Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 1
 30Y, * ' ^nl Verolaun gefin fyrir Coupons \*ímI SenditS eftir verSlista ti Hoyal Cronn Soap Ltd 554 Main St., Winnipeg og umbúðir Verolaun gefin fyrir Coupons Sendií eftir ver-BUsta til 'loj-al Crotfn Soap L,td UmbÚOÍr 654 Main St„ Winnipeir Og XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 28. FEBRÚAR 1923. NOMER 22 Canada. Manitobaþingtð. • S.l. miðvikudag var tillaga íor- B»tisráðherra Brackens lögð fyrir þingið, viðvíkjandi því, að senda sambandsstjórninni áskoranir um að byrja nú þegar á verki og hætta ekki fyr en lagningu Hudsonsflóa- brautarinnar væri lokið. Benti toraartisraðfnerra á, að $22,000,000 hefði verið eytt til brautarinnar, og féð, soin leggja þyrfti fram til þess að ljúka við hana, væri kom- ið inn til sambandsstjórnarinnar, því braut l.os.sa hefði átt að leggja með sölu heimilisréttarlanda í Sléttufylkjunum og nú væru 28 miljónir dollara komnar inn fyrir sölu slíkra landa. Hann benti á, hve mikils vort væri. að fá ]>ossa braut. Kornvara Vosturlandsins væri 1000 míluiii nær Liverpool- markaðinum, þegar hún væri full- gerð. Olía frá Peace Biver daln- um yrði flutt til Evrópu þessa leið. Auk ]>oss væru 80,000,000 ekrur .f skóglandi þarna. Kol mætti og flytja ódýrar til Vesturlandsins hvort sem væri frá austurströnd Canada eða Evrópu. Öllu þessu hlyti innflutningur fólks að fylgja 1 Peace Biver dalinn og þessi norð- lægari héröð. Hann kvað landkosti tívi. Lauk aðfinslunum á hendur stjórnarinnar með ]>essu. Sá oini, simii í orði og verki þorir að líta eftir hag þingmanna, eigi si'ður on fylkisins, á þinginu, or Bernier. Á hann heiður skilið fyr- ir þá hrcinskilni. Hann barðist á mótl kauplækkun þeirra, þó að hann biði þar ósigur. Og nýverið bar hann upp tillögu þess efnis, að farið vœri fram á það við sam- bandsþingmanna í þessu efni. teþingmönnum frítt far moð járn- brautum, til hvaða staðar som væri i Canada. Þeir gætu fræðst af því um hag landsins og unnið þing- störf sín þar af lciðandi bctur. Það víori einnig órétt að gera upp á milli fylkisþingmanna og sam- bandsþingmanan í þessu efni. Tiotta l>ótti þingmönnum þjóðráð og var lillagan samlþykt í oinu hljóði. Nú var okki verið að þyngja skattabyrðina á fylkinu. I'ó að liún ykist á landinu, gerði minna til. Þingmennirnir eru rétt- nú í "iðrunarbaði" af l>ví hvo út- gjöld séu há og ætli sér að skTfta um áttir í ]>ví efni, fer mjög fjarri að þessi útgjaldamunur beri moð sér. Fangavist og vandarhögg. J. H. Flynn í Toronto. oinn af stofncndum United Veterans og fyrsti íormaður ]>oirrar stofnunar, var ctæmdur til tvoggja ára fangols- isvistar og 10 vandarhögga s.l. laug- ardag, fyrir óheiðarlega broytni. Flynn l>essi vakti grun á sér sem viðajárverður maður fyrir nokkr- uiii árum. or hann krafðist $2000 styrks fyrir hvern hermann í ýms- um hlutum landsins. Hann hefir okki verið við neina hermanna- félagsskapi riðinn síðan 1921. áður rétt til þess að greiða ...eira af henni í einu, of fjárhagur- inn leyfir þa'ð. Hafa báðar deildir !?aiidaríkja]>ingsins samþykt samn ing þenna. ]>ýðingarinikið sögoum vcr þotta spor. Þa* ætti að geta