Heimskringla - 28.03.1923, Side 6

Heimskringla - 28.03.1923, Side 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ, 1923. Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Long þýddi. En Dóra, sem sat næst henni, tók eftir því, aS hún neytti svo afi segja einkis. “Nú skulum viS fara út í skemtigarginn og leika villi- menn,” sagfSi Cnnningham. “En eftir á aS hyggja, úr þvl eg nefndi villimenn, þá er leiSinlegt, aS villimaSurinn Fred Hamilton er hér ekki. Hér væri hann vel settur.’’ LafSi Edith laut snögglega niSur til aS taka lauf af kjólnum sinum. “Herra Hamilton var hindraSur,” svaraSi hún stilli- lega, en Dóra heyrSi, aS röddin titraSi lítilsháttar. “Aumingja Fred,” sagSi Cunningham eftir stutta þögn. “Þa5 lítur svo út sem eitthvaS gangi aS honum. MuniS þér, Portman, hvaS hann var undarlegur, þegar hann kom utan af landinu?” LafSi Edith leit? upp jafnskjátt. “ViS skulum ganga hér í kring, en piltarnir geta reykt,” sagSi hún. “VeriS nú ekki aS hrista höfuSin eins og þetta væri einhver óhæfa. Eg sé vindlaveskiS upp út vasa ySar, Cunningham lávarSur.” Svq lók hún und- ir handlegginn á Dóru og þær gengu burt. Þær gengu um' stund án þess aS ræSast viS, en er Dóra leit upp, sá hún aS lafSi Edith var náföl í andliti, og eitt- hvaS, sem hefSi getaS veriS tár, skygSi á glansann í henn ar dökku augum. “LafSi Edith !” sagSi hún lágt. “Þey,” sagSi hin unga, fagra stúlka blíSlega. "HirS- iö þér ekki um mig, barn. En hvaS mér er ilt og hvaB mér finst þessi dagur vera langur. En þarna situr þaS hlæjandi og malandi, eins og þaS væri hópur af apa- köttum.” “HvaS er um aS vera?” spurSi Dóra. “Ekkert,” svaraSi lafSi Edith, sem eftir litla þögn reyndi aS hlæja. — “Dóra mín, indæla, saklausa stúlka, eg hefi tekiS veiki, sem þér þekkiS ekki. Hún heitir “hjartasorg”. ÞaS er ólæknandi meinsemd, eSa aS minsta kosti er min þaS. En stóru, alvarlegu augun ySar kvelja mig, þau þrengja sér inst í sálu mína. Ekki orS fram- ar — hitt fólkiS kemur.” Á sama vetfangi var hún eins og önnur persóna — glöS og skemtandi. Dóra lötraSi nú í kring ein síns HSs. Kom hjartasjúkdómur lafSi F.dith af því, aS Fred Hamilton var þar ekki? Já, líklega var þaS svo. Hún stundi viS og fjarlægSist hina meir og meir, og svo sett- ist hún niSur á eikarstofn á árbakkanum. Hún starSi út á vatniS, setn streymdi þar fram hjá. — Alt í einu sá hún hvítan depil langt í burtu. ÞaS var likast fugli, sem synti á móti straumnum. Bletturinn smá stækkaSi. Inn- an litillar stundar sá hún aS þaS var bátur, sem stefndi til eyjarinnar, þar sem fólkiS var. Báturinn kom nær og nær, og hún sá aS ekki var nema einn maSur í honum. Hann var alveg eins klæddur og karlmennirnir, sem þar voru fyrir. ÞaS hlaut að vera hraustmenni, sem þarna reri, því báturinn var á fleygiferS, og nú sá Dóra hann enn glögg- ar. Ilann sótti róðurinn knálega, og kraftalegir armarnir voru