Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, .28. MARZ, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Verndið verðmæta hluti. Hvar hefirðu verSmæta hluti þína ? Hefir þér nokkru sinni gleymst atS sjá óhultan staíS fyrir ábyrg'Öarbréf, verSbréf, eignarbréf og önnur árí'ðandi skjöl þín ? öryggishólf í bankavorum eru til leigu fyrir sáralitla þóknun og veita þér óhulta vernd. Spyrjið eftir upplýsingum við banka þennan. IMPERIAL BANK OF CANA.DA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboosmaður Útibú aS GIMLI (339) rf • Alice við Arineldinn Sjónleikur í þrem þáttum, þýddur úr ensku Verður leikinn undir umsjón félagsins "Aldan". 1 I samkcmusa! Sambandssaínaðar Sargent og Banning. XIII. #Næsta kvöld eftir söngsam- kornu Eggerts höfðu krakkarnir sögu að segja, þegar þau komu feeim af barnaskólanum. Kennar- inn þeirra hafði sagt við þau: Munið 'þið, krákkar, að ef Egg- ert Stefánsson söngmaður, kemr ur nokkurntíma til Markerville og syngur þar aftur, þá farið þið öH og hlustið á hann. Af tilviljun er eg honum í því einu snjallari, arJ eg get sagt svona eftir honum á íslenzku, án þess hann viti né skilji. Stephan G—. 9.—3.—'23. --------------x----------;---- Hermannabókin fullger. .lóns SigunYssonar lY'lagið hefir uv tengið frá bókbindurunum ¦okkurn hluta af upplagi Her- ¦tannahókarinnar og oj'u félags- kontir nú í óða önn ao scnda l)ók- ina út til kaxtpendanna í hinum ýmsu sveiturn þe-ssa lands. Félagið vonar ao fá alt upplagið bundrð og sér, afln'iit innian nœstu 10 daga, <>g verða ]>á bækurnar taf- aiiaust scndar út. með pósti eins ört og þœr beragt félaglnu. Kaup- endur eru ]>ví beðnir að bíða þol-, , ¦ 1. Kongur i nki smu Grimur iamóðir, í fullri vissu þcss að þeir _ , . 1 Gnmssou). íéi bækurnar eins fljott og frekast i ,v . . ... ,. -. . , 2. Kóngsdottinn (Margret Backman.) Gæfubaunin. Islenzkur sjónleikur, leikinn í Mozart, Sask. Eg brá töér til Mozart í gær. Hafði frétt, að þar skyldi íslenzk- an sjónleik sýna, og vissi serr er, að slík viiSleitni hér meðal fámenma, fækkandi Jslendinga, er of mikilli áhættu og erfiðleikum háð til þess, aiS hver sá, sem annars vill viður- kennast, þaS sem íslenzkt er, svni því ekki þá samúð, að vera viö- staddurj eigi hann þess nokkurn, kost. 1 þetta sinn þótti mér fé mitt og fyrirhöfn vel launast. — Leikrit- iB "Gæfubaunin" er í fjórtim þátt- um. og er Johannes Pálsron læknir i Elfros höfundur þess. Kfiiið, sem liggur til grundvallar, er tekiö- úr einu gamla æfintýrinu um gæfu- sama karlssoninn, sem vex upp í karlskoti vrö sult og heimóttarrflttt, en er lpks hafinn til hæstu tignar og konungdóms, og — nær ást Og eiginorði hemwir, sem fegttrst er og blíðust allra, sjálfrar konungs- ' dótturinnar ! I leiknum er vit, oe í honuni er fyndni. Ilann hefir sina . ljósu lausn aiS bo8a á gáttt gæfurmar, I og liýi' yfir mörgum tilþrifimj, sem ; losa um hláturinn. VerkefrMr eru þess: Fimt idaginn og Föstudaginn 5, og 6, Apríl 1923 *2W»*5a BYRJAR Kl. 8,15 e. h. AÐGÖNGUMIÐAR 50c Aogangur fyrir börn kostar 25c, borgist við innganginn -i "^-__feí:r^ "^^ "^íft^. . má. verða. ,Eg hefi nú átt kost á 3. Kumband'i hir^skáld (G«8m. GttiS- að sjá bók þessa.ogverðaðsegja, | ninn(i-silll) að hún meira en mætir von mlnnlj4 Rau8ltr yfirrá8gjafii ™ *aun- 1>0Kar tullt « tokið tn 5. Hfldibrandur ráígjafi. allra þeirra örougleika, sc„ átgef- 6 Angantýr rá8gjafi. etidurnir haffi haft vi« að ctja. ~ „^, . ,.oti úm„ (Kristján Pét. Bókin er 530 bls. a<S stœrð og hef- ursson). ir