Heimskringla - 14.02.1923, Síða 1

Heimskringla - 14.02.1923, Síða 1
&enflitS eftir verílista til iUjral Crown Soap l.trl. <!K4 Main St.. WinnipeB- VerSlaon gefin fyrir Coupons og umbúðir Senditi eftir vertilista tl) Roval Crown Soap I,td umbúðir 654 Main St.. Wlnniper ®g XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. FEBRÚAR, 1923. NOMER 20 DAGDÓMAR. Bretland. Borgunarskilmálar Breta. Kins og þú cfcemir aÖra menn, á þig mun dómur falla senn. Biblta. Sparsemdarmaðurinn. Einsöngur: Gætir hann vel síns fengna fj'ár. — Sparsömum blessast biti smár. Kórsöngur: Grútur, nirfill með gullsins þrá. Nápínan, nánösin, nurlarinn, smásálin. Saman-saumaður svíðingur, sem centum liggur á. Utankirkjumaðurinn. 'Einsöngur: Guðshús hann aldrei gengur i. |Fyllir hjartað með “fantasí”. Kórsöngur: Hans er fyrirdæmd forhert sál. Hundviltur heiðingi, heilagra ósómi, smælmgjanna hrösunarhella, hneyksli oy Skilmálar liafa sett l>e.ir, sem Bandaríkin Bretum á stríðsláni betta ár (1921) var um 4,000,000 tr. T>að eina sem skyggir á hagsven- ir Belgíu, er það, að J>eir muni o.kki geta ferngið skuldir sinar borg- aðar frá I*j6ðverjum. Til þessa hafa þeir innkallað frá þeim $375,000,000; tái. ,/þeirra eru þeir, að Bretar greiði i ** l)essu ári áttu þcir von á $125,000,- árlega $30,000,000 í 3Ö ár með 3%!000 fri* belm, en M að líkindum j vöxtum. En það sem að þessum \ ‘'kkL f verðbréfum, sem þeir fengu i tfma liðnum verður ógoddið af *lil ^jóðverjum, er þeir gátu ekki skuldinni, mun eiga að greiðast á i skuQdir isfnar eiga Belgíu- j svipaðan hátt að því viðbættu að 111011 nuTn $35,000,000, og þau verð- vextirnir verða þá Vs% hærri. Bret- hefir þeim tekist að selja að j'ar kváðu líklegir til að ganga að ' nokkru ln<>ð talsverðum hagnaði. þessum skilmáhrm. | -áuk þess fá þeir 5 prósent rentu ! af þeim,' svo Belgfumenn eru yfir- leitt rei staddir. Eyðslumaðurinn. Eittsöngur: Eyðir hann J>ví sem aflar hann. Gleðst með glöðum í gleðirann. Kúrsöngttr: Sólundar öllu eins og flón. Svallari, sukkari, sjónvitlaus hringlari. Bráðum verður hann betlari með sultarsón. Félagsmaðurinn. Einsöngur: Fé'lögum í hann flestum er. Ræðh um alt, sem öfugt fer. Kórsöngur: Froðusnakkur og fundarpest. Kjaftás og kjánadiaus, karpari dæmalaus. Útspýtt hundskinn allra nefnda ilskast mest. Járnbrautir á Englandi. Frá Cuba. Kvenfrelsiskonur á Cuba beiddust 1. jan. s. 1. voru allar járnbrautir j j á Kniglandi sameinaðar í fjögur j I gríðarstór kerfi. Heita þau South- ; ern Railway, Orcat Western, Lon- j l>ess n>’lesa. a,'> Zayas forseti legði don Midland and Northcrn og f^rn þingið breytingartillögu við- T.ondon Norbh-EasMrn Railway. ! víkjan<li kosningalögunum. Kon- IJm stærð hvers þessara kerfa geta Gróðamaðurinn. Einsöngur: Græðir hann peninga öllu á. Lifir J>ó eins og lögin tjá. Kórsöngur: Samvizkulaus með svik á vör. Rýjandi, reitandi, rænandi, fláandi, Iblóðsugan, sem banvæn sýgur bræðranna fjör. Utanfélagsmaðurinn. Einsöngur: Aldrei hann fæst í félögin. Margmáll sjáldnast um málefnin. Kórsöngur: Félagsskíturinn fáum kær. ISíngjarn og sérvitur, sauðþrár og fráviltur; engri stefnu, engum