Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.01.1923, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA H E I M S K R I N G L A WINNIPEG, 24. JANÚAR, 1923. WINNIPEG, MANITOBA, 24. JANÚAR, 1923 Yetur. Þegar hugurinn hvarflar að vetrinum á þessum slóðurm— í Mið-Canada og á sléttun um — verður oss Islendingum eflaust ekki ósvipað innanbrjósts við það og útlendingum, þegar þeir heyra Island nefnt. Vér höfum séð kuldahrollinn setjast að í herðum þeirra og af skrafinu hefir mátt ráða, að hugur þeirra hefir hvarflað til Eskinmóa og snjóbyrgja, er Fjalikonan var nefnd. Oss dettur á sama hátt í hug bjarnarhýði og svefn, er vér hugs- um til vetrarins hér. Skoðanir útlendinga eru mjög reikular og óglöggar um Island. Veldur því auðvitað vanþekking á landinu. Oss, sem vitum hvað vetur er heima, virðist það að minsta kosti. Hann er ef til vill hlýrri heima en hér, en aftur langstæðari. En hvað er um það? Það er þá setið ögn lengur inni en á sumr- Og með því gefst meiri tími til and- um. legrar iðju. Þá eru sögur og æfintýr lesin og Ijóð athuguð. Atvikin, sem fyrir koma í sögunum, fara fram á þeun stöðvum, er vér heimsóttum daglega. Oss finnast þær því vera hluti eða byrjunin að sögu sjálfra vor. Það á þar heima, er Matthías kvað: “Saga þín er saga vor, sómi þinn vor æra.” En úr því að svo er, hvernig á oss þá að geta þótt kalt á Islandi? Veturinn hér er frost-grimmur og harður. En ætli að vér fyndum ekki minna til þess, ef minningar og saga áa vorra væru bundn- ar við þetta land? Vér göngum út á götuna einn frostharðan vetrardag hér. Þar verðum vér vör skóla- barna, sem eru að fara heim til sín, eða eru að leikjum í skólagarðinum. Áhuginn og eldur unglingssálannnar brennur í augum þeirra. Ef vér spyrðum þau að því, hvort veturinn væri skemtilegri en sumarið, myndu þau hiklaust svara, að veturinn væri skemti- íegri. Og þau myndu enga frekari grein gera fyrii* þessu, en grípa sleða sína, skauta eða Hockey-Ieikföngin, og býrja að skemta sér, hvað sem kuldanum liði. Ef þig fýsir að vita sannleikann, segir spekingur einn, þá láttu börnin vitna. Það eru nú orðin glögg merki þess, að skemtanir allskonar, sem fara fram úti að vetrinum, eru mjög að ryðja sér til rúms. Þeim, sem þátt taka í þeim leiðist ekki harði veturmn eða vex hann í augum. En þeim, sem ekki geta gefið sig við slíku, eins og á sér stað um oss Islendinga, sem komum uppkomnir hingað, verður það auðvitað ekki “huggun harmi gegn”, og mildar ekkert lund vora gagnvart vetrarríkinu eða léttir oss það. En svo er þetta ytra sport-Iíf, sem svo er katlað, ekki það eina, sem áhrif hefir í þessa átt, að “stytta margar myrkar nætur með morgun-brag,” eins og Klettafjallaskáldið komst að orði um ljóð Þorsteins Erlingssonar. Veturinn var heima sá tími, er menn notuðu til að auðga anda sinn. Hann var lærdómstími æf- innar. Þegar sport-lífið hérna hefir runn- rð sitt skeið, tekur það tímabil hér einnig við. Vér eigum hér ekki við nám barna, því það fer fram að vetrinum nú þegar, heldur lestrartíma hinna fullorðnu í þeim skilningi, sem á var minst, að hann ætti sér stað heima En þá verður kanske spurt: Hvar er sagan, sem þessu á að koma til leiðar? Svarið er, að hún er enn engin til. En það er ekki þar með sagt, að efnið sé ekki við hendina í hana. Saga Canada er ekki löng. En hún er viðburðarík og merkileg eigi að síður. Nátt- ura þessa lands er að mörgu leyti aðdáunar- verð. Vér skulum gera ráð fyrir, að hér kæmi fram stórskáld. Hann tekur atriði úr sögu Canada, sögur þeirra manna, er ísinn brutu hér, og ferðuðust vestur um sléttuna að vetrarlagi og