Heimskringla - 21.03.1923, Side 1

Heimskringla - 21.03.1923, Side 1
Sendit5 eftir vert51ista til lloyal Crown Sonp I-itíl. 654 Main St., Winnipeg. Verðiaun gefin fyrir Coupons og umbúðir SendltS eftir verOllsta til Royni Croivn Soap Vtd 654 Main St.. Winninee XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 21. MARZ, 1923. NÚMER 25 Cauada. Bracken fer til Regina. Forsætisráðhei’ra Manitoba fór fi.l. fövStudag af stað vestur til Re- gina, til ]>e.ss að vera ó fundi, er forsætisráðherrar Saskatehewan og Alberta liafa kvatt til. Tilefni fundarins er að ræða um stofnun kornnefndar. Er nú helzt í efni, að þessi ,þrjú fylki komi sér saman um myndun félagsskai>ar, sem hef- ir kornsöluna á hendi í eitt.Jir. Fé- lagsskapur ]>essi ó að vera sam- vinnufyrirtæki allra fylkjanna. ]?au eiga að bera ábyrgðina á, hvernig honum reiðir af. Enginn ágóði fram yfir starfskostnað verð- ur lagður fyrir, héldur fær hver hlutfallslega sitt eftir viðskiftun- um, sem hann gerir. Vesturfylkin tvö munu samþykk þessu fyrir- komulagi á kornsölunni, en í Mani- t«oþa hafa einstakir bændur bent á, að korn komi hér vanalega fyr til j markaðar en í vesturfylkjunum, og með því fói Manitoba stundum' bærra verð á sínu korni en þau. I leitað álits bændafélaganna hér ^ iim málið. Samþykki þeir þetta fyrirkomulag, verður það að lög-1 mn gert í Manitobaþinginu, sem nú stendur yfir. Félagsskapir, sem bygðir eru á hinum almennu samvinnureglum,1 eru nú álitnir liinir eftirsóknar-! rerðustu f viðskiftum. Það er að vfsu ekki ljóst enn, að hve miklu ieyti þessi fyrirhugaða kornnefnd svarar til þeirra almennu reglna. ’ Hitt er eigi að síður víst, að hagur íjöldans, eða allra kornyrkju- manna Vesturlandsins er meira verður en hagsmunir einst«kra manna eða lítils hluta þeirra. ManitobaþingiS. Þingmenn utan úr sveitum hafa farið fram á það, að þinginu væri nú slitið í lok þessa mánaðar, með- an á sáningu stendur, en að það komi heldur seinna saman og ljúki við störf þau sem nú eru óafgreidd. Einnig er hugsanlégt, að þingið þurfi að koma saman eftir at- kvæðagreiðsluna um vínbannið, svo ekki var fjarri, þó verkefni þe s væru lögð í svip til síðu. En með því að haldið var að þingi yrði slit- ið fyrstu vikuna í apríl, duttu þess ar ráðagerðir niður. Reikningur fró .T. B. Coyne, K. C., að upphæð $24,785, fyrir lögfræðis- störf í sambandi við Kelly-málið, kom fyrir þingið. S. J. Farmer borgarstjóri og verkamannafulltrúi á þinginu, mótmælti að borga þenna reikning. Var rifist um hann á þingi í fyrra og hann þá lagður íyrir. Reikningur þessi fékk sömu útreið ennþó. Hann þótti og þyk- ir ótiliblýðilega hár. Queen þing- maður spurði, hvort að það væri ekki satt, að manni þessum hefðu verið borgaðir $100,000 fyrir starf sitt. Hví var ekki svarað. Reikningi frá S. C. Oxton fyrrum aðstoðarráðgjafa, fyrir $2100, fyrir nefndarstörf í sambandi við þing- hússþyggingingarmálið, var mót- mælt af Haig og Queen. Hinn fyrnefndi kvað Oxton hafa fengið full laun verka sinna. Reikningur- inn var lagður fyrir í bráð. Veitingin til atkvæðagreiðslunn- ar í vínþannsmálinu, að upphæð $20,430, var samþykt. Voitingin