Heimskringla - 14.03.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.03.1923, Blaðsíða 7
WINNIFEG 14. MARZ, 1923. HtlMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank HMNl NOTRE UAMH ATB. •• IHEHBHOOKB ■T. Höfuístóll, uppb......I 6,000 000 YarasjóSur ............6 7,700,000 ▲.Uar oignir, yíir....J120,000,000 Bérstakt athycli Teitt rlBsfctft- u» kaupmmno* oc Sparisjóösdeildiu. Voxtir ftf innstæðufé greiddir jafn háir og annftnwt»0«r Tlö- cencftt. FHONI A HH. P. B. TUCKER, RáSsmaÍur ir andast höfuS þessa þriöja heimil- is, kona á efra aldri, er bjó með -on- um sínum rétt vestan við bæinn, og var fyrir margra hluta sakir meðal hinna merkustu kvenna í landnáms- hópi vorum hinum forna, einkum um manni, er Springfield heitir, og búa þau i Duluth. Þá á hún þrjú systkini á lífi hér í álfu; en þau eru: Bjarni kaupmaður Davíðsson West- mann, i þorpinu Churchbridge i Sask.; Alexander Davíðsson Aust- BARNAGULL. Skrifað af séra E. J. Melan. Meðan eg var að tjá og telja hvað eina fyrir föru- nautum minum, þá bar hið traustsmíðaða skip fljótlega hvað hugprýði, þolgæði og dugnað mann á Gimli i Aýja Islandi, og Guð-^ ag ey girena> þv; meinhægur byr var á eftir því. Þá tók ‘snerti. Er s fisaga hennar saga stríðs rún Davíðsdóttir Johnson, kona ; snögglega af a]lan byr og gerði blæja logn; var sú lá- og baráttu, við erfiðleika og mótlæti,1 Kristjáns grafreittvarðar í Duluth. Laugardagsskólinn (Framh. frá 3. bls.) kóngsriki. Báðu þeir um nesti og nýja skó; fengu það, og lögðu þeir svo af -stað gangandi, og komu til hallarinnar nokkru fyrir jól. Buðu þeir þénustu sína, og var það þegið, þar sem svo margir höfðu reynt til þrautar, en árangurslaust. Aðfangadagur jóla kom, og gekk hin eina, sem eftir var af kóngsdætr- um, til hvílu um nóttina í kastalan- um. Þeir bræður bjuggust til að að vaka, og sátu í næsta herbergi við kóngsdóttur, þar sem þeir gátu séð inn í herbergi hennar. Leið nú fram að miðnætti, og sofn- uðu bræður smátt og smátt, allir nema Velvakandi. Hann vakti, og litlu eftir að bræður hans sofnuðu, sér hann alt í einu voðalega stóra hönd konia í gegnum vegginn uppi yfir kóngsdóttur. Velvakandi þótt- ist sjá, að höndin ætlaði að grípa kóngsdóttur. Vekur hann þá bræð- ur sína í snatri, og gripur Velhald- andi i höndina og heldur fast, en Velhöggvandi reiðir upp öxina og höggur af hendina uni alnboga. Hlaupa þeir bræður nú út, en þá er eigandi handarinnar horfinn. Vel- sporrekjandi finnur samt sporin strax og rekur hann þau þar til þeir koma að afar háum hömrum. Virtist ekki fært nema fugli fljúganda að kom- ast upp á hamrana. En Velberg- klifrandi lagði óhikað að berginu, og eftir nokkra erfiðleika komst hann upp á brúnina og kastaði festi niður til bræðra sinna. Komust þeir þann- ig allir upp á hamrana og gengu nokkuð lengi, þar til þeir komu að helli stórum. Voru þar glæður nokk- ttð. kulnaðar og Iá þar eigandi hand- arinnar. Þeir bræður gerðit fljót- lega út af við hann og fóru síðan að ! ^ kanna herbergi hellisins. Komu þeir bráðlega að afhelli nokkrum, sem lokaður var. Brutust þeir þar inn og fundu — hvað