Heimskringla - 28.03.1923, Side 7

Heimskringla - 28.03.1923, Side 7
WINNIPEG, 28. MARZ, 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. 4------------------ The Dominion Bank HUKM N»TRE DAHB AVM. »« IUUBHHOOKH IT. Höfuðstóll, uppb......I 6,000 000 V»r»»jó8ur ...........$ 7,700,000 All»r eignir, yfir .6120,000,000 Mrstakt atbygll veitt Tittokfft- iiri kaupmann« o| BrtiiwiM SpsrisjóðsdeUdin. Vextir af irmstæðufé greiddir lafn hélr og annaraetaOar ritV rfingat. phonb a laaa. P. B. TUCKER, RáðsmaBur Einar Einarsson Mýrdal F. 9. apr. 1891 — d. 4. marz 1923 Einar Einarsson Mýrdal var fædd- iir 9. april 1891 a8 GarSar í Penrbina County, N. D. Fööur sinn misti hann ]>egar 'á fyrsta ári, og ólst þvi itpp" með rnóður sinni Margréti Mýrdal (síðar Grandy) og stjúpföður sin- um Magnúsi E. Grandy, fyrst á Garðar — en fluttist með þeirn vest- ur að ‘ha.fi til Blaine. Wash., 1907. Einar sál. var strax efnilegt ung- menni og fór því, eins og aðrir ung- lingar i þessu bygðarlagi, snemma að hjálpa sér sjálfur, fyrst við sumar- og 'haustvinnu á lax niðursuðuhús- um og seinna við ýrnsa aðra vinnu, sérstaklega á þakspónaverkstæðum. Þó mun hann hafa verið stöðugt heinia hjá móður sinni og stjúpa, þar til hann var rúmra 16 ára. Eftir það lausari við heimilið og unnið hingað og þangað, þar til nú fyrir 5 árum, að hann í félagi við iþrjá bræð- ur sina og nokkra aðra unga menn frá Blaine, keypti þakspónaverkstæði (sögunarmylnu), sem nefnist “Gale Shingle Co.” nokkrar mílur frá Bell- ingham. Þar stjórnaði hann sög (sagaði), þar til hann kendi sjúk- dórns þ/ss, er síðar leiddi hann til bana. Hvað lengi Einar sál. hefir kent þessa sjúkdóms, veit ef td vill enginn — áður en hann leitaði læknishjálp- ar. T’ví ltann var ekki kvistsár tnaður. F.n á sjúkrahús i Bellingham fór hantt í april. 1922, og var þá ttndir læknishendi í mánuð. Sögðu lækn- arnir að hann hefði ntein eða sull í lungumtm, þeim megin er að hryggn tim vissi. Stungu þeir á sullinum og töppuðu út það er náðist. Batnaði Einari nokkttð í bráð, en bati sá varð skammvinnur. Sullhúsið fyltist á ný og veikin ágerðist. . Fór Einar á sjúkrahúsið aftur 4. janúar s.l. og þá undir uppskurð. Var það eina von- in ttnt hjálp, en þó óviss. Enda var Einar sál. þá svo aðframkominn af langvarandi þjáningttm, að læknarn- ir þorðu ekki1 að gera allan uppskurð- inn í senn. Voru þrjár atrennur gerðar í alt og voru þá farin þrjú rifin — var óumflýjanlegt að taka þatt til 'þess að koniast að meinsemd- inni. En þá var hann Hka þrotinn að þoli og kröftum, og andaðist frá síðustu tilrauninni. Hann var jarð- aður í Bellingham 6. marz s.l. Einar sál. var meðal maður á hæð og svaraði sér vel. Hann var jarþur á hár, augun blá, greindarleg og góð- leg. Sviptirinn bjartur og hreinn. Hann var stiltur og dagfarsprúður maðttr, enda vel látinn af öllum, — einn af vorum fáu 'hugsandi ungu mönnum — þéttur á velli og þéttur í lund og áreiðanlegur til orða og verka. Þrátt fyrir það, að hann hafði einungis