á fjórtánda hundrað hermanna-;8 Kcr];ng. hans aónina skaffeI). möín, flest með æfiágripum og 0 sigurrJur karIsson (Magnús Skaf- mynduui. Ilver l>Iaðsíða er 8x11' £ ,. þuml. að stærð, og kostar minna en 2 eant lieim ftont t'ú kaupenda,! en sé $m.no verð bókarinn&r mið- lið viíV tóln a'fiágripanna, ]>á kost- ar hvcrt æfiágrip niciV mynd her- mannsins minna en 1 éent hvert. ?dýrarl sögufrððleik er ekki að lá. Eg gé að tala dáinna tslendinga I stríðinu hcfir orðið 144 manns, l>ar af 16, c«Va nákvœmlega einn miundi hlnti, ]icina scm voru í Bandaríkjahernum. Ef talia ís- ienzkra hcrmanna hefði vcrið að söniu hlutfölhini úr báAnm ríkj- umiin, l>á hafa nin 150 verið í Bandaríkjahernum og 1550 í Can- Hlutverkin voru yfirleitl skemtilega ai' hendi leyst, þótt flest leikenda | væru byrjendur í listinni. Kóngur, karl og kerting yoru altaf mjög ve! "vii! efnið". Rauður var heldur dauflega leikinn, þangafi til 'í seinni j þáttunum, aíS honum var olt ágæt- j lega náíS. I ITltttvt'iki Kumbanda hirSskálds sýnir Guoto, G»r<munds- son æði góðan leik. TTelzt mætti þati aiS fiiirm. a<S kátína hans og fjörlegar hreyfingar séu á stöku staö , clálíticS ýktar, og dragi ttm of að sér athygli áheyrenda meíSan aðrar per- i sónui' cni aíS tala. A.ÍS kóngsdóttur- ¦ inni og gæfudísinni — í einni vevn var hin mesta prýöi. Karlsson adahernum. En nú me« því að *g ^ ^. ^. M<{ ^ yd nema . ^ þykist l.c.ss algerlcga visa, að út-K.^ ^^ Hlntverk An„an_ gefendur bókarinnar hafi ekki gct- , ,,,,., , ¦ ,, • ¦, tvs og Hildihrandar gefa ekki tu- efni fil svipmikils leiks. Litklæðin fóru vcl. kunnáttan óvcnju góiS. All- hlógu og sumir íóru að hugsa. að fcnghV nöfn ailra íslenzkra her- snanna, hvorki frá Bundaríkjunum né frá Canada. ]>eirra sem hátt tóku í strfðinu, þá verður ekki rtflg^ yoni fuUskiputs brátt fyrir veo. sinni mögulegt að ákveða ná kvæniar titn töiurnar en hér er jrert. l'antanir að hokinni hefir Jóns Sigurðjssonar fílagið fengið svo nemur hart nær 700 ointökum. Nú 6skar félagið aTS gcta fengið pantanir að heim rúmlega 300 eintökum, sem enn ern óseld og tíiður Vestur-íslendinga, að sýna sér þá velvild, að senda pantanir að hókinni með $10.00 borgun við allra fyrstn hentugleika þeirra. ©ókin cr meira virði en nemur þv^, scm hún kostar. ÍFélagið verðskuldar allan þann stuðning, sem því er nauðsynlegur, til þess að geta borgað útgáfukostnað hennar. Hún er dýrgripur í hvers urhörkuna. Mozartmenn eru vel samhentir um samkomur sínar. A eftir var datis og — bauiS mér ng- in upp. Wvtiyatd 24. niarz 1923. Fr. A. Fr. ---------------xx--------------- Roð og uggar. ("l'iIeinkacS Káinn.) Hérna ttm kvöldio* í Ijósaskiftun- iim, hitti eg Káinn kunningja minn rétt af hendingu. Ilann var "5nn- tim kafinn" me'ð einhverja sendingu vestan frá Kyrrahafi tmdir hendinni og hann skatvt þvt að mér í snatri, )ví hann les sitt af hverju og veit manns húsi og hentug einnig til hænufetri lengra en nef hans nær," katlinn sá, að við vísindalega rann- sókn nokkurra málsmetandi bænda og búfræötnga í Norður Dakota, hefrji þaö svona hér um bil sann- ast, aö það var ekki epli, sem þau glæptust á, þarna hann Adam og hún Eva, foröum — heldur kart- afla. Svo kvaddi hann mig meS kossi og handabandi, eins og honum er lagiö, og sagöist yera á lei'Sinni til prests, einhvers *prests, en ekki veit eg gerla <tm erindið, en einhvern- veginn sló ]>að tnig samt, að hann mundi ætla að skýra presti frá þess- ari mikilsverðu uppgötvun. Vestttrheims prestarnir eru vtn- samlegast