Heimskringla - 21.02.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. FEBRÚAR, 1923
Hver varð erfinginn?
Sigmundur M. Long þýddi.
Edifh <íckk þangað sem keyrarinn benti henni. I fyrstu
inin ekkert, en þegar hún vandist myrkrinu, sá hún að
þarna lá maöur, undir öðrum hestinum, aS henni sýnd-
ist. I'að sem henni datt fyrst í hug — og hún lét vanalega
framkvæmdinJl koma strax — var að færa manninn. til.
enda þótt sterk stúlka eigi í
l mann, sem liggur flatur á göt-
Hm hafa reynt þaS árangurslaust, var hún í
þann \ imanninn að koma ofan úr sæt-
inu og hjálpa sér. En i sömu svifum var sem maðurinn
rankaði við sér, brölti út undan hestinum,' reis á fætur
studdi si •ninn, rétt eins og hann væri þar, til
hann hef&i eitthvaS til að styðja sig við. (
stúlkan gekk til hans ög studdi hendinni á handlegg hans.
"HvaS befir komiS fyrir?" spurSi hún áhyggjufull.
"Var ekiS yfir yður — eruð þér meiddur?''
YrcA — þvi þetta var hann — leit upp og starði á j
fallegu stúll ömu undrun og alvöru, eins og i
ur sem á svipstundu verSur allsgáður.
"N, ki meiddur. Þér n
ekki ásaka ökumanninn, því þaS var mér aö kenna
þaS gen 5 mér. Góða nótt." Um leiS ætlaöi
hann að lyfta hattinum, i tr, því hattur-
inn lá í böggli undir hestahófunui r hann tal
sá lafði F.dith aS eittí
það var blóð.
''Kkki ii' cemur þá Blóð
"Er það virl red kurte
ur. "Verið iþer ekki hræ , eg hefi gott
aí því, og er alvanur byltum. Fæturnir á mér eru sterk-
ari en svo, aS þeir brotni. ótt."
Hann gekk vifrsl yfir á gahgstéttina, en þá
var hann stanzaður af mjúkri og hlýrri hönd.
-Ríoið við," dith. "Eg er viss um aS þér er-
,!Mi þatj til, að ekið var yfir yður?"
¦yrir hestunum," sagSi hann
meg tundum íyrir."
••j:, horfSi á þenna laglega
manii. ; vent var nun
sannfærS um. að hann va.r heldri maSur, þaS sá hún á
klæðnaði hans og við að hann hafSi verið mikiS
drukkinn.
"BíCið ]¦ studdi hendinni á hand-
legg hans. "Þér eruð ekki færir um, að komast heim
hjálparlaiist; og meiddur eruð þér, það sýnir blóSiö, sem
á ySur er."
'LaS hefir enga þýð-ingu," svaraði hann. "Þér megiS
ekki fást um þaS. I.eyfiS mér að hjálpa yður upp í vagn-
mn — því eg cr vel fær um aS komast heim heilu og
höldmt."
llún horfSi á haiin sem fyr og hristi höfuSiS.
"Nei, eg get ekki yfirgefið ySur þannig," sagSi hún.
"Hvar er heimili ySar?"
"Heimili mitt?" hafði hann eftir henni. "Law Court
Temple. I>aS er ekki langt héSan."
"Temple!" hrópaSi Kdith. "f'að er margar mílur
þangaS."
"I>á tek eg mér leiguvagn," svaraði Fred og brosti.
"Kn þeir eru ekki til nú, og eg get ekki skiliS viS yður
hér — þér verðiC aS koma upp i vagninn minn."
Fred var nú svo kominn til sjálfs sín, aS hann hafnaði
boSinu.
"ÞaS er ógerningur," asgíi hann. "Að mínu áliti er
eg búinn aS gera yður nóga töf og ómak, og heim kemst
eg meS einhverju móti."
Um leið og hann lauk setningunni, reyndi rann að
losa sig, en lafSi F.dith hélt ótrúlega fast um handlegginn
á honum, og nýiendulífiS hafði gert hana sterka.
