Heimskringla - 21.03.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.03.1923, Blaðsíða 1
Sendifl eftir verSlista til Koj-nl Orowi Sonp Ltd. 654 Main St., Winniptg. Veroiaun gefin fyrir Coupons og umbúoir Verolaun gefin fyrir Coupons og umrnínir SendiS eftir vertilista tii Itovjil (rcnvn Soap Ltd 654 Main St.. Wlnnine* XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 21. MARZ, 1923. NDMER 25 Canada. Bracken fer til Regina. ForsætisráðTherra Manitoba fói s.1. föstudag af stað vestur til Be- gina, til þess að vera á fundi, er forsœtisráðherrar Saskatchewan og Alberta hafa kvatt til. Tilefnl fundarins er a<N ræða um stofnun kornnefndar. Er nú helzt í efnl, að þessi þrjú fylki komi sér saman um myndun félagsskapar, se-m hef- ir kornsöluna á hendi í eitt ar. Fé- lagsskapur þessi á að vera sam- vinnufyrirtœki allra fylkjanna. Þau eiga að bera áliyrgðina á, hvernig lionuin reiðir af. Enginn ágóði fram ytir BtarÍBkostnað verð- ur lagður fyrir. heldur fær hver hlutfallslega sitt eftir viðskiftun- iim, sem hann gerir. Vesturfylkin tvö munu samþykk þessu fyrir- komulagi á kornsölunni, en í Mani- toba hafa einstakir bændur bent á, að korn komi hér vanalega fyr til j markaðar en í vesturfylkjumim, Og með því fái Manitoba stundum \ hærra verð á sínu korni en þau.' Eorsætisráðherra Bracken hefir. ieitað álits bændafélaganna hér tnm málið. Samþykki þeir þetta fyrirkomulag, verður það að lög-' um gert í Manitobaþinginu, aem ni'i stendur yfir. Eélagsskapir, sem bygðir eru á hinum almenmi samvinnureglum, ¦ ctu nú élitnir hinir oftirsóknar-' Terðustu í viðskiftum. Það er að vísu ekki ljóst enn, að hve miklu ieyti ]iessi fyrirhugaða kornnemd nvarar til þeirra almennu reglna.: Hitt er cigi að siður víst, að hagur fjöldans, eða allra kornyrkju- nanna Vesturlandsins er meira verður on hagsmunir einst«kra manna eða lítils hluta þeirra. Manitobaþingið. Þingmenn utan úr sveituin hafa farið fram á það, að þinginu væri nú slitið í lok þessa mánaðar, með- an á sáningu stendur, cn að það komi heldur seinna saman og ljúki við störf þau sem nú eru óafgreidd. Einnlg er hugsanlegt, að þingið þurfi að koma saman eftir at- kvæðagreiðsluna um vínbannið, svo ekki var fjarri, þó verkefni þé-S væru lögð í svip til síðu. En meo því að haldið var að bingi yrði slit- ið fyrstu vikuna í apríl, duttu þess ar ráðagerðir niður. Reikningur frá J. B. Coyne, K. C, ao upphæð $24,785, fyrir lögfræðis- störf f sambandi við Keliy-málið, kom fyrir þingið. S.' J. Farmer borgarstjóri og verkamannafulltrúi á þinginu, mótmælti að borga benna reikning. Var rifist um hann á þingi í fyrra og hann þá lagður íyrir. Reikningur þessi fékk sömu útreið ennþá. Hann þótti og þyk- ir ótilihlýðilega hár. Queen þing- maður spurði, hvort að það væri ckki satt, að manni þessum hefðu verið borgaðir $100,000 fyrir starf( sitt. Því var ekki svarað. Reikningi frá S. C. Oxton fyrrum aðstoðarráðgjafa. fyrir $2100, fyrir nefndarstörf í samhandi við þing- hiissbyggingingarmálið, var mót- mælt af Haig og Queen. Hinn fyrnefndi kvað Oxton hafa fengið full laun vcrka sinna. Rcikningur- inn var lagður fyrir f bráð. Veitingin til atkvæðagreiðslunn- ar