Heimskringla - 07.02.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.02.1923, Blaðsíða 1
 ll^o^y r|J| l Verölaun Biöjuli gefin fyrir ^feSJ3 ifli Coupons 1 og SendiS eftir verSHsta t Koyal Crown Soap Ltd. «B4 Main St., Winnipeg. «m«>Udir Verolaun gefin fyrir Coupons og umbúíir Sendio eftir verSHsta tll Iloyal Crown Soap lAi 654 Main St.. Winnlpey XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 7. FEBROAR, 1923. NÚMER 19 m Mér stundum f i ist — Mér stundum finst að guð sé furðu fjærri, og finnist smátt um okkar pú og vind; og hending afls sé heilagleika stærri, og hákarlarnir sönnust lífsins mynd; og dauði lífi stórum mun sé stærri, og stjórnaraugu jarðar næstum blind. Mér stundum finst, að guð sé gramur öllu, og grimmum höndum typti þjáðan lýð, og snúi gróðri í bleika, bera völlu, og boði þjóðum plágur, hungur, stríð; og tortýming sé stærri himnahöllu, og hatur lífsins dýpra en festing víð. Mér stundum finst — tyei, veit að vor er nærri, sem vekur æðri trú á guð og menn. Sú VORTRC lífs, er öllum himnum hærri, sem heimsins trúbrögð litið hafa enn. Sú vortrú helg, sem allri ást er stærri, í alkærleikans mætti birtist senn. Dg þa finst mér að guð sé öllu góður, og gæzku-böndum fari um sína jörð. Og h'fið alt sé alkærleikans gróður, og eilíf þroskun stjórni' hans barnahjörð. Og lögmá) hans sé vorsins ástaróður, og æskudraumur sé hans reglugjörð. Þorst. Þ. Þorst. Bandaríkin. Stytta Lincolns. Styttu at Abraham Lincoln hefir verið ákveðið ao setja ui>í> í höll frægra manna (Hall oxf Bame) í há- skólanum í New Vork. Styttan vcrð- u r úr eir (bronze) og verður gerð, eftir liinni Grægu styttu af Lincolft í Lincoln Park í Chieago. .l'.fi ágrip fyrgir styttnnni. Einnig eru þau n'ki ,er ekki halda afnuelisdag í.iiicolns helgan, hvöfct til að gera það. Sóttkveikja uppgötvuð. 4 F Sóttkveikjan, seni inilúenzunni yjjveldur, hefir verið uppgötvuff. f Tveir meiíii, dr. Frederick 'l'. Gátas og dr. Peter K. Olitsky, er viB tíockefeUerstofnunina vinna í New York, liafa eftir inargra ára leit loks uppgötvað sóttkveikju þessa. Geril þann er veikinni veldur, segja þeir svo örlítinn, að eftir að Hughes kvað vera að yfirvega mis- kliðarefnið á T/ausannefundinum, til þees að reyna að synda fyrir öll sker. ef hœgt er, í þessum máluni. Bretland. írland. lýðveldissinnanna írsku hélt II.M tund s.l. sunnudag. Kkki er ljóst i ennþá, hverjair ráðstafanir þar voru gerðar. Kn ritarl lýðveldisstjórn- arinnar sagðl í ræðu þar; "Kf við hðldum lengur áfram ]>á braut, erj vio höfunr farið síðastllðna sjö I mámioi, voroiir þesS ekkl langt að i biða, að við höl'unl ekkert Cöður 1. A8 Ohild sendiherra Banda- hann íslondinga á að ganga í Þjóð- ríkjanna sé enn að reyna að fá ræknisfélaiglð. Er snild séra Jón- Tyrki til að skrit'a undir frið|ai> asar í Ijórti og skörungsskapur í skilmála vestlægu saTribandsþjóð^ ræðu fle.stuni kunn. og þarf ekki anna. að orðlengja Tím það. 