alþýðuskólamentun, var hann betur að sér í almennum málum en vanalegt er um jafn unga menn, sem Htinn tíma hafa frá sín- um daglegu störfum, enda var hann latts við þá léttúð, sent svo mjög ein- kennir þessa tvíræðu tíma. I stuttu máli — hann var ágætt mannsefni. Að honum er því ekki einttngis hinn niesti söknuður nánustu ástvinum hans og vinttm, heldur einnig manns- skaði frá almennings ‘sjónarmiði. En timinn hefir sjálfsagt verið kontinn — kallið, sem allir hlýða, nauðugir viljugir, ttngir og gamlir. Og því er ékki til neins að mögla. Eittar sál. lifa og syrgja, móðir hans Margrét (Mýrdal) Grandy; stjúpfaðir hans Magnús E. Grandy; tvö alsystkini, Jóhann William. og Ragnhildur Mýrdal; tvö hálfsystkini Kristinn Aðalsteinn og Jóhanna Mar- grét Lilja Grandy, auk föður- og móðursystkina, sent ertt í Garðarbygð t N. D., Vestmananeyjum og -heima á Islandi. Leiðin var ekki löng, æfin ekki margbrotin. En þeim sem auðnast að halda óskertri ást ástvinantta, og á- vinna sér traust, virðingu og vináttu samferðamanna sinna, hafa ekki lif- að forgefins. Fáir hafa í því efni komist lengra en hið burt farna ung- ntenni. Er það ekki, þegar til reikn- ingsskila kemur, fegursti bauta- steinninn? Vinur. ---------xx---------- Á jörðu hér. (Bréf að heiman.) Unt þessar mundir er sú alda ttppi í heiminum, að fyrst og frents er ekki hægt að segjtt nteð neinni vissu, á hvaða sviði" kennir mestra öfga og ósamkvæntni. og heldttr eigi með hvaða þjóð að misfelltirnar ertt flest- ar og mestar, því víða er pottur brot- inn, jafnvel þótt alment sé álitið, að þar skari enginn fram úr Rússum. Þetta stígur heilbrigðttm mattni því meira til höfttðs, af því að samfara víðtækari menningarskilyrðum httgs- ttðu ntenn sér morgttnroða frelsis og og fagnaðar, kvöldskin friðar og bróðurkærleika; því sízt vantar að eytt sé offjár i allskonar mannfagn- að við allar mentastofnanir heimsins, og einnig til líknarstarfa i þarfir þeim höltu og vönuðu; en niargt af pvi fellttr t svo grýttan jarðveg, að minsti hluti þes sber tilætlaðan á- vöxt, ef tilgangurinn er nokkttr á atinað borð; endurbótameðölin ský án regns og nvt án kjarna. í skyldum tilfellum er réttast að prófa sig áfram á smáþjóðum, og væri þá eigi fjarri vegi að benda með óhlutdrægum dráttum á mynd okk- ar tslendinga, sent erum hvítvoðung ar í stöðtt sjálfstæðisins, og þörfn- iimst þvi góðrar meðferðar, og þá eigi sízt, að vér kynnum okkttr sjálf- ir hóf i lifsbaráttunni, ef það á að ntiða áfram og upp á við, en ekki dýpra norður og niður. Má vel vera aö Vestur-Islendingar, systur vorar og hræður, verði jafnt aðnjótandi þess ómengaþa sannleika, því engin klika vestan hafs mundi sporna við því, að það kæmist óhindrað i dags- Ijósið, og sizt ritstjórn Heimskringlu. Með nýju stjórnarfarssniði var tekið úpp gamla búskaparlagið, að setja fullmikið á guð og gaddinn, og þá eru afleiðingarnar fyrirfram þektar. Eins og búast mátti við, gátum vér í hvorugan fótinn stígið; vér þurft- ttm að fá þrihöfðað ráðuneyti, sér- fræðinga