Heimskringla - 07.03.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.03.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. MEIMSKRINGLA WINNÍPEG, 7. MARZ, 1923. Hver varð erfínginn? Sigmundur M. Long þvddi. "I>ér hræöist alt," gagíi unga stúlkan kuldalegá. "Eg legi þa5 aftur, eg hefi séi5 engil. Þér haíið talið mér trú um aö eg ifjjafnanléga fögur. En i dag hefi eg séð reght'. rfi. l-'.kki aðeins hálftilbeðin vera eins Og eg, heldr.r himne.sk gyoja. Og eg þori afj ábyrgjast, að hún er ekta L.v "Nei, gó hvaoa mál talið þér?" muldraöi hin gam: ædda ofurstafrö. "Hún er fuiikomin Lady. Ilendurnar á hentli og mál- færið er íullkomin sönnun fyrir þvi. Rödd hennar er eins og hörpusláttur. HeftH eg verið karlmaður, mundl hafa fengið brennandi ást á henni við' fyrsta augna- tillit." "Orðið ástfangin?" sagði gamla frúin. "Rdith mín " — og hún reyndi aiS leyna geispanum — "það gi ur næst þvi að eg hakli, aö þér hafið skilið vitið eftir ein- hversstaðar og ætlið aö koma mér til að gera slikt hið sama. Eitt kvöld er það ungur maður, sem lá nærri að við keyrðum yiit; hann . verð að segja það — hann var fullttr." Ungfrúin sneri sér að frúnni rjóð í andiiti. "Nei, hann hafði afteins drukkið of mikið vin." "Er það ekki sama og að vera drukkinn?" "Talið þér ekki um það." sagði Rdith í bænarróm. "Að hugsa sér, hvað nærri lá að við drrepum hann." "Eg skil ekki í öðru en að heimurinn hefði staðist þó i hefði farið." sagði sú gamla. 'iieim!" sagi Edith við ökumanninn, og hallaoi ttpp að vagnsætinu með sterkan roða i sínu fagra and- liti. Frú Lamonte keyrði einnig heim, þungt hugsandi og næstum utan við sig. Hvað hafði hún gert ? Hvernig mundi Georg líka það ? Það var heppilegt fyrir sálarfrið þessa unga manns, að hann sat með spekt og friði á Wood Castle. og dreymdi sízt af öllu um það að lafði Edith eða einhver annar kynt- ist Dóru og lokkaði hana út ú rtaugaveikluðum höndun- um á móður hans. Dóra, sem var tilfinninganæm, sá að hennar ástúðlega fiýja móöif var niðurbeygð. og tók þvi mjúklega um hönd hennar. "Yður likar ekkt', að eg heimsæki þessa frú?" sagtSi ht'm. "Eg vi1 ekki fara; nei, eg vil iþað ekki." Frú Lamonte brosti veiklulega og hristi höfuðið. "Góða barnið mitt," svaraði hún og sttindi við, '•þú getur ekki komist hjá því að fara þangað ; þú þekkir ekki lafði Edith — og eg þekki hana tiltölulega lítið. En eg veit svo mikið, að ef þú kæmir ekki til hennar annað- kvöld, þá kæmi hún sjálf eftir þér. jafnvel þó hún yrði að vfirgefa gesti sína á meðan." "Er hún svo ráðrik og vön að koma sínu fram?" Frv't Lamonte hneigði sig samþykkjandi. "Ójá, húu fer mest eftir eigin geðþótta. Hún er rík — vellauðug — og stórskemd af óhóílegri dýrkun og dá- læti. Og hún er ennbá meira — eg kann ekki að koma orðtim að .því — nú jæja, hún er einskonar drotning í fé- lagslífinu og gettir afkastað meirtt en mörg krýnd drotn- ing." "Það er svona. i'egar hún skipar stt'ilktt eins og mér, þá verður hún að hlýða'" sagði Dóra með síntim lága viðfeldna hlátri. "Já. iþannig er þvi varið." sagði gamla konan og stttnch við. "En þú verður að vera gætin, góða barnið mitt. Láttti hana ekki hafa þig til sýnis, og mintu hana á, að hún lofaðist til að hafa þig altaf hjá sér." Dóra varð alvarleg á svip. "Eg held eg ætti ekki að fara." "Vertu ekki hrædd. Dóra." sagði frú Lamonte