"Nei," sagSi hún. "eg get ekki látið yður fara, nema
eg sæi ySur i vagni, en hér er enginn. Þér vitiS ekki —
og iþví síSur eg — hvaS mikiS þér eruS meiddir. T>ér
verðið aS leyfa mér aS ílytja ySur beim.
• Ered studdi hendinni á enniS og horfði á hana. Birt-
una frá Ijóskerinu á vagninum lagSi á andlit hennar, og
þar eS hún var i aestu skapi. af því sem komiS hafSi fyrir,
sýndist hún íallegri en hversdagslega.
"Þér raegið trúa því, aS mér HSur vel," sagSi 'hann.
"En þesis orS ySar tek eg ekki trúanleg,"-svaraSi hún
áhyggjufuU, um leiS og hún sá blóðdropa á enninu á hon-
um. "Komið. T>ér færist þó ekki ttndan aS hlýSa kven-
nianni? Kg óska aS þér stigiS inn í vagninn."
Fred beygSi höfuSið.
"Nei. eg má til aS hlýSa frúnni," sag'Si hann.
"Jaeja, komiS þér ])á inn meS mér," sagði lafSi Kdith
ákveSin og opnaSi vagndyrnar, en hélt samt í handlegginn
á honum. AuSvitaS var hann svo kurteis aS láta hana
fara inn á undan.
"Hvert á eg aS aka, lafSi?" sagSi ökumaSurinn. Hann
þekti dutlunga húsmóður sinnar, og hafSi beSið þolinmóð-
ur eftir, hvernig þetta æfintýri lyktaði..
"Til — hvaS sögSuð þér?" spurði hún Fred.
"Law Court Temple," svaraði 'hann. "En mér þætti
æskilegt. ef þér vilduð lofa mér út úr vagninum, því eg
ngiS heim. T>ví þér búiS víst í alt annari átt en eg."
"I.aw Court Temple,' kallaði hún til öknmannsins .g
hann ók af stað.
Frú Noble svaf og hafði sofið allan iþenna tíma. Og
þessar ungu persónur — lafSi Edith og Fred — voru svo
að kalla alein. Ilún horfSi á hann, þar sem hann sat í
einu vagnhorninu. Ennþá dreyrSi úr enninu á honum.
Hana hrylti viS blóðinu, en ekki manninum.
"Hverig vildi það til, að keyrt var yfir yður?" spurði
hún. "DuttuS þér ?"
Fred hugsaSi sig snöggvast um.
"Já, það hefir líklega atvikast þannig," svaraði hann
itillilega. "En eg get fullvissað yður um, að þaS var eng-
an veginn ökumannsins skuld."
"Nei, eg skal ekki ávíta hann meS eintt orði," sagSi
hún og brosti Iítilsháttar.
"I>a5 er gott," sagði hann. "Þetta var alt mín yfir-
sjón. Eg hafSi veriS — var í kvöld í heimboði hjá góðri
frænku."
"Þér höfSuS veriS í klúbbnum ySar," sagSi Edith.
"Hvernig vissuS þér þaö?" spurSi Fred.
ói Edith brosti kímnislega. Kred horfSi á hana og
fanst lu'm hrifandi.
"Það var s: mg það fyrir," sagöi hún.
"Hann hefir haft rétt fyrir sér, fuglinn sá," sagSi I'red
ti höfuSið, en ásökun og samvizkubit var sem skrif
andlit hans. "Kg neytti kvöldverðar á klúbbnum.
En máske fuglinn hafi sagt yStir þaS alt saman."
"Já, hann sagði mér 1 ka að þér hefSuð —"
mikið kampavin. Það var hatuVsbragð
m, sem komu mér til ]>ess. — Hann hlýtur aS vera
merkilegur, þessi litli fugl."
að var ljótt af yðui trleg og horfSi
'iii var verulega fallegur, enda þótt hann væri
rispu á enninu. Meir og meir sannfærðist hún
hið fallegasta mannsandlit, sem hún
kvalaus augu hafði hún ekki séð
heldur.
að var fjótt af yður," sagði hún aftur mjög lágt,
aS frú Noble svaf.
