Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. FEBRÚAR 1923. I dómkirkjunni í Lundi. Eftir Arnór Sigurjórisson. Dagurinn í dag er sem eg hafi 1 if— aS heilt líf. Eg hefi veriS í Lundi í dag. AuSvitaS var þaS dómkirkjan, sem eg ætlaSi aS skoSa fyrst og fremst. Og þangaS tók eg líka stefnuna. En hún var lokuS þangaS til seimaa um ciaginn. Eg lét mér því í bráSina nægja aS virða hana fyrir mér aS ut- an. Kirkjan er bygS úr gráu forn- grýti (granit) í þungum rómverskum stíl. Tignarsvipur hennar er fólginn í festu stílsins og styrkleik. Hún bendir ekki e.ns til himins og Upp- salakirkja, s°m er í gotneskum stil; hún CT íastar bundin jörSinni, En hún er líka tii.ustlegri á svip. Báí'ar kirkiurnar eru ímynd fólksins, sem hefir reis; þær. £lin erjlnn er jar'S- bundinn og fastur í>iír, Uppsvú*n er 'hitii'astonnande" hugsar hátt og stcit Mcðúii e« bei8 cíii: því, aS kir.iiat1 væri opnuð, skoSaSi eg háskólabygg- inguna, bókhlöSuna og fornmenja- safniS ("kulturen"). Eg mintist slóS. ÞaS hafa horfnar kynslóSir lagt á sig í lotningu fyrir þér, ó guS! I ;þínu nafni hafa heilar þjóSir bor- ist á banaspjót. Þér hafa mennirnir fórnar sínum dýrSlegustu fórnum. Til þin hafa þeir hrópaS í sorg sinni. Þér hafa þeir faliö sál sína, þegar þeir skildu viS þetta líf. Til þín hafa þeir boriS börnin sín. Og þó spyr eg: GuS, ertu til, ertu til, ó guS ? Eru þaS aSeins hræfareldar og mýrarljós,, sem þeir hafa elt, þar sem þú'ert? Hefir það veriS ímyndun og tál, þegar þeir hugsuSu stærst, fórn- uSu mestu? HvaS væri eftir í heim- inum, ef þú værir ekki til, ó guS. Steinar, grös og dýr, sem eta hvert annaS, einkennilegar efnabreytingar, blind og köld, steindauS öfl og lög. Et5a i-i' það ímyndun líka? An þín er fegurðin, sálin, ástin hugarburS- ur, táldraumur. Og þó. spyr eg: Ertu, til, ó guS? Efi! Ó þetta drauga- lega spurningarmerki í holum augna- tóftum tómleikans! Framþróun! ÞaS hafa vísindi og vizka nútímans viljaS gefa í staSinn fyrir þig, ó guS. En hvaS er fram- þróun án þín? Orari efnabreytingar svo aS eg stóS á fætur og gekk hljóS- lega framar í kirkjuna, ef til vill meS fram til aS sjá alt sem bezt. ÞaS er stundum svo erfitt aS gera sér Ijósa grein fyrir, hvaS ræSur athöfnum okkar. Auk brúShjónanna og prests- ins var þarna ekki annaS fólk en tveir gamlir menn og tvær gamlar konur. Eg imyndaSi mér, aS þaS Göngum viS ekki aSeins úr einni skímunni í aSra? Er þaS ekki svo, aS IjósiS falli ýmist inn tifokkar um grænt gler, rautt, gult eSa blátt? Uti í horni grafhvelfingarinnar er brunnur. ViS brunninn er lús og lamib. ÞaS er víst ekki í samræmi viS dýrafræSina, aS hvorttveggja er jafnstórt, en samt getur þaS vel ver- myndu vera foreldrar brúShjónanna. | iS, samkvæmt hinum eiginlega sann- Presturinn lýsir blessun sinni yfir | leika, fræSi fræSanna. Lúsin 'hefir brúShjónunum." Köld raunhyggjan 1 bitiS lambiö i hálsinn og heldúr því nær snöggvast yfirráðum í huga mín- i föstu. ÞaS orkar ekki tvímælis, um. Var þetta nokkuS annaS en æfa- | hvaS þetta skal tákna. Lambiö er í- forn arfur, leifar af særingum löngu , mynd þess góSa, lúsin þess illa. Hér dáinna menningarlausra forfeSra? má sjá bæSi lifssýn kirkjunnar og En sál mín brást til varnar. Er ?vo mikið víst, að særingarnar séu hé- góminn einber, jafnvej. særingar örg- ustu villimanna? Er ekki sú tilfinn- ing, sem