Heimskringla - 14.03.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.03.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14. MARZ, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Látið drauma yður roetast. Ertu aS safna fyrir — húsið sem þú býst vitS aíS eignast, skemtifertSina sem þig íangar aíS fara, verzl- unina sem þig langar atS kaupa, hvíldarstundimar er þú býst viíS aíS njóta? ByrjatSu aíS safna í sparisjóÖsdeildinni viíS þennan banka og stötSugt innlegg þitt mun vertSa lykill atS framkomu drauma þinna. IMPERIAL BANK OF CANAAA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umbotSsmatSur Útibú atS GIMLI (309q lcgumannl bendinguna. Samvinnu-, mannaskifta- og sjóðsstofnunarnefndin lagði þá fram álit sitt. I þeirri nefnd voru séra Rögnv. Pétursson, Árni Egg- ertsson, Á. P. Jóbannsson, Sveirib. Árnason og Thorst. J. Gislason. Lagði hún í stuttu máli til, að kos- in sé þriggja manna millijringa- nefnd, 'er hafi þcssi mál algerlega með höndum Var það samþykt og í nefndina kosnir: Séra Rögnv. Pétursson. Séra Ragnar Kvaran og Císli Jónsson. Þessi nefnd gerði og viðbót við álit sitt, að stjórnarnefndinni sé falið að leita upplýsinga um og siá um framkvæmdir viðvíkjandi happadrættismiðum þeim, er rit- ara íélagsins voru sendir frá Stúdentaráði háskóla íslands. En þeir eru gefnir út og þeim leyfð útbreiðsla á íslandi í þeim til- gangi, að byggja Stúdentagarð í Reykjavík fyrir utanbæjar náms- nienn. Var það og samþykt. (Hefir nefndin síðan leitað leyfis að selja nefnda miða, en verið þverneitað, með því að landslög Canada harðbanna lotterí og happadrætti af öllum tegundum. Miðar þessir áttu að seljast á 23c hver. Liggja þeir hjá ritara fé- lagsins og er ekki um annað að ræða en að senda þá heim aftur eins og þeir komu.) I kenslumálanefnd voru þeir Á. P. Jóhannsson, G. J. Húnfjörð, Sveinb. Árnason, Jónas Jóhann- esson og séra Guðm. Árnason. Lögðu þeir fram langt nefndarálit er lýsir ánægju yfir öllum þeim tilraunum, er hingað til hafi ver- ið gerðar til viðhalds íslenzkunni hér vestra, bæði í Þjóðræknisfé- laginu, Jóns Bjarnasonar skóla og annarsstaðar, og leggur til að nefndinni sé falið að stuðla að því af fremsta megni, að íslenzku kenslu sé haldið áfram eins og að undanförnu. Ennfremur bendir hún á að æskilegt væri, að ís- lenzk börn héðan úr bænum gætu fengið sumarvistir hjá íslenzkum bændum úti í bygðum, þar sem ekkert nema íslenzka er töluð á heimilunum. Þá skorar hún og á deildir víðsvegar, að vinna af kappi að íslenzkukenslu, hverja í sínum verkáhring. Ennfremur að nefndin leitist við að fá því fram- gengt, að íslenzka verði viður- kend sem kenslugrein við háskóla Manitoba. Nefndarálit þetta var samþykt í einu hljóði, án frekari umræða. I Tímaritsnefndinni voru: Á. P. Jóhannsson, Ásgeir I. Blöndal, J. J. Bíldfell, ungfrú Hlaðgerður Kristjánsson og Hjálmar Gíslason. Lagði hún fram stutt nefndarálit, er fer þess á leit, að nefndin hafi með höndum útgáfu Tímaritsins, útbreiðslu þess og sölu, eins og að undanförnu, og ráði hinn sama ritstjóra fyrir næsta ár, séra R. Pétursson. Var það í þrem liðum °g samþykt óbreytt lið fyrir lið. Nú var klukkan orðin 