Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.02.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. FEBRÚAR 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank BORNl IftTM DABB AVB. •• IHBBBBOOKB BT. Höfuístóll, uppb.....? 6,000 000 Yara«jó«ur ..........S 7,700,000 AlUr eignir, yfir......$120,000,060 ÉMnstakt athygli reitt vilWiít. «w kaupmann* oc i«Bl«MUfll> N*. Sparisjóðsdeildin. Vcrtir af innstæðufé greiddir Jafn háir og annarastaTJax *»• gwnggt rnowKa i f. B. TUCKER, Ráðsma»ur Stórstúkuþing. /. O. G. T. ÞaS var haldið 'hér í bænum dagana 19. og 20. febrúar. Fulltrúar frá Gimli og Riverton og ýmsum öSrum stöSttm, voru mætt- ir. Meiri áihugi fyrir bindindismálinu kom fram en átt hefir sér stað ið undanförnu, og meSlimum fjölgaS aS mun á síSastli'ðnu ári. Fjárhagur Stórstúkunnar var í góSu lagi. Og eindregiS bjartsýni rikti meSal allra .sem sóttu þingiS. Emhættismenn fyrir komandi ár eru þessir: G.C.T.—A. S. Bardal. P.G.C.T.—G. Dánn. G. Counc—H. Skaftfell. G.V.T.—Mrs. P. Fjeldsted. G. Sup. J.W.—Mrs. G. Pálsson. G. Séc— S. Matthews. G. Treas.—H. Gíslason. G. Chap.—Miss J. Jóhannesson. G.A. Sec—W. A. Davidson. G.M.—T. M. Elder. G.D.M.—P. Fjeldsted. G.F. Sup.—J. Eiríksson. Dep. J.C.T.—S. Arnason. G. Mess.—J. Lucas. G.G.—S. FriSsteinsson. G. Sent—C. Tarrat. Yms málefni voru tekin til meS- ferSar, en mest var talað um • ;n- banns atkvæSagreiSslu þá, sem marg- ir eiga von á að fari fram hér í fylkinu næsta sumar, og ýmsar ráS- stafanir gerSar því viS víkjandi, svo sem aS nefnd var kosin til aS gang- ast fyrir aS safna fé frá meðlimum Reglunnar, og öllum, sem eru hlynt- ir, aS vínbann og góSir siðir megi haldast við hér í þessu fylki. Vitna má í blaðiS Winnipeg Tribune, í rit- stjórnargrein, þar S2in segir, aS i Montreal — en þar er lögleg vínsala — sé nóg um ólöglega vínsölu, ólifn- að 0g notkun á eiturmeSölum sé orSin svo mögnuS, aS viS stór- hneyksli liggi. Kosin var þriggja manna nefnd til aS safna áreiSanlegum skýrslum frá öllum þeim stöðum, sem sala áfengra drykkja hefir veriS afnumin rneð lög um, og verSa þær skýrslur biítar al- menningi. ÞingiS samiþykti, aS það sé alger- iega á móti þvi, aS stjórnin í Mani- toba komi vínsölu á laggirnar á kostnað þess opinbera. Saniþykt var, aS læknar og lyfsal- ar, sem brytu bannlögin, ættu meö réttu aS fá sömu hegningu og aSrir logbrjótar. Og ýmsar fleiri tillögur, sem miSa til umbóta, voru ræddar og samþyktar. Einnig mætti benda þeim á, sem haloa því fram, aS atvinnuleysi, sem a sér staS hér í fylkinu nú, muni hatna meS þvi aS vinið komist á aft- ur, nær ekki nokkurri átt, því bæSi í British Columbia og Quebec, þar sem n°g er um áfengi, er alveg eins um atvinnuleysi og 'hér, eða ef til vill verra. ESa litiS til Islands. Hefir ¦tsland fengiS góSæri meS vínsöl- unni? — Nei. Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar vonast til, aS allir sannir Islendingar greiSi atkvæSi á móti því, aS sala á- íengra drykkja byrji aftur í nokk- Urri mynd. S. Matthews. -xx- Arfur May Dallingtons "HekiurSu aS eg nái góSri heilsu aftur? SegSu mér sannleikann, Tat- lock." John Garlett, sem hafSi beint spurningu sinni til vinar síns og ferSafélaga, Paul Tadlock, lá afar veikur á stóra Atlantshafsskipinu. Tatlock svaraSi ekki strax. Hann þreifaSi á lifæð hins veika manns og svaraSi svo: "Geymir þú nokkur leyndarmál, góSi vinur?" Garlett hafði lagt aftur augun, en opnaSi þau aftur og sagSi: "Manstu eftir Silas Brigsley frá rort Caloo?" 