í vínbannsmálinu, að upphæð $20,430, var samþykt. Veitingin til fangahúsa fylkisins, sem nerrmr $318,940, var samþykt. Til löggæzlu voru $205,165 veittir. J. W. Breakoy, þingmaður frá Glenwood, lagði til s.I föstudag, að þingið tæki sér sem snöggvast hvíid, svo að hann gæti skýrt frá bví, að Souris*occkeyleikararnir hefðu unnið sigur í leiknum við beztu hocckey-leikara Vestur-Can- ada. E. G. Taylor, leiðtogi eon- servatíva, spurði, hvers vegna aS Breakey færl okki fraiu á, að þing- mciin liéldu daginn helgan í til- efni af þessum sigrl, sem hann væri að segja frá. Pottar af shamrockiblómum voru <jo*nir þingmönnum s.l. laugardag af Major Taylor, í minningu um St. T'atiicks-dgainn. Forsætisráðherra Bracken sagði, að hann liefði ekki fvr vjtað, að leiðtogi conservatíva væii íri, en að hann metti hann engu minna eftir en áður, og var hiegið að. Sambandsþingið. Það merkilegasta, sem lengi hef- ir gerst á sambandsþinginu er það, að tillaga frá Andrew Knox, hændaíþlngmanni frá Prince Al- lieit, nin ai) byrja á og ljúka við eins fljótt og hægt er Hudsonflóa lnaiitiiia, fékk svo einrónia fylgi í þinginn, að ekki þurfti að kalla cftii' atkvæðagreiðslu um hana. IIve fljótt að virt verkið verður lokirt, er ckki víst. En á þvl verð- nr byriað bráðlega Og haldið áfram eftir þvi sem efni og astæður ríkis- sjóðsins leyfa. Veitingin til fólksinnflutninga ncinur $700,000. Á að verja henni sem liér segir: $200,000 til þess að koma enskum börnum hingað til fósturs. $200,000 til ])ess að koma kven- fólki hlngað, sein takast vill á hendur ln'is- og heimilisverk sem \ iiiimhji'i (baia að liað giftist ! ckki!). $200,000 til ÍJéssTað hjálpa land-j iiciniiiii til þess að ná fjöl.skylduni sínum hingað. $100,000 til Oanada nýlendufélage ins (Canada Oolonization Associa- tion). með þ\í skflyrði að félagið komi með ekki færri en 200 fjöl- skyldur inn í landið á 10 mánuðum. TÍlfar ráöast á veiðimann. Carl Lynn hét velþeJíÉur veiði maður í Nort/h Battieford Sask., Hann var á ferð nýlega inn 200 inílur fyrir norðan lle a la Cross ]iar lengst norður í landi. Höfðu menn búist við lionuni heini vissan dag, en hann ekki -komið. I.itlu síðar átti annar maður leið um, þar sem Lynn fór, og fann liann liyssu lians og eitthvað af fiituin Og 6 dauða "tiinl)iir"-i'ilfa rétt hjá því. Er engum getuni að því að leiða, að maðurlnn hefir verið rif- inn snndur af úlfmn. l,ynn vann lengi fyrir H. B. fiMagið og fór í herinn með fyrstu Canada-herdeild- inni. Taft var launað starf hans. Hon. George P. Graham }árn-l bráutaráðherra Canada, gat þess | s.l. fimtudag á þinginu, að Taft ! fyrv. forseta hefðu verið goldnir | $75,000 fyrir störf hans í Grand Trunk iírnbrautarnefndinni sælu. og Sidney Morris, sem hurfu, og getið var um í síðasta blaði. Logreglan heflr lagt net í ána og gætir þeirra nótt og dag. Er nú talio lfklegast, að þeir hafi dnik.i að. Lágmarksverð á hveiti. A. i;.. Bolvln bæodaþingmaður rakst loks af tilviljun á "timbur"- i'ilf og skaut hann. Þ6 maður þessi sé illa útleikinn eftir kuldann, lmggai' hann sig við ]iað, að hafa unnið veðmái sitt. Gimsteinn stendur í barni. í Uúi~> i-íks gimsteinasala eins í