Heimskringla - 21.02.1923, Side 2

Heimskringla - 21.02.1923, Side 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. FEBRÚAR, 1923 Stjörnuhrap. Helgað minningu Victors Vopnfjörðs. Fæddur 12. júlí 1908; dáinn 26. október 1922. Frá foreldrum, systkinum og vinum. I fannklæðum skartar hin föla grund og frostrósir blómgast um næturstund, alt húmskuggum höfgum er vafiS. Hvað skín þar? Ein stjarna á blárri braut, er blikar, en hrapar í geimsins skaut, í ómælis eilífa hafið. Sem stjarna er þannig oss lýsir leið með ljómandi brosi um örstutt skeið, var líf þitt; einn árdegis ljómi. Sú stjarna er hröpuð, þín hnígin sól, ó, harmdöpur voru hin síðstu jól; ei létt er að lúta þeim dómi. Þú áttir svo göfuga, góða sál og glitrandi lýsti úr augum bál hins framsækna, íslenzka anda, er hræðist ei brattann, en heldur beint r mót hreti og stormi, þótt vinnist seint, til fegurri framtíðar landa. i Hví fölna svo snemma vor björtustu blóm ? Með blæðandi hjarta, í sorgarróm, vér biðjum um svar og bíðum. “Þau fölna’ ei en þroskast í fegri heim,” oss flutt er það svarið í ljúfum hreim á vprblæsins vængjum þýðum. Vér huggumst; vér sjáum að hulin fræ me ðhækkandi vorsólu rísa úr snæ og birtast í blómaletri. Ei fellur eitt laufblað úr hendi hans, er hnöttunum stýrir og vegum manns á sumri og sorgarvetri. '*í. Vér lítum nú sól yfir sorgafhaf úr sortanum ftsa og geislastaf með glitblómum gröf þína prýða. Far vel! Yfir hafið að huliosströnd vér hlýjasta réttum þér ástarhönd; á Ijóðbylgjum kveðjurnar Iíða. Rich. Becck. taka annars manns líf; a5 maöur megi ekki taka, hvorki með leynd eöa ofríki, iþaö sem tilheyrir öðrum; að maöur megi ekki segja ósatt um neinn; aö unglingurinn, eða þó öllu heldur hver einstaklingur, eigi að heiðra föður sinn og móður. Og fleira, em altaf virðast góð og gitd lög. Smám saman hafa lögin vaxið, al- veg eins og ný orð fæðast með nýj- um hugmyndum, fæðast ný lög með nýjum uppgötvunum og þörfum. Það voru engin lög viðvíkjandi jár'nbraut um og járnbrautalestum fyr en farið var að nota gufukraftinn, og svo hef- ir verið um fleira. Lögin eru auðvitað fyrir alla, en þó meira fyrir hina fátæku og minni- máttar, því þeir þarfnast þeirra frem úr en hinir ríku og sterku. Við öll serrjum lögin að því leyti, að meirihluti ræður, samþykkir eða hafnar lögum, sem koma fyrir þjóð og þing. Lögin eiga að vernda heimili mgnna^ líf og eignir. Þau eru svipuð flóðgörðunum á Uollandi, sem halda sjónum frá því að brjótast inn á j j landið. Ef sjórinn brýtur flóðgarð- j ---- j ana er alt í veði á Hollandi, heimili, j Heiðraði ritstjóri i líf og eignir. Sama má segja um 1 Viltu gera svo vel að ljá þessum ! lögin. Ef einhverjir skamsýnir iínum rúm i blaðinu? þrjótar, blindaðir eigingirni, brjóta, Það hefir verið ákveðið að Ieika j lögin meðal siðaðra manna, þá eru “Pilt og stúlku” skáldsögu Jóns einnig heimili, lif og eignir i veði Thoroddsens, á Mountain, N. D., að fyrir ólöghlýðnu fólki, sejn viltara ö!lu forfallalausu þann 22. og 23. reynst hverju geysandi hafflóði. febrúar n.k., og hefir verið reynt að ; Sumir álíta lögin fjötra, sem lagö- j vanda til þess hvað útbúnað snertir ir séu á frjálsa menn, en í raun og eins vel Og unt er, og eins hetii \eiið veru gera lögin menn frjálsa. Lögin lögð Hann vill vera góður við ykkur, ef unt er, en vill ekki að þið eyðið ykk- ar