'Já, eg man eftir honum," svaraSi Tatlock. "Dó hann ekki fyrir stuttu siðan?" "Jú, hann dó fyrir þrem mánuSum síSan og hann hefir arfleitt ungu stúlkuna May Dallington aS öllum eignum sinum, þaS er stúlkan sem eg eiska og hefi áSur getiS um viS þig." "Hve miklar voru eignir Brigsley? ''Hálf miljón." "Dollara?" "Nei, sterlingspunda, eg er skip aSur sem skiftaforstjóri ásamt banka- manni i Lundúnum." "Hvar hefirSu kynst ungfrú Dall- ington ?" "Eg nefi aldrei séS hana og fæ vist aldrei tækifæri til 'þess, af svip þínum að dæma." "Hvernig geturSu þá elskaS hana?' "Eg hefi elskað ihana ávalt siSan— síSan--------" Tatlock hló einkennilega. "SíSan þú fékst aS vita, aS hún erfir hálfa miljón. "Nei, al'ls ekki. — Eg sá mynd hennar á skrifborSi Brigsleys, og þaS var af henni, sem eg varS ástfang- inn, en vissi ekki, hvað hún hé og ekki heldur að hún ætti að erfa hann. En'viltu gera mér greiSa?" "Hvern?" "Þar eS út lítur fyrir, aS eg eigi aS deyja hér úti á hafinu, vil eg aS þú takir aS þér skyldur" mínar gagn- vart May." "Viltu aS eg giftist henni?" "Nei, nei, en lofaSu því að verSa skiftaforstjóri í staSinn fyrir mig, ef eg skyldi deyja. — Eg hefi heimild til aS skipa annan til þess, ef þörf krefur. Láttu tvo 'háseta koma og vera vitni. A morgun getur það orS- iS of seint." Læknirinn samþykti þetta og lög- formlegt skjal var samiS um þaS. Þegar Garlett var sofnaSur um kvöldiS tók læknirinn lyklakippuna hans, sem lá undir koddanum, opnaSi ferSatöskuna og tók upp úr henni vasabók, þar sem hann vissi aS mynd in af May Dallington var geymd. Hann sat lengi og horfSi á hana, og Ijótur sigurhróssvipur kom á andlit hans. "Hún er sannarlega töfrandi," tautaði hann — "og auk þess rík. Mig langar sannarlega til — já, þvi ekki það ?" Upp úr sinni eigin ferSatösku tók hann glas af litarlausum lög og lædd- ist til hins sofandi manns. Fáum dögum seinna um dimma stórviðrisnótt, þegar erfitt var iS standa á þilfarinu, kom maSur og barSi aS dyrum skipstjórans í ''&- etunni. Hár, dökkleitur, alskeggjaSur -^iS ur opnaSi dyrnar. "HvaS er aS, herra Tatlock?" "Ég kem Garletts vegna. ViljiS þér koma meS mér til hans?" "LíSur honum ver?" "Miklu ver. — Hann er deyjandi, ef ekki dauSur." "DauSur! BíSiS augnablik," sagSi skipstjórinn og tók í hönd sér ljós- bera. "ÞaS er sorglegt, aS þetta skyldi bera svona brátt aS." "Já," svaraSi Tatlock, "hann hef- ir líklega tekiS of stóran skamt af svefnlyfi 'meSan eg var fjarverandi; en vera'ikann, aS viS getum bjargaS honum." Um leiS og Tatlock sneri sér viS til aS fylgja skipstjóranum, skall stór brotsjór á hann og fleygSi hon- um yfir að hástokknum. Tatlock féll niSur á þllfan'S og lá þar hreyf- ingarlaus. Skipstjórinn kallaSi á tvo háseta og Iét þá bera lækninn inn i klefa hans. Þegar Tatlock kom til meSvitund- ar aftur, var hann í sínum eigin klefa í káetunni, og þaS sem hann hugsaSi fyrst um var auSvitaS I5arlett. Var hann dauSur? Hann reyndi