Heimskringla - 07.03.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.03.1923, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MARZ, 1923. HEIMSKRINGLA (»lolaa» ÍSM) K«u at a hvrrjaa ail*rilta<l*ct. lOIgeDdur: THE VIKtNG PRESS, LTD. WS» •( «55 SAKGEHiT AVE„ WINNIPEG, Talnlmlt 51-«£37 *>r* alaValaa er »3.94» * nt.nit-rlna aa>c- IM tjr\r fram. Allar karfulr ¦eadtat rilnatnil alaSalaa. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaður. Utaaaskrtft tU alaVatast HelmHkrlnKla (fewa <V- PnhlUhlnK Co. l^essee of THE VIKIIVVi FRBSS. 14*. »»l JITJ. Wlaalaea;, Ilaa. Ctaaaaatrtft tll rltatjðvaaa KOITOR HKIHSKRIIKI.A, hl SJTl Wlaalaea;, Man. The 'Heímskrlngla" is printed and pub- lished by Heimskringla News and Publishing Co., 853-855 Sargent Ave Winnipeg, Manitoba. Telephone N-6537. WINNIPEG. MANITOBA. 7. MARZ, 1923. Þjóðræknisþingið. Það stóð yfir í 3 daga. Byrjaði á mánu- dag síðast Iiðna viku og var slitið á miðviku- dagskvöld síðla mjög. íMargt mætti um þetta fjórða ársþing þjóð- ræknisfélagsins segja. Þar fór margt fram, sem skemtilegt var á að hlíða og til að vita. að ætt gæti sér stað hér vestra. Skal á sumt af því minst, en að öðru Ieyti ekki far- ið ítarlega út í gerðir þingsins, enda verða þær birtar innan skams af ritara félagsins, hr. Gísla Jónssyni. IÞingið var vel sótt. Hvenær, sem litað var þar inn, var þar oss liggur við að segja — miúgur og margmenni. Er gott til þessa að vita, því það er talsverður vottur þess, að áhuginn sé vakandi fyrir verkefni Þjóð- ræknisfélagsins. Af því hvernig þingið fór fram, má og dæma nokkuð frekar um anda manna í garð þjóðræknismálsins. Fyrst, þegar samtökin um það mál voru.mynduð, eða þegar stofn- fundur Þjóðræknisfélagsins var haldinn, voru margir eða flestir heitir fyrir málinu. Ætt- jarðar-ástin og þjóðræknistilfinningin bloss- aði upp í hverri smáræðu, er haldin var. Menn kunnu sér ekki læti. Þeim var svodd- an svölun í, að geta á einhvern hátt fengið tækifæri til þess, að Iofa þeim tilfinningum, sem svo lengi höfðu verið innibyrgðar og í þagnar-gildi haldið, að brjótast út og sýna sig í verki. Vonin var orðin Jítil um það, að til þess gæfist nokkru sinni efni. Vér höfum nú rutt mörkina hér í marga tugi ára. Við höfum ræktað hér marga rós- ma, sem okkur og þessu Iandi hefir orðið til góðs. En þá rósina, sem okkur er helgust, þá rósirta, sem við getum ekki af brjósiinu tekið, hana hófum við engan jarðveg fyrir. A 'hún að kólna út og visna? "Hagl hraut mörgum brautryðjandanum íslenzka hér af auga, er hann hugs ði um þetta. Þögull bar hann samt harm sinn í hljóði. En hver veit hvert hugsanir hans og bænir stefndu þær stundirnar? Um það er enginn til frá- sagna. Þó virðist hægt að ráða þær hug- rúnir hans, ef reynt er ti) þess, og gátu lít- ið að vita merkingu þeirra. Það er því ekki að furða, þótt að flaustur kæmi á menn og óspart væri tekið til verka, er farið var að mæla út vermireit þann, er rós þeirra átti að vernda og ila — þjóðrækn- is-samtökin hér vestra. Á fyrstu fundunum var víst ekki