Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 5
INNIPEG, 28. FEBROAR 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Landa-gjaldmiðar. HvatS ætlio þér a% gera víÖ sölu gjaldmiola ySar? Komið meS þá á bankann t>l víxlnuar eoa óhullrar geymslu. Þér munio hitta fljót, kurteis og fullkomin vioskifti við nœstu bankadeid vora. Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaour IMPERIAL BANK OF CANA.OA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboosmaðir- Útibú aS GIMLI Í370) ar sinnar, innan fangélsis á stríðs- árunum, er fáránleg alíhuga»emd, um það, sem ætlast er til, að ofur- JítiS sé skáld'skap skylt — jafnvel pó hún sönn væri. Þao gat átt sér stað, og þao nægir, jafnvel þó heimtaS sé hio hlutsjáanlega af skáldskapnum. Áour hefi eg get- ið pess, ao kvæðið er að efni til ekki bundið við Islendinga eina. Sá sem þessa viðbáru íeisti við "vit" sitt, mun margt hafa frá stríðinu mikla sagt, áður en hann varð afblaðaður ritstjóri, ef sá er sem eg ætla. Aldrei markaði 'þó fyrir jþví, að hann "vissi" út fyrir skólprennur þröngsýnna blaða í bæ hans, þeirra er með stríðinu stóðu. Alt sem hann "vissi" þá, hafði hann eftir þeim. Eg efa, að hann sé nokkurs vísar«i. Ekki þá við að búast, að hann hafi séð greinarstúf, sem stóð í einu blaði þessa fylkis — og okkar beggja. Það var meðan stríðið stóð sem hæst. Efni greinarinnar var að- búð sú, sero svona fangar áttu að sæta, þar sem þeir voru geymdir, innan okkar fylkis. Sú vist var ekkert glæsilega sögð, og neitio á lýði til lagfærslu. Mig undraði, að innlent blað þorði að birta þá aðfinslu, væri enginn fótur fyrir henni, slík sem aðstaða blaðanna þá var. I fangersum á Bretlandi skiftu herskirringar þúsundum. Það var félag stofnað þeim til kjarabóta. Bók um það starf er nýlega útkomin á Englandi, eftir einn forgöngumann félagsins,: enskan prest. Eitt hið bezta blað i Bandaríkjanna telur hana öfga- ¦ lausa. Ein bending í þessa átt, sýndist mér þó líklegust. Hún er sú, að fangavistin var fremur til j þess sett, að sem fæstir hlypkt I undan herskyldunni, heldur en að hún væri hegning fyrir glæp. Það sannast með því, að hvenær sem fanginn "sneri sér og trúði", kaus fremur vígvöl'linn en vistina, var hann látinn laus í herinn. Var þá nokkurt "vit" í að Iáta hann baða í rósum í dyflissunni? "Að hendingin: "Logið, rangt og tapað mál" sé um Brefa sér- stáklega." Eins og áður hefir verið fram tekið, á kvæðið ekki við einstak- ar þjóðir né menn. Andinn í því er stef úr stríðsdrápu, sem kveðin hefir verið um flest lö íd. Að- finsla þessi er því átyllulaus af- færsla, gerð af andúð eða ein- feldni, meinloka vitleysunnar eða viljans til að villa um skilning. Hugsunarstefna konunnar í kvæð inu getur átt heima hvar í veröld- inni sem vill, eins og nú er ástatt, og henni er hvergi nafn gefið, né við nokkurn stað bundin. Af því t leiðir, að sú, sem blés áheyrand- anum í brjóst slíkri hending, gæti eins vel verið þýzk eða íslenzk, eins og ensk, og átt við sína heimaþjóð. Til dæmis, myndi sá, sem þessa alhugun átti, og hans Hð, sízt mæla móti því, að Þjóð- verjar hafi barist fyrir "lognu, röngu og töpuðu máli". Satt sagður, er munurinn ¦mill; mín og hans sá, að eg hygg að fleirum hafi farið eins, sem að stríðinu stóðu. En kvæðið sjálft segir hvorki af né á, hvaða sérstakri þjóð þetta komi við. "Að kvæðið særi". Því verður svarað með spurn^ Ir»gunni: Hverja? I kvæðinu eru' viðhorfin við stríðinu