berir. Einhver snögg hreyfing á efri hluta líkam- ans ol!i því, að hún þ.VH manninn, og þaS örfaSi hjart sláÞfnn. Hún stóS *r>v, áhyggjufull og cpdinmóS, og ieií ekki af bátnum, þar til hann hvarf fyrir odda, Hún beiS, en hann kom ekki í ljós aftur. Innan stundar heyrSi hún mikla hlátra, og þóttist því vita, aS báturinn væri Ient- ur. — MeS veikri von og einhvrskonar ótta settist hún niSur á sama staS, og reyndi, þó þaS vildi ekki hepnast, aS fá hjartaS til aS vera rólegtt. Er minst varSi, heyrSi hún sig nefnda meS nafni. ÞaS var málrómur lafSi Edith. en gerbreyttur. Nú var þaS hennar sanna rödd, skýr og fjörleg, sem barst til hinnar dreymandi skógarstúlku. “Dóra ! Dóra ! Hvar eruS þér ?” Hún vissi. aS nú var ekkert undanfæn, hvaS sem viS tæki. En þrjár mínútur beiS hún, eins róleg og henni var framast mögulegt, og gekk áleiSis til gestanna, sem hún sá aS voru aftur seztir niSur. Cunningham lávarSur og Sir Putman láu endilangir og reyktit vindla. KvenfóikiS í sínum netta búningi var í hverfing þar nærri. Litlu fjær sat lafSi Edith meS bolla í annari hendinni en hníf í hinni, og sneri sér aS manni, sem var aS borSa. Þó hann sneri bakinu aS Dóru, þekti hún aS þaS var Fred Hamilton. Hann hafSi brett fram ermunum og fariS í hvítan flónelsjakka. Hann sat og borSaSi, en skrafaSi jafnframt. Dóra heyrSi aS hann sagSi: “Betra er seint en aldrei”. — ViS hvert orS, sem hann talaSi meS sjnum hljómfagra róm, fanst henni hjartað í sér hoppa upp eins og þaS vildi svara honttm.. “Eg gerði mér von um aS geta komist,” sagSi hann. “MeS eimlestinin fór eg til Richmond; þar frétti eg, hvert ferSinni var heitiS. Svo náSí eg mér í lítinn og léttan bát og nú er eg hér.” “Alveg mátulega snemma til aS þvo upp,” sagSi Cunn- ingham. “ViS erum búnir meS öll jarSarberin, viIIimaSur, og mestallan rjómann, en þú ert svo heppinn aS eitthvaS er eftir af “Pfe” ' “Fáist þér ekki ttm, hvaS þeir segja, herra Hamilton,” sagSi lafSi Edith meS sínttm sætasta og blíSasta róm, sem vottur var ttm sérstaka viSkvæmni. “Mér þykir fyrir aS þér komuS svo seint, en látiS þér ekki reka á eftir yS- ur. Þér hljótið aS vera mjög lúinn. Eg ætla aS gefa yS- ur sneiS af pylsu — og máske ögn af tungu?” Hún skar sneiSarnar sjálf og lagSi á diskinn hjá hon- um. “LátiS mig ekki skerSa gleSina, eSa valda því, aS skemtanirnar hætti,” sagSi Fred alvarlegur, eins og hon- um var eiginlegt. HaldiS leiknum áfram. HvaS hét hann — ”kyssa á hringinn”? FólkiS hló. — ViS þesskonar tækifæri er hlegiS aS öllu. “Eg var hálf hræddur um, aS alt yrSi upp etiS, þeg- ar eg kæmi. Þetta er indæll dagur. — Nei, nei, þakk, nú ekki meira.” “Eg vil gefa ySur aS bragSa kampavín,” sagSí hún og rétti aS honum fullan bikar. Fred tók viS honum og þakkaði fyrir, og bar hann síSan upp aS vörunum. Á sama augnabliki leit lafSi Edith upp og sá Dóru, sem stóð hreyfingarlaus. Hún gaf henni