Heimskringla - 21.03.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.03.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 21. MARZ, 1923 "V HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. í55 Röng sparsemi. ÞatS er röng sparsemi að geyma áríðandi skjöl, svo sem ver'Öbréf (bonds) ábyrgðar bréf og önnur ánÖ- andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu avS þeim veiSi stoliS eSa þau brenni eSa þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggk hólf í því útibúi banka þessa sem næst þér er. ÍMPERIAL BANK OF CANA.DA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (318) Kvenfélag safnaöarins gaf kirkj- unni á árinu þrjá gasoliulampa, auk fleiri umbóta, sem 'það borgaöi fyrir. Auk þess $50 í peningum i safnaöar- sjóö og $10 til sunnudagaskólans. Presturinn (haföi flutt 34 messur á árinu og tvo fyrirlestra. 36 börn sækja nú sunnudagaskól- ann, og er aösókn aö honum aö auk- ast. Nefnd var kosin til að standa fyrir og sjá um stofnun ungmennafélags. Tveir menn voru kosnir til aö starfa meÖ prestinum aö útbreiöslu safnaöarins. Presturinn lagöi fyrir íundinn sambandslagafrumvarpiö frá Wyn- yrard-fundinum í vetur. Gat hann þess, aö þaö væri i öllum aöalatriö- um eins.og þaö hefði veriö samið af séra Fr. J. Bergntann. Var frum- varpið eftir stuttar umræður sam- þykt í einu hljóði. Þakkaratkvæöi greiddi fundurinn í einu liljóði prestinum, kvenfélag- inu, sunnudagaskólakennurunum og þessu sambandi geta þess, að hr. Boivin, þingmaður fyrir Iberville, hefir komið fram með þingsályktun- artillögu i Manitobaþinginu, þess efnis, aö stjornin setji lágmarksverð á hveiti, til þess að reyna aö bjarga bændum við fjárhagslega.. Segir hr. Boivin, eins og kunnugt er, að land- búnaöurinn hafi veriö rekinn meö tapi í siðastliðin 3 ár, og aö ibúum Canac’a fari fækkandi hrööum skref- um, einkum bændum. Hafi t. d. 246,960 manns fluzt burtu úr landinu síöastliðin 3 ár. Sé þetta þeirn mun iskyggilegra, þar sem skuldir lands- •ns séu afskaplegar, og því um aö gera að geta fengið sem flesta til aö bera þær. Þetta segir nú merkur þingmaöur á þingi Manitoba, og eitt helzta dag- blað Canada flytur ræðuna (Free Press F4—3.—’23). En i staö þess að ræöa spurningu rnína, snýr 'hr. Bíldfell út úr lítilsháttar athuga- semdum, sem fylgja spurningunni, og helclur þvi þar fram, að ekki ein- göngu hafi 92—93 prósent bænda i Island. Slys í Vestmananeyjum. — í gær- morgun (16. febr.) vildi þa^ slys til í Vestmannaeyjum, aö vélbátur einn fórst þar rétt utan við hafnarmynn- ið. Báturinn var aö fara í róður,' . n skamt utan við hafnargarðan stööv- aðist véHn og meðan skipverjar voru að vinda upp.seglin, barst báturinn upp á sker og brotnaði í spón, og skipshöfnin öll, 5 manns, fórst. Tveir vélbátar aðrir voru þar skamt frá, en þetta bar svo skjótt að, áð þeir náðu ekki til bátsins áður en slysið varð. Einn maður náðist með lífsmarki, en dó þegar í land kom. Bóturinn hét Njáll. Formaöur var Sigurður Lárusson úr Mýrdal, en hinir voru: Erlendur Arnason frá Borgum í Norðfirði, Magnús