Heimskringla - 28.03.1923, Page 2

Heimskringla - 28.03.1923, Page 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ, 1923. Albanía sem sjilfstætt ríki. Eftir Robert Swan Townshend. Albanía, sem er smaesta og yngsta ríkiö á Balganskaganum, hlýtur a'ð vekja athygli amerískra fjármála- manna og kaupsýslumanna er hagna'8 hafa af eöa áhuga fyrir þroskun er- lends iBnaðar og framleiBslumögu- leikum. Þetta lítiB þekta ríki er viB AdríahafiB andspænis Italíu, og nær sunnan frá hafnarbænum Santi Qu- aranta og norBur til San Giovanni di Medua. Sunnan og suBaustan aB land inu liggur Grikkland, en Júgó-Slavía aB norBan og norBaustan. ÞaB er alls 22,000 fermílna aS stærB. I 500 ár, — eSa þar til viB lok Balkanstríösins 1913, þegar Tyrkir voru hraktir burtu af þeim hluta skagans — hafa Albanir lotiB valdi soúdánsins. Þeir voru neyddir til aö kasta hinni kristnu trú tsinni og ger- ast Múhamaöstrúarmenn. Albanska tungan var gerB útlæg úr hinum fáu skólum, sem þar voru, og einnig frá öllum embættisrekstri, og bannaS aB tala hana á götum úti. Eftir BalkanstríBiS ákvaö íriöar- fundurinn í Lundúnum — 1913 — landamæri Albaniu, og hafa þau lít- iB eSa ekki breyzt siBan. SiBan ,var von Wied prins — nngur aBalsmaB- ur þýzkur — kosinn konungur og hann beöinn aS setjast i hásæti hins nýstofnaöa albanska rikis. Ríkis- stjórn hans mishepnaðist og varaBi aBeins kringum fimm mánaBa tíma. Þá flýBi hann og bar þvi viö, afi hann yrfii aB fara til herdeildar sinnar i Þeir sem Austurrílkismenn höföu bygt i noröurhlutanum, eyöilögöust aö nokkru Ieyti á hinu síBasta undan- haldi þeirra. 1 suöurhlutanum bygöu ítalir ágætár brautir fyrir hergagna- flutninga, og má segja unj þær sum- ar, aS þær séu verkfræðislegt þrek- virki. Þeir bættu einnig stórkost- lega höfnina L Valona, er þeir i stríö- •inu notuöu sem <herskipalægi og flug- stöð. Jafnvel eftir stríö'ð héldu þeir áfram umbótunum á Valona og Eost- uBu til þess ærnu fé; en það var auð- vitað til þess gert, að tryggja þeim tilkall til þess hluta strandarinnar. Þessi höfn hefði getað orSið þeim mjög mikils virði, þar eð hún er andspænis hafnarborginni Brindisi, sem er ein af hinum stærstu her- skipastöðvum á Italíu. MeB Brindisi og Valona hefðu þeir getað náö al- gerðum yfirráðum yfir innsigling- tinni til Adría'hafsins. Albania á fjórar ágætar hafnar- borgir. Santa Quaranta liggur syöst. Sú höfn er fremur smá og hefir !ít- iB veriö bætt, en framtíðarmöguleik- ar eru þar góðir. Hún er eins og sjálf sagður útvörður svösta hluta lands- ins, og má kalla hana markaðspláss hans, jafnvel staða, sem liggja eins langt inn í landinu og Erseg og Kor- itzaborg. Valona, sent er næsti hafnarbær fyrir norðan, hefir stóra og ágæta höfn, sem herstjórnin ítalska hafBi, eins og áður er sagt, bætt mj "g á stníSsárunum. Sú borg er sem sjáJf- ikjörin afleiðsla eða útvirði miö- og noröurhéraðanna í suðurhluta 'lands- ins, svo sem Argycastro'og Tipelene. Og það hefir verið stungið upp á, aö hin fyrirhugaða járnbraut y.fir þver- Þýzkalandi. an PialkanSkagann byrjaði i Valone. I heimsstyrjöldinni skifti bardaga- Næst kemur Durazzo, fyrrum höf- línan AJIbaniu næstum í