3 eftir hádegi, og fóru þá fram kosning- ar embættismanna. Fyrir forseta var stungið upp á sera Jónasi A. Sigurðssyni, séra Pógnv. Péturssyni, J. J. Bíldfell °g séra Alb. E. Kristjánssyni. Þeir séra Rögnv. Pétursson og J- J. Bíldfell skoruðust undan að |aka kosningu, og fór því at- kvæðagreiðslan fram um þá tvo, sera Jónas og séra Afbert. Fóru atkvæði þannig, að séra Albert E. Kristjánsson var kosinn forseti með tveim atkvæðum umfram séra Jónas A. Sigurðsson. Varaforseti: Árni Eggertsson (endurkosinn í einu hljóði.) Skrifari: Gísli Jónsson (end- urkosinn í einu hljóði). Varaskrifari: Ásgeir I. Blöndal (endurkosinn í einu hljóði). Fyrir féhirði var stungið upp á ÁSm. P. Jóhannssyni. En hann skoraðist undan. Var þá stungið upp á mörgum, en allir afsökuðu sig. Eftir nokkrar umræður og ítrekaða beiðni alls þingsins, lét Á. P. Jóhannsson tilleiðast að taka kosningu. Vara-féhirðir Jónas Jóhannes- son (gagnsóknarlaust). Fjármálaritari: Fred Swanson (endurkosinn í einu hljóði). Vara-fjárm.ritari: Klcmens Jónasson (gagnsóknarlaust). Skjalavörður: Finnur Johnson (endurkosinn í einu hljóði). Yfirskoðunarmenn voru kosn- ir: 'i iHalldór Bardal. Hannes Pétursson. Að afstöðnum kosningum var fráfarandi nefnd greitt þakklætis- atkvæði með því að allir stóðu á fætur. Forseti ætlaði þá að víkja úr sæti, en fyrir tilmæli nýkjörna forsetans; sat hann í Torsetasæti til þingloka. Þá bar Fred Swanson fram við- aukatillögirt við 3. kafla laganna. Hina fyrri um að meðlimum heimadeilda sé heimilað að gefa erindrekum umboð á atkvæðum sínum á ársþingi. Hin síðari, að einstökum meðlimum sé leyfilegt að gefa öðrum gildum meðlimum skriflegt umboð á atkvæði sínu á ársþingi. Tillögur þessar eru lagðar fyrir næsta ársþing til end- anlegra úrslita. Þá var lagt fram nefndarálit frá íslandssögunefndinni, en í henni voru: Dr. G. J. Gislason, Á. P. Jóhannsson og séra Albert E. Kristjánsson Lögðu þeir til, að stjórnarnefndinni sé falin öll framkvæmd í því máli, og sé henni falið að leita upplýsinga um gildi bókarinnar, og ef hún sé á- litin vel þess virði að gefa hana út, þá vindi hún að því bráðan bug að koma því í framkvæmd. Var nefndarálitið samþykt eftir allmiklar umræður, og nefndinni til aðstoðar í þessu máli kosnir: Dr. G. J. Gíslason, séra Rögnv. | Pétursson og sera Hans B. Thor- j grímssen. - | Lesbókarnefndin las upp álit sitt. I þeirri nefnd voru: séra; Guðm. Árnason, Finnur Johnson | og séra Ragnar Kvaran. Brýmr , hún þörfina fyrir slíkri bók og! leggur til að kosin se þriggja j manna milliþmganefnd til að starfa í sambandi við stjornar- nefndina að útgáfu slíkrar bókar. Var nefndarálitið samþykt og í nefndina kosnir: Séra Ragnar Kvaran, Gísli Jónsson og séra Rögnv. Pétursson. I Söngfélagsnefndinni voru þeir séra Ragnar Kvaran, Ásgeir 1.1 Blöndal og J. J. Bíldfell, lagði | hún til, að stjórnarnefndinni sé falið að gera tilraun til að stofna söngfélag' meðal Islendinga íj Winnipeg. Ennfremur að séra Kvaran sé beðinn að Ieitast fyrir j um sönglög outgefm hja tonskáld um á Islandi. Að nefndinni sé heimilt að verja alt að 200 dölum úr félagssjóði þessu fyrirlæki til styrktar. Þá var og bent á, að