langt frá því, að það ætti sér stað sem K. N. segir í vísunni: Já, íslenzkir viljum við vera á Vesturheims iðgrænu sléttum; og hver annars byrði bera við bróðurhönd hver öðrum réttum; og eins, þó það kunni að kosta kjaftshögg og barsmíð á stundum; með þjóðernis rembing og rosta menn rífast og skammast á fundum. Þetta mun ekki með öllu út í hótt kveðið, þó gaman eigi að heita. En á þessu síðasta þingi átti sér ekkert af þessu stað. Það þurfti ekki að kosta neina barsmíð að vera íslenzkúr þar. Hugir manna eru "allir eitt", ekki einungis um þjóðræknismálið, heldur einnig um starfsemi Þjóðræknisfélagsins. Það er kominn, eftir þessu síðasta þingi að dæma, meiri þungi og alvara í starfsemina sjálfa en áður, hún er kominn á meiri og stöðugri skrið en fyr. Vermireitur íslenzk- unnar er ekkj aðeins til orðinn, það er hlúð að honum og hann er hirtur eftir því sem föng eru á. Blómknbppubi er hér og þar farið að skjóta upp, og það «r kepst við, að prýða reitin og skreyta með sem flestum af þeim. Að horfa á knappana gildna og springa út, vekui á- oægju Islendinga hér öllu öðru fremur. Öska- blómið þeirra, hefir fundið jarðveg hér. Og nú er aðeins að hirða reitinn sem bezt, "planta, rækta rein við rein", hlúa að blóm- inu og gleðjast um síðir víð, að horfa á það í allir sinni fegurð og dýrð. Hvílík happa- stund það var fyrir okkur Vestur-íslendinga, þegar þjóðræknissamtökin hér mynduðust! Hvílíkan fögnuð það hefir nú þegar vakið hjá okkur. Aldrei hefir þyrstur maður ver- ið svaladrykk fegnari en við vorum, er þess urðu líkur, nei, vissa fyrir að hér væri hægt að rœkta óskablómið okkar — íslenzkuna! En nokkrir efast enn um, að henni verði haldið hér við. Það er ekki á neinu bygt. Að læra eitt tungumál, eða réttara sagt, að halda því við, þó landsmálið hér sé annað, er ekkert þrekvirki. Hví skyldi Islendingum vaxa sá erfiðleiki í augum? Bbrn verja nú æfinni fram að 16—18 ára aldri til skóla- náms, og margir fram að 30 ára aldri. Þetta á sér stað í öllum löndum orðið. Og tungu- mál eru kend í jafnvel lægri skólunum. I mörgum löndum, eru 3—4 érlend mál kend á barnaskólum. Á æðri skólum eru alstaðar kend 4—6 tungumál. Með alt þetta fyrir augum, eru oss þeir menn óskiljanlegir, sem ætla það vera ofraun íslendingum hér, að halda við einni tungu, því hér er ekki að tala um að læra hana, annari en þeirri er hér er mælt á. Það er ein sú mesta hneysa, sem hægt er að gera íslenzku hugsjóna lífi, að halda slíku fram. En nú skal aftur vikið að þjóðræknisþing- inu. Eitt af verkum þess, or að kjósa stjórn- arnefnd fyrir hvert komandi ár. Fyrir hið nýbirjaða ár voru þessir kosnir: Forseti: Séra Albert Kristjánsson, Lundar, Man. Varaforseti: Árni Eggertsson, Winr.ipeg Skrifari: Gísli jónsson, Winnipeg, (endur- kosinn) Varaskrifari: Ásgeir J. Blöndhal, Wynyard (endurk.) Féhirðir: Ásm. P. Jóhannsson, Winnipeg, (endurk.) Varaféhirðir: Jónas Jóhannesson, Winni- Peg Fjármálaritari: Fred. Swanson, Winnipeg, (endurk.) Varafjárm.r. Clemens Jónsson, Selkirk. Skjalavörður: Finnur