fjögur. Bóndi koilunnar, sem fer til víg- vallar vegna skyldunnar, því hann er hermaður,, en er því ófeg- inn, af því að hann veit, hvað stríð er í raun og veru. Þar næst eldri sonurinn, hugs]"onamaðurinn, sem trúir því með móður sinni þá: "að nú sé sig að hreinsa heimur hjartablóði sínu með", og leggur því upp með ákafa til slíks góðverks. Þá er yngri sonurinn, ragmennið að almennings dómi, sem glatar fyr ást móður sinnar og gengur í fangelsi, en að láta eggjast út í stríðið. Svo er konan sjálf. í byrjun er hún svo hug- sjóna4irifin af herópinu, sem al- staðar er æpt, um "stríð til að fyrirbyggja framtíðar-stríð — The war to end war — og um heim, sem verði hetjum-hæfur dvalarstaður — A world fit for heros to Iive in — að því loknu, að hún næstum leggur fæð á þann soninn, sem var augasteinn henn- ar áður, af því að hann brást von hennar um að leggja sig líka fram. Kvæðið gerir eklki upp á milfi þessara stefna, aðeins segir frá, og leyfir svo lesaranum að gera það. Hver er særður? Er það hann, sem skyldunni fylgdi? Er það sá, sem hugsjón sinni hlýddi? Er það ragmennið, sem síðar í kvæðinu fær færi á að segja sína sögu ? — Hver af þeim — eða þeirra — er særður? Og með hverju móti? Þá er niðurlagið. Konan hefir lifað af "stríðið fyrir framtíðar- friðinn", mist þar mann sinn og soninn, sem í stríðið fór. Enn drotnar ófriður, heimurinn síféld Hjaðningavíg á öllum sviðum, hörmungar mannanna verri en þær vorú. "Við stöndum nú and- spænis vaxandi óánægju vitkaðr- ar allþýðu" — We face the grow- ing discontent of a disillusioned people — er haft eftir Buckmast- er lávarði. Hún er komin í þann hóp. Trú hennar á tilgang stríðsins var sjórihverfing, eins og var allra stríðs-þjóðanna, þjóðanna, sem við fyrsta færi veltu úr völdum öllum þeim mönnum, sem voru mest áberandi merkisberar stríðsins, ekki í von um viðréttingu, heldur í hefndar- skyni, settu þær víða í sess þeirra minni menn, en við voru áður, og flokka, sem þær vissu að voru kyrstöðuflokkar. Þar sáu þær eina vissa veginn nl að hegna því, sem fyrir var. Flokkurinn, sem þykist sjá, hvar breyta megi til betra, var of fámennur enn til að ráða niðurlögum þess, sem til vandræðanna hafði stýrt í þetta sinn. En á þenna hátt varð hjá því komist, sem almenningur vildi sízt gera, og það var, að sam- þykkja ið skeða. Myndi nokkur, með réttu, geta vítt hending þeissa, nú þessa stund ina, væri hún lögð í munn grískr- ar móður eða rúrhéraðskrar, sem stæði í sömu sporum eins og sú, sem kvæðið segir frá? Sennileg- aist engri konu og móður, sem hugsað getur fleira en hégóma, væri slfkt láandi. Og að lokum, þið ávítendur mínir! og viðvíkjandi drengnum, sem í fangelsið fór fyr en stríðið: Er niú ekki öll þessi andúð ykkar gegn kvæðinu mínu einskonar "ósjálfráð skrift" ykkar innri vit- undar, sem er þess vör, að þrátt fyrir allan herblálstur hefir sið- ferðishetjan ætíð orðið sannasta sigurhetian? Slíkt innrætí myndi ykkur þó nokkur mannsbót, jafn- vel iþó þið sværuð fyrir það, þar sem Kaífas kynni að heyra til. VI. Árum áður en stríðið skall á, hafði einhver spaugsamur æringi, sem athugað hafði hversu vitfirr- ingahælum fjölgaði í heimi vor- um, spáð því, að ef eins héldi á- fram, myndu þeir, sem vitstola færu, verða mestur hluti manna, ráða lögum og lofum, og flæma þá fáu í fangelsi, sem fullu viti héldu. Engan hefði grunað þá, að sú kalsa-spá ætti stuttan aldur, þar til eftir gengi. Hún rættist að