málum lið sitt ljær. Fátæki maðurinn. Einsöngur: Aldrei hanu getur eignast neitt. Örbirgðin hefir hann alt af leitt. Kórsöngur: Ekki á hann bót fyrir endann sinn. Hangir við húsganginn hrakfalla-bárðurinn; ræfilsgrey og ræksnis-garmur, raunum maðksmoginn. Tízkumaðurinn. Einsöngur: Falleg og ný eru fötin hans. Rennur í bíl um borgir lands. Kótsöngur: 1 Uppskafningur með allskyns prjál. Gárungur, gortari, gustmikill vindhani. Montinn sláni merkilegur með enga sál. Kirkjumaðurinn. Einsöngur: Sækir hann kirkju hvern sunnudag. Dollar gefur og drynur Iag. Kórsöngur: Felst á hans vörum flærðarkoss. Hrappur og hræsnari, hagsmuna-leitari, kirkjurotta, kredduþræll og “aftan-í-oss’ . Gamaldags-maðurinn. Einsöngur: Fótanna aðeins á hann ráð. Trosnaðar buxur, treyja snjáð. Kórsöngur: Flækingslegur með for og aur. Svínslegur sótraftur, subbu-karl nauðleiður. Lúaiubbi, dúðadurtur, dóni og gaur. Þor. Þ. Þors. menn farið nærri af jþví, að þetta síðasttalda hefir 7000 mílur að fara 2000 stöðvar, flytur árlega 30,000,000 farþega ojr 180,000,000 tonna af vör- um. Strfðið mikla færði Bretum heim sanninn um það, að sam- steypa járnbrautanna væri hagan- legust og Jrostnaðarminst. ----------XX--------- • • Onnur lönd. Bændur frá Danmörku. Sökum atvinnuleysis í Danrnörku er gort ráð fyrir að 200 bændafjöl- skyldur frá Norður>TJótlandi flytjl til Canada í vor. Þter setjast að í Ontariofylki. iSambandsistjórnin hefir litveKað þeim jarðir j>ar og hefir lofast til að styðja þær efna- lefra eftir þörfum. Bretar myrtir á Egyptalandi. Tveir ferðamenn ’ Egyptalandi frá Bandaríkjunum, fundu á leið- inni til Cairo frá pýramidunum, er þoir voru að skoða, enskan prófesn- or frá lagaskólanum í Cairo dauð- an á veKinum. TTann hafði verið skotinn. Pólitískar ástæður eru taldar valda því. Þetfca er tuttug- asti maðurinn, sem Egyptar hafa þannig drepið af Bretum. Egyptar og Tyrkir. Nefnd manna frá Kg.vptalandi fór ! I Ganada. Fylkisþingiö. Tillaga Berniers í vínl>ann,sinál- imi varð til þess að leiða í ljós, hwemiig flokkamir í þinginu skift- u«t. Eins og áður er tekið fram, fór tiBagan fram á, að þingið sam- þykti nú ]>ogar afnám vínbannsins og léti svo fara fram atk\-æða- greiðsiu um ]>að. Huginyndin var að komaist hjá því að kalla þing saman, ef atkvæðin skæru þa^nig úr að hannið yrði felt og vínsölu komið á. Liberalar, verkamenn og eonservatívar voru með tiilögunni, en stjómarsinnar og fjórir óháðir á inóti. Stjórnin hlaut 29 atkvæði, en andstæðingar hennar 20. I>ar með var tillaga Berniers kveðin nið ur. Haig og D. S. McLead gengu af þingi um leið og atkvæðagreiðsl- an hófst, Stjórnin leggur því til- lögu hófsemdarfélagsins, eins og hún kemur af kindinni, fyrir kjós- endur í júní i sumar. f sambandi við stjórnarsölu á vín inu kvaðst Dixon æskja þess, að fyrir það væri bygt að stjórnin ræki hana til þess að græða á henni. Fjánnálaráðgjafinn klóraði sér í hárinu, eða þar sem einu sinni var hár, þegar hann heyrði þetta. L>ingnefnd, er skipuð var til þess að rannsaka málið um iestaferðir á sunnudögum niður að vötnunum, samþykti með 11 atkv. gegn 4, að lestir gengju á