Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANOAR, 1923. Suðurförin. Kafli úr œfisögu Ben. Grönddls. Niðurl. 1 Kevelaer var þá verið að byggja nýja kirkju, veglegri og fegri en hin gamla kirkja var, og var yfirsmiður- inn þar altaf, ungur maður að nafni Hartel; hann lagði sig eingöngu eft- ir gotneskum stíl og vildi ekki annað hafa. Grundvallarsteinninn eða hyrn- ingarsteinninn var lagður af Muller, biskupinum í Munster, og kom hann þangað til þess, og var alt á ferð og flugi. Það var bráðum hljóðbært í klaustrinu að eg gæti ort^á latínu, og forstöðumaðurinn sjálfur var hinn fínasti latínumaður; hann var mjög hrifinn af klassiskum höftindum, svo við töluðum oft saman um það; hann var vel að sér í ítölsku, og fékk mig til að láta sigdesa með mér kvæði eftir Jacopone da Todi, en í rauninni leiddist mér þau, þvi þau vorti ekki annað en ramkatólsk trúarkvæði og þar að auki á svo fornlegttm og afr káralegum dialect, að eg nenti varla að setja mig inn í það myrkviðri. Forstöðumaðurinn kvaddi mig til að og talaði við mennina; ekki man eg neitt, hvað þeir höfðu til unnið, nema einn hafði verið settur inn af því hann hafði ekki látið börn sín í skóla. Þurt brauð var rétt inn um gat á veggnum. Síðan var eg sóttur af öðrum lögreglumanni, og skipaði hann mér upp ; járnbrautarvagn, og svo var ekið til Aachen. Báðir þess- ir lögreglumenn vortt vingjarnlegir og trakteruðu mig á öli; hinn síðari s.agði mér, að eg væri grunaður um að vera umsjónarmaður á járnbraut, og hefði hann á einhverju veitinga- húsi við járnbrautina traktérað alla á kampavíni, sem inni voru, en það vaf múgur og margmenni, og horfið srðan án þess að borga, og fyrir þetta væri eg tekinn. F.g svaraði engtt upp á þetta, og svo fór hann með mig til Aachen, og þar varð eg að fara í annað fangelsi; þar stóð gamall karl við dvrnar, svipaður gamla Skeving, með ógurlega lyklakippu. Þetta fangelsi hefir verið mikið stórt, og gat eg ekki áttað mig á öllum þéim rangölum og hibýlum, sem þar voru. Þar var fult af óbótamönnum, og þarna var eg innan um þá í fjóra daga: þeir töluðu margir við mig og yrkja latinskt kvæði unt Mar'u ntey, ; niér frá því, sem þeir höfðu sem eg orti með Sapphicum og þótti ! p,ert_ F.inn sagðist hafa verið skóla- Með timanum settist sú hugsun alt af fast t mig, að þetta dygði ekki. eg yrði að gera eitthvað; eg var þarna hjá vandalausum mönnum, sem eng- ar skyldur höfðu við mig, sem gátu skipað mér í burtu hvenær sem vei'a skyldi, og rekið mig i burtu hjátpar- lausan, og út í vandræði. Eg man nú ekki, hvernið til talaðist, nema nokk- uð var það, að það var afráðið, að eg skyldi taka katólska trú, en þetta var alt með kulda og deyfð; þeir hlutu að íinna, að mig vantaði alla sannfæringu-og allan hita, jog þegar þetta loksins varð, þá var það svo óceremonielt og privat sem hugsast gat; tveir af klerkunum voru við, liklega sem vottar, og forstöðumaður inn sá þriðji; eg “lagði hönd á bók” (biblíuna) og lofaði einhverju, sem eg kstrax gleymdi ; en eg sagði við guð : “Þú veizt, að eg geri þetta nauð ugur”. Þar með var þetta búið. Þetta skeði í klausturkapellunni, al- veg einslega. Trúmenn hafa Isleiylingar aldrei verið. Raunar voru hér mörg hof í heiðni, og goða-embættið var eins- konar trúarmerki, erf hin heiðna trú kemur litið fram í sögunum. Menn vissu af henni, en þó að guðirnir væi'u nefndir og ort um þá og út af