Jónsson, Winnipeg, j JVlgglgl^U S«timkCpnÍ (endurk.). Ein af þeim breytingum, sem gerðar voru á þessu þingi og almenning snerta sérstak- • lega var sú, að árstiilag félagsmanna var fært niður í $1,00. Það var áður $2,00 fyrir full- orðna. Fyrir unglinga og börn mun það sama og áður. Þingsamþyktir voru nokkrar gerðar snert- andi útbreiðslu félagsins. Ætlar félagið að ' að en 8 ræðum. Þegar nú þar við bættist, senda menn út um íslenzku bygðirnar, þegar að þarna var verið að vinna fyrir medalíu, það sér sér það fært, til þess að flytja er- og að þeir voru vel vígfimir andlega, sem indi um þjóðræknismálið. Einnig að stofna þátt í því tóku, dróg það ekki úr eftirvænt- söngflokk, sem með tímanum yrði nokkurs ingunni. svona í meðallagi hugsandi ungf rúr eða sveinar; þessir "lifandi smirðlingar" sem St. G. minnist einhversstaðar á. Erindi þetta var þörf og vel hugsuð vakning í þjóðræknisátt- 'ina, og áheyrendurnir sprikluðu af ánægju, að hlýða á það. Ymislegt fleira var til skemtana þetta kvöld — bæði söngur og hljóðfæraspil. All- ir sungu á íslenzku, og er það strax vottui þess, að þjóðiæknis andinn sem þarna ríkti hefir orkað því sem ekki hefir áður verið orkað á samkomum hér nýverið, en það er að koma Islendingum til, að skammast sín fyrir hvað oft að þeir hafa stygt íslenzkan almenning með því, að syngja ekki íslenzka söngva á al-íslenzkum samkomum. Matur var framreiddur fyrir samkomugest- ina þetta kvöld, íslenzkur eftir föngum, pott- brauð, rullupilsa og hangikjöt o. s. ftv. Sam- koma þessi var deildinni "Frón" til sóma. Síðasta kvöldið flutti séra K. K. Ólafsson fyrirlestur. Einnig um þjóðræknismál. Ekki áttum vér kost á að hlýða á hann, en vel var erindið rómað af þeim er þar voru. Efnið var, að sagt er, að sýna fram á, að þjóðrækni kæmi ekki í bága við alheimsborg- ara-skylduna, heldur þvert á móti gerði ein- staklinginn betri. og afkastameiri í þarfir al- heimsins. Að eins og þjóðfélagið væri betra fyrir hvern góðan borgara, svo væri heimur- inn betri fyrir hverja góða þjóð. En því fylgdi, að þjóðrækni væri eitt og hið sama og að leggja rækt við einstaklinginn svo að hann yrði að sem mestum manni. Þá er nú eitrhvað á það minst er gerðist á þinginu og mestu varðar. Þjoðræknismálið er komið á svo góðan rekspöl, að nú væri handaskömm að láta þá starfsemi falla niður. Auðvitað kemur ekki til þess fyrst um sinn. En þar sem sýnilegt tákn er fengið fyrir því, að þjóðræknisslarfsemin ætti að geta bonð hér heillavænlega ávexti, þá ætti hvötin að vera meiri fyrir sem flesta að taka höndum saman um þá starfsemi. Nú er árstillag þjóð- ræknisfél. fært niður um helming svo það er hverjum ínnan handar að gerast félagi-að því er það snertir. Og látum'þá sjást, að viljann og þióðræknis- andann skorti ekki til þess að vera meðstarfsmenn þeirra, sem reyna að hlúa að rótum þess, er fegursta íslenzka á- vexti ber. stúdenta. Eins og auglýst var, háði íslenzka stúdenta félagið mælskusamkepni sína s. 1. föstudag í G. T. húsinu. Samkoman var vel sótt, sem ekki var mót