Fred hristi höfuSiS alvarlegur.
"lá. hann sagði mér lika aS ])ér hefSu'S —"
er óviSurkvæmilegt að eg aki með yfiur. Eg borSaSi
vitiS þaS, er mér óskilj-
— og —"
ið ekki meira," sagSi hún. "Mér þykir mjög fyr-
t var yfir ySur. Kn eg vona, aS þér hafiS ekki [þung stuna leið frá brjósti hennar — æ, þaS var hinn
En — þaö rennur b!óS niSur and- Fred ITamilton, seni var vondur. I>að var hann, sem hún
ur. Hvers vegna þurkið þér það ekki? Eg þoli átti að forðast.
það." Jafnvel ])ó hún væri nú á þeim stað, sem hana hafSi
"Eg biS ySur fyrirgefningar," sagði hann og fálmaS um og hún þráSi aS sjá, fanst henni þó, um það
eftir vasaklútnum, sem hann hafði gleymt á stól í billiard- bil aS hún loksins sofnaSi. aS hún bæri hrygð í hjarta.
17. KAPITULI.
T>aS var fyrsta nótt Dóru i Lundúnum. Þó hún væri
lúin, gat hún ekki sofiS. 1 hinni miklu 'heimsborg var of
mikill skarkali fyrir hana, en sem þeir fundu ekki til, er
voru 'því alvanir, eSa að minsta kosti raskar þaS ekki næt-
urró þeirra. Heili hennar erfiðaði hvíldarlaust. Jafn-
vel þó hún léti augun aftur, þá voru ótal spurningar viS-
víkjandi þvi, sem hún hafði orSiS fyrir daginn áSur. I>aS
var næstum eins og hún skildi ekki í því, aS hún hefSi
yfirgefið Sylvesterskóginn og væri nú í Lundúnum, sem
hún hafði þráS og svo oft dreymt um. Og hversu merki-
leg og óskiljanleg voru tildrögin til þessarar breytingar..
I>ar til Fred Hamilton, hinn ungi ferSamaSur rakst
af tilviljun á heimiii hennar í skóginum, hafSi hún aldrei
heyrt nafniS Lamonte, og nú var heimili hennar undir
sama þaki og móður Georgs Lamonte.
Hún lá meS augun lokuS til hálfs og hafSi nú yfir alt,
sem l'red hafSi sagt um Gcorg Lamonte, og henni veittist
ótrúlega létt aS minnast 'þess, er hann hafSi sagt, því
hvert orð hans var skráð i hjarta hennar. Henni fanst
hann hafa heldur niSraS þessum Georg, og sveigt aS því
aS hann væri ekki eins góSur maSur og stimir álittt hann
vera. HvaS hana sjálfa snerti, gat hún ekki neitað ]>ví.
að í nærveru hans var hún snortin af einhverjum ein
kennilegum tilfinningum; ekki eiginlega aS henni félli
hann ekki, en þaS var eins og hún kendi efa og ótta, þeg
ar hann var nærri henni. Og i])ó voru líkur til að hann
góSur og fús á að hjálpa öSrum. T>essi breyting.
sem or'Sin var á hogum hennar, var hans vcrk. Og móð-
ir hans, iliin auSmjúka, hægláta frú Lamonte, "sem þegar
hafSi unniS hjafta Dóru, talaSi um hann sem góSan og
eðallyndan son.
— og fint roSablik fór yfir andlit hentií
ar o£
salnum.
"Takið þér þetta," sagSi Edith og rétti honum ko
an kniplingsklút.
Fred þurl vandlega.
"Er nú ekki blóSið horfið?" spurSi hann.
