Heimskringla - 07.02.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.02.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG 7. FEBRÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank hohm m«kk DAMS í*B. m 9 H KHBROOKB IT. HöfuSstóll, uppb.......I 8,000 000 VarasjóSur .............8 7,700,000 Allar eignir, yfir......8120,000,000 Bérstakt athygli yeitt rifSekift- arn kaupuiann* og rsnlnumté »ta. Sparisjóösdeildin. Vextir af innstSeðuifé greiddir i*fn háir og annarsataðar TiO- rengst PHOMKA P. B. TUCKER, Ráðsmaður birta línur þessar. A. Thorsteinson, 662 Simcœ, St. Wpg. ----------xx----------- Island og Alaska. Fræ frá Alaska. Eins og kunnugt er hafa margar ti'lraunir veriS gerðar á Islandi til þess aS gró&ursetja erlendar trjá- plöntur í ísienzkri jörö. Auk þess pyr;r 100 árum, 27. desémber 1822, hefir verið unniö allvel síðustu ár að ^ fæddist í litlu sveitaþorpi á Austur- viöha'ldi skógleifa þeirra, sem enn! Frakklandi einn hin nmesti velgerða- eru a Fróni. Furu- og greniplöntur niaður og snillingur mannkynsins Lou- hafa menn fengið frá iNoregi. Árang- js pastem-( hinn heimsfrægi efnafræö Lögberg er vinsamlega beöiö aö komulítils sútara suöur í Júrafjöll- um. (Tíminn.) Aldarafmæli Pasteurs. Tileickað Jóni Einarss. (Sjá jólablaö Lögbergs.) urinn er nokkur, en þó smár, enda eru 1 Tilraunir um mgur, sem lagt hefir grilndvöllinn Eitt er sem eg oft til *"ann : Fkkert guö vill segja gegnum opinn ^orðbelg þann, sem aldrei lærði aö þegja /óa Runólfsson. ----------XX----------- “Gjafir eru þér gefnar.,, Merk kona látin. Heflga Gunnlaugsdóttir Hólm, eig- mkona Haraldar Sigurð'ssonar Hólm. andaðist aö heimili Egils sonar íns 1 Viöirbygð í Nýja Íslandi. þann 12. Jan. s.l., nokkrum mánuöum betur en 65 ára gömul. Haföi verið heilsu- lasin um nokkurn tíma, þó ekki hættu ^ga að virtist, og var talin í aftur- 6ata rétt skömmu fyrir andlát sitt. Var biluð fyrir brjósti og mun sá sjúkdómur hafa dregiö hana til öauða, þó endirinn kæmi fyr en varöi °g hún fengi hægt ancMát eins og raun varð á. Iiún andaðist í svefni og hafði verið með hressasta móti, þeg- ar hún for aö sofa svefninum þeifn, er reyndist hennar síðasti á jörðu. Helga var fædd þann 11. júlí 1857. Voru foreldrar hennar Gunnlaugur Guðmundsson og Sigurbjörg Eyjólfs Hóttir, er lengi bjuggtt í Elivogum 1 Sæmundarhlíð i Skagafirði, en síð- ar í Húsey í Hólnti. Var Gunnlaug- Ur faðir Helgtt sonttr hins stórmerka kónda Guömundar. er lengi bjó i VatnshHð, er alkunnur var að raúsn °g höfðingsskap unt Norðurland og viðar. Systkini Helgu sál. voru þau Gunnlaugur E. Gunnlaugsson, sent ,eagi átti heirna í Ilrandon, Jónas, Lgill, Sigurlaug og annar Gunnlaug- Ur, mesti eínismaður, dó ung-fullorö- inn. Egill varö heldttr ekki gatnall, úr lungnabólgu innan miðaldurs. Jónas mun enn