orðið þao að þvf lcyti. or samvinnu snertir milli Breta og Bandarikjanna, bæði i við oða sín á milli, og út á við, oða bjástrinu við hinar eirðar- lausu þjóðir í Evrópu. Til'oftir- broytni ætti það oinnig að geta orðið Evrópuþjóðunum eða stjórn- málamönnum þoirra, þogar sjón ]>oirra á hliitiinum batnar dálítið úr ])\í sem nú or, og goðslagið skánar. Balfour segir af sér. Smjör hækkar í verSi. ncfndir Sólonar að speki. dagblaðin hérna kalla þá. Sambandsþingið. Fjárhagsreikningarnir fyrir kom- andi ár — frá 1. apríl 1923 til 1. apr. 1924, hafa verið lagðir fyrir þingið. Alls noma þeir $427,511,235. TJm $268,850359 eru greidd atkvæði af )> ssari fjárupphæð, hitt er ákvoð- MœK cr að Balfour lávarður :\ íuos'.a fundi aihjóðaráðsins að segja af sér fulltrúastöðunni, er Bústýrur liafa orðið varar við , ]iann hcfir ]>ar gognt fyrir hönd ]iað. afj smjiir hcr hofir ha-kkað í Bretlandí. Sá cr við starfi hans verði um 7 cont pundið s.l. 2 vikur. t,>kur mun vcra Robert Cecil lá- eins og j,eg«r farið var ao atliuga, hveto- varrJur: hans er von til Bandaríkj- ig á því stæði, kom það í ljós, að ,lnnn bráClegfc hór or skortur á smjiiri, og að Can- ada vorður að fá smjör alla leið frá Nýja Sjálandi. til ]>ess að gota haft þáS á borðum. Er ]>að fyrst ent til Kglands og svo þaðan <>g hing- þarna svipaða og í Svíþjóð sum .taðar. en þó væri sá munur á, að '« »« landslögum fynrfram. Re.kn- iafnstórt landflæmi þar gæfi af sér ^ur iþessi er $51.0.;o,156 lægv en á um $75,000,000 dollara lárlega, þar arinu 1922^23: útgiöld st^ornan ,n- sem að héröð þessi framleiddu'nú «* ** »™ "likið ^rl ekki yfir $1,000,000. Tillagan var | Lotta er nú gott og blossað samþykt í oinu bljóði. DÓDisniálaráðhorra B. W. Craig skýrði frá, að það vekti fyrir stjórn- inni, að gera lögin um beina lög- giöf svo úr :garði, að þau væru sam- kvæn, stjómskÍDunarlögum Can- niillónir dol.ara. Nu or ger rað Hann kvað þetta hefði verið fyir En hvaða undur cru ]>að, eem ]>ví valda, að roikningarnir oru nú lægrl on í fyrra? Árið 1922—23 þurfti stjórnin að leggja í járnl rautarkorfið uni 99 ada. minna. I>arna l,úið of stjórnin hefði ekki orðið mil.iðniim aft vinna svo að segja nótt og nýt- strax kominn herming, an dag síðan að hún tók við völd- um. Lög eða frumvarp Norri* .xtjórnarinnar um beina löggjöf, hefðu farið lengra cn réttindi fylkisins náðu og hefðu því verið dæmd ósamkvæim s landsins. — Brómsmálaráðherrann heldur, að sníða megi lögin þann- ig, að þau séu lögmæt. Og það ætlar stjórnin að reyna, hvort som það blossast cða ekki. R. O. Willis, ]>ingmaður fyrir Tuitlo Mountain, og John Haig, þingmaður fyrir Winnipog, töluðu af móði með því, að skattar væru lækkaðir og vildu byrja á að lækka sveitaskattinn. Kváðu þeir stjórn- ina gera minna að þvi en skyldi, að lækka útgjöld á bændum. Einnig voru svoitalánín rædd af þetm. í-iegir frá ]>ví á öðruin stað, og svo kemur þatS mál soinna fyrir þinig. Ennfremur lagði Haig til, að fjár- málaroikningarnir fyrir komandi ár væru færðir niður um $1,300,000. Vildi hani. afn.Míia sumar stolnan- ir stjórnarinnar , sameina aðrar, miiika útgjöld til mentamála og tillagið til ekna, til