Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Eyðslu og Sparsemi. MeS því aS innvinna þér tuttugu dolla á viku og leggja tvo dollara af því á banka, ertu betur staddur ' ef í nauSirnar rekur, en sá er innvann sér bundraS á viku en eyddi iþví öllu. SparisjóSsreildin veitir þér hugrekki og mátt. Kurteisa og fullkomna þjónustu ábyrgjumst vér þér í öllum bankadeildum vorum. IMPERJAL BANK OF CANAÐA Riverton bankadeiid, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (330) Winnipeg. MuniS eftir Fróns-fundi á mánu dagskvöldiö kemur. A venjulegum tíma og stað, í Goodtemplarahúsinu kl. 8 g. h. Allir þjóðræknisfélags- menn ættu að sækja fundi deildar- innar. inu og yður er unt heima, en send’ð þau á laugardagsskólann, svo þeir, sem þar taka við, geti útskrifað þau með heiðri, svo eða svo stóran hóp árlega. Tíminn er dýrmætur. Það vitutn vér vel. Sérstaklega er hann dýrmæt- ur, þegar honum er vd varið. Við þenna skóla er tíminn aðeins hálf- önnur klukkustund á viku, frá kl. tvö til hálffjögur. Það kostar ekkert. Jóhannes Eiríksson. Island. Ameríkufarar. — Fyrir skömmu komu nokkrir men nsér saman um að reyna að auka viðkyjini og félags- skap með þeim hæjarbúum, sem dval- ið hafa vestan hafs um lengri eða skemri tíma. Þótti líklegt að þessir Ameríkufarar ættu eitt og annað satn eiginlegt um minningar og málefni og að eitthvað gott kynni að leiða af því, að þeir stofnuðu félagsskap með sér. Til þess að ræða þetta, er rú fundur ákveðinn í Nýja Bíó i kvöld sjó og var alt með kyrrunv kjörum i honum að undanteknum peningunttm. þeir voru horfnir. Engan grun liata nienn um það á Húsavík, hver muni vera valdur að -þjófnaðinum, en leit hefir verið gerð og verður henni sjálfsagt haldið áfram. Nýtt tímarit. — A niorgun nnin verða borið hér um bæinn nýtt tíma- rit, er “17 júní” heitir. Er það prent- að i Kaupmannahöfn, og er ritstjór- inn Þorfinnur Kristjánsson prentari. A'.v Ijúðabók, er “Rökkursöngvar" heitir, eftir Kristmann Guðmundsson mun konta mjög bráðlega á bóka- markaðinn. F.r hún 9 arkir að stærð. Ungfrú Amta Bjarnadóttir Sæ- mundssonar Mentaskólakennara hefir nýlokið prófi t ensku við háskóla í Lundúnum með góðum vitnisburði. Hún hefir lesið i Englandi í 3 ár. Rit.itjóriskifti hafa enn oröið við Siglufjarðarblaðið Fram. Hefir Jón Jóhannesson látið af ritstjórn þess, en við tekið Guðm. T. Hallgrimsson læknir til nýárs. Cr Skagafirði austanveröum er Islandsbréf á skrifstofu Heims- kringlu : Valgerður Þorsteinsdóttir frá Vopnafirði, bréf frá Oddnýu Hali- dórsdóttur á Isafirði. Mr. Túrríus Tohnson> Prince Albe't Fundur. Ungmenanfélag Sambandssafnaðar heldur fund á laugardagskvöldið keniur, 20. janúar, kl. 8.30. Fjölmennið fundinn og komtð stundvislega. Nefndin. W ondcrland. Myndaskráin á Wonderland á mið- vikudag og fimtudag býður mönnum upp á stutt atriði af hverri nýttng, er á kvikmyndttm hafa sést. "The White Mouse” er Oliver Curwood saga. "The Steeple Chaser” eru 2 reglulegar "Mermaid” gamanmynd- ir. "White Eagle'’ er kaflamynd. "The Once Over” stutt “Cameo”. "Nights of Many Shadows”, skin- andi falleg landlagsmynd”, og “A Ride on A Runaway Train”, spen t- andi skáldsöguleikut'. Allar þessar myndir valdar eftir skemtunargildi þeirra. Skemtiskráin á föstudag og laugardag býður einnig upp á ýmis- legt ásamt hinni miklu niynd “Jackie" j þar sem Shirlev Mason leikur aðai- j hlutverkið. Næsta mánudag og þriðjudag verðttr myndin “Httngry Hearts” sýnd. Hún er betri en “Humoresque”. Verð, sem eg borga, er $4.00 fyrir Poplar, $5.00 fyrir pruce og hvítt Pine á karinu. Tek ekki rautt Pine. Ekki til neins að senda nema góöatt við. *Ruslaravið verður ekki veitt móttaka. Viðurinn má vera þurr eða grænn, gerir engan mismun. Einnig þarf eg að kattpa 2—3 “carload” af góðu grænu birki. Ef þið hafið það til sölu, þá gerið mér aðvart. Öska eftir svari með næstu póst- ferð. S. THORKELSSON. 738 Arlington St. Símar: Skrifst. A2191. heima A7224 (28. nóv.). — Þess má geta, að félag- ; skrifað 30. nóvemlter: "Tíðin hefir ið er nú sfofnað. verið mjög óstilt hér, og hefir því verið óvenjulítið ttm róöra og fisk- afli þvt svo að segja enginn. I dag réri vélbátur héðan og fékk ágætan afla, en þurfti langt að sækja.......... Þýðan er svo mikil nú, að rnenn hata verið að rista ofan af. grafa skttrði og láta byggja úr steinsteypu. Utn Mikill útflutningur. — Gullfoss var | fullfermdttr af íslenzkutn afurðttm til útlanda. Lagarfoss verður ftiíl-1 fermdur með síld og saltfiski frá Norðurlandinu og Goðafoss verð'tr Hka fullfermdur með sild, gæVur, kjöt og ull. Þetta verður samtals, . ,, .,,,,, jörðina er omögttlegt að ferðast, þvt 3000 smalestir, sem sent er ut a haif- J , , . alt er á kafi, mýrar marþyðar og :- utn manttðt með þessum 3 sktpttm, og ; , . . . ... hlattp á öllttm vegum. auk þess tekur Borg kjotfarm ti! : Noregs, nál. 4000 tunnur. — Eftir j Drtiknun. — Seint i fyrra mánuði blöðuttum að heiman að dærna lítur i druknaði ttngtir maður á Siglttfirði helzt út fvrir að eitthvað sé að greið- með þeirn hætti, að hann féll út af ast úr nteð markað fyrir tslenzkar af- bryggjtt og varð ekki bjargað. Hét ttrðir, en ttndanfarið hafa þær horfttr \ hann Þórður og var Jónsson Kristins verið mjög slæmar. Síld hefir hækk- j sonar frá Yztabæ í Plrísesy í Eyja- að i verði. Og einnig virðist sem I firði, bróðursonur séra Stefáns botnvörpungar hafi selt afla sinn all- ' Kristinssonar á Völlum í Svarfaðar- vel í Englandi* undanfarið. dal. Náttmyrkur var á og stórviðri, | er slysið vildi til, og var Þórðttr að Smjörlíkisgerðin í Reykjavík hefir koma fyrjr véMt nleg ö8rum manni, nylega lækkað smjörlík. s.tt ttm 10 ^ han n1íka út af bryggjunni attra pr. kg„ og er það þá orðtð ^ nágist tyeir menn agrir fóru um helmingi lægra en smjorlík, var , #j6inn vjg björgunina á þeim manni hæst á stríðsárunnm. ; og leit aB Þórgi> En þá sakaði ekki. Stórþjófnaðnr á Húsavik. — Að-1 ^órður þessi var maður tt.n tvítugs- faranótt s.l. mánudags var peningi-' aldur> vel gefinn og þrekmikill og et kassa stoliö úr verzltm A. og P. að honum hin mesta eftirsjá. Kristjánssona. I kassanum voru ýms j Smjörlikisgcrðin, sem stofnuð hef- verðmæt skjöl, sparisjóðsbækttr og Jr verig á Akureyri, er nú tekin til 2800 krótntr í peningum. Morgun-1 starfa Ganga allar vélar verk- >nn eftir fanst kassinn framnti við smigjunnar fyrir rafmagni nenta — _ ' — bræðsluketillinn, er rekinn er nteð Xj r, s t |i gttfuafli. Verksmiöjan kostar tið ^ytur nu IUlI- j sbírn 40.TKX) krónttr. Láta Norðlend- Föstudagskvöldið þann 19. þ. r.i. hefir. stúkan Hekla ákveðið að hafa opinn fund, í tilefni af því. að Mr. D. B. Harkness (réttardómari