Heimskringla - 14.02.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.02.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR, 1923 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Sendið þá með pósti. StofniS ekki peningum ySar í hættu meS því aS geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er aS fara meS þá í bankartn. SendiS þá í ábyrgSar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuS þegar í staS fá fullnaðar viSurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir verSa færSir ySur til reiknings. IMPERJAL BANK OF CANA.DA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (359) Frá listarinar sjónarmiSi ger'ði hann borg að syngja a$ Hnausa föstudags- stóra lukku. Þetta er í annað sinn ' kvöldið 23. febrúar. Menn mega bú- sem Mr. Stefánsson hefir sungið hér | ast þar við ágætri skemtun, ef dæma og sem dæmi upp á hve fólk er hrifiö | má af sýnis/hornunum, sem í auglýs- af söng hans, má geta þess, að eitt ^ ingunni eru talin, og því, aS söng- gamalmenni brauzt fótgangandi sex stjórinn er alkunnur hæfileikamaður reikula William Motherwell akur- ytkjuráSherra. Frá Alberta fékk hann engan, þó Hon. Charles Stewart gæfi honum sig og yr'Si SÓSur fransk-CanadamaSur og ráSherra fólksmnflutninga, sem ean eru engir. I hann er King viss *teð að halda. Þegar Stewart kastar næst hattinum sínum inn í kosningalhringiðuna, eins og sagt er hér þegar menn leggja út í kosningar, er mælt að hann geri l>að einhversstaðar þar sem kol séu ekki djúpt í jörðu og Kletta- fjöllin ekki úr sýn. Einn er King hví ávalt vís frá Alberta, hvað sem hver segir. Kornnefndarmáhð hlýtur að koma fyrir þetta þing. En hætt er við, að við hið sama sitji þar og áður og fylkjum verði lagt það mál á herðar til meðferðar. , minst á, sést að málin, sem fyrir þessu þingi liggja, eru mörg og mikils verð. Verði stjórninni aldrei heitt um hjartaræturnar meðan stríðið um þau er háð, má það undarlegt heita. Það var í fyrra talað um að láta til kosn- inga ganga árið 1923. Er ekk- ert sjáanlegt því til fyrirstöðu, að það verði efnt, nema þetta gamla að þingmennina fýsi ekki að fleyja frá sér stöðum sínum. Það gæti orðið gamanlaust fyrir þá, að ná ekki einu sinni útnefningu aftur! Þannig standa þá sakir. Skuld- ir fjöllunum hærri. Nýir skattar ;yfirvofandi og ef til vill nýjar kosmngar. Eg segi bara eins og George Langley sagði: mílur gegnum snjókyngiö til þess að geta hlustað á hann í annað sinn.” — Hrandonbúar báöu Mr. Stefánsson aö koma til sín, en tímaleysis vegna varÖ hann að afþakka það. A Gimli syngur hann þann 16. þ. m., en þann 26. býst hann viö að leggja af stað alfarinn héðan, fvrst vestur til Al- berta aö heimsækja Fjallaskáldið okkar góða Stephan G. og liklega að syngja hjá Fjallabúum kringum 2. marz. I’aðan heldur hann áleiðis til Vancouver og syngur þar hjá Sví- um og löndum þann 9. marz og svo á fleiri stöðum á Kyrrahafsströndinni samkvæmt ósk og áskorun landa sinna þar vestra. Hvort hann fer þaðan beina leið til New York, eða heldur suður eftir stföndinni til Los Angeles, er enn ekki fúllráðið fyrir honum, en látið hefir hann það i ljósi að sig langaði til að sjá landa sína í sælu- og sóllandinu California, ef tíminn leyfði. Það hefir áður verið bent á það af þeim, sem þessar linur ritar, að Mr. Stefánsson ber heill þjóðar sinn- ar fyrir brjósti meTr en nokkuð ann- að, og er það hans aðalmark að verða .sjálfur frægur, svo hann geti sýnt heiminitm og knúð hann til að j kannast við að fátæka smáþjóðin í í söngstjórn. Misprentun hefir orðið i siðasta blaði í greininni um Mrs. Hólni: 26. 