Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 1
 | Verolaun gefin fyrir Coupons 1 *OYÍ * ' ^Pf V * SendiS eftir verSlista til 0g Itoyni Cronn Soall L,t(l. # 654 Main St.. Winnipeg. Umbuðtt og SenditS eftir verSlista tll Kojnl Crown Sonp I,td. UmbÚQÍr 654 Main St.. Winnipe* XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 24. JANÚ'AR, 1923. NÚMER 17 Eggert Stef ánsson Accompanied by FRED M. GEE, heldur CONCERT I CENTRAL CONGREGATIONAL KIRKJUNNI (Hargrave og Qu'Appelle). ÞRIDJUDAGINN 30. JANÚAR, n.k. kl. 8.30 e. h. Aogangur 75c, $1.00, $1.50 og $2.00 eftir sætísvali. SKEMTISKRÁ: i. Old Italian Areas : a. Bellini: (18 1-1835) ............................................ Cavatine 1,. Montiverdi: (1586—1643)............................ Laeratimi Morire c A. Searlatti: (1649—1725): 1. Sento nel CUOri. 2. Gie il Sole del Gangos. II. ;l. Mellksh ............................Drink to me Only wifch Thine Eyes b. Bruno Huhn............................................................Invictus III. a. R. Leoneavallo .................................... Arioso di ragliacci IV. Richard Wagner: Third Scene from Walkyren: a. Ein Schwert verhiez mir dir Vater. b. Sigmunds Liebeslied. V. Paolo Tosti................................................Ridona mi la Calma VI. De Curtis....................................................Turna A. Surriento De Capua ............................................................ O Sole mir Yinconzo de Cresenzo....................................Tarantella Sincera Winnipegborgaf eru eigi að síður merkileg. Þroski hertnar hefir ver- ið 6r. llún hefir sprottið upp aem grasið eða vaxið sera bráðþroska unglingur. Hvort simii að sá vöxt- nr heldur einsört 'fram á komandi árum eða ekki, er að vfet, að æskuþroskinn hefir verið niikill og vel þc-s verður, að 'þess sé minst. Næsta ársþing í Winnipeg. Næsta ársþing Bændafélagsins í Manitoba, simii haldið verður í jan- | tíar 1934, verður í Winnipeg. l>etta ; var samþykt á áraþingi félagsins í Brandon nýloga. Bandaríkin. Líknarverki hætt. Nefndin, sem Crá Bandaríkjunum hefir staðið fyrir samskotum til líknar nauðetðddu Cólki á Uúss- landi, lýsti þvi yl'ir í s.l. viku, að þessari atarfsemi yrðl hœtt á Rúss- laiuli eftir næstu uppakeru l>ar. "Hatið óvinina". Uimtenhurg gamli marskálkur hélt ræðu nýlega í Hanover og brýndi þýzku þjóðina óaflátanlega til þcss að hala óvini sína. "Hin fagra hugsjón ura eilífan trið <>g . hræðralag mannanna befir enn j iMiui slnni reynst tómur liugar- liurður. Tlúið ekki þeim, sem segja "lu'i skalt ekki hata". Biblf- an segir að vér eigum að liata hið illa. Og rueiri ilsku lu'fir ciiginn ki'iit á imi þýzka þjóðin frá óvinum sínum," segir gamli maðurinn. Rínar-kastalarnir ódýrir. iiiálum og íslenzku í MusikaJiska Akademfen. Hann hefir breiða, sterka, leikandi tenórrödd, skeinti- legan söngmáta og söngnæmi, sem hann á einkar hægt með að láta í ljós. Allir þessir kostir náðu valdi á áheyrenduimm." "Hann söng fyrir fullu húsi á mánudagskvöldið í Musikaliska Akademion. A söngskiáimi voru óperuaríur og lyrisk sönglög og auk |)i'ss fslenzkar þjóðvísur. Áheyr- endurnir höfðu verulega nautn af lians tögru og andríku rödd, enda Jéttt þeir það svo óspart í ljós. að liann komst ekki undan að syngja Verzlunarmálaritarl Hoover kvaðj' ekki hægt nð ha-lda starfinu áfram vegna féleyste