Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.01.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JANG'AR. 1923. Palsson Academy of Music JOXAS PALSSOX, Ðlrector. 729 Sherbrook St. Phone A-7738 SubjectsTaught--Piano and Theory RECENT SI CCESSES: 1922—Helga Palsson, gold medal and $100 scholarship, Canadian National Exhibition. Also silver medal, Toronto Conservatory of Music, junior grade (only medal availablé in that grade). 1920— Nora Sherwood, gold medal, Assockateship examination, Can- adian Academy of Music. 1917—Margaret Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con- servatory of Music. 1921— First Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi- val, Rose Lechtzier. 1922— First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val* E.sther Lind. 1919—First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough). 1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret Thexton. Besides the above mentioned, Mr. Palsson’s pupils have won several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous high honors in examinations with different institutions. Sínti: B. 805 Símí.' B. 805 J. H. Síraumfjörð úrsmiður Tekur aö sér viögerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi Viöskiftum utan af landi veitt ser- stök athygli. 676 Sargent Avc. Winniþeg. Torfasons Bræður Viðarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Jmil Johnson A. Thomas WÍNNIPEG • Kvenfélag Sambandssafnaðar hélt ársfund sinn í fundarsal kirkjunnar á mánudagskvöldið var, 15. þ. m. Voru lesnar skýrslur og skýrt frá starfi félagsins yfir síö^stliöiö ár, og kosið í embætti fyrir i hönd farandi ; ár. Þessar konur hlutu kosningu: Forseti Mrs. Th. S. Borgfjörð, vara-. forseti Mrs. P. S. Pálsson, skrifari Mrs. J. F. Kristjánsson, varaskrifari Mrs. E. A. Isfeld, fjármálaritari Mrs. I S. B. Stefánsson, varafjármálaritari j Mrs. J. Asgeirsson, féhirðir Mrs. O. j Pétyrsson. Yfirskoöunarnefnd: Mrs. j H. Davíösson og Mrs. FI. J. Líndai. j Hlutagæzlunefnd: Mrs. G. Magnús- son, Mrs. S. Oddleifsson, Mrs. S. Jakobsson. Tekjur félagsins yfir ár- iö höfðu numið um $800.00. Til safn- j aðarþarfa hefir félagið lagt $640.00 á þessu ári, auk þess sem það hefir styrkt ýms önnur fyrirtæki. I félag- inu töldust 44 konur. — var þar síðast sumarið 1912. Konu sína misti Siguröur fyrir 10 árum síð- an, höfðu þau þá búið sam'an í rúm 50 ár. Dætur þrjár eiga þau hjón á lífi, er allar búa hér í bæ, Gróu Brynjólfsson, gift Skafta Brynjólfs- syni, er andaðist 21. des. 1914; Elíza- bet gift Albert C. Johnson verzlun- armanni hér í bæ. og Ingibjörg, er býr að 533 Agnes St. Hjá henui dvaldi faðirinn öll síðustu árin. D A iaugardaginn var, 13. þ. m. and- aðist á heimili dóttur sinnar, 533 Agnes St. hér í bæ, öldungurinn og skáldið Sigurður J. Jóhannesson fri Mánaskál í Húnavatnssýslu. Jarða-- för hans fór fram frá Fyrstu lúth. kirkjunni á þriðjudaginn var (16. þ. m.). Hann var búinn að vera rúm- fastúr nær því árlangt. Sigurður heit inn kom með fyrstu Islendingum hingað til álfii’ árið 1873, og var einn þeirra, er stofnuðu Markland ný- lenduna í Nova Scotia. Hann var þjóðktirinur maður og liggur eftir hann allmikið Ijóðasafn á prenti. Tvisvar ferðaðist hann til Islands, W0NDERLAN THEATRE MIÐVIKUDAG OG FIMTdDAGi Big Movie Review SEVEN SHORT SUBJECTS. All Chosen for Entertainment Value. F8STDDAG 06 LADGARDAG SHIRLEY MAS0N in “ JACKIE ” Also TOM SANTSCHI. SHERLOCK HOLMES. NEELY EDWARDS. MA.XIIDAG OG ÞHII)J tTDAGi “Hungry Hearts Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons • byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. KOL COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður? WINNIPEG CÍAL C0. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð íyrir sann- gjarnt verð. Loðíotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. 1? Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökitr og tvíbökur á niðursettu verði hjá besta bakarv'nu, sretinda og matvörusalanum. ---------The------------ Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. íslenzkt Dye and Cleaning hús undir nafninu liuluits iCÍmitcíi Ef þig vantar föt þín hreinsuð eða lituð, þá geturðu verið viss um, að þú fær það hvergi betur gert eða fyrir sanngjarnara verð, en hjá oss. Útbúnaður vor er allur nýr. Alt sem tilheyrir þessu verki, getum vér tekist á hendur. Sérstök deild er, fyrir sendingar tii vor með pósti utan af landi, og borgum vér undir þær frá oss aftur, eða aðra leið- ina. Sendið oss því það af fatnaði, er hreinsunar þarf með eða lita þarf. Utanyfirfatnað, gardínur, gólfteppi, rúm- teppi og hvað sem er, gerum við sem nýtt. Loðvara einnig hreinsuð og krulluð. Skrifið oss á ensku eða íslenzku. B. J. LÍNDAL President og Manager. 