á flestum sviðttm, háskóla, hæstarétt, sendiherra á silkibttxum og dýrtíðaruppbætur á ölltt, eins á styrktarfé, sem upphaflega var veitt án verðleika; en stjórnmálamennirnir sögðtt, að ekkert af þessu kostaði neitt, því það væri aðeins nafnaskifti á stéttum og formttm. Ráð stjórnar- innar átti að vera fullkomnara og betra með þvi fyrirkomulagi en hjá einttm ráðherra með landritara sér við hönd, þvi “betur sjá augu en auga”, jafnvel þó stundum vilji bera út af því; því meðan landshöfðingi var einn, var fjárhag landsins bezt komið, með seinfara en hollum og gæfulegum framförum. Við háskól- ann hafa verið stofnuð fleiri em- bætti fyrir einstaka menn, siðan hann komst hér 4 fót i hintim klassisku fræðum; grísku og latinu, sem áður var þó búið að fella burt sem skyldu- námsgrein við hinn almenna . °nta- skóla; hefir griskan þótt — að lík- indttm — nauðsynleg uppspretta til að attsa upp úr meiri andstæðum og véfengingum á trúmálasviðinu; þá | er embætti í vinnttvísindum; ef það hgfir nokkra praktiska þýðingu, væri bví betur fyrirkomið við alþýðu- eöa bændaskóla úti í sveitum, þar sem menn nota hendurnar, og þurfa þvi J að hafa verksvit. Hæstiréttru er skipaður fimrn yfirburðamönnum, en verksviðið ekki eins erfitt né af- kastamikið, þar sent sagt er að af- ^ greidd sétt ttm þrjú mál á ntánuði, flest staðfestir héraðsdómar; án þess að gera það að umtalsefni hér, hvern- ' ig dómstóllinn hefir verið liagnýttur j út á við. Á dýrtiðarmeinlokuna vil eg sent minst minnast; þar hefir iðulega ver- ið tekið frá þeim, sem ekki hefir, og 1 gefið þeýu, sem hefir. Dýrtiðarupp- I bæturnar hafa á ýmsum sviðum ver- Lið Tvlutdrægt hnevksli; þannig, að einstakir flokkar og ntenn hafa ver- í ið gerÖir undantekning frá því að ! líða nokkurn halla eða óþægindi við i hina svonefndu dýrtíð, sem þó aldrei j hefði þurft að gera hér alvarlega i vart við sig, hefði réttilega verið með farið; þvi viðvíkjandi er hægt að færa nægar sannanir í löngum og víðtækum fyrirlestri. sýslu og skemtanir. Skólar og ment- unartilburðir er orð,ið þyngsta lút- gjaldafarg á þjóðinni, en frá al- nienntt sjónarmiði Htið í aðra 'hönd, nema mismunandi holl félagsskipun í ýmsum greinum. ; Verðtir ekki úttalað um það nú, en frestað að sinni. Þ. <í G. Aths. — Eúda þótt Heimskringla ljái þesstint Hnum rúm i dálkum sín- um, skal það tekið fram, að hún vill alls ekki gera orð. þeirra að sinttm. Hún getur alls ekki fallist á aftur- haldssemi þá og svartsýni, er þar kemur frarn. Hún getur t. d. eigi samþykt, að vissasti vegttrinn til sáluhjálpar sé sá, að trúa og gera að sinni lifsspeki það, sem aldagamlir harðstjórnarseggir settu sem Hfsins lög, er um það 'eitt hugsuðu að hakla almenningi í hlekkjum httgsunarleys- isins og fáfræðinnar, til þess að hafa sem bezt vald yfir hotuim. Það er dæmafá ófyrirleitni ab halda sliktt að mönnum nú á dögum, enda þótt það sé víða gert. — Nei, vegurinti til guðs liggttr ekki eftir þeim brautum. Ef menn ikomast ekki þangað með því