honum það ágætt; einstöku bending- j ]<ennari Qg gert “Falsk”, annar sagð- þeim í kvæðum og vtsum, þá sannar ar gaf hann mér samt. Þetta kvæði var látið í hyrningarsteininn, og hafði eg ritað á pergament. en biskup hrósaði mér i staðinn. Kvæðið er nú týnt, eða eg á enga afskrift af því; það var fimtíu til sextíu linur. is thafa stolið, og þar frameftir göt-] það ekki, að þetta hafi gengið i unum — þeir þögðu ekki yfir neinu gegnum allan almenning. Svo voru um sjálfa sig, það var eins og þeim rnenn seinast orðnir svo daufir, að létti af að segja mér þetta. Loksins j kristnin var* innleidd án vtgaferla og var eg látinn koma fyrir einhverja stvrjaldar; menn urðu fegnir að taka rnenn — eg veit ekki hvort það voru á móti katólskunni, hinir helgu menn (Kvæði þetta fann Poestion og birti. ‘■(]úniarar". eða hvað, og höfðu þeir ! komu þá í stað guðanna. María mey Það er og prentað í Andvara 1920 í fengjft dótið mitt. en þat' í var passi í stað Freyju — alt meir eða minna grein um Islandsvinafélagið þýzka ega vegabréf, og komst það þá upp. ákvarðað og óljóst. Svo rénaði kat- eftir dr. Alexander Jóhannesson.) ;ig e„ var ekki umsjónarmaður á ólskan aftur. fólkið hafði þreytt sig Svo var haldin stórveizla og komu járnbraut, og að eg ekki var sá, sem á áheitum og allskonar klerkakredd- þangað greifar og barúnar og marg- }l;ii(ijy, hafði verið. Svo sleptu þeir uin, og lét sér nú lynda að taka við ir höfðingjar úr nágrenninu, sem eg nler ,,p- eg keyrði burtu þaðan á lúterskunni. aftur styrjaldariaust. vissi ekkert hvað hétu, en allir virtust jáinbi'autinni. F.n þegar eg var kom- nenia hvað Jói* Arason bramlaði. þeir miður gáfulegir. I'jónar í græn jnn tj| Krefeld, voru peningarnir bún | raunar miklu fremur af veraldlegum um kjóktm með silfurborðum gengu jr ].V for jnn i veitingahúsið við yfirgangi og stórbokkaskap en af um beina, og voru seinast orðnir járnbrautina og settist niður við verulegum trúarofsa. En fólkið hef- blindfullir. Eg sat neðarlega við ])org |>ar sat annar maðui' einhver, jr altat* fundið hvað lúterskan var Ixjrðið, hjá klerkunum. og man eg nú 0R s;i f,-)r .j.x, tala við mig; bar þá tal- þur ()<r daufleg, allir hafa verið kald- ekki hvað etið var; Rínarvin og SV(Jj ag eg sagði honum frá því, j jr 0g ekkert hrifnir af neinu. og frönsk vín voru drtikkin, þar a meðal senl nler haföi viljað til seinast. En ^ prestarnir hafa ekki getað örfað það. St. Julien og fann eg upp á að kalla nlaðnrjnn varð svo hrifinn af þeim Mest hefir borið á þessti á seinustfi það “Julianus , apostata , denn er ófétti, sem eg hafði orðið fvrir, að tímum. þar sem bæði blöð og Kaup- fellt von der Flasche”; það þótti j j^nn f,-)r tj] a]]rai sem jnnj voru, en mannahafnarstúdentar hafa farið að klerkunum fyndið. Allmikið háreysti þag vorlI nlargjr menn, og sagði þeim pre(]ika beinlínis trúleysi og guð- var uppi við borðið, þar sem höfð-1 frá þesslli 0g kom þeim til að skjóta í ]eysi — alt í tómri vitíevsu og ofan 1 ingjarnir satu, og vissi eg ekkert um sanian ]landa mér þó nokkru fe, svo ] revnslu allra alda Og allra þjóða. hvað þeir töluðu, 1 eg hafði nóg til íerðarinnar, sent gvo hefir átt að hrífa fólkið með Eftir nýárið fór mér að leiðast, og eftir var. Enginn þekti' mig, og eg nýrrj sálmabók, orgelsöng og þess langaði mig til að koniast burtu. Eg þekti engann. Það var annars merki- I konar útvortis tildri. en