ung- linga) hefir boðist til að tala þar og gefa nákvæmar ttpplýsingar viðvíkj • andi vínbannslögunum hér í Mani- toba, og einnigi það, hvað ske kynni, ef andstæðingar þeirra gætu náð þeitn úr gildi við næstu atkvæða- greiðsltt, sem ef til viIKfer fram á næsta sumri. Öskandi væri að sem flestir vildu koma til að leita sér upp- lýsinga í því máli, svo þeir viti T>et- ur> hvar þeir standa, J>egar til úrslit.t kemur. Séra Björn B. Jónsson hefir lofast til að halda þar tölu á íslenzku. Enn- fremur verðttr þar söngur og hljóð- færasláttur á milli. Þessi samkoma er algerlega nn kostnaðar. og þess vegna mjög auð- velt fyrir þá. sem út fvrir dyr get.l komist, að fá sér sæti þar. til að hevra, álykta og festa i minni sér það sem sagt verðttr. Samkoman verður í efri fundarsal stúknanná og byrjar á vanalegum titna, kl. 8. Viðarhöggsmenn! Þeir landar, sem hafa í hyggjtt að selja mér við til kassagerðar í vettir. geri svo vel að láta mig vita það nú þegar,. hvað tnörg járnbrautarhlöss þeir geta selt og hvenær. KENNARA VANTAR. TiTboðum um að kenna á Vestfold skóla nr. 805 verður veitt móttaka af undirrituðum fram að 10. febrúar n.k. Kenslutími frá siðasta febrúat til 1. ágúst og frá síðasta ágúst til 1. desember (8 mánuðir). Umsækj- endur tilgreini mentastig, æfingu og kaup. K. Stefánsson Sec.-Treas. Vestfold S. tf). Vestfold P. O. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvsrufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. f Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) The Sargent Book Shop 698 Sargent Ave. Komdu við hjá oss og líttu á hvað við gerum lyrir þig. Þú kaupir fyrstu bókina, sem þig fýsir að lasa, fyrir 50 cents. En svo geturðu skift um bækur aftur eftir Uað fyrir 5 cents. Hljómplötur skiftum vér einnig á eða kaupum J>ær og seljum. Verzlum með gamlar bækur, rit og hljómplötur. THE SARGENT BOOK SHOP, (Opið á kvöldin.) iluhms prmitrð B. J. Líndal manager. 276 Hargravc St., Winnipcg p ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10>000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtizkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. ú full- kominnar heilsu. ' ingar vel yfir smjörlíki t>ví, sem ver'.:- ----- ; smiðjan býr til. , HtJN MÆLIR MED DODD’S'KID ! , . nEY PILLS VID ALLA VINI SÍNA Dánarfrcgn. — í gærmorgun ano- _____ I aðist hér i bænum, eftir langvinnx ®®iss Adeoda Italien, sem þjáðist af | vanheilsu, frú Kristbjörg F'inarsdótt- sl*mum nýrum, segir frá batanum | ir múgir Einars Helgasonar garð- Sem hún fékk. I ræktarstjóra. 83 ára gömul. Hún and- bt. Antoine Padon, Que., lo. jan.1 'Special) - “Eg þjáðlst mjög f USlst a he,mih E,nars sonar sins °h >)aki og nýrun voru slæm. Ástand | hafði verið þar lengi. Maður hennar Tnitt virtist vera mjög alvarlegt. j Helgi andaðist þar 1915. hafði áður notað Dodd’s Kid-1 Gosið í haust var í Oskju. — FVá !iáLrilS’ SV° Pg ókvað að reyna ! Akureyri var Morgunbl. sagt 9. dés., oantið enn. Sex öskjur nægðu til 1 , , ,,. , a« gefa mér aftur fulla heilsu.” I ^ l>r,r menn ur ^atn svevt væru Ofánskráð frásögn er eftir Miss! nýkommr heim úr för til gosstoðv- U Italien,*sem á hér heima. j anna, eða réttara sagt úr leit eftir Bót sú er Miss Itaien fékk, hefir j þeim þvi aJt til þessa hafa menn iskír8'? ÞÚSUndUm anna, a canad' I ekki vitað, hvar gosið var. Þessir J^Kid kvenna nieð ]>ví að nota _ , , r» i i rcLa;m; ^odd’s Kidney Pills. Það sýnir að j menn voru Þorölfur 1 Baldurshewm, kvalirnar orsakasþ af nýrunum. | Jón Sigfússon á Grímsstöðum og Sig- Þvf Dodd's Kldney Pills eru | urður Jónsson. Fundu þeir gíginn. ‘reint og beint nýrnameðal. f Hann er í öskju og er yfir 4 kíló- Khlnev11 PmrfjÓrö-xngJ'afa ÖO,ld'S j metra að þvermáli. Nánari fregnir xv uney Pills verið húsmeðal á , * . ., . 