vera á lífi, búsettur emhversstaðar á Suðuriandi heima. ‘''gurlaug átti fyrir ntann Jens Knitd Seu, frá Ytri-Ey á Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Jens lézt t Girnli G'rir nokkrum ártttn. Sigurlattg er enr> á lífi og mun eiga heima í * denboro. A sumardaginn fyrsta 1882 giftist ^e'ga sál. eftirlifandi manni sínttm Haraldi Sigurðssyni, er síðar, eftir að vestur kom til Canada, tók sér á- ^atnt sontim sínttm ættarnafniö Hólm. Haraldur er ættaður úr Eyjafiröi. ‘’J'stkini hans eru Báröttr Sigurðsson 1 Viinnipeg; Jóhannes, einnig búsett- llr þar og hefir tekið sér ættarnafn- Strang; Steinunn Anna, ekkja Guðmundar bónda Vigfússonar, er í Garöshorni á Þelamörk, og Hóhnfríöur, kona Kristjáns Jónas- ^ar á Draflastööum í Eyjafirði. ^au Ilaraldur og Holga bjuggu á Akureyri, þar til 1907, að þatt fluttu Vestur um haf. Vortt þá tvö elztu 1*)rn þeirra áöur flutt vestur. Börn ^e‘rra, sem á lífi ertt, eru þessi: InRibjörg, ekkja eftir Ragnar Smith, a beinta í Ashern; Gunnlaugur bóndi 1 ^iðirbygð; kona lians er Aðalrós óttur Sigurgeirssonar, frá Grund í ^yjafirði; Egill, sömttleiðis búsettur 1 Viðirbygð, kona hans er Aðalrós Hlafsdóttir, ættuö úr Þingeyjarsýslu; Lúðvík bóndi í Framnesbygð, giftur Fanney, dóttur Hjálmars Arnasonar. ®Úaðs úr Eyjafirði, og Vilfríöttr, k°na Vilbergs Eyjólfssonar bónda í VíÖirbygö, sonar Sigurðar bróöttr Gtinnst. sál_ Eyjólfssonar. Þrjár stlilkur eignuöust þau hjón einnig, er 'l"ar dótt á ttnga aldri. Helga sál var gædd góðttm hæfi- 'eikttm, hafði góða greind, las mik- tré þessi seinvaxin. iiirauntr utn^j efnaffæði nútímans, meö því aö aðrar trjáplöntur hafa og verið getð-| Uppgötva hinar ósýnilegu smáverur, ar. I Noregi, á sarna breiddarstigi j sóttkveikjurnar, sent mennirnir eiga - ---- og Reykjavík er, hafa verið geröar ’ ; hvíldarlausri baráttu við. En það Mig rak í rogastans er eg las það tilraunir með éplatrjáaræktun í rnörg j var ój;lfn leikttr meðan annar aðil- i Tímanum að Islandsbanki hefir gef ár. I fyrsttt gekk smátt, en með elju,! ;nn hafði bundiS' fyrir bæði augit. ; iö fáeinum mönnttm n argar miljón- ið °R hafði frábæriega gott minni. l,n var og ástrík og góð eiginkona agætasta móðir börnum sínum. Astvinirnir bera harm sinn í hljóði, er> syrgja hana hjar anlega með e'sku þeirri og kænleika, er lifir )g aftiir leiðir hugi og sálir elskendanna l,i samfunda, er aldrei slitna, heldttr 'ara um aldir og eilíÆ (Einnaf þeim, er þektu hina látnu bezt.) þekkingtt og tilraunum tókst að franileiða eplatréstegund, sem náði góðttrn þtoska. Heimsótti eg garð- yrkjttskóla í Þrændalögttm áriö 1914. og sá þar greinar bunga af þunga fagttrra, stórra ávaxta. Nú er lofts- lag annað í Noregi, meginlandslofts- lag, sumarhiti margfalt meiri en heima. En á þetta er bent sem dætni unt þrautseigju, sem