það hefir hafði fengið bréf frá Olafi, og hélt legt, hve vel lá á mér í öllti þessu.j ghhj 1>;ett hjörtun. Islendingár sýn- eg að hann væri í París, og þangað l>asli. sem allir varla mundu hafa get- ast nlik1u frenutr hieigjast aftur að hugsaði eg til að komast. Eg sá ekki afj gengið út i. Eg var altaf glaðttr ] katólskutini, eins og sést á ýmsu, t. a. fyrir endann á neinu, eg hafði engan ()g kátur, og viltist aldrei, þó eg fæt'i j nl, hjá séra Sveini Níelssyni í Presta- tilgang. Mér fanst og þeir vera einn gangandi gegnum alla Belgiu. talinu. þar sem altaf er tekið fram orðnir leiðir á mér. Líklega heíir Og eg var aldrei hræddur, þó eg væri ; hverjum hver kirkja var helguð, séra Djúnki komið mér þarna íyrir upp á einn á ferðinni í ókunnum löndttm,! I>órarjnn vildi kalla Garðakirkju það, að eg ætlaði að vera missionær sumstaðar langt frá öllum bæjum. “Péturskirkju”, og eg málaði fyrir eða trúarboði uppi á Islandi. og það , Svo kom eg þá aftur til Kevelaer, hatm Pétur posttila, til að hafa yfir mun hann hafa talað við þá, þó að 0g tók forstöðumaðurinn mér fyrst: kirkjudvrunum. — I Höfn voru 1s- aldrei hefði hann eða þeir talað neitt fálega. en það fór skjótt af. og alt; lendingar altaf að daðra við Djunka, um það við mig. Eg sagði þá frá, konist aftur í sinn fyrra gang. Eg þg þejr ekki nálguðust hann meira en að mér léki hugur á að fara. og lét fór tipp á herbergi nún, og byrjaði j sva .— jon Sigurðsson, Gísli Brynj- forstöðumaðurinn mig strax fá pen-: aftur að lesa og rita. Eg sökti mér j ó]fsson> Bjarni Magnússon og fleiri inga — eitthvað 20 Thaler — til niður í Mystik, og ritaði margar ark- | höfðu einhverjar mæfur á honum. og ferðarinnar. Farangur hafði eg eng- ir um það, sem eg eyðilagði síðan.! einmitt af því hann fór með katólsktt an, nema eina litla ferðatösku með j Nú fóru þeir annars að verða leiðir | 0g nijnti þannig á gamla tíma, þegar einhverju dóti í. Svo fór eg út t, fyrir alvörtt, og fékk eg snet'll af, að j landinu leið vel, eins og var itndir sjö fyrstu biskupum i Skálholti (Guðbr. Vigf. í Biskttpasögtim, formáli, pag. bláinn. en illa fór eg með peningana, j það mundi eiga að taka frá mér bæk því eg held eg hafi verið snuðaður j nrnar — þetta minnir mig ein hvar sem eg kom. Mér voru allir j hver þjónanna segði mér, ívo eg fór j VI). Það skyldi því ekki koma á ó- prísar ókunnugir og eg kunni ekki að þá til og tók úr skápnum það, sem eg i vart, þó tsland vrði katólsk einhvern- ferðast. Nokktið var það, að eg helzt þóttist þurfa. og sumt raunar tíma aftur, fengi tilkomumeira trúar- komst ekki lengra en til Charleroi, j öþarft. svo sem Theatrum humanum. j form en lúterskan ei'. en betra og það er syðst í Belgíu — þar sá eg, að ( eftir Lycosthenes og Beyerlinck í j skynsamara en ganúa katólskan var. eg átti svo litið eftir af peningunum, að ekki var til neins að halda Iengra; eg fann líka á mér, að með þessu móti væri mér ómögulegt að hitta Ölaf, og svo sneri eg aftur og fór mest gangandi. A næturnar var eg i lélegum gestgjafahúsum, en þegar eg var kominn aftur inn í Þýzka- land, þá mætti mér vopnaður lög- regluþjónn, sem sagði, að eg ætti að fylgja sér. Þessir lögregluþjónar ganga um alla alfaravegi, og eiga að gæta reglu og taka hvern þann, sem “conversion" (trúárskifti) — en einn grunaðir eru um eitthvað. Eg hugs- • ganúan aðkomuklerk, æi'uverðan öld- aði ekki um