4 . • Þusundum eanadiskra heimila I hof6u enn eigl 5x51151 um f°r þe Spyrjið nábúa yðai um Dodd’s I (Lögrétta.) Kidney Pills. “EVERYBODY’S CAR’* 120— 100. £0. 60- 40. 20- 262 COMBINED COMMODITIES- H0USE FURNISHINÖS ll67o HIGHER than in 1914 > BUILDING LICHT andFUEL MATERIAL 83% HIGHER than in 191^ 88% HIGHER than in 1914 % rnon HOU5ING AND RENT 37% HI6HER than in 1914 42% HIGHER Ihan in 1914 114% HIGHER than in 1914 120- -100. -80- 60- -40- TOURING CARS PRICEIN 1914 $650- 20- PRICE TO-WY $445 -2o_Whileothercommodities have gone up 37 to 116% -40 over 1914 prices, the F0RD Tourinö Car has dropped 31/1 % BELOW r Hverjum viðkomandi Allra verzlun. i niótorfélagiíS heflr unnitS kappsamlega at5 því, at5 gera bílaflutning svo ódýran, og auBveldan, a"ð allir gœtu átt hans ínt-2'dss í,ík„*'s»:pkí,í r.sa”lr •‘-w"' -»»■>« *>■*» *« — »,*?. tivsss a.vi {'Í.ÍÍ í;?.ss*s? a tœ*nst!iss, um a pessu nybyrjaoa arí. ° * Hvernig hœgt er að se!ja Ford-bíla á árinu 1923 eins og í fyrra. vrrS.rS ^7:^ eerVSn15Si7jé‘,Ur ^a^ASukoSr*'' Sem CF mJÖS láSt’ Ver5i reynt aS halda á ^-bílunum. an.ms 4U®ér ftaS, S''° háU' aS Þa* VerS' Sem Vér ætlUm bilana á> eetur þ ví Verb F'ord-bflanna mSur a« ha-kkn n«-rnn bvl nbeina, n» framlelbHlnn íi lieim auklat me* þvl n« metra sé keypt. Þú getur ákveðið verðið. Fyltu út eybuna nebst á þessu blabi ne«st á þessu blaSi og póstabu hana og sendu Ford-plöntunni í Ontario. í*etta er aöeins bendlng til vor um aö þú hafir í hyggju aö kaupa bíl, en þú ert alls ekki hábur neinni skuldbindingu um þaö né heldur aö kaupa af oss.. Ford-félagiÓ þarf aö vita, hve marga vantar bíla á árinu 1923 til þess aö geta farió nœrri um framleibsluna og holdib lágveróinu á þeim. í»ú gerir oss miklnn greiba metJ því ab gefa strax þessar upplýsingar. F0RD M0T0R C0MPANY 0F CANADA, LIMITED, - F0RD, 0NTARI0 Þú getur sett verðið sjálfur á 1923 bíiana. Fyltu þettn stra.v út «« póntatJu til The Ford Motor Company of Canada, Llmlted, Daesetning Ford Ontario, Canada ....................... Mér skilst aC hr. Ford og Ford Motor félagiíS hafi sett svo lágt verS á bíla sína, aS hess séu enitin dæmi til aiiur. Ennfremur aS þetta verS sé of lágt nema þvi aSeins aS sala bilanna aukist aS jnun. Eg hefi ekki á pessari stundu ástæSu til aS kaupa bíl, en hefl hugsaS mér aS kaupa einn í kring- Pm iv , , ...... á þ -asu verSi ................... og óska eg aS fá hann á þessu laga veröi. Ef ekkert ofyrirsjáanlegt kemur fyrir ætla eg aó kaupa bíl og eg læt hér meb Ford-félagiÓ vita um þaö, svo ab þa« geti smíöab bílinn í vetur og haft hann til á þeim tíma, er eg þarfnast hans 1 vor. Ford-bílarnir eru allra bílar. Ford-bíla verzlunin er verzlun ailra. Verb Ford-bílanna snertir þig nábúa þinn og nábúa hans. Ef þú hefiY ákvebiö aó kaupa þér Ford-bíl á þes^u ári NAFN ÁRITUN 232

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.