bendingu. Dóra gckk til hennar eins og í leiSslu, og stanzaSi beint andsoænis Fred Hair.ilton. Fred var einmitt aS horfa í botninn á bikarnum, en leit svo upp. Meii snöggu hljóSi stökk hann á fætur, en lét bikar- .nn detta. Undrandi og fölur starSi hann á Dórn, sem \ar afar niðurlút. “GáiS aS ySur!” hrópaSi Cimningham. HvaS er nú á seiSi, villimaður? VoruS þér bitinn?” Lafði Edith horfSi frá einum til annars. Dóra var föl og niSurlút. og Fred Hamilton var einnig litverpur og sem þrumulostinn. “Dóra !” stundi hún upp. “HvaS er þetta ?” F.n Fred náSi valdi yfir sér. “Þetta er líkt fólki, sem eru eins og þér,” sagSi hann. “VissuS þiS ekki, aö eg var settur niöur á mauraþúfu? HvaS var þaS, sem þér sögSuð, laföi Edith? Eg biö yður fyrirgefningar, en eg helti engu niSur af víninu, og ekk- ert brotnaSi.” Hann laut niSur og tók upp bikarinn. LafSi Editf hló. “Eg skjldi ekki, hvaS um var aS vera,” sagöi hún. “Bitu maurarnir ySur ?” “Þetta er líkt Fred,” sagöi Sir Putman meS heimspeki- legri stillingu. “Hann er aldrei í essinu sínu, nema hann brjóti eitthvaö. Eg veit meS vissu, aS í klúbbnum mölv- ar hann fleiri glös en nokkur annar.” “Já; eg hefi ætíS veriS klaufi;” sagSi Fred og gerði sér upp hlátur. LafSi Edith brosti til hans. “Þér hafið gert vinstúlku mina, ungfrú Nichols, á- kaflega hrædda,” sagöi hún. “Dóra, þessi óhepni maður er herra Hamilton.” Fred hafði gefið henni tíma til aS jafna sig, og svo hún gæti komiS rólega fram gagnvart honum. Hann hneigöi sig og horfSi á hana, eins og hann þyrSi ekki aS trúa sínum eigin augum. Fred talaði viSstöðuIaust, eins og hann ætti lífiö aS leysa. En alt í einu þraut hann þolinmæSina. Hann setti diskinn frá sér meS alvörusvip. “Nei, þakka ySur fyrir, nú ætla eg ekki aö borSa tneira annars gæti litli háturinn minn elcki boriS mig. — Get eg hjálpað til að taka saman dótið?” Þaö vildi lafði Rusley ekki heyra nefnt “Nei, kveikiS þér i p'ípunni yöar,” sagöi hún, “og svo getiS þér horft á okkur. KomiS þér, Dóra, eg er viss um aS þér viljiö hjálpa okkur.” Dóra vaknaði á svipstundu af draumi sinum, (kraup á kné og fór aS fást viS föt og diska, en lafSi Edith og hin- ar frúrnar fóru aö sækja nokkrar körfur. — Þetta tæki- færi notaSi Fred sér. Hann laut áfram og sagSi lágt: “Dóra!” Hún leit til hans. AndlitiS var fölt og dreymandi. “Já.” “Er þaS víst, aS þaS séuS þér? Eöa er mig aS dreyma? Hvernig komuö þér hingaS?” “ÞaS er eg,” svaraöi hún lágt en meS viöfeldnum róm. “En — en — hvernig hefir það atvikast, aS þér eruö hér? Eg vissi ekki, aö þér væruS 4 Lundúnum. Eg hefi veriö aS leita aö yður.” HjartaS í henni kiptist til af fögnuöi. Hann haföi þá veriö aö leita aö henni! “Eg hefi mikiö leitaö aö yður, Dóra. HugsuStiS þér, aS eg myndi eikki koma aftur? Eg kom til litla hússins í Sylvesterskóginum.” “Já,” sagöi hún, og þaS var auöheyrt, aö hún vildi fegin heyra meira. “En húsiS