neíftdarinnar. Bændalán samþykt. öldungadelldin í Bandaríkjun- hefir aamþykt Capper-frumvarpið svokailaða. I'að lýtur að veitingu lána til akuryrkju og búnaðarfyrir- tækja. mörg lög aftur." k'astali i'inn við Rín beint á nióti ('olilenz er auglýstur til siilu. llaiin Frá Götaborg: "Hljómleikar Egg- im' með 50 herbergjum og ramgerð- erts Stefánssonar í gœr voru til iM og á Rð kosta aoeins (1000. mikillar sæmdar þeasum unga. gáf- Pyrlr stríðlð kostaði liann nærri aða viðfeldna söngvara. sem nú koni í fyrsta sinni l'i'ain Cyrir Göta borgarbúa. Hr. Stefánsson ræð'dr yfir sróru raddsviSi og niagni, við- kvæmri og tiguiegri tenórrödd; ennfremur hefir hanm næma söngv- aralund, simh bezt nser sér niðri & fjörmikluin xiiM'angsefnuin." því eina niiljón dollara. Banda- ríkjahermaður keyiiti dágott íveru- ln'i- Mayence í Kínardalnum. Það kostaAi hann (i.'i dollara Og fylgdi I kaupinu víngarður nokkrar ekrur lað stærð. V'eðlán var á eign þess- Ganada. Fylkisþingi^. p'lkisþing Mauitoba kom saman |>riðjudaginn is. þ, m, J>etta er fyrsta þing seytjánda þlngtíma-í l>ils íylkisins. Nýlundan niesta við , þetta þing er sú, að nú skuli stjórn- in vei'a í liöiiduni annars st jörninála" flokks en þeirra, er áour haía íarið ari (Sergeant of Arms) og Col. A. W. Morley þingritari (CliM-k of the llouse). S. J Farmer, borgarstjóri ' Winnipeg hefir sent hér með völd. <)g pó er .sá Qokkur yngstur allra stjóriiinálaflokka hér í landi. Fjöldi fólks var vio.statt er þingi'ð | Koin sanian. i>egar fylkisstjóri Sir i James Aikins og varðliðið kom til j þinghússins, var mannþyrping mikj1. i lia'i'ii úti fyrir þinghú.sinu og inn uin alla ganga þess og svalir. Var á móti þeiin tekið með dunuin og dynk.jum í orðsins fyistu nierkingu því bæði kváðu bumbur við og skothríð. ViO þinghúsströppurn- ar mætti Corsætisráðherra og þing- iiiennirnir fulltrúa konung.sin.s og fóru með hann inn í þingsalinn. Var liann þar og hafðist ekki að fyr en þingforseti var kosinn. <;ogn<li þingskrifari Col. A. W. Morley Eorsetaemb»ttin.u meðan á því stóð. Að kosningunni lokinni tilkynti -lohn MoDougall, sá er á veldis.sprotanuni heldur, fylkis- stjóra það. Var það T. A. Talbot þingmaður frá La Varendrye, er þingmenn kusu fyrir forseta. TTann «r vel þektur á þingi, því siðaatl. 7 þing hefir hann látið meira og minna til sín taka. Og á síðasta þingi var það Mllaga hans. er reið ^íorri.sst.iórninni að fullu. I>;í las fylkisstjóri hásietisræð- ^ina. Að efni til var hún yfirlit yf- ir ástandið og béndingar í l>á átt. að iiicta það, einkum búnaðar- og viðskiftaástandJð. l'á var á at- vinnuleysiA niinst. kornsi'ilu. llud- ""nsfióahraiitina. mentamálið o. fl. Kappræðurnar um h;'i.síetisræð- niia byrjuðu á íiiánudagskvöhi. Al- '"'i't Prefontaine frá Cariliion legg lu' Ml ao hún verði samþykt. en stuðningsmaður er Douglas Camp- ,H'11 frí Lakesidc. Þessa tvo daga tlmtudaginn og íöstudaginn fór ekkert annað fram en það, er á n-efir verið minst, að undanteknu því. að þingmenn tókiy.iiihíetti.seið sinn og að kosið var í ýmsar nefndir. Ki'.Mnn taka )>eir John McDonald lögreglumeist- beiðni til saniliaiKlsstjóriiarinnar í Ottawa um að rétta lneiniin hendi, með |>\í ao horga eitthvað af kostnaoi þeim, er leiðir af því að .sjá x'innulausu fólki farborða. I>etta mál kemur bráðlega fyrir sambandsplngið. Innflutningur. i Innflutningur fólks frá Banda- i