Run-1 Jónsscm fra Bolungarvík. ólfsson frá Skafnesi i Mýrdal og j Þetta sorglega slys atvikaðist svo, febrúar og byrjaði með guösþjón- ustu i dómkirkjunni. Séra Fr. Friö- riksson prédikaði. Sökum þess að sumir þingmanna voru ekki komnir, var þingfundum frestað til mánu- dagsins þ. 19. (I næsta blaði koma nánari fregnir af fyrstu þingfund unum og framvegis mun Hkr. reyma að flytja eins greinilegar fregnir af þinginu og hún hefir frekast tök á, þvi hún veit að margir muni þeir meðal Vestur-Islending*, sem áhuga hat'a á málurn þjóðarinn^r heima og vilja fylgjast sem bezt með gerðum hennar, og þá einkum þingsins og stj órnarinnar.) Vclbátur sckkur. — Vélsljórinit druknar. — Vélbáturinn Sverrir frá Isfirði sökk i nótt við nýja naínar- bakkann og druknaöi vélstjórinn, Jón 9 I safnaöarnefndinni, fyrir vel unnið , , i Manitoba iaröir sinar veösettar, held Starf á liðnu ari, og utansafnaðartolki j .....•’ _ er stutt heföi söfnuöinn með gjöfum. Þá var safnaðarnefndin öll endur- kosin með samhljóöa atkvæöum. Svo var hinum Fyrsta Sambandssafnaðar á Gimli slitið. Siguröur Högnason úr Mýrdal, en nafn fimta mannsins hefir ekki frézt. HaUgrímur Kristinsson, fram- kvæmda Sambands isienzkra sam- vinnufélaga, andaðist að heimili -11111 hér í bænum 30. f. m., eftir hálfs mánaðar þunga legu. — Hatip var dugandis maöur i kaupsýslu og hafði veitt Sambandinu forstöðu frá því að það var stofnað, en £ður var hann forstjóri Kaupfélags Evfirð- inga og efldist það mjög í tíð hans. Um skeið starfaði hann i Landsverzl- unarnefndinni. — Hallgrimur var drengur hinn bezti í hvivetna, að dómi þeirra er til hans þektu. Alþingi var sett fimtudaginn 15. að báturinn var bundinn við suðvest- urhorn hafnarbakkans og lá upp meö honum. Meö flóðinu lenti stefni bátsins tipp á fl£ann á hlaðna garð- inum, sem er suðvestan á uppfyil- ingunni, og festist þar. Skipsmönn- um tókst ekki að losa hann, en hugðti sig þó ekki í hættu stadda, en svo fór, þegar fjaraði, að landfertar skutsins slitnuðu og báturinn féll á hliðina og sökk. Skipsmenn voru all- ir á þilfari nema vélarmaður, sem sváf niðri, og skipstjórinn. Hanri var að ganga ttpp og bjargaðist með naumindum. Komst hann og skipverj- ar í vatnsbát hafnarinnar, sem lá rétt hjá þeim, en vélstjórinn náðist ekki og druknaði. ur líka alt, sent þeir hafi undir hönd- um. Mun ritstjórinn fyrsti maður- inn, sem heldur þessari kenningu j fram. Er vitaulega mikill munur á íi • því, hvort sagt er aö þessi 92—93 j prósent hafi alla sína búslóð veðsetta að meira eða minna leyti, eöa öllu Ef dæma skal af þeim velvilja, á- ^ ]eyti. Hafa kringumstæður bænda huga og samúö, sem koin i Ijós á annaghvoft versnað að mun nú ný- þessum fundi, og ánægju meö tjár- sl<eh ega ritstjórinn lætur Canada málin, sem þóttu betri, en fólk hafði el{líj njóta. sannmælis. Og fer hon- vogaö að vona, þá er fylst astæöa til um þar ef{jr þvj senv hann er dreng- að vænta blómlegs safnaðailifs á ur j rauninni er þýðingarlaust byrjandi safnaöarári. ag eyða fleiri orðum viö ritstjórann. Þaö væri líka