tvent, þar uðstaður landsins. Hún er bygð á sem hún lá beint frá Durazzo og end nes; efia öllu heldur eyju. Borgin aði aBeins fáar mílur frá Koritza. Miðveldin héldu norSurhlutanum en sambandsþjóðirnar þeim syðri. ViB ófriðarlokin 1918 lenti Albanía i höndum sameinaðs hers sambands- manna. Italir réðu yfir mestum hlutanum, en sérstaklega þó Adría- hafsströndinni. En Frakkar höfðu sinn her í héröBunum kringum Kor- itza og Skutari. Um þetta sama leyti áttu sér staB i Paris langar og flóknar umræSur um það, hvað gera skyldi við landsvæði þetta. Eins og altaf, þegar um það hefir veriB aB ræða, að gera út um máfl Albaníu, hafa ríki, eins og t. d. Grikkland. Túgó-Slavia og ítalía, haldið þvi frarn. að hún væri ekki fær um aB stjórna sér sjálf. Tilgang- ur þeirra var sá, að skifta henni á milli sín. Grikkland ágirntist sufiur- hlutann. Júgó-Slavia norðausturhlut- ann og Italia ströndina meðfram Adríahafinti, auðvitað til þess, að þeir gætu veriB einráBir á þeim slóðum. En á meðan þessar flóknu og heitu nmræður stóBtt vfir í Paris, tóku Albanir ráðin í sínar .hendur, og í apríl 1920 settu þeir stjórn á stofn í Tirana. Franski herinn hafði sig i burtu. og eigi löngu síðar hinn italski. 1 fyrsta sinni i sögunni var albanska þjóðin látin ein ttm sín eig- in málefni. Og hún réði ráðnm sin- um svo vel, að henni var jafnvel veitt upptaka i alþjóöafélagið. Þann- ig bvrjaBi Albania feril sinn sem ríki. Hún er i einkennilegri aðsiöðu við alheimsfjölskyldttna, því þó hún hafi yfir mjög litlu að ráfia af mót- ufiu fé, þá á hún enga þjóðskuld, og henni hafa í ríkum mæli veriB veitt ýms náttúruauðæfi, sem aðeins bíða eftir þvi að vera notuð. Meðan Albania laut yfirráðttm Tvrkja. var þar lítið eBa ekkerf gð- hafst i framfaraáttina. Einstöku vegir voru lagðir og fjöllin í sttður- hluta landsins voru rúin að timbri, ?n þar meS eru líka aílar framkvæmd- irnar npptafdar. Að venjtt kaus hinn lati Tyrki frenmr að ná hagnaði sín- ttm með tollum, sköttum og sektum, sem hann dembdi á ibúana og lét fá eina einstaklinga, skreytta tyrknesk- ttm titlum, intfheimta þá fyrir sig. Rikisstjórn von Wieds var i mesta, máta skipulagslaus. Hann yfirgaf sjaldan stjórnarsetur sitt í Dttrazzo, og lét landið að mestu leyti afsíkifta- laust. ATlir möguleikar til framfara voru þess vgna útilokaðir. Mefian á stríðinu stóð„ var mikið af ágætum vegum lagt ttm landiS. sjálf varB fyrir miklum skemdum á striðsárunum. en þá var hún austiir- risk flotastöð. Durazzo hefir sömtt þýðingtt fyrTr miBhluta landsins og áður taldar borgir fyrir stiBurblut- ann, sérstaklega héröðin kringum borgirnar Tirana (núverandi stjórn- arsetur), Elbassan og Kruya. Næsta og síðasta hafnarborgin er Sau Giovanni di Medtta, sem er nyrzt i Iandinu. Hún getur tæpast skoðast sem sjálfstæB borg, heldttr miklu (fremttr sem hafnarbær Scutari, stærstu Ixirgarinnar í Albaniu, er síendur við ScutarivatniS á landa- mærttm Júgó-Slavítt og Albaniu. Frá Santa Quaranta norðttr aö Valona ganga fjöllin alveg t ;jó fram. En þaðatt og norðttr að San Gio- vanni di Medua, er örhtið ttndírlendi, ðeins íárra milna breitl. 