Heimskringla - 21.02.1923, Page 6

Heimskringla - 21.02.1923, Page 6
6. BLAÐ5IÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. FEBRÚAR, 1923 t--------------------------- ---- Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Long þýddi. Ediíh gekk þangaS sem keyrarinn benti henni. I fyrstu sá hún ekkert, en þegar hún vandist myrkrinu, sá hún að þpxna lá maSur, undir öSrum hestinum, aS henni sýnd- ist. ÞaS sem henni datt fyrst í hug — og hún lét vanalega franikvæmdina koma strax — var aS færa manninn. til. En þaS er hægra sagt en gert, enda þótt sterk stúlka eigi í hlut, , aS hreyfa til stóran mann, sem liggur flatur á göt- unni. Eftir aS hafa reynt iþ^S árangurslaust, var hún í þann veginn aS biSja ökumanninn aS koma ofan úr sæt- inu og hjálpa sér. En í sömu svifum var sem maSurinn rankaSi viS sér, brölti út undan hestinum,' reis á fætur og studdi sig viS vagninn, rétt eins og hann væri þar, til þess aS hann hefSi eitthvaS til aS stySja sig viS. Unga stúlkan gekk til hans bg studdi hendinni á handlegg hans. “HvaS hefir komiS fyrir?’’ spurSi hún á'hyggjufull. “Var ekiS yfir ySur — eruS þér meiddur?’’ Fred — þvi þetta var hann — leit upp og starSi á þessa faMegu stúlku meS sömu undrun og alvöru, eins og maS- ur sem á svipstundit verSur aMsgáSur. “Nei,” svaraSi hann, “eg er ekki meiddur. Þér megiS ekki ásaka ökumanninn, því þaS var mér aS kenna, og þaS gengnr ekkert aS mér. GóSa nott.” Um leiS ætlaSi hann aS lyfta hattinum, en var benhöfSaSur, því hattur- inn lá í böggli undir hestahófunum. Þegar hann talaSi, sá lafSi Edith aö eitthvaS lak niSur hendina á honum, og þaS var blóS. Hana hrylti viS aS sjá blóS, og sagSi: “F.kki meiddur En hvaSan kemur þá blóSiSí” “Er þaS virkilega?” svaraSi Ered kurteis en alvarleg- ur. “VeriS þer ekki hræddar, ungfrú góS, eg hefi gott af þvi, og er alvanur byltum. Fæturnir á mér eru sterk- ari en svo, aS þeir brotni. GóSa nótt.’ Hann gekk viSstöSulaust yfir á gángstéttina, en þá var hann stanzaSur af mjúkri og hlýrri hönd. "BíSiS viS,” sagSi Edith. “Eg er viss um aS þér er- uS særSur. Hvernig v«di þaS til, aS ekiS var yfir ySur?” "Eg hefi líklega flækst fyrir hestunum,” sagSi hann meS hægS. “ÞaS kenmr stundum fyrir.” "gn — en,” sagSi hún og horfSi á þenna laglega mann. Hún hætti fljótlega viS þaS, en tvent var hún sannfærS um, aS hann var heldri maSur, þaS sá hún á klæSnaSi hans og viSmóti, og aS hann hafSi veriS mikiS drukkinn. “BíSiS þér viS,” .sagöi hún og studdi hendinni á hand- legg þans. “Þér eruÖ ekki færir um, aS komast heim hjálparlaust; og meiddur eruS þér, þaS sýnir blóöiö, sem á ySur er.” “ÞaS heíir enga þýSingu,” svaraSi hann. “Þér megiS ekki fást um þaS. LeyfiS mér aS hjálpa ySur upp í vagn- inn — því eg er vel fær um aS komast heim heilu og höldnu.” Hún horföi á hann sem fvr og hristi höfuöiS. “Nei, eg get ekki yfirgefiö ySur þannig,” sagöi hún. “Hvar er heimili ySar?” “Heimili mitt?” haföi hann eftir henni. “Law Court Temple. ÞaS er ekki langt