var tómt. Þar var enginn — ekki nokkur lifandi sál. Og eg vissi ekki, hvaö eg átti aS gera. Svo fór eg til Lundúna, og — eg leitaSi ySar alstaðar. — Datt vSur í hug, aS eg myndi gleyma ySur, éins og þér hafíS gleymt mér?” Fagra andlitiö hennar varS eldrautt og hún leit til hans ásakandi sínitm djúpu, bláu augum. — “Gleyma honum!” “Eg skil það ekki,” hélt hann áfram og færöi sig nær henni, og augun voru full af viSkvæmni. Hún brosti ofurlítiö, og hjarta hennar var fult af un- aði og ápægju, og 'hún heyrði varla hvaö Fred sagöi. En þessi orS: “Eg hefi leitað ySar,” hljómuðu fyrir eyrum hennar. “Eg skil það varla sjálf,” sagöi hún. “Mér finst þaS líkast draumi.” Fred leit yfir til þeirra, sem voru þar skamt frá aS koma allskonar dóti fyrir í körfum. Þær yröu bráöum búnar og kæmu svo til að ónáöa þau, sem svo óvænt höfSu fundist. “Hvar haldiS þér til, eöa eruS þér hér sem gestur?”, “Eg er hjá. frú Lamonte,” svaraöi Dóra lágt. Fred varS ákaflega hverft viS, svo nærri lá aS hann misti pípuna. “Hjá frú Lamonte!” hrópaöi hann. en þó í lágitm róm. eklci af einu einasta orði. Hún óttaðist aö hann kynni aö snerta sig. Framkoma hans var aö sumu leyti henni til mikillar á- nægju. Hversu fallegur hann var, kom vel í ljós, þar se'm hann lá iþarna í grasinu og horföi upp í loftiS. En hún varS aö stelast til aS horfa |á hann, sem þó var hennar innilegasta hjartans löngun.. ; ; “Eg biö yður aS fyrirgefa mér,” sagði hann. “Eg er hálf klaufalegur, en eg brýt eikki nærri eins mikiS og “Hjá móöur Georgs?” þeir segja. Er meira til af kampavíni, lafði Ruslev? “Já. og hún hefir veriS mér einstaklega góS Þó eg viti, aS eg hafi ekki verðskuldað þaS.” LafSi Edith rétti fram flösku. “Skenktu á bikarinn, Dóra,” sagöi hún og brosti. “AS sönnu á hann það ekki.skilið, en við viljum yera náðug- ar.” Dóra tók flöskuna og laut áfram. En Fred gætti þess aö standa beint fyrir framan hana, svo aörir gætit ekki séS, hvaS hún var skjálfhent. — Fred var ekki heldur vel handstyrkur’ og hafSi ákafan hjartslátt. Alt, aö und- anteknu hinu yndislega andliti fyrir framan hann, var sem huliS móðu fyrir augum hans. — Dreymdi hann, eöa var þaS víst aS þetta væri hún? Hann gat naumast trú- aS því, sem hann haföi fyrir augunum. Honum fanst hann verSa aS snerta hana. MeS mestu varfærni rétti hann fram hendina og snerti titrandi hennar hvita og granna úlfliS. Um leiö leit nún á hann. seinlega og hrygg, eins og hann hefSi meitt hana. Já sannarlega var þaö hún! ÞaS var Dóra! Stúlkan frá Sylvesterskóginum! — MeS þungu andvarpi lyfti hann bikarnum upp að vörunum og tæmdi hann. SiSan lagðist hann niSur, eiginlega án þess aö vita hvaS hann gerði, og tók á ný diskinn sinn. Honum fundust hlátrarnir í kringum sig vera hásir og óviöfeldnir, laufin á trjánum hálfvisin, sólarglampinn á vatninu litlaus og daufur. Hugur hans var viS tjörnina, þar sem hann sat