beðnir að taka þetta til í- hugunar. I löggjafarpingi NortSur Dakota voi'ti þau lög samþykt,.afi allir, sem vildu, mættu selja reyktóbak og vindla, en enginn má reykja, svo elsku kvenfólki. og blessuð börnin sjái eða finni tóbaksreyk. Afleiðing- in sú. að <".ll þessi litlu vinsemdahús, scin i'illtim erti að góðu kunn, verði rú gertS aö "Smoking Parlors" og horfir til vandrætSa. — Mikil er vor menning. — Þingmenn eni vinsamiegast beðn- ir ;'ð gefa þesstt gaum, Það kvað nú áreiðanlegt, að þati voru dætur I.ots gamla, sem fyrstar brugguðu Home Brew og byrk-ðu karli'nim. þarna á fjallinu forðum, Og lt'iitini varð svo gott af. Það er m'i reyndar 99 ára fangelsi í N.D. [yrir tið búa hann til, drvkkinn ],ami eða hcr tnn bil hcTmingi lengiir en mciSa! mannsaldur, en allir mega drekka hann. Já, mikil ósköp. "En dýrt er pað, gott er það," sagði Jónas heitinn blánefur. ÞaíS cr núvístloksins áreiðanlegt, ati lónas, ekki samt Jónas blánefur, var þrjá dagá í hvalnum og söng, aðeins ofttrlítiTI ágreiningfur, eða pati með Vestiir-Ísletidingum, hvað hann hann hafi sungiö, og hvort hann hafi sungið eins vcl og Eggert, en vonast eftir "sameiningu". T'.-ið var Sveinn heitinn á "fótun- ttm" sem sagði prestinum sínttm, þegar hanti gekk til spttrninga, að skilningarvitin væru á fótunum (þvi fékk hann nafnið). En hann var aðeins langt á undan tímanum, karlinn, eins og svo miirg andleg mikilmenni. — SjáiS dansinn. Ö, hvað Lögberg er indælt og há- islenzkt, að hafa geymt meS sér í allri útlegðinni, og 'það inni í miðri Ameríkit, orðiS "lúsaleit". Já, því- líkt þrek, drottinn minn. Ekki veit eg hvað maður á að gera meS Jóns Bjarnasonar skólann, þegar íslenzk- an er hjá oss í öðrtt eins öndvegi. Og svo allir ropar ritstjórans um Canada (íslenzkir eru þeir). Þvílíkt and........ úthald í WessaSri skepn- unni. Það er ráSIagt í hestalækn- ingabókttm, að rígsijenna ól um. háls- inn á hestum, sem ropa. /. B. Hohn. stjórnarinnar viSvíkjandi fólksinn- flutningsmálum. Undir hvaða lið þar er hæg' að koma auglýsingakostnaSi stjórnar- innar í sambandi við það mál, eins og t. d. Lögbergs auglýsingunni nafntoguðu ?. Þessi Eögbergs-aug- lýsing er nú -þegar orðin á annaö hundrað fet á lengd, og enginn endir sjáanlegur. Iiún hlýtur því ;tð kosta rikið ærna pminga, og svo vill líklega Jón Agent Bíldfell l'a | eitthvað fyrir snúð sinn og snældu, að svara Öllum þeim urmul af fyrir- spurnum frá íslenzkum bændum, sem yfir hann að líkindum rignir, út úi' því fcikna nuTli. En hva tekur stjórnin þá peninga? Þór..... Sigur að lokum eða Sér grefur gröf þótt grafi* Svo nefnist ný skáldsaga, er eg hefi snúið úr ensku og gef út á minn kostnað. Er þetta mjög efnisrík saga, laus við alla maelgi og óþarfa útúrdúra. Er hún látin gerast á Englandi að afstöðnu stríðinu mikla. Höf- undurinn heitir John Goodwin, og er hann nafn- kendur enskur skáldsagnahöfundúr. Bókin verður , um 300 bls., innfest í sterka kápu og prentuð á góð- an pappír með stóru, skýru letri. Verður hún full- prentuð í byrjun næsta mánaðar (apríl). Hún verð- ur seld á $1.50, og er það afarlágt verð, samanbor- ið við verð á íslenzkum bókum nú alment. Þeir, sem vilja eignast söguna, ættu að senda pantanir skjótt, því upplagið er lítið. Sendið pantanir til undirrit- aðs, eða til blaðanna Heimskringlu og Lögbergs. Einnig geta bæjarmenn í Winnipeg keypt bókina hjá hr. Eiríki Sumarliðasyni, sem hefir sölu-umboð. Eg hefi einnig umboðsmenn víða í íslenzku bygðunum, sem þeir geta snúið sér til, er