Heimskringla


Heimskringla - 31.01.1923, Qupperneq 1

Heimskringla - 31.01.1923, Qupperneq 1
Sendi'5 eftir verílista til Itoynl Cronn Soap Lt«l. 664 Main St., Winnipeg. Verðlann gefin fyrir Coupons og umbúíir VerSlaun gefin fyrir Coupons og umbúðir SendI5 eftir verBlista ti) Royal Cro«-n Sonp L.td 654 Maln St„ Wlnnlpep XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 31. JANOAR 1923. NOMER 18 Ganada. FylkisþingiS. Fyrsta vikan af þingtfmanum er M8in. Eins og við er að búast hafa nmtæðurnar að miklu leyti snúist i.iiu hásætisrœðuna. Leiðtogar allra flokka hafa talað. Forsætisráð- kerra Bracken hélt ræðu á þriðju- daginn var. Er það alment talið hezta læðan, sem enn hefir flutt v^rið og verður ef til vill á þessti Jeingi. Ræðan var yfirlit yfir á- stand bændalýðs og verkafólks, og voru bæði mörg og fræðandi rök iærð fyrir orsök og aðdraganda að því. Dalinn hjá bóndanum kvað hann 70c virði. Hann yrði að kom- ast í fult verð aftur. Bindara kvað hann hafa kostað 150 mæla hveitis 1914. Nú kostuðu þeir 240 mæla. Wisconsinríkið í Bandaríkjunum kvað hann hafa lifað bessa tíma, sem nú væru hér ,fyrir 30 árum, Minnesota fyrir 20 árum, og Norð- ur Dakota væri nú í sömu klfpunni og Manitoba. Einnig mintist hann á vinnuleysið og sagði að það á- samt hag bóndans væri þannig, að það yrði að taka það til íhugunar á raunverulegan hátt. Á kenslumál fylkisins mintist hann, enda hefir konungleg nefnd verið sett í að rannsaka skólamálið, og var tilefn- ið til þess Mennonitaútflutningur- inn úr þessu fylki. Hefir Pre- fontaine skammað Norrisstjórnina fyxir stirðbusaskap gagnvart þess- um borgurum í sambandi við skóia máiið. Ennfremur mintist Brack- en á kornnefndarmálið og Hudson Bay brautina, en ekki nema laus- lega, því að þessum málum var vik- ið i stjórnarboðskapnum. ir alia til að leysa af hendi prentun fyrir stjórnina og um að mæður fyrirvinnulausar þyrftu ekki að vinna á iðnstofnunum. Joseph Bernier þingmaður frá St. Bonifaoe, spurði stjórnina, hvað satt væri í því, að verið væri að ráðgera að selja Hydro-plöntu fylkisins Mánitoba Power félaginu. Clubb ráðgjafi kvað ekkert afráð- ið enn í þe.ssu efni. Tillaga frá McLeod fylkisritara | viðvíkjandi auknum skatti á bíluin kom og fygir þingið. Er í tillög-1 unni gert ráð fyrir, að skattur ] þessi sé $15 í stað $12 á ininstu bíl- j um og hlutfallslega hækkandi um Jiað á hinum stperri. Joseph Bernier bar fram tillögu | um J>að, aö atkvæðagreiðsla færi, fram í bindindismálinu. Fylgdu henni yfir 79,000 undirakriftir. j Æskti Bernier að atkvæðagreiðsl- j an færi fram í inarzmánuði. En i Bracken-stjórnin var ekki reiðubú- in til að samþykkja tillögu þessa Var mikið stapp um það á þinginu s.l. fimtudag. J. T. Haig og fleiri 'kröfðust að fá að vitá, hvort stjórn in í þessu efni ætlaði að svíkja lof- orð sín. En forsætisráðherra Bracken kvað ekki liggja svo á þessti máli, að ekki mætti íhuga ]>aö áður, hvernig hentugast væri með það að fara. Spurði Bernier, hvort að andróður þenna ætti svo að skilja, að stjórnin ætlaði að vera á móti því, að atkvæðagreiðsla færi fram um það. Kvað Bracken já við því, að stjórnin væri