héSan.” ' “Temple!” hrópaSi Edith. “ÞaS er margar mílur þangaS.” “Þá tek eg mér leiguvagn,” svaraöi Fred og brosti. “En þeir eru ekki til nú, og eg get ekki skiliö viS vöur hér — þér veröib aS líóma upp í vagninn minn.” Fred var nú svo kominn til sjálfs sín, að hann hafnaSi boSinu. “ÞaS er ógerningur,” asgSi hann. “AS nftnu áliti er eg búinn aS gera yöur nóga töf og ómak, og heim kemst eg meS einhverju móti.” Um leiö og hann lauk setningunni, reyndi hann aö losa sig, en lafSi Edith hélt ótrúlega fast um handlegginn á honum, og nýlendulífiö hafði gert hana sterka. “Nei,” sagöi hún, “eg get ekki látiö yöur fara, nema eg sæi ySur í vagni, en hér er enginn. Þér vitiö ekki — ■og því siSur eg — hvaS mikiS þér eruS meiddir. Þér verbiö aS leyfa njér aS flytja ySttr heim. Ered studdi hendinni á ennið og horföi á hana. Birt- una írá Ijóskerimt á vagninum lagöi á andlit hennar, og þar eö hún var í æstu skapi, af þvi sem komið hafSi fyrir, sýndist hún fallegri en hversdagslega. “Þér megiS trúa því, aS mér líSur vel,” sagöi hann. “En þesis orö ySar tek eg ekki trúanleg,”-svaraöi hún áhyggjufuH. um leiö og hún sá blóSdropa á ennintt á hon- um. “KomiS. Þér færist þó ekki undan aS hlýSa kven- manni ? Eg óska aS þér stigiS inn í vagninn.” Fred bevgSi höfuSið. “Nei, eg má til aS hlýSa frúnni,” ságSi hann. “Tæja, komiö þér þá inn meS mér,” sagSi lafSi Edith ákveðin og opnaöi vagndyrnar, en hélt samt í handlegginn á honum. AuSvitaS var hann svo kurteis aS láta hana fara inn á ttndan. “Hvert á eg aS aka, laföi?” sagSi ökumaSurinn. Hann þekti dutlunga húsmóöur sinnar, og hafSi beSiö þolinmóS- ur eftir. hvernig þetta æfintýri lyktaSi.. “Til — hvaS sögSuS þér?” spurSi hún Fred. “Law Court Temple,” svaraSi hann. “En mér þætti æskilegt, ef þér vilduS lofa mér út úr vagninum, því eg get gengiS heim. Því þér búiS víst í alt annari átt en eg.” “Law Court Temple,’ kallaöi hún til ökumannsins .g hann ók af staS. Frú Noble svaf og hafSi sofiS allan þenna tíma. Og þessar ungu persónur — IafSi Edith og Fred — voru svo aS kalla alein. Hún horföi á hann, þaf sem hann sat í einu vagnhorninu. Ennþá dreyröi úr enninu á honum. Hana hrylti viS blóöinu, en ekki manninum. “•Hverig vildi þaS til, aS keyrt var yfir ySur?” spurSi hún. “DuttuS þér ?” Fred hugsaSi sig snöggvast um. “Já, þaS hefir Hklega atvikast þannig,” svaraSi hann stillilega. “En eg get fullvissaS yöur um, aS þaö var eng- an veginn ökumannsins skuld.” “Nei, eg skal ekki ávíta hann meS einu orSi,” sagöi hún og brosti Iítilsháttar. “ÞaS er gott,” sagöi hann. “Þetta var alt min yfir- sjón. Eg hafSi veriö — var í kvöld i heimbo&i hjá góSri frænku.” “Þér höfSuS verið í klúbbnum ySar,” sagöi Edith. “Hvernig vissuS þér þaö ?” spuröi Fred. LafSi Edith brosti kímnislega. Fred‘horföi á hana og fanst hún hrífandi. “T’aS var smáfugl, sem söng þaö fyrir,” sagöi hún. "Hann hefir haft rétt fyrir sér, fuglinn sá,” sagSi Fred og hristi höfuSiS, en ásökun og samvizkubit var sem skrif aö á andlit hans. “Eg