þær eru bygSar á, og sú trú. Sem knýr þær fram, sönn, tilíinning- in fyrir eigin máttleysi og skyldleika viS alheiminn og trúin á lifandi sál náttúrunnar? Hér stóS spurning móti spurningu. Hví dylur þú mig í dimmu skýi leyndardómanna, ó guS ? Hví er vegurinn til iþín lagSur og varSaSur eintómum spurningarmerkj um, sem kynsIóS eftir kynslóð hefir skráð blóði sínu? Og aS síSustu: og aflskiftí. Hvassari klær á sterk dvalarinnar í Uppsölum og átti erfitt! asta rándýrinu. RauSari og sætari á- meS aS komast í hrifningu hér. Eg vextir til að tryggja æxlun plantanni. Hefir ekki lif hverrar kynslóðar, hafSi þaS á tilfinningunni, aS þetta I Meiri leikni mannsheilans til aS hvers manns verið þaS aSeins, aS væri úivirki sænskrar hámenningar, I stjórna datiðum vélum og draga sig ! blóS hans hefir runniS út í sand þar sem L'ppsalir væru höfuðvirkiS. ¦ á tálar. Auknir möguleikar til aS ¦ þeirrar -ySimerkur, er liggur til þín, Mesta fcthygli veitti eg höggmynd, uppfylla jörðina og verða svo aS | ó guS, og orðiS þar að hlóðugu spurn sem háskúlamtm hafSi veriS gefin á moId og ösku. Og e: framþróunar- i ingarmerki, ef til vill svo smáu, aS 200 ára hátíS hans. Hún -var af kenningin heldur svo rökstudd, aS • ' I" . '¦,"** rt'anni, sem var aS brjótast tram úr . "henni verSi treyst? Éru ekki alt einS grár-i forngrýtisklöpp. HöfuSiS og miklar eSa meiri líkur til, aS spek- brjóstið var frjáfsast. Hægri höndin ingar forn-Grikkja hafi séS lengra nicS krepium hnefa var komin fram 0g betur, þegar þeir kendu um stöS- úr steininutn, o,g upphandlegginn Uga hringrás alls í heiminum? Sjá- mátti sjá, en ennþá gr°yptist forn- um yjg ekki, hvernig gufan, sem grýtiS tjm alnbogann. Hægra knéS stógur frá hafinu, hverfur til hafsins I þau viiji heita hvort öðru æfinlegum var líka komið langt fram, krept og afur i stöSugri endurtekinni hring- trúnaði. Svörin heyri eg ekki, en eg sinabert. Svipurinn var harSur og rás? Sjá ekki vísindamennirnir, ¦ ^ ag þeim er stundin heilög; alvar- an er djúp og enginn skuggi á andlit- iáum baS ekki, þegar viS göng- íim eftir iivautinni lengra fram í ey?i- mörkina? Og er ekki eySimörkin endalaus? F,ru hillingarnar, sem við sjáum, eintóm ímyndun, eSa eru þær raunveruleiki lengsi i fjarska? Prestttrinn spyr brúShjónin, hvott sérhver vöðvi strengdur. Myndin hvernig sólkerfin sundrast í stjörnu- átti aS tákna baráttu mannsins — þokur, sem safna sér svo aftur í ný mannkynsins — viS aS brjóta af sér kerfi? 'Trúir nokkur vísindamaður unum. Nú er teningunum kastaS. TléSan af hljóta þau aS fylgja hvort fjötra erfiðleika og efnis. ÞaS átti j alvórtt, að mannknið verði eilíft á t 0grUi aunaShvort setn Ijós eða skuggi, vel viS aS gefa háskólanum hana. þessari jörS, eSa'jörSin eilíf? Og Loks var dómkirkjan opnuS. Og hvaS er þá ttm alla framþróun? þar er prýSi Lundar. | Er þaS hugsanlegt, að þaS, sem Fyrsta tilfinningin, sem greip mig, gerir HfiS þess vert aS lifa, sé tál og þegar eg kom inn í dómkirkjuna, var lýgi'? Og er hugsanlegt, aS manw- lotning. Mér fanst eg aldrei hafa kyniS hafi lifaS á slíku kynslóS eftir komiS inn í kirkju, sem er jafn-! kynslóS og geti þaS enn? Eru þaS hátignarleg. Þessi fa-ti, þttngi róm- þeir einir, sem geta skoSaS lífiS of- verski stíll hlýtur aS taka hvern mann _ an af jöktilbreiSu kaldrar hugsunar, föstum tökum o,g beygja hann J sem geta fundiS sannleik þess? Get- lotningar. Kirkjunni hefir heldur taa viS ekki treyst þeim sannleik, sem ekki veriS spilt meS "endurbótum" við þykjumst finna, .