henni mótfallin, en myndi samt ekki svíkja loforð sín, heldur ákveða síðar hvenær atkvæðagreiðslan færi fram. Líkaði fylgjendum hóf- semdarfélagsins þetta miður. A. Prefontain frá Cartllion, sá er lagði til að hásætisræðan væri sam])ykt, hélt langa ræðu. Auk Mennonita-útflutninganna mintist liann á lágverð bændavörunnar, innflutningsmál, H. B. brautina. Hann kvað þá fyrst tíma til að í- huga innflutningsmál, er hagur bænda væri að einhverju bættur. L>á talaði Norris. I>að fyrsta, er hann hafði að athuga við gerðir stjórnarinnar, var það, að Talbot hefði fyrirfram verið ætlað þing- forsetaembættið. En það væri gagnstætt viðteknum reglum að semja um slfkt fyrirfram. En ekki kom andóf þetta að notum, þvf þeir er greiddu atkvæði á móti 'l'albot voru aðeins liberalarnir. En ]ieir eru nú fáir í þinginu. Enda inun andróðurinn meira hafa verið af þvf sprottinn, að það var Talbot sem fótinn setti fyrir Norrisstjórn- ina á síðasta þingi, en nokkru öðru. Ýmislegt fleira sá liann athuga- vert við verk nýju stjórnarinnar, •en með þvi að hann samt áleit hana hafa fylgt stefnu sinnar stjórnar í ýmsu, kvaðst hann ekki spá illa fyrir henni. Kendi þar of- urlítillar ósamræmi í ræðunni. Borgarstjóri S. J. Farmer, ])ing- maður fyrir Winnipegborg, bar upp tillögu þess efnis að senda beiðni til sambandsstjórnarinnar um fjár- styrk handa vinnulausum lýð þes,sa bæjar og í fyikinu. Kvað hann at- vinnuleysingjum >afa fjölgað mik- ið í deseiinberlnánuði og að sér fyndist sjálfsagt, að samþands- stjórnin bæri að einhverju leyti þá byrði með fylkjunum eða bæjun- um. Tiliagan var samþykt með ná lega öllum atkvæðum. F. J. Dixon leiðtogi verkamanna lagði fyrir ]>ingið málefni verka- manna og sagði.st vonast til svo góðs af bændastjórninni, sem hann og verkamenn bæru sérstaklega gott traust til, að þau væru fhuguð og að löguin gerð. Mál þessi voru: eliistyrkur, hækkuð slysaábyrgð (Conpensation Act), hækkað tlllag til fyrirvinnulausra mæðra um 8 stiinda vinnu, um jafnt tækifæri fyr Ranford Evans hafði ýmislegt að athuga við störf og stefnu bænda- stjómarinnar. Kvað stjórnina ekki hafa efnt loforð sín eða staðið við stefnu siína. Hún hefði t. d. ekki birt kosningareikninga sína og sumt á stefnuskrá bænda væri ekki alæsilegt, Var ræða hans góð aö ýmsu leyti, en um of þótti flokks- andans gamla kenna í henni. Gagn- rýni mátti hún |>ó lteita, en ])ó ekki óhlutdræg, og mun suint í henni falla um sjálft sig, eins og t. d. með kosningareikningana, því þeir verða birtir seinna, eftir þvf sem frézt hefir i Hér er þá drepið á það helzta, er á góma liefir borið ]>essa fytstu viku þingsins. Gott útlit er fýrir, að anilstæðingaflokkarnir hugsi til samvinnu við stjórnina í ýinsiup málum. A sparsemdarstefnu henn- ar ljúka þeir flestir góðu orði. Að öðru leyti er svo margt í bænda- stefnunni, sem í heilbrigða átt stefnir, að á þessum vakningatím- um alþýðunnar, er ekki árennilegt að andmæla því, ]>ó suma skorti ekki vilja til þess. Bankarán. Nova Scotia bankinn f Moose Jaw var ræntur s.l. miðvikudag. Dað I var iaust eftir kl. 12 að deginum, að 2 inenn gengu inn í bankann, spurðu eftir