þess að þetta væri hægt. Þótti P. -T- ^ixon illa til fallið að taka brauðið fiá kkj- uni og munaðarlausnm til þess að soðja moð hungur fylkispyngjunn- ar. — Var m'.vorandi stjórn talsvort borið á brýn, að hún hefði ekki uppfylt sín kosningaloforð með að létta sköttum af þjóðinni og töldu sumir vafasamt, að hún hofði til valda verið sott, ef menn hefðu vitað, hvo litlar framkvæmdir henn ar yrðu í l)osSu efni. En ekki þurfti stjórnin mikillar varnar við sjálf í þessu efni, því þegar Bernier fór að bera henni þetta á brýn, kom séra Bailey með þá spurningu til hans, hvort að liann hefði ráðfært sig við kjósondur, er hann skifti um skoðun: hann hofði verið kosinn cr nn af út- gjaldasparneðinum. Til Járnbraut anna oru útgjöldin ávali að líekka, sein oðlilegt or. Arið 1921 22 voru ú-gjöklii. $188,000,000. Nú cr búið að gera svo mikið til þe&s að bæta tiórnskipun! Þ*r, að það ætti aö vera lftið, sem Kvenfrelsi í Japan. Á þinginu í Tokio ' .lapan var 91. mánudag verið að ræða um frum- „/«..«., i ... varn því v ðvíkjandi, að vei'... að. Ef til vill á það oinhvorn þatt a ' /~* ' *,_ .. fc | um atkvæðisrett. Svo var akafi í því. hvernig bragðið or að þvi. . . ,. . ..... i kvonfrclsiskvonnanna ]>ar mikill, Undarlegt er nu ]x<tta sanit. Eitt- . „ ,lnð lögreglan varð rð halda vorð hvað nærri 100,000,000 punda af a0 iogUÍ\.v uni ]>inghusið meðan a umræðun- sinjöri er noytt árlega í Oanada. en i)ll nemur sm]örfr»mloiðsla hcr um 125,000,000 punda á ári. Um 25 tniljónir punda eru því send út úr lartdinu eða til Brotlands, því þa| ter |>angað alt. En svo er aftuv iii.í stóð. Líkur oru til að konum vorði voitt réttindi sín, Slys vií jarSarför. í bæmim Youngstown í Ohio var Nýja Sjálandi. með foldu. Kkki or otta alt dýraia og vorra sn.jör keyptlr* Verið að jarða mann s.l. laugardag, er .iárnbrautarlost kom á floygiforð og rann á líkfylgdina, e hún var að tara yfir sporið. Tvær nonur dóu. Kin.s og áður hefir vorið getið undanfarið. Alls hafir sá H5- árunom 1914—1922 sýna. að drykkju ||nl ; i,iaðinUi var ársfundur Sam- bandssofnaðar haldinn eftir mossu siinimdagana 4. og 11. ]>. m. Þá voru og birtar allar nofndarkosn- ingar. Á fyrri fundinum las fjármálarit- ari safiaðarins, P. S. Pálsson, upp skýrslu um fjárhag safnaðarins. og hcr cftir þaif til þeirra að leggja. Að öðru leyti eru "hin ýmsu út- gjöld" (miflcellaneous) miklu minni nú on ¦ nr reikninganna verið færður nið- ! ur um $15,000,000, eða úr $20,000,000 iniður í $5,000.000. Lossi lækkun á i rretur að rokja til ]>css, að stjórn- j in hefir algerlega hætt við að | voita fylkjunum nokkurt lán til I liúsabygginga, og að öðru leyti er j ongin ráðstöfun enn gerð fyrir upp I bót á kaupi þjóna hins opinbera. j f fyrra voru eftirlaun eða olli- jstyrkur um $34,000,000; nú or hann $33,000,000. Til heimkominna her- inanna (Soldiors' Civil Rce.stablish- voru 1922—23 veittar $15,000,- 000: iiú oru það $12,000,000. Einnig er nú gcrt ráð fyrir, að á aðra milj- ón n.iiian vorði veitt til atvinnu- lausra manna holdur on i fyrra. ]>ví som lengra lfður frá .;..u. smá ba'nar hagur þessa lands som annara og útgjöld stjórn arinnar lækka um lcið. Enn