þegar sál okkar eins og Uppsaladómkirkju. Húa svel'Iitr og breiSir úr sér eins og hefir fengiS aS halda fornhelgi sinni b!óm á vormorgni, eSa þegar hún er ósnertri. Rómversku bogarnir — eins og elfttr í vorleysingtt, sem hvolfbogarnir — eru hreinir og breiðir sig yfir eyrarnar opr engin reglulegir; uppi í hvelfingunni hafa beggja megin við farveginn? Þegar gömlu, fallegtt myndirnar fengiS aS við komtim úr dimmum hellinum upp halda sér. Og iþótt gamla altaristafl-; í soIskiniS, sjáum skrúS blómanna an og dýrlingamyndirnar hafi veriS og blá fjöllinn í fjarska og finnum sett til hliSar, er þaS þó aS sjá í gróSurilminn, eigum viS þá aS trúa, sjálfri kirkjunni, og nýja altaristafl- | a8 veröldin sé eins og hún horfði viS an er bœSi óbrotin og fögur. Jafn- j okkur niSri í fúlum hellinnm? ESa vel ghtggarnir hafa sína fegurS. Yf- ejgum við aS trúa því, aS angandi ir þeim er reglulegur hvolfbpginn og b'óm og leiftrandi auga *igi í raun málaðar helgimyndir á rúSurnar. j og veru ekkert annaS eSIi en kaldur Þegar eg hafSi skoðaS mig um í og rakur steinninn? aSalkirkjunni, gekk eg upp aS altar- inu. Þar er breitt steinriS upp að ^anga, svo breitt, að þaS tekur yfir þvera kirkjttna. AltariS er sem sér- stakt guSshús. Kirkjan er þar miklu breiSari en framar. Og inn af altar- inu er eins og sérstakt bogamyndaS afhýsi. Þar sátu munkarnir í gamla daga viS bænagerS og bænasöng 6— 8 sinnum á sólarhring. Og enn eru munkastólarnir þar rjbreyttir í tveim- ur röSum, sem fylgja bogadregnttm veggnum. Eg settist í einn munkstólinn. Eg fór aS hugsa um, hversu miklu starfi, snílli og fé 'hefðí ven'S van'S til aS byggja þetta musteri. Og eg fór aS hugsa um hann, sem alt þetta hefir veriS helgaS. Og eg gat ekki aS því gert: mér var sem eg fengi alt í einu svima. Spurningar streymdu fram ein af annari svo ört, aS þótt -g hefSi haft svörin á hraSbergi, hefSi mér ekki gefist tími til aS svara þeim. En jafnhliða hryllingi óleysanlegra spurn inga fylti fegurS musterisins mig djúpri hrifningu. Ennþá eru þau áhrif, sem hvíldu á mér þá, eins og þung undiralda eSa niSur fjarlægra vatna. Hvílíkt musteri! Og þessar hreinu, sterku línur! Þetta musteri hefir vaxiS upp úr blóði og svita kynslóSar eftir kyn- Ef ekkert annaS ræSur tilverunni en öfl og lög, hví þá aS sækjast eft- ir þroska, sem þá er aðeins hégóm- ans hégómi? Hví þá aS berjast fyr- ir því, sem viS holdum aS sé gott? T'ví að hver verSttr sigur þess góSa. ef enginn guð er til og engin sál — hvorki einstök sál eSa alheimssál? Og þó spyr eg: Ertu til, ó guð ? ! 0, þú draugalega spurning í gín- andi holum augnatóftum tómleik- ans4 ------------I>aS hafSi veriS hringt og kveikt í kirkjunni. Eg hafSi ímynd- að mér, að hringt hefði veriS af því, að siður væri að gera það á vissum tima dagsins, og ljósin hefðtt verið tendruð af því, að ekki var vel bjart. Uti var þungbúið loft og inni var bálfdimt. En eg hafði ekkert um þetta hugsað. Svo heyrði eg, aS eitt- hvaS var lesiS fyrir altarinu. Eg leit upp og bjóst við að sjá guShræddan öldung krjúpa þar. En í staS þess sá eg tvo unga menn. Annar var inn- an viS gráSurnar meS handbók og í prestsskrúða. Hinn