Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR, 1923
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
81
Þegar þér sendið peninga.
Hvert sem peningar þurfa aS sendast, eru bánka-
ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávísanir (Money
Order) óviSjafnanlegar fyrir ósekikulheit, sparna'ð
og þœgindi. —• Þarfnist þér aí$ senda peninga til
annara landa, ver'Sur þessi banki yoar bezta aSsto'S.
Ao" senda peninga upphæB upp til fimtíu dollara
innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar.
Frekari upplýsingar veitir þessi banki.
IMPERIAL BANK
OF CANAÐA
Útibú a<5 GIMLI
(341)
IslancL
af smjaoursfulluiri hirðskrifurum.
Og svo nokkrar sagnir, hjátrúar
og hleypicsóma, um flóð og fyrn-
indi, er yfir jörou hefir gengiS.
Einvaldar þessir eru ekki meir;
þeir eru fyrir löngu orðnir leir sem
leirspjöldin, sem á er greypt lof
þeirra og frægð. Frægð þeirra,
er hvíldi á ótta þrælanna, er því
jafn dauð sem þeir og Ieirspjöld-
in. Hvað fær lífio" gert sér úr
slíku? HvaS hefir þá fundið
skjól í skauti hinna frjófu skóga,
proskast við rætur pálmaviðar-
runnanna, kókushnetutrjánna, þar
sem baráttan fyrir lífinu er svo
létt, að sem næst má segja að
maðurinn þurfi ekkert fyrir að
hafa? Það virðist hafa nætt um
þau skjólin, eigi með fönn og
frosti, heldur hinum heita og
sterka blæ, sem skrælir og þurkar
allan sálargróður.
Annað land þekkjum vér af af-
spurn og sögu um óteljandi aldir
fram. Þess er næst getið sem að-
setursstaðar menningar. I heimi
er ekki til frjórra land né gætt
meira grasi og gróðri. Það er
langur og breiður dalur, og dal-
botninn ótal álnir niður, myndað-
ur af mold urta og dýra, er lifað
hafa og dáið um þúsund aldir.
Land þetta er Egyptaland hið
fræga. Gósenland hinna gömlu
sagna. Þar teygir pálmaviðurinn
greinar sínar móti himni og sól.
Þar eru árstíðirnar fjórar, og_all-
ar frjóar. En hvað hefir frjó-
semi sú eftir skilið? Hvað hefir
fundið skjól undir njólunum, sem
vaxa svo að segja himinháir á
einni nóttu — ef maður undan-
skilur spámennina? Um landið
er stráð lisavöxnum stein-þríhyrn-
ingum, er hlaðnir hafa verið upp
af höndum ánauðugra manna.
Æfi þeirra og líf hefir bókstafiega
verið lagt í vegginn, hefir hlaðið
sér þar grafhvolf. Fleygmyndað
letur hefir verið klappað þar á
bergið, er segir frá dýrð og veldi
dáinna Faraóa, valdi sem þeir
höfðu yfir æfi og lífi þúsunda
þræla og ambátta. Haugar þess-
ir hafa verið brotnir og í þá verið
gengið. — Og hvað er svo þar
varðveitt? Þetta, sem afturhald-
ið í heiminum metur mest —
steingerfingar — steinrunnir lík-
amir þessar heimsdrotna—þræla-
húsbænda — er sofið hafa nú um
þúsundir ára. Mynd þeirra hel-
fjötrum reifð, afskræmd og engri
mannlegri ásjónu lík. Og um
þessar leifar er vafið lengjum úr
stör — grastegund þeirri, er þar
óx, og nefnd hefir verið pappi/
-— og á þær lengjur er ritað eins-
konar helgimál, um ferðalagið
burt úr þessum heimi, er seinni
tíminn hefir saman lesið og nefnt
"Bók hinna dauðu". I steindys-
um þessum, er með hagleik eru
gerð, er þá ekkert að finna nema
dauðan leir, enga rödd þaðan að
heyra, engin orð, nema úr "Bók
hinna dauðu". Þrátt fyrir sæld
og blíðu hinnar ytri náttúru hefir
fokið í skjólin þar.