haldið þið — kóngsdæturnar týndu. Þarna sátu þær hver í sínum stól, og var hið fagra hár þeirra bundið um stól- bríkurnar. Leystu þeir nú meyjarn- ar, og urðu þar nú fagnaðarfundir miklir. Var nú snúið heiin á leið aftur, og stóð það heirna, að þegar kóngur og drotning komu á fætur um ,morg- uninn jóladaginn, voru þeir bræður komnir í kastalann með hinar týndu mey j ar. Á jóladaginn kvað alt við af fagn- aðarópum í kóngsríki, og var nú slegið upp fagnaðargildi, er síðan var snúið upp í íimmfalda brúð- kaupsveiflu. Giftust þeir Velvakandi og bræð- ur hans hinum fögru meyjum, sem þeir höfðu svo undursamlega og hamingjusamlega bjargað. Tókust þar góðar ástir og unnust þau bæði vel og lengi. Ljúkum vér svo þess- ari sögu. J. E. -XX- Sig igurjóna Normann. (Dánarfregn.) Islendingar í borginni Duluth eru ekki margir. Islenzka bygðin þar hef- ir jafnan verið fámenn, þó óðum gerist fámennari, þar sem burtflutn- ingar og dauðinn höggva skarð í hópinn smáa með ári hverju. Eru þar nú ei eftir nema tvær alíslenzkar fjölskyldur; hin heimilin, þó nokkur séu, eigi íslenzk nema að öðru hjón- anna. Fram yfir síðastliðin áramót voru þessi heimili þrjú, en síðan hef- er þó fær eigi bugað starfsþrek henn- ar og stöðuglyndi. Sigurjóna Davíðsdóttir Norntann var fædd í Gilhaga í Strandasýslu á Islandi 17. nóvember 1866. Foreldr- ar hennar voru þau hjón Davið Bjarnason og Þórdís Jónsdóttir, er lengi bjuggtt í Gilhaga, en fluttust síðar suður í Norðurárdal í Mýra- sýslu, að Fornahvammi. Sigurjóna ólzt upp meö foreldrum sínum til tví- tugsaldurs, en flutti þá til Ameríku og kom til Winnipeg sumarið 1886. Eftir rúma ársdvöl í Winnipeg, • 'ft- ist hún, hinn 10. desember 1887, Sig- urði Jónssyni Normann, og fluttu þau um vorið 1888 til Duluth. Þar hefir hún búið síðan. Eftir nokkurra ára veru þar kevptu þau sér bújörð vest- an við bæinn; er þar fagurt umhorfs og útsýn hin bezta; hýstu þar vel óg byrjuðu mjólkursölu. Þó litið gæfi i aðra hönd, búnaðist þeim vel, svo að þau voru komin í nokkur efni, er alt brann hjá þeim, skepnur og bæjarhús og allar eignir þeirra og búpening- ur, nóttina 12. október 1918, í hinum ægilega sléttu- og skógarbruna, er í eyði lagði stóran hluta Norðttr- Minnesotarikis og olli hinu mikla líf- og eignatjóni, sem mjög varð min.i- isstætt. Arður hinna mörgu ára og erfiðisstunda hvarf þannig á einni nóttu, svo að ekkert var eftir nema óskuhrúgan, — en það sem sárast var af öllit, að í húsbrunanum fórst og elzti sonur hennar, 22 ára gantall og hið inesta mannsefni. Var hann þeirra hægri hönd, foreldra sinna, og að mestu fyrir búinu, því faðir hans var farinn að heilsu. Var það fyrir sérstakan dugnað hennar og dæma- fáan kjark, að hún kom yngri börn- iinum út úr eldinum og manni sínttm, er mátti heita farlama, og komst nteð hann og þau gegntim bálið og eldinn á sléttunni og inn til bæjarins, 'il húsa systur sinnar og tengdabróður, er þar búa, — Kristjáns grafreits- varðar Jónssonar og konu hans. Var þá lífi þeirra, er eftir lifðu borgið. Eftir áfelli þenna flutti maður hennar burtu og vestur að hafi, þrotinn að