Heimskringla - 21.03.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.03.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 21. MARZ, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐS©A ir, sem féllu þeim í skaut, þá lilýtur þaö að vekja aSdáun í hjörtum okk- ar, og um leið djúpa lotningu fyrir minningu þeirra, því þeir létu aldrei hugfallast, en meö forn-islenzkum hetjusíkap og dugnaði tóku þeir til starfa, og með einstakri ósérhlírni, þar til síðustu kraftar þeirra voru þrotnir, héldu þeir áfram, svo að, þar sem áður höfðu veriS ófærir veg- ir og stórskógar, risu upp blómlegar hygSir. En þá l»eiS gröfin þeirra. I hvaSa skyni eyddu þessir islenzku frumbyggjar lífskröftum sínum á "þenna hátt? Var þaS aSeins vegna þeirra sjálfra? Nei, alls ekki. Þeir gerSu það til þess aS börn þeirra þyrftu ekki að ganga í gegnum þær þrautir, sem þeir sjálfir urSu aS líða; já, til þess að hinni yngri kynslóð, til þess að okkur yrSi lífiS auSveldara. Hvar er þá þakklætið? Felst þaS í þvi, aö kasta frá sér því dýrlegasta, sem þetta fólk mat, sem var íslenzk- an — íslenzka tungan. Nei — í minningu um hina íslenzku frum- byggja ættum viS að nema íslenzkt mál. Og eins og Matthias Jochmns- son kveöur í “Bragabót”: Hvað er tungan? Ætl i enginn orSin tóm séu lífsins foröi.. Hún er list, sem logar af hreysti, lifandi sál í greyptu stáli, andans fórm í mjúkum myndum, minnissaga farinna daga, flaumar lífs, í farveg komnir fleygrar aldar, er striki halda. I öðru lagi: Gildi íslenzkunnar á mentasviSi heimsins. Alt frá þrettándu öld hafa stór- skáld- heimsins grúskað i fornum griskum og latneskum ritum, og hafa þar fundið andlega svölun listar .sitin- ar. En sú lind er óðum að þverra, ■og hefir mentafólk heimsins leitaö i aörar áttir. Og það hefir fundiS, því þegar EddukvæSin og fornsögur Is- lands komu fram í dagsbirtuna í byrjun síöustu aldar, var eins og ný veröld, ný lifsuppspretta, opnaSist fyrir undrandi sjónum manna, og um leiS merktu þær djúpt spor í heimi listanna og vísindanna, því í þeim er fólgið ómetanlegt lífsgildi, sem fel- ttr í sér fagrar og fháleitar hugsjónir, ■djúpa lífsreynslu, rikar og sterkar til- finningar og hinar háleitustu hvat- ir. Og mér finst að eg geti með sanni sagt, að þar ikomi í I jós hin dýr- mætustu einkenin islenzku þjóöarinn- ar, svo sem islenzkt þrek og þolgæSi, islenzk ættjarSarást og þjóörækni, og síðast en ekki sízt, hiö sanna, sér- kenda, göfuga íslenzka drenglyndi. Eg' lít fram í ókómna tíð. Eg sé islenZku fornsögurnar notaSar af stórskáldum heimsins sem fyrirmynd skáldahugmynda þeirra. Eg sé ann- an Shakespeare draga fram í heim leiklistarinnar forn-í.slenzku hetjurn- ar. og eg sé islenzka tungu kenda viS stærstu mentastofnanir heimsins, jafnt hinum forn-grisku og latnesku ritum. Vegna frægðar söguhetjanna og fornsagnanna íslenzku, ætti hverjum þeim, sem af islenzku bergi er brot- inn, að vera það ljúft og skylt, aS nema feöramál sitt. Og um leið er það mikilsveröur hagnaöur, en þó sérstaklega fyrir islenzkt mentafólk. I þriðja lagi: Ahrif í.slenzks skáldskapar. I hverju felast áh'if skáldsins? Eru áhrif hans innifalin í þvi, aö vegna þess aS honum er meSfædd skáldgáfan, og þar .sem hann hefir náS mjög góðu valdi á málinu, þá geti hann komið orSuin betur fyrir sig en aSrir? Nei, hin fegurstu kvæði og hinn áhrifamesti skáld- skapur, er í- því falinn, aö hinn lif- andi andi, hinar viðkvæmustu tilfinn- ingar og hinar göfugustu hugsjónir, ekki aSeins skáldsins, heldur einnig þióSarinnar, komi i Ijós í gegnum list hans. Island hefir átt mörg slik skáld. Skáld, sem hafa leikiS á viðkvæmustu strengi þjóðarinnar; skáld, sem hafa vakið þjóðina til meövitundar um sjálfa sig, þegar kúgun og atorku- leysi hafa ætlað aS kæfa niöur til- veru og sálarlif hennar. Já, skáld, sem íslenzka þjóðin hefir aö mestu leyti aö þakka tilveru sína þann dag í dag. Vegna skáldagyðjunnar íslenzku er þaö ómetanlegur hagnaður, að við kunnum íslenzka tungu, því í íslenzk- um skáldskap keniur í Ijós sorg og gleði þjóSarinnar á umliöinni tíð, í gegnum íslenzkan skáldskap kemur fram hið göfugasta og bezta, sem þjóöin hefir að bjóða, og