að hugsa og leita sannleikans, þá komast menn þangað aldrei. ' J. T.. ---------x--------- Merkilegar nýungar. “Hið gatnla er afmáð, sjá alt er orðið nýtt”. Ef farið væri áð ryfja ttpp fvrir sér samanburð og framfar- ir i andlegri merkingu á síðustu 100 j árum, yrði dómurinn eftir ntinni j athugun og revnslu nokkttð í neitandi ’ stærð, jafnvel þótt aldarandinn og ef til vi'll almenningsálitið þoli það ekki. Nú læra t. d. allir að syngja, áður sungu imenn fyrir sjálfa sig. nú gera þeir, sent skara fram úr sér það að stórri atvinnitgrein að syngja fyrir fólkið, en hinir draga sig fremur í hlé, og við það líðitr gttðræknin, að minsta kosti á heimilunum, þar sém húslestrar ertt um það áð leggjast niður. Nú les almenningur margfalt rneira en fvr á tímum, en það er sá hugsana grautur af rómantík, ósamkynja trú- málaþvargi, getgátur og heilaspuni, tini orsakir, tildrög og afleiðingar. Þar eru Aðventistar, Mormonar. | . guðspeki, andatrú, Yoga Indverja, ! Nýall og stjörnulíffræði Helga Pét- urss o. nt. fl. Draugatrúin er jafn- | gömul og mannkýnið, en nú hefir hún | verið upleyst og producteruð; er það j langt til jafnað að telja H. P. þó bezt an, því í framþróunarhugmyndiim hans er þó eitthvað raunverulegt, sem er þó samrýmanlegt við trú og skoð- ttn; jafnvel þótt alt sé sama ráðgát- an. Þetta geta ýmsir höfundar rif- ist ttnt frant og aftur, með reiddan hnefann yfir sinni speki og sannind- um. Vanalega eru heitnildirnar sótt- ar til tattgaveiklaðra ofsjónamanna. Tiltölulega fáir trúa orðið á þríein- an guð. en meðan það var og þeir sem það gerðu, voru sælastir, höfðu ábyrgðartilfinningu, æfðtt skyldu- rækni og dygð, voru eigi uppblásnir af hroka og heimtufrekju, enda stefna sú samkvæm guðseðlinu í manninum: jafnvel þótt játa megi, að öll trúmálaviðleitni á vorri jörð sé barnálærdómiir og siðasta úrlausn- in verði þessi: “Það sem auga hefir eigi séð o. s. frv.”. — A það var vik- ið, að áðttr 'lásu menn fátt, Jónsbók, biblíuna, passíusálmana, Sturms httg- vekjttr, tslendingasögur, þjóðsögur, Klausturpóstinn, Félagsritin, Snót og ýmsar rímur, þvi mtkið var um kveðskap í þá tið. Þá mttndtt flestir eittbvað. Man eg mörg dænti þess, að menn kváðu heilar rímur, jafnve! flokka utan að; mun marga eldri menn reka~ minni til rökkttrsagna gömlu kotiannar... sem oft voru vel sagðar og skemtilegar, og sem lýsti áhuga fyrir sagnfræðinni. Sama er að segja ttm gömlu starfs- mennina sem oftlega gáfu sér eigi tíma til bóklesturs, en að hafa bók- ina opna meðan þeir mötuðust eða vortt komnir í rúmið; en mynduðu sér skoðun ttm andlega hluti, stjórn- mál og búnað; mundu það sem þeir lásu og drógtt ákveðnar álvktanir af því; beittu viðbætandi áhrifum sin- um á aðra í viðræðum. En nú • ja, hvað iman fólkið af þvi sem það les? t daglegum viðræðttm heyrist helzt almennast talað um klæðaburð, kaup- I marzmánuði 1921 hóf Etiglend- ingur einn, Mr. T. Alexander Barns að nafni, rannsóknarleiðangur ttni norðurhluta Tanganvika nýlendurik- isins, — sem