Heimskringla


Heimskringla - 14.03.1923, Qupperneq 1

Heimskringla - 14.03.1923, Qupperneq 1
Sendlð eftir vert51Ista til Royal Crovrn Soap Ltd. 664 Main St., Winnipegr. Verðlaun gefin fyrir Coupons SendÍ’S eftir vertSlista ti) Royal Crown Soap Ltd umbuðir C54 Main St.. Winnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. MARZ 1923. NÚMER 24 Canada. ManitobaþingiS. Á þinginu gengur timinn í að í- huga og gera athugasemdir við fjárlagafrumvarpið. Starfa þing- menn sleitulaust og friðsamlega. Að vísu láta andstæðingar stjórn- arinnar stunduim fjúka bituryrði, En þau hafa ekki mikil áhrif. Stjómarformaðurinn hefir oftast nær svörin við þeim á reiðum hönd um, og lætur hann þá fyigja þeim einhvern þann sannleika, í sam- þandi við málið, sem hinum var ekki ljós og sém tekur fótfestuna frá þeim. Það lítur út sem að stjórnin sé að kenna stjómmála- mönnunum að líta á málin frá efnalegu sjónarmiði og eins og þau eru, en ekki frá sjónarmiði stjórn- málaflokka. Og það er jafnvel far- íð að ihafa áhrif. Flokksfylgis gæt- ir minna á þessu þingi en nokkru sinni fyr. Þingmennirnir hafa síðastliðna viku starfað fram eftir öllu á kvöldum. Héfir það gengið svo langt, að stjórnarandstæðingar hafa fundið að því við stjórnina, hafa kvartað og jafnvel hótað að gera verkfall. Og það þeir menn, sem aldrei hafa áður verið með verkfalli. En þeim er þetta ekki jóandi. Að sitja á þingi fram und- ir miðnætti eru óvenjulega hörð vinnubrögð fyrir menn, sem til nefndastarfa þurfa að vera komnir kl. 10 að miorgninum. Þegar kvart- að var undan þessu, sagði Bracken y{UgUr 0g margmenni hefir leitað “Eg var þar fyrir 45 árum síðan,” sagði Cameron. Veitingin var ekki lækkuð. Til búnaðarskólans bru $318,000 veittir. Þótti það of mikið, þó lægra væri en í fyrra. Bracken benti iá, að hitun, ljós og viðhald kostaði nú svo mikið, að til kensl- unnar fæ.ri ekki nema $178,000 af þessu fé. Veiting sú var samþykt. Til innflutningsmála voru $15,000 veittir. Dixon og Farmer kváðu það kátlegt, að veita fé til fólks- innflutninga, þegar svo margir væru, sem styrkja þyrfti til að geta lifað heima fyrir. Dixon kvað sam- bandsstjórnina hafa veitt miljónir dala til innflutningsmóla. Ef sú uiiphæð hefði verið notuð til að bæta hag þeirra, sem fyrir yæru í landinu, þyrfti ekki að vera að veita til innflutninga fólks nú. Á- nregðir borgarar væru bezta lyfið til þess að draga bugi manna að þpssu landi. Bracken skýrði frá því, að sambandsstjórnin færi fram á það við fylkin, að þau veittu of- urlítið fé til þess að líta eftir inn- flytjendum og leiðþeina þeim, eft- ir að þeir væru hingað komnir. - Veitingin var samþykt. Tvö börn týnast. ,Sá hryggilegi atburður átti sér stað s.l. fimtudag, að tveir drengir, 4 og 5 ára aðaldri, hurfu frá tveim heimilum hér í Winnipeg, og hafa ekki enn fundist. Þeir hétu Harvey Simpson og Sidney Morris. Voru þeir að leika sér um kl. 4 e. h. í skólagarði, er sfðast sást til þeirra. stjórnarformaður, að það sýndi, hvað menn vildu á sig leggja við ístörf sín, og hve mikil alvara þeirra væri f samþandi við þau. Var ekki kvartað eftir það. Eknatillagið (Mothers’ Allow- ance) nemur $450,000 á reikningun- drengjanna, en árangurslaust. Er j haldið að þeir hafi lent ofan um vaklr á ánni. R. Johnson tapar. M. Johnson, sem kærður var um. Áður var það $492,000. Þótti um að hafa unnið kosningu sína í Queen ótilhlýðilegt að lækka þetta Moose Jaw með óleyfilegu móti, og tillag; sagði það hafa verið lækk-'vlsaði má,inu fil h**taréttar, tan-1 að 8.1. .