er dærni, er, breytæ á eftir. Því íslenzkir skóg- ræktarmenn verða að reyna og gera Itverja tilraunina á fætur annari og reyaaa að framleiða tré, sem prýtt geta og skýla mega Islandi. Þetta er þeirn og vel ljóst. Einn ntanna þeirra setn hefir haft brennandi áhuga fvr- Faðir Pasteurs hafði verið undir- ,r k <" a' Vi6 hðfum ekki alist UPP foringi i liði Napoleons og tekið þátt v;'« sveitalxemlurnir. að láta gefa t rnörgum af herferðum keisarans, i i glæsilegum sigrum og þungum raun-1 okkttr á sltkan hátt. Iýg fór að get'ít ntér grein fyrif ttnt Eftir að stvrjöldunum lattk var .’«• hvnS Þetta væru miklar l,PPhæð ganili Pasteur sútari í litlum sveita-l,r' °n tjl l)ess aS fflöggva mig á þvt bæ, vann mikið, varð bjargálnamaður ' Ut,,r- fór eS aS ath«ga jaröamaiiö en ekki ríkttr. En í tilbreytingarieysi | r>.'a °g 1>era gjafaupphæðirnar sam- an við fasteignirnar í landinu. hins daglega lífs gelynfdi gantli Past- eur ekki fornum frægðardögum. En hann þagði og vann, en elskaöi þó land sitt ölltt öðru framar. Son sinn setti hann til menta í skóla þorpsins. Síðar komst Lottis fvrir heppilega tilviljun t framhaldsskóla í París. ! Drengurinn var ekki bráðger, en við- , kvætnur og fastlvndur. 1 höfuöborg- ir slikttm málutn er Helgt Valtvsson | , '. . . , r , tnnt þjaðist liann tvrst at ovmlt, en "---- skrtfað mer i . I bratt ilæknaðt vtnnan hann. Nannð gekk hægt en stysalaust. Skyldurækn- eg þessa grein. 1 ek eg upp orð 1 ‘ herra Helga Valtýssonar úr bréfintt og beini þeint til Islendinga vestúr á kennarn Hann hefir viðvíkjandi þessi niáli og því skrifa j Strjönd og í Alaska, ef einhverjir ertt j þar. Orð hans eru þessi: “ — — Aö þessu sinni var það i í öðru áhugamáli- mtnlt, að eg leyfi | mér að leita aðstoðar yðar. —*• Eg hefi all-Iengi borið skógræktarmá! | íslands fyrir brjósti og leitast við að vinna þeim gagtt, þótt litið hafi tner orðið ágengt enn sem komið er. ! Hingað til hefir erlent fræ t. d. gef- j ist yfirieitt illa og kemur það aðal- | lega af því, að við höfum ekki getað j fengið fræ frá löndum tneð líkttnt vaxtarskilyrðum — sérstaklega sum- arliita. Og hafa vísindalegar rann- sóknir- seinni ára, m. a. í Noregi. sannað, að þetta er einmitt aðalatrið- ið . Hafa norskir skógfræðingar því bent mér á, að reynandi væri fyrir okkur Islendinga að fá fræ frá strandskóffitinnn í Norður-Alaska. Þetta vildi eg nú reyna, ef þess væri nokkur kostur, að ná i fræ það- an. Og datt mér því í httg að snúa mér til yðar. Maðttr getiir nefnilega alls ekki treyst venjulegum fræsölum. Mikið af fræi þeirra er “svikin” vara, eða frá alt öðrttm stöðum en sagt er. Bezt væri að öHtim líkind- ttm að snúa sér til einhvers plöntu- sala á vesturströndinni. En öllu þesstt er eg auðvitað ókuiTnugtir. Það er maðttr eintrí Winnipeg. sem frú Guðrún Ottesen