neytti kvöldverSar á klúbbnum. En máske fuglinn hafi sagt ySttr þaS alt saman.” “Já, hann sagöi mér 1 ka aö þér heföuö —” “Drukkiö of mikiS kampavín. ÞaS var hatu’rsbragð af þeim, sem komu mér til þess. — Hann hlýtur aö vera merkilegtir, þessi litli fugl.” “ÞaS var Ijótt af vöur,” sagöi Edith alvarleg og horföi á Fred, sem var verulega faMegur, enda þótt hann væri meö þessa rispti á enninu. Meir og meir sannfærSist hún um, aS þetta væri hiö fallegasta mannsandlit, sem hún haföi séö, og eins fölskvalaus attgit hafSi hún ekki séö heldur. i “I'aS var Ijótt af ySttr,” sagSi hún aftur mjög lágj;, líklega vegna þess aö frú Noble svaf. Fred hristi höfuöiS alvarlegur. “Já, hann sagSi mér líka aS þér hefðuS —” er óviðurkvæmilegt aö eg aki meö yður. Eg boröaSi kvöldverS i klúbbnum; en aö þér vitið þaö, er mér óskilj- anlegt, og — og —” “Segiö ekki meira,” sagSi hún. “Mér þykir mjög fyr- ir, aö keyrt var yfir ySur. En eg vona, aS þér hafiS ekki meiöst stórkostlega. En — þaS rennur blóS niöttr and- litið á yöur. Hvers vegna þttrkiö þér þaö ekki? Eg þoli ekki aö sjá þaö.” “Eg biS ySur fyrirgefningar,” sagSi hann og fálmaSi eftir vasaklútnum, sem hann haföi gleymt á stól í billiard- salnttm. “TakiS þér þetta,” sagSi Edith og rétti honum kostbær an kniplingsklút. P'red þurkaöi sér vandlega. “Er nú ekki blóSið horfiS ?” spurði hann. “Jú, en þaS dreyrir samt ennþá,” svaraði hún viS- kvæmnislega. “Eg er hrædd um, aS þér séuS hættulega meiddur.” “Nei, þér megiö vera vissar um, aö þaS er ekki,” svar- aSi Fred. “Hérna — nei, eg verS aS láta þvo hann,” og hann stakk hinum dýrmæta vasaklút í vasa sinn. LafSi Edith haMaSi sér afturábak í sætinu, en af og til hvprfluðu augu hennar til hins fríöa andlits, sem nú var þó mjög fölt. Fyr en varSi nam vagninn staðar og ökumaöurinn laut niðtir og sagöi: "T aw Court Temple, frú mín.” “Law Court?” sagði Fred. “Þá er eg kominn heim. Eg er yður mjög þakklátur. En eg vildi aS eg þyrfti ekki að vera svo sneyptur sjálfs mín vegna.^ Þey, hver er þar?” Einhver kont aS vagndyrunum. “ÞaS er eg — Edward Newton,” var svaraS. “Ert þaö þú — Fred Hamilton?” “Já,” svaraSi hann og fór út og lét aftur vagnhuröina. “Þessi lafSi —” Laföi Edith 'horfði út og meS alvörusvip á hiS á- hyggjufulla andlit Newtons. “Vinur ySar hefir orSiS fýrir óhappi, og eg hefi flutt hann heim,” sagði hún. “Eg er yður mjög þakklátur,” sagöii Ed og stundi. “Eg vona aö hann sé ekki stórkostlega meiddur. Hann hefir hruflast á enninu, og eg hefi ekiS meS hann þangaS sem hann sagöist eiga heima. ViljiS þér gera svo vel aS láta mig vita, ef það er nokkuS alvarlegt,” sagði laföi Edith og rétti honum nafnspjald sitt. “Hér er nafn mitt og heimili,” bætti hún viö. “Og þér geriö svo vel aS láta mig vita, hvernig honum vegnar. GóSa nótt. Hún rétti hendina út; Ed sá þaö ekki, en tók af sér hattinn til þess aS kveSja. En Fred, sem var nær, tók í hendina á henni og hélt um hana aúgnablik. j “GóSa nótt, góða nótt,” sagSi hann. “Eg get aldrei