sorglegur sálarsvefn Hann vill ekki eða getur ekki rætt og andleysi, ef fólk ekki streymdi í , eins og manni í hans stöðu særnir, Sambandskirkjuna að hlýða á hinar ; hin þýðingarmestu málefni þessa áhrifamiklu og andríku ræður, sem lands — landbúnaðarmálin, — en ræöuskörungurinn séra E. J. Melan gefur hins vegar i skyn, að fjárhags- flytur þar á sunnudögum. Ræðtir ; vandræði bænda séu eingöngu vegal- hans eru ekki vanalegt efnishyggju- j rnenskit þeirra og leti að kenna, og glamur, heldtir miklu kristilegri en er þaft nokkuð, sem eg get ekki fall- nú gerist alment í kirkjum hins jst a> þvj eg veit að sannleikurinn er sá, að fjöldinn af bændum þrælar allan sinn aldur, og það sem verst er, L. C. Smith Ritvélin, 282 Main St. LJÐUGRI — STERKARI — HÁVAÐAMINNI Heimsins eina ritvél, sem er fullkomlega sett rennilóðum (ball-bearings). Eins ramger og vélbyssa og eins nákvæm og vandaðasta úr. Símið FRED HOOK, N 6493 í hvert sinn sem þér óskið upplýsinga viðvíkjandi ritvélum. Vélar settar íslenzku stafrofi án kostnaðarauka. osðsðcoscosðcosoðeðððeðeoððeoseeðssðcecðesosððð* Skemtisamkoma að tilhlutun Kvenfélags Sambandssafnaðar. I SAMKOMUSAL KIRKJUNNAR, á horni Bannmg og Sargent straeta. Mánudaagskvöldið 26. marz, 1923 SKEMTISKRÁ: 1. Instrumental Quartette .... t... Four Boys 2. Reading ...................... Donald Grant 3. Vocal Solo .... ............ Miss Rósa Olson 4. Cornet Solo................. .... Paul Dalman 5. Comic Duet .......... ....... Misses Gíslason 6. Violin Solo ............ .... Miss Hermannsson 7. Reading................... Miss Gyða Johnson 8. Vocal Solo ............. Miss Evelyn Athelstan 9. Fancy Dancing .......... Miss Alfreda Shepherd 10. Violin Solo ................. Arthur Furney 11. Tableaux: a) The Stolen Sweets. b) The Critical Case. c) An Evening Prayer. Byrjar kl. 8.30 — Inngangur 25c ccocccoseeoooooe | ^ORixy ptOUOj 98 Ul. "More Bread and BetterBread" and Better Pastry too. (JSE IT IN ALL Y0UR BAKING gamla svokallaöa rétttrúnaðar. Aheyrandi. “Alt er það eins liðið hans Sveins”. ! í flestum tilfellum að árangurslitlu. ! Og enn kemur sama spurningin fram í huga minn: Hvernig stendur á því ! að svo fáir bændur eiga jarðar sinar ! skuldlausar? Jafnvel þar sem eins I miklir landkostir eru og i Manitoba. Sannast sagt varð eg hissa, er eg Mér finst spurningin þess virði, aö ías greinarkorn i siðasta Lögbergi um hana, en Mr. Bildfell seg- , . . ir, að hún sé ekki borin fram 1 stílað til mín, 1 tilefni af spurnmg-, .„ n neinum goðum tilgangi-. Dettur unni er eg sendi ritstjóranum í 23. I méf ósjálfrátt j hug séra Jón pjslar- tbl. Heimskringlu. ! vottur, sem átti alstaðar von á djöfl- Fyrst datt mér i hug, hvort rit- um og illum árum. Varð hann svo stjórinn hefði skrifað þetta svar í haldinn af þessari trú nð lokum, að ölæði eða einhverri stundar vitfirr- honum fanst annaö veifið smápúkar ing, því hann byrjar á rangfærslum og arjr skriða utan á sér, og jafnvel og endar á ómerkilegum getsökum. ofan í sig. En vonandi gengur þetta Spurningin, sem eg bað herra