má ])'.'ss geta, að viðauka- reikningar fylgja ávart aðal roikn- ingunui.i síðar. Eftir aðalreikn- ingi í fyrra og nú er útgjaldaniun- urinn ekki nema $37,000,000. En þeg ar að aukareikningur ársins 1922— ¦23 var kominn inn á aðalreikning- inn, vorður munurinn $51000,000. Nú cru ekki aukareikningar ncinir komnir til greina á komandi árs- útgjaldaroikningi. Eflaust nomur hann nokkru. Og þá ætlum vér sparnað s'tjórnarinna ekki vera noitt meiri í ár en undanfarin ár. l>að er aðeins hinn almenni hag- ur cða ástand, sem batnar eftir því Bem longra líður frá stríðinu. En Ekki of háar krófur. í ræðu, or Sir Clifford Sifton hélt nýloga í Montreal, gat hann ]ioss. að nauðsynlegustu innflytj- endur þessa iands væru þeir, er "gorðu ekki eins liáar kröfur til lifnaðarhátta sinna og alment gc- Ist nú." Skýrslur um drykkiuskap. iSkýrslur uni neyzlu á áfongi á Kolaskortur. Hvor oinasta lK>rg og bær i norð- urhluta New York ríkis, var illa .staddur vogna kolaskorts i liiirku- vi'ðri, or þar var tini síðustu helgi. --------------------XX---------;---------- Arsfundur Sambandssafnaðar. sem öháður, en værl nú konserva- að stjórnin hati "um.skorist" og sé skapur í |>o.ssu landi hofir farið rénandi. Af sterkara á'engi en öli rteytti hver maður að jafnaði árið 1!H1 0(590 'galkms (eða nærri tvoim þriðju gallonsi. árið 1920 0,124 gall- ons, árið 1921 0,313 gallons, 1922 0.204. Neyzla (>ls var nærri 7 gall- on á iiiaiin árið 1911. en 1922 rúm 4 gallon. ---------------xx--------------- Önnur lönd. Brezka skuldin. l'ýðingarniikið spor má það heita og gotur gofið gott eftirdœmi, að Bretland og Bandaríkin hafa 'iú gort samning moð scr um groiðslu á lánum Bretlands hjá Bandarfkj- unun. á stríðstíiimnuin. I'ótt ]>ing- ið í Bandaríkjunum væri In'iið að ákveða, að skuldin yrði að greið- ast á 25 árum inoð !'.•'; rontu, hef- ir nú samt orðið að samningi, að hún yrði groidd á 62 árum, mcð 3r/r renitu fyrstu 10 árin en 3%% eftir það. (")11 or skuldin som stondur að uppbœð $1,604,128.085. Er gert ráð fyrir, að strax séu goldnar $4,128,085 af honni. Afgangurinn, seni greidd ur verður samkvæmt samningun- lim, nemur því $4,600,000,000. Það scni Bretar l)urfa að borga arlega eru sem næst $188,000,000. Gangi 62 ár til þess að greiða alla skuldina, þurfa Bretar að borga sem næst $10,000,000,000 til þess að þurka hana út. Þeir hafa nii samt oru niðurstöðutölur hans þessar: SJóður frá f. á .... Iiintektir á árinu Útgjöld á árinu .... f sjóði 1. fobr. 192:! 5 270.93 11.20!),! 1 $11,480.34 ... $10,492.1 S 988.16 $11.480.34 llór ;i eítir ter í'itdrátíur úr gorð- uni síðari fundarins. Síikuni voikinda var forseti sa.fn- aðarins. dr. M. B. Halldórsson, oigi viðstaddur, og stýrði varaforsoti Stoindór Jakobsson fundinum. Mrs. Jakob Kristjánsson las ]>á upp skýr.slur kvonlólagsins, or sýndi $956.89 tokjur á árinu, en út- gjiild 8934.29: í sjóði ]>ví $22.64. ]>á las Miss Illaðgorður Krist- .iáiissoii upp skýrslu frá stúlkna- félaginiu Aldan, er var stofnað 29. marz 1922 með 15 nioðlimum, en tel- ur nú 43. Tnntcktir á árinu voru 8:155.55, út«jöld $329.73, í «jóði $25.82. T?á las Mr. Bergþór Emil Johnson ui>i> skýrslu ungmennafélagsins. 