11 nn .1 laídsins er eii • i íjö'I meö • frjósömum dölitm á mil'.i, þar sem er ágætt akurlendi. Albanta er einnig slkreytt nokkrum fallegum | stöðuvötnum, og hefir auk þess yfir að ráða ótakmörkuðu vatnsafli, í hin- um mörgtt ám, sem alstaSar fossa ofan hliðarnar. Veðráttufarið i landintt er víðast þannig, að vetrarkttldi er talsverBur, en sumarveðráttan yndisleg. En á ströndinni og í borgunum Valona, Durazzo og San Giovanni di Medua, er loftslágið samt öðruvisi. Sttmrin erti þar afskaplega htit og sóttveiki mjög tið. Tbúatala landsins er ttm 1.500,000. Tveir þriðju hlutar þeirra ertt Múha- meðstrúarmenn. sem auðvitað s^afar af áhrifum Tyrkja eða hinum Iang- vinnu yfirráðum þeirra. Hinn 'hlut- inn er bæði grísk-kaþólskur og róm- versk-kaþólskttr. Albanir eru harð- feng fjallaþjóð. Þeir reka lílinn eða engan iðnað, en láta sér nægja með að gæta hjarðanna sinna i fjallahlið- ttnum, rækta það sem þeir sjálfir þttrfa með af korni og spinna í fötin handa sjálfum sér. Af ástæðum, sent vel ertt skiljan- legar, hefir það áflit mjög veriS breitt út, að Albánir væru lítiB annað en morðingjar, þjófar og ræningjar, og alls ekki færir ttm að stjórna sér sjálfir. En á ferðttm minttm ttm landið komst eg aS rattn tim, aö þess- ar aðdróttanir eru ósannar. ÞaS er að vísu satt, aS um eitt skeiS áttu sér þar staB hinar svo kölluðtt blóðugu róstur, ekki ósvipaðar þeim, sem einu sinni voru ríkjandi í fjöllunum t suð- urblua Banaaríkjanna. ÞaB var einnig algeng venja aB bera á sér skotvopn. En það yar nauðsynlegt Hún var nú 32 ára og svo ráBin og urna. Fæðið var 'lélegt, hrátt og hálf roskin, að -foreldrar hennar sáu sér soBið, og aumustu sjúklingarnir þann kost vænstan,"'’aS lofa henni i fengu bókstaflega ekki neitt, sem þeir framvegis aS sígla sinn sjó. FaSir gátu fært sér til munns. vegna utanaðkomandi ásókna og ó- eirða hins siðlausari hluta íbúanna. En það sem Albani vantaði var tæki- færi til að stjórna sér sjálfir. Og nú hafa þeir gert það í næstum tvö ár, j henhar gaf henni aS heimanmund Iíf- | Þarna ’var fjöldi sjúklinga haldinn og afleiöingin af því er sú, aö það j eyri, sem árlega nam 40,000 krónum.1 af kóleru og taugaveiki. Fult eins ástand, sem að ofan getur, á sér ekki i MóSir hennar sagði viS hana mörg- lengur stað. í um árum seinna: “Þaö hefBi ekkert Albanir yfirleitt eru hinir svæsn- . orSiö úr þér, ef þú 'hefBir ekki farið ustu þjóðernissinnar. I meira en 700 . þinna ferða þvert á móti mínu geði.’’ margir hermenn dóu úr sóttum sem af sárum. ManndauSi náði 42 áf hverju hundra'ði. ár hafa þeir barist látlaust fyrir j Hún segir sjálf í endurminningum þjóðerni sínu — tungu og siðum. Og I sínum: “Eg átti um þrjár lifsstefn- þeir hafa unnið sigur rþeirri bar- j ur að velja: að veröa rithöfundur, áttu. Fyrir þetta eitt eiga þeir til- giftast eða verða hjúkrunarkona.” kall til virðingar, og til þess að vera meira metnir en margir stór-pólitík- AB nokkru leyti valdi hún fyrstu leiðina, því alla æfi ritaði hún margt usar mundu vilja vera láta. Þeir • og vel. Hún átti nægan kost aS hafa svo oft verið hrektir, sviknir og velja næstu stefnuna og giftast, því táldregnir, að þeir eru auSvitað j margir karlmenn urðu ástfangnir