eigi væri með öllu ómögulegt, að hrinda af stað íslenzkum hljóð- færaflokki, ef félaginu þætti til- tækilegt að styrkja það á ein- hvern hátt. Urðu um þetta nefndarálit all- snarpar umræður, en að lokum var það þó samþykt óbreytt. Utbreiðslumálanefndin kom því næst fram með álit sitt. I henni voru Björn Pétursson, séia Sig- urður Ólafsson og Kl, Jónasson. Leggja þeir til að gagnger gang- skör sé að því gerð á árinu, að senda útbreiðslupostula út um bygðir íslendinga til að afla með- lima og stofna þjóðræknisdeildir. ] Ennfremur að gera tilraun til að komast í samband við þá íslend- inga, sem dreifðir eru víðsvegar um landið, að reynt sé að út- breiða þekkingu á íslenzkum fræðum meðal hérlendra manna, og að nefnd sé kosin til þess að sjá um, að þjóðræknismál séu rækilega rædd í íslenzku blöðun- um, og að stjórnarnefndinni, um . leið og henni sé falin aðalfram- - kvæmd í þessu efni, sé heimilað j að verja alt að 500 dölum úr fé-1 lagssjóði til þessa starfa. Nefndarálitið var rætt með og móti og breytingartillaga gerð s um að stryka út þessa háu fjár-! upphæð. Var hún feld og nefnd- arálitið samþykt óbreytt. I nefnd- ina til þess að halda málum fé- Iagsins vakandi í blöðunum voru 1 þeir ritstjórarnir kosnir: Stefán Einarsson, J. J. Bíldfell og Einar P. Jónsson. Séra Rögny. Pétursson las upp tillögu til þingsályktunar, er j hljóðar svo: “Þar sem vér erum nú staddir' á hinu 4. ársþingi Þjóðræknisfé-1 lags íslendinga í Vesturheimi, þykir oss eigi við eiga, að þingi þessu sé svo slitið, að eigi sé minst þess manns meðal þjóðar j vorrar, er andast hefir á þessu s.l. ári, og þjóðin á að þakka flestar þær verklegar framfarir, er orð- ið hafa á meðal hennar á síðari j árum. Þingið lýsir hrygð sinni yfir því, að þjóð vor á eigi leng-1 ur kost á að njóta hinna ágætu starfskrafta og leiðsagnar fyrv. ráðherra Hannesar Hafstein. Því það er sannfæring vor, að þar sé ; í val fallinn einn af allra mætustu mönnum hinnar íslenzku þjóðar, og minningin um starf hans, and- lega og verklega, sé eitt af því, sem niðjum Islands, hvar sem þeir eru, beri að varðveita og láta sér vera fyrirmynd í öllu góðu, í öllu fyrirhuguðu starfi þjóð vorri til virðingar og blessunar um ókom- inn tíma.” (Undirritað): Rögnv. Péturs- son, Finnur Johnson. Tillagan var samþykt í einu hljóði með því að allir stóðu 1 þegjandi á fætur. Þá var klukkan orðin meira en sex og fundi því frestað þangað til eftir kvöldverðartíma. íKlukkan laust eftir átta að kvöldinu var fjölmenni enn sam- an komið í Goodtemplarasalnum. Hélt séra Kristinn Clafsson frá Mountain, N. D., þar fyrirlestur all-langan um þjóðrækni og þjóð- ernismeðvitund. Rakti hann sögu slíkra hreyfinga meðal fleiri þjóða en Islendinga á ýmsum tímum, og sýndi muninn á hollri og skaðlegri þjóðrækni. Þótti honum vel segjast og var greitt þakklætisatkvæði fundarins á venjulegan hátt. Séra Jónas A. Sigurðsson stýrði fundi og gerði þingheimi ræðumann kunnugan. Sagði hann, að þarna hefðum við lifandi dæmi þess, hverju mætti áorka íslenzku þjóðerni til við- halds, því kunnugt væri, að hann væri hér fæddur og uppalinn og mentaður á þessa lands vísu. Að fyrirlestrinum