aS setj- ast upp, en hné niSur aftur og hljóS- aSi af sársauka. Samstundis kom maður inn og spurði: "KólluðuS þér, herra?" "Já, hjálpið mér. Mér er svo ilt í höfðinu." "Þaö er ekki undarlegt. Höggið, sem þér fenguS á höfuðið, hafði nærri drepið yður. Þér hafið legið veikur í 14 daga." "14 daga?" Tatlock starði rannsakandi augum á manninn áður en hann spurði: "Og 'herra Garlett —" maSurinn sem var í næsta klefa — hvernig líð- ur honum?" "Ilann er þar ekki nú." "Ekki þar? — Hvar er hann þá? — DauSur máske?" "Já, svo er sagt. Eg veit raunar ekki, hvað skeð hefir á leiSinni. Skip- ið hefir nú legið hér á höfninni í nærri tvær vikur. Eg er nýi mat- reiSslumaSurinn, Andrés Dash." Viku seinna var doktorinn orðinn svo frískur, að hann gat yfirgefið skipið og sezt að á hóteli. Hann skrifaði langt bréf til May Dalling- ton og sagði henni í því, hvað fyrir hefSi komið á leiSinni. Daginn eftir fékk hann símskeyti. :'Veiti áheyrn kl. 5 eftir hádegi. May Dallingtoru" Gleðin skcin úr augum Tatlocks. Hann hugsaSi sér aS geta eignast hana — nú gat enginn hindraS hann. Hann leit vel út og hafði áSur tekist aS ná ástum kvenna. Hann bjó sig eins vel og hann gat Og l'ékk sér svo vagn og ók til heim- ilis hennar í Belgrad Square. Þjónn fylgdi honum inn í gestasal- inn og unga stúlkan kom þangafi strax. Tat'lock leit á hana ánægSur mjög. Hún var falleg á myndinni, enn enn- þá fallegri samt, þar sem hún stóS frammi fyrir honum. Þesar vanalegar kveSjur voru af- staSnar, sagSi hann: "Eg býst við aS bréf mitt hafi bakað yður hrygS, sem er eSlilegt, en þess betur getið þér skiliS mína sorg yfir aS hafa mist hann. Við vorum góðir vinir." "]>ér- — voruS vinur John Gar- letts?" Tatlocck undraðist yfir geöshrær- ingunni, sem þessari spurning fylgdi. "Beztu sönnunina fyrir vináttu sinni gaf hann mér meS því aS velja mig fyrir —" Harai þagnaði. óg stökk á fætur afar hræddur. Dyr höfðu ojmast há- yaðalaust og á þröskuldinum stóS — Jöhn Garlett. "HvaS er þetta? Ertu lifandi?" kallaSi Tatlock býsna hátt. "Já, eg er lifandi." Svipur John Garletts varS voða- legur, en May Dallington greip hendi hans og sagSi í skipandi róm: "Vertu rólegur, John. GerSu það fyrif mig aS vera rólegur." "Já, May rnlín, en eg ætla nú samt aS segja þessum herra, hvernig eg slapp við það aS deyja afeitri. Já. herra læknir, skipstjórann grunaði um svik yðar og gaf mér gagneitur, svo áhrif eiturs þess, sem þér gáfuð mér, urSu gagnsfaus. Okkur kom saman um aS láta yður halda, aS eg væri dauSur, ef þér skylduð lifna vi'S af högginu, sem þér fenguS." Tatlock leit í kringum sig, huldi andlitið i höndum sér og skalf eins og strá. Þjónn sagSi að Andrés Dash væri kominn. "Hvaða leikur er þetta? ÞaS var Andrés Dash, sem sagði mér, að þér væruS dauSur." "Eg er nú ekki lengur matreiðslu- maður, heldur spæjari Irá Scotland Yard meS skipun um að taka yður fastan fyrir mlorStilraun." Skömmu eftir aS Tatlock var laus úr fangelsinu, dó hann. John Garlett og May Dallington giftust og lifSu lengi í gæfuríku hjónabandi. (J. V. þýddi.) BARNAGULL Skrifað af scra E. J. Melan. Þessir, sem skrýddir eru hvítu skikkjunum, hverjir eru þeir, og hvaSan eru þeir komnir? Þetta eru Þeir, sem komnir eru úr þrengingunnl miklu. (Opinberun Jóhannesar 7, 13. 