276 Hargrave St. PHONEA3763 Wiimipeg, Man. OH 9 I 9 FUNDARB0Ð ALMANAK 1923 er nú fullprentað og verður sent útsölumönnurn I>ess eins fljótt og unt er. Innihald: 1. Northeliffe lóvarður, ineð mynd. Eftlr Pál Bjarnason. 2. Tunglsgeislinn. Saga eftir Gunn ar iGunnarsson. 3. Æskustöðvar Jóhönnu frá Ork, með myndum. 4. Nolier, ineð mynduin. 5. Peder Tordenskjold. 6. Safn til landnámssögu íslend- inga í Vesturheimi. Þáttur ís- lendinga í Álftárdal, með rnynd um. Eftir G. Árnason. 7. Heimsfræg sjóhetja, með mynd. 8. Tvö srnákvæði eftir Tennyson. J. R. þýddi. 9. Svefnmeðal. Eftir Frank Crane. 10 Indíánaæfintýri. 11. Hillingar. Smákvæði eftir .1. R. 12. Fyrstu orð töluð í hljóðritana. 13. Smávegis: Týndu ættkvíslir ísraels Prontsmiðjan f West- minster Abby — Hvernig geng- ur þér að lesa þetta? — Kennav- ar með véli og vængjum. 14. Skrítlur. * 15 Heiztu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi. Kostar 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. 674 Sargent Ave., Winnipeg. Lögákveðinn ársfundur vestur-íslenzkra hluthafa í Eimskipafélagi Islands verður haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi fimtudaginn 22. febrúar 1923, kl. 8, til þess að úrskurða, hverjir tveir hluthafar hafi hlotið útnefningu til kosningu í stjórnarnefnd félagsins, sem kosin verður á árs- fundi þess í Reykjavík í júní n. k. — Kjörtímabil herra Árna Eggertssonar er þá útrunnið. En geta skal Jaess, að ham gefur kost á sér til endurkosningar. Hluthafar eru því hér með ámintir um að senda úínefningar sínar bréflega, ásamt með hlutaupphæð hvers þeirra, svo tímanlega, að undirrit- aður fái þær fyrir iS. febr. n.k. Dagsett í Winnipeg hinn 15. janúar 1923. B. L. BALDWINSON, ritari. 727 Sherbrooke St., Winnipeg. x I z l Bókha.Id — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum sncrtandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfrœði — Hcitbrigðis-vélfraði — Gufuvéla- og Hitunarfrœði — Dráttlist. ►<a Landnámssaga. (Frá austri til vesturs) til sölu á Kyrrahafsströndinni hjá Mrs. M. J. Benedictsson. Verð 2 dollarar. Fyrri bók höfundar, Brot úr land- námssögu Nýja Islands, endur- prentast. KOL = VIDUR u No Choke Grate ” $1.25 með 1 ton pöntnn $1.00 “ 2 “ “ Brennið öllu gasi i kotum yðar Brennið smærri stærð kola. Reading Anthracite Alexo y Saunders Rosedeer Drumheller Shand Lump J. G. HARGRAVE & C0., LTD A 5385 334 Main St. A 5386 TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að liafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. Tv.í- uu 13.50 gL, 12.50 27 11.50 HALUOAY BROS. LTO. A 5338 --------------------- LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. Verzlunarþekking fæsf bezt með þvf að g&aga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi versttmar- skóli í Vestur-Canada. F'72íl. ians fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að iiugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkominasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- gteinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir f sfnum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir þá, sem lftií tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar ) viðskiftareglur, Þær snerfa: Lóg í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æfúigu í sknif stofustarfi, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf. ritarastörf og að nota Dictaphone, er ait kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- gieinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegná öllum almennum sknfstofustörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heixna: f almennum fræðum og ðll-u, er að viðskiftum lýtur fyrtr mjög sanngjarnt verð. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu f Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa voi stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum lærl- sveinum vorum góðar stðður dag- lega. Skrifio eftir upplýílngum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VAPNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér nytjum vörumar helm til yðar tvisvar á dag, hvar seni þðr eigið helma f borgint-k Vér ábyrgjuinst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vöragæöi, vöramagn og aft grelðsia |Vér kappkostum æfinlega að upp- fyíla rtakir yðar «

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.