Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.03.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIBA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ, 1923. Palsson AcadQmy of Music JOXAS PAL.SSON, Ðlrector. 729 Sherbrook St. Phone A-7738 SubjectsTaught-Piano and Theory 1»22- RECENT SUCCESSESl -HelgaPals*son, golð - medal and $100 scholarshlp, Canadian National Exhibition. Also silver medal, Toronto Conservatory of Music, Junior grade (only medal available in that grade). 1920__Nora Sherwood, gold medal, Associateship examination, Can- udi^n Academy of Music. 1917__.Jíai-garet Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con- nrvatory of Music. 1921__i\it Prize, senior class Manltoba Musical Competition Festi- val, Rose Le^htzier. 1922__First Prize, ..enior clasít, Manitoba Musical Competition Festi- val, Esther* Lind. 1919__Flrst Prize, senioj- class, Manitoba Musical Cftmpetition Festi- val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough). 1921—First Prize, pian'oforte duet, Freda Rosner and Margaret Thexton. Besides the above mentioned, Mr. Palsson's pupils have won several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous high honors in" examinations with different institutions. WINNIPEG Starfsfund heldur ttngmennafé- lag Sambandssafnaöar á laugardags- kvöldiö 31. marz, kl. 8,30. Meölim- Maria Thorlákason, stúlka um tví- ir ámintir um aö fjölmenna á fund- tugt, dóttir Mr. og Mrs. Magnús inn stundvíjlega. Nefndin. S. Thorláksson vrö Churchbridge, ------------------ lézt hér i bænum s.l. sunnudags- Munið eftir leiknum "Alice viö kvöld. Hún haffii nokkur undan- aiineldinn", sem leikinn verður í farin ár stundað nám hér, fyrst á samkomusal Sambandssafnaðar 5. og Wesley skólanum og nú s'tðast vio- 6. apríl n. k. Leikttrinn verður að að nema hjúkrunarfræði. Andlát vísu sýndur tvisvar, en þeir er ekki hennar /bar fyr að en flesta varði vilja missa af skemtuninni að horfa og er þeim. er kynst höfðu hinni á hann, ættu a« gripa^ fyrsta tæki- látnu, þungbær sorgarfregn. María færiö til þess og koma fyrra kvöld- hafði nokkru sinnum 'komirj opin- ið- — Fitudaginn og föMudaginn í berlega fram fiér, ög nú síðast er næstu viku vérður leikið. Sjá aug- hún tók þátt i mælskusamkepni lýswguna á öðrum stað. hana Sími: B. 805 Sími: B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmifjur Tekur að sér vrðgerfjir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi. Viðskiftum utan af landi veitt'sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. TU sölu Heytanginn, gott búnaðarland, gos- brunnur, óbrigðult fiskipláss; greiCa- söluhús. Frtkari upplýsingar hjá S. Sigurgeirsson, Howardville P. O., Man. Mjög er Skuld að vanda til sam- kormi, sem haldin verður fimtudags- blóðþynning. Jarðarförin fer fram stúdenta. Mun ])eim, er á hlýddu þá, hafa þótt fregnin um andlát hennar óvænt hrygðarefni. Dauðamein hennar mun hafa verið kvöldií 5. april n.k., til styrktar bindindismálinu. Meðal annars sem þar verður á skemtiskrá, er Dr. B. J. Brandsson og Hon. T. II. John- son með rxour. Xánav auglýst í næsta blafji. Gísli Jónsson frá Vogar hefir verio" í bænum undanfarna daga. Hann fer heim á morgun. frá útfararstofu P.ardals morgun (fimtudag). kl. 2 á Bjarnþór Lífmann frá va'r staddur í bænum í gær. Ingimundur Erlendsson frá Lang- ruth var staddur í bænum fyrir helgina. Næsti fundur Jóns Sigurðssonar félagsins verður haldinn þrifjjudags- kvöldið 3. apríl á heimili Mrs. E. Arborgi-jransson. Suite 5, 393 Graham Ave. l'ar verður minningarrit íslenzkra hermanna til sýnis og sölu, og eru félagskonur vinsamlega beðnar að fjölmenna. EMIL JOHNSON A. TH0MAS, SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. SeTjum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. Kaupendur ritsins, sem búa við eftirfarandi pósthús, eru vinsárnlega beðnir að vitja þess til hr. Dan. J. Líndals, að Lundar, Man.: Lundar, Mary Hill, Minnewakan, Otto, Hove, Vestfold og Markland. Sömuleiðis lætur herra