ráðsmanninum, og er ]>eim var sagt, að hann væri ekki við.staddur, tóku þeir bankaþjón- inn, bundu liann, kefluðu og lok- uðu hann svo inni í öryggisskápn- um. Bófarnir náðu í 5000 dollara. Banka])jóninum var bjargað frá köfnun í tíma. En um ræningjana vita menn ekki annað en það, að bankaþjónnin kveður þá hafa ver- ið útlendinga. . ‘‘Miss Winnipeg”. Leikmót stórkostlegt á að fara fram í Montreal á þessum vetri. Er búist við að sportsfólk frá öllum fylkjum og bæjum landsins leiði þar liesta sína saman. Hefir hér í bæ verið gríðarmikill undirbún- ingur í sambandi við að velja stúlku, sem mætti á inótinu fyrir hönd þessarar borgar. Yoru fyrst nefndir nokkrir “baslarar” til þess að velja 12 úr 60—70 og síðan var drotningin valin úr þeim 12. Sú er þenna he.iður hlaut, heitir ungfrú Muriel Harper og á heima að 536 Maryland St., Wpg. Þessi “ungfrú Winnipeg” er aðeins 20 ára að aldri, lítur meira en vel út, að dómi þeirra er séð hafa hana, og hefir tokið mikinn ]>átt í sportslífi þessa bæjar. Er auðvit- að talið víst, að hún taki flesta vinninga á leikmótinu og verði því “ungfrú Canada” eftir að liún kem- ur að austan. En auðvitað er það von ein ennþá. • -------xx------ Bandaríkin. Árbókin. Árbók Bandaríkjanna, sem ný- lega kom út, dregur athygli að ]>ví ^ hve stöður eða atvinna kvenfólks sé orðin margbrotin. Segir í bók- inni að þaö séu ekki eingöngu viss ar æðri stöður, sem það sæki um, heldur sé vinna við vatnsleiðslu og iireinsun stræta orðin eins alment stunduð af kvenfólki og hijóðfæra sláttur og saumaskapur liafi verið fyrir mannsaldri síðan. Þess eru víða dæmi út um allan heiin, að konur liræðist ails ekki líkamlegt erfiði. Þær ferma og af- (erma skip, vinna á bryggjum og eru stimdum í siglingum og vinna sem hásetar (deckhands) á ' flutn- ingaskipum, skýrir bók ]>e.»si frá. Langt l>arf lieldur ekki að fara til þess að komast að raun um, að nú vinnur kvenfólk að járnsmiði, vélaviðgerð, trésmíði, tinsmíði, tig- iilsteinalagningu, viðarhöggi og sem lestarþjónar á járnl>rautum, l>ví þetta alt á sér stað í þessu landi (Bandaríkjunum). Algengt er að kvenfólk stýri mótorvögnum og bílum og liafi aktstursrekstur með höndum; einnig skósmíði o. fl. Þá eru iiinar hærri stöður, sem kvenfólk hefir heldur ekki farið varhluta af. Kvenlögfræðingar og dómarar eru nú 1738, kvenprestar ] 1787 ,listaiðnkonur 14617, kven- læknar 7219, kventannlæknar 1829, byggingameistarar 1117 og vélstjór- ar 14. Rlíkar iðnir og þassar stunda um %y2 miljón konur i Bandarikjunum. Rtöður, er skráðar eru í Bandaríkj- unum, eru 678 all ; að undantekn- um 33 af þeim skipa konur þær all- a1' nú orðið. FriSarþing í Washington. Neðri deildar þingmaður Clialm- es frá Ohio, sem er republiki, hef- ir borið upp tillögu í Washington- þinginu þass efnis, að forseta Hard ing sé falið á hendur að efna til alheims friðarþings í Washington. f tillögunni er fariö fram á, að 10 ínanna nefnd, 5 úr hvorri deild þingsins, sé falið að undirbua mál-j ið. Ennfremur gerir tillagan ráð fyrir þvf, að þetta fundarboð sé í nafni bandarísku þjóðarinnar. Lánaða augað. Læknir að nafni Edward Morgan í Patcrson N. J., hefir