af orðnir nokkuð tortrygnir; en sé kom- henni og báðu hennar. iB heiðarlega og hreinskilnislega j fram gagnvart þeim, er ekki betra að skifta við neina menn en þá. Ef að En hún fann hjá sér köllun til há- leits starfs, sem hún gat ekki fórn- að óskiftum kröftum sínum með því Albani lofar ein'hverju, þá svíkur j aB giftast. hann þaB aldrei. ^ Albanía er ékki rík að peningum, en náttúru-auðlegBin fr mekil. I Koritza-ihéröðunum hafa fundist kol og kopar, og þar væri hægt að hafa mikla viðartekju. Það væri og hægt aS vrkja upp alla Koritza-há- sléttuna, ef nýtízku verkfæri væru notuS. Ekki langt þaðan er hiB fagra Oehrida-vatn, sem er fult af fisíki. I A'lbassan-héraðinu má finna þá beztu ölíuviðarrunna, sem til eru, og tobak, er jafnast á við það bezta, sem framleitt er annarstaöar. Ná- lægt Valona eru einar hinar beztu “Asphalt”-námur. — TiFskams tíma hafa Frakkar haft yfirráð yfir þeim, eftir samninguin við Tyrki. AlstaS- ar í fjallalhlíBunum eru hjarSir fjár og nauta af ágætu kyni. En dýr- mætasta náttúru-aufilegSin, sem Al- bamía á yfir að ráða, er þó liklega vatnsaflið, sem alstaðar má fá; það er sennilega nægilegt til að lýsa tipp alt landið, og til að reka járnbrautjr og venksmfðjuiðnað í framtíðinni. Og þá má ekki gíeyma olíunámunum sem n lega hafa fundist þar.--------- Endi greinarinnar er hér slept. sökum þess, að hann fjallar um eða er öllu freniur hvöt til Ameríku- Hz’crnig stóð á þeissum ósköpum? Florence Nightingale leizt ekki á blikuna. Henni hafði verið talin trú um það af yfirvöldum hersins, áöur en hún fór að heiman, að nógur forði værj fyrir hendi til að hlynna að sjúklingum. H(m fann nú, að mikið af þvi hafði farið til annara hafna, en sumt grafið og geymt innan um skotfæri og annað hergagnadót, og enginn vissi hvar var hvaS. Það voru | átta hergagnaskrifstofur, lítiB um | samvinnu, en mikil skriffinska og ringulreiS á stjórn, sem gerði þaS því Fyrsta opinbera Starf hcnna^ var j nær ófært að ná í hitt og þetta, sem 1 forstaða við aðar konur í Lundúnum. Þar fékk hún sitrax orð á sig fyrir framúr- skarandi stjórnsemi. A stuttum tíma varð stofntin þessi aB fyrirmynd annara. Henni bauðst enn betri staða við Kings College sjúkrahúsiB í Lund- únum. og ætlaSi aS taka því, en þá kom kallið til hcnnar að fara austur að Svartahafi, til að 'hjúkra sjúkum og særSum hermönnum á Krímsikaga. Þá stóS KrimstríSiS milli F,ng- lendinga, Frakka og Tyrkja annars- vegar en Rússa hins vegar. ÞaBan bárust óttalegar sögur af þjáningum sjúkra og særðra, en lítil eða engin hjúkrun og allur útbúnaður til að lækna og likna í mesta ólestri. Flor- ence Nightingale Ias fregnirnar austan áð óg fann óðara, að þarna var hennar vettvangur. Hún ritaði hermálaráöherranum Sir Sidney Herbert, sem 'hún þekti persónulega, og bauð honum þjónustu sína. heilstfhæli fyrir vei.kl- þó var til. Og þegar hún fór aB rek- ast i þessu, féþk hún óþökk fyrir af- J skiftasenii. Skörungsskapur Florence. * Þgð dugði enginn tepruskapur. Florence 'þurfti að taka sér sjálf völd í hendur og treysta rneira sjálfri sér en öllum öðrum. Hún gerði þ;er 1 kröfur, sem henni sýndist þurfa og heimtaði hlutina mefi