ágúst um 12%, i febrúar unx aði hví har' Johnson var bænda‘! 6% og nú ætti að lækka það um fulltrúi' En^inn fjárdráttur átti | 10% í maí. Vöruverð hefði ekki sér stað' En Wgismeim Johnsons, lækkað í neinu hlutfalli við þetta.1 notuðu einhver meðöh ’ hægt var Með því að fáir þimgmenn voru að löeum að hafa hen(lur { hári viðstaddir morguninn, sem því var be,rra breyft, var það lagt fyrir í bráð. I Canada gerir fiskisamning við Bandaríkin. «Svo kom tillagið til iðnskólans. Er það $51,000. Vildu sumir af- ^ •nema það með öllu. Kváðu kenslu Samibandsstjórnin hefir nýlega þessa ekkert hafa gott f för með gert samninga við Bandaríkin við- sér. Major F. G. Taylor, leiðtogi víkjandi fiskiverzlun. Bretum oonservatíva, æskti að stjórnin þykir Canada liafa stígið þar spor, setti hæfan mann í þetta embætti. gem alvarlegt sé fyrir ríkið, þar Sagði hann að það sem að væri, J sem að Bretland var ekki með eða ▼œri það, að hálærður prestur, með öllu heldur eitt um að gera slíka ekki snefil af heilbrigðri skynsemi.i samninga. Blaðið Review of gegndi því. Verður þetta athugað Revi ws á Englandi segir það af nefnd. j vera ljótt öðrum nýlendum ríkis- J Um fjárveitingar til landbúnað- jns til eftirbreytni, að gera þess- konar samninga við útlönd og seg- ir það veikja^bönd rfkisins. armála var talsvert rætt. Skepnu- kaupalöggjöfina vildu sumir af- jiema. Aðrir að hætt væri að snoda menn út um sveitir til þess að fræða bændur og búalýð um búnað. Bracken áleit það nauð- synlegt, að láta bændur vita um sem mest af þvf, er gerðist í bún- aðarvísindum. DSIítil lækkun var gerð á veitingum til landbúnaðar. F. J. Dixon hreyfði því, að um- ferða-bókasöfn gætu orðið til mik- illar fræðski út um svoitir. Brack- en kvað það éfni vel iþess vert að hafa það í huga. Til vetrarsýningarinnar f Brand- on eru veittir $200,000. Haig vildi •minka þessa veitingu um einn fjórða. Mr. Cameron mótmælti því. Mr. Haig sagðist hafa verið f Brandon áður en akuryrkjuráð- herrann hafi séð þann bæ og hann vissi, hvað hann væri að tala um. Mr. Cameron sagðist skyldi veðja, eð hann hefði ekki verið þar á undan sér. "Eg var þar fyrst fyrir 40 árum sfðan,” sagði Haig. Canadiskur sendiherra. í fyrsta sinni í sögu þessa iands er nú alt útlit fyrir, að canadiskur sendiherra verði skipaður í Banda- ■ ríkjunum. tærfin á þessu hefir áð- j ur verið skýrð í þessu blaði. Áður j hefir brezki sendiherrann þar ver- ið látinn nægja. Þetta verður auð- vitað af Bretum skoðað sem að tekið sé fram fyrir þeirra hendur, eins og þá er fiskisamningurinn var gerðnr við Bandaríkin. En nauðsynin á þessu fyrir Canada er óumflýjanleg. Mr. Fielding fjár- málaráðherra mun hljóta þetta em- hætti, fremur en Murray frá Nova Scotia. Kosning í Moose Jaw. E. N. Hopkins, fyrrum formaður Saskatohewan Grain Growers fé- lagsins, hefir verið útnefndur af hálfu bænda