14.) Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll, er fjölsett gnæfa í skrúSi og mjóll, hið prúSa lið, sem pálmavið fyr' hástól heldur á. Og sinum guði sigurljóð nú syngur þessi hirðin góð með hjörtu trú, svo hrærð og bljúg, í sælla engla sveim. Ö, mikli, fríði hetjuher, af hjarta með þér gleðjumst vér; þú reynist trúr og raunum úr ert leiddur laun að fá. St. Th. Faðir Maelduns hafði veriS veginn af öSrum kon- ungi á annari eyju, þegar Maeldun var barn, en hann gleyindi aldrei þessum órétti, sem honum hafSi veriS gerSur. HiS fyrsti sem hinn ungi maður gerði eftir aS hann var til höfðingja tekinn, var að safna saman mönn- um .sinum og láta þá sverja þess dýran eið, að hefna dauða föður hans. Svo sigldi hann af stað meS hóp hraustra kappa; en er þeir komu að eyju þeirri, er óvinur föður hans var konungur yfir, þá gerSl aflandsvind og hrakti J>á út í haf. Hreptu þeir þá hafvillur. Ferðuðust þeir víða og komu til margra undarlegra eyja. Fyrst komu þeir til "Eyjarinnar Þöglu", þar sem "þög- ult hafið þjaka'Si þegj'andi strönd",. Þar sungu ekki fugl- arnir, gaukurinn gól ekki og hundarnir geltu ekki. Það var eyja dauðans, og þar var engin gleði á ferðum. Því yfirgáfu þeir eyjuna. Þá komu þeir til "HávaSaeyjarinnar". Þar æptu fugl- arnir í björgunum mannsröddum ár og síS og alla tíS. Gerðu þeir svo mikinn hávaða að stórgripirnir urðu halt- ir og menn féllu jafnvel dauðir niður. Jörðin skalf eins og í jarSskjálfta, svo var hávaSinn mikill. I uppþotinu sem ]tar varS tóku menn Maelduns aS berast á banaspjót- um; þess vegna sigldu þeir þaðan. Þá komu þeir til "Blómaeyjar". Þar stóð alt 1 blóma. örSin var rauS af rósum og liljui'nar krýndu fjöllin eins Og snæhjálmur. Þar greru allra handa blóm alstaSar. Maeldun og menn hans sváfu þar á blómabeSum og irSu alþaktir blómuin frá hvirfli til ilja. En þeir fengu andstygS á þessari blómaeyju, eins og binum eyjunum, sem þeir höfðu komiS til, og'í ^pfsareiSi upprættu þeir blómin miljónum samai' og vörpuCu þeim i sjóinn. ' Er þeir héldu á brott, var eftir nakinn klettur- inn. Þá komu þeir til "Avaxtaeyjarinnar". Hún líktist Blómaeyjunni, nema hún var alþakin fullliroskuðum á- vöxtum. Þar dvöldu.þeir-í þrjá daga og átu eins og þeir þoldu ávextina. Fór þá enn sem fyr, þeir urðu líka leið- ir á þessu, tóku að berjast og varS Maeldun aS sigla þaSan. I'á komu þeir til "Eldeyjarinnar". Þar voru svo mikl- ir jarrískjálftar, aS þá snarsvimaSi. A "Nægtaeyju" var alt til reiðu handa þeim. A hverjum morgni opnuðust skýin og létu rigna brauði niS- ur til þeirra, fast hjá þeim, svo að enginn hafði neitt ann- að að gera allan HSlangann daginn, en aS syngja ljóS um trland og gorta af hi'eystiverkum ættar sinnar, unz í>eir urSu leiSir á landinu, sem fæddi þá fyrirhafnarlaust. Þar sem þeir höfSu nú ekkert aS gera, þá léku "þeir knattleik og fleygSu steinum út í sjóinn. Þá höfSit þeir vopnaleiki, en brátt kárnaSi gamaniS og börðust þeir þá í alvöru. VarS Maeldun að sigla þaðan, svo aS menn hans féllu ekki í bardaga sín á milli. Þá fundu þeir "Galdranornaeyju" og fóru fram hjá henni og í "Tvíborgareyju". Þar voru tveir kastalar, er böröust ætíð