"lú. en þaS drcyrir samt ennþá," svaraði hún viS-
"Kg er hrædd um. aS þér séuS hættulega
;iS vera vissar um, aS þaS er ekki," svar-
Fred, "Hérna — nei, eg verð að láta þvo hann," og \ sv" ut sem ná«r
,, ,¦ ,• . 11-. - ¦ voru fyrir öllum gluggum. ASeins voru nokkrir sma
hann stakk hinum iklut i vasa sinn. ' J h &6
i ,-\- ijj-it. t. ii x:- cl -i i - c Jt fuelar á flögri og heilsuSu komandi degi. MarkaSsvagn-
Lafði Kdith hallaSi ser afturabak í sætinu, en af og til
hvörfluSu augu hennar til hins fríða andlits, sem nú var
il'lg fölt.
en varSi nam vagninn staSar og ökumaSut
og sagði:
TTún vaknaSi snemma næsta rhorgun við skröltið í
markaSsvögnunum. Hún leit í kringum sig undrandi.
Þetta rúmgóSa, skemtilega fherbergi, me'ð hinum verS-
miklu húsgögnum og dýru gkiggatjöldum, var nú heimili
hennar. Svo hlustaSi hún scm snöggvast, eins og hún
vonaSist eftir aS heyra þytinn í stóru eikartrjánurh i Syl
vesterskóginum. En svo alt í eintt mundi hún eftir þess
ari miklu breytingu, sem orSin var á æfikjörum hennar.
HúnTiljóp fram úr rt'iminu og út aS glugganum. T>aS leit
rannarnir væru enn sofandi, því blæjttr
¦• Court Temple, frú miii."
"Law Court?" sagSi Kred. "Þá er eg kominn heini.
nijng þakklátur. Kn eg vildi að eg þyrfti ekki
aS vera svo sneyptur sjálfs ni'm vegna.^ I'ey. hver er þar?"
Einhver kom aS vagndyrunum.
"ÞaS er eg — Edward Nevvton," var svaraS. "Ert
þaS þú — Fred Hamilton?"
"Já," svaraSi hann og fór út og lét aftur vagnhurðina.
"T>essi lafSi —"
Lafði Kdith horfSi út og með alvörusvip á hið á-
hyggjufuilla andlit Newtons.
"Vinur yðar hefir orSiS fv'rir óhappi, og eg hefi flutt
hann heim," sagði hún.
"Eg er yður mjög þakklátur," sagði Kd og stundi.
¦ vona aS hann sé ekki stórkostlega meiddur. ilann
hefir hruflast á enninu, og eg hefi ckið mefl hann þangað
sem liann sagðist eiga heima. Viljið þér gera svo vel að
láta mig vita, ef þaS er nokkuð alvarlegt," sagSi lafði
Kdith og rétti honum nafnspjald sitt. 'ilér er nafn mitt
;ti hún viS. "Og þér geriS svo vel aS láta
mig vita, Iivernig hommi vegnar. GóSa nótt. Hún rétti
hendina út; Ed sá þaS ekki, en tók af sér hattinn til þess
aS kveSja. Kn Kred, sem var nær, tók í hendina á henni
og hélt ttm hana attgnablik.
"GóSa nótt. góSa nótt," sagSi hann. "Eg get aldrei
fyrirgefið mér hað, að eg gerði yður svo mikiS ómak."
Og óafvitandi þrýsti hann hina mjúku og hlýju hendi
hennar svo alvarlega, eins og hann væri aS lofa henni ein-
hverju.
LafSi Kdith hallaði sér aftur í sætinu og heitur roði
fór vfir andlit hennar. Frú Noble, sem hafði vaknaS, þeg-
ar vagninn nam staSar, geispaSi og sagSi um leið:
"Loksins erum við komnar heim."
"Nei, ekki svipað því," svaraði hin unga stúlka. "Hall-
iS ySur út af aftur, þaS er enn langt heim."
Kdward tók í hendina á Kred, þó ekki væri þaS nauS-
synlegt, þv' vinur hans var nú hér um bil alls gáSur, en
samt leiddi harm Fred tipp stigann.
GóSi I'red minn," ságSi hann í ávítunarróm. "Hvað
hefir komiS fyrir þig?"