nokkru við stríðið, þegar þeir, sem berserksgang höfðu, ráku friðsemismennina í fangelsi eða herinn. VII. ' Þá er nú því lokið í bráð, að stikla á þeim steinum, sem nokk- urt efni er í, og að kvæðinu mínu hefir verið kastað. Enginn þarf að ímynda sér, að það nafi angr- að mig, eða að isú hríð hafi stað- ið mér fyrir svefni. Þvert á móti. Eg er þeim, sem veittu mér þá eft- irför, þalkklátur fyrir fylgd af fremsta megni. I einlægni að segja: eg hefi alla tíð óttast, að fremur lítið myndi lýsa af mér. Eg varð feginn þessum fylgihnött- um, sem að mér hafa dregist, samkvæmt Iögmáli andófsins, sumir stöðugir í nærri hálfan mannsaldur, og eru nú Iíklega orðnir svo fastir í rásinni, að eg aldrei þurfi að kvíða, að þeir sortni upp út í ósýnið, meðan eg er uppi. Marga kvöldskemtun hefi eg haft af þeim, jafnvel reiki- stjömunum, sem aðeins sáust í eitt skifti, og hurfu svo. Þó veit eg, að aldrei mun eg ganga þeirra brautir. Og þá eruð þið, 'sem svari mínu hafið tekið, og þið, sem hafið sent mér bækur og blöð og hlýjar kveðjur og bréf, að undanförnu, og um næstliðnar hátíðir — ykk- ur þakka eg alúð ykkar líka, al- veg eins einlæglega, en með glað ara geði. Ykkur hefði eg átt að þakka í bréfi en ekki í blaði, en satt að 'Segja, eg veit ekki nöfn ykkar sumra, né hvar 'þið eruð niðurkomnir. Suma get eg «íðar hitt, en þetta gerir þó nokkurn jöfnuð í bráðina þannig. að það ber ykkur vott um, að mér hafa borist í hendur sendingarnar, ósk- ! irnar og orðin ykkar um mig. VIII. Svo m? nú Lárus setjast á seið- hjall næsta árgangs síns um mig, með útbreiddann faðminn, eins og Móses á steimnum á hæðinni forðum, meðan ísraelsm<enn börð- ust við Amalekítana, og ef armar hans síga af áreynsTunni, þá hlaupa þeir sinn undir hvorn hand legg "Sveinstauli" og Jón Einars- son, eins og þeir Aron og Hvri! Stephan G—. 15.—2.—'23. Nyjar Innflytjendakröfur Hefir þú lesið þær? Hérna koma þær Skjala krafist Tvö eintök af vanalegum eiSsvörn- ) um skjölum, \iðvíkjandi stuöningi > og atvinnu. J Tvö eintök £.£ samföstum eio'svörii- •» um skjölum viSvíkjandi studningi > og atvinnu. -' Tvö eintök af samföstum eiðsvörn- um skjölum viövíkjandi stuöningi og atvinnu. Þrjú eintök af samföstum eiösvörn. um skjölum viövíkjandi stuðningi, at/innu, þegnréttindaskjal vinnu kaupanda, ef til er. ÞJÓDERNI BRETAR og SANDINAVAR ZECHO SLOVAKAR JUGO-SLAVAR FINNAR, BELGIR FRAKKAR, RÚMENIR PÓLVERJAR og GALICfUMENN RÚSSAR Aðrar kröíur Aðrar kröfur eða reglur eru fáar að því er Breta og skandinava snertir. ( Ef við tölum ekki tungumál þitt, þá útvegum vi? túlk Sendiö $4.75 með hverju fyrirfram til þess að fá undirskrift pólska ræðismannsins á skjölin Leyfi frá Ottawa er nauðsynlegt. snertandi tryggingu á öllum rúss- neskum farseolum sem borguðum. Ef ])ú semur mn fyrii-fvam bor^un vio agonta C inadian National Bailways félagsins, ]vá, ertu viss uin. a?» alt veröur gert, sem gera þarf fyrir þig á lægsta verði (það fæst hvergi ódýrara), og að l>ú hi'fii- í verki mieð þér stærstu járnbrautarsbofnun í heimi. Þetta er sannleikur. sean vert er að íhuga. "Að gera sem mest fyrir skiftavini vora," er einkunnarorð vort. Vér eiigum við livin'Va línuski]>a-féLag sem er. Prekarl upplýsingar má fá hjá agentum Can adian National Railvvays eSa lijá: I. MADILL Wm. ST A.PLETON W. J. QUINLAN D.P.A., Edmonton D. P.A, Saskatoon D.P.A. Winnipeg Canadian National Railiuaqs Laugardagsskólinn. Draumur Onnii. önnu dreymdi mjög