nýlega gefið blindum sýn með ein^ennilegu inóti. Sjúklingurinn var 17 ára gamall drengur og heitir Alfred Lemonowicz. Læknirinn varð að taka úr honum annað augað. En i stað þess að fylla augnatóftina með glerkúlu, eins og vanalega er gert, tók hann auga úr svíni og sctti í hana. Þcgar maðurinn er gróinn sára sini a, segir Morgan iæknir að hann ,auni hafa góða sjón innan vissra litgeisla eða tak- marka. Þjóðskuld Bandaríkjanna. Ramkvæmt skýrslu Hardings for- seta hefir þjóðskuld Bandaríkj- anna verið lækkuð úr $273,000,000 niður í $92,000,(KK) á s.l. ári. <)g for- setinn lét í ljós, að ef sömu spar- j semdarstefnu yrði fylgt á næsta! ári, vonaðist hann eftir að hægt I væri að þurka þessa skuld út. Hermenn kallaðir heim. Herliðið frá Bandaríkjunum, er til þessa hefir dvalið í Rínarhéröð- iinu-m, liefir verið kailað heim. Þykir Frökkum það ekki góðs viti. ] --------------xx--------- Bretland. Eins dauði annars brauð. Kolatekjan á Bretlandi hefir talsvert aukist síðan kolaiekstur- inn í Ruhr-héröðunum stöðvaðist. Verða Bretar að sjá mörgum fyrir kolaforða, sem áður fengu liann frá þessum héröðum. Yfirráð Tyrkjalandanna. Ragt er að Curzon sé áfram um það, að málið um yfirráð landa Jveirra í Vestur-Asíu, er Mosul eða Tyrkjalönd eru kölluð, og þaðan sem olían flæðir ulest, sé lagt fyrir alþjóðafélagið, er kemur saman um 9. febrúar n.k. Henderson kosinn. Henderson, sem til skains tíma var verkamannaleiðtogi á Eng- landi, hlaut sigur í aukakosningu er fram fór nýlega, og er því nú þingmaður. Henderson féll f aðal- kosningunum fyrripart þessa vetr- ar. Við hvorutveggja búnir. Bretar kváðu vera að smá draga saman herlið í Vestur-Asíu til þess að vera við öllu biinir, ef Tyrkir láta ekki af því, að kiæfjast yfir- ráða landanna þar austurfrá, er Bretar og Frakkar hafa nú umboð yfir. --------xx-------- • • Onnur lönd. Bók keisarans. Eins og kunnugt er, hefir Vil- hjálmur fyrv. Þýzkalandskeisari verið að semja og gefa út bók, sem búist var við að fjallaöi um tildrög stríðsins mikla. Bókin er nú kom- in út og hefir verið þýdd á enska tungu af manni, er Thomas R. i Ybarra heitir. Er liún að vísu 1 ýmsu merkileg, en litlu eða engu j ljósi kastar hún á aðdraganda 1 stríðsins. Hún er fyrst og síðast > sjálfsvörn fyrir keisarann eða fyrir i framkómu hans allri og Þýzkalands bæði fyrir stríðið og á strfðsárun- um. Afsakanirnar, sem keisarinn reynir að skýla sér með, eru ekki sóttar langt oða út fyrir Þýzka- land. Hann heldur þvi fram, að hann hafi aldrei fengið að ráða. Bismarck segir hann að byrjað hafi að taka af sér ráðin, og svo hver af öðrum, Caprivi, Hohonlohe og Bulow. Allir þessir menn höfðu rangt fyrir sér í stefnum sínum og i ]>eir þrengdu keisaranum til að i samþykkja það, sem honum var j mjög um gcð að ljá fylgi. öll! skeytin og stóryrðin sem frá Þýzka landi komu áður en stríðið byrj- aði, voru þessum mönnum að konna. segir keisarinn, en ekki mér. Eg skrifaði undir alt orðið mót- þróalaust, var orðinn því svo yan- ur. En alt sem af þvf hlauzt hefi eg orðið að bera áhyrgð á. Eg hefi gert það þegjandi og möglun- arlaust til þessa. En liefði hans ráðum