góð- látlega, en hið fasta og rólega tillit Dóru sannfærði hana um, að það var ekki vottur af hræðslu í hinu unga og saklausa hjarta. "Xei, eg er ekki hrædd." svaraði hún. "Og eg veit ekki, hvað eg ætti að hræðast." Þegar frú Lamonte hafði samþvkt að Dóra skyldi :fara, fór hún að hugsa fyrir klæðnaði hennar. sem ekki átti að vera margbrotinn. Tíún valdi einfaldan en þó vandaðan kvöldbúning. og lét sína eigin berbergisþe, nu gera nauð-nylegar breytingar. og pantaði hjá meiri hátt- ar garðvtk't.manni ný blóm fyrir kvöklið. 'ilvit !)!óm. Ðóra min g.'.ð." sagði hun, "því eg cr ekki vlss um. bvort Georg líkaði að þú værir i sm-garbúi'.ingi, þó þú scrt hjá mér; og þú ert (flck' af attinni.' ragíi ht'in eins og til að hughreysta sjálfa sig. "Eg vikli óska að eg væri það." sagði Dóra og kysti 'hana. d^rnar að litlu herbergi — það var búningsklefi ísi en hann birtist henni í draumsjónum hennar Hann lafði Rdith. hafði ekki þetta glaða, djarflega bros eins og þá. Nú F.g ætla að láta lafði Rusley vita um yður," sagtH voru andlitsdrættir hans kaldir og hálf gremjulegir. - Dóra stóð upp og þokaði sér enn betur inn t fylgsni hann. Dóra liafði naumast haft tima ti! að líta í kringnm i sérlega skrautlega herbergi, þegar dyrunum upp og lafði Rdiflh kom inn. Hún var skrautlega lemantarnir, sem Dóra sá hjá gimsteinasalan- um, IjómuSu nú í hárinu á henni, á hálsi og örmttm, og Dóru fartst þessi sjón svo undraverð, að hún hlyti að hvérfa fljótlegd. Hún kom á móti þeim með opnum örmum, augttn .g í v.'mgunum var fagttr roði. "Þér hafið efnt loforð yðar og komið með vilta fugl- inn minn. Rg vissi að þér mynduö koma." Og hún tók sína he"di hvorrar þeirrar ; en svo horfði hún hærra og kysti Dóru. i það á mér að þér mttnduð koma. Rn það vpr vinnt'ubragð af vður, og til að votta yður þakklæti mitt. frft Lamonte, vil eg leyfa yður að yfirgefa okkur strax." T'að var eins og létti yfir gömlu konunni. "Eg þakka yður innilega, lafði Rusley," sagði hún. "T'ér — þér —" "Rg skal sjá um litla fuglinn yðar," sagði Rdith. "Þér megið trv'ia því, eg Iæt ekki eina fjöður haggast á hon- um." Fni Lamonte talaði um. að 'ht'in ætlaði að vítja um Dóru á tilteknum tíma. og svo kvaddi hún. "Og m'i." savrði lafði R.dith, "verð eg að yfirvega yð- ur." — Auðvitað hafði hún ekki gert annað síðan hún kom inn. "Góða, góða min ! Þér eruð —" Rn svo þagn- aði hún alt í einu. "Xei. eg vi! ekki verða hin fyrsta til að smeygja hégómagimd inn hjá yðtir. Rn segið mér eitt. lítið þér nokkurntima í spegii. ungfrú Xichois^ — L'ng- frú Xichols. eg kann ekki við að nefna yður því nafni. iti Rdith. en þér?" "Rg heiti Dóra." sagði hún unga fagra stúlka og brosti stillilega. "Dóra ! það er fallegt nafn. — T kvöld verður hér fá- ment og góðment. og eg vona að þér skemtið yður; og meðan þér dveljið hér, verðið þér hjá mér. Komið þér." Og Tiún tók í hendina á Doru og leiddi hana með sér inn í danssalinn. Hann var ekki stór. Lafði Rdith var ekik gefin fyr- ir mannmörg samkvæmi. og hélt þati ekki heldur í sínu liúsi. Rn herbcrgið var þó vel lagað fyrir fámennan dans. T>ar var ekki þessi sterka liirta eða feikistóru speglar, sem er algengt i liinum stóru danssölum, aðeins svo mikið að það leit vel vit. Þegar þær komu inn, var hljoofæraslátturinn að byrja, og það var engin furða. þó Dóra yrði eins og utan við sig. af skrautinu sem var á öllu. skrautinu á kvenfólk- inu, og karlmönnunum, sem sveimufiu i kringum það. Ritt auernablik varð Dóra hálf smeik og eins og ósjálf- rátt li.'