Sviss vildi fáheyvt slys til nýlega. fi-á [berville bar það fram í þiag-lMeðan gimsteinasalinn vék sér frá inn nýlega, að reyna að biðja sam-| kom tveggja ára gönuil dóttir hans bandsstjórnlna um að ákveða verð inn í búðina. llún tór að handleika á hveiti framvegis. Hann lagði einn $4000 gimstein og lét hann til ao verðið væri $1.35 og $1.50. ' ui'l) í wifí- Sbeinninn lirökk ofan Undirtektir þingsins eru ekki ljós- í kok á barninu og kafnaði það áð ar enn. nr en gimsteininum varð náA. Att til víga á þingi. írland. Vegna fjárhagsáætlunar Mani- i A,,> tak:l ll"'1"1 i,f ]iíi ^ tögum toliastjórnarinnar hefir R. G. Wl£-| virðist m'i orðið daglegt liranr> á is, conservatívi, þráfaldlega brýnt I'landi. Sinn Peinar eru í sífellu að stjórnina með því, að hún gangi asækia stjórnina og gera heniii hin- svo langt i i'itgjöldii.n sínum, ^J! ar og aðrar skráveifur. Þegar í þá lnin hryti alt fylgi baMida af <vv, og na'st viA eyðileggingarverk sín, eru myndi ekki hata fleirt þingmenn, l"''1' raarK,r hverilr dæmdir til líf- ef nú væri gengið til kosninga, on '&ts. Nd nýlega tóku 7 manns út liiicralar hal'a á þingi. C. Barcli^r'iíftótshegninguna. Voru það Mich- bændaþingmaöur frá 8pringfie|d ael Creevy og Benry Keenan frá hefir reiðsl þessu og skorar á Will- Dublin, mjög nafnkunnir lýCveldto- is að segja af sér þingmensku með sinnar; voru staðnir a« skemdar- sér, og að þelr sa>ki aftur um hana á grundvelli fjárniálastefnu stjórn- ariiinar. 3>á sjáist hvort bændito séu fráhvcrfii' stjórninni út af fjár- mála»tefnunni eða ekki. Rannsóknar-kviðurinn. Hon. R. W. Craig dónisinálaráð- verkum <>g liiifíVii skotfæri á sér, James O'Burke; hann réðst á raenn lir landslicrniim á gistihúsi einu. W'illiani Healy fiá Cork; hanri reyndl að sprengia upp lnis, sem Mrs. Powell bj(') í. en lnin er systir Michael Collins, er myrtur var af sinn Feinum. Hinir hétu James Tartle, Patrick Hogan og John herra e, mælt ao leg^ja muni íyrir (,n,(,v(, ^ ^nh. ft8 sk(1,n(lal.. Manitohaþingið tillögu um að ^ hermdarverkum. rannsóknarkviðurinn (Grand Jury sé afnuminn i fylkinu, cr þetfa sagi að spara fylkinu uni $50 Málin fara beint "yrir dóinarana eða dómkviðinn, "iietty jury", sem hér er kallao. ef tillaga þes^i er sambykt. Kínverjar í ónáð. En svo (>r ekki með þessu alt upp talið. Við nániavinnti og á járn- brautum deyia menn hópum sam- an fyrir ]ia« að gildrur eru lagoar fyrir verkafólkið af Sinn Peinuni. Og þess er ])á aftur befnt á svipaö- an liátt af ]ieini. scin fyrir slíku verða. Þá hcfir og nýlega komist ii])l>, að Sinn Feinar hafa pantað Fiskiveiða stjórnardeildin í Ott-, herföng frá Þýzkalandi. awa ætlar að hefja mál á móti, Nýlega voru uni 100 írar teknir á| þeim, er Kínverja hafa som veiði- Knglandi og Skotlandi, sakaðir um menn á skipum sínum á vötnunum j landráðabrask. Voru þeir fluttir á þar eystra. Ræða Stewarts. Hon. Oharles Stcwart liélt ræoii uin innflutningsinál nýverið í sam l)aiids])iiigiiiii. llann hélt mjög frnm í ræðu sinni, að liagkvrciiiasta stefnan í innflutningsmálinu værl sú, að breta kjiir þeirra, sem f land- iíiu vtæru, en ekki að kosta til fólksinnflutninga frá Evrópu. Og láðið til að bæta