fyrirgefið mér þaö, aS eg gerSi yöur svo mikiS ómak.” Og óafvitandi þrýsti hann hina mjúku og hlýju Tiendi hennar svo alvarlega, eins og hann væri aS lofa henni ein- hverju. Lafði Edith hallaSi sér aftur í sætinu og heitur roði fór yfir andlit hennar. Frú Noble, sem hafði vaknaS, þeg- ar vagninn nam staSar, geispaöi og sagöi um leiö: “Loksins erum viS komnar heim.” “Nei, ekki svipaö því,” svaraSi hin unga stúlka. “Hall- ið ySur út af aftur, þaS er enn langt heim.” Edward tók í hendina á Fred, þó ekki væri þaö nauð- synlegt, þv' vinur hans var nú hér um bil alls gáSur, en samt leiddi 'harm Fred upp stigann. GóSi Ered minn,” ságSi hann í ávítunarróm. “HvaS hefir komiS fyrir þig?” “Eg varð fyrir keyrsluhestum,” svaraði Fred alvar- legur. “Þú átt þó ekki viS, aS þú hafir orðiö fyrir vagni, sem mikilsháttar frú var í,” sagði Ed og hélt nafnspjaldi IafSi Edith upp aS Ijósinu. “Hver ósköpin.” hrópaði hann undrandi. LafSi Edith Rusley. AS hugsa sér annaS eins. Þetta er hin nafn- kenda, vellauSuga stúlka frá nýlendunum. “HvaS?” spurði Fred kæruleysislega. “HvaS er nafn hennar? Ed Lady er hún, ef nokkur verðskuldar þann titil. —Ö, hvaS eg er þreyttur. Eg vildi aS eg væri kom- inn í rúmiS.” 17. KAPITULI. ÞaS var fyrsta nótt Dóru í Lundúnum. Þó hún væri lúin, gat hún ekki sofiS. I hinni miklu heimsborg var of mikill skarkali fyrir hana, en sem þeir fundu ekki til, er voru því alvanir, eSa aS minsta kosti raskar þaS ekki næt- urró þeirra. Heili hennar erfiSaði hvíldarlaust. Jafn- vel þó hún léti augun aftur, þá voru ótal spurningar viS- víkjandi því, sem hún hafði orðiö fyrir daginn áður. ÞaS var næstum eins og hún skildi ekki í því, aS hún hefði yfirgefiö Sylvesterskóginn og væri nú í Lundúnum, sem hún haföi þráS og svo oft dreymt um. Og hversu merki- leg og óskiljanleg voru tildrögin til þessarar bréytingar.. Þa.r til Fred Hamilton, hinn ungi ferðamaöur rakst af tilviljun á heimili hennar í skóginum, haföi hún aldrei heyrt nafnið Lamonte, og nú var heimili hennar undir sama þaki og móöur Georgs Lamonte. Hún 1á með augun lokuð til hálfs og hafði nú yfir alt, sem Fred haföi sagt um Georg Lamonte, og henni veittist ótrúlega fétt aS minnast þess, er hann haföi sagt, því hvert orS hans var skráö í hjarta hennar. Henni fanst hann hafa heldur niörað þessum Georg, og sveigt aö því, aö hann væri ekki eins góöur maSur og sumir álitu hann vera. HvaS hana sjálfa snerti, gat hún ekki neitaö því, aö í nærveru hans var hún snortin af einhverjum ein- kennilegum tilfinningum; ekki eiginlega aS henni félli hann ekki, en það var eins og hún kendi efa og ótta, þeg- ar hann var nærri henni. Og þó voru líkur til aö hann væri góöur og fús á aS hjálpa öðrum. Þessi breyting, sem orðin var á högum hennar, var hans verk. Og móS- { ir hans, ihin auSmjúka, hægláta frú Lamor,te, 'sem þegar I haföi unniS hjarta Dóru, talaSi um hann sem góðan og eSaMyndan son. > 7E — og fínt roöaþlik fór yfir andlit hennar og sár- rþung stuna leiö frá brjósti hennar — æ, þaS var hinn — ! Fred Hamilton, sem var vondur. ÞaS var hann, sem hún átti aS foröast. Jafnvel þó hún væri nú á þeim staö, sem hana haföi dreymt um og hún þráSi aö sjá, fanst henni þó, um þaS bil að hún loksins sofnaöi, að hún bæri hrygS í hjarta. — Hún vaknaöi snemma næsta morgun viö skröltiö i markaðsvögnunum. Hún leit í kringum sig undrandi. Þetta rúmgóða, skemtilega Iherbergi, meS hinum verS- miklu húsgögnum og dýru gluggatjöldum, var nú heimili hennar. Svo hlustaði bún sem snöggvast, eins og hún vonaðist eftir aS heyra þytinn í stóru eikartrjánum í Syl- vesterskóginum. En svo alt í einu mundi hún eftir þess- ari miklu breytingu, sem orðin var á æfikjörum hennar. Húnhljóp fram úr rúminu og út að glugganum. ÞaS leit ! svo út sem nágrannarnir væru enn sofandi, því blæjitr i voru fyrir öllum gluggum. Aöeins voru nokkrir smá- J fuglar á flögri og heilsuöu komandi degi. MarkaSsvagn- I arnir voru skröltandi á hverri götu hringinn í kring, og j þar eS henni fanst hú^n hafa heyrt þetta af og til alla nótt- j ina, sagSi hún viS sjálfa sig: “Vinna Lundúnabúar bæS nótt og dag?”— Hún mintist þess, aS frú Lamonte hafði sýnt henni baöherbergi. Þangaö var inngangur úr henn- ar herbergi. Kalt vatn var henni eins nauSsynlegit og ferskt loft. Því fór hún þangaS og baSaöi sig. Eftir það klæddi hún sig og fór ofan. Hún varö hissa, er hún komst að því, að enginn var kominn á fætur nema hún. Heima hafSi Nichols og hans fólk verið á ferli jafn- snemma fuglunum, og þar var dagurinn byrjaöur meS sólafuppkomu. Hún gekk hljóSIega inn í dagstofuna, opn- aði hlerana, sem voru fyrir gluggunum. Svo opnaði hún glugga og teygði sig út ti! aö anda aö sér hinu hressandi morgUnlofti. En ihenni datt i hug, aS þaS væri ekki held- ur vaknaS, eða þá hitt, aS það kæmist ekki inn á milli allra þessara húsa. Hún leit yfir húsafjöldann, hvert sem litiS ar, og gat sér til hvers kyns fólk þaS væri, sem byggi í þeitn öllum. Máske væri Fred Hamilton í einhverju þeirra. Hún vissi ekki nema hann væri á Wood Castle ennþá, þvi hann þurfU að vera þar nærri fram yfir jarSarförina. Eins ogd leiSslu gekk hún að borðinu og tók myndabókina, þar sem mynd- in af honum var og fór meS hana út aS glugganum. -— En hvað hann var fallegur. Samt sern áður, hugsaöi hún meö sér og roSnaöi í andliti, var hann enn meir hrífandi um morguninn, er hann !á í grasinu fyrir framan hana. I sömu .‘•vifum kom ein af vinnustúlkunum inn í herbergiS. Hún hljóSaði upp er hún sá þessa hvitklæddu veru viö gluggann. “GóSan daginn,” sagSi Dóra. Hún lét bókina aftur og sneri sér að stúlkunni, svo hún gæfi henni koss, eins og hún átti aö venjast heima hjá I^ichols. Stúlkan, sem var ung og lagleg, starSi á hana hálfsmeik. Hún varS kaf- rjóð í andliti og utan viS sig af feimni. “GóSin daginn, ungfrú,” sagöi hún flausturslega ’g flýtti sér út úr herberginu. , Dóra horföi á eftir henni og skildi þetta ekki fullkomlega. Bezti málar' hefði íkki getaS óskaS sér fullkomnari fyrirmyndar en Dóru, þar