2. Ao ekki aé girt fyrir art hœgt i Vai' nn klukkan 'hálf-sex í LesHe ! sé að halda samninigatilraunum' °S "^P'75 komin á gestina. Kom , áfram við Tyrki aanarsstaðar en ' l,a ' 1-i,',s- »ð nóttin hafði verið alt 1 í Lausanne. } oí rtutt l>ótti nnörgum nefndinni 3. Að hinir lestari af Tyrkjun. séu ! ,,afa illa ^1'^1 f ^essu efni. Gerð- að þrðn#va þjóð sinni ót í stríð. ' ist n" ska,-kali nokkar f salnum, Eitthvað af l>es.su þrennu er svo að ^1 Vftrð »»nKUrtnn greind- mælt að geti átt sór stað ennþá. I m- V(,m monn 1>A boðnir að nata I -X- Á þorrablóti í;Leslie. hljótt uni sig. En ]>á kom það f j ljós. sem fyr er á minst, að söng- j menn voru gengnir brott Fanst mér l»að litlu skifta, þó B. Guð- , .mundsson með alt söng-fargan sátt bar var eg. Þar voru fjórir prest- hyrfi í hurlu. Annað var meira land og ekkert utan vilta auðn". ar og mikið um nmt - jafnvel Vert. að í miðjum sal lengdifet Kr þetta skilið svo scm að sinna- skáldamat. l>ar var oss gott aft vera. nafnaskrá þjððrækninnar alt að Þar var mikill songur Þar söng þvI s,>önn á liverri klukkustund sinna. Eftir stríöið. í ræðu er Sir Basil Thomson, hann hafi verið stækkaður þúsund i fyi'rum S'firmaður Scotland Vard sinnum, sé hægt að eygja hann f j Wgreglunnar, héli nýlega, benti is.iá. Aðsetur hans er f nefi oglnann a Það' aA s,,'il's'1111 Wgdi ávalt kverkum 36 klukkustundum aðttr ntma. -?- -?- -? ¦?- -•- -?- -?- •?- -?• - ?- .« Canada. Fylkisþingi*. Sambandsþingiö. Sam)>an(|s|)inírið kom saman um niánaðamótin sírta.stliðnu. Hásæt Þ6tt seint gaagi að afgreiða mál ^*«a Byngs landstjdra var að . . efní til metra um akuryrkjurnáJ en l»au. er fyrir þmginu hggja, er aöur. Kappræðurnar iim hani hæat að seeia að svikist se um kKi ndjgi .> kj< .,,> byría, nu ckki er þar með sagt a« halda uppi umræðum uni þau. ag j,.,,,. S(-,n endaðar Það (.,. orðln í.ekk einkum í stappi um áfengi.s- h,-ið hér að teygja þegsar umræður málif) s. 1. viku, en fyrir dugnað og i !>ac> óendanlega fleiri víkur. — skýrleik <lóm.sn»álaráðhcrra Craigs.. - Englandi er þeim ofias( lokið Jiíi veikin liyrjar. og berst síðan til II lungrránna. í engum, scm ekki eru velkir af inflúenzu, hefir gerill þessi fundist. Hann hefir verið tekinn og látlnn í skepnur, hiéra, og Iiafa þeir þegar vefksl af inflúenzu. Kl' vísindamönnum þessum tekst m'i að uppgðtva lyf. er varnar út- hreiðslu eða drepur þenna gerfl, scra R. Kvaran. Var hugðnæmt á að hlusta. Þar sungu þeir tvísong prestarnir séra 11. Sigmar og séra Fr. Priðriksson, þótti '>að góð skemtun og hin mesta þjóðrækni. Þá söng karlakór herra ft. Guð- mundssonar, en í honum eru 12 maiins. S1111tíu þeir oft og mikið. Lengl (>«¦ vcl hlustuðu gestirnír á sönginn. Kn er tók að morgna, Blót-gestur. Winnipeg. ]>au cftirköst. að glæpir ykjust. Kina landið iíklega, sem engin merki |>essa hefðu sésl 1 eftir stríð- Ið mikla. vivii Ehgland. Ensku! ffleymdu þeir söngnum og ræddu þjóðinni verður ekki