"Eg varS fyrir keyrsluhestum," svaraði Fred alvar-
legur.
"Þú átt þó ekki við, að þú hafir orðið fyrir vagni,
sem mikilsháttar frú var í," sagði Kd og héit nafnspjaldi
lafSi Kdith upp aS ljósinu.
"Hver ósköpin." hrópaði hann undrandi. Lafði Edith
Rusley. AS hugsa sér annaS eins. Þetta er hin nafn-
kenda, vellauSuga stúlka frá nýlendunum.
"HvaS?" spurSi Fred kæruleysislega. "Hvað er nafn
hennar? Kd Lady er hún, ef nokkur verðskuldar þann
titil. —0, hvað eg er þreyttur. Eg vildi að eg væri kom-
inn í rúmið."
arnir voru skröltandi á hverri götu hringinn í kring, og
þar eS henni fanst húp hafa heyrt þetta af og til alla nótt-
• ina, sagði hún viS sjálfa sig : "Vinna Lundúnabúar \v.vh
nótt og dag?"- Hún mintist þcss. aS fru Lamonte hafSi
svnt henni IiaSherbergi. I'angaS var inngangur úr henn-
ar herbergi. Kalt vatn var henni eins natiSsynlegt og
ferskt loft. I>ví fór hi'm þangaS og baSaSi sig. Eftir
þaS kbeddi hún sig og fór ofan. Hún varS hissa, er hún
komst aS þvi, aS enginn var kominn á fætur nema hún.
Heima bafSi Nicholí og hans fólk veriS á ferli jafn-
snemma fuglunum, og þar var dagurinn byrjaSur með
sólafuppkomu. Hún gekk hljóðlega inn í dagstofuna, opn-
aSi hlerana, sem voru fyrir gluggunum. Svo opnaSi hún
glugga og teygði sig út til aS anda aS sér hintt hressandi
morgunlofti. Kn ihenni datt í hug. að þaS væri ekki held-
ur vaknaS. eSa þá hitt, aS þaS kæmist ckki inn á milli
allra þessara húsa.
Mún leit yfir húsafjöldanri, hvert sem litiS ar, og gat
sér til hvcrs kyns fólk þaS væri. sem byggi í ])eim öllum.
Máske væri Fred Hamilton í einhverju þeirra. Hún vissi
ekki nema hann væri á Wbod Castle ennþá, því hann þurfi'
aS vera þar nærri fram yfir jarðarförina. Eins Og í leiðslu
gekk hún að borSinu og tók rnyndabókina, þar sem mynd-
in af lionum var og fór meS hana út aS glugganum. —
En hvaS hann var fallegur. Samt sem áSur, hugsaSi hún
meS sér og roSnaSi í andliti, var hann enn meir hri fandi
um morguninn, er hann lá í grasinu fyrir framan hana. T
sömu svifum kom ein af vinnustúlkunum inn i herbergið.
Hún hljóðaSi upp er hfm sá þessa hvitklseddu veru viS
gluggann.
"GóSan daginn," sagSi Dóra. Hún lét bókina aftur og
sneri sér aS stúlkunni, svo 'hún gæfi henni koss, eins og
liún átti að venjast hcima hjá Nichols. Stúlkan, sem var
ung og lagleg, starSi á hana hálfsmeik. Hún varS kaf-
rjóS í andliti og utan viS sig af feimni.
"GoSin daginn. imgfrú," sagSi hún flausturslega >g
flýtti sér út úr herberginu. Dóra horfSi á eftir henni og
skildi þetta ekki íullkomlega. I?ezti málar' hefSi ^kki
getaS óskaS sér fullkomnari fyrirmyndar en Dóru, þar
sem lu'm stóS nú. Hvernig gat þaS veriS, aS hún hafði
gert stúlkuna hrædda, og hvcrs vegna vildi hún ekki kyssa
iiana? Ilenni var þetta óskil janlegt. llingaS til hafSi
hún ekki þekt annaS fólk en sína jafningja, og því var
ekki von aS ht'm vissi. aS ]>að var brot á móti heimilis-
reglum hjá heldra fólkinu, aS kyssa /innukonu, jafnvcl
hversu falleg sem hún var.
