Heimskringla - 24.01.1923, Síða 1

Heimskringla - 24.01.1923, Síða 1
Verðlaun gefin fyrir Coupons SenditS eftir verílista til Itoyal Crown Sonp Ltd. 654 Main St„ Winnipeg. Og umbúSir V erálaun gefin fyrir Coupons og umbúðir Sendið eftir verdista til Royal Crown Soap Ltd. 654 Main St.. Winnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 24. JANCAR, 1923. NÚMER 17 Eggert Stefánsson Accompanied by FRED M. GEE, heldur CONCERT í CENTRAL CONGREGATIONAL KIRKJUNNI | (Hargrave og Qu’Appelle). ÞRIÐJUDAGINN 30. JANÚAR, n.k. kl. 8.30 e. h. Aígangur 75c, $1.00, $1.50 og $2.00 eftir sætisvali. SKEMTISKRÁ: i. Old Italian Areas: a. Bellini: (18 1—1835) .......... Cavatine b. Montiverdi: (1586—1643) .. Lacratimi Morire c. A. Scarlatti: (1649—1725): 1. Sento nel cuori. 2. Gie il Sole del Ganges. II. a. Mollish Drink to me Only xvith Thine Eyes b. Bruno Huhn III. Invictus a. R. Leoncavallo IV. Arioso di Pagliacci Richard Wagner: Third Scene trom Walkyren: a. Ein Schwert verhiez mir dir Vater. b. Sigmunds Liebeslied. V. Paolo Tosti.............................Ridona mi la Calma VI. De Curtis................................Turna A. Surriento De Capua ........................................ O Sole mir Vincenzo de Cresenzo.......................Tarantella Sincera Canada Fylkisþingi?. l’ylkisþing „Manitoba kom saman Jtriðjudaginn 18. þ. m. Þetta er iyrsta þing seytjánda ])ingtíina-1 bils fylkisins. Nýlundan mosta vi(5 betta þing er eú, að nú skuli stjórn- in vera í höndum annars stjórnmála- ílokks en þeirra, er áður liata farið hér með völd. Og þó er sá flokkur yngstur allra stjórnmálaflokka hér í landi. Fjöldl fólks var viðstatt er þingið -kom saman. Þegar fylkisstjóri Sir James Aikins og varðliðið kom til þinghússins, var mannþyrping mikf1 bæði úti fyrir ])ingluisinu og inn um alla ganga þess og svalir. Var á móti þeim tekið með dunum og dynkjum í orðsins fylstu merkingu því bæði kváðu bumbur við og skothríð. Vrið þinghúsströppurn- ar inætti forsætisráðherra og þing- mennirnir fulltrúa konungsins og íóru með hann inn í þingsalinn. Var hann þar og hafðist ekki að fyr en þingforseti var Ifosinn. Gegndi þingskrifari Col. A. W. Morley forsetaembættinu meðan á því stóð. Að kosningunni lokinni tilkynti Jolm McDougall, sá er á veldiasprotanum heldur, fylkis- stjóra ]>að. Var ]>að T. A. Talbot þingmaður frá La Varendrye, er þingmenn kusu fyrir forseta. Hann «r vel þektur á þingi, því síðastl. 7 þing hefir hann látið meira og minna til sín taka. Og á síðasta þingi var það tillaga hans, er reið Norrisstjórninni að fullu. Þá las fylkisstjóri hásætisræð- hna. Að et'ni til var hún yfirlit yf- ir ástandið og bendingar í þá átt, að bæta það, einkum búnaðar- og viðskiftaástandið. Þá var á at- v*nnuleysið minst, kornsölu, Hud- 'Onsf'ióabrautina. mentamálið o. fl. Kappræðurnar um hásætisræð- ’ma byrjuðu á mánudagskvöld. Al- bert Prefontaine frá Carillion legg 11 r til að hún verði samþykt, en stuðningsmaður er Douglas Camp- bell frá T.akaside. Þessa tvo daga fimtudaginn og föstudaginn fór ekkert annað fram en það, er á hefir verið minst, að undanteknu því, að þingmenn tóku^ embættiseið sinn og að kosið var í ýmsar nefndir. Elðinn taka þeir John McDonald lögreglumeist- ari (Sergeant of Arms) og Col. A. W. Morley þingritari (Clerk of the House). S. J Farmer, borgarstjóri 1 AVinnipeg liefir sent beiðni til sambandsstjórnarinnar í I Ottawa um að rétta bænum hendi, með því að borga eitthvað af kostnaði þeim, er leiðir af því að sjá vinnulausu fólki farborða. Þetta mál kemur bráðlega fyrir sambandöþingið. Innflutningur. ) Innflutningur fólks frá Banda- 1 rfkjunum til Canada var nokkru minni s.l. ár en áður. Árið 1921 var i tala innflytjenda 12,116 en nú 9,595. Flestir voru þeir bændur. Auður, sem þessir menn höfðu með sér i sunnan að, var talinn nema rúm- um $2,000,000. Vínbannið. Bænarskrá Hófsemdarfélagsins, sem sig kallar svo, er komin í hend ur fylkisritarans í Manitoba, Col. A. W. Morley. Eins og kunnugt er, fer bænarskrá þessi fram á, að þingið láti fara fram almenna at- kvæðagreiðslu um vínbannslögin á komandi sumri. Bænarskráin er nú undirrituð af 78,000 manns. Er sú háa tala talandi vottur þess, hve vel hefir verið unnið að vel- ferðarmáli þessu (!) að reyna að fella bannlögin. Rannsókn skipuð. Það hefir verið minst á það í þessu blaði, að þeir er um flutn- ing hveitis annast hér á vötnunum miklu liafi látið Canada borga meira fyrir flutning á hveitinu en Bandaríkin. Athygli sambands- stjórnarinnar var dregið að þessu af mönnum, sem gaumgæfilega höfðu athugað það. Hefir árang- urinn orðið sá, að nefnd hefir ver- ið skipuð til að rannsaka þetta ef. . Winnipeg 50 ára. Á næsta hausti eru 50 ár síðan að Winnipcg hlaut borgarréttindi. Er gert ráð fyrir að halda þá hátíð' mikla hér. Fimtíu ár eru að vísu ekki langur tfmi í s'ögu borgar. Þau eru sem einn dagur í saman- burði við aldur sumra borga hins eldra heims. En ]>essi 50 ár at æfi Winnipegborgar eru eigi að síður merkileg. Þroski hepnar liefir ver- ið ör. Hún hefir sprottið upp sem grasið eða vaxið sem bráðþroska ungiingur. Hvort ®em að sá vöxt- ur heldur eins' ört 'fram á komandi árum eða ekki, er að víst, að æskuþroskinn hefir verið mikill og vel þe.ss verður, að þess sé minst. Næsta ársþing í Winnipeg. Næsta áisþing Bændafélagsins í Manitoba, sem haldið verður í jan- úar 1924, verður í Winnipeg. Þetta var samþykt á ársþingi félagsins í Brandon nýlega. -------xx-------- Bandaríkin. Líknarverki hætt. Nefndin, sem frá Bandaríkjunum hefir staðið fyrir samskotuni tili líknar nauðstöddu fólki á Rúss-i landi, lýsti því yfir í s.l. viku, að j þesisari starfsemi yrði liætt á Rúss-| landi eftir næstu uppskeru þar. j Verzlunarmálaritari Hoover kvað i ekki hægt að halda starfinu áfram vegna féleysis nefndarinnar. Bændalán samþykt. öldungade.ildin í Bandaríkjun- hefir samþykt Caiipcr-frumvarpið svokallaða. Það lýtur að veitingu lána til akuryrkju og búnaðarfyrir- tækja. “Borgarafélagið”. Fólag eitt, sem kallar sig ]k>ssu nafni, hefir verið stofnað í Harri- son í Arkansas. Það er ekki hægt að segja félag þetta aðgerðalaust, því það liefir lagt undir sig Harri- son-sýsluna, sem hefir yfir 200,000 íbúa, og stjórnar henni með Soviet- fyrirkomulagi. Það stjórnar með vopnum, riflum, skambysssum og öllu, er ógnað getur mönnum og bælt til lilýð.ni, því félagið kvað vera fáment. Það er nú búið að hafa völdin í viku og það er ekki ólíklegt að það stjórni aðra viku, eða eigi eins langa stjórnarsögu og Jörundur gamli hundadaga- konungur, áður en öllu þessu