.rfaði húu til baka, en lafði I'.dith tók mjúklega um handlegg hennar og leiddi hana með sér. Þær sneiddu hiá þeim sem byrjaðir voru að datisa. Og komust í hinn end- ann á hinu stóra berbergi og staðnæmdust þar. Stórvaxin Suðurlandablc'mi og smáviðir huldu þær að mestu. en þær gáttt séð a!t, sem tram inr. Lafði Edith hafði komið Dóru fvrir í fallegum og þægilegtun stól. og sagði við t. Hún hafði ákafan hjartslátt og titraði af geðshrær- i1 samblandi af kvíða og gleði. — Loksins 'kk hún þá að sjá Pred Hamilton. 20. KAPITULI. Pred Hamilton. Hvernig gat staðið á því, að hann kom á danssamkomu hjá lafði Rdith? Morgunin eftir að hún hafði nærri keyrt yfir hann vaknaði Pred og sá Rd Newton standa við rúmstokk- inn og horfa á sig með alvarlegu brosi á sínu fallega andliti. "Nú jæja," sagði hann og geispaði. "Rr eldsvoði á ferðum?" "Rkki -t'm stendur," svaraði Rd. "Rn það gæti auð- veldlega komið fyrir, ef þú værir einn þíns liðs. Hvers vegna vilttt ekki vera svo góður að slökkva ljósið eins og vanalegt er, i staðinn fyrir að slökkva það með skónum þínum? Rn meðal anars. 'hvernig liður þér í dag?" "Hvernig mér líður?" sagði Rred og horfði á hann. "Auðvitað liður ntér ágætlega." Og það var satt, því hann varö aldrei veikur á eftir, þó hann yrði fttllur. "T'að er gott," sagði Rd og brosti. "Manstu eftir hin- um sorglega viðburði sem skeði i gærkvöldi?" Pred hugsaði sig um. og svo hristi hann höfuðið. "Rg er heimskingi og hefi lengi verið það, en eppi- lc<.'t ei þ.ið. aí þe-s háttar er ekki sóttnæmt, annars værir þú fyrir löngu orðinn alveg eins. I gærkvöldi gerði eg sjálfan mig hlæilegan. en það var yfirsjón tveggja vina minna. Rg vildi óska, að framvegis yrði kampavin ekki selt i klúbbflum. Hafði eg drukkið of mikið. Rd?" "Tívað finst þér siálfttm?" spurði Nevvton í háði. "Rg vr hræddur um að svo hafi verið — i fyrsta sinn á æfi minni eða svo að segja, —¦ en spilin snerti eg ekki." "Nei, eg vissi að þú raundir ekki gera ])að," sagði Newton stillilega. "Neí, það setn eg lofa, vil eg efna." sagði Pred. "T'v'i mátt trúa þvi. Rd, að það var ekki mikið, sem eg drakk. Rn eg var i slæmu skapi, og'þegar svo stendvtr á —" "Leitast maður við að láta keyra yfir sig," sagði Rd og brosti. Rred starði á liann og hló svo. "Nú rankar mig við bví," "Rn." sagði Newton, "maður á ekki víst að vera ætíð svii heppinn, að vera frelsaður af ungri og fallegri stúlku, ¦ og auk þess magra mil jóna eiganda — og sem í staðinn 1 fyrir að kæra mann fyrir óreglu á götunum. ekur honum fil heimilis hans i fallega vagntmim sinujn." "Já, henni fórst það betur eu eg átti skilið." sagði Fred. "Já, það var áreiðanlegt," svaraði Rd. "Hún hlýtur að vera afbragðs stúlka," sagði Pred. — "En," bætti hann við, "eg er sársvangur; fyrst ,-etla eg lió að baða mig." Newton gekk inn í stóra herbergið. og hálfum fíma seinna kom I'red þangað. l'eir settust ;ið morgunverði. Fred nevtti með beztu lvst. eins og vani hans var. A hana : 'i'etta er m'i búrið yðar. fuglinn minn. Hér eruð þér me«an bafði Newton augun á honum og brosti ánægju að mestu hulin. en við getum séð hvað eina, sem fyrir 'ega kemur. Hafið ¦þér ekki forvitni og eitthvað um hvem