myndugleika, enda hafSi hermálaráðherrann trygt J henni fullan stuðning ensku stjórnar- innar til að koma því i lag, sem þyrfti. Og sjálf gekk hún að verki, ef hún fékk enga til að vinna fyrir i sig. Hún hefir veriB að margra áliti | aðeins sem mjúkhent liknarkona. En í hún var margt fleira. Þeir, sem kyntttst henni á Krím. sáu að hún var \ gæd dafburöa stjórnarhæfileikum. Þegar hún fékk ekki nógu fljótt j það fé, er hún þurfti frá herstjórn- 1 inni, tók hún fé úr eigin vasa. — Hún kom á fót þvottahúsi og lét kon- tók þegar að safna liði meSal kvenna 1 ur hermannanan þvo. Hún lét stofna sem hún þekti, lagði fram stórfé úr 5 eldhús fyrir sjúklingana. Hún gaf eigin vasa og safnaði samskotum skýrslur tim þær endurbætur, sem nreðal vina sinna. En einmitt um1 gera þurfti á húsakynnunum, og sama levti liafði herniálaráSherrann kont því til leiðar, afi þeim varB fljótt | Hún manna til að leggja fram fé til að skrtfað henni og skorafi á hana aS ^ komið í .verk. nota auðæfi Albaníu; en það kemur takast á hendur undirbúning og for- stöðu hjúkrunarkvennaflokks, sem sendast skyldi austur, og þetta bréf hvorki löng eða ítarleg, er fróBIeg j kom til ‘hennar um leifi og hún sendi íslenzkum lesendum ekki mikiS við. F.n lýsingin á landinu, þó hún sé og breytir ef til vill áliti því, em sttmTr nienn kunna að hafa haft á þessum litla 'hluta heimsins, og því höfum vér birt hana hér. Hún er lauslega þýdd úr mánaSarritintt Current History. ---------:xxx---------- Floreace Nightingale. Unt sama leyti og hjúkrunarskól- inn í Kaiserswerth hóf star fsitt, kom til sögunnar ensk stúlka, FIorence Nightingale. Hún var af göftigum ættum og ríkurfi foreldrum. Hún fæddist 1820 í Florence á Italíu, og var hún nefnd eftir borginni. Strax j i uppvexti komtt í Ijós brjóstgæði1 hennar við fátæka og sjúka. F.f ekki sitt af staS. Fram að þessttm tíma þektist natim- ast að konur. og sizt konur af tign- um ættum, tækju þátt í hjúkrun í styrjöldum. ÞaS starf var falið ó- ' æffium nýliBtim og óbrotnum þjón- ! ttm herfylkingarinnar. Læknar töldu slíkt ekki kvenna meðfæri og þær fremur til trafala á vígvellinum. Það þótti því tiðindum sæta, er hefðarikonan Florence Nightingale réðst í að íara sem hjúkrunakona til Krímskaga. Um haustiS 1854 bjóst hún aS heiman ásamt 38 hjúkrunarstúlkum kaþólskttm og lúterskum. Þær vortt misjöfnum gáfum gæddar og Flor- ence varð brátt þess vís, aS aðeins helmingur þeirra væri í rauninni var um sjúkar manneskjur að ræða, starfintt vaxinn. Seinna bættust hjúkraSi hún sjúkum dýrum. Þegar 1 fie;r; ; hópinn, unz samtals uröu þær hún var komin tim tvítugt vildi hún ] 50. tim fram alt koniast til hjúkrtinar- J náms á sjúkrahúsi. Foreldrar henn- Hermanansjúk^ihúsið á Krim. ar höfðu óbeit á þeirri atvinnu eins Þegar austur kom var Florence fal- og fleiri i þa daga, og tóku þvert ;n ltntsjón með hermannaspítala, spm fyrir. Þau reyndu að dreifa huga ;etlaSur var 1700 sjú'klingum, en í hennar með því að láta hana ferðast. |ietta skifti voru þar saman komnir læra söng og hljóðfæraslátt og haí- , /t . fjórða þúsund þjáSra manna. ast við meðal hefðarfólks í dýrleg- um fagnaði. Þetta náBi þó