hag manna hér værl að lækka tolla. Bænda])ing- mennirnir klöppuðu Stewait 'of í lófa, en flokksmenn hans, liberalar, vonr sagnafáir., Þykir alt bera vott um, að Stewart sé bændasinni en ekki liberal, og er líklegast, að hann leiti til herbúða þeirra með tíð og tíma. Leitin eftir börnunum. Ennþá er haldið áfram að leita að dreng.iunum, Harvey Simpson Önnur lönd. Nýr skiíríur. Mr. Morrow, stjórnandi Panaiua- Canal héraðsins, var eigi alls fyrir löngu á ferð í New York og Chi- cago, Ilann tclur uinfcrð orðna svo mikla iiiii Panaroaskurðlnn, að inn- an sárfárra ára nægl þessi eini skurður ekki. Þetta hefir og áður veHð gefið í skyn og hefir Banda- ríkjastjórnin haft í huga að gera annan .skurð nokkru norðar eða á landamærum Nicaragua og Costa- Kica. Harding forseti hreyfði því við láðuneyti sitt s.l. febrúar en ekki var álitið ráðlegt í svip að lcggja tit í svo stort fyrirtæki. En niálinu er haldið vakandi og innan þriggja til fjogra ára er talið víst, :kN nauðsyn reki tfl að byrja á verk- inu. Fundur um tyrknesku málin enn. Ennþé er mælt að verið sé að cfna til fundar, til þess að íhuga tyrkncsku málin. Hafa Tyrkir eða stjórnin í Angora einhverjar tillög- ur í huga, sem sanibandsþjóðirnar fýsir að vita hverjar eru. Fundur þessl vcrður haldinn i Lundúnum, og er um það að byrja; stendur yfir út þenna mánuð, að sagt er. Vinnur $10,000 veðfé. Maður sunnan iir New York var nýlega á veiðum í norðurhluta Ontariofylkis. Hann nafði veðjað við einhverja suðurfrá $10,000, að hann gæti veitt "timbur"-úlf. Hann leitaði að bráðinni í 12 daga, en skipi til Dublin og verða geymdir þar í tugtliúsinu. Það var leyni- lögreglullðio í Scotland Yard, sem mi'iin þessa tók höndura. Og eftir þetba alt cr nú að lieyn1 scm Sinn Feinar hugsi til henfda Má auðvitað við liví iniast. en hví iíkur hörmungalelkur með öllu þessu framferði þeirra er h&Cur, er óþarft hér að lýsa. Myndin. Vlnsöluliðið í New York hefir fengið mynd eina gerða er mæla á nicö málstað ])eirra. Á myndinni er Volstead, höfundur vínbannslag- anna í Bandaríkjunum, að taka Krist fastan eftir að hann breytir vatni í vín. Einnig «r William Jennings Bryan í önn að hvolfa víninu úr krukkum og öðrum ílát- nm og Wni. H. Anderson í New York. formaður félagsskapanna, er á móti vinkránum vinna, er og þar. Mynd |>ossi er sýnd á almcnna safninu í borginni. Hefir dómari Ryttenberg sagt, að slíkt væri sú ósvinna, aðv hann furðar að það skuli leyft. Bretland skágengið. í ræðu, er Lloyd Geo/fff. hétc ný- lega, gat hann þess með gremia mikilli, að Bretland væri skágeng tð cr um Evrópumál væri að ræða, eins og það væri ekki til. Það liefði 1)6 haft orðið í þeim málum til þessa. Sagði hann þetta deyfð og aðgerðalcysi stjórnarinnar að kenna. Það væri rætt um mál í Evropu nú, sem snertu Bretland meira en nokkurt annað land, og það hefði fórnað fé og mannslífum fyrir, og það léti ekki á sér bæra. Brétland tapaði brátt veldi sfnu, ef slíkt héldi áfram. Að heiman. "Félag Veátur-lskncPnga í Reykja vik", er nafnit5 á nýium félagsskap, scm stofnaour var í Reykjavík 28. pióvember s.L. bao lágu hér í loft- I inu itldrög til slíks félagsskapar; ekki þurfti ncma