ríkjunum til Canada var nokkru íninni 8.1. ár en áður. Arið 1921 var i tala innflytjemla 12,116 en nú 9,695, Klestir voru þeir luendur. Auður, sem þessir menn liöt'Au meiS sér sunnan að, var talinn nema rúm- uni $2,0011,(10(1. Vínbanniö. Bænarskrá Hófsemdarfélagsins, sem sig kallar svo, er koinin í hend ur fylkisritarans í Manitoha, ('ol. A. W. Morley. Kins og kiinnugt er. l'er bænarskrá þessi fram á. að þingið iáti fara l'ram almenna at- kvæðagreiðslu um vínhannslögin á komandi sumri. Bænarskráin er ni'i undirritu'o af 78,000 manns. Br sú liáa tala talandi vottur ]>ess, hve vel hefir verið unnið að vel- ferðarmáli þessu (!) að reyna að fella bannlögin. Rannsókn skipuö. Það hefir verið minst á það í þe.ssu biaði, að þeir er uni flutn- ing hveitis annast hér á vötnunuin uiiklii iiafi látio Canada borga meira fyrir flutning á liveitinu en liandaríkin. Athygli sambands- st.iórnarinnar var dregið að þessu af mönnum, sein gaumgæfilega höfðu athugað það. Hefir árang- liiinn orðið sá,, að nefnd befir ver- i.N skipuð til að rannsaka þetta ef, ¦ Winnipeg 50 ára. \ næsta liausti eru 50 ár síðan að Winnipeg liiaut borgarréttindi. Er gert ráð fyrir að halda þá hátið' mikla hér. Kimtíu ár eru að vísu ekki langur tími í sögu borgar. Þau eru s..... einn dagiir í saman- burðl viA aldiir siiinra borga hins eldra heinis. En þessi •">0 ár a£ æfi "BorgarafélagiS". Pélag eitt, soni kallar sig þessu nafni, hefir verið stofnað í Harri- son í Arkansas. hao er ekki h»gt að .segja félag þetta aðgerðalaust, því það hefir lagt undir sig Harri- son-sýsluna, sem hefir yfir 200,000 íln'ia, og stjórnar henni með Soviet- fyrirkomulagi. I>að stjórnar með vopnuui, rifluni, akambysssum og öllu, er ógnað getur mönnum og bælt til lilýðni, því félagið kvað vera fánient. l>að er nú búið að liafa völdin í viku og það er ekki ólíklegt að það st.jörni aðra viku, eða eigi eins langa stjórnar&ögu og Jörundur gamli hundadaga- konungur, áður en öllu þessu lýk- ur. m nani i:;.IKI0 íiiöi'kum. sem var hið sama Og 10,000 dollarar. þeg ar markið var i Cullu gildi. Þetta veðlán borgaði l?andarfkj;un,aður- inn og þurfti að leggj'a út fyrir það heila tvo dali. Annar Bandaríkja- niaðiir pantaði riffil frá Þýzka- landi. sein fyrir fáum árum kostaði $l(io. Nú þurfti hann að borga 30 cent fyrir hann. Söngskemtun Önnur lðnd. Verkfall í Rínarhéröðunum. K'olanáinunicnnii'iiir þýzku við Kín gerðU vcrkfall, er ]>eir sáu sig umkringda af frönskuni hermönn- uin. I>etta \ai' lilutur seni Krakk- ar höíðu ckki lu'iist yið. En eigi að síðiir þóttust þeir sjá ráð við þcssu. Og það vai að láta franska iiienii taka við vinnunni, þar til liinir þýzku væru orðnir svo alls- lausir, að þeir niættu til að byrja að vinna. En á því getur einnig orðið nokkur hi'ð, því stiórnin þýzka Og tveir cða fleiri þýzkir auðiiicnn ciga þessar námur og munu rcyna að sjá verkamönnun- uiii borgið í lengstu lög. Sem stiMidur er reipdráttur Frakka og Þjóðverja um þetta. Þjóðverjar kváðu vera að senda herlið til Rín- arhéraðanna, en hversu mikið það lið er, vita menn ógerla. En auð- séð er, að hvorirtveggja stríðsaðil- ar œtlá sér að vcru við öllu búnir. Grikkir og Tyrkir. Frá Sviþjóí: "Yfirburðahæfileik- ar þessa 25 ára söngvara duldust ekki. Hann hefir sterka, bjarta þessa ágætu hausttíð notaðist sum- araflinn vel, scm yfirleitt var rvr, ?vo þrátt fyrir Iiina