beittu hundum fyrir sleða sína. Þeir risu upp með dagsbirtu og lintu ekki ferðinni fyr en liðið var langt á vöku. Grundin var þakin snjó og frostið beit í kinnar. Himininn var skafheiður og stjörn- urnar skinu skærar en víðast hvar annars- staðar. Mundi ekki skáldi þá verða að orði, eins og Hannesi heitnum Hafstein, er hann kvað: “Það verður mdælt úti þá, því yfir snjóinn tunglið skín; svo stirnir hrímgað hauður á, sem hlægi augun þín. Og þú skalt sjá, hve silfruð strá þau sindra þá og tindra og gljá, hve stjarnan há á himm blá þau hrímkorn fága má. ’ Ef skáld kæmi hér fram, sem slíkum leiftr um sögunnar brigði upp, og vér gætum set- ið í næði inni að vetrinum og lesið þá frá- sögu, sem fram hefir farið á sömu stöðvum og vér eigum nú heima á, þá myndi oss, sem æskuminningar og áasögu eigum heima lslandi, jafnvel ekki finnast veturinn kald- ur. Að í sögu þessa lands sé efni, sem göfg- ar og bætir og hressir anda manns, efumst vér alls ekki um. Og þegar þjóðlífið hér hefir tekið þessa stefnu, sem það eflaust gerir á sínum tima — þegar þroski þess er orðinn eitthvað annað og meira en stefnu- laust hringl og eltingaleikur og innbyrðis alnbogaskot eftir auði, sem “myrðir andann, en seður hold, eins og Steingrímur kvað, eftir að hnossið það hefir verið handsamað, þá getum vér sem áður fundið til unaðanns af því að lifa hér — jafnvel á hinum hörðu vetrum. Vér sögðum að hér væri mikið efni fyrir góðskáldin. En hvaðan koma þau til vor? Bágt að segja. tslendingar eru skáld-hneigð þjóð. Gætu ekki afkomendur vorir hér sýnt þjóð þessa lands það á þenna hátt með því að leggja einn eða fleiri af þessum stein- um í þjóðbygginguna canadisku? Þeir hafa orð á sér fyrir að vera góðir borgarar. Gætu þeir ekki með þessu sýnt, að þeir væru leið- andi borgarar í þjóðlífinu? Vér sjáum þá í anda gera það. Vér sjá- um afkomendur vora hér ryðja þessa óförnu andlegu braut i þjóðlífinu. Vér sjáum þá komna á vorn aldur nú, sitjandi við að lesa sér til andlegrar og þjóðlegrar upp- byggingar sögur þær, er skáldin á meðal þeirra hafa ritað, við eldinn á hinum löngu og ströngu vetrarkvöldum. Vér sjáum þá hafa gert hina köldu vetrarnótt að blíðum, hugljúfum vormorgni. Vér sjáum þá hafa breytt dögum drungalegs og fáskrúðugs þjóðlífs í sólbjartan, sæluríkan sumardag. Draumur, draumur! Hví? Til hvers höf- um vér þegið islenzka arfrnn skalda- arf inn ? sem galiíska skapið býr í, gerir hlutina dálít- ið á annan veg en Bretinn, sem engil-sax- neska skapinu er gæddur. Fyrirsögn í blaði einu frá Bandaríkjunum hljóðar svo: “Canada getur fengið öll þau harðkol er það girnist frá Bandaríkjunum, en hér er ekki hægt að fá þau”. Já, að vísu, segir blað eitt hér. En Bandaríkin gá ekki að því, að þau fá “Whisky” frá Canada, sem hér er ekki hægt að fá. Ætli að það jafni' ekki reikninginn? Stjórnskipulag. Rektor lögfræðiskólans í Manitoba, landi vor Jóseph Thorson, hélt fyrirlestur s.I. fimtudagskvöld í Leikmannaféiagi Sam- bandssafnaðar um stjórn eða stjórnskipu- lag. Gerði hann samanburð á aðal-atriðum á 1 á stjórnarskipun Bretlands, Bandaríkjanna og Canada. Fyrirlesturinn var ekki skrifað- ur, en með því að efni hans heillaði bæði huga vorn og annara, sem á hlýddu, Iangar oss til að segja hér frá ínmhaldi hans að ein- hverju leyti. En þess verður að biðja lesar- ann að gæta, að ef sú frásögn verður annað en skemtileg, þá verður það að færast oss til reiknings en ekki höfundi fyrirlestursins, því skipulegar, ijósar og skemtilegar var ekki hægt um þetta efni að tala en hann gerði. I. Fyrirlesarinn byrjaði með því að benda á, að þegar um stjórn eða