neitt, vissi heldur ekkert, ung. sem aldrei gat setið á sér með upp á mig, en fylgdi manninum, því | “Vittigheder”, settu þeir út til a^S ekki er annað fyrir en að hlýða. j snúa mér, og hann sagði, að eg gæti Hann fór með mig inn í eitthvert fengið prestvígslu og hlatipið yfir þorp, og þai' lét hann mig fara inn í j öll "hegri stig”, og eg þyrfti ekkert einhverja múraða hvelfingu. dimma próf að taka, en eg sló þvi Itrax upp og fúla, með nokkrum rúnuim í. Þar j í gaman, og þetta endaði svo, að voru nokkrir menn fyrir af Jakara ' hann bauð mér heim til sin i næsta tæi, og fann eg að þetta mundi vera j þorp, og þar drukkum við moselvin díflissa. Þar var eg i eithvað 4 daga ■ fram á nótt. fjórum foliobindum, — alt þetta lét I Eg hat'ði fengið bréf frá Ölafi, er eg undir rúmið mitt: en eintt sinni, j þa Var í Louvain (eða Lötven), og þegar eg kom upp utan að, þá vorujhat'ði hann sagt, að eg skyldi koma allar hækurnar horfnar úr skápnum. til sin. I Lövven er katólskur há-‘ og ekkert skilið eftir nema bibljan og skóli, og þar ætlaði Olafur að dispú- StH'ii Vitae Sanctorum — þetta átti j tera fvi'ir doctorsnafnbót. Klaustur- eg að hugga mig við; en tindir rúm- j stjórinn lét núg nú fa peninga til þess inu datt þeim ekki í hug að leita. ] að komast burtu, álika ráikið og áð- Eg hélt mér nú meira inni, og þræl- J Ur, og varð eg feginn að fara. Ann- aði á þvi, sem eg hafði; lykilinn að j að gagn hafði eg í rauninni ekki af bókasafninu hafði eg ekki lengur. j þessari “conversion”. Eg fór þá strax \nnars var ekkert talað við mig um tj] Löwen, og vikli mér ekkert mei'ki- legt til á leiðinni. Þegar eg kom til Löwen, þá mætti eg Olafi á götu, og eg unnu'i það, að eg ekki fór svo bú- inn heim til Islands, þvi þar hefði ekkei't legið fyrir mér nema verða skrifari eða eitthvað ekki betra. I öðru lagi hafði eg i rauninni lært mikið og auðgast að þekkingu; skáld gáfa mín komst á miklu hærra stig en áður, og allar þessar raunir höfðu rússneska ríkisins i þess stað. Þjóð- vei'jar hafa nú eins og áður mikinn fjölda njósnarmanna til þess að gefa gætur að hernaðarframkvæmd- um Frakka og Breta, og umsjónar- menn járnbrautanan hafa það starf með höndum, að athuga, hvernig her- fiutningum vei'ði bezt hagað á járn- hreinsað mig, en ekki beygt mig, því brautunum. En meðan eftirlitsnefnd eg gekk út úr þeim alveg með fullum j bandamanna er í Þýzkalandi, og með- kröftum, eða fremur með meiri kröft an Pólland er ekki úr sögunni, þá um en eg hafði áður haft, nema hvað j verður aldrei flutt mikið af hergögn- flaskan tældi mig altaf með köflum. j um frá Rússlandi til Þýzkalands. , a- i bjtiggu margir stúdentar frá ýmsum löndum, frá Englandi, Frakklandi, Irlandi, ítalíu, Perú o. s. frv., eg held það hafi verið allskonar samsafn af ómögulegum “súbjektum”, sem ekki varð tjónkað við, og hefir verið kom- ið þarna fyrir —; hver okkar hafði tvö herbergi en engin húsgögn; — þetta var snemma um vorið og var kalt; ofna urðum við að fá sjálfir, en eldivið fengum við ókeypis. Stú- dentarnir bjuggu ekki saman, en hver hafði tvö herhergi, og voru þau léleg, kölkuð og óþrifaleg, verri en á Ennfremur hafði þessi ferð haft á-! Víða er mikið falið af skotfærum Garði; flestir þessar stúdentar vorujhrif á trú mína, en raunai' á alt ann- og hergögnum í Þýzkalandi, þó að slarkarar og drykkjumenn, og gerð- an hátt en til var ætlast, því að þar mikið