garöyrkjukona benti mér á í þessttm efnum: Ásm. P. Jó- hannsson, 673 Agnes St. Eg hefi verið kennari Halldórs bróðttr hans á FI ensborg. — Eg væri yður afar- þakklátur, efNþér gætuð á einhvern hátt útvegað mér ofurlítið af fræi þarna að norðan, t. d. fttrtt og greni o ggjarna fleiri tegundir.” Landar góðir! Þið sem búið vesturströndinni eða í Alaska, viljið þið leggja hönd á plóginn ttm þetta mál? Leita upplýsinga og senda fræ? Ef einhver ykkar væri snar í snún- ingttm og sendi mér fræ fyrir 1. marz gæti eg tekið það heirn tneð mér. eða að senda lir. Helga Valtýssyni það, pósthólf 533, eða mér, þá eg er heim kominn, pósthólf 106, Reykja- vtk. Kostnaður verðttr borgaðttr. Ef eitrhver sinti þessu, væri rétt, að blað fylgdi hverri frætegund og á það ritað nafn tegundarinnar ásamt upplýsingum, t. d. i hvaða jörð væri heppilegast að sá henni (raka, þttrra, sendna o. s. frv.); ennfremur hvort áburöur gæti bætt úr o. s. frv.. Eg skal, ásamt hr. Flelga Valtýssyni, sjá ttm, að árangurinn verði birtur ail- þjóð manna, og verður nafn hvers fræsendanda birt í þeirri skýrslu. Eg er svo viss um að ciwhver Landi nnini bregða við, að eg enda- ltnur þessar með fyrirfram- og bráða- birgðaþökk. in var .frábær. Við eitt próf var hann , ncðarlega í röðinni, en gat þó komist i | vfir næsta lærdómsstig. En ltann vildi ekki bvrja á nýju námi meö ó- I nógum undit bitningi. Trúmenskan í j vinnunni var i ölht fyrsta lxtöorð ltans. Hann evddi ári til að búa sig | betur itndir, og var þá ánægðttr með úrslitin. Hann lagði stund á efna- fræði og vattn sér tiltölulega íljótt tnikið álit. Hann giftist ttngttr ágætri konti, sent var hans ötinur hönd ttpp ! frá þvi i ölltt hans starfi. Arf sitin I eftir foreldrana gaf hann systrum i sínung Snemma hneigðist hngttr. hans j að þvi, að skilja, hverjtt sætti gerð í mjólk, öli og vtnum. Sannaði hann að gerðinni valda ósýnilegar smá- verur, bakteríur. Aður höföu menn ttm allan heint lialdið, að slikar lifg- anir væru sjálfmyndaðar, þ. e. ættu ekki sér líka foreldra. I’asteur sann- aði meö löngttm rannsóknum, að slik sjálfmyndun er helber heilasputti, en aö yfirborð jarðar, loftið og vatnið er fult ;tf óettdanlegri mergð af smá- verum, sem lifa sjálfstæöu Hfi, hver tegund eftir síntt eðli. Skaðleg land- farssótt spilti silkirækt hrakka. I jon- ið var metiö 100 miljónir franka ár- lega. Pasteur fann sóttkveikju þá, sent sýkinni olli, og fullkomið ráð til að lækna hana. Vann hann með þeirri uppgötvun þjóð sinni ómetan- legt gagn. Framan af átti Pasteur oft í vök að verjast. Hann átti öf- undarntenn, setn lögðtt alt lians starf út á versta veg. og glöddust yfir hverri hindrun, sem varð a vegi hans. En smátt og smátt breyttist þetta. Læknar sannfærðust ttm, að hann hefði opnað þeim nýjan heitn, og gef ið þeitn þar