stjórnskipulag landa væri að ræða, væru það aðallega tvenn lög, sem til grundvallar væru lögð, en það væru “hin almennu brezku lög”, sem kölluð væru og sem Bretland, Bandaríkin og Canada hefðu reist sitt stjórnskipulag á, og “hin rómversku lög”, og váeru þau undirstaða stjórnskipulags á Italíu, Frakklandi, Þýzka- landi og víðar. En hin almennu brezku lög kæmu samt ekki eins fram í stjórnskipun á Bretlandi og í Bandaríkjunum og í Canada, og á það vildi hann benda í fyrirlestrinum. landsins. Það sem með því stjórnskipulagi mælir, er það, að lögum verður ekki of skjótt breytt. Stjórnarskráin er og að dómi flestra aðdáunarlega vel sarnin. III. Þegar litið er nú til stjórnar- skipunar Bretlands, þá verður það fyrst fyrir augum vorum, að brezka ríkið hefir enga stjórnar- skrá. Löggjöfin er því ekki bund- in við hana þar eins og í Banda- ríkjunum. Þingið brezka hefir með öllu óbundnar hendur, er það semur lög. Þó konungurinn undirskrifi þau síðast, eins og forsetinn gerir í Bandaríkjunm, hefir það ekki átt sér stað, að hann hafi í síðastliðna hálfa aðra öld sent lögin til baka til þings- ins. Hann gerir með öðrum orð- unrs það sem þingið segir honum að gera. Frá lagalegu sjónarmiði hefir konungurinn í þessu atriði sama vald og forsetinn, en þó er oss nær að halda, að ef hann tæki upp þann sið, að fara að Dodd’s nýmapillur em beztfa nvmametSali'ð. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagtepDu. os önnur veikindi, sem stafa frá nvrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. S2.50, og fást hjá öllum lyfsöi- -m eða frá The Dodd’s Medicin* Co.. Ltd., Toronto. Ont. er kosinn af land- svo tekur þingið við. nu ungs. Hann stjóra. En Ráðuneyti bæði fylkjanna og sam ■ bandss i jórna rinnar I >er ábyrgð senda lög aftur til þingsins, að verka sinna gagnvart þinginu. það yrði annar fenginn í hans Undireins og ráðuneyti stjórnar- stað til að undirskrifa lögin. Kon-1 innar hefir gert eitthvað annað en ungurinn á Bretlandi virðist því þinginu gott þykir, er stjórnin og I Calgary er mál fyrir dómstólunum, sem þannig stendur á, að maður nokkur ber það á annan mann, að hann hafi ekki breytt eins og lögmanni sæmi. Oss furðar talsvert á því, í hverju þessi breytni getur verið falin! II. ÖIl lög Bandaríkjanna eru undirskrifuð af forsetanum. Nafn hans þarf á þeim að vera. En þá er Iíka öllu lokið með lögin. Þau hafa áður verið samþykt af þinginu. En þingið er í tveim deildum, öldunga-deild og fulltrúa-deild. Almenningur kýs þingmenn- ina til fulltrúadeildarinnar, en til öldunga- deildarinnar eru þeir útneýndir af þingi ríkis- ins sem þeir eru frá. Fulltrúarnir eru kjörn- ir til tveggja ára en öldungarnir til sex. En þó er því svo hagað til, að hvorirtveggja eru kosnir á sama tíma, en þá ekki nema þriðj- ungur öldunganna í hvert skifti ; enda verð- ur svo að vera, úr því kjörtími þeirra er lengri en fulltrúanna. En forsetinn er kos- inn til fjögra ára. Kosning hans er með nokkuð undarlegum hætti. Það er kosin kjörnefnd í hverju ríki af almenningi, til þess að kjósa forsetann. Mega í þeirri nefnd ekki vera fleiri en ráðherrar frá því ríki í sam- bandsþinginu eða stjórninni. Heldur mega engir í henni vera, er embætti gegna eða viðskifti hafa með höndum fyrir stjórnina. Þegar þessi kjörnefnd er því kosin, sést strax af því, hvaða póiitískum flokki þeir fylgja, hver forsetinn verður. Alt er þetta sam- kvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna, þó ekki sé það alt tekið þar fram. En öll lög, sem samþykt eru, verða eins og þetta, sem á hef ir verið minst, að vera í samræmi við stjórn- arskrána. Séu