einkenniles- an draum. Hún hafíSi verifi aS búa sig undir prófið störjugt í þrjá eða fjóra mánuSi. Hana hafði dreymt um prófið eiginlega iweríi nótt og dag altaf annað slagiö; en nú dreymdi hana svo langan og merkilegan draum, svo mikif3 lengri en nokkru sinni áSur. Hún þóttist vera stödd í afar stórri hött. Þar var alt Ijósum prýtt og fólkiíS var svo vinalegt. ÞaS leit út eins og það vildi segja: Komdu sæl, Anna. Þú ert allra bezta stúlka, pg rriunt þú hamingjusöm verSa, sem þeir, er í þessari höll búa". "Þetta var skrítilega til orða tek- if5," hugsafji Anna. Þetta væru þá álfar. Henni skildist að hún væri kcnin í álfaborg. Hún litarjist um. Þarna var afar margt fólk, sem hún þekti ekki, qg líka margir, sem hún þekti, svo sem átján, aíS henni meStalinni, sem ætl- ufju at5 skrifa á prófiö svo sem af3 sjálfsögfju. Þeir voru þar, piltar og stúlkur, en allir alvarlegir og þögul- ir. Hún skildi þafj. Þeir væru afj hugsa um, hvernig þafj myndi ganga vifj prófiö. Hana langafíi til afj gefa sig á tal viS stallsystur sínar, en stilti sig samt. Hún vissi aS þafj átti ekki viö núna, og hún hafSi vaniS sig á aS haga sér eins hæversklega og mest í mátti veröa, þegar hún var í skóla, alveg eins og bezt má verSa í kirkju. Hún var ekki hrædd viS prófiS. Hún hafði undirbúiS sig vel. Þar sem hufl lita^ist um i hölinni og ^á IjekkjarbræSur og systur sínar, ósk- aSi hún þess af heilum hug, aS þau væru öll eins vel undirbuin <ig hún sjálf. Hun gat vel unt hinum aS fá verjBlaun — já öllum — ef þau næðu 400 mörkum eSa meira. Því ekki þafj, Hársbreiddar mismunur gerSi ekki svo mikio til. Hún miklaSist : ekkert yfir því aö vera viss um aS ná Ölaunin. Hún ásctti sér — þar sem hún HtaSist um i álfaborginni — aS mæta öllum eins og jafh'ingjum sinum, jafnvel þó þeir hefSu falliS viS prófiS. Henni fanst sér vera vel viS alla. ; En hvaS hér var bjart! UtsyniiS var I ótakmarkaS og yndislegt. Nú var hún aS horfa cftir próf- dómendum. lú. þarna komu þeir. Þarna var A. P. J. og R. S. Nei — i "styggi" — og þarna S. E. — þaS gat þó naumast veriS. Jú, þaS var hann, sem hafoi látiíi sét svo ant um laugardagsskóíann, hjálpaS svo myndarlega til þess, aö láta menn vita og sannfæra menn um. aS þaS borg- afii sig vel aS læra "Astkæra, ylhýra máliS og allri rödd fegra". Anna ætlaSi aS k^nna mönnum atj búa til brauS meS þessari siSustu rit- gerS sinni. og hún hafSi ritgerSina í huganum, ákveSna og skýra. Hún vissi, aS hún kunni þessi þrjú hundr- uS orS upp á sínar tiu fingur. Hím hafSi aldrei gleymt aS lesa 10 mín- útur á dag heiina. Stundum bafSi hún lesiíS 20 minútur. Hún var sér þess nu'Svitandi, aS geta lesiS vel og aS þýSa af ensku á íslenzku væri sér bava leikur. Henni þótti sem hún hefði skrifaS ritgerSina, lesiS, stafaS og þýtt, þaS sem fyrir var lagt, þegar einhverjir fóru aS syngja: "Þér þekkiS fold meS bláðri brá og bláum tindi fjalla ----------------". Hún misti úr laginu, en heyrSi: "Drúpi' hana blessun drott- ins á um daga heimsins alla", og þá vaknaSi hún. X. fyrra kvæSinu. Ekkert furSabi oss á því þó aS þeir, er þarna voru viS- staddir, hafi ekki fyr en þeir heyrSu vísuna sungna eins og ungfrúin söng hana, "En fjarri er nú söngur þinn", skilið, hve vel hún á viS oss Vestur- Islendinga og er alvarleg þjóSræknis vakning. Og þaS minnir einnig á þaS, •sem oft er hér af þjóSræknis- mönnum kvartaS um, hve slæmt það skuli vera, hve sjaldan er sungiS á íslenzku hér á