sín á milli af hinni mestu heift, en að á- stæðulausu. Menn Maelduns urðu svo ölvaðir af orustu- gnýnum þaSan, aS þeir urSu aS berjast, og varS hann að fara þaSan, svo að Þeir dræpust ekki niður. Loksins eftir alt þetta feralag koniu þeir til eyjar, þar sem helgur maður bjó. Hann var þrjú hundruð ára gamall og hvíta háriS hans 'og skeggið náSi niSur á jörS. Rödd hans var lág og hljómiþýo'. Er hann heyrði söguna um ferðalag Mael- duns, m'ælti hann: "Hættu við þessa áætlun þína. Mundu aS Kristur sagði: ElskiS óvini yðar. Hefndin er mín, sagði drottinn." Um óteljandi alda raSir hafa forfeSur hans vegiS þína forfeSur, og þínir forfeSur hafa vegiS á móti. JörS- in er þreytt af látlausum morSum hefndarinnar. GuS býður þér að lifa í friði og gleyma hinu liðna." Þreyttir af ferðalaginu hlustuðu þeir á hinn góSa mann og lærSu af honum aS biSja á þessa leiS: "Faðir, fyrirgef oss Vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vor- um skuldunautum. Byrinn bar þá svo að eyjunni, sem óvinur þeirra ríkti yfir. En nú bjó andi ástarinnar i hjörtum þeirra í stað anda Ihefndar og haturs; lentu þeir þar því ekki, heldur sigldu heim. Fundu þeir, aS enda þótt 'þeir hefSu ekki framkvæmt fyrirætlun sína í þefssari ferð, þá höfSu þeir þó haft það, sem betra var upp úr henni. Reynslan hafSi mýkt hjörtu þeirra, og komið í hjörtu þeirra anda Krists, sem er andi kærleikans, í stað anda hefndarinnar. Friðarpípan. AstundiS friS og keppiS eftir honum. (Pétursbr. 3, 11.) ÞiS sem eigiS hógvært hjarta, hafiS trú á lífsins guSi, sem trúiS aS á öllum öldum í öllum löndum jarSarinnar, hver maður hafi mannlegt hjarta, meira að segja í viltu brjósti býr óljós iþrá og þrautseig löngun til þess hins góSa, er ei þau skilja, sem meS veikri viSleitninni í vanþekkingar myrkri svörtu vegi drottins velja í blindni og viS það lyftast hærra og styrkjast. HlustiS nú, eg segi sögu, syng mitt ljóS um Hiawatiha — KvæSiS um Hiavvarha. Indíánarnir í Ameríku voru aS jafnaði álitnir herskáir mjög, en þeir áttu samt helgisagnir af guSlegÁ veru, sem send var til þeirra, til þess aS kenna þeim störf friSarins. SpámaSur þessi er nefndur mörgum nöfnum, en þaS sem vér þekkjum bezt, er nafniS, sem skáldiS Longfellow gef- ur honum, og það er Hiawatha. Kinu sinni fyrir langa longu bar þa« við, að hinn mikli andi gerðist þreyttur á blóðsúthellingum ttg styrj- óldum mannanna, svo að hann kom til þeirra og kallaði allar ættir þeirra saman. Hann fór aS þvi á þessa leið : Hann fékk sér stóran, rauðnn stein og myndaði tir honum pipuhöfuð, mótaSi á þaS myndir og risti á þaS rúnir. Þá fór hann ofan á fljótsbakkann og skar sér lang- an reyrstaf. I þessa pípu setti hann nú trjábörk. Þegar indíánar kveikja eld, nudda þeir saman tveimur viSarbút- um, þangað til kviknar í þeim. En herra lífsins fór ekki þannig aS, þegar hann þurfti aS kveikja; hann andaSi að- eins á greinar tveggja trjáa, sem náðu saman, og kviknaSi þá í þeim af andardrætti hans. Þá settist hinn máttugi andi upp á hátt fjall og tók að reykja pípuna sína. Var það merki ti! allra þjóSa. Fvrst reis reykurinn hægt, eins og svört súla upp í blátt loftiS; þá óx reykurinn og reis hærra og hærra, uns hann snerti hvolf