þau það ekki, eru þau ekki gildandi lög. Og úr því sker dómsvaldið, hvort frumvörpin séu stjórnarskránni sam- kvæm eða ekki. Það er því ekki hægt að semja lög í Bandaríkjunum, sem í ósamræmi við hana eru. Setjum nú svo, að þingið vildi fegið sam- þykkja Iög, sem stjórnarskránni væru ósam- kvæm. Þá yrði að breyta stjórnarskránni. En það er mjög erfitt verk. Til þess þarf þrjá fjórðu atkvæða alls landsins. Vínbanns- Iögin í Bandaríkjunum, sem kend eru við Haldið er að franska þjóðin taki sér þetta Woodstead, og fyrir skömmu voru samþykt hafa mmni völd, er til alfs kemur, en forsetinn, þó undarlegt sé og menn myndu sízt ætla það. Þinginu á Englandi er í laga- legum skilningi gefið alt vald í hendur. Það getur hagað sér Sambandsþingið hér er alráðandi.. eins og það vill, samþykt lög, er Fylkisþingið einnig í öllum sínum málum. En því miður ráðunetyi hennar farið frá völd- um. Þetta átti sér stað í Manitoba við síðustu stjórnarskifti. Gerðir Norrisstjórnarinnar voru dæmdar og léttvægar fundnar af þinginu. Aflog á þingi. IEf rétt er hermt frá fréttum í simskeyti, nýkomnu frá Farkklandi, hefir gamanið ætl- að að grána í þinginu þar s.l. viku. Það er sagt, að fimtíu kommúnistar hafi lent í hrein um og beinum áflogum við hóp annara þing- manna, sem ekki er getið, hve fjölmennur var. En ryskingarnar áttu sér stað út af skaðabótamálinu þýzka, eða gerðum frakk- nesku stjórnarinnar því viðvíkjandi. Kommúnistarmr ætluðu að ryðja sér Draut upp að skrifborgi þingforseta, en stjórnarliðið hljóp þá af stað og hindraði förina. Einnig komu brátt fleiri utan að til að skakka leikinn. En áður en það var auðið, höfðu nokkrir þingmenn fengið glóð- araugu og aðrir þrútnar varir og eyrna- skeinur. Kommúnistunum var haldið urn tund frammi í ganginum. En reiði þessi ótrúlega fljótt af þingmönnunum og tók aftur til starfa að lítilli stundu meirihluti þingmanna er með, hvort sem vond eru eða góð. Þó eitthvað hafi í fyrra verið gert að lögum á Bretlandi, gæti það nú á þessu þingi afnumið þau, ef því sýndist. Og það væru góð og gild lög, er það nú gerði. Þetta er svo frjálslegt, að það er óneitan- lega frjálsara en í um. En hvort þetta fyrirkomulag sé betra eða verra en þar; það er ekki verið að dæma um það hér. Þetta er aðeins samanburður á þessu atriði í stjórnarskipun beggja landanna. Þingið á Englandi er í tveim sérstöku eru merkjalínurnar á milli fýlkj- anna og landsins ekki eins glögg- ar og vera skyldi. Fylkið hefir t. d. umráð allra mála, er snerta eignir og persónufrelsi. Landið ræður aftur fyrir verzlun. Eins og menn muna, varð þræta um Bandaríkjun- þetta út af stofnun kornnefndar í um það skal ekki sagt, landinu fyrir skömmu. Kornsölu- félögin héldu því fram, að verzl- un kornvörunnar kæmi landstjórn inni ekki við, af því að hún bæði til persónulegra eigna. Það værf fylkjanna að kveða upp dóm um það, hvernig að kornsölu væri komið fyrir, en ekki íandsins. deildum eins og í Bandaríkjunum, Sambandsstjórnin eða Kingstjórn- fulltrúadeild og aftur munur lávarðadeild. En þar og in nú félst á þetta. sambandsstjórnina Því kvað hún ekki geta sa er Bandaríkjunum, að lávarðarnir stofnað kornnefnd, fyr en fylkin eru kosnir fyrir alla æfi og það af væru búin að samþykkja það á stjórninni. Er það að mun verra þingum sínum. Lagalega myndu fyrirkomulag en í Bandaríkjunum dómstólarnir einnig skera þannig ef dóm skyldi á það leggja. Á Bretlandi er ráðuneytið úr málinu. En þetta er ljóst dæmi __þess, hve merkjalínan er óákveð- byrgðarfult á gerðum sínum fyrir in °8 óljóst dregin, að því er vald þinginu. I Bandaríkjunum á