verið fylgt, segir hann af- drifin ekki hafa orðið eins hörmu- leg og nú er raun á orðin. Keisarinn hafði með öðrum orð- um ávalt rétt fyrir sér, en allir aðr- ir rangt. Eitt hrósar keisarinn sér samt i fyrir. Gg það er að hafa komið upp fræknasta landher í heimi og j góðum lierskipastól. En það seg- j ir hann liafa verið hræðilega vit- j leysu að halda að sá skipastóll hafi i átt að gera Bretum mein. Hann J segir Þýzkaland hafa verið inni- j byrgt af Frakklandi og Rússlandi i og litganga lia.fi ekki verið önnur, fyrir það en á sjóinn til þess að j getá komist í náið og betra j samband við lendur sínar í Afrfku og víðar. En jafnvel ]>ó Bretland ætti sinn þátt í innilokunartilraununum, bor keisarinn því samt vel söguna. Minnist hann með klökkum huga atvika, sem óneitanlega hefðu bor- ið vott um samhug þessara tveggja þjóða. Hann heimsótti England 1911, þegar minnisvarði Victoriu; drotningar var afhjúpaður. Þá j liélt hann, að hann hefði verið á ! milli vina, sem ekki mundu bregð- j ast sér. I þeirri ferð var hann tek-1 inn á leikhús, og á milli þátta í | leiknum féllu tjöldin niður, og á ‘ þeiin voru myndir af “mér og Bretakonungi, og vorum við þá að takast í hendur. Þessu var tekið með mesta fögnuði og mjög fögur orð töluðu Bretar l>á í garð Þýzka- lands og þýzku þjóðarinnar. Alt þetta hefir rAs viðburðanna reynt að slfta sundur og uppræta. En eg gleymi þvf aldrei.” Frá Ruhr-héröðunum. Á strætum borgarinnar Travers, skamt frá Meyenco, lenti í skærum sfðastliðinn laugardag milli frakk- neskra hermanna og ]>ýzkra borg- ara. Féllu þar nokkrir. Var lýst yfir, að herréttur væri nú borgar- 1<">K þar. f Dussoldorff og Coblenz or ástandið litlu botra. lðnaður allur er í kaldakoli á þessum stöð- um og eru stofnanir ]>ær, er kol fengu frá Ruhr-héröðunum, að verða í vandræðum út af kolaleysi. Frakkar bviast ekki við neinu góðu og eru aö auka her sinn á þessuin stöðvum. ftalir láta sem læir séu að beita áhrifum sínum á Frakka í ]>á átt, að fara varlega og vilja semja enn á friðsamlegan hátt ii iii skaöabótamálið. En Frakkar hafa nvi þegar gengið svo langt, að það er erfitt sem stend- ur. En þrátt fyrir alt virðast ýms-! ir ekki enn líta svo á, að til strfðs j þurfi að koma. Frakkland kann að 1 1 I liaía fylgi þjóðar sinnar í þessu I máli, en samt er það nú talið j vafasamt, Og eflaust væri stór- strfð byrjað í Evrópu, ekki einung- is f Ruhr-héröðunum, heldur og víðar, ef stjórnirnar væru ekki hræddar við þjóðarviljann. Þó hægt væri fyrir þær að byrja stríð og jafnvel vinna, eru stjórnirnar samt hræddar við seinni leikinn, því heima fyrir væru byltingar vfs- ar að rísa up pað nýju stríði loknu. Það er að minsta kosti skoðun ýmsra, sem urn yfirvofandi stríð rita. En ]>að er ekki ein báran stök fyrir Þjóðverjum. f Bayern er alt í uppnámi. Þar er lierréttur og Fascistarnir virðast komnir á j fremsta hlunn með að taka öll j völd þar í sínar hendur. Liggja sumir Þjóðverjar Cunostjörninni á hálsi fyrir að hafa ekki bælt piður þessa Fascista-hreyfingu. En hún er nv'v orðin svo öflug, að erfitt verður að hafa hemil á henni. Vansæla keisarans. Þrátt fyrir allar