1. a. n. er prentuð þannig: í Víð- irbygð; kona hans er Aðalrós”; en þessi Hna átti að vera þannig: ‘‘í Víð- irbygð; giftur Svanfríði Jakobs-” — Þetta ertt hlutaðeigendur beðnir að fyrirgefa. Ungmennafélags fundur verður haldinn laugardagskvöldið 17. febrú- ar, kl. 8.30. Ariðatidi að sem fiestir meðlimir sæki fundinn. Nefndin. i i i . , i • ^r°SS I norðurhafimt hafi framleitt og geti legg hendur minar a hjartanu og1 r . i ir- ; framleitt Ijos þau, er gyðta Iistarinn- ranghvoln augunum til himins 11 heilagri skelfingu. Einnig er hætt viÓ að hlutfalls- kosningamálið verÖi ekki lagt til q.. i síðu, ef þingmannafjöldinn frá| OOngSamKOma hverju fylki breytist. Austur-Can-J EggeitS StefánSSOD ar. ada er í standi til að skjóta inn í ____ ____________ það mál tillögum um a'ð enginn tnunui sé þá gerður á íbúatölu j bæja og sveita. , ar er stolt af að setja í öndvegi og láta skina gegnum aldanna raðir. B. Pétnrsson. Félagið Harpa vill góðfúslega mælast til við islenzkt fólk hér i bæ„ j sem á gömul föt, en það sjálft er hætt að nota, að það gefi þau félaginu. Það eru náttúrlega margir, er hafa gefið sín gömlu föt nú þegar til fá- tækra, en til allra hinna, sem ek’:i hafa slíkt gert, vill félagið leita, jafnt karla sem kvenna. Það eru til íslenzk börn i bæntím núna, sem ekki geta gengið á skóla fyrir klæðleysi. Það er kalt á degi hverjum fyrir þá, sem | klæðlitlir eru. Upp úr gömlum föt- I um af fullorðnum má búa til ný föt j | á unglingá. Þeir, sem vildu sinna | I þessari beiðni félagsins, geta snúið j 1 sér til Mrs. Furney, N 9180, 032 Ing- ! I ersoll St.. eða Mrs. Thomsen. 693 j i Victor St., Phone A 7010. Munit | þessar konur sjá um að fötiu verði I sótt. H. F, EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. AÐALFUNDUR. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands ver'ður haldin* í Iðnó í Reykjavík, laugardaginn 30. júní 1923 og hefst ki. 1 e. h. DAGSKRÁ: l I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1922, og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- lögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Tillaga um breyting á reglugerð fyrir eftirlaunasjóð féiagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagaan 27. og 28. júní n. k. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- ínn hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík 22. desember 1922. STJÓRNIN. ÖH Winnipeg. 1 aó er ■ 'híett- uþ fulIyrSa, aft þaö ; ASalfundi SambandssafnaKai' var • f;r enginn gestur Yestur-Islend- j l0ki« á sunnudagskvöldið vár. hess- ar nefndir voru kósnar: V. Þá er nefndin, sem konservatív ar skipuðu til þess að sjá um, að í opmberum málum yrði ekki val övanna í embætti látið fara eftir Sokksfylgi. King var með því, að nefnd þessi væri skipuð. Hann j. hélt, og þingflokkur bænda einn- ig, að það yrði dálítið tækifæri j td þess að fá stöður fyrir eitthvað af sínum góðvinum, með stofnun ; Co^re-arional Chl,roh 'i’ga vakið jafnmikla eftirtekt á jafi ftuttum