ekki til- gangi stntim. Florence var sérlega fjölhæf, t. d. varð hún meS afibrigS- um vel að sér í latínu og grískti. Hún var ekki verulega fríS, en vel vaxin og tignarleg í fasi, og húit hafði eitt- hvað viB sig, sem öllum fóll vel í geð, sem sau hana. Andlitið var góB' legt og um leiS göfugmannlegt, og bar vott um staðfestu og viljaþrek. j Rúmaröðin saman lögð var 4 mílur á lengd (enskar). Astand þessa sjúkrahúss var alt annað en glæsilegt. Húsakynnin vortt illa þrifuð. daunill og drttngaleg. Þar moraSi af rottum og lús. Hey og hálmur var í rúmunttm og margir sjúklingar lágu á gólfinu. Rekkju- voðirnar fáúj sem fyrir hendi voru, voru úr striga, og sjúklingunum þóttu þær svo óþjálar, að þeir af- Og enginn gleymdi hlýjunni í brosi báðu þær. 'Þvottur á fatnaSi hafSi hennar. Á utanferðum notaði hún títnann til að koma viS á sjúkrahús- uni, kynnast fyrirkomulagi þeirra og til að gleðja þar sjúiklinga, sem hún kyntist. Hún vann loks samþykki foreldra sinna til að fá aS læra sjúkra hjúkrun í Kaiserswerth. Þar dvaldi hún rúmt ár og fór síBan til París- ar til að kynnast íjúkrahjt'Tkrun kaþólskra líiknarsystra og starfsemi þeirra. svo aS heita ekki átt sér stað nema eitt hvað sex skyrtur höfðu verið þvegnar Síðasta mánuðinn. Sjúkling- arnir höfðu engan sjúkxafatnaS, all- ir lágu í sínum einkennisbúningum, sem voru storknaðir af blóði og at- aðir af ryki og óþverra. Engin sápa var til, engin handklæöi, engar þvottaskálar. Allir voru lúsugir. Engir mathnífar voru til, engir forlkar; sjúklingarnir notuSu fing- Hin lét hjúkrunarstúlkur sínar að- | eins veita þjónustu sjúklingum þeirra lækna, sem óskuðu eftir hjálp þeirra, j en ekkert fyrir aðra, því að hún j vissi, að með þolinmæði og vand- virkni þyrfti að vinna sér traust | allra. Hún hafði góðan aga á sjúkra- stúTkum sínitm. Þær virtu hana og, elskuBu. Þær kölluðu hana móður \ sina og hún þær dætur sínar. Þær j voru sumar mjög litt æfðar og þekk- ingarsnauðar, svo aS daglega fann hún til þess, hve ntiklar leiðbeining- j ar þær þyrftu. Urn þær ritaöi hún í dagbók sína: “Þær ertt altra beztu j stúlkur, vandaðar og vingjarnlegtr, j og ættu fremur heitna í himnariki en á hospítala. Þær flögra tim stofurn- ar líkt og handalattsir englar og færa sálttm fró, en láta líkamana eiga sig i friði óhreina og illa 'hirta.” Þessum ófullkomntt hjúkrunar- stúlkum hjálpaöi hún við verkin, en lét hinar duglegri vera þar, sem þörf var á sjálfstæðri vandavinnu annars- staðar. Og mikltt lofsorði lýkur hún á sumar þeirra í dagbókum' sínttm. Arangurinn. Eftír tveggja mánaða starf var sjúkrahúsiö gerbreytt. Á 6 mánuð- ttm minkaði manndattðinn niSttr í 2% og læknarnir dáðust að dugnaði hennar. Reglan lávarSur og yfirfor- ingi hersins aðstoðaði hana neð rað og dáð og mintist hennar sem að- stoðar herstjóra. Hermennirnir clskuðu hana. Um leið og hún sýndi daglega ein- j ttrð og djörfttng og fann duglega að'- ÖIIu i'lltt skipulagi, var hún sarna kvenlega bliSa hjúkrunarkonan við sóttarsængina. Bréfkafli frá einttm hermanninttm lýsir þessu betur en langt mál; “Hvtlík huggttn að sjá hana ganga ttm stofurnar, Hún yrðir a einn eöa tvo, kinkar kolli aS