að auki vopn til að berjast meö móti sumum hættulegum sjúkdómum. Þar að auki reis upp a ntargskonar iðnaöur, setn bygðttr var á rannsókntttn hans, allskonar geril- sneiðing, niðursuða, bjórgerð o. s_ frv. Honum var þá fengið fé til að stofna tnikla rannsóknarstöð í París, sem ber nafn hans, og er alt til þessa dags ein hin frægasta ránnsóknar- stofa, setn til er í nokkru landi. og heldttr áfrant æfistarfi hins mikla ntanns, rannsóknum á hinttm ósýni- legu smávertun, sent valda sjúkdóm- uni, dauða og rotnun. Eldri Pasteur eyddi afli æskttára sinna i aö þjóna hintitn mesta her- konttngi, senTsögttr fara af. En yngri Pasteur vatð herkonungur, langtum giftumeiri sjálfum Napoleon. Napó- leou þjónaði sjálfunt sér og dattöan- ttm. Og ríki hans hrttndi 1 rústir. Pasteur glevmdl sjálfum sé>' en vann aö eflingtt og sigri lifsins. Ríki hans nær nú um heim allan og verðttr því voldugra, sem tímar lí'ða. Þess vegna minnast ntenn nú ttm jólaleytið hins mikla lífgjafa, sem fyrir einni öld síðan sá dagsins ljós í húsi ttm- T>á fyrst varð mér það fyllilega ljóst, hve gjafirnar ertt miklar. Læt eg tylgja hér á eftir dálítið af þess- um samanbttrði jarðamatsins og Is- ! an 1:1 ankag j af atuta. 1. Eg byrja á Copland, þessiu t enska gesti, sem hér hefir dvalist tun hríð. Eg ber satnan við jarðamatið. En eg þurfti að vera stórtækur á fast ( cignirnar. Niðurstaðan varð þessi: Ef tckið cr alt jarðavcrð (án ltúsa og nýjustu inubóta) í fjórum sýsliitn: 'i Mýrasýslu, Strandasýslu, Norður- I Fiugcx ja-rsýslu og Austur-Skaftafells < sýslu, og aðciiis ciu jiirð uudaiiskilin, \ /xí kcniiir út sú upl'liæð, scm Islands- ' hanki hcfir gcfið Copland. Með öðrttin orðum: Islaiidshanki licfir gcfið Coplaud I jarðarvcrðið í 4 — fjórinn — sýsl- uin, ..að ..cinni ..jörð undanskilinni. sainkvæint liinu nýja jarðamati. SÍik rausnargjöf lrefir aldrei fyr verið gefin á Islandi. Enda er mað- ttritin sjálfsagt tnikilla launa verður. og sá vel að efninn kotninn, sem gefur. 2_ Hitia næsthæstu ttpphæð hefir hlotið Helgi Zoega & Co. Eg leit- aði i jarðamatinu að stórbýlum og frægra maitna jörðum. En eg þtirfti að telja fram nokkitð margar til þess að fá ttpphæðina. Upptalningin er þessi: Hvanneyri í Bor'garfirði. Ytri-Hólinttr á Akranesi, Geitaberg. Grttnd t Skorradal. Deildartunga. Siðumúli. Arnbjargarlækttr. Ferjukot, Knarrarnes. Eróðá. ITjarðarholt i Dölum. Asgarður. Krók s f jarðarnes. Hagi á Batðaströnd_ Þorfinnsstaðir í Ontmdarfirði. St-aður í Súgandafirði. Vigur. Ljúfustaöir. Tröllatunga. Melar í Hrútafirði. Lækjamót. Ás í Vatnsdal. Sveinsstaðir. Hjaltabakki. Stóridalur. Geitaskarð. V eðramót. Páfastaðir. Ytra-Vallholt. Goðdalir. ÁlfgeirsveTlir. Frostastaðir. Tjörn í Svatfaðardal. Fagriskógttr. Þúfnavellir. Hrafnagil. Kroppttr í Eyjafirði. Litla-Evrarland. Svalharð