brugðlð um nM'slasamí hugarfar. Vátryggingin. Kínvcr.ii elnn á Englandi átti brðður, sein var í hárri lífsábyrgð. |.vi ái'iini 1910 urðu allii' þiiiírflokkarnir sáttir og sarofrtal* um l>að. Fer atkvæða- greiðsla fram um stjórnarsölu á ékfengi í júní í suniar, og er nánar Innan tveggja daga, og cv þar eigi síður uiu stðr mál að ræða en hér. Það «')• enn aJí f ró á þkiginu og helgibragurinn er ekki farinn .f þingmönnunjum. En ]>að er sagt ú það minst á ritstjórnarsí^u þessa að hann hverfi eftir lítinn tíma eða viðkynningu. Aðeins hefir Meighen miiit stjórnina á loforð hennar. WvniS er um rannsókn á kornsölu- málinu? Kr bætt i'ir atvinnuleys- inu? Er luálinu um auðæfi Vest- ' ':!n ,l):>°'"' drepinn >laðs. P.iánnálaráðhcrra segir hag fylk- isins alt annað cn góðan. Gerlr íiann r&ð tyrir að ekkl verði hjá því komist &ð leggja skatt á i'ylkis- búa, ef lækka elgi eitthvað skuld- Irnar. Hann leggui' til ai"> skattui ara. Og ekkert var sparað til aS á bflum sc hækkaður; kveður það demba nýjum sköftum á. Hvað -kylt hílaiíigemlum ao hcra að iiiin.sta kosti þeirra hlufca af kostn- ;nNi viiN lagmlngu akbraru'ta, Annað, sem líklegt er að takist. verð«>jNýlega veiktist hróðir hans og var miljónum mannslífa bjargað meÍ5 þungl haldinn. Kínverjinn mint- dur bera nieð sér, að a' ist þesis |,á ^ a:inn gtðð til erfða 191!», hafi 25,000,000 og skrifaði vátrygglnjgarféiaginu svohljóðandi bréf: "Brððir minn er hálfdauður. Mér þsétti vænt nm að fá helming vátryggingarinnar strax." sín á milli um marga hluti. Garð- nst þá hinir tólf, og söngstjórinn einnig, þiuigir í °kapi og gengu brott. Ilöföu ræður allar l>á öutt- ar verið. Var l>á gleðskapur allur á enda nema þjóðrækni, hangikjöt og forsetinn. En hann heitir \\. Sambandssöfnuðurinn á Gimli er Fna til fjiilhreyttvar skemtisam- komu, er haldia verðttr i kirkju safn- aðarins föstudagskvöldið hinn 9. þ. m. Skemíiskrám er skipuð mönnum og komim, cr flestum eru kunn ar5 því aiS hafa ýmsan frófileik til brunns að heva og fara vel meö viðfangsefni sin. MeðaJ þeirra er skemta, má til- nefna séra Ragnar E. Kvaran, meri síwig og upplestur; Miss Hertnanns- son með söng, Mrs. Valgarðsson með manna dáið af iimt'li'ii'tixii. Bíla-manndrápin. l'm slysfariniar og iiiaiiii(irá|>in, -"in bílar og mótorvagnar valda í Bandaríkjanum, er nú talsvert skrifað. Enda i-v það ekki mói von. . Á blóðvellínum JiggTa á hrerjum degi 33 raanns eftir reiðskjóta þessa, eða á 10. þúsund manns á ári. Er sagi að dauðsföH af völd- uin híla hali verið inciri árið 1922. en inannl'all Hanilarík.ianna í stríð ' inu. Á bverjum 10 mínútnm er al' licssnin ' urlandisins lokið? í fyrra hækkaði vouunn- Er l'** manntollur mik- sktlld landsins um 15 miljónir >lnll i ii bfður okkar nú. Kn all var þetta hoiið fi-am með mestn hægð, en sanit nægðl [>að til að strfða stjórninni dálítið, |>ví King 'ann sem hann fcr fram á. er eina eenta sif,. k,lllA.in ti] að Svara 1)(.SMI)„ ,|(. skattur á gas-olíu. 