mörgum og bros- ir. Húu getur ekki gert öllum sömtt skil þvi að viS liggjum þarna hundr- uSum raman. En okkur finst sem við gaMtim kyst skugga hennar er hún liSur fram hjá rúmunum, og siðun lagrt okkur ánægða út af á kodd ann. ÁSur en hún kemur inn heyr- act blótsyrði og svardagar, en á eftir verðttr alt hljótt og heilagt sem í guðshúsi.” % Fréttaritari heimsblaSsins Times- skrifar heim: “Þegar allir læknarn- ir hafa tekiö á sig náðir og myrkriS grúfir yfir sjúklingamergSinni, sem liggttr þarna í mílulöngum rööttm, þá. ntá sjá hana fara einförum urn sjúkra skálana með lampatýru í hendinni.. Þegar þessi tigulega, grannvaxna kona fer um salinn, hýrnar svipur allra aumingjanna af þakklæti yfir að fá að sjá hana.” Það er mælt að þessi blaðagrein hafi komið skáldinu Longfellow til að yrkja 'hiö ágæta kvæði “Santa Filomena”, þar sem hann gefur hentii tilnefnið ' dísin meö IjósiS” (The lady of the lamp — sjá siðar). — Rithöfundur nokkur, sem var handgenginn og kunntigur helztu and ans stórmennum ibæöi á Englandi og víðar i Noröurálftt, sagði um Flor- ence Nightingale, að hann hefSi a'ldrei þekt, hvorki mann né konu með jafn skarpri greind og hana. Meðan hún eftir styrjöldina enn var þar eystra til að koma ýmsu skipttlagi á hitt og þetta, veiktíst hún sjálf hættulega af næmri hitasótt, en komst þó á fætur. Var þetta með- frant fyrir altof mikið erfiSi og vök- ur. Hún fór beim 1856 — meS þeitn. allra síðustu herdeildum, sem sendar voru heim. En eftir þessa legu og alt erfiði austurfra náði hún aldrei fullri heilsu. Eftrr heimkomuna var F. N. dýrk- uð sem hetja. Bæði Victoria drotn- ing og aörir þjóðhöfðingjar sæmdu hana heíðursmerkjum. Allir keptusc um aö sýna henni sóma, en hún var frábitin a'llri viðhöfn og reyndi að draga sig í hlé. Það er í frásögur fært, aö í veizlu, sem liðsforingjum úr Krímstyrjöld- inni var haldin í Lttndúnum, hafi seðlum verið útbýtt meðal þeirra og; þeir beðnir að svara spurningunni, hv*r hefði gengiö bezt fram og sýnt mésta httgprýði þar eystra. Þegar seðlarnir vortt athugaðir, var svarið nær undantekningarlaust hið sarna: Florence Nightingale! X'gli tin galc-sjóðurinn. Hermálaráðherrann Sidney Her- bert gekst fyrir stofnun sjóðs til minningar ttm F. N. og skyldi rent- tim hans variS til mentunar og Iíf- eyris hjúkrttnarkvenna. SjóSttrinrt varð fljótt gildur og hefir vaxiö- smárn sarnan ttpp í miljónir. Þetta. þótti Florence vænst um af öllu, sent fyrir hana var gert. Nightingale hjúkrunctrskólinn. Þá var næst fyrir forgöngu ríki's- stjórnarinnar, "stofnaður skóli fyrir hjúkrunarkomtr í sambándi við hiS ntikla St. Thornas sjúkrahús í Lund- únttm. Hún var lengi “lífið og sálin t þessum skóla. . Hún var látin prófa námsstúlk-urnar og benda á, hverjar væru bezt gefnar. Er það aS ágaet- um haft hve glöggskygn hún var og fljót aö finna, hverjar voru beztum hæfileikum gæddar til starfsins og hverjar síður. Þeir, sem kyntust hjúkrunarkonum þeim, sem komu frá skólanum á meðan Florence Nightin- gale naut viS, dáSust aS iþví, hve þær væru gegnumþrungnar af anda bjart- sýnis og göfuglyndis. Afburðakon-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.