miklu vor- og sumarþurka og ískyggilegt útlit. mun mega segja að kornfengur bænda hafi orðio' í meðailagi, sumstaðar meira. Heyafli var8 lítill og hjá mörgum enginn, þvi grasvöxtur varð sárlítill, viða lélegur bitha<ri; ekki er því heyinu aö verja til skepnufóSurs; flestir hafa talsvert af grænu fóðri og strá eru víða mikil, svo horfur eru á, aS ekki verSi fóSurskortur yfir- leitt. Meo desember herti tíSina fram um miSjan mánuS, svo frostiS steig alt aS 40 stig; um og fyrir jólin var væg tíS fram á ársenda, þá aftur kaldara og snjólegt, lítill sem enginn snjór enn, og nota men'n því enn vagnfæri en ekki sleSa, nema að litlu leyti. — Yfirleitt hefir veriS hér gott heilsu far meðal fólks, þangað nú, aS hit.a- veiki er aS stinga sér niSur á ein- stóku heimilum. Fyrir stuttu and- aSist hér í Markerville Kristján Jó- hannesson; hann hafSi legiö frá því í haust og veriS heilsutæpur svo ár- um skifti. Hann var ættaSur úr NorSur-ÞingeyjarsýsIu á Islandi; flutti vestur um haf frá Gunnars- stöðum; hann eftirlét hér konu og eina dóttur. — Kalla má aS mönnum rödd, sem fengið hefir ágæta tamn-. HSi hér vel þrátt fyrir erfitt árferSi, ingu............." "Þegar maður hlustar á hr. Stef- ánsson og minnist jafnframt þess, hvað mikið er um söng á íslenzk- um heimilum, þá kemur manni til hugar kvæði A. Munchs, þar sem segir: Der levcr Sang paa Folkets Munde, der klinger fuldt det gamle Sprog. <)g þessi tneðfædda sönghneigð hefir hér gófgast með ágætri söng- leikni og skilningi á efninu. Hér óhæga verzlun og lélegan liaustmark- aS. — Um jólin var hér jólatréssarakoma á Markerville; var hun l'vrir báSa skólana Markerville og Hola; skóla- börn voru um 40: á skcmtiskránni var auk þess löngur islertzkur og enskur til íkemtunar. — A jóladaginn (25.) flutti séra I'. I Ijáiniss-on messn fyrir naer því fullu húsi. — Svo hafa reriS skemtisamkonmr viða i annara þjóSa fólks. Svo óska eg ritstjórn Heimskringlu var ekki eingöngu um það að ræða og íesendum hennar gOSs og gleði- að raddmagnið á hærri tónum ]egS ^rs væri svo mikið að það minti á ,_______________________ ,iohn Korscii (frœgasta söngvara «j . . svía-. hoidur var sá cðiiicgi ín'ti í iXokkur oto itsl Dakota meðferðinni í heild sinni, að mað-! ------ ur hafði tilhneigingu til þess að Hallson 18. jan. 1923. verða sammála manninum. sem Herra ritstjóri komst svo að orði í gævkvöldi: "hcssi fslendingur er hvorki meira Eggerts Stefánssonar. en Forsell". Þessar eftirfylgjandi tau linur biS I eg Þ'g aS gera svo vel að birta í ne miiina en tralner songvan. i.i„;„, .i • , , Heimsknnglu nsestu viku, ef þaS c eg vil hcldur hhista á hann heldur i . ¦ • n~-x .- ekki orSiS ot seint, annar* skaltu láta þær i eldinn. Eg hefi einlægt i að búasl við, aS hér yrðu einhverjar framkvæmdir hafSar fyrir sunnan þessn viSvíkjandi. Hvernig imm standa á þvi að >ta Islendingar hafa ekki enn sem komiS er tckið il ihugunar aS Frá Kaupmannahöfn : llann hcfir þetta siðasU ár dvalið í Stoek|- liolm. Illiiðin þar hafa farið hin- um lofsamlegustii orðiiui uni hann ! fyrir hans mikla, ágæta hctjutcn- ór, og maður getur vissulcga búist •* i.imi j > v* i__,„,. "J°ða til sm heiSursgesti Winniœe- við tiðindnni. þcgar hann kemur 6 "mmpcg , . -,., , ••. Islendinga, herra EgTrert Stefánssvui"- fram f operum. Ver hofum ,. . * ' >3lcI*ns!.yni fyrst scm sé haft ttekifæri til að hlusta