heilstt og kröftum, og hefir dvalið þar síðan. Nú stóð hún ttppi nteð tjögur börnin, er eftir lifðu af 8, er þau hjón höfðtt eignast; öll vistt kontin af yngstu árttrn, en þó mjög ttng. Eigi var árennilegt að hverfa til baka á öskuhólana og byggja upp hinar brttnnu rústir að nýju, en þó valdi hún þann kostinn. i Landeignin var stórskemd eftir brun- ann og eignirnar engar. Með hjálp og aðstoð tengdaibróður síns og syst- ur og nokkttrra vina, byrjaði hún aftur að nýju, kom upp húsum og græddi brunablettina mörgu í engj- um og baga, en dýpsta brunasárið greri aldrei. Yngri synir hennar tóku þá við búsýslu með henni og farnaðist vel. Var hún aftur komin til fttllkominna bjargráða, er heilsan bilaði hana með desember síðastliðn- um. Lífskraftarnir voru eyddir og starfsþolið til þurðar gengið. Eftir tveggja mánaða þunga legu andaðist hún að heimili sínu hinn 3. febrúar s.l. Lík hennar var flutt heim til systur hennar og tengdabróður, og fór jarðarförin fram þaðan hinn 6. sama mánaðar. Islendingarnir fáu, er heinta eiga í bænttm, vortt flestir viðstaddir og auk þess milli 60—70 rnanns annara þjóða. Kista hennar var þakin blómum og kveðjusending- um nábúa og vina, er kynst höfðu henni um aldar þriðjunginn, sem hún hafði á meðal þeirra dvalið. Svo lýsir kunnugur maður Sigur- jónu sálugu, að hún væri hin mynd- arlegasta kona í sjón, þægileg og glöð i viðmóti, hvort sem gekk með eða mót, jafnlynd og fáskiftin um annara sakir, orðvör og vildi engan hryggja í orði eða verki. Varð því öllum kært til hennar, er henni kynt- ust. Sem áður cr sagt, eru 4 börn henn- ar á lífi; búa synir hennar tvei.r á eignarjörðinni, hinn þriðji er far- andsali fyrir stórsöluhús í Duluth, en fjórða barnið, dóttir, er gift amerísk- deyða ekki einleikin; stóðu ntenn þá upp og tóku saman Allir minnast hennar nú, þessir æ 1 seglin og 'lögðu þau niður í skipið; settust síðan við ár.ar ingjar hennar og þakka fyrir marga ; og ]étu sjóinn hvitna fyrir þeim s]éttu árarbiöðum. Þá liðna stund, fyrir marga ánægju og ^ téh eg stéra vaxköku og skar í smábúta með beittum hníf, gleði, er hún veitti þeim meðan hún j enn var með þeim á veginum. R. P. -----------x---------- Bréf til Heimskringh. (Frá fréttaritara Hkr.) Markerville, 5. marz, ’23. Eftir langvinna veðursæld brá hér til harðari veðráttu með byrjun s.l. ntánaðar, með snjöstormum og all- háu frosti, um og yfir 40 stig á F. Lagði þá talsverðan snjó, en mis- jafnan sökum stormanna. Þetta og hnoðaði milli handa mér; blotnaði vaxið fljótt, því að sólskin var, enda var knálega hnoðað. Síðan drap eg því í eyrun á öllum skipverjum, en þeir heftu mig á höndum og fótum og bundu mig uppréttan á sigluþóftunni og brugðu reipunum um sigluna; settust síðan niður og lustu árum í hinn gráa sæ. Nú vorum við komnir svo nærri, að heyra mátti, ef kallað var, því að vér rérum hart; þá urðu þær varar við, | að hið örskreiða skip rendi þar hjá, og hófu upp snjallan söng: “Kom þú hingað, lofsæli Ödysseifur, prýðimaður Akkea; legg hér að skipi þínu, svo að þú getir heyrt söng- hljóðin okkar. Enginn hefir nokkru sinni farið hér