og annara tíma til einkis, eða verra en einkis, á ihinum stutta vertíma á laugardagsskólanum. Þegar þið komið í skólann, þá gangið þið bara til sætis og farið að læra, og hugsið ekki um neitt annað en að læra, meðan tíminn endist; og gerið þið líka 'það, sem ykkur er sett fyrir, heima eins vel og þið getið. Hafið alt hreint og fallegt, sem þið skrifið. Ef þið fylgið ráðum mín- um, mun ykkur vel vegna að öllu leyti, og þið verðið ekki eftirbátar neinna. Eg vildi “bara”, að eg gæti að af- loknu prófi ykkat,, rétt hverjum ein- stökum verðlaun fyrir vel unnið verk, ekki sízt þeim, sem kennarinn hefir verið vondur við. Komið á hverjum laugardegi og vinnið eins og góðum drengjum sæm- ir. Látið ekki stúlkurnar komast langt á undan ykkur. Jóhannes Eiríksson. Frá Mountein N. D. sérstök álherzla á að gera alt eins ram-íslenzkt og mögulegt er. Þar gefst að líta Bárð gamla á Búrfelli, umkringdan af smjörbelgj- um og tólgarskjöldum, skygnast ofan heimila mönnum að fara hvert sem vilja óáreittir, eins lengi og menn haga sér samkvæmt lögum, skráðum eða óskrá^um. Menn geta í næöi sýnt og talað um vörur sínar, án þess í spaðtunnur og súrmatarsáinn og nokkur snerti þær. Þetta er frelsi. telja “vinstrarnar”. Sumir skilja það sem ófrelsi, ólög, Þar ma sjá Gvend Hölluson, auð- argasta kúgunarvald, að mega ekki ; mjúkan og undirgefinn eins og gera eins og þeim sýnist, hvernig sem ]amb_ á stendur. Til dæmis álíta þeir, að j,ar verður Ingveldur full.af met- það kæmi engum við, þó^ þeir eyði j orgagirnd og sjálfsbirgingsskap. peningum sínum, sem þeir eiga að ! j,ar gefst færi á að sjá einu sinni nota til þess að ala önn fyrir sér og j enn Qróu gömlu á Leiti; það er ó- ________________________sínum, samkvæmt siðaðra mannaj þarfj að lýsa henni frekar; við'Tiana ^[ dæmi ,að kaupa ’ín, sem gerir þá lcannast flestir; hún lifir enn. svo vera samþykkir slikri reglugerð ?’. ósjálfbjarga aumingja og heimskari j 5,4 er búðarlofts-Gunna altaf að “Já,” mundu 'þeir segja. ‘Það en villidýr, svo þeir koma heim, eftir reyna til að verða “maddama eða viljum við með ánægju. Við viljum' aS hafa sóa® peningunum og mis-) fr6» 0g komast í rólega stöðu; hún ---- hafa kyrð og þögn í herbergjum okk- þ>’rma bæSi konum og börnum og verður altaf hæstmóðins. “Með lögum skal land byggja, en ar. Við lofum því að hætta að tala,! hverjum sem verður á vegi þeirra. | þar má sjá Indriða,og Sigríði, sem Laugardagsskólinn. — Til drengja. — með ólögum eyða”. Smávegis. Hugsum okkur, svona rétt til dæm- Þar verður. Möller, dansklundað hvísla og leika okkur, þegar við eig- Þessir menn vita betur, þegar af j unnast hugástum, en þora ekki að um að vera að læra. Við lofum því þeinl rennur viman en siðferðisbrek- ]áta tilfinningar sinar T ljós; það er að gefa öllum næði til þess að læra iS lamast óðum, svo þeir eiga örðugt]ekki eins og það gengur til nú á dög- ií, aí ei„„ góSan ve8„,dag M »5,.i j ™5“ «" " «• Vi5 *» »«“** kennari vi5 alls.ó.a skól.s.ofnnn þa8 ~ * * m dM „«i„„ M. a«»*v„narv«,S„r, sem «r þr.ll s.nna) * M. ó. ganga. « „» skyldi ekki leng-, — mM Wfc «í * fmM ««" *» *" I ur fylgt neinum reglum í neinu sam- fyrir kennara og nemendur. Við lof- bandi. I stuttu máli: þeir sem vildu, utn þyl aS homa æfinlega á réttum j mættu Iesa eða skrifa; þeir sem vildu tima seint eða snemma að deginum j mættu 'hvísla hver að öðrum eða tala Þe?ar skóli á að byrja, að vera ætíð upphátt; þeir sem vildu, mættu leika 1 sætum okkar á mínútunni, þ^gar sér rétt eftir þvi sem þá lysti; þeir viS eigum að vera það. Við Iofum sem vildu hrekkja einhverja, mættu Inl aS homa 1 skólann á hverjum gera það; þeir sem vildu, mættu rifa fle”'’ ef °kkur er það Hfsmögulegt.’ bækur og skemma borðin og hvað f’aS er a?ætt> mundi kennarinn annað; þeir sem vildu, mættu meiða og fara illá tpeð þá, sem minni mátt- ar væru; og þeir sem vildtí-éða gætu, mættu ráðast á kennarana og mis- segja. “Þessi reglugerð líkar mér ágætlega. Þetta skulum við kalla okkar Iög. Nú skulum við greiða at- kvæði um reglugerðina og svo skul- þyrma þeim, og gera hvað annað það 11111 viS reyna aö fyígfja þessum regl- sem þeim gæti dottið i hug. urn' hlýSa lögum þeim, er við höfum Það er hugsanlegt, að drengjunum s-ialfir samið. væri vel vært og þætti gott hvað i f>aS væri gaman Mka að hugáa sér, 'gengi nokkra daga; en það yrði ekki j hvaS kæmi fyrir, ef það væri alt í mjög Iengi, -*áð- eg held. Auðvitað einu ?ert heyrum kunnugt, að enginn gæti enginn lært neitt, ekki svo milað , þ>’rfti lengur að fylgja neinum lög- sem lesið sögubækur sér til skemtun- , um- ar. Hávaðinn yrði hræðilegur; kenn | Auðvitað mundu sumir — margir arinn gæti auðvitað ekkert gert, sem — verða siðprúðir, eins og engin að gagni kæmi; inni í húsinu væri brevting hefði á orðið. En hugsum ekki nærri eins gott að leika sér eins okkur, þó ekki væri nema einn drukk- í böðull. , Þar sést Þorsteinn matgoggur; Sá er í sannleika frjáls, sem fylgir j hann er löngum seigur í sóknum, lögunum. samkvæmt siðaðra manna; karlinn, og ekki væri það heiglum dæmi, kaupir nauðsynjar fyrir pen- : hent að hafa Gogg sem kostgangara, inga sína og fetur ólyfjanir allar | eftir lýsingu Jóns Thoroddsens á ókeyptar og ónotaðar. 1 honum og matarlystinni hans, því öll ------------- j matvara er hér æði dýr ennþá. En Til þcirra, sem eru í cfsta bekk. j hvað er eg að segja, ekki kartöflur, en Þorsteinn hefir að líkindum aldrei | komist á það menningarstig, að þekkja þá jurt, og orðið máske tor- velt að kenna honum átið. En vel á minst, kartöflur hafa far- ið iHa með margan bóndann í ár, því Mér þykir vænt um að svo margir j hafa vogað að láta sjá sig í þessum ; bekk, þrátt fyrir það þótt kennarinn i sé ekki að öllu leyti eins og hann ætti að vera. Hann meinar vel og vill alt | til vinna, að þegar kemur að skulda , , , ... ,I þær féllu gersamlega a markaðinum dogunum — profinu — geti hann re*t; e sem flestum verðlaun fyrir að hafa undir haustið. Það leit helzt út fyr- og úti á leikvelli. Að fyigja engum reglum væri það sama og að hætta við allan lærdóm. } Eg held helzt að drengirnir yrðu bráðlega þreyttir á “svoleiðis skóla”. Þeir mundu fara heim og segja við foreldra sína og vandamenn: Við viljum ekki fara á skólann lengur. Við getum ekki Iært neitt þar, þyí þar er engum reglum fylgt. Það er ekki ómögulegt að á þriðja degi kæmu sumir af elztu drengjun- um til yfirmannsins og segðu: “Okk- ur langar til að biðja þig að semja nokkrar reglur, sem við gætum farið eftir.’ “Nú, það er svo?’ mundi hann segja. “Hvaða reglugerð er það, er ^ | ir framan af sumrinu, að kartöflur 1 væru að verða nokkurskonar óskeik- Eg sé að stúlkurnar í þessum bekk i „ *. _ ■ * L b f _ ; ull atrunaður, sem væri að ryðja ser meina það að standast prófið, og það ... . , , , ■ 1 e ® e til rums og hertaka hugi manna. með heiðri. Það þvkir mér sérstak- TT „ „ * , _ < > • > . \ Hvar sem maður kom og sa þrja eða lega vænt um. Þær vinan svo vel að ' inn mann, sem léti skothríðina dynja á fólkinu sem gengi eftir gangstétt- unum. Sumir myndu auðvitað færa manninum það til varnar, að hann hefði verið viti sínu fjær, þegar hann framdi níðingsverkið, en ástandið væri hið sama — hörmulegt. Ekki að tala um að hegna — það væri úr móð. Maður gæti hugsað sér að kveikt yrði í húsum og rænt; alt yrði að vera fyrirgefið eða að minsta kosti Iiðið bótalaust. Mörg þau lög, sem mestu varða, eru afar gömul, svo forn að þau eru kölluð guðslög. Segja menn að guð hafi gefið mönnunum þessi lög. Til dæmis eru, tíu Iagaboðorðin þannig til eg á að semja fyrir ykukr? Viljið þiðjkomin; svo sem að maður megi ekki kennarinn er viss um, að þær muni allar standast prófið og líklega flest'j danssamkomum ar ef ekki allar taka verðlaunin, sem i í boði eru. fleiri saman, þá voru kartöf'ur efst baugi. A öllum mannfundum, og stórhátíðum, t. .. eins og 4. júlí, frelsishátíð Banda- ríkjanna, þá voru kartöflur þunga- Þær koma inn á mínútunni, horfa! ] öllurn samræðunum, og eg hvorki til hægri né vinstri. Setjast J veit ekki nema þær hafi smeygt sér niður og lesa og læra allan þann tíma j inn ^ kirkjuþing. sem gefinn er. Þær eyða engum tíma j Þeim voru reist stórhýsi viðsveg- í að þrefa eða þjarka eða neitt ann ar um ]and; miklu, miklu stærri en að, sem stolið getur þessum stutta nokk -ar k;rkjur, einskonar hospitöl. tima á laugardagsskólanum. Þær skrifa ritgerðir þær, sem þeim er ságt, og að öðru leyti haga sér eins og f*.‘im ej; lagt fyrir nákvæmlega. Nemendur sem hlýða þannig orða- laust og gera alt sitt bezta, falla aldrei við sanngjörn próf. Sumir drengirnir fylgja dæmi stúlknanna; en því miður gera þeir það ekki allir. Drengir góðir! Mig langar til að geta rétt ykkur verðlaun lika. Reyn- ið þið nú að gleyma því, að kennar- inn er stundum vondur við ykkur. En svo undir haust, þá hröpuðu þær (kartöflurnar) af þessum hámarkaðs himni sínum, eins og Lucifer gamli forðum, og síðan hefir enginn eigin- lega þekt þær, eða verulega kannast við þær, nema nautgripir og svín.. Héðan er ekkert að frétta; heilsu- far manan allgott, tíðarfarið kalt og óstöðugt og þarf mikið í eldinn; held ur hart um peninga og liklega hart um lán; samt held eg að flestir eða íallir hafi nokkurnveginn nóg ti! að bita og brenna. J. R.H. 1 Leitin eftir hamingjunni Lauslega þýtt úr The Nation.) Fátt er eðlilegra en það, að fólk vilji vera heilbrigt og ánægt. Margir mundu eiga erfitt með að gera grein fyrir, hvað þeirra eigin gæfa í raun og veru sé; en þeir finna til sárs- aukans, vöntunarinnar, óánægjunnar og vandræðanna. Og vegna þess að þeim hefir aldrei verið kend sú vizka, sem erfitt er að öðlast, sækjast þeir eftir ímynduðum allra meina j bótum. Þetta er alkunnugt. En fyr- ir þá, sem nokkuð vilja hugsa, er það | ekki einkis vert að vita, að nú á dög- j um sækist fólk, og það ekki aðeins j hér í Ameríku, heldur og í öðrum j löndum, eftir því sama og menn sótt- j ust eftir næátu árin eftir þrjátíu ára ! stríðið, því sama og menn leituðu að á hnignunartímabili rómverska ríkis- ins. Það er annars eftirtektarvert, hversu líkir þessir síðustu tímar eru hnignunartí'mabili Rómverja. Dul- | rænir trúarsiðir frá Austurlöndum ; fluttust til Rómaborgar; fólk var læknað með allskonar töfrum; i borg- inni eilifu var Isis-musteri, og þang- j að streymdu hefðarkonur hinnar út- tauguðu aðalsstéttar, þreyttar á !