Heimskringla - 07.03.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.03.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIPA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MARZ, 1923. Palsson Academy of Music JONAS PAL9SON, Dtreclor. 7'áB Sh&rbrot k S(. F*hon(s a-7738 SuhjectsTavight--Piano and Theory IIKCKNT SICCESSES: 1922—HelgaPaPíon, gold medal and $100 scholarship, Canadian Nationai Exhibition. Also silver medal, Toronto Conservatory of iViusic, junior grade (only medal available in that grade). 1920— Nora Sherwood, gold medal, Associateship examination, Can- aaian Academy of Music. 1917—Margaret Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con- i. -vatory of Mus(c. 1921— F\ ♦ Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi- val, Rof e Lechtzier. 1922— First Prize, senior class, Manltoba Musical Competition Festi- val, Esther Lind. 1919—First Pri::e, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough). 1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret Thexton. 'Besides the above mentioned, Mr. Palsson’s pupils have won several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous high honors in examinations with different institutions. WiNNIPEG A miövikudagskvöldiö var, hinn 28. febrúar, voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni, þau Mr. James Frederick Tompkins og ungfrú Christine Reykdal. BrúS- guminn er enskur, en brúöurin er dóttir þeirra hjóna Þorvaldar og Kristínar Reykdal. Hjónavigslan fór fram aö heimil þeirra hjóna Mr. og Mrs. Gustav Gottfred, 562 Walk- er Ave. Er Mrs. Gottfred systir brúðurinnar. Brúðhjónin lögðu af staÖ til Los Angeles í California á fimtudaginn, þar sem þau hafa í huga aS búa framvegis. Að afstaö- inni hjónavígslunni fór fram barns- skirn og var skýrður sonur þeirra hjóna Mr. og Mrs. Gottfred, Lorne AUan. Aö hvorutveggja loknu var sezt aö boröum og bornar fram rausnarlegar veitingar, er boösgest- irnir skemtu sér viö fram aö mið- nætti. Herbergi til leigu aö 665 Beverley St. Bjart og vel útlítandi. Góö kjör. Hr. Bjarni Eyþór Eiríksson og ungfrú Geirfríður Aöalheiöur Gunn- arsson voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 3. marz s.l., að 650 Maryland St. Séra Rögnv. Péturs- son gifti. Furðnlcg ástríða. “Væri þaö ekki heillaráö fyr ir Heimskringlu, þegar hún fer næst í lúsaleit, að hreinsa eitthvað ofurlítið úr sinni eigin skyrtu. áöur en hún fer að reka nefið í annara.”. » (Lögb. 1. marz.) Kringla fór í lúsa-leit löngu fyrir birtu. Skygndist um í sinni sveit, sá ei neina þar á beit; nasa tók í nágranna síns skyrtu. Neflöng þá hún nefi hjó nágrannans i skyrtu. Tætti svo með tönn og k!ó; talið gæti enginn þó, hvaö þær voru margar "hinar myrtu” 111 eru, Kringla, áhlaup slík, — eignarréttinn virtu — Geyma skaltu ráðin rík. “Rotin” er sú “pólitík”, að leita eftir lús í annars skyrtu. xxxx “Vel ritað og sérlega vel viðeig- andi í Barnagull er þaö, sem séra Eyjólfur J. Melan skrifar nú í það,” stendur í bréfi til Heimskringlu ný- lega. T o m b ó 1 u r heldur Ungmennafélag Samibands safnaðar í fundarsal kirkjunnar ÞriSjudaginn 13. marz 1923 Veitingar seldar, Ymsar skemtanir um hönd hafðar. ASgangur og einn dráttur 25c Byrjar kl. 8 e. h. W omlerland. Myndirnar á Wonderland þessa viku er hreint ágætar. Allir hafa lesið bókina hans Ralph Connor, “The Man from Glengarry” og mun langa til að sjá myndina á miðviku- dag og fimtudag. A föstudag og laugardag verður Harold Lloyd sýnd ur i myndinni “Grand Ma’s Roy”. Næsta mánudag og þriðjudag verður sýnd framúrskarandi samkvæmislífs- mynd, sem heitir “Rich Men’s Wiv- es”. Seinna í þeirri viku getur að lita Tom Mix og hestinn hans Tony. Sími: B. 805 Sími. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi Viðskiftum utan af landi veitt ser- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. EMIL J0HNS0N A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffet og Mcdary raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. v-______________________________i hugur og hjarta íslenzkra bænda “hneigist í áttina” til Canada 1 Svo er nú það. 7—8 af hverjum 100 útflytj- endum, gætu átt í vændum að eignast áibýlisjarðir sínar, og er þó gert ráð fvrir að þeir yrðu jafnsnjallir búmenn hérlendum bændum, er vitanlega hafa hérlenda búskaparreynslu, ásamt mörg um fleiri skilyrðum til betri afkomu. Og enn eitt: Væri ekki vel við eig- andi, að Lögberg birti, jafnframt dýrðaróð sínum um Norður-Ame- ríku, The Statistics of Canada (hag- skýrslur Canada), því þá myndu menn sjá svart á hvítu, að ekki ýkir hann Jón! Annar Jón. “Pétur Patelin” skopleikur frá 15. öld, í þremur þáttum, verður leikinn I GOODTEMPLARAHÚSINU Föstudags- og mánudagskvöldið, 9. og 12. marz. Af leikfélagi íslendinga í Wpg. Inngangseyrir: Fullorðnir 75c og 50c, börn undir 12 ára 25c, Byrjar kl. 8,30. Aðgöngumiðar til sölu ' búð Ólafs Thorgeirssonar á Sargent Ave. David Cooper C.A. President Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd uxn meS aS velja þér lífsstarf ogr ná takmarki þínu. 7 Láttu oss hjálpa þér til aS ná þínu sanna takmarki í lífinu. Bezta og áreiSanlegasta leiSin til þess er aS nema á Ðominion Bus;ness College 301 75NDERTON BLDO. (Rétt hjá Eatons). SIMIÐ A 3031 eftir upplýsingum. Nýjar íslenskar bækur. Sögur Rannveigar, II., eftir E. H. Kvaran, ób. $1.70, í b.. 2.40 Kvæði eftir Jón Trausía, í bandi $3.00, ób............. 2.10 Einsöngslög, eftir A. Thorsteins- son, I,—III. h................ 2.00 Islenzk-dönsk orðabók, fyrri hluti, eftir Sigfús Blöndal ......... 