svo I hjá á skipi, að hann hafi ekki fyrst hlustað á vora sæt- jhljómandi rödd; sá er það gerir, fer svo á burt, að hann veður hélzt þó ekki lengi, þvt um þ. L ^ , ,v . , , ^ , v- v ■, |hefir haft goða skemtun og er margs froðart; þvt ver vit- um allar þær þrautir, er Argíar áttu i hinni rfku Tróju- borg, að ráðstöfun guðanna; vér vitum og alt hvað við ber á hinni margfrófu jörð.” Þannig mæltu þær og létu til sín heyra svása rödd. Blóðlangaði mig þá til að hlýða á, bandaði förunautum mínum með augnakrúnunum og bað þá að leysa mig. Þeir réru þá bakföllum, en Perimedes og Evrylakkus stóðu þegar upp og bundu mig með enn fleiri fjötrum, og hertu betur á mér. En þegar vér vorum komnir fram hjá i Sirenunt, og ekki heyrðist ómur þeirra eða söngur, þá tóku minir kæru félagar burt vaxið, er eg hafði drepið í eyru þeirra, og losuðu mig úr iböndunum. Þannig fór Odysseifur frarn hjá Sirenum, og var hann 20. f. m. kyrði t eðrin og ntildaði aft- ur; var hér bliíðviðri síðustu daga mánaðarins, svo snjóinn þýddi að nokkrtt. Fyrsta þessa mánaðar féll aftur nokkur snjór; síðan stilt veður. Aðfaranótt 25. febr. andaðist að heimil sínu húsfreyja Guðbjörg Lilja Johnson, kona J. S. Johnsonar, eft- ir langvarandi sjúkdónt og þjáning- ar. Húrt var einkadóttir merkishjón- at.na Chr. Christiansonar og Sigur-! laugar Guðmundsdóttur, sem námu hér land fyrir þrjátíu árttnt. Séra ^ Pétur Hjálmsson jarðsöng hana, að að ibjarga bónda sínum úr þessum vandræðum. Það var samt ekki til neins. Nal tapaði öllu og hélt af stað út í skóginn, klæðlaus og matarlaus. Damayanti fór með honum og reyndi að snúa honum aftur. Alt sem þau áttu, var ein yfirhöfn, og sváfu þau nú ein úti í skóginum, matarlaus og skýlislaus, nema fyrir skikkjuna hennar Damayanti. Þá fór Nal í örvæntingu sinni á fætur eina nótt og sneið skikkjuna í tvent og hljóp í brott, og skildi konu sína eftir sofandi og eina þarna í skóginum, eins og hinn forni rithöfundur segir: “Dreginn í brott af Kala, en haldið aftur af ástinni.” Hálfgeggjaður og svo breyttur að yfirlitum, að enginn gat þekt hann, gerðist Nal nú vagnstjori konungs eins, en Damayanti fór heim til foreldra sinna, yfirkomin af sorg. En altaf vonaði hún þó, að hitta aftur eiginmann sinn. En það virtist ekki ætla að rætast; ekki kom Nal, og enginn vissi, hvar hann var niðurkominn. Loksins fann Damayanti það ráð til þess að finna hann, að hún sendi út sendiboða og lét þá syngja, hvar sem þeir komu: “Hvert fórst þú, kæri, er flýðir þú í brott? er fyrst þú hafðir skikkju minni skift, þú skildir brúði í skógi eftir eina.” Sendiboðar hénnar fóru um alt Indland og sungu þetta stef, hvar sent þeir komu. Loks hitti einn þeirra Vahuka, ófríðan mjög ásýndum (það var Nal í niðurlægingu sinni). Svaraði hann þá harmþrunginn mjög: “Eigi skyldi hún vera rnér reið, þvi að fuglar báru brott fat mitt, er eg leitaði mér að fæðu handa oss báðunt.” Sendiboðarnir sneru heim til Damayanti og sögðu henni, hvað vagnstjórinn hefði sagt, og vissi hún þá, að þetta var Nal, þótt eigi kæmi heima lýsingin á útlitinu. Tók hún nú að hugsa upp ráð, hvernig hún skyldi iá hinum ótrygga eiginmanni heim. Eins og áöur var að vikið, þá var Nal mesti hesta- maður i heimi. Damayanti gerði því húsbónda hans boð, að nú ætlaði hún að ltafa veizlu á ný og velja sér aftur mann;.