'Þetta eru allir riðum og útskýra sakir stjómar- -kattarnii'. scm cnn]>a cr farið Innar. Porsætisríðherra lauk máli f.rain á af stjðrnfnnl. Xema þeir sínu með því að rck.ja eöguna að um $250,000. En það hrckkur skamt. 8fm*keytaskiftun3 Hretlamls 0g v. -..• • t \ ..a .u„*4-o. i Canada í haust í sambandi við Sveitirnar iara fram a, no skattar ¦ Stríðið, sem þá vofði vfir milli á þe.iin séu lækkaðir uni 25%. Verði ,, _ , . . ; Breta Og l'yrk.ia. l stuttu mali frá það gert, kootar það fylkið $300,- sagt, var yfirlýsing Kings »ú, að <m Og þá eru þessir nýju skattar !>„•,.tland hefði aðelns verið að leita orðnir að engu á reilkningunum. Mr. Wiilis, konservatíva þingmað or frá Turtle Mountain, vill að skattui' sc lagður á kornsðlu í Winnipog. Segir koinsiihifélög í Bandarikjunum verða »ð horga 2 ctint af hve.i-jum nneli í skatt. Wínnipeg gcrir mikla umsctningu i komverzlun, og að þar sé fljót- fengnast fc til þess að grynna á sktlldum fylkisins. Joseph Bernier Erá 8t. Bonlface nHitma'lti ai^ kaup þingmanna værl lækkað t'ir 11800 ofan í $1500. Hann sagðist skoða sig vcrðngan kau]>s, og svo þyrfti hann þess nii'iV \'ar hlátur ao |>ví gerður. H'illiam hcn.s sagðisl vilja Bjá tck.juskattinn hækkaðan. Fjármálaráo'berrann lcggur fylk- teroiknlngana fyi'ir þingið geinni part þes#arar viku. tyiir sér og hefði viljað t'á að vita, hvcr aðferð yrði hftfð hci- til þess að akveða, hvaða styrkui- Bret- laiuli yrði veittur, el' á |>yrfti að lialda. 8varið, scm gcfið var héð an. xar í því l'ólgið, að þlnglnu yrði falii^ ;u-> gera út ura málið. Kkkcrt annað hefðl átt séf stað um þetta og Canada eða stjórn þess vn'i'i ranglega horið á brýn að a-t la ckki að hlaupa undir bagga roeð Bratlandi, et' á hegi. þvf að það hefðl aldrei til þése komfð. Nokkur niiil. er óafgreidd voru á síðasta þingi, koma fyrir þingið aftui'. svo scin bankamálið. er J>;enda,fh>kkurinii lireyfði í fyvra og lýtnr að þjóðelgn banka, og í ann- an stað hlutfallsleg þingmamnatala tylkjanna samkvæmt nýja niann- balinu o. fl. -xx- Samt er l>ví haldið frain. að slysfarirnar vaxi ekki jöínuin skref Uin vio fjölgun bílanna, og sýni það ac\ mömiuni licrist ai^ aka svo engan saki. En ]>;i er líku alt tal- ic>>. er gefur von um nð úr |>essu inaiiiil'alli vwði luelt þvf þó reynt -c aiN brýna fyrir mönnum að lara gætilega, er það sem ac^ tala við steininn. Sk.vrslur yfir niaiinfalliA í hverju fylki l'yiir árið 1921 syna, að I Vew Vork hat'a 1632 menn beðið bana, í l'cnns.vlvonia 1060, í lllinois 887, í ('alifoiiiia 876, í Ohio 734. í ððrum f.vlkjum er tahiTT ac\ vísu miklu hegri en þettá, cn ]>ó dcyja nokkr- ir í þeim ("illuni. Kornnefnd. Sciiator Gk>oding írá Idalio lagðl s.l. mánudag frumvarp fyrir efrl deild þingsins, viðvfkjandi stofnun kornncfndar með 1800,000,000 höf- uðstól. Ncfnd þessi er ætlast til að ráði vcrði á hveiti og ákveði eða áhyrgist $1.75 t'yrir hvern m«6ii á númer citt "Northern" hveiti að vor'mu. Ritara akuryrk.iudeildar- innar og tvo aðra menn er tarlð fram á að forsötin'n skipi til þess ¦»<N st.iórna nefnd þesðarl. Tyrknesku málin. í>rátt fyrir það að Lausarme- 'undurinn varð að engu, ætla Bandaríkin að halda áfram að •eyna að semja við tyrknesku ijóðernisBinnana um mál þau, er ryrklandi og þeim fara á milli. Önnur lönd. Útlitiö í Evrópu slæmt. 