af þeim liggi að líkindum und- um við litið annað en að drifa og | sem átti að evðileggja rnina barna- ír skemdum. En kunnugt er, að þeir þamba bjór, sem þar vai' helmingi j trú, og gefa mér óbrigðula helgidóma hafa falið að minsta kosti tvær milj- verri en baverskt öl. Við vortim þar | trú. þá varð eg fullur af efasemdum. onjr rjfla, eöa tuttugu sinnum meira eitthvað fimtiu að töly, og mötuð- meg þvl að eg gat ekki fundið að en þeir mega hafa samkvæmt friðar- umst allir í stórum sal; þar voru tvö katólskan bætti fólkið hið minsta; eg skilmálunum. fann að það var engu betra en hitt, i Qg undarlegt, að Þjóðverjar virð- og truarsetningar eða truatboð, sem ast hafa nóg fé til þessara hernaðar- ern uppfundin af mönnum og það ; ra5stafaila, þó að stjórnin láti svo seint, og smatt og smátt löngu eftir | sem ])ejr seu ag verða gjaldþrota og Krist, höfðu engin áhrif á mig. Eg ; getj ekekrt greitt af skúldum sínum. kom því úr þessu sem miklu meiri Leynisamningur milli Þýzkalands prótestant en eg hafði áður verið, | 0g Rússlands er tit, segir Daily Mail, því eg prótesteraði móti ótal hlutum, en um ejnstök atriði hans er enn sem mér aldrei hat’ði áður dottið í ; ghunnugt . En ekki vat' fyrirhafnar- hug að neita. (Eimreiðin.) löng borð, og sat einn af kennurun- um við endan á hverju borði; þessir háskólakennarar voru vígðir prestar. Við fengum oftast nær nautasteik ,um miðjann daginn, fisk og ávexti, og eitthvert öl, sem var edikskent, eöa Cider, Morgun og kvöld var hveitibrauð og smjör og kaffi, eftir því sem hver vildi, og var þá ekkert reglulegt borðhald. Lítið tamdi eg mér að ta'a frönsktt, því þessir menn töluðu þá einnig þýzku og latínu, svo að það ruglaði mig. Þegar þeir komu fullir heim, þá bi’utu þeir upp dyrn- ar hjá mér. Ekki þekti eg stúdenta fyrir utan þessa; eg man eftir einum, sem nýlega var orðinn doktor, hann var fullur, og fór um allar götui' og Blaðið Dailv Mail birtir langa grein tók alt, sem stóð fyrir utan húsin, j 1. þ. m. (des.) um levnileg samtök. þar setii sölukerlinvar sátu og höfðu j sem Þjóðverjar og Rússar hafi gert horð með ýmsu á. Alt þetta bar þessi j með sér og fei' hér á eftir útdráttur doktor á bakinu. en ket'lingai'nar voru 1 úr henni. að elta hann og taka at' honum það, j Allar stéttir á Þýzkalandi eru ein- sem hann hafði tekið. og var ntér sagt huga um að hefja nýja styrjöld til að fietta væri vani hans, og annar's að hefna sín á Randamönntim. En Þjóðverjar og Rússar. Levnileg hernaðarsamtök. Þjóðverjar 'óttast bandamenn og vita, að þeir geta ekki að svo stöddu búist til styrjaldar í sjálfu Þýzkalandi. alíu; þá voi'u allir hrifnir af Napó-] Þess vegna hefir þýzka stjórnin gert væri hann skikkanlegur. Um þetta leyti var stríðið milli Frakka og Austurríkismanna á It- hann fór með mig strax til forstöðu- manns háskólans, og það var alt í einu afgert, að eg skyldi vera þar. — Missjónin, eða hin katólska pró- paganda, hefir borgað fyi'ir okkur, án þess eg skifti mér neitt af því. — Eg hugsaði ekki um neina framtíð. Við (Ilafur bjuggum í stórri bygg- ingu. liklega gömlu sloti, sem hefir verið tekið handa stúdentum; þar leon JII. og eg líka. Þá gerði eg Heljarslóðai'orustuna. og datt mér mest af henni í hug meðan við vor- um að neyta miðdegisverðarins; kom þá stundum að rriér hlátur, svo þeir héldu að eg væri ekki með öllum mjalla: en síðan ritaði eg upp og las