vilja eignast bókina. MAGNOS PETERSON, 247 Horace St., Norwood, Man. Via Winnipeg. Auglýsið í Heimskringlu lÆ Laugardagsskólínn. Til þeirra sem eru í efsta bekk. Prófið veröur 14. apríl, og eru því aðeins tveir laugardagar eftir til undirbúnings á laugardagsskól- a'num. Eg ætla a8 biðja ykkur að kiima báða dagana. Eg þykist vera búinn að leggja ykkur lifsreglur til undirbúnings og ætia ])vi aðeins að benda á verk- efnin fyrir ritgerðina, sem þið ætl- ið að skrifa þann 14., svo sem: 1. Hvernig búið er til gott brattð. 2. Saga vatnsdropans. 3. Drcngurinn sem viltist. 4. hað sem eg veit um ísland. 5. I'að scm eg vil verfSa. C>. l'ti i sveit að sumri. 7. Ilvað það var gaman. S. T'aiS scm mér þykir vænt um. 9. Slcðaferðin. 10. Winnipeg Beach. 11. Kkki er alt sem sýnist. 12. Eg var fyrst ráðalaus. T.íði ykkur öllum vel við prófiS. Jóhanncs F.iríksson. "BJARGID" Sjónleikur í 5 þáttum, eftir Sig. Heiðdal Verður sýndur á eftirfylgjandi stöðum, undir umsjón Good- templarastúkunnar "Vonin" nr. 137: GIMLI, ÞANN 6. APRIL 1923, I LYRIC THEATRE. HNAUSA, ÞANN 13. APRIL, 1923. I HNAUSA HALL Inngangur fyrir fullorðna 50c; fyrir unglinga yngri en 12 ára 25c. — Veitingar verða seldar á eftir leiknum á báðum stöðunum. Dans á eftir. Mr. 0. Thorsteinsson spilar fyrir dansinum. SAMKOMUNEFNDIN. L. C. Smith Ritvéiin, 282 Main St. LIDUGRI — STERKARI — HÁVAÐAMINNI Heimsins eina ritvél, sem er fullkomlega sett rennilóðum (ball-bearings). Eins ramger og vélbyssa og eins nákvæm og vandaðasta úr. Símið FRED HOOK, N6493 í hvert sinn sem þér óskið upplýsinga viðvíkjandi ritvélum. Vélar settar íslenzku stafrofi án kostnaðarauka. sendingar, til ættingja hermann-' anna, sem búa á Islandi. 26,—3.—'23. B. L. Baldwinson Fyrirspurn til Hkr. í síSustu Heimskringlu er 'undur- IiSttS áætlun um kostnað sambands- N yjar Innflytjendakröfur Heíir þú lesið þær? H Skjala krafist érna koma þæ.r f Tvö eintök af vanalegum eiSsvörn- um skjölum, viðvíkjandi stuðningi og atvinnu. Tvö eintök f samföstum eiðsvörn- um skjölum viSvíkjandi stuöningi og atvinnu. Tvö eintök af samföstum eiSsvörn- um skjölum viðvíkjandi stuðningi qg atvinnu. i WÓÐERNI BRETAR og SANDINAVAR Aðrar kröfur i Aðrar kröfur eöa reglur eru fáar að því er B ta og skandinava snertir. ZECHO SLOVAKAR ) JTJGO-SLAVAR \ FINNAR, BELGIR \ > FRAKKAR, (. RÚMENIR | PÓLVERJAR og j i GALICÍUMENN ( Ef viS tölum ekki tungum&' þitt, þá útvegum við túlk Sendið $4.75 me'ð hverju fyrirfram til þess að fá undirskrift pólska ræðismannsins á skjölin I»rjú eintök af samföstum eitSsvörn- ~) um skjölum viðvíkjandi stuíningi, ' at/innu, þegnréttindaskjal vinnu- t kaupanda, ef til er. \ L'e'yfi frá Ottawa er#nau'ðsynlegt, RUSSAR snertandi tryggingu á Ibllum rúss- / neskum farseðlum sem borgutSum. E£ þú scnitir tuu fyrirfram borgun við agonta Canadian Nationai Efcailways félagsins, þé ertu viss um, >\o alt verður gert. sem gera þarf fyrir þig á lægsta veríH (þaC fa^st hvengi ódýrara), og a'ð þú hefir í verki meö þér Btœrstu járnbrautarst<Vfnun í heimi. 1^-tta er sannlelkur, sem vert er að fliuga. "Að gera sem mest fyrir ekiftavini vora," er einkunnarorð vort. Vér oigum við hvaða linnskipa-Cclag sem er,_____________________________________________________________________ Frekari upplýsingar má fá hjá agentum Canatlian N'ational Haihvavs eða biá: I. MADILL Wm. STAPLETON W. J. QUINLAN D.P.A., Edmonton D.P.A.. Saskatoon IX.P.A. Winnipeg Canadian National Railujaus

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.