lýk- ur. ---------XX--------- • • Onnur lönd. Verkfall í Rínarhéröðunum. • Kolanámumennirnir þýzku við Rín gerðu verkfall, er þeir sáu sig umkringda af frönskum hermönn- um. Þetta var lilutur sem Frakk- ar höfðu ekki búist við. En eigi að síður þóttust þeir sjá ráð við þessu. Og það var að láta franska menn taka við vinnunni, þar til hinir þýzku væru orðnir svo alls- lausir, að þeir mættu til að byrja að vinna. En á því getur einnig orðið nokkur bið, því stjórnin þýzka og tveir eða fleiri þýzkir auðmenn eiga þessar náinur og munu reyna að sjá verkamönnun- um borgið í lengstu lög. Sem stendur er reipdráttur Frakka og Þjóðverja um þetta. Þjóðverjar kváðu vera að senda herlið til Rín- arhéraðanna, en hversu mikið það lið er, vita menn ógerla. En auð- séð er, að hvorirtveggja stríðsaðil- ar ætlá sér að vera við öllu búnir. Grikkir og Tyrkir. Herlið Grikkja og Tyrkja átti í skærum í Þrakíu s.l. föstudag. Nokkrir menn fóllu af hvorum- tveggja. Tyrkir hafa skorað á Bi’eta að skerast í leik og stöðva Grikki. Segja þetta framferði Grikkja brot á Múdaníasamning- unum. En Bretar hafa ekki slegist í leik og Grikkir auka lið sitt óð- um í Tyrklandi. “Hatið óvinina". llindenburg gamli marskálkur bélt ræðu nýlega í Hanover og brýndi ])ýzku þjóðina óaflátanlega til þess að liata óvini sína. "Hin fagra hugisjón um eilífan frið og , hræðralag mannanna hefir enn einu sinni reynst tómur hugar- burður. Trúið ekki þeim, sem scgja “Þú skalt ekki hata”. Biblí- an segir að vér eigum að liata hið illa. Og nteiri ilsku hefir enginn keht á en þýzka jijóðin frá óvinum sírtum,” segir gamli maðurinn. Rínar kastalarnir ódýrir. Kastali einn við Rín beint á móti Coblenz er auglýstur til sölu. Hann er með 50 herbergjum og ramgerð- ur og á að kosta aðeins $1000. Fyrir stríðið kostaði liann nærri ])ví eina miljón dollara. Banda- ríkjahermaður keypti dágott íveru- hús Mayence í Rínardalnum. Það kostaði hann 65 dollara og fylgdi kaupinu víngarður nokkrar ekrur að stærð. Veðlán var á eign ]>ess- ari sem nam 43,000 mörkum, sem var hið sama og 10,000 dollarar, þeg ar markið var í fullu gildi. Þetta veðlán borgaði Bandarfkjam.aðui'- inn og Jnirfti að leggja út fyrir það lieila tvo dali. Annar Bandaríkja- maður pantaði riffil frá Þýzka- landi, sem fyrir fáum árum kostaði $100. Nú þurfti hann að borga 30 cent fyéir hann. ----------xx----------- Söngskemtun Eggerts Stefánssonar. Eins og getið hefir verið um áð- ur í blaðinu, hefir lir. Eggert Stef- ánsson áformað að halda söng- skemtun í Central Congregational kirkjunni 30. ]). m., og nú er sú söngskemtun auglýst nákvæmar á öðrum stað í blaði þessu. Vér þykjumst þess fullvissir, að mönn- um muni leika meiri hugur en áð- ur á því, að hlusta á söngvarann, er þeir hafa kynt sér viðfangsefn- in. Sérstaklega leikur oss forvitni á að heyra h&nn fara með söngv- ana er hann ætlar að syngja úr óperu Wagners "Walkyren”. Eru þessir söngvar raddraun mikil og krefjast auk þess svo mikilla drama tiskra hæf.ileika, að þeir eru naum- ast annara meðfæri 'n hinna ágæt- ustu söngvara. En vér efumst lítt um að ]>að verður einmitt ])ar, sem Eggert nær sér bezt niðri. Vér höfum átt kost á að blaða í gegnum ummæli ýmissa söngdóm- I ara um E. S. frá því hann dvaldi á Norðurlöndum. Oss þykir þeir falla svo einkennilega ■ saman