7 starfsfundi og 5 skemtifundi hefir það haldið. Tekjur á árinu $77.09, útgjöld $66.25, í sjóði $10.84, Með- liniatala 50. Jpiá las ritari .sunmulagaskólans, Frod Swanson. upp skýrslu, r náði yfir það tímabil, or hann var ritari skólans, 15. október 1922 til 1. febrúar 1923. Við byrjun þess tímabils voru 58 börn innrituð við skólann og 8 kennarar; síðan bæzt svo nú væru 82 börn innrituð og 12 kennarar. Tekjur — aðallega samskot — sunnudagaskólans frá 22. okt. 1922 til 1. febr. 1923 hefðu numið $58.92, útjgöld 49.33, í sjóði 8!),")!). Viðgang og vöxt skólans kvað ritarinn vera að þakka lægni og dugnaði sunnudagaskólastjó a og alúð og ástundun kennaranna og væri samvinna hin bezta. Sunnudagaskólastjóri gaf munn- loga skýrslu um starf skólans, og lauk han nmesta lofsorði á kenn- arana, or við skólann eru og gerði groin fyrir anda og stcfnu konsl- uiinar við skólann. Samþykt að borga prosti safnað- arins $2000.00 í laun á koinandi ári, auk húsnæðis. l>á las sóra Bagnar E. Kvaran, preetur safnaðarins, upp^ sína skýrslu, er sýndi guðsþjómistur fluttar á árinu 51. Af þeim fluttu sóra Rögnv. PóMirsson 0, séra M. -I. Skaptason oina, séra Eyjólfur Mfli- an cina, séra A. E. Kristjánsson 1, liorg])ór Eniil .lohnson og Jón V. Straumfjörð eina undir umejón Ungmennafélagsins og próf. W. T. Allison eina. Skírnir 15 hjóna- vígslur 6, jarðarfarir 7. formd 12 börn. í sölnuðinn hefðu gengið 60 á árinu fullorðnir, og vænti ]>oss. að á þossu ári héldi Stöðugt áfram vöxttir safnaðarins. Á hinu liðna ári hofði söfnuður- inn afkastað miklu og lagt mikið á sig fjármunaloga með rífloguni til- liiguni til saínaðnrþarfa. og oðli- lega væri of til vildi gcngið nærri gjaldþoli safnaðarins. Samt lang- aði sig til að vekja máls a !>ví, að söfnuð.irinn fongi pípuorgel í kirkjuoa, som nauðsyn væri á. þar oð hljómlistin hefði afar mikla ]>ýðingu og áhrif við guðaþjónmat- una. Væntanlega mætti komast að iiguiii borgunarskilmélum við þau félög, or pípuorgol selja. Einn- ig loiddi hann athygli að ])\í, að vol læri á að kirkjan væri prýdd •ið innan, veggir og hvelfing. — Var ]>ossu vo) tekið af fundinum. Hannes Pétursson benti á í þossu sam'bandi, að .söfivuðurinn gæti keypt iu'puorgel á árinu án þess að leggja nokkuð meira á sig en hann hofir gert hið liðna ár. moð ]>ví móti . að hvor safnaða.Timur fongi oinn nýjan moðlim á árinu. Af íslendingum hór í borginni væri ekki holmingur í íslen/.kuni söfnuð- um. svo ]>otta væri okki ókleyft vork. Einnig skýrði hann frá því, að l>au hjónin Mr. og Mrs. Gunnar J. Oooilii.undson hefðu gefið krikj- unni tvo muni. Kinnig lagði ra'ðumaður söfnuð- inuni á hjarta. að hlynna að sunnu- .lagaskólanum, því hann væri fjör- egg kirkjunnar. T>á tóku og til máls T>orsteinn S fyrir þessum útsendurium frá Norí5- ur-Dakota búna'SarskóIanum, og hafa \ustiirfylkin 1engi verið fræg fyrir sína mælskukappa. Oft leið ekki nema dagur á milli þess, að kappræournar voru háðar. En þafj bugafji landana ekkert. Heldur ekkí feröalögiii, og segja blöð aö sunnan, að það sé íslenzk hreysti, sem þar komi til sögunnar. Fyrir piltum þessum liggur enn að kappræða við