til fangahúsa fylkisins, sem nemur $318,940, var samþykt. I Til löggæzlu voru $205,165 veittir. J. W. Brealcey, þingmaður frá Olenwood, lagði til s.l. föstudag, að þingið tæki sér sem snöggvast hvíld, svo að hann gæti skýrt frá því, að Souris-lhocekeyleikararnir I hefðu unnið sigur í leiknum vlð beztu hocckey-leikara Vestur-Can- ada. F. G. Taylor, lelðtogi con-1 servatíva, spurði, hvers vegna að Breakey færi elcki fram á, að þing- raenn héldu daginn helgan í til- efni af þessum sigri, sem hann væri að segja frá. Pottar af shamrock-blómum voru ^e'nir þingmönnum s.l. laugardag af Major Taylor, í minningu um St. Patvicks-dgainn. Forsætisráðherra Bracken sagði, að hann hefði ekki fyr vjtað, að leiðtogi conservatíva væri fri, en að hann metti hann engu ininna eftir en áður, og var hlegið að. Sambandsþingið. Það merkilegasta, sem lengi hef- ir gerst á sambandsþinginu er það, að tillaga frá Andrew Knox, •hændálúnginanni frá Prince Al- bert, um að byrja ó og ljúka við eins fljótt og hægt er Hudsonflóa brautina, fékk svo einróma fylgi í þinginu, að ekki þurfti að kalla eftir atkvæðagreiðslu um hana. Hve fljótt að við verkið verður lokið, er ekki víst. En á því verð- ur byrjuð bráðlega og haldið áfram eftir því sem efni og ástæður ríkis- sjóðsins leyfa. Veitingin til fólksinnflutninga nemur $700,000. Á að verja henni sem hér segir: $2(X),000 til þess áð koma enskum börnum hingað til fósturs. $200,000 til þess að koma kven- fólki liingað, sem takast vill á hendur hús- og heimilisverk sem vinnuihjú (bara að það giftist ekki!). $200,000 til þess að hjálj>a land- nemum til þess að ná fjölskyldum sínuin hingað. $100.000 til Canada nýlcndufélags ins (Canada Oolonization Associa- tion), með því skilyrði að félagið komi með ekki færri en 200 fjöl- skyklur inn í landið á 10 mánuðum. Úlfar ráöast á veiðimann. Carl Lynn hét velþek*ur veiði- maður í North Battleford Sask.. Hann var á ferð nýlega um 200 mllur fyrir norðan Ile a la Cross þar lengst norður í landi. Höfðu menn búist við honum heim vissan dag, en hann ekki -komið. Litlu síðar átti annar maður leið um, þar sem Lynn fór, og fann hann byssu hans og eitthvað af fötum og 6 dauða “timbur”-úlfa rétt hjó því. Er engum getum að því að leiða, að maðurinn hefir verið rif- inn sundur af úlfum. Lynn vann lengi fyrir H. B. félagið og fór í lierinn með fyrstu Canada-herdeild- inni. Taft var launaö starf hans. og Sidney Morris, som hurfu, eins og getið var um í síðasta blaði. Lögreglan hefir lagt net í ána og gætir þeirra nótt og dag. Er nú talið líklegast, að þeir hafi drukn að. rakst lolcs af tilviljun á “timbur”- úlf og skaut hann. t>ó maður þessi sé illa útleikinn cftir kuldann, huggar hann sig við það, að hafa unnið veðmál sitt. f búð ríks gimsteinasala eins í Sviss vildi fáheyrt slys til nýlega. Að heiman. Lágmarksverö á hveiti. A. R. Boivin bændaþingmaður fró lberville bar það fram í þing- Meðan gimsteinasalinn vék sér frá I inu nýlega, að reyna að biðja sam-! bandsstjórnina um að ákveða verð “Félag Vcstur-íslcndhiga í Reykja vík", er nafnið á nýjum félagsskap, sem stofnaður var í Reykjavík 28. Gimsteinn