til skarns tima var þýzk nýlenda. — Hefir 'hann ritað nokkrar blaðagreinar tint þessa ferð sína og skýrt frá feikna stórum eldfjallagíg- um fornunt, er hann hafði fttndið þar ttm slóðir. Ertt gigar þessir all- merkilegir. bæði fyrir stærðar sakir og jurtagróðrar þess og dýralífs, er hann hitti þar fvrir, — innan hlíða og niðri i sjálfttm gignttm. Alt að þesstt var Englendingttm í Afríktt ó- kunnugt tim þessa giga og enn ó- kunnugra um, að niðri i þeim var fjölskrúðugur jurtagróður og urm- ttll allskonar villidýra. Þó höfðu Þjóðverjar rannsakað þá að eitt- hverju leyti nieðan þeir réðtt fyrir lönduni þessttm. Hinn 30. jatt. s.l. hélt Mr. Barns fyrirlestur i himt konunglega mentamannafélagi i Lon- don (The Royal Societv of Arts) og 'lýsti hann nánar hinum ttndraverðu eldf jallamyndunttm í Norðttr-1 an- ganyika. t fyrirlestrinum lýsti Mr. Barns hinttrn særsta þessara giga, — Ngo- rongoro. — og sýndi þaðan margar og merkilegar ljósrtiyndir. Sagðist honttm svo ftá, að Ngorongoro væri hinn stærsti gigtir á jörðinni, er menn visstt til og enn væri ófallinn saman. Eldgígur þessi er hér um bil 200 km. vestur af Kilimandjaro og. eru þar mörg önnttr eldsuppvörp þessu lík, en er lengra dregur norður i landið, ertt þar mörg éldfjöll álíka stór og siitn sigjósandi. Barmar Ngorougoro gigsins eru um 2000 fet yfir jafn- sléttu. Hann er 19,2 km. i þvermál, en ummálið er 56 km.. — Barns hóf göngu sina upp eftir hliðtim gigs;ns og fyrir leiðsögumenn hafði hann menn af þjóðflokk þeim, er Masaiar nefnast. Þegar komið var upp á gígsbarminn sá ltann, að þar var alt vaxið miklttm gróðri að innanverðu. Skamt fyrir ueðan innri brún gigs- ins tók við allbreitt belti hitabeltis- skóga, en er neðar dró i hlíðarnar skiftust á skógar og grasivaxin rjóð- ttr og var þar mergð villidýra, risa- vaxin villisvin, antilópur, nashyrn- ingar og fílar. Ennþá neðar var Skóglítið graslendi með frumskóga- breiðum hér og þar, en á hinum víð- áttumikla gígsbotni var stórt stöðu- vatn. Mr. Barns og félagar hans dvöldu um þrjár vikur innan gígs- ins og fóru þar viða um. Var þar krökt af allskonar villidýrum og 'gizkar hann á, að þar hafist við um 75,000 villidýra, sem a’ldrei hafi ttpp úr gignum komið. Þrátt fyrir alla þenna aragrúa af grasbitum, var þar enginn hörgull á góðu beitilandi, einkttm var þar all- rnikið land vaxið hvítum og rauðum smárategúndum, sem eru hið bezta fóðurgras. Af rándýrum var þar allmargt ljóna og skaut einn peirra félaga þrjú þeirra. Höfðust flest ljónin við á svæði, sem var vaxið stórvöxnum evphorbia-trjám. Mr. Barns gaf fróðlega skýrhlu um jurta- gróðttr á þessu svæði, og hitti hann þar allmargt fyrir, er var náskylt Norðurálfu-jurtum, svo sem gæsa- ^ blórn, fjólur @g fleira. Þar voru og i anemonur með purpuralitum, rákótt- J um blómunt og vortt blómhnapparnir vfir fjóra þuml. i þvermál, liljur og ýrnsar angandi ilmjurtir. Landið ttmhverfis eldfjall þetta er viða þakið hverapittum og er óbygð á 40 km. breiðu svæði, enda gatts