námsmenn frá Montana States Coll- ege, og svo við vini sina frá Norður- Dakota háskólanum. En vegna þess hve vel þeir hafa reynst, eru menn nú farnir að treysta þeim til að glíma við pilta frá hvaða skóla sem er. En hvernig svo sem þeir seinni leikar ganga, eiga drengir þessir skilinn heiður og þökk frá Islending- um fyrir frammistöðu sína, sem kom- ið er. -xx- Winnipeg. Ungmennafélag Sambandssafnaðar er að stofna til Tombólu, sem haldin verður í futidarsal kirkjunnar þriðju- daginn 13. marz. Unglingarnir eru nú sem óðast að safna dráttum, og mega menn eiga von á ýmsum eigu- legum munum þar. Guðm. O. Einarsson frá Arborg var staddur í bænum s.l. laugardag. Hann sat á nefndarfundi bændaráðs- ins fyrir Selkirkumdæmið; hann er einn af fulltrúum bænda í ráðinu. Ungmennafélag Sambandssafnað- ar heldur fund á laugardagskvöldið kemur, á vanalegnm stað og tima. Meðlimir beðpir að mæta stundvis- Iega. Dr. I'orbergur Thorvaldson há- skólakennari frá Saskatoon, hefir verið í bænum s.l. viku. Ilann hefir flutt fyrirlestra í efnafræði á hverj- um degi við Manitobaháskólann síð- an hann kom. Mun síðar verða send- ur maður héðan til Saskatoon til þess að flytja þar jafnmarga fyrirlestra, því þetta mun í kennaraskiftum gert vera. Geta má þess, að þegar svo stendur á, eru rkki sendir menn af verra tæinu út af örkinni. Sveinn kaupmao'ur Thorvaldson frá Riverton var í bænum fyrir helg- ina. Jóns Sigurðssonar félagið heldur ftind 6. marz n.k. að heimili Mr. og Mrs. Borgfjörð 832 Broadway. Byrjar snemma að kvöldinu. Félags- komir eru ámintar um að koma. Séra Kristinn K. Olafsson flytur fyrirlestur á ársfundi Þjóðræknis- félagsins í kvöld. Fulltrúanefnd The Icelandic Good Templars of Winnipeg, gerir hér með kunnugt, að hún hefir skift um fulánamann fyrir Goodtemiplarahús- ið á Sargent Ave.; tru því allir leigj- endur vinsamlega beoinir atS snúa sér Borgfjörð, séra Rögnv. Pétursson | tj) hins .. utlánsm;lnns eftir 1. og P. s. Pálsson. Og var svo fundi slitiö. —-------------xx----------- Kappræðugarpar. 'l'voir íslenzkir piltar frá Norður- i Dakota hafa unnið frægan sigur í kappræðum, sem nýlega hafa farið fram þar syðra. Þeir heita Jónas Sturlaugsson og Snorri Þorfinnsson. Piltar þessir hafa nýlega reynt sig við pilta frá búnaðarskólanum í Massachusetts, Oonnecticut, Maine, New Humpshire, Pennsylvania og Michigan. A öllum þessum stöðum u-nnu landarnir kappræðurnar. Eftir frásögn enskra blaða að sunnan að dæma. eru landarnir ósigrandi. I öllum Austurfylkjunum, sem kölluð eru, er enginn skóli nú, sem stenzt marz, scm er Gunnlaugur Jóhannsson og er hann til viðtals alla virka daga í sölubúð hans, "G. J. Groceteria", 646 Sargent Ave., talsími B. 572. Hei'.nili 572 Agnes St., talsími B. 1727. 26. febrúar 1923, I uniboði fulltrúanefndarinnar, Sxgurdur Oddleifsson ritari. Thor I. Jensen frá Wynyard kom til bæjarins s.l. fimtudag. Hann var að leiða sér lækningar við botnlanga- bólgu. og var hann skorinn upp s.l. ardag. Honum heilsast vel. Kinar Jónsson frá Lundar var í bænum fyrir helgina. Hann var afj leita sér lækningar yið gigtveiki.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.