stendur í barni. nóvember s.l.. Það lágu hér í loft- inu itldrög til slíks félagsskapar; ekki þurfti nema litla blaðagrein til þess , | að 50 manns kæmi saman, semdu lög og mynduðu íélagsskap með sér. Eg hefi verið riðin við ýmsar félags- stofnanir, en enga, þar sem einhtiga áhugi hefir komið jafn greinilega fram. Það var eins og menn þeir, sent fundinn sóttu, ættu ótal sameig- iuleg áhugamál, þótt þeir hefðu lítil kynni hverjir af öðrum. Það sem var sameiginlegt fyrir okkur öll, var Vegna fjárhagsóætlunar Mani-I taka ,nenn at hti aö lögum I að við höf&um dvalið vestan hafs, tohastjórnarinnar hefir R, G. Will-' '’h'ðist nú orðið daglegt brauð á , sum lengur og sum skeniur. is, con.servatívi, ]>ráfaldlega brýnt | írlandl- Slnn Eeinar eru í sífellu að | \jm tilgang félagsstofnunarhinar stjórnina með því, að hún ganifi. a>iækja stjórnina og gera henni hin- kom ölIum saman: a) Að .auka og svo langt í útgjölduin sfnum, ^ð al' <>kr aðrar skráveifur. l>ogar f ]>á rue.st við eyðileggingarverk sín, eru l>eir margir hverjir dæmdir til líf- iáts. Nú nýlega tóku 7 nianns út líflátshegninguna. Vopu ]>að Mich- ael Creevy og Henry Keenan frá Dublin, mjög nafnkunnir lýðveldis- sinnar; voru staðnir að skemdar- verkum og höfðu skotfæri á sér. Jatnes O’Burke; liann réðst á menn úr landshernum á gistihúsi einu. á hveiti framvegis. Hann lagði til að verðið væri $1.35 og $1.50. Undirtektir þingsins eru ekki ljós- ar enn. Att til víga á þingi. kom tveggja ára gömul dóttir hans inn í búðina. Hún fór að handleika einn $4000 gimstein og lét liann ! tipp í sig. Steinninn lirökk ofan í kok ó barninu og kafnaði það 6ð ur en gimstcininum varð náð. Irland. Að taka menn af lít'i að lögum virðist nú orðið daglegt brauð á frlandi. Sinn Feinai' eru í sífellu að hún bryti alt fylgi bænda af sér, og myndi ckki liafa fleiri þingmenn, ef nú væri gongið til kosninga, en liberalai' 'hafa á þingi. C. Barclay bændaþingmaður frá Springfield hefir reiðst þessu og skorar á WiH- is að segja af sér þingmensku með sér, og að þeir sæki aftur um hana á grundvelli fjármálastefnu stjórn- arinnar. Pó sjáist hvort bændur séu fráhverfir stjórninni út af fjár-. " illiam Healy fró Cork; hann Inálasbefnunni eða ekki. | reyndi að sprengja upp hús, sem j Mrs. Pon ell bjó í, en liún er systir Miehael Collins, er myrtur var af Sinn Feinum. Hihir hétu Jarnes Tartle, Patrick Hogan og John Creeve, allir staðnir að skemdar- og hermdarverkum. En svo er ekki með þessu alt upp tallð. Við námavinnu og á járn- brautum deyja menn hópum sam- an fyrir það að gildrur eru lagðar fyrir vei'kafólkið af Sinn Feinum. Og þess er þá aftur hefnt á svipað- an hótt af þeim; sem fyrir slíku verða. l>á hefir og nýlega komist upp, að Sinn Feinar hafa pantað liet-föng frá Þýzkalandi. Nýlega voru um 100 írar teknir á Rannsóknar-kviöurinn. Ilon. R. W. Craig dóm.smálaráð- herra e. mælt aö leggja muni fyrir Manitobaþingið tillögu um að íannsóknarkviðurinn (Grand Jury sé afnuminn í fylkinu. r,r þetta sagt að spara fylkinu um $50,00ol Málin fara beint "yrir dómarana eða dómkviðinn, "petty jury”, sem hér er kallað, ef tillaga þess,i er