Philip John- son, timboBsmaður félagsins að Stony Hill, þess getið, að allir þeir er skrifuðu sig fyrir ritinu. hjá hon- um, geti vitjað þess hjá Mr. Líndal. Mr. Lindal- hefir góðfúslega lofað að afhenda bækurnar og taka á móti andvirSi 'þeirra, bæði frá áskrifend- um og nýjum kaupendum, ennfrem- ur eru þeir, sem borgað hafa ritið að fullu og heima eiga á 'iessum stöðvum, beðnir að vitja þess til hans. Ritið er nú til sölu og útbýtingar ao 715 Tíanning St:, hjá Mrs. P. S. Pálsson. ------------------x------------------ KRNNARA VANTAR fyrir Asham Point School District No. 1733, með Second Class Certi- ficate. Skóli byrjar 2. apríl og stendur til 30. júní 1923. Umsækj- endur tiltaki æfingu og kaup. Tilboð- um veitt móttaka til 25. marz af .V. A. Fhiney, Scc.-Treas. Cayer P. O., Man. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og veL Ladies Suit French Dry Cleaned................?2.00 Ladies Suit sponged & pressed -f.00 Gent's Suit French Dry Cleaned................$1.50 Gent's Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. 550 WILLIAM AVE. N. 7893 Laderant, CReading Anthracite t Af EGG....................?22.50 «||f STOVE................523.00 II NUT...................$22.C0 m m ORosedeer Drumheller ^^ LUMP (Double Screened) .. .. $13.50 M \ LUMP (Signle Screened) .. .. $12.59 ¦ ¦ STOVE..................$11.50 \*^ NUT PEA .............. $8.50 AAlexo Saunders /*\ LUMP..................$15.50 ¦ I STOVE..................$14.00 \^J Koppers Coke LEGG, STOVE, NUT.......$18.50 ^V Souris J LUMP.....................$7.00 ^"^ J.G. HARGRAVE & CO. A 5385 334 MAIN ST. A 5386 _„_„_„<—<><—<.—-<>-">—?o«.—»—9 Verzlunarþekking ximkoman, sem kvenfélag Sam- uafnaðar hélt s.l. mánudag, hepnaðist mjög vel. A skemtiskránni var eíngngu ungt fólk og var þaö flest eða alt kallað fram í annafj sinn. Sumir unglingarnir leystu verkefni sín þannig af hendi, afj ekki einungis þolanlegt var, heldur og list. Mrs. Borgfjörö stýrði sam- komunni með" þeirri lipurð, sem henni er til þess gefin fremur öfjr- um. Fólki er óhætt að reiða sig á, að vel er vandað til samkomu kvenna -ambandssöfnuíi. Bréf á skrifstofu Ileimskringlu: Dave Blackburn. Bjarni Thordarson frá Leslie. Olafur Jónatansson Breiðfjörð (ís- landsbréf). Ilerbergi til leigu. Fæði fæst keypt ef óskað er. Símið B 2474. Leiðijaleg misprentun varð í síð- asta Burnagulli, í fyrirsögninni á sögunni; þar stóð "Rakkinn og kór- ónan", en átti að vera "Rabbinn og kórónan". Þetta eru menn beðnir að athuga. Wonderland. og fjölbreyttir David Cooper C.A. President Þú hefir valdiS í sjálfs þíns hönd um me5 að velja þér lífsstarf og ná takmarki þínu. Láttu oss hjálpa þér til a5 ná þínu sanna takmarki í lífinu. Bezta og áreiðanlegasta leiðin til þess er aS nema á Dominion Business College 301 ENDERTON BLDG. (Rétt hjá ^atons). SÍMIÐ A 3031 eftir upplýsingum. G0 Góðar og fjölbreyttir myndir verða á Wonderland þessa viku. A miðvikudag og fimtudag verður William Russell í "The Ladv from Longacre", skemtilegt æfintýri og ástarsaga, og missið ekki af grín- myndinni þessa daga, "No Luck". Viola Dana verður sýnd á föstudag 'og laugardag í myndinni "Love in Dark". það er skemtilegur leikur, ríkur af æfintýrum, fyndni og hugð- næmi. Þú munt einnig hafa gaman af myndunum af kvikmyndaleikfólk- inu. Láttu ekki undir höfuð leggj- ast að sjá næsta mánudag og þriðju- dag- þau Betty Compson og Bert Lytell í myridinni "To Have and to TTold", ein af stórkostlegustu mynd- unum á þessum vetri. Minningarrit 'sl. hermanna. Jóns Sigurðssonar félagið er nú sem óðast að senda MinningarritirJ til. útsölumanna og kaupenda, efja jafnharðan og þaS kemur frá hendi bókbands verkstofunnar, en eins og gefur að skilja, er.aSeins hægt aö fullgera vissan eintakafjölda á dag, og hess vegna biour félagiS hina mörgu viðskiftavini sína aC hafa enn nokkra þolinmæKi, ef stutt biíS kynni að vería á því, aS bókin koni ist í hendur þeirr?.. w 0NDERLAN THEATRE MIHVIKl MAO OO FIMTUBAOi William Russell "THE LADY F0RM LONGACRE" föSTIUAG OG LAUGAHDAG' VIOLA DANA in "L0VE IN THE DARK'. WANIJDAG OO l-ltlH.M n.ATii Betty Compson and Bert Lytel ^To Have and To ^0!