sunnudögum. Eylkiisreikningarnir koma fyrir ]>ingið næsta föstudag. Er búist | við :ió fjör komi þá i þingræðurn- ar. Skuliiin mOn lík oíT^ fyrra, en ýms .gömul kurl munu þá fram í dagsljósið koma. T. d. Kellyskuld- j in, seni enn er á bókunum f allri sinni dýrð og er að upphæð $1,413,- j 420. Ymsar fleiri skuldir á stjórn-1 in í vonúm, sem hætt er v>ð. að j seint gangi að innkaila Verður ef- laust fróðlegt að heyra fjármála- íáðherrann ge-, grojn fyrir þeim. j T( i:>: o- ba>, a<ð,ir i að ský'i f"á o.; fj-d'ii uin íjáriuál, og er ekki l>:i't- við að á nihugasemdum hans standi. ]>egar reikningarnir voru lagðir á þingborðið f dag, vav þes® getið að tekjuhalllnn mundi vera $1,346- 182, sem er mikiö. Aðalorsök hins er sögð sú, að áætlaðar tekjur frá- 'arandi stjórnar hafi ekki nærti bví koinið inn eins og ráð var gert lyrir. Deila og mor'ö. S. i. mánudag lenti í hroðalegri deilu milli hjóna í Yalpoy, Man., er Edffard O’Brian hétu. Hjónin áttu tvo sonu, Clinton og Frederick. Þegav Rrederick sá að í hart var koniið, gekk liann afsíðis, sótti bysisu og skaut föður sinn til bana. Bróðir hans var'ð einnig fyrir skoti og er hættulega særður. Hóabónd- inn var að leggja hönddr á konu sína, en það var meira en Frederick gat staðist og því greip hann til þessa óhæfuverks. Frederick var 18 ára og hefir flúið i burtu; er liann enn ófundinn. Ósamkomulag hafði lengi verið megnt á milli þeirra hjónanna. Mrs. Fowler látin. Kona.fyrv. borgarstjóra í Winni- l>eg, Mrs. F. O. Fowler, lézt s.l. mánudag að heimili sínu 422 Ass- iniboine Ave., Winnipeg. Hún liaf'ði um tíma verið heilsuveil. Kornnefnd. Kornsölumálið keniur fyrir Mani- tobaþingið bráðlega. Frumvarpið hefir ekki verið samið, en sagt er að það muni á sama grundvelli bygt og frumvörp Alberta og »Sask. um málið. Búðarbruni á Lundar. I Bændabúðin á Lundar brann til grunna s.l. sunnudagsimorgun. Húu mun hafa verið vátrygð. ----------------xx--------- Bandaríkin. Skortur á vögnum. á fund tyrknesku þjóðernissinn- anna í Angora 26. desenmber s.i. Yusuf Itazi Bey, formaður nefndar innar fór svofeldum orðrun við Tyrki: “Við erum að starfa a'ð ]>vf a'ð koma á fót stjórn í Egyptalandi, j sem skipuð er þjóðernissinnum. J Bgyptar fagna óaflátanlega sigri liarding forseti hefir lagt til, að | hinna tyrknesku bræðra sinni. iSá uefnd »skipuð af forseta sé falið »ð' si-gttr er sigur fyrir alla Múhameðs- rannsaka, hvernig standi á skort-1 frnar,nenn- inum sem sé á flutningavögnum á * ' ss ma flokkarnir maður” sé strikað út úr ákvæðum kosningaiaganna og að í stað þess sé sett orðið “persóna”, og að það sé skilið um leið að konur séu per- sónur. Czechó-Slóvakía. Dr. Alois liasin, fjármálaráðherra | Czechó-»Slóvakíu særðist hættulcga af skoti 5. jan. s»l. Sá er banatiJræð- 1 ið sýndi homim var bankaþjónn í I TTag. Ástæðan fyrir því var sú, I að ráðherrann fór fram á, að kaup- j gjald þjóna hins opinbera væri J lækkað. Dr. Rasin tók við emibætti af dr. Eduard Benes, ]>ess er mest- i an og beztan þátt hefir átt í við- reisrf iandsins. l>etta Norður- Slavaríki er eitt af fyrstu löndun- um í Mið-Evrópu að réttá við eftir ! stríðið og liið