í gegnum íslenzkan skáldskap verður okkur enn gleggri hinn óumræöilegi máttur skaparatis, sem okkur birtist i dýrð næturfegurðarinnar, sem endurspegl- ast á svo ttndursamlegán hátt i ljóS- iim íslenzktt skáldanna, og sem dag- lega hrópar til okkar mannanna og sýttir okkur hendina, er getur huggað og frelsað, og sem getur leitt til þeirra grasgarSa og þeirra hljóStt vatna, þar sem eilífttr fögnuSur ríkir. Þá, til þess að minnast íslenzku frttmbyggjanna og þess islenzka fólks, sem nú er hrumiS að aldri, bíöur graf- arinnar, en sem varSi lífskröftum sín- um til þess að lifið yrði okkur auð- veldara, til þess að hagnýta okkur verðmæti fornsagnanna íslenzku, og 11 aS hafa aðgang að hinum guIl-litaSa vegi íslenzku skáldanna, — skulum við ekki glata hinum óviöjafnanlega feðra-arfi, hinni dýrmætustu perlu íslenzku þjóðarinnar — hinni ís- lenzku tungu. En heldur aS geta tekið undir meS skáldinu Einari Benediktssyni og segja: “Fegatrra mál á ei veröldin víS, né varSveitt betur á raunanna tíð.” Þar fauk í góðmennið! Eg sé þaö í Lögbergi 1. marz þ. á. aö G. Th. Oddsson hefir lesiö athuga semd mína í Heimskringlu viö þul- una “Danslilja”. Það hefir legið mjög nærri, aS í hann fyki sem sé út- synnings-vindgarri, beinlínis vegna þess, hvað herfilega mér hafi tekist aö leiðrétta þaS sem hann rang- færði. Eg á aS geta skiliS svo lítið, að það sé víst ekki neitt skemtilegt, aö vera beittur ónotum og kaldyrð- um fyrir jafn dýrmætar ritsmlSar, eins og eftir hann liggja í tveim blöð- um Lögbergs. Ekki skal eg ámæla honum fyrir það, sem hann segir til mín; eg átti ekki von á, að hatin kvæði mér nein- ar gælur. Samt vil eg spvrja: A maöur, sem eg er ekki persónulega kunnugur, heimtingu á meiri virSingu frá ntér, heldur en hinn. sem eg þekki vel, hver svo sent skifti okkar hafa ver- ið? Um það geta vist orðiö skiftar skoðanir. Ekki geri eg þetta að deilumáli, þaö er ekki þess viröi. Vísan, sem hann setur aftan við, iná vera aö sé meS því bezta, sem hann á i fórunt sinum. Ekki legg eg dóm á það. en þetta leyfi eg mér að segja: Dýran andans auð eg finn oft í skáldamálum. En hvað er flegðu-þytur þinn? Þtinnur á metaskálum! 10. marz 1923. Sveinn Skaftfcll. Vísan hans J. J. (Sú vísa stóð í Lögbergi 8. marz og er kveðin um mynd, sem var í Hkr. 28. febrúar.) ÞaS er haft eftir einum af okkar merkustu mönnum, aö þegar hann var eitt sinn spttrSur að því, hvernig honum hefði líkað ræSumaður, sem hann var nýbúinn að hlusta á, að hann hafi svarað: “ASfinsl-usamir hafa vinir hans veriö”. Síðan hlust- aöi hann á annan ræðttmann, og var þá spurður að, hvernig honum hefSi geöjast að honttm. Þá ívaraöi hann: “Þessum hafa heimskir menn hælt.” — Nú vil eg spyrja Mr. Jónas Jónasson að því, hvort sönn þjóSrækni sé í raun og veru í því fólgin, aS hæla sent mest öllu, sem ís- lenzkt er og sem Islendingar gera, án tillits til þess, 'hvort það er fagurt eða ófagurt, gott eSa ilt. Var það ekki séra K. K. O., eða einhver, sem talaöi á ÞjóSræknis- þinginu, og hélt því fram, aS þjóö- rækni væri í þvi fólgin, að leggja rækt við það bezta, sent til er í þjóð- inni, en leitast jafnframt viS að losna við sorann? Er þá hr. J. J. alveg ósammála séra K. K. Ó. í þessu efni? VerSi nú samt hr. J. Jt gott af þess ari nýmóðins þjóðrækni sinni og vestur-íslenzkir soradýrkendur sálu- hólpnir. En á sunnudögum væri ekki óviðeigandi aö rattla hugvekj- una fvrir munni sér: ViS skulum sorann dýrka drengir — dylja ekki andans spekt. Ef íslenzkt snæri okkur hengir, er það ekki dásamlegt? Hávarður. í3?’r> Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbua og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. William og Sherbrooke. Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- zökur og tvíbökur á niðursettu veiði hjá besta bakarí'nu, scetinda og tnatvörusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sttni: A 5684. S. LENOFF KlæSskurSur og Fatasaumur eingöngu. 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaÖ eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Gleymið ekki D. D. WOOD & SONS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARUNGTON og ROSS. BANNING FUEL CO. COAL m WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanteg* og ó*lito» ÞJONUSTU. ér æskjum virðhigarfvUt viSskífta jafnt fynr VERK.