von, þar sem hvorki meiru né minna var Iof- konar útvörður íslenzkrar sönglistar hér vestra. Ennfremur að sjá eins fljótt og unt er um, útgáfu íslenzkra lesbóka fyrir Vestur íslenzk börn og unglinga o. fl. o. fl. Tillaga til álits og íhugunar fyrir þingið kom frá norskum prófessor í Bandaríkjunum um, að þýða sögu Islands á ensku og hvaða stuðnings væri að vænta frá Þjóðræknisfé- laginu í 'því efni. Samþykti félagið, að sjá um sölu nokkra eintaka af bókinni, þegar vissa væri fengin fyrir því að bókin væri eins ^ og óskað væri. Verður álits prófessors Her- ^ mannsonar leitað um það. En því hefir þessi norski prófessor. áliuga fyrir þessu verki, að hann hefir þýtt sögu Noregs á ensku, en hún er sögu Islands svo skyld, að hann fýsir að glíma við, að gera henni sömu skil. Á þinginu voru 3 fyrirlestrar fluttir. Sá fyrsti var fluttur á mánudagskvöldið af séra ^ejgm Jónasi Sigurðssyni forseta félagsins s. I. ár. Var fyrirlesturinn hvorttveggja í senn, sterk þjóðræknishvatning og fjórlega skrifaður. Var þar spilað á allar nótur þjóðrækninnar, annað veifið með sláandi rökum, hitt með blossandi tilfinningu, ýmist með lokkandi endurminningum, ýmist með hrífandi gamni. Var að verðugu gerður góður rómur að r- indi hans. Annað kvöldið hélt þjóðræknisdeildin "Frón" samkomu. Þar flutti séra Ragnar Kvaran shjalberindi um "Islenzkar smásög- ur". Dróg hann rækilega achygli að því, að lengi mætti leita lil þess að íinna betur skrif- aðar smásögur en þær íslenzku. Og því vildi hann draga athygli að þeim, að 'hann áleit einkar heppilegt og„ aðgengilegt fyrir yngra og uppvaxandi lýðinn íslenzka hér, að byrja á að lesa þœr. En hann gerði meira en að benda á sögurnar. Hann tók 3 þeirra og las upp. Gerði hann það af þeirri snild, að á- heyrendunum hefir ekki oft verið betur skemt. Hanri lék sem sé um ífcíð persónurn- ar. sem ýmist vdru auðvitað í karlagerfi, kveðandi erindi úr rímum, ,.<eða hárfínar Það mun einnig óhætt að fullyrða, að á- heyrendurnir hafi ekki orðið fyrir vonbrigð- um. Ekki er það ætlun vor, að gera ræðurnar hér að umtalsefni. Ósanngjarnt væri þó að ganga fram hjá því og geta þess að engu, hve íslenzkar þær voru allar að orðfæri og máli og flestar einnig að efni. Innan um sumar þeirra leiftuðu hér og þar fagrar setningar úr íslenzku skáldamáli og unin var í mörgum ræðunum ekkert arnameðfæri. Ætlum vér ræðu Ingvars Gíslasonar og ýmissa annara bera skýran vott um það. Annað sem ánægju vekur, var það, að þá virtist oss ræðufólkið tala eðlilegast og vera sjálfu sér samkvæmast, er um íslenzkt efni var að ræða, eða þjóðræknismál vor. Ræða ars Björnssonar um "Feðra-arfinn" var flutt af ómengaðri tilfinningu höfund- anns fyrir efninu. Og hvar sem ræðunar gripu inn í það mál, varð maður hins sama var hjá hinum. íslenzkan og þjóðræknis- meðvitundin er lifandi afl hjá námsfólkinu og má sú taug röm heita, er tillit er til þess tek- ið að flestir er ræðurnar fluttu munu fædd- ir hér og að minsta kosti algerlega uppaldir í þessu Iandi. En svo áttum vér ávalt von á