í Moose Jaw tll þess að sækja umþingsæti Johnsons. i Kosning fer fram 10. apríl n.k. Ónnur lönd. Þaö hækkar í sokknum. Það hefir stundum vorið vikið að því, að mikil sé auðsframleiðsl- an í Bandaríkjunum. Maður, sem dr. David Friday heitir, skýrir ný- verið frá þvf, að á árinu 1922 hafi auður Bandaríkjanna aukist um tíu biljónir dala. Með þessu er átt við að vöruframleiðslan hafi á ár- imu verið þetta meiri en eyðslan eða neyzlan. Þessi aukni auður er falinn í nýjum húsuin reistum, verk&miðjum, bættum járnbraut- um, vélum, búsgögnuiri. mótor- vögnum, og yfirleitt öllu, er lífið gerir kröfu til. Þessi uiiþhæð er þrefalt meiri en átti sér stað um aokningu auðsins á Bretiandi ár- lega eða á Þýzkalandi fyrir stfíðið. Og Bretland, Frakkland, Þýzka- land og ítalía til samans, gera nú ekki betur en þetta. En þegar þetta er borið saman við hina miklu framleiðslu í Bandaríkjun- um .verður þetta ekki svo tiltakan- iega mikið. Það er aðeins 16% af allri ársframleiðslunni. Árið 1919 j er hún talin að hafa numlð $66,700,- 000,000. En hún hefir sjaldan eða aldrei verið svo mikil áður. Þá nam kornframleiðsian $23,000.,000í<- 000. En árið 1922 nam hún ekki nema $15,000,000,000. Dr. Friday heldur, að alþýðan hafi aldrei grætt meira eða lagt meira fé hjá sér en seinni hluta ársins 1922. Fara Tyrkir í stríö? Frank H. Simonds heitir rithöf- undur í Bandaríkjunum. Hann luvfir skrifað í ritið Review of Reviews í Bandaríkjunum um Ev- rópii og stríðsmól um mörg ár. Hann er þeim málum flestum hér kunnugri. í marzheftinu af riti, þessu svarar hann spurningunni j utn það, hvort Tyrkir fari í stríð, og er svar hans á þessa leið: “Eréttirnarv frá Tyrklandi og Vestur-Asíu eru ísjárverðar. Þær gætu leitt margan til að halda, að Tyrkir væru nú þegar að búa sig undir að leggja út í stríð, ekki að- oins á móti Gri'kkjum og samherj- um þeirra Bretum, heldur einnig á móti Frökkum og ítölum. En Iwátt! fyrir hættuna, sem þarna virðist vofa yfir, er oss nær að lialda, að Tyrkir hafi ekkert slíkt í huga, heldur séu þeir með framfoiði sínu aðeins að kasta ryki í augu almenn ings út um allan heim. Þeir sjá sér illa fært að leggja út í strfð sem stendur; þeir eru með framferði sínu miklu fremur að reyna að koina í veg fyrir, að aðrar þjóðir leggi út í stríð á móti ]ieim, af því að þeir óttast, að það liafi illar af- leiðingar í för með sér fyrir þá, sem stendur. Ef Bretar og Tyrkir færu nú í stríð, gæti það ekki haft nema einn enda, þann að Tyrkir yrðu með öllu yfirhugaðir. En yrði liægt að halda því strfði innan vA lianda þeirra tveggja þjóða. Lík- legast er, ef til slfks stríðs kæmi, að það breiddist brátt út frá sund- unum og Constantínópel til M .• - potamifu, Persíu og Indlands, og frá Smyma og Palestínu til Egypta lands. Rússland mundi og ekki spara að veita Tyrkjum liðveizlu. Evrópa myndi heldur ekki sleppa. Ef Grikkir færu ó m’ti Tyrkjum, mynidu Búlgarar fara af stað á móti Grikkjuim og reyna að ná í eitthvað af þeim löndum, er þeir hafa tapað. Og þá færu Júgó- Slavar og Rúmenir af stað á móti Búlgörum, en Búlgarar gætu aftur vænst aðstoðar frá Magyörum eða Ungverjum. Eftir að JúgcbSlavar væru farnir af stað, ættu Italir og