- SMIÐJUR íem HEIMILI. Tal. Matn 9580 CONTRACT DEPT. UmboíSsmaður vor er reiSubúinn a5 tínna y8ur 18 máli og gefa yður kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLitnont, Geril Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSl. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sirni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. DFL C H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag-| aSar án allra kvala. Taliumi A 4171 >05 Boyd Bldg. Winnipegf Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar *érstaklega kvensjúk- dóma og barna-ajúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180......... Arnl Andrraon K. P. QarUli GARLAND & ANDERSON LöGFRÆÐIJÍGAH l'huneiA-aiar SGl Klectric Ratlnar Cbambcra KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ÍNDERSON. ati YtZ Donald Str„ rétt hjá Ea- ton. Htín talar Islenzku og ger- Ir og kennir “Dressmaking”, ‘Tlemstitohing”, “Erríbroidery”, Cr‘,Croching’, “Tatting” og “De- signing’. The Continental Art Store. StMI N 8052 Phones: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuö’. Heimili: 5 77 Victor St. FTione Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressir.g and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK. ABYRGST W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aö L.undar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum : Lundar; Annanhvern miövikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag i hverj- um mánuSi. Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers | mánaöar. Piney: Þriöja föstudag i mánuði | hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félagi við McDonald & Nicol, hefir heimild til þess að flytja m.il bæði í Manitoba og Sask- atchevnan, Skrifstofa: Wynyard, Sask. Mýjar vörubirffðir Timbur, Fjalviður af ölluic —--------------—----- tegundum, geirettur og all» konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur, Vér erum ætíð fúsir að sýna. þó ekkert sé keypt. 1 The Empire Sash & Door Co. L I m I t • d HENRY AVE EAST WINNIPF.G COX FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Popíar Call or phone f >r prices. Pbnner A 4031 R A LP H A. C O O P E R Registcrcd Optomctrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIP^G Talsími Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verö en vanalega gerist ^ H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confedcration Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Or. /V7. B. Hal/dorson 401 Boyd Blde. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr aS finna ð. skrifstofu kl. 11 U f h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Av.. Talsimi: Sh. 3168. > T.l.fmti A88S9 Dr.y, G. Snidal lA.VM.fKKMH «14 Someraet Bloek Portagt Ave. WIXNIPBQ Dr. J. Stefánssor 216 MEDICAI, ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham. Stundar elngöngu mgna-, eyrna-, nef- og kverka-.jttkdOma. A» hitta tré kl. 11 tll 12 t. h. »g kl. 3 tl 5 e- h. Talsfml A 3521. Helmll 373 River Ave. P. 26A1 Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Mcdical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St. Winnipeg Daintry’s Drug Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. I 166. A. S. BARDAL 1 selur líkkistur og annast um út- E fartr. Allur útbúnaóur sá bezti g§ Ennfremur selur hann allskonar E minnisvartia og legstelna : : 1* 843 SHERBROOKE ST. I Pbonei N 6607 WINVIPKO [ MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalk- birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuIlsmiðLi xelur giftmgaleyflsbréf Bérstakt athygll veitt pöntunum og viBgjörhum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 - J. J. SWANSON & CG. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgöarumboösmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjafnanlegasta, bezta t>g ódýrasta skóviðgertSarverkttæði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum, RáSsmaSur Tb. Bjarnason

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.