tima og Eggert Stefánsson söngvari hefir gert, og Hklega enginn >eitt íslenzka þjóöarbrotinu hér vest- an hafs jafnstóran heiSur og hann, meS komu sinni hinga'S og aðdáun, sem 'nnum hefir hlotnast jafnt meó ■ tnskunix'landi fólks seni Is'end- mga. AS visu var illkvitnislegur rit- lómur birtur í blaðinu Free Press söngsantkomu hans í Central Winnipeg, her Safnabarnefnd: Dr. M. B. Halldórsson forseti. Steindór Jakobsson varafirseti. Fred Swanson ritari. I’. S. I’álsson fjármálaritari. ölafur Pétursson gjaldkeri. Björgvin Stefánsson. Jón Asgeirsson. Hjálparnefnd: Sig. Oddleifsson. ‘Mrs. S. Bryjnólfsson. Mrs. Sesselja Gottskálksson. Mrs. RagnheiSur DaviSsson. Mrs. Ragnar Kvaran. Mrs. J. Jónatansson. Yfirskoöunarmafiur safnaðar- reikninganna: Björn Pétursson; hinn Hr. Jós. B. Thorleifsson frá York- ton. Sask.. var staddur hér í bænunt ! um helgina. Hr. Thorleifsson rekur gullsmíSaiön i Yorkton, og er hann eini Islendingurinn, sem kaupsýslu I rekur þar. Bærinn er hinn f jóröi stærsti í Saskatchewan. ! sem auösjaanlega var skrtfaður bæöt : ennar. Ln nu er paö vist, aO . , ,, . , , , . ., i K. , , i t 1 af þekkingarskorti og t þeim trl- tne ætlar ser að arnema pessa ! . „ , , v . , . r- í j i • 1 gangi ao na ser niðri a vissum ntonn- , •etnd. nonum hnst það ekkj svo | ' , , , , v _-i | i .r , , , um, hklega af þvt ao smvrslisplastur : miklu mali skitta, þo ao sa er em- , . , , , „ " i ,• . • . hms alniattuga dollars var af skorn- *®tti nlýtur nja stiormnm, viti , , . ,, . • „ii • , r • > I tim skamti, en samt gat sa ritdomari ekki hvort að tyrsti starunnn r , , . , , , v _ r • c .• . vt í •£ entí1 varist þvi, að ljttka storurn lo,s- ,endurskooanadan kvs safnaoarnefnd- ■atm rorsætisraoherrans er skrrr-j ...... aður með stóru eða litlu Kái Til yr"um :l þekkingtt og hæfiletka song- m, en nm hann er ekki akveoio enn. L i ,v , mannsins. Blaðiö Tribune aftnr á Yfirskofiunarmenn bvggingar- •ooum er veitt mottaka ao visu, ... : í, i , , moti lofaoi ntjog Iistamanninn og er reiknings: ■ra hverjxim og einum, í almenn ., . , _ . „ s „ i ... ■* , . t j,-i ritstjon þess einn af frægustu song- P. S. Pálsson. verk, er stjormn ræðst í, en þaO1 . _ I __ i i • , i -v ..h a- • * fia.o iiguin Winmpeghorgar. bent Jakoh Kristjánsson. ekki tekið tilboðum nemna í ; , v ' „ ., i • J , v .. .„„I j, ...* dænn þess livao Mr. Stefansson var ! Unisiónarmaðiir eigna safnaoarins embætti ems og domarastoou, eoa . , , 1 senators eða fylkisstjóra embætti. ' kl'"' 'lf ahe>ren um’ ma setl ^ Hannes 1 étursson. ^ftð er ávalt nóg af "langsoltnum ‘Xs’ ‘l® '*ann var sex sinnum enlur- i Forstjóri sunnudagaskólans: Guo- liðsmannaTier”0^)3 að “"tftU með npp á söngpa1hnn' J Mr' mundur E>'for<1' Djáknar: Sveinbjörn Gíslason. „Tóhann Vigfússon. ckki að ræða á þessu þingi. I *'timsótt hefir Winnipeg, sagðist Fullkomnari skýrslur af fundinum Ar . , . . ' aldrei séö hafa neinum tekið jafn- birtast í næsta blaði. Ar þessu, sem nu hehr vetio , , Utuboðsmaður stúkunnar Heklu, IT. Gislason. setti eftirfylgjandi með- limi í e.mhætti fvrir Komandi árs- f jórðimg: F..F..T.—Sumarliða Mathews. .l'..T.—Jóhann Th. Beck. V.T.—Guðbjörgu Patrick. R.—If. Gislason. A.R.—R. Gíslason. F. R.—B. M. Long. G. —.1 óhamu Vigfússon. K.—Ólaf Bjarnason. G.U.