sem hún stóS nú. Hvernig gat það veriS, aö hún hafSi gert stúlkuna hrædda, og hvers vegna vildi hún ekki kyssa hana? Henni var þetta óskiljanlegt. Hingaö til ihaföi hún ekki þekt annað fólk en sína jafningja, og því var ekki von aS hún vissi, aS þaS var brot á móti heimilis- reglum hjá heldra fólkinu, aö kyssa /innukonu, jafnvel hversu falleg sem hún var. Mary — þaö var nafn vinnustúlkunnar — flýtti sér fram í eldhúsiS, setist þar á.stól og gat í fyrstu ekki kom- iS upp oröi. “Hvernig lízt þér á?” sagöi ’hún viö eldastúlkuna. “Þessi ungfrú — sem frú Lamonte kallar Dóru — er þeg- ar komin á fætur. Hún var í dagstofunni og sagöi góöan dag viS mig, og kom til mín, eins og — hún ætlaði aS kyssa mig, eSa öllu heldur að hún ætlaSist til aö eg kys'i sig. “Þú ert víst ekki meS fullu ráði, Mary,” sagSi elda- sfúlkan undrandi. En Mary hélt sínti fast fram, og þeim kom saman um, aS annaShvort væri Dóra hálfgeggjuS, eða hún væri ættsmá og einkis virSi. “En eg trúi því nú samt ekki,” sagöi Mary, og svo varS hin á sama máli. “Ef nokkra verulega hefSarmey er aö finna, þá er hún þaö, hvaS sem ööru líöur. Máske líka hún hafi ný- lega veriS á fæðisskóla.” Þetta vildi eldastúlkan ekki fallast á. “FæSisskóla,” sagSi hin efandi, eins og henni væri ó- mögulegt aö trúa því. “Eg efa ekki aS þar sé fyrst af öllu kent aö gera greinarmun á húsbænc'um og hjúum.” Dóra, sem ekki haföi hugmynd um aS veriS var aö tala um hana í eldhúsinu, leit hálf forvitin í kringum sig í dag- stofunni. Á postulíniS, málverkin, gyltu bækurnar og píanóið, sem alt var afar kostbært og vandaS. T'annig liðu einar tvær klukkustundir. Þá heyrSi lútn að hringt var klukku. Mary kom til hennar og’sa^Si hik- andi: ‘ Frú Lamonte óskar eftir aS sjá yður. Hún vill aS þér komið upp til hennar.” Dóra fór upp, baröi aS dyrum og laiík upp, þegar frú- in hafði sagt: Komdu inn. Mav, herbergisþerna frúarinnar, var að klæða hús- rnó’Sur sína, og Dóra gekk til hinnar göðu gömlu konu til aö kyssa hana. ‘ GóSa barnið mitt,” sagöi hún. Hefiröu veriö á ferli í alla nótt. Eg sendi May til þíri til aS klæöa þig.” Dóra varð alveg hissa og brosti. Hjálpa mér ti! að klæða mig?” hafði hún eftir, en May stóö og starði á hana. “Hvers vegna ætfi hún aS gera þaS. Síðan fyrst eg man eftir mér hefi eg klætt mig sjálf.” Frú Lamonte roSnaði. j’Eg’ — ætlaðist ti! að hún hjálpaSi þér til aö laga á þér háriö og hnýta borða fyrir þíg. En þaS hefir ekkert aö þýöa, fyrst þú vilt gera þaS sjálf.” “Mér væri nauSugt aS ómaka hana til þess,” sagði' Dóra blátt áfram. Frú Lamonte brosti veiklulega. Er langt síSan aS þú fórst á fætur, Dóra mín?” “Eg thefi verið á fótum síSan kl. fimm,” svaraöi Dóra stillilega. Gamla konan varð hissa á ný og May lá viS aS missa hárburstan. ' “SíSan klukkan fimm, góSa barniS rnitt. Ja, nú skil eg það. Þú hefir veriS vön viö aS fara snemma á fætur. Eg er hrædd um aS þú afvenjist þessu, þv' Lundúnabúar fara ekki á fætur viS sólaruppkomu.” “Eins og eg sagSi fórum viS á