Albanir erfitt með að sitja hjá. Ungverjar myndu og hafa áhrif á Zeeho-iSlava. Rússland væri þá heldur ekki ólíklegt til að reyna að niá aftur Bessarabíu af Rúmen- um, en það setti Pólland af stað. Og færi Póliland út, er Lithuanía viss með að reyna að ná Vilna aft- ur. Þegar á þetta er litið er auðséð, að það getur haft óendanlega víð- tækar afleiðingar, að ieggja nii út í stríð. Og það er þess vegna að Evrópa er hægiát í garð Tyrkjans. Það eykur líka hugrekki og vonir hjá í Tyrkjum, að óvild ríkir milli Breta ! og Frakka og milli Grikkja og lt* tala, svo að ekki er óhugsandi, að Tyrkir nytu meira fylgis þess vegna. Ástandið í Ruhr er þeim einnig mjög í hag. Tyrkinn er því sem stendur að stiga svipað spor með stríði nú og Austurríki gerði 1914 í viðureign sinni við Serba og sem leiddi til stríðsins mikla og ger-eyðilagði Austurríki. Það framferði Austur- ríkis var f raun og veru blekking í fyrstu. En afleiðingarnar urðu al- varlegar. Blekkingar Tyrkja nú eru ef til vill ekki með öliu þeim ólíkar, en þeir munu samt vara sig betur en Austurríki gerði. Til þess eru vítin að varast þau. En jafn- vel þó að við ófriði verði nú spom- að í svip, lítur alt annað en frið- vænlega út í framtíðinni, og er erfitt að segja, hvað len.gi þessar l>jóðir halda sér í skefjum. Sannleikurinn er sá, að Tyrkir hafa notað sér ástandið í Evrópu til þess að komast að samvinnu við ýmsar þjóðir þar. Og þeirri samvinnu verður beitt í eina átt aðallega. Það er Bretland, sem er skotspónninn. Eignir þess I Vest- ur- og Mið-Asíu eru þvf í framtfð- inni í hættu staddar, ef þær m það ekki nú þegar. - Þó að friður haldist sem stend- ur, getur hann aumast varað lengi. Múhameðstrúar heimurinn er ekki einungis á undirbúnings byltingar- stigi á móti öllum vestlægu þjóð- unum, lieldur og sérstaklega á móti Bretum. Þegar sverðið verður úr siiðrum dregið næst hlýtur það að liafa mikla þýðingu í för með sér. Það verður að líkindum eitt «f mikilverðustu sporum, sem stigin hafa verið og mannkynsssgan mun greina frá. Og ]>ó ekki sé líklegt að stríð brjótist út nú þegar, er það engan veginn óhugsanlegt. Það þarf mörg ár enn til þess að V-oma á friði. Það eru meira að segja ekki líkur til sem stendur, að strfð verði stöðvuð á nokkrum n'æstu tugum ára.” Þannig farast Simonds orð um tyrknesku málin. f næsta blaði kemnr ítarleg og fróðleg grein eft- ir liann um ástandið í Ruhr og af- leiðingar sporsins «r Frakkar hafa j>ar stígið. Stjórnarskrárbreyting. Nefnd, sem skipuð var í efri mál- stofu Bandaríkjaþingsins, til þess að flniga breytingar á stjórnar- skránni viðvíkjandi kosningu for- seta og varaforseta, «r ^ví með- mælt, að núverandi fyrirkomulagi sé breytt, að hið svokallaða Elect- oral College sé afnumið, en að for- seti og varaforseti séu kosnir af tólkinu eins og á sér stað með þingtmenn. Nefndarálitið fer einn- ig fram á, að þingið komi saman í janúar, eða einum cða tveim mán- uðum eftir að kosning fer fram, en hún er í nóvember. Eins og nú stendur á, koma t.d. þingmenn neðri málstofunnar, sem kosnir voru s.l. nóvember, ekki saman fyr en fyrsta mánudaginn í desember í ár, eða 13 mánuðum eftir kosn- ingu þeirra. Auðvitað var hægt, og