átti sú veizla að standa næsta dag. Er Nal heyrði þetta, gerðist hann ntjög harmþrung- inn, því að hann hélt að Damayanti væri hætt að elska viðstöddu fjölmenni, í heimagrafreit; sá fyrs‘!' er ÞaS ^at: en sá dómur hví,di á Þeim’ aS ef sig. En þótt þeir ættu heima httndrað mílur í brottu, ættarinnar. Þessi myndarkona, sem héðan um hádegi æfinn-, h,ytu Þær aS de7ja: stukku þær því í sjóinn og drektu Síðan geta allir sjómenn farið þá leið óhultir. einhverjum tækist að komast ósködduðum af fundi þeirra miiCAi . rvjoi IÍIJ ..W ..V..M, kölluð ar, var mjög vel gefin til sálar og,ser líkama, og hafði ttnnið sér virðingu----------------------- og hlýhug allra, sent kvntust henni. ! I fráfalli hennar er harnntr mikill Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. kveðinn að hinum aldUrhnigmt for- , <L Korintnbréf 13, 4.) eldrum, eiginmanni hennar og fjór- | yeif eg ag eg átti um börnum þeirra, sem öll eru á æskuskeiði. — Að kvöldi 1. þ. m. var söngsam- koma herra E. Stefánssonar í Fen- sala Hall í Markerville; aösókn var sæmileg, myndi þó hafa verið meiri, hefði ekki slænit veðttr og ilt færi viljað til. Þótti samkomugesttinum skemtunin hin bezta, og vann lista- maðttrinn sér óskifta aðdáttn og ein- rónta þökk fyrir hingaðkorruna. ----------------xx----------- auð í minni sál; en er mest eg mátti, misti’ eg viljans stál. M. J. Segja sait. Nal hét ungur, indverskur kóngssonur. Hann var hinn mesti íþróttamaður, en einkum var hann orðlagður hesta- maðttr:; hann kunni allra manna bezt að stýra vagni. Damayanti hét kóngsdóttir ein. Hún var svo góð og fögur að guðirnir sjálfir unnu henni hugástum og vildu eignast hana. Damayanti og Nal dreymdi hvort um annað löngu áð- ur en þau sáust. Nal hafði veitt svan, sem sagði honum frá hinni góðu kóngsdóttur, og fyrir það að Nal slepti svaninttm, varð hann boðberi milli þeirra Nals og Dama- Þvi er ver og miður, að við getum yanfi_ ekki séð marga menn líka Mr. John T>egar Damayanti var orðin gjafvaxta, hclt faðir Tohnson, ITecla Blk., Edmonton, Al- hennar mikla veizlu, þar átti hún að kjósa sér mann. berta. Hann er ntaðttr, sem fólk tek- f^ornu þangag margir kóngssynir með dýrlegu förtineyti, ur tillit til, laglegur og gáfulegui og 1,^3; fjær 0g nær. Bjóst hver um sig af þeint við, að vel kristinn og skemtilegur í tali fat hann yrgj kosinn brúðgttminn. Jafnvel guðirnir Indra,, verkunum ntegið þið sjá það). Mr. yaruna Agní 0g Yanta komu þangað, vildu þeir líka fá kóngsdótturina. Eftir leikina og veizluna, þegar mæritt átti að velja sér mannsefnið, ttrðit firn mikil. I staðinn fyrir Nal einan voru þar komnir fimm menn, er líktust | honum, svo að eigi var unt að þekkja þá í sundur. Fjórir j þeirra voru hinar goðbornu verur himinsins; vissu þeir og Mrs. John Johnson gera mikið gott af sér. Altaf er einhver kominn til þeirra og stundum margir í einu, og enginn ntá fara frá