Víðar má um heiminn fara og
'eita gróðursins, en leitin verður
að Htlu nær. En ef þetta sannaði
lokkuð, og oss finst það sanna
*rið margt, þá bendir það ótví-
^æðilega á eitt, að jarðarfrjósemin
ei" gerir lífsframfærsluna sem auð
veldasta, er eigi einhlít, þroskar
ekki anda og hugsun mannsins að
fama skapi. Það sannar, að leið-
Irnar geta verið tvær tíl þroskans,
óruiur með hjörðinni er unir í
grasnu haglendi, hin upp fjalls-
Míoma með þeiim, sem ummynd-
ast á Fjallinu. Það bendir á þau
sannindí, að þótt vaxið geti njóli
á einni nóttu í Ninevehborg, vaxi
ekki þar að sama skapi mannviti
mergur, svo að þar geti ekki búið
þúsundir þúsunda, er ekki þekkja
sína hægri hönd frá hinni vinstri.
En hvað er þá hrjóstrugt land?
Hvað er gróður? Á ekki igróður-
inn eitthvað skylt við líf? Eða
er hann Múmíur, Bók hinna
Dauðu, Hveitikorn, Steindys,
Rústir hruninna halla.
Eg ætlaði ekki að minnast á
bókmentir þjóðar vorrar. En eg
er knúður til þess. Eg skoða þær
sem gróður. Verð því að nefna
þær, sökum þess, að um brjóstur-
landið er að ræða og spurninguna
hvort oss geti þótt vænt um það.
Stærri mótsetning finst ekki en
þær bókmentir við Bók hinna
Dauðu. Lífsbaráttunni er kveðið
lof, sigri andans sunginn óður,
Höndin seilist upp, jarðböndin
slitin, hve þétt sem þau eru þætt-
uð, sagst í ætt með því, sem eilíft
er og aldrei deyr.
Deyr fé,
deyja frændr,
deyr sjálfr et sama,
en orðstír
deyr aldregi
hveims sér góðan of getr.
Mold Egils er löngu blónduð
moldinni á Borg. Múmmía hans
er hvergi varðveitt, en mynd hans
er geymd lifandi, og ber enn "út
úr orðhafi, mærðartimbur máli
laufgað". Lífinu er geymd
reynsluþekking þúsund ára, til
þess að vísa því veginn um dalinn
hér, en spekin ekki grafin í göml-
um haugum. Ekkert land hefir
lagt til minni efnislegan auð, eða
skamtað skornara brauð, en ekk-
ert land hefir varðveitt eins vel
eða ávaxtað betur í s'kjóli sínu
hinn andlega auð né mint betur 'Á,
að maðurinn lifir ekki af einu
saman brauði. Það er stóra dæm-
ið mannkynssögunnar; eins og af
forsjóninni ákveðið og útvalið til
að bera vitni um þann sannleika.
Til þessa vitnisburðar er útvalin
sú þjóð, sem eg tel allra þjóða
bezta, fegursta, bjartasta að svip
og íturvaxnasta til lífs og sálar —
það er mín sannfæring, en þar
dæmir hver um sem vill og honum
þykir hróður í. Skoðið ekki þetta
sem skjall eða hrós. Það er arfur
sem vér höfum ekki unnið til, en
sem oss hefir verið gefinn. Hvern-
ig viljið þér verja honum? Víxla
honum fyrir turtildúfur og fórnar-
lömb, fyrir erlenda mynt. Það
vildi eg^ að einhver vildi þá rísa
upp úr mannþrönginn, snúa sér
svifur úr köðlum, hrinda um borð
um víxlaranna og helga musterið.
Þetta land er hrjóstrugt og
snautt. Fær oss þótt vænt um
það? Er spurningunni svarað?
Oss þykir vænt um það. Vér
berum minningar þess í huga.
En því miður auglýsum það
hvern dag með orðum og
gerðum. Land vort og þjóð
er einstakt og sérstakl í sögunni.