er ekki óvanalegt, að aukaþing sé haldið eftir kosningar í marz eða apríl, en Harding forseti slepp- ir því f þetta sinn. Það er fleira, sem virðist mæla með því, að breyt ing sé gerð í þessu efni, en á móti. Aðferðin við kosningu forseta er ekki góð eins og hún er. Hún ætti að minsta kosti ekki að velta á því hvernig heil ríki kjósa, heldur nvernig úrslitin eru í hverju þing kjördæmi. Það hefir átt sér stað, að altof fáir hafa ráðið forseta- kosningunni, með míverandi fyrir- komulagi. Það má segja, að hún hafi oft oltið á atkvæðagreiðsiu ríkja, sem afar fá atkvæði höfðu. Blaine-Cleveland kosningin 1884 gerði það. Einnig Clay-Polk kosn- ingin 1844. Og síðast Wilson- Hiighes kosningin 1916. Sambandsríki Kússlands. Undanfarin ár hafa hin ýmsu Soviet-ríki á Rússlandi ekki verið sameinuð, nema að því er við- skifti snertir. Þau liafa ekki, þó að þau hafi liaft Soviet-stjórn, haft neitt stjórnmálasamlband sín á milli. Hinn 30. desember s.l. var breyting á þessu gerð Þá mynd- uðu fjögur stærstu riki hins gamla rússneska veldis samband sín á milli. Er hin sameinaða stjórn þessara ríkja nefnd “The Alliance 'og Soeialist Soviet Republics (Hin sameinuðu jafnaðarmanna Soviet lýðveldi). Ríkin, sem í þessu sam- bandi eru, eru fyrst og fremst Stóra-Rússland, eða hið eiginlega Soviet-Rússland, (að Síberíu með- talinni?), Hvíta Rússland, tíkr- anía og Kákasuslöndin (Georgfa, Azerbaijan og Armenía). Er þetta mestur hluti hins gamia rússneska ríkis, að undanskildum Eystra- saltslöndunum, Lithúaníu og Pól- landi. Bokhara og Khíva, og hin önnur soviet lýðveldi, eru eftir sem áður f verzlunarsambandi við hin sameinuðu lýðveldi, þó að þau séu ekki í samíbandið gengin. Þetta spof hefir mikla þýðingu fyrir hin sameinuðu lönd. Það gerir þeim margfalt auðveldara fyrir með við- skifti öll, það gerir. rússnesku Soviet-ríkin að nokkurskonar Bandaríkjum. Það sem veldur því, að hin rúss- nesku smáríkin, sem verzlunarsam- band hafa við sambandsríkið, hafa ekki gengið í sambandið, er aðal- lega ]>að, að þeim geðjast ekki, að orðið Socialisti er í nafni þeirra. En ólíklegt er, að ]>að verði lengi grýla í augum þeirra. Það var sagt hér í blöðunum, í tilefni af fregn þessari, að Rúss- land væri nú ekki framar til, það væri máð út af spjöldum sögunn- ar, en að nafn þess væri nú það, sem á hefir verið hent (A. S. S. R.l En þetta er ekki svo. Nafnið á stjórn Rússlands var, áður en af þessu samibandi varð, “The Russ- ian Socialist Federated Soviet Re- public”. En þá var ekki talað um að Rússland væri ekki til. Þó að nafn landsins væri þá í heiti stjórn arinnar, en ekki nú, gefur það ekki tilefni til þess að segja, að Rúss- land heiti ekki Rússland eftir sem áður. Úkranía og Armenía, og hin ríkin, sem gengið hafa í þetta sam- band, skifta ekki um landanöfn sín. Og hví œtfi Rússland þá frek- ar að gera það? Breytingin er það sem kallað er “official designation” — eða löghelgað heiti þessarar sambandsstjórnar allra ríkjanna og ekkert annað. Er undarlogt hvað sá siður ætlar lengi að haldast, sem upp var tekinn eftir byltinguna á Rússlandi, að flytja aldrei öðru- vísi fréttir þaðan en heimskulega rangfærðar. Háar sektir. Prins Friederick