—Guðbjörgu Patrick. D.—Jódísi Sigurðsson. A.D.—Valgerði Magnússon. V.—Stefán Jóbannsson. Meðlimir eru ámintir um að sækja | vel fundi stúkunnar, því rtú þurfa all- 1 ir að vera vel vakandi og vinnan ’i. j Við vonum að guð og gæfan og gott j fólk stvöji bannmálið til sigurs við ! næstu alkvæðagreiðslu. 4. ARSÞING Þjóðræknisf éla gsins í Goodtemplarahusinu. Horni Sargent og McGee stræta, Winnipeg, 26., 27. og 28. febrúar, 1923. Starfsskrá þingsins verð ir meðaJ annars pessi: Þingsetning (kl. 2 e. h. á mánudag.) Sk ý rsl u r em b ætt i sman n a. ólokin störf. (a) Grundvallarla,gaibreyti ngar. (b) C'tgáfa lesbókar. (e) Stofnun söngfélags. (d) Samvinna og niannaskifti. (e) Sjóðstofnunin (mitlibinganefnd). Áframhaldandi störf: (a) C'tgáfa Tfmaritsins. (b) fslenzkukenslan. (c) Ú'tbreiðslumál. Jv'ý niál. Kosningar embættiismanna. Á briðjudagskvöldið (27.). verður skemtisaaukoHia undir stjórn deildarinnar Frón. Breði hin kvöldin verða fyrirlestrar, söng. ar og lcvreði til skemtunar. 4. ti. c Jónas A. Sigurðsson forseti. Gísli Jónsson, ritari. ►io -L- -v- i ” r • i rred M. Gee, sem spilaði undir fvr- skoröm þau , þegar emhver . L. i i r ii i , \ . ir liann og sem hefir gert sama ve. c ^rekkur upp ah Um lagarymkun s „ ; l , r ■ \ l ' •* í'i ■ j I ivrir margt annað frægt sóugfolk, er 1 þvi efni verður þvi að hkmdum' s , s. s ■ - ~ '••--*■*• Winmpeg, sagðist ,'ci. Prestur Central Congregationnl kirkjunnar, Rev. Laughton, hætti ekki fyr en hann fékk hann til að Iofa því að syngja einsöng (solo) við Hann notaði bœr ! , , . J _ i sérstaka niessuathöfn, sem fram for Viö Löfuðverk. | s.l. sunnudag, opf flutti dr. Rochester •▼ernig hann lofar DODD'S KIDNEY PILLS. 1 frá Toronto þar aðalræðuna. Mr, Stefánsson söng þar tvö stykki, ‘‘In- I j victus” og “Ave Maria” og hreif J Mrs. Sigurlaug Benjanúnsson að ArlKirg, Man., ekkja eftir Kristniund sál. Benjanúnsson. lézt nýlega á heim ili tengdasonar síns Gunnars Alex- anderssonar. Sigurlaug sál. var há- öldruð kona. Söktun þes sað óðum líður að hinu j mikla Islendingamóti Þjóðræknis- j deildarinnar Frón, hefir nefndin kom ið sér saman um að háfa engan fund næsta mánudag (19. þ. m.) heldur beita öllum kröftum sínum til að hafa “Mótið” sem mest og bezt. S. LENOFF KlæÓskurður og Fatasaumur eingöngu. 710MA1NSTR. PH0NE A 8357 Föt og yfirhafmr handsaumaÖ eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. 1 reininni eftir Axel Thorstein-1 son í síðasta blaði er á einum stað í tninst á blómaskála, en á að vera blómræktarskóli. -xx- Það getur verið, að það sé mikið af hræsnurum innan kirknanna. En það er einnig talsvert af þeim utan þeirra. *artial St. Laurent óskar að hann I hann n,J°ff aheyrendurna og ban : pressuna berst oss ritgerð frá Moun- ^efSi fyr byrjað a ðnota Dodd’s j presturinn hann eftir messu þess, að (tain N D scm Kctul- þess, að ákveð- j ’___ Kidney Pills. ; ef svo skyldi fara að Mr. Stefánsson i ;g hafi verie ag ]eika “Piit og stúlku” j „JJa Anaelet, Que. 12. , br. (Spec.) , a ferðum sínum hygði á að syngja I jviountáin 22 og 23, febrúar. Rit- ■ Maður nokkur, sem ók bil sínum ds Kidney Pill.s bafa gort iner ejnu sjnni enn í Winnipeg, að veita j gergin kemur i næsta blaði. sem ætti . frernnr ógætilega, hleypti á flugferð sér og söfnuði sinum þá ánægju, að ag