Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSffiA WINNIPEG, 28. FEBRÚ'AR 1923. um, að stofnað verði “Norrönt sam- lag’”, svo sem hann vill kalla það, og sem jafnfram því að útvga mönnum frá hverju landi (Noregi, Færeyjum og Islandi) staði i hinum, þá gefi það út tímarit, sem flytj! greinar á öllum þrernur málunum. Hugsjónin er fög- ur, eins og vænta má af honum, sem lætur sér svo ant um heill og velferð okkar og Færeyinga. Þið, sem farið með stjórnmál lands ins, .heyrið beiðni vora! Léttið veg- inn fyrir þá, sem vilja vinna landi sinu ga,gn og sóma. Stofnsetjið skrif- stofuna þótt í smáum stil sé fyrst. Biðjið um samvinnu við frændurna og ykkur mun veitast. Voss folkehögskule 3. des. 1922. Þor.it. Þ. Víglundsson. — Tíminn. ----------XX---------- Eignarskatturinn á Svisslandi. Jafnaðarmenn á Svisslandi fengu því framgengt, að frumvarp um nýj- an eignaskatt var þar lagt undir þjóðarátkvæði snemma í desember. Höfðu 80 þúsundii kjósenda krafist atkvæðagreiðslunnar, og varð stjórn- in að verða við beiðninni, iögum samkvæmt. Svo var fyrir mælt, að skattur þessi yrði lagður á allar eign- ir, er næmi 80 þúsundum franka eða meira, og skyldi nema 8 af hundraöi minst, en smáhækka upp í 60 af bundraði af hinum mestu eignum. Svipaðar tillögur höfðu brezkir verkamenn á stefnuskrá sinni, en ekki voru allir flokksmenn þeim fylgjandi. Ekki voru svissnesku tillögurnar fyr fram komnar en fjöldi manna tók að hrifsa eignir sina úr bönkum og flytja úr landi, svo að til vand- ræða horfði í sumum bönkum í svip. Var þá hafinn ákafur andróður gegn frumvarpinu og lauk atkvæða- greiðslunni svo, að tillögurnar voru feldar með stórmiklum atkvæðamun í hverju einasta fylki (kantónu) i landinu og var þáttakan mjög almenn. Jafnvel í stórborgunum, þar sem jafnaðarmenn og borgaraflokkarnir eru að jafnaði álika fjölmennir, varð atkvæðamunurinn mjög mikill. I Zuric'h voru tillögurnar feldar með 32 þúsundum gegn 10 þúsundum, í Basel með 19 þús. gegn 7 þús., í Bern með 15 iþús. gegn 6 þús., í Freibourg með*S4 þúsundum gegn 11 hundruð- um atkv. Er af þessu ljóst, að marg ir, sem annars fylgja jafnaðarmönn- um að málum, hafa greitt atkvæði gegn þessum skattatillögum. Ef frumvarp þetta hefði náð fram að ganga, var svo til ætlast, að féð yrði eingöngu notað til ellistyrks og slysatrygginga. En í Englandi og öðrum löndum, þar sem deilt hefir verið um slík lög, var svo til ætlast, að þetta yrði viðlagaskattur eða nauð synjaskattur, er varið væri til þess að grynna á hinum afskaplegu hernað- arskuldum. (Vísir.) Undrabörnin Samanber ‘FjórmenningaF'herra Pét- urs Sigurðssonar í Lögbergi 22. febr. þ á. T ungan. Saklausa tunga, sem talar svo fátt, tíðförul aðeins af löngun og mátt færir þér drottinn, og farangur sinn flytur þér andlegi leiðtoginn þinn. Þér var ei gefið að greina frá því göfgasta, fegursta; huldi það ský. Askinn og asklokið áttir þú með innan að hreinsa, því faðir þinn réð. Augað. Glapskygna auga, sem gullið bezt sér, glysið og prjálið, og vorkunn er þér; meðfæddur blettur var hlutskifti hætt, helgaður drotni og fer ekki’ úr ætt. Skapag þó varstu sem líkamans ljós, löngun því gefin að rata um fjós, dá það og skoða, sem alið þar er, eilífa framsókn í kálfum þú sér. Eins var þér takmörkuð upphimins braut, yndið þitt mesta að sjá yfir naut, fallegu hálsböndin, hornin og bás; hágöfgi áttir að stinga’ undir lás. Eyhið. Hindraða eyra, sem hlusta vilt á hringjandi tónlistir guðunum frá, allskonar guðleysis gárunga hjal glepur þitt næði í jarðbundnum sal. Þér var ei ætlað að una um stund alsælt í sannleikans hrekklausa lund. Heyrir.þú aðeins af hástöllum óm, himneskan kalla þeir stundum þann hljóm. Hjartað. Trúfasta hjarta, sem tál er ei þekt, titrar af blóðstraum, en engan mann blekt hefir þú; meira og hreinna þitt starf heimsku og bulli, sem fékst þú í arf. Þú ert svo göfugt, og gerir þitt verk, gull er þér ekkert, en heimskan er sterk, vefur ihún ranglæti, refjar og synd, reifar svo uppfundna trúhræsnis- mynd. J. Frímann. ----------xx---------- Finnland. A þmginu á Finnlandi barðist her- málaráóirjT, í n nýverið fyrir því, aiS veitingin til hervarna yrði færð upp um 11,933,100 mörk. Reyndar hafði stjórnin farið fram á, að veita miklu meira fé tii hernaðarins, en þing- menn andmæltu því. En hermála- ráðherrann, Jalander, skýrði frá því, að ef þessar nærri tólf miljónir marka er hann fór fram á, yrðu ekki veittar, yrði hann að fara frá stöðu sinni. Landinu væri ekki borgið nema að þingið hækkaði tillagið til hersins. Alls var áætlað að veita 301,547,000 marka, en jafnaðarmenn- irnir vildu lækka þá veitingu um 23 Vínba-iri^ á íslandi miljónir og kommúnistar æsktu að afnenta fjárveitinguna með öllu og vildu að hervald og hervarnarliðið væri látið sigla sinn sjó. Tillaga her- varnaráðherrans var loks samþykt með 99 atkvæðum gegn 80. Það, sem sagt er að sérstaklega hafi mæjt með veitingu þessari, var það, að rétt áð- ur höfðu Rússar og Eystrasaltslönd- in haft afvopnunarfund með sér i Moskva, en sá fundur var leystur upp eða sundraðist, og varð ekki af nein- um samningum í afvopnunaráttina. Efnahagur Finnlands er bághorinn. Skuld landsins er mikil og s.l. ár voru tekjurnar 107 miljónum marka lægri en útgjöldin. Finska markið, sem að gildi til er 19,3 cents, er nú um 2Yz cent að mati. KENNARA VANTAR fyrir Pine Creek School District, nr. 1360, með Second Class Certificate. Skóli byrjar 10. marz og stendur yfir til 30. júní. Umsækjandi tiltaki æf- ingu og kaup. E. E. Einarsson, Sec.