á Svalbarösströnd. Grýtubakki. Fjósatunga. Draflastaðir. TTallgilsstaðir. Hrifla. Yztafell. Mýri í Bárðardal. Baldursheimur. Gautlönd. Litlu-Laugar. Ytra-Fjall. Sandur. Skinnastaður. Æriækur. Presthólar. BustarfeTl. Hvanná. Sleðbrjótur. Rangá. Hamborg. Dvergasteinn. Brekka i Fljótsdal. Eiðar. Fjörður í Mjóafirði. Þingmúli. Stafafell. Hólar í Hornafirði. Bjarnanes. Sandfefl í Öræfurn. Núpsstaður. Prestsbakki á Siðu. Ásar t Skaftártungu. HvoTl í Mýrdal. Holt undir Eyjafjöllum. Brúnir. Hallgeirsey. Barkarstaöir. Geldingalækur. Hvammttr á Landi. Múli á Landi. Ásólfsstaðir. Hruní. Birtingaholt. Laugarvatn. Kiðjaberg. Laugardælir. Löng er þessi runa, en þá er líka fengin ttpphæðin. Og það eru ekki eingöngtt jarðirnar. heldur og öM hús og mannvirki, samkvæmt jarðamat- inu nýja. — Þægilegt þætti mér að fá al'.ar þessar jaröhr gefnar með hús um og öTlitm tnannvirkjum. 3. Olafttr Davíðsson í Hafnarfirði et' hinn þriðji í röðinni. Eg fór enn t jarðamatið og leitaði nú að ýmsum frægttm sögustöðum, víðsvegar um landið. Biskupsstólarnir fornu og ÞingveTIir ttrðtt eins og krækiber í ánnt. Eg varð að taka miklu fleiri sögustaði, til þess að vega á móti gjöf Tslandsbanka. Jaröirnar eru þá þessar: Saurbær á Hvalfjarðarströnd. Reykholt. Borg á Mýrttm. TTítárdalur. Kolbeinsstaðir. Snóksdalur. Sauðafell. Hvammttr í ITvammssveit. Staðarhóll í Sattt'bæ. Sauðlattksdalur. Rafnsevri. Vatnsfjörður. Bjarg t Miðfirði. Giljá. Hof í Vatnsdal. F1 ugumýti. Hólar í Hjaltadal. Bægisá. Hraun T Öxnadal. Kristnes. Möðruvellir í Eyjafirði. Núpufell. Grýta. Ljósavatn. Þvottá. SvínafeTI í Oræfttm_ Bergþórshvoll. Hlíðarendi. Oddi. Skálholt í Biskupstungum. ÞingveTlir. Góöir hefðtt þessir staðir ein- hverntíma þótt. Með öllum mann- jvirkjum metur jarðamatið þá jafn- hátt og gjöf Tslandsbanka til ölafs Davíðssonar. 4. Næst er í röðinni dánarbú Elías- ar Stefánssonar. Enn leitaði eg að frægttnt stöðttm í jarðamatinu. Þótt öll gömlu klaustri nséu talin, nær það ekki til. Það þarf að bæta viö fjór- um hinum tnestti kirkjttstööum, ein- um úr hverjttm fjórðttngi. Upptalningin er þá þessi: Viðeyjarklaustur. HeTgafeTlsklaustur. Þingeyrarklaustur. Reynistaðarklaustur. Möðruvallaklaustur. Munkaþverárklaitstur. Skriðuklaustur. K i rkþtbæj at'klau stu r. Þvkkvabæj arkl att stur. Vallanes. Breiðabbólsstaður í Fljótshltð. Staöastaður. Grenjaðarstaður. Góð gjöf væri hver einn þessara garða, ATla til samans metur jaröa- matið jafnháa gjöf Islandsbanka til þessa dánarbús. 