stóS frammi fyr- ir honum, og meS því aS færa mig ögn til sá eg, aS kona stóð viS hliS hans. Það var veriS aS gefa saman hjón, ung og fögur. Mér fanst, aS eg myndi ef til vill vera þarna vargur í véum, og þótti skömm aS vera hálft í hvoru í felum jafnvel þótt þau skilji aS borSi og sæng og aS lögum. BrúShjónin hafa kropiS framnii fyrir altarinu. Nú standa þau upp; vígslunni er lokiS. "Um leiS og þau ganga frá altarinu lítur brúSurin þangað, sem eg stend. Við horfumst andartak í augu. Var þaS rangt séS, að í augnaráði hennar væri leit og þrá eftir tilbeiðslu? Þú undarlega samband mannssálarinnar: þrá eftir tilbeiðslu og Ieit eítir einhverju til aS tilbiSja. Ber það ekki vitni um. aS viS séum bæSi brot af guSi og barni ? lirúShjónin og brúSfylgdin hverfa af sviðimt. Eg stend enn um stund kyr meS hattinn í hendinni. SiSan geng eg niður í kirkjttna. Þar er gömul kona, sem gætir hennar og sel- ur kort og myndir. Hún spyr mig gletnislega, hvort eg hafi verið viS brúðkaup. Eg finn, aS hún hefir ekki tekið þaS eins alvarlega eins og eg. SíSan spyr hún mig, hvort eg hafi komiS niSur í grafhvelfinguna. Og þegar eg neita því, fylgir hún mér þangað og hverfur síSan aftur til búSarborðsins síns í kirkjunni, en hurðin felhtr að stöfum eftir mér. Og þetta er þá ríki hinna daiiSu, musteri þeirra, — veglegasta graf- hvelfing á NorSurlöndum. Hér hvíla erkibiskupar, bisktipar og riddarar, eða svo segir grafletriS á steinunum. En ef þessi grafhvelfing er ímynd annars lífs, og kirkjan uppi yfir í- nivnd þessa lífs, er ekki aS hlakka til skiftanna viS dauSann. Mér kem ur í bug skoSun Forngrikkja á lífinu hinumegin. AkkiTIes vildi heldur vera aumasti þræll á jarSríki en kon- ungur i Hadesheími, dauSaríkinu Mér finst hér lágt undir loft, dimt og hráslagalegt; stetnninn er rakur og kaldur á svip. En hér er margt aS sjá. Stein stoSirnar, sem halda uppi loftinu, er kirkjan hvílir á, eru margar og þétt- ar eins og stofnar í stórvöxnum skógi. Og allar eru þær haglega gerSar. ViS eina þeirra er hann bundinn jötuninn Finnur, sem þjóðtrú máttlausrar kynslóSar segir aS hafi bygt kirkjuna, en orSiS aS steini, er morgunljós sólarinnar féll á hann. Hann er sönn ímynd hjátrúarinnar, sem skapaSi hann, hann, sem varS aS steini í morgunskininu. En hvaS ^erður um okkar trú, þegar viS kom- jm fram í meiri birtu? Meiri birtu? draum, trúna á erfSasynd og fyrir- heit. Lúsin hefir bitiS lambiS í háls- inn og heldur því fösttt, én 'þaS skal verða nógu sterkt til aS slita sig 'u'ust, verSa frjálst og drotnandi, en lúsin, andstygSin, skal steypast niSur í afgrttnninn. I þenna brunn sótti Lundur alt neyzluVatn fyr á tímum, þenna brunn í grafhvelfingu kirkj- unnar. Hingað sótti fólkiS lika von- ir sínar, hillingar og eilífSartrú. Nú er vatniS leitt í pípum heim í hvert einasta hús, og þeim hefir fækkaS, sem sækja eilífSartrúna hingaS. Og enginn veit, nema þeir tímar komi, aS hér verSi hvorki neyzlubrunnur eSa lífsins brunnur. Eg geng ttpp úr graflivelfingttnni meS hryllingi kulda og efasemda. En lengst niðri í sál minni ólgar undir sterk og óljós þrá um birtu og hlýju eftir myrkur efasemdanna og kulaa graf hvel f ingarinnar. Eg er breyttufi Eg; geng upp aS sama munkstólnum, sem eg hafSt set- io í fyr. Mig langar til aS hugsa þær hugsanir á enda, sem byltust í huga ntínuni. Eg þrái