við dóm | liinna smekkvísustu manna hér um ! slóðir- sem hlustað hafa á söngvar- ! ann, að vér getum eigi stilt osis um ! að birta hér fáein ummæli, sem val 1 in eru af handahófi: Frá Stockholm: ‘Hr. Eggert Stef ánsson söng á þýzku. Norðurlanda » málum og íslenzku í Musikaliska Akademien. Hann hefir breiða, sterka, leikandi tenórrödd, skemti- legan söngmáta og söngnæmi, sem hann á einkar hægt með að láta í ljós. Allir þessir kostir náðu valdi á áheyrendunum.” — — “Hann söng fyrir fullú húsi á mánudagskvöldið í Musikaliska Akademien. Á söngskiánni voru óperuaríur og lyrisk sönglög og auk þess íslenzkar þjóðvísur. Áheyr- endurnir höfðu verulega nautn af hans fögru og andríku rödd, enda Jétu þeir ]>að svo óspart f ijós, að hann kofnst ekki undan að syngja mörg lög aftur.” Frá Götaborg: "Hljómleikar Egg- erts Stefánssonar f gær voru til inikillar sæmdar þessum unga, gáf- aða, viðfoldna söngvara. sem nú kom í fyrsta sinni fram fyrir Göta- borgarbúa. Hr. Stefánsson ræður ytir sróru raddsviði og magni, við- kvæmri og tigulegri tenórrödd; ennfremur hefir hanin næina söngv- aralund, sein hezt nær sér niðri á fjörmikluin viðfangsefnum.” Frá Svíþjóð: “Yfirburðahæfileik- ar þessa 25 ára söngvara duldust ekki. Hann hefir sterka, bjarta rödd, sem fengið hefir ágæta tamn- ingu......” “Þegar maður hlustar á hr. Stef- ánsson og minnist jafnframt þess, hvað mikið er um söng á íslenzk- um heimilum, þá kemur manni til hugar kvæði A. Munchs, þar sem segir: Der lever Sang paa Folkets Munde, der klinger fuldt det gamle Sprog. Og þessi meðfædda sönghneigð hefir hér göfgast með ágætri söng- leikni og skilningi á efninu. Hér var ekki eingöngu um það að ræða að raddmagnið á hærri tónum væri svo mikið að það minti á John Porsell (frægasta söngvara Svía', heldur var sá eðlilegi hiti í meðferðinni í heild sinni, að mað- ur hafði tilhneigingu til ]iess að verða sammála manninum. sem komst svo að orði í gærkvöldi: "Þessi íslendingur er hvorki meira né minna en frábrer söngvari. — | eg vil heldur lilusta á liann lieldur ! en Eorsell”. Frá Kaupmannahöfn: “ — Hann j hefir þetta síðasta á-r dvalið í Stockf-1 liolm. Biöðin ]>ar hafa farið liin-1 um lofsamlegustu orðuin um hann fyrir hans ínikla, ágæta lietjuten- ór, og niaður getur vissulega búist j við tíðindum, þegar hann kemur j fyrst frain í óperum. Vér höfum sem sé haft tækifæri til að hlusta ó hr. Stefónsson og vér eruin blátt áfrám undrandi yfir þeim feikna krafti og tónfegurð, sem hann býr yfir. Frá Danmörku: “Kirkjuhljómleik arnir í gærkvöldi fóru ágætlega fram, því að það er veruleg nautn að hlusta á þenna íslenzka tenór.! Röddin cr hrein og ágætlega tamin.' Þessi söngskemtun í Congregation- a! kirkjunni þann 30. 1). m. er síð- asta tækifærið sem Winnipegbúar hafa að hlusta á E. S. Það getur naumast leikið mikill vafi á því, að íslendingar noti sér það tækifæri. ----------------xx---------- Bréf frá Markerville (Frá fréttaritara Hkr.) Markervilleló. jan. ‘23. Engin stórtiðindi eru nú í þessari bygð. I’að merkasta og sem mestu varftar er veðráttan, sein ýkjalaust má telja góöa og hagstæða um lang- an tíma; haustið og veturinn fram i desemberbyrjun var eitt með þeim beztu, sem hafa komið hér; fyrir þessa ágætu hausttíð notaðist sum- araflinn vel, sem yfirleitt var