10.50 Sögukaflar af sjálfum mér, eftir Matth. Jochumsson, i b. 5.75, ób. 4.75 Morgunn, 3. árg.............. ..3.00 öðinn, 18. árg...................2.10 Þjóðvinafélagsbækur 1922 ....... 1.50 Almanak Þjóðvinafél. 1923 .... 0.65 Andvörp, sögur eftir Björn aust- ræna........................... 1.60 Tíu sönglög, eftir Arna Thor- steinsson....................... L40 Hjálmar Gíslason, 637 Sargent Ave., Wpg. WONDERLANfl THEATRE Ú Hl*M IK I IIAG Ofl PIMTUDAGi “THE MAN FR0M GLENGARRY” l'ÖHTLJDAG OG LA l’GAHDAG Harold Lloyd “Crand Ma's Boy” MANIDAG OG ÞKIÐJIJDAG. “RICH MEN’S WIVES” F yrixspurn. Vill herra ritstjóri og “Agent” J. J. 1 Bíldfell, gera svo vel og svara þessari spurningu: Hvernig stendur á því að aðeins 7 —8 prósent bænda í Manitoba (hag- sælasta fylki Vettur-Canada) eiga jarðir 9Ínar skuldlausar? (Sbr. Free Press 28. febr. s.l., síðu 1—5). Hinir allir. eða 92—93 bændur af hverjum hundrað, hafa jarðir sínar veðsettar, og ekki nóg með það, Jieldur alt sem þeir hafa undir höndutíiJíka, að meira eða minna leyti. Skyldi þetta vera að þakka landkostum og búskaparkunn- áttu bænda? Ekki er að undra þótt ilubois JBmitfii B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipcg ulikomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10'000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3765. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Or miklu að velja at fínasta fataefni. • Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa\fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það lx>rgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unmð af þatilæfðu fólki og ábyrgst. BLONP TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Til sölu Heytanginn, gott búnaðarland, gos- brunnur, óbrigðult fiskipláss; greiða- söluhús. Frckari upplýsingar hjá 5. Sigurgeirsson, Howardville P. O., Man. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit French Dry Cleaned .. .. .......$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1-50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. c o A L J. G, A 5385 Reading Anthracite 1 Af EGG . $22.50 |AI STOVE...............$23.00 W’Wk NUT............... .....$22.C0 W W Rosedeer Drumheller r LUMP (Double Screened) .. .. $13.50 É » LUMP (Signle Screened) .. .. $12.50 V W STOVE...............$11.50 V/ NUT PEA .............. $8.50 Alexo Saunders LUMP................$15.50 B ■ STOVE...............$14.00 Koppers Coke EGG, STOVE, NUT . ....... $18.50 V Souris i 3 LUMP...................$7.00 HARGRAVE 8c CO. 334 MAIN ST. A 5386 Bókhald — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift Kensla t greinum snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskijta — Verkfræði — Rafnmagnsfrœði - Heilbrigðis-vélfræði — Gufuvéla- og Hitu.iarfræði — Dráttlist. TAKiD EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Wínnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. TW- lO CA Ein- 19 CA “Stove” SálduS Sálduð stærð *5rHI HALLIDAY BROS. LTú. ri. OfJÓO ——-—■———————-■————■——— LESIÐ ÞETTA. Suits Kreinsuð (þur) og pressuÖ . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð. ..... . . 50c Vií saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Vi8 höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og viS sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. - I 11.50 Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Yestur-Canada. Koetir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomUasta. Kensluáhöid hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir f sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst f neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu/ atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétfc ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræðl o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til þess ætlaðar aO kenna unguin bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lóg í viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókh&ld, æFngu f skrif stofustarfi, að þekkja vlðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönrt, viðskiftastörf, skril- stofustörf, ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent tiL hlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrifstofustörfum. Kensla fyrir þá, aem læra heima: f almennum fræðum og ðllu, er að viðskiftum lýtur -fyrir mjög sanngjarnt verð. Þettá er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gongið A skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í þvf efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum lærl- sveinum vorum góðai stöður dag- lega. Skrifiú eftir upplýginrum. Þæi kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG - MAN. (Ekkert samband við aðra verel unarskóla.) Sargeni Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- FXECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér fivtjurn vörumar h6im til yðar tvisvar á dag, hvar seiL 1-Jr elgið hctma I borginiíl Vér ábyrgjumst að gear &lla okkar viðsklftavini fuiikomlega énægða rnefi vörugæól, vöniroagn og afr greiðslu. Vér kappkoetum æfinlega afi npjj- tyfia óakir yfiar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.