því, að það yrði ekki sízt mentuðu Islending- arnir, þó hér væru mentaðir og uppaldir, sem götuna greiddu íslenzkunni hér. Sú er verðlaunin hlaut, var ungfrú Aðal- björg Johnson. Ræða hennar var um "Skáld og spámenn", og birtist í næsta blaði. Nöfn þeirra ræðumanna þetta kvöld, sem enn hefir ekki verið getið, fara hér á eftir á- samt ræðuefnunum: Þorsteinn Þorsteinnsson: Um Þjóðrækni, laglega flutt ræða. Ungfrú María Þorláksson: Um framtíðar borgara þessa lands eða þjóðmyndunina hér, sagði sögu af því, hvernig Galla-börnin hissa á að frétta síðar af því, að hún skrifaði skáldsögur. Axel Vopnfjörð: Um frum- byggja, góð ræða. Vilhjálmur Kristjánsson: Um Frakkland. "Látið Frakka njóta sannmælis", var einkunarorð hans. Þótti málstað þeirra hallað í blöð- unum. Halldór Stefánsson gat ekki komið því við, að hafa ræðu þarna, eins og ráð var fyrir gert — og var Iþví einni góðri ræðu færra. Vér höfum hlýtt á Mr. Stefánsson áður, og það gefur oss fullkomlega ástæðu til að segja þetta. Bergþór E. Johnson stýrði sam- komunni. Islenzka námsfólkið á þökk skilið fyrir þessa samkomu sína. Hún var bæði skemtileg og benti meðal annars glögt í þá átt, sem til heilla horfir og oss ætti að vera kærast að halda — í þjóðræknis- áttina. kæmu fyrir í þv{ efni. Frásögn hennar var bæði fjörug og skáldleg. Værum ekkert hvatir eða eitthvað þvíumlíkt DODDS \ kidneyJ h PILLS Dodtl's nýrnapillur eru bezta nvrnameSaliíS. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilun, þvagtepDu, oe önnur veikindi, sesn stafa frá nvrunum. — Dodd's Kidney Pilla lcosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr. • *2 50, og fást bjá öllum lyfsöl- »tn eSa frá The Dcdd's Med«c>«M» Co.. Ltd., Toronto. Ont Smekklegur rithátturH Það hefir alloft verið minst á það við oss þessa síðustu daga, að það hafi verið fremur ósmekkleg- ur ntháttur á sumum ritstjórnar- greinum Lögbergs s.I. viku. Að vísu fetta oft einhveriir fingur út í þeð, sem blóðin flytja, að á- stæðulitlu, en í þetta skifti ætlum vér nokkra ástæðu til þess vera. Á ntstjórnarsíðu blaðsins stendur meðal annars þetta: "---------Þeir eru ekki allfáir meðal vor Vestur-Islendinga, sem þeim ófögnuði eru haldnir, að geta ekki opnað munninn án þess að út úr honum skríði einhverjar ófreskjur eða óskapnaður." Og ennfremur: "Væri það ekki heillaráð fyrir Heimskringlu, þegar hún fer næst í lúsaleit, að hreinsa eitthvað of- urlítið úr sinni eigin skyrtu, áður en hún fer að reka nefið í ann- Og þetta lætur ritstjórinn sér að orði verða út af kýmnisgrein um prentvillu í Lögbergi, sem svo afleit var, að samkvæmt henni var burðargjald á einum mæli korns frá Edmonton til Montreal nærri $40.00. I annari ritstjórnargrein er á- drepa til Heimskrirjglu fyrri að hafa sagt ósatt frá afdrifunum, sem tiliögur bændaþingmannanna fengu á sambandsþinginu — eða að hafa ekki sagt allan sannleik- ann um það mál. Lögberg segir að þess hafi ekki verið nema sjálf sagt að geta, að stjórnin hafi ver- ið á móti tillögunum af því, að það gat orðið henni að falli