Wilhelm von Lippe, þýzki þjóðemissinninn, sem Frakkar tóku fastan 28. febrúar fyrir að æsa Þjóðverja til mótþróa við franska herinn í Ruhr, var dæmdur af herrétti s.1. laugardag til að greiða 7,000,000 marka. Prins- inn situr í fangelsi þar til að hann greiðir skuldina. Zimmermann borgarstjóri f Bau- er va r og sektaður um 10,000,000 marka fyrir að óhlýðnast skipun- um Frakka. Afi. Fyrir nokkru síðan varð George Bretakonungur afi. María pfins- essa og Laseelle hafa eignast son. Nafn hefir sveininum verið gefið og er það George Henry Hubert. Heit- ir liann í höfiuðið á kónginum, Laseelles greifa og markgreifanum af Clanriearde. V an tr aus tsyfirlýsing. Vantraustsyfirlýsing á hendur hinni nýbökuðu Bruce-stjórn f Ástraiíu, sem verkamannafulltrú- arnir á þinginu báru upp, var feld með 32 atkvæðum gegn 20 s.l. föstu- dag. Til Norðurpólsins. Kapteinn Roald Amundsen ætl- ar að leggja af stað í flugvél til Norðurpólsins 21. júnín.k. frá Wainwright, er símað frá Seattle. ---------------xx---------- Hermannabókin. Eg hefi ekki sagt orð um hana i síðustu tveggja vikna blöðunum — vildi komast hjá að auglýsa töf þá ófyrirséðu'; sem eg fékk vissu um, að verða mundi á útkomu bókarinnar. En nú hafa bókbindararnir fullvissað Jóns SigurSssonar félagið um, að þeir verði við því búnir aS afhenda þvi bókina fullgerða í lok þessarar viku, 16. eða 17. þ. m., og verður þá tafarlaust tekið til að senda hana út með pósti og á annan hátt, kaupend- ur mega því vænta að fá hana í sín- ar hendur fyrir lok þessa mánafar. Það cr óþarft að taka það fram, að Jóns Sigurðssonar félaginu urðu vonbrigði að þessum ófyrirséða drætt! á útkomu bókarinnar, en von- ar hins vegar að nú fengnir og v:em- anlegir kaupendur láti það ekki hefta útsölu hennar, sem nú er áríðand: að gengi sem greiðast, því félagmu er aiis þess fjár full þörf, sem útsalan gefur af sér. irins og eg sagði áður, þá er bók- in rdýr, svo ódýr, að allar 'nntektir af henni. þegar hvert einasta eintak ?r relt, nemur ekki þeirri upphæð, sem nú er vissa fyrir, að útgáfa henn ai hefir kostað, að ótalinni ai'.ri þeirri vinnu — fjögra ára vinnu — sem sjálft félagið hefir lagt i hana og ýmsir þeir aSrir, sem veitt hafa því verklega aSstoS á þessu fjögra ára tímabili, aS fráskildu prentun bókarinnar og bandi. Nú biSur því félagiS Vestur-Is- lendinga enn á ný, aS unna sér þess aS komast skaSlausu frá útgáfu þess- arar bókar, meS því aS senda sér pantanir fyrir henni sem allra' fyrst ásamt meS borgun fyrir hana, sem, eins og áSur hefir veriS auglýst, er tíu dollwar. Málmsteypur þær af myndunum, sem birtar eru t bókinni, vill félagiS selja, og óskar aS hermennirnir, sem þær eru af vildu kaupa þær. VerS þeirra er $1.00, eSa sem næst þriSj- ungur þess verSs, sem þær hafa kost- aS félagiS. Eg efa ekki aS margir þeirra manna, sem mjmdir eru af í bókinni, muni eiga þá framtíS hér í landi, aS sá tími komi, aS þeir finni sér hag í aS eiga málmmynd af sjálf- um sér og aS nota hana. SendiS því pantanir aS bókinni og myndum svo tímanlega sem unt er, og svo margar, aS alt upplag bókarinanr seljist. 11.—3.—''23. B. L. Baldwinson.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.