Mary — það var nafn vinnustúlkunnar — flýtti sér
fram i eldhúsiS, setist þar á stó! og gat í fyrsttt ekki kom-
ið ttpp orSi.
"Uvernig lizt ])ér á?" sagSi hún við eldastúlkttna.
' ungfrú — sem frú Lamonte kallar Dóru — er þeg-
ar komin á fætur. Hún var í dagstofunni og sagSi góSan
dag viS mig, og kom til mín, eins og — hún ætlaði aS
kyssa mig, eSa öllu heldur aS hún ætlaSist til aS e^ kys^i
sig.
"I>ú ert víst ekki með fullu ráði, Mary," sagði elda-
sfúlkan undrandi. En Mary hélt síntt fast fram, og þeim
kom saman um, aS annaShvort væri Dóra hálfgeggjuS,
eSa hún væri ættsmá og einkis virSi.
"En eg trúi þvi nú samt ekki," sagSi Mary, og svo
varS hin á sama máli.
"Ef nokkra verulega hefSarmey er aS finna, þá er
hún þaS, hvað sem öSru líður. Máske líka hún hafi ný-
lega verið á fæðisskóla."
Þetta vildi eldastúlkan ekki fallast á.
"FæSisskóla," sagði hin efandi, eins og henni væri ó-
mögulegt aS trúa því. "Kg efa ekki aS þar sé fyrst af
öllu kent aS gera greinarmun á húsbænc'um og hjúum."
Dóra, sem ckki hafSi hugmynd um aS veriS var aS tala
um hana í eldhúsinu, leit hál f forvitin í kringum sig í dag-
stofunni. A postulíniS, málverkin, gyltu bækurnar og
pianóiS, scm alt var afar kostbært og vandaS.
Þannig liSu einar tvær klukkustundir. Þá heyrSi hún
aS hringt var klukku. Mary kom til hennar og'sag'Si hik-
andi:
'iiú Lamonte óskar eftir að sjá ySur. Hún vill aS
þér komiS upp til ihennar."
1 >óra fór upp, barði aS dyrum og lauk upp, þegar frú-
in hafSi sagt: Komdu inn.
, herbergisþerna frúarinnar, var aS klæSa hús-
mó'Sur sína, og Dóra gekk til hinnar góðtt gömlu konu
til aS kyssa hana.
"GóSa barniS mitt." sagSi hún. HefirSu veriS á ferli
í alla nótt. Kg sendi May til þíri til að klæSa þig."
Dóra varS alvcg hissa og brosti.
1 [jálpa mér til aS klæSa mig?" haf'Si hún eftir, en May
stóS og starSi á hana. "Hvers vegna ætti hún að gera
þaS. SiSan fyrst eg man eftir mér hefi eg klætt mig
sjálf."
Prú Lamonte roSnaði.
ist til að hún hjálpaði ]>ér til að laga á
þér hárið og hnýta borSa fyrir þig. Kn það hefir ekkert
að þýða, fyrst ])ú vilt gera þaS sjálf."
"Mér væri nauSugt aS ómaka hana til þess," sagSi
Dóra blátt áfram.
I.amonte brosti veiklulega.
Er langt stSan aS þú fórst á fætur, Dóra mín?"
"Kg hefi veriS á fótum sío'an kl. fimm," svaraSi Dóra
stillilega.
il;i konan varð hissa á ný og May lá við að missa
hárburstan.
"SíSan klukkan fimm, góSa barniS irtitt. Ja, nú skil
eg þaS. I>ú hefir veriS vön viS aS fara snemma á fætur.
Kg er hrædd um að þú afvenjist þessu, þv! Lundúnabúar
fara ekki á fætttr við sólaruppkomtt."
"Eins og eg sagði fórum viS á fæ'ur með lævirkjan-
uni. En eg er hrædd um. að eg heyri aldrei lævirkjann
syngja i þessari stóru borg."