samþykt. Kínverjar í ónáö. Fiskiveiða stjórnardeildin í Ott- awa ætlar að hefja mál á móti þeim, er Kínverja hafa sem veiði-! Englandi og Skotlandi, sakaðir um menn á skiptim sínum á vötnunum landráðabrask. Voru þeir fluttir á þar eystra. j skipi til Dublin og verða geymdir __________xx__________ | bar í tugthúsinu. Það var leyni- lögregluliðið í Scotland Yard, sem j menn þessa tók höndura. j Og eftir þetta alt er nú að heyre I sem Sinn Feinar hugsi til henfda 5fó auðvitað við því búast, en hví líkur hörmungaleikur með öllu Canal héraðsins, var eigi alls fyrir j ])cssu framferði 1)cirra pr háður> er Önnur lönd. Nýr sktíröur. % uMr. Morrow, stjórnandi Panaina-j Hon. George P. Graham jórn-1 hráutaráðherra Canada, gat þess s.l. fimtudag á þinginu, að Taft! fyrv. forseta hefðu verið goldnir | $75,000 fyrir störf hans í Grand1 Trunk járnbrautarnefndinni sælu. Ræöa Stewarts. Hon. Oharles Stewart héit ræðu um innflutningsmól nýverið í sam- bandsþinginu. Hann liélt mjög i fram í ræðu sinni, að liagkvæmasta 1 stefnan í innflutningsmálinu væri sú, að bæta kjör þeirra, sem í land- inu væru, en ekki að kosta til fólksinnflutninga frá Evrópu. Og 1-áðið til að bæta hag manna hér væri að lækka tolla. Bændaþing- mennirnir klöppuðu Stewait ’of í iófa, en flokksmenn hans, liberalar, voru' sagnafáir. • Þykir alt bera vott um, að Stewart sé bændasinni en ekki liberal, og er iíklegast, að liann leiti til herbúða þeirra með tíð og tíma. Leitin eftir börnunum. Ennþá er haldið áfram að leita að drengjunum, Harvey Simpson löngu á ferð f New York og Chi- cago. Hann telur umferð orðna svo mikla um Panamaskurðinn, að inn- an sárfárra óra nægi þessi eini skurður ekki. Þetta hefir og áður vefið gefið í skyn og hefir Banda- ríkjastjórnin haft í huga að gera annan skurð nokkru norðar eða á landamærum Nicaragua og Costa- Riea. Harding forseti hreyfði því við ráðuneyti sitt s.l. febrúar en ekki var álitið ráðlegt í svip að leggja út í svo stúrt fyrirtæki. En iniálinu er haldið vakandi og innan þriggja til fjögra ára er talið víst, að nauðsyn reki til að byrja á verk- inu. Fundur um tyrknesku málin enn. Ennþá er mælt að verið sé að efna til fundar, til þess að íhuga tyrknesku málin. Hafa Tyrkir eða stjórnin í Angora einhverjar tillög- ur í huga, sem samihandsþjóðirnar fýsir að vita hverjar eru. Fundur þessi verður haldinn í Lundúnum, og er um það að byrja; stendur yfir út þenna mánuð, að sagt er. Vinnur $10,000 veöfé. Maður sunnan úr New York var nýlega á veiðum i norðurhluta Ontariofylkis. Hann Tiafði veðjað við einhverja suðurfrá $10,000, að hann gæti veitt “timbur”-úlf. Hann leitaði að bráðinni í 12 daga, en óþarft liér að lýsa. Myndin. Vínsöluliðið í New York hefir fengið mynd eina gerða er mæla á með málstað þeirra. Á myndinni er VoLstead, höfundur vínbannslag- anna í Bandaríkjunum, að taka Krist fastan eftir að hann breytir vatni í vín. Einnig er William Jennings Bryan í önn að hvolfa víninu úr krukkum og öðrum ílát- um og Wm. H. Anderson í New York, formaðui' félagsskapanna, er á móti vínkránum vinna, er og þar. Mynd þessi er sýnd á almenna safninu í borginni. Hefir