'Iaí'i ófriðarský grúfa yfir TEvrópu í liyrjun ]>cssarar viku. I>jóðvcr.iar cru af (illuin niíetti að lcitast yið að standa sem þéttast Eyrlr Prökk- | uni í Bu-hr-héröðunu'm og auka hcrinn ]>ar. St.ióriiarformaðnr Cuno ! i'i'ir s.iáifur lil ófriðarstöðvanna s.l mánudag, til þeae að sjá með éig- in imjiiiiii. hvað þar væri að ger- ast. Mun það ckki sefa Krakka l'rá l'rakka liálfu spekir \>;\o ekki Þjóðverja, ;k> l'ullyrt er að \(> Þjóð- vcrjar og þar á nicðal lítil stúlka. væru drepnir s.l. sunnudag. Á þess- uni stöðvum er J>ví alverlegur soit i í loftí. söng og Mrs. Kristjönu Chiswell II. Paulson, á cnsku. c, er eins og me$ npp,esU„- ,, íl.. Samkoman er k-unnugt cr. hinn vænsti Islending- n4naT augíyst ¦ Wstu vi51somuatö6. iir Ilann er siijall forseíi. Tel eg uni j Gimli þó ó\íst, að í lx^tta sinn hafi hann I____________ talað eins mikið og allir ræðumenn ,, „ . ,, HaHgrimur Magnusson fra Dög- til sanians. Mun engin la hoimm . urðarnesi, Arnes P. < >.. og ungfrú Sigríður Cnonmndína Oddsson, til l'yrstu ræffuM tlutti scra R- heimiJis a» Riverton, voru gefin «am- Kvaran, Var hún að inargra áliti an j hj6naband L fchv sl ag heim. sú lanr-i.c/ta. sá iirestur er mælsk- iH séra B. B, i„nsM),lai-_ vitmaður ög hið áiitlegas u r glæsimenni. Benti hann á no nor- rænl nlanneðll væri happasælia til heimsyfirráða en núverandi stefna, SCIII Gyðinga, Þá talaði séra Fr. Frið riksson. Kvaðst hatin vera ættaður undan .hikli. og liafa numið þar tungu ]>á. er líktist nokkuð \\iimi- ppg-íslenzku. Skemti hann vel með fyndni og lipurð. Kanst mér sem áliti hann islcnzku Vcstmanna lu'ia hcr undir jökli. Kn eg hygg, að jök- ullinn einn skafi eigi !>að i'il. sem íslcnzkt er. l>á talaði sóra II. Sig- mar um ('anada. Kcndi maður í Á eftir messu á sunnudagskvöldið var. vav settnv ársfundúr Sambands- safnaðar, og stófj hann fram eftir gagnsýrð er af völduni og viti , ¦-, ,¦ ,. ... kvoldmu. En sokum bess a^ morg mál lágu fyrir, var ekkí hægt að af- greiða þau 541, <>« var því fundi tvcstao' til næsta sunnudagskvölds eftir mcssu. þeirrl ræðu einlægni og hlýlcik lijartaiis. Kn þetta tvcnt reynist ot't lictur en lundaliagi.ar og hangi- kj(">t. Hin ófrlðarblikan cr yl'ir Tyrk- j "''^' andi. l.aiisannefundurinn fór f iveL Þ4 sýndi forsetl skörungsskap Fondur verður haidimi í Stúdenta- félaginu á laugardagskvö!di8 kemur og hyvjav á venjulegnm tima. Herra Ed. BaWvinsson talar þar um Har- vard háskóiami, lýsir mentalífinu þar. A cl'tiv fava fvam ýmsav kemtaniv. <)g cr l>á mikið sagt l>\í og mega stúdentar eiga von á góðum Og fjöruguttn fundi. T'eir evu þvi beönir að fjöJmenna og koma stund- víslega. .