undir trján um hjá þessari töfrandi, ungu stúlku. “SjáiS þiS til!” hrópaði Cunningham. “VillimaSurinn situr meS diákinn sinn og boröar-af honum það sem ekk- ert er.” Fred neyddist til aS hlæja. Hanrt fann aS hann var aS verða athlægi, og þaS varö hann aS fyrirbyggja, sér- staklega vegna hennar. “Eg hefi víst fengið sólsting,” sagSi hann og Ieit á tóman diskinn. “Vill nokkur gefa mér kökubita. Eg vil helzt af þeim, sem eru með sykurhúö ofan á. Mér hafa ætíS þótt góöar kökur. Þakka ySur fyrir, lafði Edith, nú byrja eg.” “Alla þá, sem brestur þolinrriæSi tii að sitja hér og horfa á villimanninn og hanS'ósiölegu græögi, skora eg á aS standa upþ og fjarlægist,” hrópaði Cunningham og stóð upp hlæjandi. — “í alvöru talaö, ef einhverjir væru hér, sem heföu gaman af aS sjá hallargaröinn, sem hér er, þá er hægt aS komast þar inn. Eg fyrir mitt leyti vildi gjarna taka mér róðrartúr.” ÞaS varð almennur fögnuður. Flestir vildu sjá höll- ina, og svo var farið af staS á tveim bátum. LafSi Munroe, lafði Rusley og tvær eöa þrjár aSrar frúr, og einnig Dóra og Fred Hamilton, urðu eftir. — Fred lét sem hann iborðaSi og drykki, og laföi Edith, sem Iá á hnjánum fyrir framan hann, var óþreytandi í að veita honum. — Dóra sat heldur fjær honum, en hlustaSí meS nákvæmri eftirtekt eftir ihverju orSi, sem hann sagSi. Fred staröi á hana öldungis forviöa. “Georg góSur viS vður!” sagöi hann gremjufullur. “Hvaö ’hefir það aö þýSa? ESa ér mig aS dreyma?” • “Þaö var hann, sent kom í húsiS okkar ásamt móður sinni,” sagi Dóra hiikandi, er hún sá, aö tortrygnin lagS- ist eins og skuggi yfjr andlit hans. “Eg skil þaö ekki,” sagði hann biturlega. “Hvernig haföi Georg komist aö þvi, að þér væruS til ?” “Einhver vinur hans,” sagði hún. “Sjálf skil eg þaS ekki til hlitar, en þaS er vist, að honum var faliS þetta á hendur, og mér líkar ntjög vel við frú Lamonte. * “Fred hneigði sig. “Já, hún er væn kona, en Georg—” hann þagnaöi og strauk ennið. Dóra horfði á hann hálfhrædd. “EruS þér reiður?” spurði hún. “ReiSur — reiður viS yöur!” sagði hann og beygSi sig nær henni og svipurinn lýsti viSkvæmni og ást. — “Hvernig gat yður dottiö það í hug? Nei, ég er ekki reiöur, en eg ski! þetta ekki. En hugsið ekki um þetta og verið ekki meö sorgarsvip, góða mín — ungfrú Nichols vildi eg sagt hafa. — Ef þér vissuö, hvað mikið eg hefi leitaö yðar, og — aS hvaða fífli eg hefi gert mig.” “Eg hélt aö þér heföuS gleymt mér,’ sagöi Dóra lágt. Fred varS glaSIegri á svip. “F.g hefi elflki gleymt yöur eitt einasta augnablik — ekki eitt einasta, Dóra. Eg — ó, nú koma þær.” Hann þagnaöi óþolinmóöur, því lafði Edifh og hin- ar frúrnar koniu til baka. “HvaS eigum við nú aö aöhafast?” spuröi hún meö sinu hrífandi brosi, Hitt fólkiS fór aö sjá höllina. Etg- um viS aS bíSa hér, eöa fara á móti þeim?” Fred vLldi helzt vera kyr. •“Það kemur bráSum til baka,” sagöi hann eins