-Treas. Piney, Man. 21—22 DR. C- H. VROMAN Tannlœknir |Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 $505 Boyd Bldg. Winnipeg H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone': A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. S. LENOFF KlæSskurður og Fatasaumur eingöngu. 710 MAIN STR. ‘ PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaÖ eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar *érstaklega kvensjúk- dóma og bama-sjúkdóma. AS hitta kl. 10—12 f.lh. og 3_5 e.K. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180......... Gleymið ekki D. D. W00D & S0NS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARUNGTON og ROSS. BANNING FUEL CO. COAL «1WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Abyggileg ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitoa ÞJ0NUSTU. ét aeskjum virSiugarM.t vtSskf.Ha jafnt fyrir VEH<C- SMIÐJUR *em HEIMILl T„U Mnn 9580 CONTRACJ DEPT UmboSsmaSur vor -r retðubúinn a5 Knna ySut iS máli og gefa ySur kostnaSaráeetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. NDERSON. að 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Húm talar Islenzku og ger- lr og kennir “Dressmaking”, “Hemstitching”, "Emibroidery”, Cr“Croehlng’, ‘Tattlng” og “De- signing’. The Continental Art Store. SÍMI N 8052 Phones: Offieeu N 6225. Heim.: A 7996 Halidór Sigurðsson General Contractor. 808 Great Weát Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Opticians and Optometrlsts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar once a mcnth. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þai_ heim aS loknu verki. .... ALT VERK. ÁBYRGST KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. * 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðif Timbur, Fjalviður af óllutr tegundurn, geirettur og allt konar aðrir strikaðir tiglar, hurðtr og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L 1 m i t • d HENRY AVE EAST WINNIPEG W. J Lindal J. H. Lindal B. St-efánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 j Þeir hafa einnig skrifstofur að j Lutidar, Riverton, Gimli og Piney og j eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. j Piney: Þriðja föstudag i mánuði hverjum. í--------------------------------- ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heinúld til þess aS flytja má! baeSi í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar Call or phone fír prices. Phona: A 4031 Arnl Andcraon K. P. OarUnl GARLAND & ANDERSON lögphæðingar I’hone:A-219T S81 Glectrlc Hnllivay Chtmbcn RES- 'PHONB: F. R. 3756 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Aur Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BAN Phone. A2001 M. B. Halldorson 401 Boyd Ðldf(. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Kr ats finna A skrifstofu kl. 11—lj f h. 00 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimt: Sh. 3168. Talefmli AHH*a Dr. y, G. Snidal l'ANNUEKIUR «14 Someraet Block Portaat Ave. WINNIPBO Dr. J. Stefánssor HnrníEw ICAIi ARTS DUJG. Horm Kennedy og Graham. Stundar elnKö,.K„ auKna-, eyrna-, nef- oK kverka-sjúkdðma. AS hltta frft kl. 11 tll 12 í. h oK kl. 3 tl 5 c' h. Talsfml A 3521. Ilelmll 373 Rlver Ave. p, 2691 Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Mcdical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St. Winnipeg Daintry's Prug Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BAROAL selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaöur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina_ 843 SHERBROOKE ST. Phonei K tt(f07 WI.VNIPISG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala birgðir af nýtízku kvenhíttum Hún er eina íslenzka konan sen slíka verzlun rekur í Canada ísíendingar, látiS Mrs. Swain son njóta viSskifta ySar. Heitnasími: B. 3075. TH. JOHNSON. Ormakari og Gullf,miRi/r ^eiur ifittmgaieyftgbré' fterstakt athygll veltt pöntunuor og viUgjörhom útan af lanö; 264 Main St. Phone A 4637 R A L P H A. C O O P E R Registercd Optomctrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerist. J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING Hrð óviðjafnaíilegasta, bezta og ódýrasta skóvitSgerðarverkstæði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Tb. Bjarnason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.