fæ'ur meS lævirkjan- um. En eg er hrædd um, aö eg heyri aldrei lævirkjann syngja í þessari stóru borg.” “ÞaS er hætt viö,’' sagSi frú Lamonte, “aö þig langi til aS koma út á landiö, barniö mitt gott.” “Nei,” svaraSi Dóra. “Þér vitiS aS mig langar til aS kynnast þessum stóra heimi.” “Jæja, þá byrjum viö á því í dag,” svaraði gamla kon- an. Dé>ra sat þögul og aögætti May, sem meS liprum og æföum fingrum setti upp hár húsmóöur sinnar, og krækti kjólinn hennar. Hún skildi þaS ekki, að frú Lamonte heföi eirö til aS sitja aSgerSalaus og láta aðra vinna þaS, sem hún sjálf, eftir áliti Dóru, gat gert mikiö betur. — Loksins var þetta búiS og May fór út úr herberginu. Frú Lamonte tók í hendina á Dóru og leiddi hana meS sér niöur í borðstofuna til riiorgunverSar. Eins og fyr undr- aðist Dóra hina nettu tilhögun á borSbúnaðinum, og hina mörgu smárétti, sem fram voru bornir. Heipía borSaði hún ekki annaö aö morgninum en disk af graut. En stað- föst í fyrirætlan sinni, settist hún aS borðinu án þess að láta undrun sína í ljós. Frúin lét stúlkuna fara út úr stofunni, og þegar hún hafði lokað dyrunum sagði hún: “Dóra mín góS, þú veizt aS eg óska innilega, að þér líði vel hjá mér.” Dóra leit upp og brosti góölátlega, en alvöru og ein- lægni mátti lesa úr augum hennar. “Eg vona aS þú hikir ekki við aS segja mér, hvaS þú helzt girnist.” “HvaS eg helzt girnist?” tók Dóra upp eftir hennj og brosti. “TTvaS ætti maður helzt aS biðja um? Mér sýnist hér vera alt, sem maður þarf hendi til aö rétta. Þegar þér sögðuS þetta, datt mér í hvtg, hvaS faöir minn myndi segja, ef liann sæi þenna kostbæra borSbúnaS og mörgu rétri.” Gamla konan hrosti. “GóSa barnið mitt,” sagði hún. “Þetta er ekkert. Eg lifi óbreyttu lífi. En ef þú sérð, sem auSvitaS verSur, heimili höföingjanna og auðmannanna, þá sannfærist þú um, áö þetta er ekki sællifi, aðeins þægindi og þrifnaður.” “En þaS var lika þrifalegt á gamla heimilinu mínu,” sagði Dóra alvarleg. Frú Lamonte setti kaffibollann frá sér og sagði. “ÞaS var af því, aS þú þektir ekki annaS fullkomn- ara. En þú mátt ekki tala svo mikiS um þína liðnu æfi, Dóra — alls ekki svo ókunnugir heyri. Fólk er forvitiö, og— Georg sonur minn vill ekki aS fólk vití, hvaðan þú komst eða hvernig þér leiS þar.” “Er þaS þannig?” sagði Dóra og leit upp undrandi. “Eg skal þá ekki tala um þaS — en mér er þaS óskiljan- legt —” “Eg skil þaö heldur ekki,” sagöi frúin vandræöalega. “Mér finst stundum eg ekki skilja hann, en eg geri alt sem hann biður mig.” Og hún leit upp meS spyrjandi og kvíSafullum dráttum á sinu gamla andliti, og Dóra var bú- in aS taka eftir því, aS þannig var þaS altaf, þegar Georg var nefndur. Dóra sat þögul og hugsandi um stund; svo leit hún upp og sagði: “Eg verS aS gera þaS, sem herra Georg Lamonte legg- ur fyrir mig, en vitið þér í ,hverju þaS er innifaliS?” Frú Lamonte hristi höfuöiS. “Þú átt aS vera mér til skemtunar, góöa barnið mitt,” sagöi hún.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.