Ölafi jafnóðum og hlóum við þá all- mikið. — Einstöku fyrirlestra heyrði eg, t. d. vfir Metaphysik, en mér þótti lítið koma til þeirra abstract- iona; því meira las eg upp á eigin hönd í heimspeki, sögu og skáldskap. Dante, Camoens og fleiri skáld. helzt katólsk, því alt var þar katólskt. þótt ekki sæist mikið trúarlíf á þessuni “guðsmönnuiri”. Bókasafn háskólans var mjög óregtulegt og óvalið sam- ansafn af allskonar rusli; þar t ein- um salnum var stór mynd af drep- sóttinni , Aþenuborg. — Rektorinn hét Ram, feitur og fallegur, og hélt eg hann hefði ekki vitað neitt. Einu sinni hlustaði eg ii doktopdispútatiu, og þar kom hann inn i harauðri kápu með gullkeðju. það var eins og í leik- húsi. — Þeir töluðu latínu alveg eins og nióðurmál sitt og betur, upp úd doktorsefninu vall latínan svo að mér bauð við því — alt fór fram í skól- astiskum miðaldaanda. Einu sinni vorum við allir reknir í kirkju, og þar prédikaði einhver drumbur á latínu, með svo þrumandi röddu að eg gleymi því aldrei; “Qui facit peccatum, servus fit peccati’ (hver sem synd drýgir verður þræll syndarinnar), þrumaði hann hvað eftir annað. en við vofum jafnmiklir peccatores (svndarar) eftir sem áð- ur. Einhverntíma um stimarið kom Rernard. sem var hér á Islandi. og gaf okkur Ölafi sinn fimtiu franka seðilinn hvorttm, sagði þa'ð skvldi vera fyrir tóbak. T’egar eg hafði verið þarna um sumarið, og engin líkindi voru til að eg gerði neitt — því hvað átti eg að gera, eg hafði hvorki lyst né þrek til að reyna að verða “katólskur doktor” — það hefði verið alveg þýðingar- laust fyrir mig og hlægilegt, enda hefi eg aldrei haft neina tilfinningu fyrir slíku tildri. þó eg léti tilleiðast að revna það i Höfn, sem siðar mun sagt verða — þá kom okkur Ölafi saman um, að eg skyldi fara til Hafnar aftur — út í bláinn eins og vant var — og varð eg raunar feg- inn að komast aftur norðureftir. Hvað hafði eg þá unnið með þess- ari ferð og dvöl ? 1 fyrsta lagi hafði í laust að koma honuni fram í Þýzka- j landi. Ludendorff var einkanlega á I móti samningunum, því að hann var óvinveittur Bolshevikingum. Hann vildi ná bandalagi við Breta og Frakka til þess að ræna Rússa, en ætlaði að láta Þýzkaland fá bróður- partinn af hagnaðinum. En Stinnes, hinn voldugi auðmaður, vrldi gera samingana, því að hann vænti sér góðs af aiiðsuppsprettiim Rússlands. Flokkur æfðra herfóringja og verkfræðinga. er farinn til Rússlands frá Þýzkalandi. I Moskva vita menn tint 500 þýzka herforngja, sein eru þar að fullnægja samningsatriðunum. Margir verkfræðingar frá Krupp- verksmiðjunum hafa farið til Rinsk og eru þar að endurreisa 1'ússneskar hergagnaverksmiðjur. Og þýzkir verkfræðingar eru nú að segja fyrir endurbótum á rússneskum járnbraut- um, sem liggja að landamærum Pól- lands. Bandamönnum er kunnttgt um, að margar ílugvélai' hafa verið fíuttar til Rússlands frá Þýzkalandi. Daily Mail lætur þess getið i sér- stakri ritstjórnargrein, að það hafi gert sér mikið far um að rannsaka þetta mál, bæði í Þýzkalandi og samning við ráðstjórnina á Rússlandi ; um hernaðarbandalag og eiga Rússar ; að ljá Þjóðverjum hermenn, sem j flytja á til vesturlandamæra Þýzka- lands, þegar á þarf að halda. Til þess að koma þessu i fram- kvæmd verðttr einkum að gæta þess- ara atriða: 1. Þýzkaland má í engu brjóta af. sér Versalafriðarskilmálana. 