Það er opinberun andlega máttar-
ins, andans yfir efninu, lífsins er
rís yfir örðugleikana og vex við
þá. Það er ekki tilviljun að þangað
fluttu þeir fyrst, er njóta vildu
kyrðar til að auðga anda sinn, og
síðar þeir er vernda vildu einstak-
lingsfrelsið. Það er fyrirboði
þess, sem það hefir að nokkru
verið. Fyrirboði þess, sem það á
að vera í sem fylstum mæli, þótt
aldir renni.
XJr Svarfaðardal cr skrifað 23. nóv
ember: "Heilbrigði manna er hér
með allra bezta tn'óti, minsta kosti inn
an sveitarinnar. Tíðarfar h;fir ver-
i8 afburSa gott þaö sem af er vetrin-
um, sérstaklega síðan um mánaS i-
mótin október og nóvember. Þá gerSi
töluverSan snjó, en hann tók fljó.lega
upp. Pfefir síSan ekki gránaS í rót
þangaS tii í gær, aS fór aS hríSa, og
er nú kominn dálítill snjór. Þetta
ætti aS verSa rnikill léttir fyrir bænd-
ur aS fleyta skepnum sínum í vetur,
enda munu margir þeirra hafa sett
mjög djarft á í þetta sinn. Er haft
eftir fóSureftirlitsmönnum sveitar-
innar, aS 40 kýr séu settar á tóma síld
og samt skorti fcjSur fyrir 4 kýr og á
annaS hundraS fjár algerlega."
Tíðarfariff. — Um alt land hefir
veriS einmuna tíS undanfariS, svo aS
sá snjór, er kominn var, hefir alstaS-
ar horfiS. En nú síSustu daga mun
hafa verið hriðarveSur norðanlands
og kvacS hafa sett þar niSur nokkurn
snjó — 'þó ekki mikinn.
Rerðaminningar, I. hefti, eftir
Sveinbjörn Egilsson ritstjóra, er nú
komiS út. Sveinbjörn ætíar aS gefa
út endurminningar frá ferSalagi sínu
cn lianu var lengí í siglingum og fór
vát5a. — I>etta hefti er tæpar 100 bls.
aS stærS og mun margt skemtilegt,
vera i þvi. Þar er t. d. mikill fróS-
leikur um Hafnarfjöro eins og hanti
var um 1870 og ýmsa HafnfirSinga.
Þetta 'hefti endar á byrjun á frásögu
um veru Sveinbjarnar í Calcutta, en
heftunum er ætlaS aS vera 6.
"Hcimir" 'heitir söngmálablaS, sem
nýkomiS er af fyrsta hefti. Eru rit-
stjórar Sigfús Einarsson og FriBrik
Bjarnason i HafnarfirBi. Heimir sr
annaS ritiö hér á landi, sem gefiS er
út til ]iess aS ræSa söngment. ASur
var gefitS út "llljómlist" Jónasar
Jónssonar.
utlegð tsiendinga í Amerífm. —
Þorst. Björnsson cand. tiheol. heldur
næsta fyrirlestur sinn um Vestur-
tslendinga kl. 2l/2 n.k. sunnndag í
Nýja Bíó og kemur 'hann í staS stúd-
entafræðslunnar. EfniS er aS vissit
leyti sérstakt, en þó áframhald af
fyrra fyrirlestri, sem bæiSi þótti fróíS-
legur og skemtilegur, en víst tná
telja, aS þessi verSi ekki síðri.
tngólfslikneskið. — tíeyrst hefir,
aiS IönaBarmannafélagiB hafi nú á-
kveðtiS aS láta steypa líkneski Ingólfs
Arnarsonar, sem gert hefir Einar
Jónsson myndhöggvari.
Sveinbjöm Olafsson frá Hjálin-
holti, bróSir Siguro'ar sýslumanns
Olafssonar, er nýlátinn af slagi.
Hann hafSi lengi veriö á Eyrarbakka.
Ihliu er í Kaupmananhöfn 3. þ. m.
(des.) GuSri'in Einarsdóttir, sem Iengi
var hjá Pétri sál. Péturssyni biskupi
liSan hjá ekkju ha luttist
meS henni til Kaupmanna'hafnar.