-í. R. Magnússon, ritari. niola. eða s;i þráður, sem eftir var al' honuni, hriikk nú nýlega í sund- ur. Tyrkir gerugu ckki að ncinuni friðart ilboðum samtoandsiþjóðanna og cru hlnir vigamannlegustu. Brett ar gengu þegjandi af i'undi og biðu ckki cl'tir að Ismct l'asha lyki máli síiiii. Er m'i ráðuneytið i>rc/.ka að gera i'it flugfloía sinn til þess ;k> vera viðtvúnir að senda Tyrkjum ðrvar, el þeir skyldu verða ui>i>i- vi'x^slusaniir í Vcsttir-Asiu. Kn það, sem mesta gremjit vekur hjá Hrct- uiii. cr þftð, að Krakakr gáfu í skyn, ;iA þeir myndu scm.ia sérstakan frið vi(N Tyrki um sín mál. Kr það sA'o inikicV gerræði af Frökkum. ð með ]>\'í vlrðlst frá þeirra hálfu saiu- bandinu við Bretland með iillu slitið. Þetta kapp í Friikkunr að komast i'it í stríð er með ölhi ó- skiljanlegt. Og luett er við, að þa Iðr) eftár að hafa með því stuðlað að því að rjVifa samband- Ið \ið Breta. mikinn. ]>ví ai'* hann kallaði gest. ina hvovii af öðrum. Voru þar mörg erindi flutt. ]>ví m'i voru allir mælskir orðnir af skyrinu. Var mi Sfðari fréttir af þesstim tnalum herma: Xviátinn er i Kandahar, Sask_, Sigurður Bárðarson járnsmifiur. — Dauða hans hav sviplega a!S. 1 smiðju hans vav gasoline tunna er uiii stund ósiitinn straumur al' ræð ,, , , v, ,,- elduv komst ao og olii sprengingn. ini, og ræðumönnum upp og nið ur af pallinum. Bætti forseti upp Fyrir þaff, sem ábótavant var h.iá ræðumönnum Hélt hann nú æð- uv, ckki aðelns um hvern ræðu- mann, heldur og um marga hluti. scm sé frá forseta sta'rsta járn- brautarfélags i Ameríku og ofan ;k\ klofnum svínsskrokk. Kn nú máltu allir m;ela, liver við annan, |>ar cí\ lítils vits eða fróðleiks var að vænta af hinum óbreyttu ræffu mönnum. Oekk svo uiii hríð, að ljóst var að íslendingar cru flestir vel máli farnir. l>á lýsti forseti yf- ir ao nú v;eri komið a?> scr. Varð gcstunum )>á svo hvcrft við, að kyrð komst á í salnum. Flutti for- seti snjalt erindi um liannes heit- inn Hafstcin. Kftir það bað hann séra .lónas A. Sigurðsson að flytja a'ðu. l.as preatur upp frumsamið Ijóð og fflutti stutta ræðu. Eggjaði Smiðjan var ait í einu i báli og föt Sigurðar >ál. vovu það einnig þegar hami koinst út. Ilann var fluttur á sjúkrafiús í Yorkton, en dó þar inn- an eins sólarhvings frá því að slys- ið vikli til. Sigurður var angur mað- ur, fjölhæíur og g.X'fiadrengur í hví- vctna. 1 lann var ættao'm- frá Glen- horo. Eggert Stefánsson sönsr\rari hefir fengið beiðni fvá Glenboro Gimli >g Wynyard nin a^ koma til staða þess- ava og hafa þar söngsamkomur. 1 Congregationalkirkjunni hér í Wpg. ev mælt af> harm hafi aftuv verið heiSinn að syngja. Samkoma sú, er hann hélt þar nýlega, hepnaríist mjög vel. Guðjón J. Vopni frá Kandahar kom til bæjar á sunnudagsmorgun- inn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.