5. Næstur í röðinni er Carl Sæ- mundsen. Hann fær töluvert niinni gjöf en hinir. En þó ntundu það þykja álitíegar fasteignir sem jarða- matið metur upp í gjöfina. En sú runa verður þessi: Grímsey (13 jarðir). Papey. Þerney. Brokey á Breiðafirði. Drangey. Og eins og áður er alt metið með, hús, untbæ'ur o. s_ frv. 6. Þá eru þrtr eftir þeirra manna, sent taldir voru. Eg nenti :kki að sundurliða það, sem jarðamatið met- ur hverjum þeirra einstökum til handa. Eg slengdi þeim ölluitn sam- an. Og nú leitaði eg í jarðamatinu að fornum og nýjum prestsetrum og kirkjustöðum víðsvegar um landið. Er það fróðra manan sögn, að hinir forim klerkar hafi kunnað vel að velja jarðirnar til prestsetrauna. Og þessi eru þá prestsetrin, sem jarða- matið ntetur upp í gjafirnar: Staður í Grindavík. Fitjar t Skorradal. Gilsbakki. ITvammur t Norðurárdal. Staðarhraun á Mýrurn, Kvennabrekka í Dölum. Prestsbakki í Hrútafirði. Höskuldsstaöir á Skagaströnd. Blöndttdalshólar. Ríp í Hegranesi. Barð í Fljótum. ötærri-Arskógur. ITáls í Fnjóskadal. Desjarmýri. Stöö í Stöövarfirði. Háls í Hamarsfirði. Einholt. Marteinstunga. Guttormshagi. Haukadalur í Biskupstungum. Og enn, eins og áður, eru þessir staðir allir metnir með húsum og umbótum. Við þekkjum það, bændurnir, að það voru athugulir og gætnir menn, hvaðanæfa að af landinu, sent jarða- matið frömdu. Óneitanlega finst mér sem mér sé gjafaupphæðin Ijósari, þegar eg geri mér þannig grein fyrir henni. Og eg spyr: Hvað væri eftir, ef þetta alt væri farið ? Aö Tokutn athugaði eg hversu mik- il samfeld spilda af landinu myndi þannig vera gefin, samkvæmt verö- lagi jarðamatsins. Varð þá niðurstaðan þessi: Ef tckin cr öll Austur-Skaftafells- sýsla, öll Vcstur-Skaftafellssýsla, öll Rangárvallasýsia og ennfrcmur þess- ir hrcppar úr Arnessýslu: Gnúþverja- hreppur, Hruuama-nnahrcppur, Bisk- upstungnahreppur, LaugardaJshrepp ur ..og Skciðahreppur, og alt metið samkvœmt jarðamatinu, landið, hús-, in, umbœtur og yfirleitt alt sem þar cr, annað cn fólk, fcnaður og lausa- fc, þá fæst sama upphæðin og Is- laudsbanki hefir tapað á þessnm fán mönnum. Eg geri ráð fyrir að fleirum en mér fyndist að töluvert skarð væri orðið á Tslandi, ef ölltrm þessum sveitum væri sökt út i hafsauga. Eg hefi nú senn lokið máli minu, enda er þetta raunasaga. En eg get ekki látið hjá líða að bæta við fá- einum orðttm að lokum. Eg hefi nýlega lesið bæklinginn hans Björns kaupmanns Kristjáns- sonar, Hann ræðst þar á sjálfbjarg- arverzlanir okkar bændanna. Hann heldur þvi fram, að þar sé: Verzlun- arólagið. Erum það þá við bændurnir, sem valdit' erum að þessum ógttrlegu tíð- indum, sent sýnd ertt i lifandi mynd- um hér að framan? Erum þaö við, sem höfum fengið að gjöf þá peningaupphæð, sem sam- svarar þeint stórgörðum og héröð- um, sem nú hefir verið nefnt? ^ Svari hann því sjálfur gamli maö- urinn. Eg veit ckki bctur en að við stönd- um enn i fullutn skilum, og það ætl- unt við að rcyita að gcra áfram. Litttt nær þér, Björn Kristjánsson. Það liggur steinn í götunni. Bóndi. — Timinn. —————xx-----------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.