þeint án þess þeir þiggi góðgerðir. j sagði hann við húsbónda sinn: “Þú skalt komast í veizl- una á morgun.” Dásamleg var vagnstjórn Nals daginn þann. Þeir fóru eins og fuglinn fljúgandi yfir fjöll og fijót, og um sólarlag koniti þeir i borg þá, sem Damavanti átti heima i. En ekkert bar þar nein veizlumerki. Engir nerna Nal og húsbóndi ltans höfðu fengið þessi boð, og Damayanti vissi, að með þessum fresti gætu engir komist þangað nema Nal. Er Nal nálgaðist, fór hann eins og að finna sjálfan sig. Hugsun hans varð skýrari og afl hans færðist í hann á ný, því að hinn illi andi Kala vfirgaf hann nú. En vegna þess, hve harmþrunginn hann var, sagði hann ekki til sín. Með mörgum snjöllum ráðum reyndi hin trygglynda kona hans að freista hans til að opinbera, hver hann væri, því að ástin gerði hana skygna, og því sá hún gegnum hið ytra útlit hans. Fvrst sendi hún stúlku með börnin sin til hans. Er Nal sá þatt. tók hann þau í faðm sér, tárfeldi, blessaði þau og sagði: “Þau ertt svo lík börnunttm mímtm.” En sanit sagði hann ekki til sín. Loksins fór Damayanti til hans, klædd aðeins skikkju- helmingnum, er hann skildi eftir hjá henni forðum, er hann yfirgaf hana í skóginttm. Þessi mikla sjálfsafneitun hrærði hjarta hans. Hann sá hve dygg og trú kona hans var og hve heimskur og synd- ttgttr hann hafði verið. Þar sem Kali hafði nú yfirgefið hann, varpaði hann nú af sér hinu óhrjálega dulargerfi og varð hinn göfugi Nal, er hann var áður. Þvi næst fékk hann aftur kóngsríki sitt og fór með konu sína og börn þangað. Þannig sigraði ást og trygð Damayanti vald hins illa anda, Kala. Svo sýnist vera orðið vanalegt fyr- ag Datnayanti elskaði Nal, og bjóst hver um sig við að ná ir Mr. Johnson, að fara með hægri henni svona_ Nu vjssi Damayanti engin ráð; hún óttað- hendina ofan í vasann og taka upp ^ ist> ag hán fyn{Ji ekki hinn rétta Nal, svo að hún bað þá handfylli sina af seðlum. Hann er m ag faha Upp hina rettu mynd, og er þeir sáu hvað hún ekki að líta eftir einum eða tveimur . yar trygg og ákveðin, hrærðust þeir til meðauntkvunar dollurum; hann kemur auga á tiu ' Qg urgu vj8 ,bæn hennar. dollara seðil, og réttir að þeim, sem hann heldur að eigi erfitt. Indra ásamt hinum guðunum birtist nú t allri sinni dýrð; skinu þeir eins og sólin í hreinleika hintinsins. Eg hefi orðið fvrir því þrisvar eða hiárnsveigir þe;rra fölnuðtt aldrei. Þeir þurftu aldrei að fjórum sinntim. Og konan hans hef- (]ep]a augunurn og þe;r köstuðu ekki neinum skuggum. ý- staðið hjá honttm og sagt. betta. f?;nn þeirra var samt rykugttr eftir ferðalagið og er víst ekki of mikið’’. Mrs. Johnson er sérstaklega stilt og greind kona og hvers manns hug- ljúfi. varpaði frá sér skugga, þar sem hann stóð i sólskininu.. Blómin á sveignum hans voru bliknuð. Damayanti hafði ekki fyr þekt hann á þessutn merkj- um, en hún katts hann sér til eiginntanns. Að því búnu Eg veit að eg get aldrei borgað hr5ptlgu a]]ir( og jafnvel guðirnir: “Vel gjört, vel gjört!” þeim, en faðirinn, sem sér alt, mun endurgjalda. Sá sem þáðK Mál án Olín. UNDRAVER® VTTGöTVlIN, SEM SET tlR VERÐ A MÁLI