það Mkjanna og landsins snertir. Ef rann bingið iðinni. ekki neitt nærri, þó undarlegt megi virðast. -f slíkt hefði átt sér stað í brezka þinginu eða hér í Canada, erum vér vissir um, að >að þætti saga til næsta bæjar. Það myndu Iestir segja, að stjórnin og landið væ'ri kom- ið í hundana, ef það kæmi fyrir. Og það væri heldur ekki fjarri sanni. Ef í slagsmál lenti milli þingmanan hér, væri það fullkom- ið alvöruefni. Þingið ætti þá ekki langa framtíð fyrir höndum. Á Frakklandi er öðru máli að gegna. Skapferli manna þar er öðruvísi farið en manna hér. Það er það, sem leiddi þing- mennina fyrst og fremst út í þessar rysk- ingar. Og í öðru Iagi er það það, sem veld- ur því, að þjóðin í heild sinni tekur þessu sem smáræði og gengur að því vísu, að eng- in alvarleg afleiðing fylgi því. Frakkinn, i Bandaríkjunum, voru auðvitað samþykt samtkvæmt stjórnarskránni. En ef nú ætti að nema þau úr gildi, þyrftu 37 ríkin af 48 að greiða atkvæði með því. Svona er erfitt að taka fram fyrir hendurnar á stjórnar- skránni. I þessu áminsta dæmi gerir það vafalaust ekki mikið til, en þó geta verið þau mál, er réttmætt mundi þykja, að þing- inu væri gefið fult úrskurðarvald yfír, án þess að binda málið við stjórnarskrána. Vald forsetans er einnig mikið. Hann getur sent mál, sem samþykt hafa verið af þingdeildunum báðum, til baka án þess að skrifa undir þau. Fara þau mál þá aftur til frekari athugunar fyrir þingdeildirnar, og sálast þar eða er breytt. Löggjöfin í Bandaríkjunum er því bundin af stjórnarskránni og af æðsta valdsmanni sér ekki stað vegna þess, að ráð- gjafar þar eru %ekki nauðsynlega teknir úr þingmannahópnum og þurfa ekki að sækja um kosningu til að skipa embættið, sem á Eng- landi og í Canada. IIII. Þá er Canada. Þó ótrúlegt sé, er stjórnskipulag þess í hinum víðara skilningi svipaðra stjórn- skipulagi Bandaríkjanna en Bret- lands. Canada hefir eins og Bandaríkin stjórnarskrá. En hana hefir Bretland ekki. Það eru hin svokölluðu “brezku stjórnskipun- arlög” (British Nort American Act). Æðsti yaldsmaður hér er landsstjórinn. Hann er fulltrúi konungs hér og hefir sama vald og konungurinn hefir á Englandi eða forsetinn í Bandaríkjunum. Hann urtdirskrifar lög landsins. Leyndarráð Breta sker úr, hvort að Iög þau, s%m hann undirritar, séu gildandi samkvæmt stjórnar- skrá Canada. Séu þau það ekki, eru þau dæmd ógild, jafnvel ári síðar en þau hafa verið samþykt af þingi og undirskrifuð af hon- um. Þingið hér er í tveim deild- um, öldungadeild og fulltrúa-1 deild.. Öldungar eru skipaðir embætti af stjórninni og hljóta þeir þá stöðu fyrir ekkert annaðj oft og tíðum en pólitískt fíokks fylgi. Liberalar kjósa liberala og] conservatívar conservatíva o. s. frv.. Þetta er sama fyrirkomu- lagið og á Englandi. Slæmt óneit- anlega og verra en fyrirkomulag- ið í Bandaríkjunum í þessu efni. Svo eru fylkm hér. Fylkisstjóri er eins og landstjóri fulltrúi kon- kornnefnd þeirri, er stofnuð var 1918 af sambandsstjórninni, hefði verið mótmælt og dómstólarnir Iátnir skera úr, hvort hún væn lögum samkvæm, hefði úrskurð- urinn orðið sá, að hún væri ólög- mæt. En þessi kornnefnd vann samt til hagsmuna fyrir bændur. og meðan henni var ekki mót- mælt, var hún auðvitað lög eða gildandi. í sérmálum fylkisins hefir þing- ið fult vald, eins og brezka þing- ið. Alt, sem það samþykkir, eru þegar lög. Breytingar á lögunum eru hér auðveldari en í Banda- ríkjunum. T. d. eru hér vín- bannslög í gildi. Þingið getur með því að samþykkja, að láta aftur fara fram almenna at- powder ÍP^tains NO I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.