rýr, svo þrátt fyrir hina miklu vor- og sumarþurka og iskyggilegt útlit, mun mega segja að kornfengur bænda hafi orðið í meðallagi, sumstaðar meira. Heyafli varð litill og. hjá mörgum enginn, því grasvöxtur varð sárlitill, víða lélegur bithagi; ekki er því heyinu að verja til skepnufóðurs; flestir hafa talsvert af grænu fóðri og strá eru víða mikil, svo horfur eru á, að ekki verði fóðurskortur yfir- leitt. Með desember herti tíðina fram um niiSjan mánuS, svo frostiS steig alt aS 40 stig; um og fyrir jólin var væg tíS fram á ársenda, þá aftur kaldara og snjólegt, litill sem enginn snjór enn, og nota nienn því enn vagnfæri en ekki sleSa, nema aS litlu leyti. — Yfirleitt hefir verið hér gott heilsu far meSal fólks, þangaS nú, aS hit.a- véiki er aS stinga sér niSur á ein- stöku heimilum. Fyrir stuttu and- aðist hér í Markerville Kristján Jó- hannesson; hann hafSi legið frá því í haust og verið heilsutæpur svo ár- um skifti. Hann var ættaður úr Norður-Þingeyjarsýslu á Islandi; flutti vestur um haf frá Gunnars- stöðum; hann eftirlét hér konu og eina dóttur. — Kaiia má aS mönnum líði hér vel þrátt fyrir erfitt árferSi, óhæga verzlun og lélegan haustmark- að. — E m jólin var hér jólatréssanrkoma á Markerville; var hún fyrir báða skólana Markerville og Hóla; skóla- börn voru um 40: á skemtiskránni var auk þess söngnr islenzkur og enskur til skemtunr.r. — A jóladaginn (25.) flutti séra P. Hjálmssxm messu fyrir nær þvi fullu húsi. — Svo hafa ▼erið skemtisamkomur viða meSai annara þjóSa fóiks. Svo óska eg ritstjórn Heimskringlu og lesendum hennar góðs og gleði- legs árs. ----------XX----------- Nokkur orð frá Dakota Hallson 18. jan. 1923. Herra ritstjóri ! Þessar eftirfylgjandi tau línur bið eg þig að gera svo vel að birta í Heimskringlu næstu viku. ef það er ekki orðið of seint. annars skaltu láta þær í eldinn. Eg hefi einlægt verið að búast við. að liér vrSti einhverjar framkvænidir hafðar fvrir sunnan þessu viðvíkjandi. Hvernig mun standa á því að Dakota-lslendingar hafa ekki enn sem komiS er tekið ii íhugunar að bjóða til sín heiðursgesti Winnipeg- Islendinga, herra Eggert Stefánssyni? Mundu þeir ekki færir um að taka sómasamlega a móti honum hvað efnahag og gestrisni. snertir ? |ú. vissulega eru þeir nógu ríkir af þessu hvorutveggja ti! þess að bjóða þess- um stórfræga landa vorum til sín og gera það sómasamlega. ESa er það hugsunarleysi, skeyt- ingarleysi eða framkvæmdaleysi ? — Ekki ætti það heldur aS vera, því nóg höfum við hér af íramkvæmdasöri,T um drengjum, stúlkum, mönnum og konum, ef þeir beita sér fyrir eitt- hvert fyrirtæki. En samt er eg hræ ’d ur um, að þetta sé verkasti punktur- inn af öllirm þessum ástæSum, aS þaS vanti frainkvæmdir i þessu máli. Eg er viss um aS margt af fólk' þessarar bygSar mvndi lika mjög vel að hlusta á hans fagra söng, þenna íslenzka Caruso, og vi'S förum mikils á mis, ■ef við missum af því aS hlusta á hann, eftir sögn þeirra sem búnir eru aS heyra til hans. Og mér liggur við aS segja, aS þaS sé næstum ó- virðing fvrir NorSur Dakota Islend- inga, aS bjóða honitm ekki heim til sín og taka virSulega á móti honum. ViS eigum máske aldrei kost á aS heyra tii hans siðar. J. K. Einarssoti• -----------X-----------

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.