litla blaðagrein til þess ao 50 manns kæini sainan, semdu lög i og myndufiu félagsskap meö sér. Eg lu-ti veri^ rifiin vift ýmsar félags- stofnanir, cn enga, þar sem einhuga áhugi hefir komifi jafn greinilega fram. l>ai> var eins og menn þeir, sem fundinn sóttu, ættu ótal sameig- inleg áhugamál, pótt þeir heffiu lítil kyiini hverjir af öfirum. Þafi sem var sameiginlegt fyrir okkur öll, var aö vifi höffium dvalifi vestan hafs, sum lengur og sum skemur. I'm tilgang félagsstofnunafhtnor kom öllum sanian: a) Afi .auka og efla vifikynningu þeirra Islendinga, scm dvalifi hafa vestan hafs (í Banda ríkjunum og Canada). b) AiS auka þekkingu tslendinga hér heima á starfsemi, háttum og sifium Vestur- Islendinga. c) A8 leiSbeÍBa þeim, er kvnnu ao fara vcstur um haf, án þess bo á einn efiur annan hátt afi hvetja til búferla flutninga vestur. d) AB leiöbeina þeim Vestur-tslend- ingum, er kunna afi koma hingafi heim og leiobeiningar þurfa. Fjórir heifiursfélagar hafa þegar verifi kosnir: prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson og frú hans og lista- mafiur Einar Jónsson og frú hans. Fundir hafa verifi tíðir í félaginu sífian þafi var stofnafi. Pióíessor Svembjörnsson hefir leikici og sung- iö og stundum hafa alltr "verifi mefi". Fundirnir hafa venjulega byrjaö ineiS a?S syngja "<'. gufi vors lands". .\ fyrsta fundimtm, sem haldinn var eftir félagsstofnunina, var Svein- björnsson s\o hrifinn af ao' heyra þjófisönglnn sunginn fjórraddafi af konum og körlum, scm þarna stemdu saman röddina í fyrsta cinn. aö hann sagfii, afS engin þjófi í heimi vi^ri svo sönggefinn sem tslending- ar. Hann gat þess einnig, afS gaman væri :to Islendingar vestra vissu, afi hann væri á samkomu í félagsskap, sem stofnafiur væri af þeim, sem dvalifi hcfðu vestan hafs. Þafi minti hann auSsjáanlega á þaer mörgu á- nægjustundir, sem-haun haffii haft mefi íslendingum i Ameríku, þau ár sem liaun dvaldi þar. Eitt af því, scm styrkir brófiurbandifi innan fé- lagsskaparins, er afi allir þúast, og halda þar viiS þeim sifi, sem Vestur- tslendingar hafa tekiS upp og sem flestir Austur-Islendingar hafa kimn afi vel viS, er þeir ferSuSust um á meSal landa vestra, þ(S erfitt sé aS halda honum, þegar heim kemur, þó menn vilji. Enn sem komiS er hafa fundir mest veriS vifikynningar- og skemtifundir, en gert er ráS fyrir aS áhugamál af ýmsu tæi verSi tekin til umræSu, þó meS þeim fyrirvara, aS pólitísk flokksmál eigi þar ekki friS- land. Allir eitt á aS vera kjörorS fclagsins í reyndinni. HólmfríSur Arnadóttir Anitniannsstíg 5, Rvík. ---------------xx--------------- Laugardagsskólinn Til þeirra sem eru í efsta bekk. r'á fer aS liSa aS prófinu. og er því hezt ao gera tipp reikningana aS einhverju leyti. ÞiS ættuS aS kunna þessi 300 orfi sem á\ aS stafa, svo aS þiS gætuS fengiS 'þau öll rétt, ef vel og skýrt er lesiS fyrir. ÞiS hafiS þau víst 511. Ef þiS hafiS þau ekki, þá reyniS afi ná í þau öll strax. Ef öll orfiin eru rétt stófuS þýSir þaS 100 mörk. Þá sktiluS þiS muna, aS lesa 10 mínútur í einhverri íslenzkri bók á hverjum degi fram aS prófi. Eg vona aS einhverjir nái í 100 mörk fvrir lesturinn. ÞaS væri gaman. l'á er ritgeroin, sem þiS verSiS afi skrifa, þegar þiö takifi prófið, þess virfii afi muna eftir henni. MuniS eftir því afi vera biiin að hugsa ykk- ut- efnifi, svo afi þifi getifi skrifaS fyrirstöfiulaust, þegar þar aö kemur. 