I fún var ættuS úr SkagafirfSi.
Dánarfregn. — A jóladaginn and-
ao'ist Ölafur Jónsson bóndi á Bakka í
Leirársveit. HafSi hann legiö rúm-
fastttr undanfarna mánuSi. Olafur
heitinn var sæmdarmaSur í hvívetna
og vinsæll mjög á meSal sveitunga
sinna.
Togaraárekstur. — A aSfangadags
morguninn rákust tveir togarar á,
Otur og Maí, -vestur á OnundarfirSi.
Lá Maí fyrir akkerum en Otur var á
leiS út fjörSinn og lenti hann á Maí
framanverSum og braut þar gat á, en
mölva'Si sjálfan sig á stefninu, svo aS
sjór féll inn. Komust þó b.áSir tog-
ararnir hingaS. En próf hófust í mál
inu í gær. Voru 4 vitni leidd af
hvorri skipshöfn. Báru þeir þaS fram
af Otri, aS þeir hefSu ekkert Ijós séS
á ^Taí. En skipshöfnin á Maí bar
þaS fram, aS tilskipaS ljós hefSi log-
aö. Sóru þrír af hvoru skipi fyrir
framburSinn, og lítur þvi út fyrir aS
báSir séu í sökinni. Ber þvi vá-
tryggingarfélagiS kostnaS allan.
Slys. ¦— I'aS slys vildi til í Vest-
manna eyjum fyrir stuttu. aS Agúst
Gíslason útvegsmaSur féll út af
bryggju niSur í grjót og beiS bana
af Hann var maSur á fimtugsaldri.
(Lögrét*a).
Verkfall. — Prentarar í Reykja-
vík hafa gert verkfall, og koma nú
engin blöS út í Reykjavík, en Visir
og MorgunblaSiS gefa út vélritaSa
snepla, til þess aS bæta úr bráSustu
r.eySíi.ni. VerkfalIiS stafar af ós-uvi-
komttagi milli prentsmiSjueigenda
og prentara út af kaupgjaldi og ý:ns-
um f'eiri samningsatriSum.
Vothcysgcrff. — Erasmus Gíslason
sem nú er á LoftsstöSum í Flóa, hef-
ir fundiS upp nýja aSferS viS vot-
heysgerS, og sú reynsla, sem þegar er
fengin, gefur góSar.vonir um, aS hér
sé um merkilega og arSvænlega fram
för aS ræSa. Tilraunirnar hefir hann
gert á LoftsstöSum, Stokkseyri óg
KolviSarhóli. Rannsóknir efnarann-
sóknastofunnar hér sýna óvenjumikil
fituefni í votheyi hans.
Hestamarkað hefir heildverzlun
GarSars Gislasonar haldiö austur í
sýslum síSustu viku. Komu fyrstu
hestarnir, 45, aö austan í gær, en ann-
ar hópur kemttr í dag eSa á morgun.
VerSttr hestamarkaSur hér í fyrra-
máliS. Hestanir verSa sendir til
Englamls meS Lagarfossi á morgun.
Maffur hverfur. — I lok nóvember
mánaðar hvarf maSur á FáskrúSs-
firiSi, Stefán Þorsteinsson bóndi frá
HöfSahúsum, Var hann á leif frá
BiiSum i bezta veSri, en mjög dimt
var. A leitS þeirri, er Tiann ætlaSi
aS fara, fanst siSar ljósker, er hann
hafíSi haft metS sér. En lei8 hans lá
meSfram bröttum sjávarhömrum, 'er
sjór fellur upp aS. Er þess getiS til,
aS hann muni hafa hrapaS fram af
þeim. Hefir veriS leitaS meS slæS-
um og netum undir hömrunum, en
árangurslaust.
>iSt IT IN ALL yOUR BAfC/AUri
Winnipeg.
Vilhjálmur Jónsson, sonur Olafs
Jónssonar, Lundar, Man., lézt 14. þ.
m. á Almenna sjúkrahúfinu; 14 íra
aS aldri. Hann lézt úr hinni svoköll-
tio'u svefnsýki. JarSarförin fer að
líkindtim fram n. k. fimtttdag aS
Lundar.