dómari Ryttenberg sagt, að slíkt væri sú ósvinna, að’ hann furðar að það skuli leyft. Bretland skágengiö. í ræðu, er Lloyd Geo-g> hélt ný- lega, gat hann þess með grenijd mikilli, að Bretland væri skágeng ið er um Evrópumál væri að ræða, eins og það væri ekki til. Það hefði þó haft orðið í þeim málum til þessa. Sagði hann þetta deyfð og aðgerðaleysi stjórnarinnar að kenna. Það væri rætt um mál í Evrópu nú, sem snertu Bretland meira en nokkurt annað land, og það hefði fórnað fé og mannslífum fyrir, og það léti ekki á sér bæra. Brétland tapaði brátt veldi sfnu, ef slíkt héldi áfram. efla viökynningu þeirra Islendinga, sem dvaliö hafa vestan hafs (í Banda ríkjunum og Canada). b) Aö auka þekkingu Islendinga hér heima á starfsemi, háttmn og siöum Vestur- Islendinga. c) Aö ieiöbeina þeim, er kynnu aö fara vestur um haf, án þess þó á einn eöur annan hátt aö hvetja til búferla flutninga vestur. d) Aö leiðbeina þeiin V’estur-Islend- ingum, er kunna aö koma hingað heini og leiðbeiningar þurfa. Fjórir heiðursfélagar hafa þegar verið kosnir: prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson og frú hans og lista- maður Einar Jónsson og frú hans. Fundir hafa verið tíðir í félaginu siðan það var stofnað. Prófessor Sveinbjörnsson hefir leikið og sung- ið og stundum hafa allir “verið með”. Fundirnir hafa venjulega bvrjað með að syngja “Ó, guð vors iands”. Á fvrsta fundinum, sem haldinn var eftir félagsstofnunina, var Svein- björnsson syo hrifinn af að heyra I þjóðsönginn sunginn fjórraddað af konum og körlum, sem þarna stemdu saman röddina í fyrsta °inn, að hann sagði, að engin þjóð í heimi vag.ri svo sönggefinn sem Islending- ar. Hann gat þess einnig, að gaman væri að Islendingar vestra vissu, að liann væri á samkomu í félagsskap, sem stofnaður væri af þeim, sem dvalið hefðu vestan hafs. Það minti hann auðsjáanlega á þær mörgn á- nægjustundir, sem-hann hafði haft með Islendingum í Ameríku, þau ár sem hann dvaldi þar. Eitt af því, sem styrkir bróðurbandið innan fé- lagsskaparins, er að allir þúast, og halda þar við þeim sið, sem Vestur- íslendingar hafa tekið upp og sem flestir Austur-Islendingar hafa kunn aö vel við, er þeir ferðuðust um á nieðal landa vestra, þó erfitt sé að halda honum, þegar heim kemur, þó menn vilji. Enn sem komið er hafa fundir mest verið viðkynningar- og skemtifundir, en gert er ráð fyrir að áhuganiál af ýmsu tæi verði tekin til umræðu, þó með þeim fyrirvara, að pólitisk flokksmál eigi þar ekki frið- land. Allir eitt á að vera kjörorð félagsins í reyndinni. Hóltnfríffur Arnadóttir Amtmannsstíg 5, Rvík. ---------xx---------- Lavgardagsskólinn Til þeirra sem eru í efstá bekk. Þá fer að líða að prófinu, og er því bezt að gera upp reikningana að einhverju leyti. Þið ættuð að kunna þessi 300 orð sem á- að stafa, svo að þið gætuð fengið þau öll rétt, ef vel og skýrt er lesið fyrir. Þið hafið þau víst öll. Ef þið hafið þau ekki, þá reynið að ná í þau öll strax. Ef öll orðin eru rétt stöfuð þýðir það 100 mörk. Þá skuluS þið muna, að lesa 10 mínútur í einhverri íslenzkri bók á hverjum degi fram aS prófi. Eg vona að einhverjir nái í 100 mörk fyrir lesturinn. ÞaS væri gaman. Þá er ritgerðin, sem þiö verðið að skrifa, þegar þiö takið prófið, þess virði að muna eftir henni. Munið eftir því að vera búin að hugsa ykk- ur efnið, svö að þið getið skrifað fyrirstöðulaust, þegar þar að kentur. 