íf- inu, til þess að leita sér bóta á mein- um, sem að mestu leyti voru ímynd- uð. Én einunt1 nianni voru menn seinir til að veita eftirtekt, friðar- manninum, sem enga mótspyrnu vildi sýna. Hann var talsverður jafnað- armaður og vildi gera byltingar á siðferðislífinu, sem sópuðu burtu röksemdafærslum afturhaldsmann- anna um verndun ríkisins, eignanna og stofnananna, sem forfeðurnii; höfðu sett á fót. Kenning hans var einföld en þó víðtæk og afar hættu- leg hinum eldri skoðunum. — Hvíld- ardagurinn varð til mannsins vegna en eigi maðurin nvegna hvíldardags- j ins. Heimurinn fylgdi honum ekki fyr en timinn, erfikenningarnar og j trúgirnin höfðu gert hann aö lækni líkamlegra meina, töframanni og ; goðsagnaveru. Mjög er það eftirtektarvert, og ■ ekki laust við að vera raunalegt fyr- ir þá, sem skoð'a viðburðina í því iljósi, sem sagan kastar á þá, að S fylgjast • rreð kirkjuauglýsingunum í j sumum dagaútgáfum New York blaðanna. Þar eru kristnu visindin (Christian Science( efst á blaði ! sterk hreyfing, sem hefir mikið fylgi, j og nú orðin næstum íhal 'ssöm. Svo j eru “heilög vísindi”, sem keppast við i hin að lækna. Ennfremur eru þar “Gyðinga-vísindi”, sem eru hlægi- legri en alt annað, þegar maður íhug- ar vitsmuni Gyðingaþjóðarinnar, og ! Iögvitringar, sem prédika á sunnu ) dögum mn trú og heilsu. En þó eru þessir flokkar sem ekkert i auglýs ingaskrumi sínu á móti íhinum óháðu postulum “ný-lækninganna” og “ný- hugsunarinnar” (New T.hought). Þá auglýsir sig og kona ein, sem kallar sig “læknandi sálarfræðing og mann- dómshöfund’ ”. Maður nokkur býðst j til þess að efla í öðrum “veldi vilj ans”. önnur kona lofar að lækna menn af “vondum vana”; og maður og kona bjóðast til að kenna “ósjálf- ráðar Jækningar ’. Þá er ótalin kona sem prédikar um það, hvernig menn eigi að öðlast þá hluti, sem þeir girn- | ast. Og svo eru margskonar aðrar 1 “lækningar”, bænastundir til lækn- inga og sjálfsprófanir, í því skyni að komast betur áfram. Guðspekingarn- ir kóróna alt þetta með ræðum sínum um “sálaröfl, dulspeki og töfra”, bréf um um “dulræn efni” og loforðum um að kenna fólki hina “leynilegu kenningu”. En svo lítur maður af þessu og rekur augun í auglýsingu um að séra Percy Stikney Grant, doktor í guð- fræði, prédiki í uppstigningarkirkj- unni um “siðleysi trúarbragðanna”, og það hýrnar yfir manni, en aðeins rétt i svip. Enginn þarf að efast um, að leynisamkomurnar og fundir dul- spekinganna eru vel sóttir af áfjáð- um leitendum; en að þeir fáu hugs- andi menn, sem hlusta á dr. Grant, eru ihonu mfyrirfram samdóma. Og á næsta augnabliki kemur einhver, sem maður vænti annars betra af, inn til manns, til þes sað tala einhevrn leiðinda þvætting um Cané. Maður dregur sig í hlé og tautar fyrir munni sér: “O miseras hominum mentis, o pectora calca!” (0, hörrn- ungar mannlegs anda, ó, blinda sál.). Það er smá huggun. Allir þessir leitendur gæfunnar viljá. frelsast, án þess að verða nýir menn. Þeir vilja ekki breyta háttum sínum í mannfélaginu og skoðunum. Þeir vilja ekki