hvíld og friS. En hugsanir mínar hafa orðiS" Iausar og þróttlitlar við þreytuna. Eg fer að skoða útskurðinn á stólunum. Það er einskonar fálm barns, sem ekki veit, hvað það á að gera. Og brátt er eg sokkinn m'Sur í að skoSa myndirnar, sem skornar u á stólana. Stólarnir eru í tveimur röSum, og er ónnur hærra og fast við vegginn.Eg hafði setið í neðri röðinni. Rétt við stolifin, sem eg sat í, er trappa upp aS efri stólunum. Og sitt hvoru megin viS hana eru myndirnar skornar, sem einkum vekja atíhygli mína. OSru- megin er ljón, sem hefir beygt mann undir hramminn, hinu megin r Maria með Jesúbarnið. OSru megi i er kaldttr leikur tilverustríSsins, hinu megin loforS um endttrlausn og eilifa sælu. Oðru megin er djöfullinn i ímynd rándýrsins, sem hefir beygt manninn niður í forina, hinu megin er barnið, sem kendi honum að lita til hæða og sjá þar himneskan'föður. Og nú hafa myndirnar tekið mig fóstum 'tökum, og þreytan er gleymd. Eg geng fram fyrir altarið, og skoða altaristöfluna meS Kristsmyndina á krossinum, og út frá henni dýrlinga- myndir, skornar i filabein. SíSan geng eg frá einni dýrlingamyndinni til annarar. Og svo skoSa eg mynd- irnar, sem málaSar eru á gluggana og uppi í hvelfingunni. Yfir mig hefir færst ró og helgifriSur kirkj- unnar. Það ihefir fallið a mig bjarmi af Ijósi því, sem brann í sá! þeirra, sem gáfu guði líf sitt, manna, sem lifðu undir lögum andlega lífsins, urSu andlegar hetjur, hálfguðir. Spurningarnar hafa vikið fyrir mynd hans, sem lifSi sannleikann, hans, sem dó á krossinum fyrir sannleik- ann, sem hann hafSi lifaS, og síðan varð konungtir sannleikans og helgi- dóma okkar kynslóð eftir kynslóð. Er það hugsanlegt, að sá sannleikttr, sem svo heilt hefir veriS lifaS fyrir, ,sé tál Og blekking? Sérhver dýrlings- myndín ofan af veggnttm kemur fram og vitnar á móti þvt. Heilt líf getur ekki verið bygt á lygi, og sundrað líf getur ekki verið bygt á sannleik. Þegar viS getum ekki sjálf svaraS spttrningum okkar, . eigum viS aS leita til hans, sem heilast hefir lifaS, og leita til hans eins og börn. (EimreiSin.) ---------------xx--------------- Skáldastyrkur. Þetta orS, skáldastyrkur, er betur þekt heima á Islandi en hér vestan hafs. ÞaS er ócanadískt og óbandarískt orfS. Skáldum hér hefir sjaldán eSa aldrei veriS veittur neinn styrkur af hinu opinbera. Og það hefir virzt sem almenning- ur væri hjartanlega feginn, að þa'ð skuli ekki hafa verið gert. Islendingar hér líta auðvitaS ekki síSur en þjóS þessa lands þeim sömu augum á þetta mál. Þeim hafSi svo oft hrosiS hugur viS fúlgunum, sem skáldunum 'heima var veitt úr lands- sjóði, að þeim getur ekki blandast neinn hugur um það, aS þaS hafi veriS óþörf eySsla á almanna fé, aS ausa því ískáldin eins og gert var. Og þaS er ekki aS vita nema þetta hafi komiö sumum til að taka saman fögg ur sinar og flytja burt af Islandi og til Ameríku. Bara að hinir sömu yrðu nú ekki fyrir skruggunni, eftir að hafa slopp- ið hjá snæljósínu. Nú virSist bæöi í Caiíada og Bandaríkjunum vaknaSur áhugi fyr- ir því, aS veita þeim mönnum, er bókmentalegt starf leggja fyrir sig, styrk og aSstoð. I blaðinu New York Herald stóð nýlega grein um þetta efni. Er þar bent á hve skandínavisku löndin hafi gert sér far um að hlúa að skáldum sinttm, bóknmenta- og listamönnum. En þó að mörg lönd geri vel í þesstt