Bild- aldrei svona langt meö ritstjóra fell að svara eða gefa álit sitt um, t Lögbergs. — hljóöar þannig: “Hvernig stendur át Þá minnist hr. Bílcjfell á stjórnar- því, aö aðeins 7—8 prósent bænda í auglýsingar í Lögbergi. Hvað varö- Manitoba eiga jaröir sínar skuldlaus- ar mig um þær? Mér ætti svo sem ar ?” Þessari spurningu hefir veriö að standa á saina, með hvaöa móti haldiö fram sem staðhæíing (fact) Lögberg aflar sér veltufjár. — Og t. d. í Free Press og viðar, og ekki nú hrærir ritstjórinn öllu saman 1 nóg meö það, aö ensk blöö ræði mál- ^ milli himins og jarðar. I einni lín- j ið — fjárhagsvandræði bænda — unni er hann farinn aö tala um cpla- i lieldur hafa bæöi fylkisþingin og rækt og i annari um refaveiðar, eöa sambandsþingið fjallað um málið, og hveitikorn, en vitanlega segir maður- j álita það þess virði, að gefa því ( inn ekkert nýtt þvi viö vikjandi. —| gaum. Eg þekki ritstjóra Lögbergs j Þá minnist ritstjórinn lítillega á ekki, veit ekki hvort hann skilur (landgæði Canada, og að það verði að enska tungu, eða hvort hann reynir, njóta sannmælis. Hefi eg hvergi að fylpiast með í þjóðþrifa.iiálum sagt, að hér væru engir landkostir, )essa Ci.ds. En mér f ust íð Can- f eða yfirleitt ekki látið Canada njóta ada eigi annað skilið af þeim mönn- j sannmælis, og tek eg ekkert í móður- j um, sem það hefir fætt og klætt, ef ^ sýkisvaðli ritstjórans 1 þvi sambandi til vill i 30—40 ár, en að þeir skelli , til min. skolla-eyrunum við þessu máli, eða; öðrum jafn þýðingarmiklum. Má í j ----------------------xx- l Annar Jón. Hinn sjötti í fjölskyldunni. Það eru að jafnaði í Canada fimm i hverrí fjölskyldu. Hið nýja lágverð á Ford-bílum gerir f jölskyldum mögulegt að bæta þeim sjötta við. Þú ert að hugsa um að kaupa bíl — Ford-bíl. Þú ert búinn að reka þig á það, að maðurinn — eða fjölskyldan, sem ekki hefir bfl, stendur að ýmsu leyti illa að vígi. Þú hefir eflaust einnig tekið eftir þv*, að núverandi verð á Ford-bflum er svo lágt, að þú getur veitt fjölskyldu þinni þessi þægindi. Ford-bíll er fjölskyldunni nauðsynlegur. Hann er svo vel lagaður til þess að létta verk hennar og koma að reglulegum notum. Þú þarft að finna vin þinn eða kunningja. Með því að grípa til bflsins, getur þú það á augabragði. Sveitafólkið þarf að bregða sér til bæjar og bæjarfólkið út í sveitir. Ford-bílarnir gera því það mögulegt án taf- ar eða tímaeyðslu. Hinn sjötti af fjölskyldunni canadisku — er FORD-BÍLLINN. Verðið á Touring-bíl er $445. Burðargjald og stjórnarskattur að auki. ÞÚ GETUR KEYPT HANN HEÐ MÁN AÐAR-AFBORGUNUM. FORD MOTOR COMPANYOFCANADA, LIMITED, FORD. ONTARIO. t----------------------- Pantið nú og verið viss um að fá bil á eftirfar- andi verði. RUNABOUT .... $405 TOURING .... $445 COUPE...........$695 SEDAN............$785 CHASSIS • • .. .. $315 TRUCK CHASSIS .. $495 F. O. B. TOOD, ONT. GOVO. TAXES EXTRA STARTING ANO ELECTRIC LIOHTING STANDARD EQUIPMCNT ON SEDAN AND CUPT. >SCC8090©yS500C50009COSO!«»ÍCOSGCOÍ00005GCr95CíCa4VO'55Ö&

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.