JflÐUR CM T5 PRðSENT, ■em ökeypls sýnlHhorn sent hverjnm eftlr l>vl skrlfar. A. L. Rice, mjög nafntogaöur verk- smitSJuframlelöancli i Adams, N. T., gertSi þessa miklu uppgötvun, atS búa til mál án ollu. ÞatS er nokkurskonar duft og þarf ekki annatS en atS láta kalt vatn saman vit5 þats til þess ats úr því fáist eins gott mál til málning- ar bœt51 úti og inni og framast vertSur á kositS. ÞatS er hœgt atS setja þatS á hvatS sem er, vitS, stein, múrstein. Þat5 litur alveg eins út og oliumál og end- lst eins vel, en kostar þó ekki nema einn fJórtSa af vertSi oliumáls. SkrifitS A. L. Rice Xnc. Manufactur- ers, 276 North St„ Adams, N. Y„ og ytSur vertSur sent um hœl ókeypis sýn- lshorn Einig leitlarvislr tll þess atS sýna ytSur, hvernlg þér elgitS atS nota þats og spara ytSur margan dollarinn. SkrifitS i dag. Nal hrópaði þá hrifinn af gleði: “Fyrst þú hefir tekið ntig, dauðlegan mann, fram yfir ódauðlega guði, þá heiti eg því að elska þig og virða og vera þér trúr alla mí ía æfi. Að því búnu vortt hjónaefnin gefin saman. En Kali, konungur myrkursins, hinn illi andi, var reið- ur, og hann skipaði Divapara, anda ljósaskiftanna, að refsa Nal. I tólf ár var hann svo tryggur og ástúðlegur, að hvergi fanst galli á sál hans, þar sem hið illa gæti sezt að og náð tökum. Kvöld eitt drýgði hann samt eina smásynd og hinn illi andi komst inn t sál hans og freistaði hans til þess að kasta teningum. Frá þeirri stundu tók hann að hrapa niður á við, því að ástríðan til að spila fjárhættuspil óx hjá honum. Mánuð eftir mánuð lék hann þetta fjárhættuspil. Hann var eins og óður maður. Hann vildi ekki heyra það, sem drotningin hans sagði, og þá óttaðist hún, hversu fara mundi og sendi börnin þeirra til föður sins, en reyndi Hinn drambsami konungur. Drambsemi er ttndanfari tortímingar, og oflæti veit á fa.ll. Betra er að vera lítillátur með auðmjúkum, en að skifta herfangi með dramblátum. (Orðskv. 16, 18. 19.) Hver fögur dygð i fari manns er fyrst af rótum kærleikans; af kærleik sprottin auðmýkt er, við aðra vægð og góðvild hver, og friðsemd hrein og hógvært geð, og hjartaprýði og stilling með. ó, látum hreinan hjörtum í og heitan kærleik búa því, að eins og systkin saman hér í sátt og friði lifum vér; vor hæsti faðir himnum á sín hjartkær börn oss kallar þá. • (H. H. þýddi.) Róbert Sikileyjarkonungur átti ekki yfir stóru riki að ráða, en hann var mjög drambsamur af valdi s'mu og ættgöfgi. _ Valmond bróðir hans var keisari og Urkan bróðir hans var páfi í Rómaborg. Kvöld eitt fór hann til kirkju ásamt riddurum sínum og þjónum og heyrðu að prestarnir sungu lofsöng Maríu. í lofsöng þessum segir María: “Guð hefir hrundið höfð- ingjum úr hásætum og hafið litilmótlega”. Lofsöngttrinn var sunginn á latínu og spurði konung- ur, hvað orðin þýddu, og er þau voru þýdd fyrir hann, brást hann reiður við og mælti: “Fánýt orð eru það, sem þessir prestar mæla, og gott er það að þeir mæla á dauðu máli. Eg er konungur af náð sjálfs míns. Ekk- ert vald á himni eða jörðu megnaði að hrinda mér úr hásætinu.” Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.