samkomum. ÞaS var áreiSanlega dæmi af áhrifum íslenzku söngvanna á þjóðræknina þarna birt, og á ungfrú Hermannsson þökk skiliS fyrir að hafa gefiS þaS dæmi öSrum til eftirbreytni. I'es^a utanbæjarmenn höfum vér orðiS varir viS, sem sótt hafa Ars- þing I'jóSræknisfélagsins: Dr. G. J. Oíslason frá Grand Forks Thorst. Gíslason frá Brown. Jón J. HúnfjörS, Brown. GuSm. HúnfjörS. Brown, B. B. Olson frá Gimli. Hr. Gisli Arnason fiv Brown var staddur hér í bænum eftir helgina. Ungfrú Violet K. Fjeldstec', til heimilis aS Dominion St. hér í bæn- um, andaSist þriðjudaginn 20. þ. m, úr svefnveiki. hjá stjúpbróSur Mr. Andersons, G. F. Gislasyni kaupm. Þau skemtu sér hiS bezta og báSu Hkr. aS flytja strandarbúum og öllum kunningjum, er þau hittu, alúSar þakkir fyrir hlýjar viStökur og gestrisni. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson frá Lundar leit inn á skrifstofu Heims- kringlu s.l. miSvikudag. Hann gleymdi aS segja fréttir úr bygS sinni, en tal- aSi eingöngu um pólitísk mál meSan hann stóS við. S.l. laugardag lézt aS heimili Fred Stevensons í Winnipeg, Mrs. Mar- grét Gottskálksdóttir Giliis, kona um niræSisaldur. Jarðarför hennar fór fram í gær. Séra R. Pétursson jarS- söng. Hinnar látnu verður nánar minst síSar. GuSm. F. Gíslason kaupm. frá Elfros og kona hans vortt stödd í bæn um yfir helgina. Þau voru viS jarð- arför Mrs. Margrétar G. Gillis, en hún var amma Mr. Gíslasonar. Kristján Benediktsson frá Baldur, Man., var staddur hér í hæmtm sl. mánudag í verzlunarerindum. Winnipeg. Séra Jónas A. SigurSsson forseti ÞjóSræknisfélagsins flutti fyrirlestur s.l. mánudagskvöld á ársfundi félags- ins. Fyrirlesturinn var ósvikin þjóS ræknishvöt. Ungfrú Rósa Hermannsson söng þar og tvo einsöngva. Fyrst tvær vísur úr kvæSinu "Sólskríkjin" og "Ö, hvaS mig tekur iþaS sárt aS sjá". Hún söng fyrstu og síðustu vísuna úr 1!. G. Thorvaldson, Jóhannes Stef- ánsson og SigurSur Anderson og kona hans. i'ill frá Piney, komu s.l. föstudag vestan frá hafi; þau tóku sér á hendur skemtiferS þangaS 12. jan. s.l. og hafa veriS þar síSan. 3 daga stóSu þau við í Saskatchewan Fimtudaginn 22. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Björgvin GuS- mundsson og Rannveig Þorsteins- son. BrúSirin er dóttir þeirra hjóna ÞuríSar Hjálmsdóttur og Björns Þor steinssonar aS Otto, Man. en brúS- guminn er sonur þeirra hjóna Mekk- ínar Jónsdóttur og GuSmundar GuS- mundssonar aS Mary Hill, Man. Séra Ragnar Kvaran gifti brúShjónin, og aS því loknu var setiS aS myndarlegri veizlu aS heimili þeirra hjóna Mr. og Mrs. Helga Jónssonar, 1023 Inger- soll St. Var þar saman kominn stór hópur frænda og vina. Ungu hjónin lögSu heim á leið á mánudaginn og fylgja þeim hjartanlegustu árnaðar- óskir allra vina þeirra. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru marjir, setn ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims- kringlu á þewum vetri. ÞÁ vildum vér biðja ao etr»g» betta ekki lengur, heldur senda borjrunina strax í dag. ÞEJR, jcm skulda om fyrir marga árganga eru sérstaklega beon- ir um aS grynna nú á skuldum sínuro sem fyrst. SendiíJ nokkra dollara í dag. Mioinn á bUoi yoar sýnir frá hvaða mánuoi og ari j»ér skutdit. THE VIKING PRESS. Ltd. Winnipeg, Man. Kssru herrar:— Hér meo fylgja ^................_________.......Dollarar, b«rgun á askriftargjaldi mfnu vio Heimskringlu. Nafa .. Aritun BORGIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.