vera komi« suSur sama daginn og a Rh,krSa ' sjölyftn byggingu og ekki . mega standa fyrir sliku “Recital”. loikig er Qss þykir fyrir að greinin a8eins velti um hílnum; heldur kast' Þetta er ein stærsta kirkja borgar- kom ekki tvr aðist svo hart á þilið á móti glugg- innar og voru þarna saman komnir _____________ ] anum að hann féll í rot. Þegar hann yfir tvii þúsund manns. A skrifstof« Heimskringlu fást ' raknaíii úr rotinu‘ he>r'5a ,nenn hann .. j sdgja með véikri rödd: “Eg blés t bað Um Icið og blaðið er að fara i Smæiki. sWrkostlega tnikift gott,” segir hr. Martial ,St. Laur'iit, sem er vel bektur og í miklu áliti hér. í Höfuöverkur rninn er liorfinn ivg 1ffet haldirt áfram að stunda at- Hnnu mína. Dodd’s Kidney Pills u öið eina meðal sem hefir gert "ler svona igott.” Hodd’s Kidnoy Pills eru nýrna- "wiöal. i>ær ^tyrkja nýiun, svo þau vmna verk sitt til fullnustu, það ap hr«insa blóðið. Dodd’s Kldney ! Gazette segir meðal annars um þess- HiUs liafa ] A skrifstofu Heimskringlu Mánudagskvöldið þann 5. þ. m. j kevpt með góðum kjörum “Scholar- söng Mr. Stefánsson að Glemboro og . ships” við Domin on Business Coll- fimtudagskvöldið þann 8. þ. m. að Cypress River. The Western Prairie verið notaðar við bak- j samkomur: “Samkoma sú sem Mr. Stefánsson hélt i Sambandskirkj 'ei-k, nýrnabóilgu, gigt, máttleysi, )vagóröglu og hjartveiki. _ . , u»ta þær em ánægðir. I unnl (Union Church) a manudags- Leitið upplýsinga hjá nágranna!kvoldiíS’ geröi lettvægar 1 hugum a' viðvíkjandi Dodrt’s Kidney ] heyrenda allar aðrar söngsamkomur 1 er lialdnar hafa verið í Glenlxiro. I v<5ar ege og United Technical Sdhools. hornið.” Leikmannafélag Sambandssafnað- ar hefir fitnd á mánudagskvöldið kemur, 19. þ. m., kl. 8, í fundarsal safnaðarins. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, ætlar söngflokkur frá Ar- Kennarinn : Þú ert sóði. Hvernig stendur á því, að þú þværð þér ckki ? Eg get hæglega sagt þér, hvað þú Ixrrðaðir i morgun.” Villi: “Hvað var það?” Kennarinn: “Egg.” Villi: “Rangt. Það var í gær að eg borðaði egg.” Söngsamkoma. Söngflokkur Árborg<*r syngur að Hnau'.a, 23. febr:',ar n.k. Mr B. Thorláksson stjórnai flokkn- um. Ágætt prógram. Sungið meðal annars Hirðingjar (Gipsy- life) eftir Schumann, ásamt fleiri frægum lögum, svo sem Her- mannasöng úr Faust, eftir Gounod Brúðarf trmarch eftir Södenmann o. fl. oi fl. Lög eftir íslenzku tónskáldin Jón Laxdal og Jón Friðfinnsson verða }>ar einnig sungin. Ennfremur verða þar píanósólós, karla- og kvennakór. Samkoman hefst kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar 50c fullorðnir, 25c börn innan 12 ára. Dans á eftir. The Sargent Book Shop 698 Sargent Ave. Komdu vlS hjá oss og Ifttu á hvað við gerum fyrir þig. Þú kaupir fyrstu bókina, sem þig fýsir að lesa, fyrir 50 cents. En svo geturðu skift um bækur aftur eftir bað fyrir 5 cents. Hijómplötur skiftum vér einnig á eða kaupum þær og seljum. Yerzlum með gamlar bækur, rit og hljómplötur. THE SARGENT BOOK SHOP.. (Opið á kvöldin.) KAPPSPIL. Skemtinefnd stúkunnar Heklu býður öllum með limum stúkunn- ar Skuld í kappspil við meðlimi stúkunnar Heklu næsla föstudags kvöld, 16. febrúar, og byrjar stundvíslega kh 9. e. h. — Verð- laun gefm. Nefndin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.