Mundu þeir ekki færir um a« taka á hr. Stefánsson og vér eruni lilátt krafti og tönfcgurð, scm hann yfir. somasamlega nioti efnahag gestnsm honum hvaS . snertlr? )u. b vissulega eru þeir nógu rikir at' þessu | hvorutveggja til þess a« bjóða þess- I um stórfræga landa vorum til sin og Frá Danmörku: "Kirkjuhljómleik "ímiis og gctið hcfir verið um áð ur í blaðinu, hefir hr. Eggert Stef- ánsson áloruiað að halda söng- skemtun í Central Congregational kirkjunni 30, þ. m., og nú er si'i .söngskemtun auglýst nákvæmar á öðrum stað í blaði þessu. Vér þykjumst þess fullvissir, að mönn- uin muni leika meiri hugur en áð- ur á því, að hlusta á söngvarann, er þeir hafa kynt sér viðl'angsefn- in. Sérstaklega leikur o.ss forvitni arair ( í»rkvöldi fóru ágætlega á að heyra liann fara mcð si.ngv- l>il'"' Þ* að það er veruleg nautn ana er l.ann »tter að syngja út a« hlu8t« * ^nnil ^nzka tenór' | höfum við hér af framkvæmdasön ópcru Wagncrs "Walkyren". Eru H.-ddiii er hrcin og ágætlega tamin. s um drengjum ^^ ^^ ^ þessir isöngvar raddraiin mikil og ~ | konum, ef þeir beita sér fyrir eitt- krct'jast auk |>ess svo mikilla drania Þessi söngskcmtun f Congregation- hvert f_vrirtæki. Rn samt er eg hræ'd tiskra hæf.ihMka, að þcir eru naiiin lunni þann -iO. þ. m. <>r síð- j ur um ag beMa ^ vei,kasti punkttn.. ast annara meðfæri -n liiiina ágæt aata tickifærið aem wi,lnil"'8bÚ«''| inn af öllum þessum ástæðum, aS það ustu söngvara En vér efumst lítt hafa að lilusta á K. S. I>að gettir , vantj framkvæmdjr , þessu máH> Es um að |>að vcrður einmitt þar. sem nimtiiast lcikið niikill vafi á því. að Eggert niei' sér bezt niðri. íslendingar noti sér það tækifæri. gera þaS sómasamlega. ESa er þaS htigsuiiarleysi, skeyt- ingarleysi eða framkvæmdaleysi ? — Ekki ætti þaS heldur að vera. því nó<í X<;v lnifuin átt kost á að hlaða í gegnum umin;eli ýmissa söngdóm- iira utii K. S. I'rá því hann dvaldi á Ilcrlið Grikkja og Tyrkja átti í Norðurlondum. Oss þykir þeir falla skærum í Þrakíu s.l. föstitdag. SVI» einkennilega. saman við dóm Nokkrir menn fóllu af hvorum-lhtnna smekkvfeustu roanna hér um tveggja. Tyrkir hafa íkorað á sloðir- s,'m lil»sta° ha£a * söngvar- Breta að skerast í leik Of stöðva' «"». »« vér getum eigi stilt oss uni Orikki. Scgja botta fi aiiifciði »ð hirta hér fáein ummæli, sem val Grikkja brot á Múdanfasamning-1 'n eru a£ handahófi: unum. En Bretar hafa ekki slegist Bréf frá Markerville i I-'rá fréttaritara Hkr.) í leik og Grikkir auka lið sitt óð- um í Tyrklandi. Frá Stockholm: Hr. Eggerc Stef- ánsson söng á þýzku. Norðurlanda- Markervilleló. ian. '23. Engin siórtiðiudi eru nú i 1» bygð. I'að merkasta og sem mestu varðar er veðráttan, sem ýkjalaust má telja góSa tíg hagstæða um lang- an tíma: haustið oít veturinn fram i desemberbyrjun var eitt með þeim beztu, sem hafa komið hér; fyrir er viss um aS margt af fólk' þessarar bygðar myndi líka mjög vel aS hlusta á hans fagra söng, þenna íslenzka Caruso, og við föruin mikils á mis, ¦ef við missum af því aS hlusta á hann, eftir sögn þeirra sem búnir eru aS heyra til hans. Og mér liggur viS aS segja, að þaS sé næstum ó-> virSing fyrir Xorður Dakota fslend- inga, að bjóða honum ekki heim til sin og taka virSulega á móti honum. eigum tnáske aldrei kost á að heyra til hanc síSar. /. K. Einarsson-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.