hugsa, ekki grafast eftir rökum, ekki leggja það á sig að mentast í vísindalegum og heimspeki- legum skilningi. Þeir vilja eiga heima í hinum hagsmunalegu og fé- lagslegu stofnunum aðalstrætanna; og svo vilja þeir læknast af öllum meinum, með hjálp verndargripa, særinga og töfra. En meinin, sem þcir vilja læknast af, eru afleiðing stofnananna og laganna, sem þeir vilja halda í. Þeir vilja leggja plást- ur á hina aumu bletti, en þeir v”ja enga verulega lækningu. Sannfrjáls- lyndir eða róttækir menn finnast varla í hópi þeirra. Þeir vilja ófrið og um leicf frið í sálir sínar; kyn- þrælkun og um leið samræmi i sam- félaginu; ótakmarkað auðvald og -m leið óskeikula velgengni í fyrirtækj- um sinum. Jesús er of róttækur fyr- ir þá, Goethe ekki nógu siðferðis- góður, vísindin raska ró þeirra — þeir sækjast eftir töfrum og tungls- ljósi. Þessi skilningur á þeim getur hjálpað þeim ef til vill; hann er að minsta kosti vörn gegn því, að mað- ur lendi inn í þeirra samfélag. X. ----------xx----------- ‘ MœískusamkepRÍ Stúdentafélagsins. Það var áður fyr siður hjá Stúd- entafélaginti íslenzka, að stofna til mælskusamkepni einu sinni á hverj- um vetri. Leiddu þá nokkrir af með- limum félagsins fram hesta sína, ef svo mætti að orði kveða, og létu mælskugamminn geysa. Þótti mönn- um það oft og tíðum ágæt skemtun og gott að hlusta á stúdentana. Á stríðsárunum lagðist þetta niður enda hætti og félagið starfsemi þá um skeið. I fyrravetur tók félagið aftur upp mælskusamkepnina á starfsskrá sina, og var þá háð hin fyrsta samkepni þeirra að stríðlnu loknu. Einar tvær af ræðunum birtust í Heimskringlu á eftir og voru þær allgóðar. í vetur heldur félagið áfram jpp- teknum hætti, og er nú ákveðið að mælskusamkepnin fari fram föstu- d gskvöldið 2. marz n. k. Hún á að standa í efri sal GoodtemplarahúiS- ins. I henni taka þftt bæði stúlkur og piltar, 9 alls, og eru þau þessi: Rósa Johnson. Axel Vopnfjörð. Ingvar Gíslason. Aðalbjörg Johnson. Halldór Stefánsson. Miss G. M. Thorláksson. Heiðmar Björnsson. Wilhelm Kritsjánsson. T. O. F. Thorsteinsson. Hverjum keppanda er í sjálfsvald sett, hvaða efni hann velur sér til að ræða um, og er það eðlilegt og sjálf- sagt, því þá getur hver valið það, er honum lætur bezt. En af því leiðir þó það, að komið getur fyrir að fleiri en einn veldi sama umræðuefnið, og væri það ekki sem heppilegast. Eg vildi þvT benda keppendum á, að forðast slíkt, el mögulegt væri. Dómnefndina skipa þessír menn: Séra Hjörtur J. Leó. Próf. Skúli Johnson. Jón J. Bíldfell ritstjóri. Séra Ragnar E. Kvaran. Mr. B. L. Baldwinson. Það er þvl auðsætt að keppendur og áheyrendur geta búist við rétjlát- um úrskurði málanna. Það er ekki óviðeigandi að minn- ast örfáum orðum á Stúdentafélagið í heild sinni, og hvaða þýðingu það •hefir í því máli, sem öllum Islending- um er hjartfólgið, en það er þjóð- ræknismálið — eða með öðrum orð- um og öllu fremuj, viðhald íslenzkr- ar tungu hér vestra. Félagsins hefir ekki. verið að mi.klu getið i sambandi við það mál, og þó hrfir það lagt mikinn og eg leyfi mér að segja dýrasta skerfinn til viðhalds íslenzku tungunnar hér vestan hafs. ^ Þessi fullyrðing er ekki til iþess gerð, að kasta skugga á starf- semi annara' félaga t þessu efni. Nei, þau hafa mörg gert vel, og eiga ni’Ic-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.