Þorvaldur Þórarinsson frá River-
ton var staddur í bænum s.l. mánu-
dag. Hann sat á stórstúkttþinginu
er haldiS var hér um þær mundir.
Jón Sigurðsson Chapter, I. 0. D. E.
Financial Statement Jan. 31st, 1923
February 6th, 1923.
To the Regent and Members,
Jon Sigurdson Chapter, I. O. D. E.
Wlnnipeg, Man.
Madam Regent: —
Attached are Statements of Cash Receipts and Disbursement, and State-
ments of Assets and Liabilities setting forth the transaction that have taken
place during the year and the financial position as at January 31st, 1923.
We have audited the books and vouchers of the Jon Sigurdson Chapter
I. O. D. E. for the year ended January 31st 1923. The above mentioned State-
ments are in our opinion drawn up so as to show the financial position as at
January 31st, 1923, in accordance with your books and information provided us.
Retnrned and Wóunded Soldlers' l'uinl:
On hand January 31st, 1922 .... $ 273.79
Interest from Bankers -............................................................... 6.30
Loan repaid bj- General Account........................................................ 25.00
Paid Returned Soldiers and Dependants ....................
Loaned to General Account re Memorial Publication ....
Balance on hand .................................................................... $ 18.59
reelandle ioMleni Memortal Fund. This fund including interest has been
transferred to Generai Fund for Memorial Publícation purposes and credíted
to Surplus Account.
The accounts of the Chapter have been handled In the ablest manner.
Receipts and vouchers produced for all Disbursements, and all uayments have
been duly authorized by means of monthly statements of cash receipts and
disbursements duly passed at meetings and signed by the proper officials.
Respectfully submltted,
(Sgn) H. J. PALMASON, C. A.
Honorary Auditor.
.IOV SIGl R.DSON CHAPTER, I. (>. D. B.
Statement of Aaaeta and l.iiilillKlex.
January 31st, 1923: ASSETS:
Balance with Bankers: —
General Fund ............ ............................................... $149.45
Returned and Wounded Soldiers' Fund ........................ 18.59
$ 305.09
. % 41.50
. 245.00
286.50
Fees paid in advance ...................................................................
Badgers on hand ................................................................ $2.10
Constitution on hand .............................................................40
Honor Badges on hand ........................................................ 1.25
Paid on Account of Memorial Publication —
Real Estate, Lot and Hall Wlnnipeg Beach
$ 168.04
41.00
3.75
4965.35
500.00
LIABILITIES
Returned and Wounded Soldiers' Relief Reserve
Bills Payable, Loan re Memorial Publlcation .....
Memorial Publication Reserve:—
From previours years ................................
This year's Subscriptions ........................
$2165.26
127.00
Membership Fees paid in advance ................................................
Surplus Account: —
Balance last year ................................................ $1263.19
Surplus Revenue for year ................ _.......................... 737.58
Icelandic Soldiers' Memorial Fund carried to General
Fund for Memorial Publication purposes .................... 539.52
$5678.14
$ 238.59
600.00
2292.26
7.00
2540.29
$5678.14
Bjarni DavíSsson, til heimilis aS
Riverton, Man., Iézt laugardaginn
þann 17. þ. m. Hann hafSi veikst
mjög snögglega heima hjá sé'- og
átti aS reyna aS leita honum lækn-
ingar meS því aS flytja hann á
sjúkrahús þessa bæjar. En hann dó
á járntorautarlestinni upp eftir á
laugardagsmorguninn. JarSarför
hans fór fram frá útfararstofu
Bardals aÍS vifistöddum nánustu ætt-
ingjum og vinum. Dr. B. B. Jónsson
jarSsöng.
JON SIGtTRDSOW CHAPTER, I. O. I>. E.
Kor the year ended January 31st, 1923.
RECEIPTS
Balance with Bankers, January 31st, 1922:—
General Fund .............................................,- •—
Returned anð Wounded Soldiers' Trust, A.c.............
Icelandic Soldiers' Memorial Fund ........................
Membership Fees 1922........ ..................................- .......