þeirra?" að vita nöfn gestanna Loksins var Pred saddur. og sagði um leið og hann færði stólinn til : "Og nú. gamli félagi, verðum við að setjast ,í ráð- "Nei, eg er of hrifin til að taka eftir þvi. hér er alt stefnu. Þar kemur fyrst til umtals framtíð manns. sem svo aðdáanlegt og gestir yðar eru allir útlitsgóðir." er eigulaus og ekki hefír von um að eignast neitt. Manns. "Prúrnar." sagði lafði Rdith og hló, og hún leit fram- sem ekkert handverk kann. sem ekki befir þrek til að an í Dóru, sem hún vissi að var fallegri en nokkur hinna. . grafa. en þykir minkunn að biðja." •Svnist vður l>að? Já, hér eru nokkrar friðar konur. 'TTefirðu ekki nokkuð af peningum. Pred?" mumlaði Þarna er lafði Clara — klædd ljósbláu og svanadún — Newton. o" frú Carter — hún bar af öðrum síðasta skemtunartima- bil. Þér skiliið ]>að." 19. KAPTTULT. Klukkan níu hið ákveðna kvöld ók vagninn heim að dyrunum hjá frú Lamonte. og srðan var ekið með hraðri íerð til skrauthvsis þess. þar sem lafði Rdith Rusley hélt til. ðin lúin í auguntim af að horfa út um vagngluggann, en undrun hennar og athygli örfaðist á ný er hún kom auga á fagran listigarð með trjáin og blóm- um þar na hún ætlaði að vera um kvrildið. Vagninn nam staðar hjá skrautlegu húsi gagnvart Ivstigarðimim. \'ið innganginn stóðu þrír þjónar i ein- kennisbúningi og tóku á móti gestunum. Rinn þeirra ppnaði vagnhurðina og fylgdi þeim inn í stóra framhöll. TJóra hlauc að dáðst að himim rikmannlega húsbúnaði, blómum, speglum, tjöldum og myndastyttum, alt vandað og verðmykið. Þjc'mninn var í þann veginn að leiða þær inn í gestasalinn. en er frú Lamonte var nefnd, opnaði "SífSasta?" s-itrði DcSra. "Rn hver er fríðust rrú?" Lafði Rditb hló og lá við að roðna. 'TTuírM'ð ]>ér ekki um það. góða barn." sagði hún. "Rn sjáið þér ]>essa háu konu, sem dansar við litla mann- ínn með yfirvararskeggið ? rn'm er greifafrú Dupont, og haun er hertoginn af Xumray." "Hertogi'" sagði Dóra undrandi. Lafði Rdith hló. 'i'ér hafið máske vonast eftir að sjá mann sjö fet á hað og í einkennisbúningi hertoga." sagði hún. og sýndi henni svo ýmsa meiriháttar menn meðal gestanna. Xokkr- ir, liæði herrar og frúr. komtt inn í afkimann. til að heilsa laffli Rdith. Rn enginn gætti að D6ru, því hún sat aftar og i enn meiri skugga. Það leit svo út sem þeir vildu tefia ]>ar nm stund, en lafði Rdith lét þá skilja, að þeir sk-yldtt halda sig meðal hinna gestanna. og það 'létu þeir ¦ kenningu verða. Svo sat ht'm þögu! og róleg og var sem áhyggjusviptrr færðist yfir andlitið. Siðan stundi hnn og tautaði: "\'ci. haiui ætlar ekki að koma." 'iTver cr ]>að scm kemur ekki?" sagði Dóra. "P.igið ¦ n á cinhvcrjum ?" Lafði Rdith kiptist við og roðnaði. "Talaði cg?" spurði iht'm. "Tá. cg vonaðist eftir manni en hann kemur víst ekki. Pólk, sem mann langar til að komi. ]>að kemur aldrei. Með tímanum komist þér að raun um þetta, vilti fuglinn minn. I'cr munnð finna —" TTún rak upp lágt hljóð og varð fi'il. og með hendinni. sem hún hafði stutt á handlegg Dóru. greip hún nú með fastara taki. Dóra leit upp og varð einnig náfö! í andliti; h.enni fanst berbergið og alt. sem nærri henni var. hringsnúast. því meða! mannfjöldans sá hún Fred Hamilton. Ekki i!!a klæddan, eins og 'hann var þegar hann kom á heimili henn ar t Sylvesterskcígínum. En nú var hann í nettum sam- ^búningi. En einnig í öðru tilliti var hann öðru- Fred stóð upp, dró fram skv'tffu. tók þar upp tóbaks- pung ogveteypti því sem í honum var á borðið. og svo takli bann peningana. !