tilraunir, sem gerðar hafa verfð til að halda leyndu ástandi Vilhjálms fyrver- andi Þýzkalandskeisara, er það á allra vitorði hér, segir fréttaritari frá Bandaríkjunum, sem staddur er í Doorn á Hollandi, að hann lif- ir mjög gæfusnauðu lífi síðan hann giftist í annað sinn. Sem stendur hefst keisarinn við í öðrum enda kastalans en kona lians og börn hennar í hinum. Þau eru því skil- in að borði og sæng og biðjast ckki einu sinni fyrir saman. Fárra vikna sainbúð leiddi þetta af sér. Keisarinn kvað taka þetta mjög nærri sér. Börn hans liafa ekki enn fyrirgefið honum seinni giftinguna og fósturbörn lians forðast liann. Lífeyrir hans liefir verið færður mjög niður og vasapeninga hefir liann af skornum skamti. Hann er eins oinmana og hægt er að hugsa sér nokkum mann. Þeir, sem heim- sækja hann, segja að vansæla hans dyljist engum, er hann liittir að máli. --------XX--------- “Minningarrit íslenzkra hermanna”. Væntanlegir kaupendur ættu að bregða við sem skjótast og senda inn pantanir sínar sem fyrst, Ritið er nú albúið eins og getið var um i síðasta blaði og komið til bók- bindaranna. Strax og þeir af- greiða það, verður það sent til kaupenda eftir þeirri röð, sem pantanir hafa komið. Það þarf ekki að taka l>að fram aftvir, að það er ein hin vandaðasta bók að öllum fi'ágangi, er gefin hefir ver- ið út, og ættu því að vera ánægju- leg eign öllum, sem einhver ætt- menni hafa átt í sambandshernum. Myndirnar hafa allar tekist prýði- lega, prentið er skýrt og greinilegt og ítarlegt æfiágrip fylgir hverri mynd. Sökum þess að uppiagið er ekki stórt, er það vafalítið, að bókin gengur fljótlega upp og verður ófáanleg. Eigi getur hugs- ast ánægjulegri vinarsending til ættingja á Islandi en þessi bók. Verður liún þar að líkindum sjald- séð, því ekkert eintak verður sent heim frá vitgefendunum, er álíta upplagið sízt of stórt fyrir mark- aðinn hér. Þetta geta menn gjarna haft hugfast lfka, svo ef þeir hugs- uðu sér að senda bókina til ein- hverra á tslandi, ættu þeir að láta þess getið um leið og þeir festa sér eintak. Margir foreldrar ervi heima. eru sonu áttu í hernum, og er það áreiðanlegt, að engin gjöf héðan að vestan yrði þeim kærkomnari en þetta Minningarrit. Þá má geta þess, að myndamótin ev vitgefendur létu b’úa til fyrir rit- ið. gætvv komið að notum seinna, ef bau væru geymd. Væri því rétt rvrir hlutaðeigendur að eignast þau. Þau eru vel gerð og hafa Ilíftöll kostað um $3.00. En nú er bókarprentuninni er lokið, hafa út- geb ndurnir kkert með þiu að gtra, og vildu því gjarna unav hlut aðc’gvndvim að eignast ]>au :■ cir ur (n málm.deyimfélaginu. En þangað verða þau seld, ef eigi verð ur annars óskað. Útgefendur hafa þvf ákveðið, nú fyrst um sinn að bjóð.v hverjum, er myndamót þessi vildi cignast, að selja þeim þau fyrir einn þriðjung verðs, eða á einn dollar. iPeningar verða að fyigja pöntun, en burðargjald kost- ar útgáfufélagið. Allar pamtanir, hvort heldur er að bókinni eða myndamótunum s:endi«t til Mrs. P. S. Pálsson, féhirðis Jóns Sigurðssonar fél. 715 Banning St., Winnipeg. ---------x---------- i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.