2. Heriið það, sem sent verður til | Bretlandi, og allir sérfræðingar, sem Þýzkalands, þarf að vera úrvalalið. ; bezt standi að vígi til að dæma uih 3. Öllttm undirbúningi verður að j það, séu sammála um, að það sé svo haga svo. að ekkert ríki, hefir yfir a]varlegt, að því verði að gefa hinar herskipaflota að ráða. geti haft áhrif ] ströngustu gætur. Þeir ei'u sann- á styrjöldina. I færðir um, að hér sé urii mikilsverða 4. Rússar og Þjóðverjar verða að ráðagerð að ræða, og sttntar athafnir berjast sem einn maður. . Þjóðverja miði að því, að koma þess- Samkvæmt friðarsamningununt má um málum fi’arn. landher Þjóðverja ekki verða nteiri ■ jrn vjtan]ega er þess að gæta, að en 100 þúsundir manna og floti ottjnn við Þjóðverja og Rússa er þeirra er svo lítill, að hann el' gagns- mjög rikur og þess vegna er eklri laus nteð ölht. En Þjóðverjar eiga nema eðlilegt, að hver grunsemd að leggja Rússum til herforingja og j vekj t<lrtrygni í hugiun slíkra manna. æfa her þeirra og sja svo um, að Fyrir fám dögum var þess getið í sjálfiboðarnir konti til hjálpar þegai skeytum, að bandamenn væru að á þarf að halda. herða á kröfum sinum á hendur Rússneski herinn á að fá hergögn , f>jbgverjum, og því uni kent, að um- frá Þjóðverjuin og eiga þeir að búa sjónarnefnd Bandamanna í Þýzka- landi hefði orðið fyrir einhverjunt þau til í Rússlandi og úr rússnesku efni. Kafbáta og tundurspilla eiga þeir að stníða í rússneskum skipa- smíðastöðvum, en Rússar eiga að móðgunum. Vera má, að þessi grun- semd um bandalag við Rússa hafi átt einhvern þátt í hinum hörðu kröfum, leSS.Ía Ol skipshafnir. Foringjarnir | þg ag þag se ekki gert uppskátt. verða þýzkir. 1 hinn nýja her á að velja hina j hraustustu ntenn og ætla Þjóðverjar ■ að keiuui þeim heraga. Ef Rússar og Þjóðverjar eiga að i halda uppi óhindruðum samgöngunt á landi. þá.verða þeir að brjóta Pól- verja á bak aftur, því nú liggur pólska ríkið á niilli þessara tveggja landa og varnar því, að her verði flutttii' á járnbrautum frá Rússlandi til Þýzkalands. En samkvæmt friðar- samningumuu má Þýzkaland ekki ráðast á Pólland, hek'.ur verða Rúss- ar að leggja það undir sig. Næðu þá saman lönd þessara ríkja og yrði þá hægra aðstöðu til sameiginlegra a- rása á Frakkland. En að líkindum vrði þessu ekki komið í kring á skemri tíma en 10 áruiri. Þetta bandaiag yrði Þjóðverjunt tii fjárhagslegrar viðreisnar. Ur Rúss- landi gætu þeir fengið ógrynni af hráefnum og orðið, eins og áður, skæður keniiinautur Breta í hvers- konar iðnaði um h int allan. í>ó að Þýzkaland hafi mist nýlendur sínar, þá fengi það nýtt starfsvið innan (Vísir.) “Snorri Sturluson og Sturlungar”. Eftir Fr. Paasche. Engin þjóð leggur nú jafnmikla rækt við sögu vora og Norðmenn. Þeir hafa stigið hin veglegustu skref til þess að opna norskri alþýðu sýn yfir sögu Islands að fornu og nýju. Þeir ^eru þegar byrjaðir að þýða á norsku margar merkustti fornsögurn ar og ennfemur sögttleg eða bók- mentaleg rit, eins og til dæmis Snorra Sturluson eftir Sigurð Nordal. Og við og við kemur út sjálfstætt rit um einhvern kafla íslenzkrar sögu, eins og nú t. d. þessi bók, “Snorre Sturla- son og Sturlungerne” eftir próf. Fr. Paasche. Norðmenn finna og hafa fyrir löngu skilið, að þetta verk þurfti að vinna. Með því að rann- saka sögu vora alt frá byrjun og langt fram eftir öldum hafa þeir get- að fylt upp margar og miklar eyður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.