loknum söng ung- frú Rósa Hermannsson aftur “Sól- skríkjan” og “Fuglar í búri”, og lék systir henar, Mrs. Isfeld, á hljóðfærið með henni. Var þá sett fundarhlé og tekið á móti nýjum meðlimum í félagið. Þvínæst hófust umræður á ný um óafgreidd mál, er að framan er frá skýrt. Var þá og margt talað um samvinnuviðleitni við önnur íslenzk félög, t. d. Stúd- entafélagið. Voru þó engin önn- ur ákvæði tekin en þau, að fela nefndinni allar slíkar fram- kvæmdir. Æfigjöld og æfifélagar: G. J. Húnfjörð hafði áður vakið máls á, að ákvæði væru gerð um þetta atriði. Gerði nú Fred Swanson þá viðaukatillögu við 4. gr. 3. kafla grundvallarlaganna, að “æfifélagar geta þeir gerst, er greiða félaginu í eitt skifti fyrir öll 10—25 dollara í félagssjóð.” Skal næsta þingi falið að ákveða upphæðina eftir samkomulagi, ef breytingin að öðru leyti yrði sam- þykt. Þá var fráfarandi forseta og skrifara greitt þakklætisatkvæði fyrir störf þeirra á þinginu. Séra Guðm. Árnason kvaddi fráfarandi forseta í nafni þingsins með nokkrum vel völdum orðum. Forseti þakkaði þá þinginu og nefndinni fyrir samvinnuna og kallaði á nýja forsetann og setti hann inn í embættið. Nýi forset- inn ávarpaði þingið með nokkrum orðum og óskaði eftir góðri sam- vnnu á árinu, er í hönd færi. Fyrv. forseti kvaddi þá þing- heim og bað alla a$ syngja að endingu kvæðið: “Ó, fögur er vor fósturjörð”. Að því búnu sagði hann þingi slitið. Gíslí Jónsson ritari. Þú getur læknað kviðsiit þitt. Capt. Collinffra sondir y5ur rtkoyplw fyr- irnögn nm niiferiSlna, sem hann notaðf tll nii lækna a)Alfan NÍg, Þúsundlr kvItSslitinna karla og kvenna munu gletSjast yfir at5 vita atJ Capt. Collings, sem var hjálparlaus og vit5 rúmit5 fleiri ár vegna tvöfalds kvit5- slits, sendir öllum ókeypis f’íyrlrsögm ! um at5fert5ina, sem hann notaöi til at5 lækna sjálfan sig heima hjá sér. Sendit5 aðeins nafn yt5ar ogr utaná- sicrift til Capt. W. A. Collings, Inc.. Box 322H, Watertown, N. Y. í»at5 kost- ar yt5ur ekki cent en g'æti ortiiÖ yt5ur mikils virt5i. Hundrut5 hafa þegar læknat5 sig sjálfir at5eins vegna þess- ara ókeypis upplýsinga. L. C. Smith Ritvélin, 282 Main St. LIÐUGRI — STERKARI — HÁVAÐAMINNI Heimsins eina ritvél, sem er fullkomlega sett rennilóðum ('oall-bearings). Eins ramger og vélbyssa og eins nákvæm og vandaðasta úr. Símið FRED HOOK, N 6493 í hvert sinn sem þér óskið upplýsinga viðvíkjandi ritvélum. Vélar settar íslenzku stafrofi án kostnaðarauka. N y ja r Innflytjendakröfur Hefir þú lesið þær? Skjala krafi&t Tvö eintök af vanalegum eiösvörn- um skjölum, viövíkjandi stuöningi og atvinnu. Tvö eintök tf samföstum eiösvörn- um skjölum viövíkjandi stuöningi og atvinnu. Hérna koma ÞJÓÐERNI Tvö eintök af samföstum eiðsvörn- um skjölum viðvíkjandi stuðningi og atvinnu. I>rjú eintök af samföstum eiðsvörn- um skjölum viðvíkjandi stuðningi, atzinnu, þegnréttindaskjal vinnu- kaupanda, ef til er. BRETAR og \ SANDINAVAR ) ZECHO SLOVAKAR JUGO-SLAVAR , , FINNAR, BELGIR \ > FRAKKAR, ( RÚMENIR I PÓLVERJAR og 5 ( GALICÍUMENN ( RÚSSAR þ æ r Aðrar kröfur Aðrar kröfur eða reglur eru fáar að því er Breta og skandinava snertir. Ef við tölum ekki tungumol þitt, þá