1 ha’iningju bænum gleymið því ekki. Það er svo þreytandi að sitja og horfa út i bláinn, og geta ekkert sagt. Það er óþolandi. Þiö eigið flest til góða nú þegar 20 til 25 mörk, fyrir söguna “Velvak- andi og bræður hans”. Mér þótti sannarlega vænt um, hvað þið sögðuS sög*lina fljótt og vel. 1 rúið þiö því, að mér er farið að þvkja reglulega vænt um ykkur? Mér finst eins og eg eiga ykkur að parti. F.g er ekki viss um að paþba ykkar og mömmu þyki sérlega vænt um það. En hvað sem er um það verið þið vel undirbúin og látið ykkur líða vel við prófið. Jóhanncs Eiriksson. Winnipeg. “Alice inð arninn” er leikrit í þrem þáttum, sent verður leikið í samkomusal Sambandskirkju 5. og 6. apríl næstkomandi. Leikur- inn er þýddur úr ensku af séra Ragn- ari E. Kyftrpn, og æfir hann leikfólk- ið. Menn mega þarna eiga von á einum hinum skemtilegasta leik, er hér hefir verið sýndur á íslenzku. Efni hans er skemtilegt og hugð- næmt. Þýðingin eins góð og ákosið verður, og svo eru leikendurnir æfðir og agaðir af manni, sem öllum Is- lendingum hér stendur framar að þekkingu og smekk í því efni. Leik- urinn verður nánar auglýstur síðar, en gleymið ekki að tryggja yður í tíma aðganginn. 1 étur A. Ölafsson konsúll lagði ai stað héðan heim tíl Islands í byrjur þessarar viku. Eins og áður var get- ið koni hann úr ferð um Suður Ameriku; var þar að leita að mark aði fyrir íslenzkan fisk. Hann leii inn á skrifstofu Heimskringlu áðui en hann fór, og tjáði oss, að hægl myndi að fá markað þar syðra fyrii íslenzkan saltfisk. Sagðist hann hafs séð fisk þar frá Skotlandi og öðrurr Evrópulöndum, sem eins væri verk- aður og íslenzki fiskurinn væri. Hor um virtist ekki aðeins nógur markað- ur þarna fvrir íslenzkan fisk, heldui hélt hann og að hægt væri að fá hærra verð fyrir hann en á Spáni Mun hann hvetja Islendinga alt serr unt er til að komast í viðskiftasam- bönd við þessi lönd. Eins og áður hefir verið getið um í blaðinu, heldur kvenfélag Sam- bandssafnaðar skenitisamkomu í sam- komusal kirkjunnar mánudagskv. 26. þ. m., og bvrjar hún kl. 8.30. Ymis- legt verður þar til skemtunar og geta menn sannfærst um það, með því að lesa skemtiskrána, sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Mr. Magnús Peterson er að láta prenta nýja-- sögu eftir nafnkunnan enskan höfund, er hann hefir þýtt á íslenzku. Þetta verður allstór bók og verður fullprentuð um lok þessa nanaðar. Auglýsing þessu viðvíki- andi l-.eniur síðar í blaðinu. Guðrún Thorsteinsson, kona Jón Thorsteinssonar, lézt hér í bænum 1( þ. m. Jarðarförin fer fram frá heir ili þeirra, 523 Ellice Ave., föstudag inn 23. þ. m., klukkan 2. e. h. Magnús Paulson, um eitt ske ritstjóri Lögbergs og alkunnur h> vestra, lézt s.l. sunnudag að heim: sínu, 784 Beverley St. Hann var ( ára að aldri. Jarðarförin fer fra a morgun. -XX-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.