efni, segir í greininni, aS eyjan litla mitt á mi'Hi Evrópu og Ameríku taki öllum löndum fram í þvi aS styS'a skáld sín og listafrömuði. Eins fá- inenn þjóð og Islendingar eru, hafi þeim ekki vaxið í augum, að forða írá giötun einum dyrniætasta bók- mentaauSi, sem þekst hafi frá forn- öldinni. Og þaS eru e"kki einungis þeirra fyrri tima rithöfundar, sem mikiS kveSi aS, heldur séu þar nú uppi menn, sem séu leikrita-, ljóS- og söguskáld, sem Norðurlandal jóð- irnar, er nútimabókmentum Islend- inga eru kttnnari en aðrar útlendar þjóðir, segi að jafnist á viS Ibsen, Björnson og Strindberg. Er það nú ekki skömm fyrir eins fjölmenna þjóS og aiiðuga og Badna- rikjaþjóSina, að láta ekkert verulegt eftir sig liggja á bókmentalega v'-^v, þegar Island ge'ur það, meS aðeins einn íbúa á móti hverjum þúsund í Bandarikjunum, segir blaðiS. Því getur verið svaraS á þá leiS, aS þess gerist ekki þörf. Kaupendur séu svo margir í Bandaríkjunum aS góSum bókum, aS þaS sé allsendis óþarft fyrir stjórnina aS vera aS veita bók- mentamönnum sínum fé . ÞaS sé alt annaS þó aS smáþjóSirnar geri þaS. I Bandaríkjunum sé engin þörf á því. En í þessu skjátlast oss stórkost- lega. Til þess aS þeir njóti sín, er af Mímisbrunni hafa drukkiS, mega þerr ekki vera komnir upp á náð og miskunn fjöldans meS aS bækur þeirra verSi strax keyptar. En það verða þeir að gera', ef þeir eiga aS hafa lifibrauS sit tþann og þann dag- inn af ritstörfum sínum. AfleiSingin af þv't er ,sú, aS þeir verSa aS skrifa þaS, sem þeir eru vissir um að fjöld- inn kaupir. En þaS setur bókmenta- og Hstamönnum og skáldum vorum algerlega stólinn fyrir dyrnar, meS aS taka af því bezta, sem þeir eiga til. Þeir rusla því einu út, sem skjótast selst. Og meS því eru bók- mentirnar, sem ætlast er til aS lyfti þjóSinni, dregnar ofan í fen, and- legt fen, sem bæSi þær og þjóðin sit- ur í, og þaðan sem einkis góSs er bókmentalega aS vænta, fyr en breyt- ing verSur á þessu gerS. "Islandi er hlýtt til skáldanna sinna". Svo hljóSar fyrirsögn grein- arinnar í New York blaSinu. Okkur er ekki ihlýtt til þeirra. Okkur stendur á sama um bókmentirnar, segir blaSiS. ViS mundum fyr eySa stórfé til hervarna eSa fleyja því í vasa einhvers auSsfyrirtækis til þess aS hækka í pyngju auSmannsins, sem fyrirtækið er gefið. Vœri ekki nœr aS taka sér litla Island til fyrirmynd- ar og ..hl/úa að þei tneina vísi, sem lyftir þjóðinni á hærra menningar- stig, vísi bókmentanna? Þjóðlíf Bandaríkjanna á eflaust eftir aS breytast, á eftir aS skapa bókmentaheim hjá sér. AuS eiga þau ærinn. Honum verSur einhverntíma beint inn á þær brautir, er óumflýj- anlegar eru fyrir hverja þjóS, sem framtíS vill eiga, aS fara. Bandarík- in ættu, og þaS fyr en síSar, meS alt sitt frelsi, airö og alinnægtir, aS geta eyjan litla, fámenna, fátæka, kalda og afskekta norSur í höfum. Þannig líta nú þeir menn á skálda- styrkinn, sem annast er um framtíð þjóSar sinnar í Bandarikjunum. — Ætli aS þes sverði enn langt aS bíSa, að oss Islendingum snúist hugur í því máli og að við viðurkennum, acV stjórnin á íslandi hafi verið aS vinna þarft verk með styrkveitingum sínum til skálda og listamanna sinna? Það hlýtur að vekja eftirtekt vora að minsta kosti, aS ein auSugasta og voldugasta þjóð heimsins, skuli vera farin að veita þessu svo mikla eftír- tekt, að blöð 