útvegum við túlk Sendið $4.75 með hverju fyrirfram til þess að fá undirskrift pólska ræðismannsins á skjölin Leyfi frá Ottawa er nauðsynlegt, snertandi tryggingu á öllum rúss- neskum farseðlum sem borguðum. Ef þú semur um fyrix-fram borgun við agenta Cinadian National Railways félagsins, þá ertu viss xim, að alt verður gert, sem gera þarf fyrir þig á lægsta verði (það fæst hvergi ódýrara), og að þú hefir í verki með þér stærstu járnbrautarstofnun í heimi. Þetta er sannleikur, sem vert er að íhuga. “Að gera sem mest fyrir skiftavini vora,” er einkunnarorð vort. Vér eigum við livaða linuskipa-félag sem er._________________________________________________________ Erekari upplýsingar má fá hjá agentum Canadian National Raihvays eða hjá: I. MADILL Wm. ST APLETON W. J. QUINLAN D.P.A., Edmonton D.P.A. Saskatoon D.P.A. Winnipeg Canadian l 4ational Rai luiaijs More good news to fence buyers Peerless guaranteed Fence and Gates direct from Wire Mill and Fence Factory to Farm OUR earlier announcenient that Peerless Fenee would be sold in 1923 direct from Factory to the Fence User, at bed-rock factory þrices, has brought us so many requests for folder giving complete descrip- tion, pictures and prices, that we evidently made a hit when adopting our new direct method of selling Peerless goods. Under this direct selling plan you benefit from our hig savirig through our not having to maintain a big office stafT and selling staff, travellers’ expenses, book-keeping and accounting costs, collection expenses. etc. Remember, we are not offerir.g fence bargains ; we do not make cheap fence to sell at a cheap price. On the contrary, we make thoroughly dependable farm fence and gates of the hiprhest standard only, the kind which we guarantee. SEE OUR OFFER OF FREE GATE Order now, from this advertisement, and not only enjoy the benefit of the big saving, but get dependable fence. as well as making sure of having the fence on hand for use as soon as it is required. . * • EXTRA HEAVY PEERLESS FENCE—Made of All No. 9 Full-Gauge Hard Wire StyleNo. No, of Wires Height, Inches Stays to Rod Spacings in Inches Price 5400 1 5 40 9 j y. ío, ío. n 6400 6 40 9 1 4, 5, 8. 7. 8 948 9 48 12 I 3X4. 3%. 4-H. 5-%. 6%, IVj, 71/4. 8>4 I 1048 | 10 48 12 1 3'4. 3-y4. 3-%, 4*4, 5, 6. 6, 7, 8*4 100 Rods Ibs. per .35 .43 .66 .74 670 780 1230 1320 HEAVY PEERLESS FENCE—Made írom No. of Height, Stays to Rod StyleNo. Wires Inches No. 10 Gauge Hard Wire Throughout Price 100 Rods Spacings in Inches 4330 5400 7400 4 33 9 10, 11, 12 .26X4 I 420 5 40 9 9, 10, 10, 11 .32 560 7 40 9 5. 6. 6, 7, 7%. 8*4 .43 680 PEERLESS MEDIUM HEAVY STYLES—Top nnd Bottom Wires No. except Style 8341, which has No. 10 Top and Stays to Rod No. of Height, StyleJ^o. Wires Inches 9 Gaug;^ Bottom Spacings in Inches 726 7 26 15 3. 3Vi, 4. 4*ú, 5, 6 .32 742 7 26 15 6. 6. 7, 7. 8. 8 .37 832 8 32 15 3, 3*4. 3* . 4*4. 5* ». 6. 6 .40 8321 8 32 25 Same as 832 above .45 8341 8 34 30 3, 3*4, 3V». 4*4. 5*4 cc .53 1 942 9 42 15 3. 3* .. 3* .. 4*4. 5*4, 6. 8. 8 .45 1 1050 10 50 15 3, 3*4. 3*4. 4*4, 5*/ . 6. 8. 8, 8 .50 1449 10 49 15 3. 3. 3. 3, 3. 3. 3. 3 .. 