himinsins; valt hann þá fram eins og úr eldgíg. Reykttrinn steig svo hátt, aS allar þjóSir sáu hann, og vissu þá vitringar þeirra, að nú kallaS.i Manito alla her- menn saman á rá'ðstefnu. Þá komu þeir ofan eftir fljótunum, yfir fjöllin og létturnar. Hinn óteljandi aragrúi ættanna safnaðist sam- an, búnir herskrúða og málaðir, meS boga og spjót, allir búnir til áhlaups. Tryllingslega horfðust þeir í augu, ]>ví aí í hjörtuan i'eirra brann heiftareldur hefndarinnar, kyntur um marg- ar aldir. En Manító leit á þá ástaraugum, því að hann skoSaði ófriö þeirra sem barnadeilur, og hann rétti út hendina til þess að bliðka eðli þeirra og slökkva blóSþorsta þeirra. I'á ávarpaSi hann þá með rödd, sem þrumaði likt og nið- ur Niagara: "Ö, börnin mín, vesalings börnin min ! Hlust- ið á vísdóm og aðvörun iherra lífsins. Eg hefi gefið ykk- ur veiðilönd og fiskisælar ^r. Því eruð þiSI þá ekkfc ánægSir, en veiðið og drepið hverjir aðra? Eg er þreytt- ur á blóðsúthellingnm og hefnd. HafiS því friS. BúiS saman eins og bræSur. Eg mun senda ykkur mikinn leiS- toga, er mun leiða ykkur og gæta ykkar, og ef þið hlýSiS orðum hans, mun ykkur vel vegna^en ef þið hlýðið hon- um ekki, munuð þið verða afmáSir af jörSinni. Baðið vkktir nú í fljótinu, þvoið af ykkur. hernaðarmerkin og blóðblettina af höndum ykkar, grafið kylfurnar ykkar, en hver og einn taki sér steinmola af sama klettinum og eg ek steininn í pípuna mina, og setjist niður og reyk^cT friSarpípuna." Þeir gerSu eins og þeim var boSiS. Fljótið varð litaS af máli og blóSi, en sjálfir urSu þeir hreinir. /Sérhver þeirra gerði sér pipti úr leirsteininum og not- aði reyrlegg fyrir pípuskaft. Þeir sátu þar saman og reykttt friðarpípuna, en andinn Manító hvarf í hinum mikla reyk, er þeir gerðu, og steig hann aftur upp til himins. Þannig reyndi herra lifsins að kenna börnum sínum, Indíánunum, kærleikann til friðarins; og þótt þeir gleynulti því nti stundum, þá vildu þeir aldrei nota pípuna nema sem merki vináttu og friðar.. Sagan af Sankti Kristófcr. F.n er Jesús sá hugsun hjartna þeirra, tók hann lítiS barn og setti það hjá sér og sagöi við þá: Hver sem tek- ttr á móti þessu barni í mínu nafni, ihann tekur á móti mér, og hver sem tekur á móti mér, hann tekur á móti þeim, er sendi mig; því aS sá sem minstur er meSal yS- ar allra, hann.er mikill. (Lún. 9, 47. 48.) Hann leitaSi um lönd og mar aS lofSung þeim, sem mestur var; í stigamensktt og styrjöld fyrst hann stóS — og heyrSi nefndan Krist. I konungs sal hjá kátri hirS nú Krists hann skygndist eftir dýrS, en bak við skraut, sem blikaSi' á, hann blekking tóma aSeins sá. Við mikið fljót i írjunkaserk hann mannkærleikans rækti verk, var öllum hjálp 'og fann þá fyrst í fátækt þjónustunnar Krist. E. J. M. Offero hét maSur. Hann var sýrlenzkur og hafSi það fyrir atvinnu, aS gæta sauSa uppi í fjöllum. En þar sem hann var bæSi stór og sterkttr, hugsaSi hann sér aS verða hermaður eins og forfeður hans höfðu allir verið. Ekki vildi hann gerast. þjónn hvers sem væri. Hann þóttist af risavexti sinum og heljarafli og 'ikvaS því að finna hraustasta og mesta kóng veraldarinnar og þjóna honum meS trú og dygrj. Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.