Membership Fees 1923 .................................... ...............
$957.23
273.79
527.51
.. $70.00
7.00
General Funds Ralsed:—
Receipts from various Sales, Ent rtainments, etc.....
LESS Cost for Materials used and necessary expense
$888.59
143.84
$1758.53
77.00
Donations etc.
$744.75
80.25
Specific Funds:—
Memorial Publicatio Subscriptions ........................... $127.00
Repaid to Returned Soldiers' Fund by General Account 25.00
Returned and Wounded Soldiers' Fund Int................. 6.30
Bills Payable. Loan against Memorial Publication ............................
Acccounts Payable. Returned and Wounded Soldiers' Trust Fund
transmerred to General Account ................ .............................
Icelandic Soldier ' Memorial Fund, Interest earned ........................
Amount transferred to General Aecount from Icelandtc Soldiers'
Memorial Fund ........ .................................................
825.00
358.30
600.00
245.00
12.01
539.52
Þú getur Iæknað
kviðslit þitt.
Cnpt. Colliiius aendlr ySur okeypla fyr-
IrsöBii um níilVrMiiii, sem hann iuiln.M
tll n?í la'kiui ajAlfnn slii'.
Þúsundir kvitislitinna karla og kvenna
munu gleojast yfir ati vlta aS Capt.
Collings, sem var hjálparlaus og vit5
rúmio fleiri ár vegna tvöfalds kvitS-
slits, sendir öllum ókeypis fyrirsögn
um atSferoina, sem hann notatSi til aB
lækna sjftlfan sig heima hjá sér.
Sendio aíeins nafn ytSar og utaná-
skrift til Capt. W. A. Collings, Inc.
Box 322H, Watertown, N. Y. Þa?S kost-
ar ytSur ekki cent en gœti ort51t5 yBur
mikils virtii. Hundruo bafa þegar
læknatS sig sjálfir atSeins vegna þess-
ara ókeypis upplýsinga.
Misprentast hefir í greinargerS
islenzku nefndarinnar viS "America's
Making" þrjú atriSi á reikningnum:
Cleasby's ¦orSabók $1.00, fyrir $15.00;
myndamót og myndir af Leifi Ei-
ríkssyni $7.00 fyrir $7.50; Excelsior
Co. litmyndaplötur $24.05 fyrir
$24,45. Þessu er menn beSnir vel-
virSingar á.
Samkvifflingur.
Svb. A. og L. K. hittust á skrif-
stofu Heimskringlu:
Svb. A. segir:
MikiB ári er nú skrítiS
írafár í þér.
L. K. Svarar:
Yglast brár, en ljótt og lítiS
lyftir háriS sér.
-XX-
$4215.36
DISBTJRrEMENTS
Chapter Expenses: —
Provincial, Municipal and per capita Tax 1922,
Donated to Educational Fund .....................
Donated to Delegates Expe se ......................
Rent ..:.........................................................
Stationery and other expense ................_..........
Fire Insurance ................................................
Per Capita Tax 1923 ..........................- ............
Memorial Publication:—
Amount paid Printer.s, etc. on account .... — —
Amount returned to Returned Soldiers' Fund ....
Direct Benevolent Disbursements:—
etc.
$66.00
10.00
10.00
7.00
9.25
12.50
$2993.88
25.00
Municipal Chapter re Hospital Visits, etc.......
Convalescent Home I. O. D. E..........-......
Returned and Wounded Soldlers' Assistance
$ 6.00
14.09
41.50
Grants to other Benevolent Organizations:—
Betel Old Folks Home, Xmas Cheer--------................................
Returned Soldiers' Trust^ advanced to General Account for
Memoriai Publicatfon purposes ........ _......._ ........................
Icelandic Soldiers' Memorial Fund, transferred to General Fund
for Memorlal Publication —------------_____ ........................
Balance with Bankers:—
Generai Fund ................____......________.......- ........ $149.45
Returned and Wounded Soldiers* Fund ......_ ........ _ .... 18.59
114.75
41.00
3018.88
61.59
26.68
245.00
539.52
168.04
$4215.3«