4. 4*4. 5, 5. 6 | .65 -AIl Others No. 12, Price 100 Rods lbs. per 580 630 660 780 890 750 830 1050 PEERLESS CLOSE WOVEN HOG FENCE—Top and Bottom Wires No. 10 Gauge- Wires No. 13 Gauge No. of Height, Stays Price StyleNo. Wires Inches to Rod Spacin^s in Inches 0726 1036 7 10 26 36 33 33 1 3, 3*/>, 4. 4*4, 5, 6 j 2, 2. 3. 3*4. 4. 4*4, 5, 6. 6 1 ‘ .39 1 .52 PEERLESS HEAVY POULTRY and GARDF.N FENCE Top and Bottom Wires No. 10 Gauee—All Others No. 13 No. of HeÍKht, Stays StyleNo. Wires Inches to Rod Spacines in Inches Price 100 Rods 1848 18 48 24 i 1. 1. 1. 1»,. 1*4. 2. 2v;, 2*4. 1 1 8. 4. 4. 4. 4. 4. 4'... 4V, 1 .78 12 2060 20 60 24 1 1, 1. 1, Uí. l'i, 2, 2X4, 2X4. I 3. 3H. 4. 4. 4. 4. 4%. 5.5'/..6 | .88 13X4 -All Other 100 Rods Ibs. per 6 8 for early orders To demonstrate to your- self and yo-ur neighbors the wonderful value in our goodif and prices, we will include free of charge with every order amounting to Fifty Dollars or more, re- ceived prior to, or post- marked on or before April 7th, 1923, one of our Oinamental Lawn Gates, value $3.85—or you may choose any larger gate, and we will aLlow you $3.85 oflf the regular price quoted on our folder. PEERLESS POULTRY FENCE Top and Bottom Wires No. 12—AII Other Wires 14V£ Gauge 1536 1848 2060 15 36 33 1 1X4. 1X4 1V4 1X4 1 V*. 1%. . 18 I 2V4. 2*4. 314. 3y4. 3%. / . 4. 4 .58X4.. 630 48 33 1X4. l'/, IV, IV, 1X4. i-y4. 1 2%, 2% S‘i sy4. 3íi. 4. 4. 20 ! 4. 4, 4. 4 .74"/« 800 60 33 i iv4. iv4 IV, i',í. l'... 1%. 1 2V4. 2% 3',. 3%. S%. 4. 4, 1 4. 4. 4. 4. 5, 6 .83-/4 920 AII prices are F.O.B. Factory, Winnipeg. We pay sales tax. If there is no a«ont at your station, it will be necessary for you to send suf- ficient money extra to prepay freight and cartage charjres. Freight rates quoted on application. Q|*HPl* OW ^ Send money by Post Office Money Order. Postal Note or * Rejristered Letter direct to us, savinjr middleman’s profits. We will ship your order promptly. Be sure to give style number. If you haven’t received our big illustrated folder entitled “From Wire Mill and Fence Factory Direct to the rarm’—write for your copy today. The Peerless Wire Fence Co., Ltd., Winnipeg, Man. 2 We are as close to you as your Mail Box PEERLESS FARM GATES All Wires No. 9 Gauge Pipe Braced Shippinir Width Heitfht Price Weieht 12 ft. 48 in. $10.65 70 Ibs. 14 ft. v48 in. \s in. 11.60 80 lhs. 16 ft. 12.50 90 Ibs. Wire Braced ShippinR Width Heisrht Price Weiprht 8 ft. 48 in. $6.00 40 lbs. 10 ft. 48 in. 6.85 50 Ibs. 12 ft. 48 in. 8.15 60 lbs. 14 ft. 48 in. 9.05 70 Ibs. 16 ft. 48 in. 9.75 80 lbs. WALK GATES Ornamental Po Plain ScrollTop < Width Heisrht 3 ft. x36 in. $3.00 3 ft. x42 in....... 3 ft. x48 in. 3.50 3 ft. x60 in....... 3*4 ft.x36 in. 3.25 3*4 ft.x42 in.......... 3V6 ft.x48 in. 3.75 ...... Walk Gates ship at 20 lbs. eac $3.85 4.15 4.15 4.50 No. 9 Galvanized Brace Wire, * Per 25-lb. coil.................$1.50 No. 9 Galvanized Fence Staples, per 10-lh. bag................. j.oo No. 9 Galvanized Fence Staples, per 25-lb. hag. ................ 2.25 Dillon Heavy Fencé Stretcher........ 8.50

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.