innan gígs þessa hins ntikla einhvern- tíma á ófriðarárunum (1914—18) og Masaiarnir haþda, ao fjallið gjósi kvikfé eða dýtum eingöngu, þvi að þeir álíta fjallið úppsprettu allra auðæfa. Var ilt að fá þá til að nálg- ast fjallið. Fjallið er alleinkennilegt tilsýndar og slær bleikrauðttm lit á hlíðar þess i sólskini: aðalbergtegund ir fjallsins virðast vera viðuraska og salt- og sódablandnar leirtegundir. t héröðum þessttm. segir ðlr. Barns finnast steingerðar leifar fortíðar- manna og em frenntr af risavöxnum, löngtt útdauðum skriðdýrum (Dino- sattria). Er talið æskilegt, að vís- indamenn geri gangskör" að því að rannsaka undralönd þessi ítarlega---- Mr. Barns skýrði einnig frá ferða- lagi síntt lengra stiðttr á bógínn. Fór hann þá ttm lönd þau er Roandar byggja, til þess að veiða gorillaapa. Fann hann o gstórvaxna gorillaapa, er höfðust við i bambttsskógum utan i hlíðum á gömltt eldfjalli. Aðalfæða þessara apa vortt ttngir greinasprot- ar bambustrjánna. Einn af þessttm gorillaöpum var ftíll sex fet á hæð og virtust þessir karlar ál!-þrekvaxn- ir og liklegir til að hafa krafta í kögglum. eftir myndum að dænta, er hann náði af þeirn. Mr. Barns náði nokkrum þeirra og er einn þess- ara gorillaapa til sýnis á Rotchild- safninu í Tring. (Visir.) Smávegis. (Þýtt af J. V.) Þessi litla saga, sem tekin er úr sænsku blaði, sýnir manni, hve var- kár maður þarf að vera, þegar mað- ur lætur bréf í umslög. Að almenningsáliti var Filibour á-. litinn að vera mjög viðfeldinn mað- ur. Hann var líka fús til ,;ð taka alla i faðnt smn, að undanskilinni tengdamömmu. Sem betur rór átti hún heima fáar mílur fyrir utan borgina. en sökum fjölíAyldu sinnar varð Filbour að dvelja þar á sumrttm ásomt konu og börnum. Einn daginn, rétt á undan sumarfrí intt, varð tengdamamma mjög hissa yfir að fá svohljóðandi bréf: “Kæri sæmdarntaður ! Þökk fyrir heitilxtðið. Þú mátt vera viss um, að eg hefði kornið, en tengdamóðú- mín. þessi kvabbandi blóðsuga, hefir krafist ’þess, að eg verði kontt minni samferða til Niflheims hennar, sem nteð hverjum degf verður mér meir og nteir viðbjóðslegri. Að sjá þetta kjötfhlass, sem hún nú er orðin, ollir mér ógleði. Færðu drengjunum' kveðju mína og vorkendu þínum ó- gæfusama vin.” Sama daginn fékk “sæmdarmaður- inn” þannig orðað bréf: “Elskaða lifla tengdamamma, við konutm með lestinni á fimtudaginn, og þr'áum að sjá þig. Vonum að þú sért fríák og glöð. I von um að sjá þig bráðlega, kyssi eg í huganum litlu hendurnar þínar. Þinn einl. Filibour ” Eftir þetta vaí Filibour aldrei hjá. tengdamóður sinni á sumrin. Sólskinsmorgun. Fagurblái himinn, sem faðmar jarð- arból, er felur þér í skauti stjörnur, tungl og sól, leiðir gegnum mvrkrið ‘þitt ljós um tímans höf, leyniþráðum tengir vöggu, reynslu og gröf. Hver fær skilið viöáttunnar vega- lengdar ál — vísdóm þann, sem skapað hefir al- heims máttar sál ? Hver fær ritað lögmál það, sem lit- bl óm á er skráð — Ijóssins öfl og þyngdarpunkt, sem freistingum er ’háð? Getur