að samþykkja þær. Það er með öllu ósatt, að stjórnin þyrfti að segja af sér, þó tillögunar hefðu verið samþyktar, og bygt á kreddum gömlu flokk- anna, en jafnvel þó að svb hefði verið, var það Iítil ástæða til að hafna þeim eins og stjórnin gerði. Einnig báru bændur fram tillögu um, að stjórnin skyldi ekki feld, þó hún væri í minnihluta við at- kvæðagreiðslu ýmissa mála, og að ekkert nema vantraustsyfirlýs- ing nægði til þess. En þá tillögu feldi stjórnin sjálf. Lögberg getur ekki ráðið í það hvað bændum gekk til að bera upp þessar tillögur. Það erum vér vissir um, að ekki er neinum dulið nema ritstjóra Lögbergs. Bændaþingmönnunum gekk þetta til: að létta byrðinni á herðum alþýðunnar. En stjórninni gekk þetta til að fella tillögurnar, eftir því sem Lögberg segir: Hún var hrædd um að það kostaði hana völdin! Hvort sem þessi hreinskilni Lögbergs stafar af óskamfeilni eða fáráðlingshætti, tökum vér henni með þökkum. En ef Hkr. hefði gefið stjórninni þennan snoppung, erum vér hræddir um, að það hefði verið kallaðar illar Oss finst að Lögberg mætti í alvöru taka upp kýmnisorð skáldsins og segja: Ef einhver sér mig ekki vera að moka, — þetta orða þannig hlýt: — þá er orðið hart um skít. ---------------xx--------------- "Pétur Patelin". Skopleíkurinn "Pétur Patelin", er nú verfiur sýndur í fyrsta sinn á ís- lenzku 9. og 12. þ. m. í Gondtempl- arahiúsinu, var Ieikinn fyrst hér í inni 1. og 2. marz af "The Winnipeg Community Players'" í leikhúsinu, er þeir hafa á Ieigu, 959 Mairi St.; (í;j; tókst vel. Landi vor hr. ii- Eggertsson lék þar annað helzta hlutverkií af mikilli list, og :nskt blaö hér í bænum lofsam- legum oröum um leik hans, og um leikrititS. gsorS í blaðagreininni eru á þessa leíð: "Yfjr höfuö tókst sýningin vel og var afburða skemtileg. L,eiktjöldin voru úvenjulega vönduð og viðeig- andi. l'að er oss ánægja að viður- kenna og hrósa þeirri smekkvísi "Community Players", er -æður vali þeirra á jafn fjörgandi sjónleik og þessi er. Aðdáun vora viljum vér einnig láta í té þeirri hönd — fyrir löngu orðin duft — sem teiknaði jafn ógleymanlega persónu os "Péttlr Pat- elin" er, sem hefir vakið hlátur nið- ur aldirnar alt ti! vorra daga." laugardaginn 24. febrúar léku "Community Players" stutt leikrit, "The Message" ("Boðið" eöa "Skeyt io"), eftir landa vorn E. Thorlaks- son, er nú stundar kenslu vifi Mani- toha háskólann. Leikurinn fer fram á bóndabýli í Saskatchewan á striðs- árunum, og viðburðirnir eru tengd- ir við styrjöklina og átakanlega sorg legir. — Hr. Ölafur Eggertsíon lék einnig hlutverk í þessum leik og þótti takast afbragðs vel. Hin hlutverkin einnig vel leikiu. Að leikslokum voru leikendurnir kallaðir fram með dynj- andi lófaklappi-og einnig höfundur- inn. "Pétur Patelin" verður aðeins leikinn tvö kvöld, því t'mi leikend- anna er takmarkaður. Herra Olaf- ur Eggertsson leikur aðalhlutverkið. Ný tjöld verða notuð við leikinn og 15. aldar búningar. Jgg WHiTEST. LlGHTtST BAKING POWDER

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.