og ut- an við sig. Hann gat naumast enn haft augun af Dóru, þó hún væri niðurlút. Hann æskti helzt, aS þær vildu fara og lofa honum og Dóru aS vera 'eftir. Hann hafSi svo mikið aS segja og eftir mörgu aS spyrja. En lafði Edith geröi sig ekki líklega til að hreyfa sig. Hún lagöist niSur í grasið hjá þeim og fór að skrafa. Haföi honum þótt skemtilegra, aS sitja í járnbrautar- klefanum, en vera í vagninum með þeim? Hún trúði því naumast, aö það hefSi verið nokkitö sérstakt, sem tafði fyrir honum, — og fleira sama efnis. Fred reykti pípuna sina og svaraði seinlega hinum ýmsu spurningum. Seinast tók lafði Edith eftir því, hversu hann var utan við sig, og sneri sér þá þegjandi frá honum. . Meöan á þessu stóS, sat Dóra þögul og hugsandi og horfði út á ána. Hugsanir hennar snerust aðallega úm þenna mann, sem hún hafði ekki gert sér von um aS sjá framar. Hún var næstum hrædd um sjálfa sig. Því gaf hún engu gaum nema honum? — MeS óþreyju beiS hún þess, að hann talaSi, og ef hann sagði eitthvaö, hlustaði hún eftir því eins og þaS væri henni lífsspursmál aB missa 23. KAPITULI. • Bátarnir komu til ibaka meS þá sem fóru til hallarinn- ar, pg í.svipinn létti yfir Dóru. Þriöji báturinn var $ett- ur á flot, körfunum komið fyrir og kvenfólikiS tók sæti. Fred stóð viö afturskutinn og tók í hendina á Dóru til aS hjálpa henni upp í bátinn. “GáiS að ySur,” sagð hann hátt, en bætti viö í lágum róm: “Eg sé yöur 'i Richmond.” “ÆtliS þér aS vera einn aftur til Richmond, villimað- ur?” spurSi Cunningham. ÞaS var sem hann öfundaSi Fned af aö vera einn um ibátinn. Fred sneri sér snögglega aö honum. “Nei, eg ætla að taka sætiS yöar í þessu’m bát. Eg sé aS yöur langar til aS róa minum bát. KomiS þér upp í.” Og áöur en Cunningham hafði tíma til aö hafna boðinu, haföi Fred næstum fleygt honum upp í bátinn, en hljóp sjálfur upp í ibátinn, þar sem þær Dóra og lafði Edith voru i, og tók sæti Cunninghams. Nú var dapurleikinn horfinn af andliti hans. Hann sat ibeint á móti Dóru og svo nærri henni, að hann næst- um snerti fötin hennar, þegar hann tók áratogin. “VerSiS þér meS okkur?” sagöi laföi Edith. “ÞaS þykir mér vænt um,” “ÞaS þykir mér líka,” svaraSi Fred, en hann leit til Dóru. “RóiS þiS,” sagöi Fred og laut áfram. “Ekki of bráöur, hraustmenni,” sagöi Sir Putman. “ÞaS eru ekki allir eins tröllsterkir og þér.” En Fred var viltur og réöi sér ekki fyrir gleSi. Hanrt reri af alefli ineö sínum sterku örmum, sem hann hafði bera upp fyrir alnboga. “Þetta er yndislegt kvöld,” sagöi lafði Edith. “Vill nokkur syngja ?” Enginn tók undir. “SyngiS þér ofurlítiö, góöa barniS mitt,” sagöi hún við Dóru. “Eg sé þaö á andliti yðar, aS þér getið sung- iS. Þér hafiS ekki hugmynd, hvaö skemtilegt er aS hlusta á söng úti á vatni.” Ó nei nei,” sagi Dóra; hún var altof einuröarlaus til þess. Fred leit til henpar. “SyngiS! ’sagSi hann lágt og í