'hennar skuli hvefja þjóðina til þess, að taka sér Island til fyrirmyndar í því efnt. ¦-------------------XX-------------------- Island og Noregur. (Greinin, sem hér fer á eftir, er skrifuð af manni, sem dveiur í nor- egi. Hún fjallar ttm frændsemisbönd- in milli Islands og Noregs; og af því að það mál er okkur Vestur-Islend- ingum ekki alveg óviðkomandi, og í öðru lagi að ýmislegt hefir áður ver- ið birt hér i blaðinti tim það mál, þá tökum vér hana hér upp.) Tímarnir breytast og mennirnir meS. LTm 600 ára bil hafa frændsemis- bönd Tslendinga og NorSmanna ver- iS í slitrum. NorSmenn hafa litiS vitaS, hvernig okkur hefir farnast, og við lítið vitað um þeirra hagi. Bá^ar þjóðirnar hafa liðið mjög mik ið frá 'því fyrst að myrkriS skall &, en þó NorSmenn mikiS meira tjón s, þjóSerni sínu. — Nú eru aftur óSals-1 tímar, öllum fjötrum svift! Nú eru frændþjóSirnar að koma til sjálfra sín aftur. ViS gætum lært mikið hér, þó sér- staklega til jarð- og garðyrkju, vega- gerða og húsabygginga. Af engu landi getttm við lært meira í þeim greinum. Norðmenn ertt framúr- skarandi duglegir og úrræðagóðír.. Engin þjóð tekur kærar á móti okk- ur en þeir. Satt er það, aS Islending- ar heyra hér stundum vond orS um land sitt og þjóð, en þaS er aldrei nema þegar þeir eru í félagsskap lakara fólks, helzt götustráka. Allir, sem nokkuS þekkja- til, bera mjög hlýjan hug til lands vors og þjóSar. Islendingar njóta þess oft,'aS þeir eru nánasta skyldfólkiS. Ekki allfáir okkar fara hingaS til aS kynnast áSurnefndum greinum, þó aS fleiri fari til Danmerkur, því miðtir, til að kynnast fullkomnari landbúnaði. Danskir staðhættir eru mjög ólíkir þeimi íslenzku. Mestur ihluti okkar, sem hinga'S komum til verklegs jarSyrkjunáms tökum staS á JaSrinttm. ÞaS er gott aS mörgu leyti. JaSai sbændurnir eru duglegir; en Jaðarinn er ekki eins hentugur fyrir okkur eins og ennþá norSar í landinu, t. d. i Þrændalögum eSa jafnvel enn norSar. HvaS sem þessu líSttr, þá eru ann- markarnir mestir um aS fá verustaS- ina. Piltar heima skrífa kunningjum> sínttm hér, ef þeir eiga þá nokkra, og biSja þá aS útvega sér staSi. Þessir piltar hafa oft ekki dvaliS hér í land- inu nema stuttan tíma, og þekkja þvt lítiS til. Þeir velja því þá staSina, sem hendi Tiggja næst, þótt misjafn- ir séu. Piltar lenda þvi oft á þá staSi, er miður eru heppilegir fyrir þá, sem þurfa og vilja nema. Þar af leiSir aS piltar hafa oft ekki hálf not af .veru sinni hér. Nú þurfum viS umfram flest ann- aS að fá skrifstofu hér eSa heima, sem getur veriS milliliSur og útveg- aS okkur góða staði hér. Hún myndi vera til hins mesta gagns fyrir land- búnaSinn okkar. — Mundu nú NorS- menn vilja taka þátt í þessu? ViS getum gengiS að því v'tstt. Margir ungir og efnilegir NorSmenn, sem hafa ^áhuga á mentun og bera þjóS- erni sitt fyrir brjóstinu, vilja til Is- lands og kynnast þar málinu og öSrur svo þeir geti fært sér í nyt bókmentir okkar, bæSi nýjar og gamlar. En þegar þeir hafa engann aS snúa sér til, sem getur útvegaS þeim ábyggi- lega og góða staSi, þá kasta þeir frá sér hugsuninni. Lars Eskeland skólastjóri viS lýS- háskólann á Voss skrifar í "Gula Tidend" grein, sem hann kallar "Norderlendsk og norrönt sam- orSið bókmentaland eins og Sögu-1" arbeid". MeSal annars talar hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.