>að voru 2! pnnd og nokkrir smá- peningar. Xeuton leit upp. 'l'rcd." sagfii hann. "þú lifir ekki lcngi á þessu." "Nei. T'ú sem ert eins vitur og Salomon. hefir ;ctið rétt fyrir þér. Xú er spurningin. hvað get eg gert ?" Newton hugsaði sig um augnablik. "Þú getur gengið i heriun." "Og vera skotinn. Og svo syrgðir þú þig í hel," sagði Fred. "Xei. tnér ])_vkir vænna um þig en svo. Rd. Rn geturðu ekki fundi ðfleiri leiðir?" Xewton klóraði sér á attgnabrúninni með pennaskaft- intt. "Xei. eg get fullvissað þig um. að það er engin önnur leið opin fyrir þig." "Nei, engin." sagði Fred með sinni vanalegu einlægni. "Uvað liggur fyrir manni — af góðri ætt, sem er í slík um kringumstæðum og þú ert nú ?" "I'cr.likaði víst ekki, að eg legðist í drykkjuskap?" sagði Fred og hncigði sig. "Menn, sem eru eignalausir, gáfulitlir eða með nær engan heila." — Fred laut niður og fleygði sykurtiing- inni að homim. — "Hvað gera þess konar menn. Öftast reyna þeir að ná i rika giftingu. Fred.' Pred leit til hans. "Eg gifti mig aldrci." sagði hann. Xewton brosti. "Þá heitstrengingu hefi eg heyrt mörgura sinnum," sagði hann. "Sá sem eg heyrði segja það seinast, gifti sig innan tveggja vikna." "f'að líða meira en tvær vikur þar (il eg gifti mig. Segðu meira. ef þú hefir nokktið til." "Xú er eg búinn." sagði Newton og ypti öxlum. 'ilinn spaki Salómon er þegar þurausinn," sagtii Fred. "Það virðist sem þú hafir ekki mikinn attkaforða, gamli vimir." "Rg hcfi gefið þér það bezta, sem eg hafði." svaraði hinn. "Gott ráS og á góðum rökum b\gt. Hin rika gtft- ing biður eftir þcr." "Hyað áttu við?" spurði Pred. Newton ætíaSi að l'ara að svara honum, þegar ráðs- konan kom með bréfspjald. "Hvað cr þetta?" spurði Fred. "I'að er hlutur, sem ungir menn hundruðiun saman mundu fvisir á að láta vísifingurinn á hægri hcndi fvrir." var svaiio "Það cr frá lafði Rdith Rusley. I'ú getur sjálfut les- ið það." "Fyrirspurtl, hvernig herra Hamilton líði. Hvort hann liafi meiðst mikið í gærkvökli. T'etta var á spjald- imi. Fred varð b'cVðrauður i andliti og fleygði því á borð- ið. Newton tók pappírsörk og fór að skrifa: "Kveðja frá herra Hamilton. Hann er hress og heil- brigður. en leiður yfir því að hafa gert lafði Rusley svo mikið ónæði." Uáðskonan tók við seðlinum. til að afhenda sendi- manni lafði Rusley, sem kom með spjaldið. "Rg treysti þér ekki til að skrifa það." sagði Rd og brosti. "Bæði svar og afsökun. Þti ert í veltunni, Fred. Hefirðu heyrt talað um hina ákaflega ríku lafði Rdith Rusley?" "Já. það hcfi eg," svaraði Fred úrillur. "Bigelow og Cunningham kvöldu mig i gærkvöldi með þv'i að tala um hana. Hún væri erfingi að ógrynni auðs 'og því um likt. Nú vil eg helzt ekki heyra um hana talað." Xcwton ypti ii.xlum og sneri sér að skriíborðinu. Þar var fjoldi af bréfum. Pred gekk til hans og studdi hend- inni á Öxl honum. "Fyrirgefðu mér, gamli vinur, en það er aðeins ein kona i öllum heiminum, sem hefir rúm í hjarta mínu. Fleiri komast þar ekki að. Hún, sem eg elska svo inni- 1ega er horfin mér að sýn. Rg get hugsað mér, að hún sé upp stígin til himna, 'pvi þaðan hefir hún komið. Rg hirði ckki um lafði Kuslcy cða nokkra aðra