"I>aS er hætt viS," sagSi frú Lamonte, "aS þig langi
til aS koma út á landiS, barni'S mitt gott."
"Nei," svaraSi Dóra. "Þér vitiS aS mig langar til aS
kynnast þessum stóra heimi."
"Jæja, ])á byrjum við á því í dag," svaraði gamla kon-
an.
Dóra sat þögul og aSgætti May, sem með liprum og
æf'Sum fingrum setti upp bár búsmóSur sinnar, og krækti
kjólinn hennar. Ih'in skilcli þaS ekki, að frú Lamonte
hcfði cirS til að sitja aðgerSalaus og láta a'Sra vinna þaS,
sem hún sjálf, eftir áliti Dóru, gat gert mikiS betur. —
Tvoksins var þetta búiS og May fór út úr herberginu. Frú
Lamonte tók i hendina á Dóru og leiddi hana með sér
niSur i borðstofuna til morgunverðar. Eins og fyr undr-
aSist Dóra liina nettu tilhögun á borSbúna^inum, og hina
mörgu smárétti, sem fram voru bornir. Heii>ra borðaði
Iiún ekki annað aS morgninum en disk af graut. Kn staS-
fösl í fvrirætlan sinni, settist hún aS borSinu án þess aS
láta undrun sína í Ijós.
Krúin lét stúlkuna fara út úr stofunni, og þegar hún
hafSi lokaS dyrunum sagSi hún:
"Dóra min góS, þú veizt að eg óska innilega, aS þér
líSi vel hjá mér."
Dóra leit upp Og brosti góSIátlega, en alvöru og ein-
kegni mátti lesa úr augtim hennar.
"Eg vona aS ])ú hikir ekki vi'S að segja mér, hvaS þú
helzt girnist."
"Hvað eg helzt girnist?" tók Dóra upp eftir henni og
brosti. "HvaS ætti maSur helzt aS biSja um? Mér sýnist
hér vera alt. sem maS-ur þarf hendi til aS rétta. Þegar
])ér sögSuS þetta, datt mér í hug, hvað fa'Sir minn myndi
segja, ef hann sæi þenna kostbæra borSbúnaS og mörgu
rétti."
Gamla konan brosti.
"Góða barnið niitt," sagSi hún. "Þetta er ekkert. Eg
lifi óbreyttu lífi. En ef þú sérS, sem auðvitaS verSur,
heimili höfSingjanna og auðmannanna, þá sannfærist þú
um, að þetta er ekki sællífi. aSeins þægindi og þrifnaður."
"Fn þaí var líka þrifalegt á gamla heimilinu mínu,"
sagði Dóra alvarleg.
Krú Lamonte setti kaffibollann frá sér og sagSi.
"T>aS var af þvi, aS þú þektir ekki annað fullkomn-
ara. En þú mátt ekki tala svo mikið ttm þína liðnu æfi,
Dóra — alls ekki svo ókunnugir heyri. Fc'ilk er forvitið,
og—Georg sonur minn vill ekki að fólk viti, hvaðan þú
komst e'Sa hvernig þér leið þar."
"Kr þaS þannig?" sagSi Dóra og leit upp undrandi.
"Kg skal ])á ekki tala um það ¦— en mér er það óskiljan-
legt -"
"Kg skil ]>að helditr ekki," sagði frúin vandræðalega.
"Mér finst stundum eg ekki skilja hann, en eg geri alt sem
hann biSur mig." Og hún leit upp með spyrjandi og
kviSafulltini dráttum á sínu gamla andliti, og Dóra var bú-
in aS taka eftir því, aS þannig var þaS altaf, þegar Georg
var nefndur.
Dóra sat þögul og hugsandi um stund; svo leit hún
upp og sagði:
"Kg verð að gera það, sem herra Georg Lamonte legg-
ur fyrir mig, en vitið þér í ,hverju það er innifalið?"
Frú Lamonte hristi höfuSið.
"Þú átt að vera mér til skemtunar, góða barnið mitt,"
sagði hún.