eina af þeim, er fært hefir verið til að borga Bauda- I ríkjunum skuldir sínar jafnóðum og þær falla f gjalddaga. Rússar selja korn. LTm 31. jan. s.l. keyptu Finnar 4000 tonn af hveiti og rúgi frá Rússlandi og borguðu fyrir í gulli. Þetta er sagt að sé í fyrsta sinni síðan hallærið byrjaði á Rússlandi að það selur kovn út úr landinu. Neitað atkvæðagreiðslu. Tillaga nm að láta atkvæða- greiðslu fara fram um vínbanns- roálið á Finnlandi, var felcl í þing- inu. Með tillögunni var verið að reyna að koma á vínbanni. Hefði verið beðið um að afnema vínbann I hefði tillagan að líkindum fengið þetri byr. ----------xx---------- járntnautum í Bandaríkjunum. Skipafrumvarpið. Senatið samþykti s.l. laugardag fnimvarpið um veitinguna til bandaríska skipaflotans með 31 »t- kvæði gegn 29. Neitar aö skrifa undir. Harding fonseti neitaði að skrifa undir frumvarpið um veitingar til hennanna, eftir að l>að var sam- ]>.vkt í báðum (leHdum ]>ingsins. Árlegur kostnaður þ ssa frum- geta, að sitjórnmála- eru aðallega þrír í Egyptalandi. Kinn þeirra eru Zag- lilouJistamir, sein vilja sjá Abbas Hilmy fynr. Kediva aftur á stóli. Annar flokkurinn, Allyistar eða sambaiidsmenn. sem semja vilja við Kngii'iuiinga og vera að nokkru leyti í sambandi við þá, <>g þjóðern- issinnar, sein algerlega krefjast sér- j réttlnda <>g fullveldis fyrir Egypta- ; land. Fjárhagur Belgiu. Söngsamkoma Söngsamkoma sú, er Jóns Sigurðs- sonar •félagið heldur þriðjudagskv. 20. febrúar í Fyrstu iút. kirkjunni á Victor St.. ætti að vera svo vel sótt af Islendingum. að ekki vrði autt sæti. bar syngur flest bezta söng- fólk íslendinga, auk þess ágætis fólk annara þjóða. f>að nægir að benda á söngskrána og þar sér fólk að ekki er verið að fara með neítt skrum. ] Mr. K. Thorláksson. ungur íslenzkur mentamaður. sem nú er að geta sér orðstír Sem leikritaskátd, hefir þar j framsögn. Tslendingar ! Kjölmennið j á þessa miðsvetrarsamkomu Tóns Sig j urðssonar félagsins. M. Theunis forsætisráöherra og | fjármálaráðherra í Bolgíu lagði árs i varps hefði orðið um $108,000,000.; reikningana fyrir þingið nýlega. Ekkjum hermanna var samkvæmt j T’ö ötrútegt tnegi heita er fjárhag- frumvarpinu ætlaðir $50 á mánuði; ur landsins góður. Útgjöldin eru og eftirlaun hermanna voru hækk- j okkert frain yfir tekjurnar. Og ef uð úr $50 upp f $72 á mánuði. For-1 að stórfé hefði ckki á árinu 1921 setinn sagði, að & 'næstu 50 árum j verið lagt í að gera við eyðllegg- lrefði þetta kostað landið $50,000,-1 roguna eftir stríðið á járnbrautnm 000,000. Uan 4 miljónir inanna inn-1 og öðru, hefði orðið talisverður rituðiiBt í herinn. j tekjuafgangur. Járnbrautirnar eru | þjóðeign í Belgíu og toera sig ágæb —-----------xx------------ j ícjra. Hreinn ágóði af þeim fyrir Meðal annara syngja þessir: Mrs. dr. Jón Stefánsson. Ttev. Ragnar K. Kvaran. Mrs. Alex Johnson. Mrs. S. K. HalL Þá eru píanistarnir: Miss Helga Pálsson. Miss Kster Lind. Ennfremur syngja margir karl- menn enskir, en meS því að nöfn þeirra og verkefni eru enn ekki val- in, er ekki hægt a5 birta þaö hér. Inngangur 50c. N

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.