af því kyni. Rg get sagt þér það afdráttariaust, að eg vakti mikið af nótt- unni. og ])ó dreymdi mig um þessa cVviðjafnanlegu opin- berun i Sylvesterskóginum. Eg vildi alt til vinna, að eg fyndi hana. Rn hvað væri tmnið við það ? Rkki gæti eg boðið henni að skifta með mér þessu 21 sterlingspundi og smápeningunum." "Fyrirgefðu mér, Fred," sagði Newton með h,-egð. "Eg skil, hvað þú átt við, því eg er sjálfur ástfanginn. En hvernig sem alt er, máttu ekki vera ókttrteis við lafði Rusley. Þú verður að sjá hana, og þakka henni fyrir gc')ðvild hennar." "Eg vildi að við hefðum aldrei sést," sagði hann og fór út úr herberginu. Newton horfði á eftir honum og hélt svo áfram verki simt. Fred sá hann ekki fyr en hann kom heim seint vtxa k-völdið, og fleygði sér niður i stól. dauðþreyttur. "Hvað hefirðu haft fyrir staftii?" spurði Newton. "I.citað að saumnál í heystakki," var sv*Mi; Xewton hnegði sig. "Fg liefi verið á lerðinni i allan dag, ekki hvilt mig augnablik síðan eg fór héðan i morgun. Eg hefi gægst inn i búðir og opna glugga, farið þvert og endilangt eftir göt- um Lundúnaborgar, fengið bendingar frá lögreglunni um að hafa mig i liurtu, ef eg hefi staðið við fremttr á einum stað cn oðrnm. Eg hefi eílaust verið álitinn þjófur, sem væri að' skygnast tim eftir tækifæri til að stela. Og nú er eg hér. og engu nær en áður. Fn þó finst mér — eg veit ekki hvernig á þvi stendur — að hún sé i Lundúnum. Ef þú hlærð að mér, Ed, Iþá ber eg þig." "Eg hefi aldrei verið fjær því að hlæja en á þessu augnabliki," svaraði T'.d rólegur. "A eg að segja þér, hvað eg hefði gert, ef herra Arthur l.ainonte licfði arfleitt mig að einhverju af peningum," sagði Pred mcð ákefð. "T'.g hefði brúkað þá eins og þeir voni ti! að leita að hcnni. Fg kefði leigt liundrað leyni- duþjóna, og ekki leyft þeim að hætta fyr en hún var ftmdin." "Og livað svo .'" spurði NewtOtl. Pred stundi og kveikti sér í pípu. Xcwton horfðí á hann, "Fg hélt þú hefðir heimsótt lafði Rus!e\." sagði hann. Fred leit til hans heiftarlega og fór svo inn i svefu- herbergi sitt. ar hami kom til morgunverðar daginn eftir, tók Xcuton eftir því að hann var vel klæddur, miklu betur en hversdagslega. "I'ú horfir á mig. Rd." sagði Pred. "Af því að eg er i nyjum fötum eimmgis til að þc')knast þér, 'því nvað varð- ar mig um. hvað þessi Lady hugsar ? Rn eg ætti held eg að heimasæk ja hana; hún á það skilið. Þess vegíi« fert. eg þangað og þakka henni fyrir góðvild hennar. og svo er því mcá!i lokið." Ed hncigði sig en sagði ekkert. því hann sá að hið vanalega glaSa yfirbragð á andlitl Freds var horl'ið, cn i staðinn kominn sorgar- og áhyggjusvrpur. Fred reykti pípuna sina í ró og horfði á Xewton, setn skrifaði af kappi. Svo Fór hann án ]>css að scgja nokk- uð. Að tveim stundum liðnum kom hann aftur. Ilann virtist vera svipléttari og sagSi brosandi: "Jæja, nú cr þeta lniið." "Hvernig gekk ]>að'' spurði Xewton forvitinn. "I'að varð ónýtisfertJ. Hún var ekki heima." svaraði Fred eins og honum þætti vænt um. að svona hafði tekist tíl. "Rkki hetma? Hvernig lítur þar út?" "Fallegasta htisið i Rlm I'ark," sagði P_red. "Fult af vinnufólki og iburðarmikið skrattt alstaðar. Alt hendir á að hún hafi c'itakmarkaðan auð. Það þarf hún líka að hafa tir ])\-i að hftn býr i svona húsi."

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.