nokkur lesið i gegnum blámann þinn — greitt sundur þá hnoðra, sem fda sjónhringinn? Geta mannheims vísindin greipt það dularmál — guðs er andi sjálfur hefir þrykt á mannsins sál? Fáir vilja eygja þá tilverunnar taug; táknin, sem oss benda á þroskans tæru laug, né sannleik þann, er auganu sendir geislabrot. Sjálfblindaður heitnur ei þekkir and- ans not. Himinbláminn vekur svo hljómþýtt bergntál, er að hrifur, spyr og svarar inst í sjálf- ttm þér. Á sólskinsmorgpti ómar söngur fugla Þýtb er svalar, styrkir, örvar hugarmátið blítt. tJt í víðum blágeim, hvar blika sólna- fjöld, birtist stærra veldi en téð fær nokkur öld. Helgur flyzt oss raddblær með hlýj- ttm kærleiksyl, sent heinturinn á ekki í fylgsnum sín- um til. Yndó. Kvittun fyrir prikhögg. n Prinsinn' af Ligtte, sem lifði i kringum árið 1700. var annálaður íyr ir fegurð og æfintýri. Meðal hinna mörgtt ástmeyja hans var markgreifadóttir, sem hann hélt trygð við i heilt ár, en yfirgaf hana svo. Tveim árttm síðar fékk hann mjög alúðlegt bréf frá henni, þar sem hún bað hann ttnt að heimsækja sig. Prinsinn varð við bók hennar og kom þangað, en til vonar og vara tók hann tvær hlaðnar skambyssur með sér, og stakk þeirn í vasa sina. Greifa dóttirin tók á móti honitm með inni- legri alúð, en hann var aðeins sezt- ur, þegar fjórir risavaxnir þjónar með prik i höndum konnt inn og réð- ust á prinsinn og bttndit hann. Eftir skipun greifinnttnnar var hann svo lagðttr i rúm og ltarinn fimtiu prik- högg. Prinsinn tók þessu með ró. og þegar þjónarnir höfðu lokið starfi sinu og leyst hann. gekk hann róleg-. ttr að spegli til að laga föt sin. Áður "en nokkurn grttnaði tóik hann upp báðar skambyssurnar og sagði við þjónana: “Ef þið elskið Hf ykkar, þá bindið greifadótturina og gefið henni jafnmörg högg og mér!” Þrátt fvrir skræki stúlkunnar og mótsagnir þorðu ekki þjónarnir að neita, horf- andi á Skambyssurnar fyrir framan sig, og bráðlega var greifadóttirin stödd í jafn auðntýkjandi ásigkontu- lagi og prinsinn. Þegar hún hafði íengið sín finitiu högg, þvingaði ' hann þá til að niæta sömu meðferð ' eftir röð.. Að þvi lokntt varð greifa- ■ dóttirin og þjónarnir að skrifa undir kvittun fvrir 250 prikhögg. Prinsinn hneigði ’ sig kurteislega. , þegar hann fór út. eins og ekkert ! lrefði skeð. Kennarinn: “Eg drap eina flugu af fjórum, sem voru á borðinu. Hvað eru ltú margar eftir?” “Ein,” svaraði lítil stúlka. “Ein!” endurtók kennarinn. “,Tú,” svaraði litla stúlkan. "Hin- ar hafa að líkindttm flogið burt, og sú dauða orðið ein eftir.” Hann var vanur ýmsu. Á svokallaðri “betri” danssam- komu í Þrándheimi einn vetur, var þar einnig til staðar stýrmað- ur, sem var þvældur sjómaður. Hann battð einni af stúlkunum, teprule.gri ungfrú, að dansa vats, “Þér verðið sannarlega að af- saka, herra minn, en þér hafið ■ nga glófa” sagði !hún háðslega og brosti kímin. “Það gerir eltkert til,” svaraði sjómaðurinn, “eg þvæ hendur mín- ar á eftir.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.