1 hamingju bænum gleymið því ekki. I'að er svo þreytandi aS sitja og horfa út i blainn, og geta ekkert sagt. Þaö er óþolandi. Þifi eigifi flest til góSa nú þegar 20 til 25 mörk, fyrir söguna "Velvak- andi og bræfiur hans'*. Mér þótti sannarlega vænt um, hvafi þiS sögfiuS sög\ina fljótt og vel. Trúifi þifi þvi. afi mér er fariS afi þykja regiulega vsent um ykkur? Mér finst eins og eg eiga ykkur afi parti. Eg er ekki viss um aS pa^bba ykkar Og niimiiiui þvki sériega vænt um þafi. En hvao sem er um þaS verifi þifi yel undirbúin og látiS ykkur HSa vel viS prófiS. Jóhanncs Eiríksson. ------------------x—---------------- Winnipeg. "Alicc z-ið arninn" er leikrit í þrem þáttum, sem verSur leikiS í samkomusal Sambandskirkju 5. og 6. apríl næstkomandi. Leikur- inn er þýddur úr ensku af séra Ragn- ari E. Kyaran, og æfir hann leikfólk- iS. Menn mega þarna e!ga von á einum hinum skemtilegasta leik, er hér hefir veriö sýndur á íslenzku. Efni hans er skemtilegt og hugS- næmt. ÞýSingin eins góS og ákosiS verSur, og svo eru leikendurnir æfSir og agafiir af manni, seni öllum Is- lendingum hér stendur framar afi þekkingu og smekk í því efni. Leik- uritri verfiur nánar auglýstur sífiar, en gleymiS ekki aS tryggja ySur í t'una aSganginn. Pétur A. Olafsson konsúll lagoi af staS héfian heim tíl Islands i byrjun þessarar viku. Eins og áSur var get- iS kotn hann úr ferfi um SuSur- Ameríku; var þar að leita afi mark- aSi fyrir íslenzkan fisk. Ilann leit inn á skrifstofu lleimskringlu áSur en hann fór, og tjáSi oss, aS hægt myndi að fá markafi þar syöra fyrir íslenzkan saitfisk. Sagöist hann hafa séS fisk þar frá Skotlandi og ÖSrum Evrópulöndum, sem eins væri verk- aður og islenzki fiskurinn væri. Hon um virtist ekki aSeins nógur markaS- ur þarna fyrir íslenzkan fisk, heldur hélt hann og aS hægt væri aS fá hærra vero fvrir hann en á Spáni. Mitit hann hvetja Islendinga alt sem unt er til að komast í viSskiftasam- bönd viS þessi lönd. Eins og áSur hefir veriS getiS um í blaðinu, heldur kvenfélag Sam- bandssafnaðar skemtisamkomu í sam- komusal kirkjunnar mánudagskv. 26. þ. m., og byrjar hún kl. 8.30. Ymis- legt verfiur þar til skemtunar og geta menn sannfærst um þafi, meS því a'S lesa skemtiskrána, sem auglýst er á öðrum stað hér í blaSinu. Mr. Magnús Peterson er afi láta prenta nýjas. sögu eftir nafnkunnan enskan höfund, er hann hefir þýtt á íslenzku. Þetta verSur allstór bók og veröur fullprentufi um lok þessa manaSar. Auglýsing þessu viSvíki- andi kemur síSar í blaSinu. GuSrún Thorsteinsson, kona Jóns Thorsteinssonar, lézt hér í bænum 10. f. m. JarSarförin fer fram frá heim ili þeirra, 523 EHice Ave., föstudag- inn 23. þ. m., klukkan 2. e. h. Magnús Paulson, um eitt skeiö ritstjóri Lögbergs og alkunnur hér vestra, lézt s.l. sunnudag afi heimili sínu, 784 Beverley St. Hann var 68 ára að aldri. JarSarförin fer fram á morgun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.