^ Hulrots Hrtmtfch B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10-000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONB A 3763. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. LTr miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það Iwrgar sig fyrir yður, aB líta inn til vor. VerkifS tmnið af ]»attlæf?5u fólki ibyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt noröur af ElHce.) Bókhald — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Kensla í greinum snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Vcrkfrœdi — RafnmagnsfrœSi - Heilbrigðis-vélfrœði — Gufuvéta- og Hitunarfrœði — Dráttlist. fæst bezt með því að ganga & "Success" skólaan. "Success" er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hanta fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á 4- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Pyr- irkomulagið hið fullkominasta. Krnsluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar J liaulæfðir f sínum greinum. Og at- !(vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við ítærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- II anna miklu kemst f neinn samjöfn- ' uð við "Success" skólann í þessum o , áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: jSérstakar námsgreirnar: Skrift, rétfc ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræði o. s. frv. — fyrir pá, sem lítil tækifæri hafa haft til að gan*a á skóla | Viðskiftareglur fyrir bændur: — Sérstaklega til bess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lóg í viðsjdftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd. bókhald, æf'ngu í skrif stofustarfi, að þekkja viðskifta oyðublöð o. s. frv. Hra«hönrt, viðskiftastörf, skrif- stofustörf, ritarastörf og a8 nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar náms- grreinar læra hjá oss, eru hæfir tii að gegna öllum almennura skrifstoftistörfum. Kensla fyrir þá, sem læra heima: f almennnm fræðum og ðllu, er að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. Þettá et mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið & skóla. Frekari upplýs- ingar ef óskað er. MO. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, , 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar pér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt "firma". Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. • Með þakklæti og virðingu , R. W. AnrJerson. Tví- Sálduo A5337 A5338 DRUMHELLER KOL . Þessi kol finnast aoeins milli djúpra jarolaga. 13.50 &., 12.50 Se 11.50 HALLIDAY BfíOS. LTÚ. Njóttu kensiu f Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- viniiustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar f þvf efni. Þeim, sem nám hafa stundað á "Snccess" skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegum lærl- sveinum vorum góða; stöður dar lega. ¦• Skrifiö eftir upplý'slnrum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton 8tr. WTNNIPEG - MAN. (Ekkert samband við aðra verel unarskóla.) LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuo (þar) og pressuð . . . . ......-1.50 Suits Sponged og pressuo.........? r . ¦ ¦ 50c Vií saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aírir. '- Vií höfum sett niður veríií, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki vií því a ðsenda föt þín neitt annaí. Símið okkur og viS sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verSi. PORTNOY BROS. PERTH DYE W0RKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. Sargent Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörurnar heim til yðar tvisvar á dag, hvar sem þár, eigið helma 1 borginrt. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavini fullkomlega ánægða með vörugætíl, vörui»agn og aft greirjalu. Vér kappkoetum æfinlega að upp- rjrila oaklr yfJar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.