bænarröm. Eins og hann hefði skipaS henni aö syngja, leit hún til hans meö auðmjúku tilliti, er sagði, að hún vildi hlýða j honum. Og svo byrjaöi hún sönginn, sem hún haföi heyrt | hann syngja hjá henni í skóginum. Er nokkuö meira hrifandi í heiminum en rómur ungr- ar stúlku? — Dóra þekti engar söngreglur. Hún hafði aldrei haft kennara eða nokkura tilsögn. En rödd henn- ar var hrein og hrífandi, og hún söng eins og andinn blés henni íibrjóst. Nú þurfti ekki að biöja Fred að róa minna; hann !ét armana hvíla á árinni, en augun hvífdu á Dóru og henn- ar hálfopnu vörum. Hinir bátarnir hægSu á sér, þegar þeir, sem voru inn- an borðs. heyrðu þenna hressandi og hráfandi söng. LafSi Edith sat nreö fölt andlit og lokuS augu. Þegar söngnum var lokið leit húi) upp, meS tárvotum augum. “Ungfrú Dóra — vina mín — hvar hafiö þér lært aS syngja þannig?” Dóra varð hrædd og feimin yfir þessari athygli, er söngurinn hafði vakiði Hún roSnaði og seig niður í sæti sitt. “Eg hefi aldrei lært neitt,” svaraöi hún stillilega. ÞaS heyröist orðakliSur, en lafði Munroe sneri sér viS og horfði á Dóru forvitnisaugum. “Þér hafiS falleg hljóS,” sagði ’hún, “og ágætan emekk. Annars gætuð þér ekki sungið svona. ÞaS er skaði að ySur hefir ekki veriö kent. og þér þyrftuð aS fá góöan kennara.” ‘Hún skal fá hann,” sagöi lafði Edith meS áherzlu. “Einn af hinum beztu. ÞaS væri stór.synd aS láta slíkar gáfur verða að engu.” Fred leit upp, og þaS var auðvelt/að lesa þakkláts- semina úr augum hans. Af tilviljun sá lafði F.dith það. Henni varö ákaflega hverft viS og þrá litum. Hún las, eins og á bók, ást og aðdáun úr andliti hans til Dóru. ÞaS var sem kulda- hrollur færi í gegnum hana og hún settist aftur niSur í sæti sitt. “Er ekki hálf kalt?” sagði hún meö undarlega breytt- um róm. “Jú, það er að veröa hálf kalt,” svaraSi Fred; “viS skulum síga á árarnar.” Og hann tók fil aö róa í ákafa. ÞaS ríkti einkennileg þögn yfit öllum. ÞaS var næst- um eins og menn væru að hlusta á hinn yndislega söng. LafSi Rusley lét augun aftur og sat grafkyr, en Fred tók svo tröllsleg áratog, eins og hann heföi ásett sér að ná ti! Richmond á vissri mínútu. Þegar þangað var ko’mið, drukku menn te úti á vegg- svölum. En á nteSan var hestunum beitt fyrir vagninn, og siðan var lagt af stað til Lundúna. Cunningham sagði, að hann væri svo stiröur í hand- leggjunum eftir róSurinn, aS hann treysti sér ekki til neins, svo 4 einu hljóSi var Fred valinn ökumaður. I fyrstu kom honum til hugar aS neita því, en þegar hann sá, að Dóra hafði fengiS sæti rétt á bak viS hann, klifraði hann upp og tók sæti sitt umyröalaust. Fyrstu milurnar hafði hann nóg aö hugsa, aS stýra hestunum. En hann fann að Dóra var nærri honum, og honum fanst hún anda á vanga sér, og hvert orð, sem hún talaði, heyröi hann. Honum hlaut því að líða sérlega vel.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.