Heimskringla - 04.04.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.04.1923, Blaðsíða 1
SenditS eftir vertSlista til Royal Croirn Soap Lid. 664 Main St., Wlnaipeg. VerÖlaun gefin fyrir Coupons og umbú^ir XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 4. APRIL, 1923. NCMER 27 Canada.'l »• . 1 u Manitobaþingið. Mikilsverðasta míilið, sem fyrir l>inginu iá s.l. viku, var vínbanns- wiálið. I>að hafði verið ákveðið að lóta tillögu hófsemdarfélagsins (Moderation League) ganga til al- Sambandsþingið. C. G. Power, þingmaður frá Que- bec, lagði frumvarp fyrir þingið í byrjun s.l. viku, sem fer fram á að stjórninni sé ekki heimilt án sam- bykkis þingsins, að kalla menn út f sríð, nema að ráði^t sé á Canada að óvörum- Casgrain, liberal þingmaður frá mennra atkvæða. En þegar til cbarlevoix Montmorency lagði til atkvæða kom um það í þinginu, var borin upp hreytingartillaga, sem fólgin var í því, að beiðni Beer and Wine félagsins væri einnig borin, undir almenningsat- kvæði. Sú tillaga fer fram á sölu á bjór og léttari víntegundum. Tar þess beiðst, að sú atkvæða- greiðsla færi fram tveim mánuð- um eftir að greitt væri atkvæði irm tillögu hófsemdarfélagsins. Á þinginu urðu talsvert langar um- ræður um breytingartillöguna; töldu margir, og þar á meðal stjórnarsinnar flestir, óþarft að tvisvar væri greitt atkvæði um »álið. En breytingartillagan var wú samt látin ganga til atkvæða, ®g féllu ]>au þannig, að 24 urðu wieð henni en 24 á móti; þingfor seti skar svo úr með sínu atkvæði að löggjöfin um gjaldþrot baftka væri strikuð út úr landslögunum, því hún væri ekki til n-uns eins og hún væri. , Forsætisráðherra King lýst,i því vfir, að ef að tvö fylki landsins íjvju fram á það, skyldj kosr:- nefnd verða skipuð, sem sæi um s'jlu i þessa árs, eða næsiu upp- skm u. S.l. miðvikudag kom frtirn til- laga um það, að þingið tæki sér hvíld frá 28. marz til 9. april, og var hún samþykt. . Boðin ráðgjafastaða. Mælt er að A. B. Hudson, K.C., hafi verið hoðið embætti f sam- bands ráðuneytinu. Mr. Hudson er !>ingmaður fyrir Suður-Winni- og var með tillögunni, svo hún peg. liann var kosinn sem öháð- var samþykt. 20 stjórnarsinnar og!u- liberal, en hefir fylgt King á voru á; þinginu eins og skuggin.i n::nj. Pað ipun vera innflutningsrnála- 4 verkamannafulltrúar móti, hinir allir með. Eftir að þessi breyting var gerð deildin, sem við tillögu hófsemdarfélagsins, var betlar honum. hún borin upp í heild sinni. Toru þá 30 með henni en 18á móti. Terður því, um báðar þessar .til- forsætisráðherrann Burðargjald á bréfum. Hon- Charles Murphy yfirpóst- lögur greitt atkvæði f sumar, hina j meistari Oanada, kvað vilja lækka fyrri (hófsemdarfél) að líkindum burðargjald á bréfum aftur niður • júní, en hina 2 mánuðum síðar/ . 2 eent Það vac_hækkað um 1 Tegna þess að þessi síðari úr- c),nt ^ strfðsárunum; liafði verið slit þykja hera vott um það, hvar 2 cent gfðan lg97 að Hon wiu. þingmennirnir standa í vínbanns- iam HuUock færði pað niður. málinu, er ekki fjarri að bent sé Reynslan virðist súj að tekjur af á, hvernig þeir greiddu atkvæði hver um sig. frímerkjasölu hafi verið mestar, er burðargjaldið var lægst, Mestu Með tillögu hófsemdarfélagsins, um j>etta ræður þó Fielding fjár- *ftir henni var breytt, greiddu -na|aráðherra, því þetta eina cent þessir atkvæði: fer í gjá þá, er sá Ljótur á að Bayley, Bernier, Bovier, Breykey, passa. En hvort póstgjaldið verð- Cannon, Dixon. Downes, Esplen, iækkað, ætlar fjármálaráðherr- Evans, Farmer, Griffitlisj Haig,' ann að greina frá innan skams. Hamelin, Hryhorczuc, Ivens, Ja-'p,etia er fremur góð frétt, sé hún cob, Kennedy, Kirvan, McKinnel,! ekki iýgi. Kewton, Prefontaine, Queen, Ross, Short, iSpinks, Tanrier, Taylor,1 VerSbréf seld. Wolstenholme, Willis, Yakimi- '^ehak — 30 alls- Á móti greiddu þessir atkvæði: ; Bachynsky, Barelay, Berry, Black Bracken, Brown, Cameron, Camp- Fjármálaráðherra Manitoba, Hon. F. M. Black, hefir nýlega selt fylk- isverðbréf, er nema .$1,000,000. Kaupandinn var Wood Gundy & bell, Clubb, Compton, Craig, Em- mond, Foster, Little, Mooney, Mc- Gregor, McLeod (Arthur), McLoud (Deloraine) — 18 alls og allir stjórnarsinnar. J "" \ I Áður en atkvæðagreiðslan f ór | fram, var því lýst yfir, að hver og einn gæti greitt atkvæði eins og honum sýndist, án tillits til flokks síns. iSkúli Sigfússon benti á, að bændurn sumstaðar við Manitoba-! vatn stafaði hætta af áflæði.! Vildi hann að sambandsstjórnin væri beðin að grafa skurð gegn-i um sandhrygg nokkurn út í Fair- ford-ána, svo djúpan að lækkaði um 3 fet í Vatninu. Kvað það mundi kosta um $5000, en 500,000 til 000,000 ekrur af akuryrkjulandi , væri forðað frá áflæði með því. I S. J. Farmer benti á, að þetta gæti | spilt höfnum meðfram vatninu ogi | Co.. Voru 99,337 gefið fyrir þau. i Bréfin voru ekki seld nema til að hafi skaðbrunnið. í húsunum var bæði búpeningur og búslóð, 10 kýr 3 hestar, 38 svín, 1 bifreið -og fleira, sem alt brann. Verzlun Canada eykst- Eftir verzlunarskýrslum stjórn- arinnar að dæma, hefir sala á can- adiskum afurðum til útlanda auk- ist. stórum síðastliðna 12 mánuði. Útfluttar vörur héðan til Þýzka- lands nema $8,2G5,802; árig, áður námu þær $4,786,000. Innfluttar vörur frá Þýzkalandi námu á ár- inu $2,351,000 og er það aðeins litlu meira en árið áður. Til Frakklands nánm útfluttar vörur héðan $13,814,000 s.l. ár. Áð- ur námu þær $8,583,000. Innflutt- ar vörur frá Frakkiandi voru minni í ár en’ áður. Útfluttar vörur til Mexico námu $3,020,000. Áður náðu þær ekki einni miljón. Til Ástralíu námu útfluttar vör ur $17,347,000. Árið áður voru þær $11,000,000. Innfluttar vörur. það- an námu aðeins $1,380 000; f þær voru/ samt minni árið áður. Alls námu útfluttar vörur til brezka ríkisins héðan $439,000,000 í ár og er það hundrað miljónum meira en árið áður. Innfluttar vörur þaðan námu $177,000,000, og er það litlu meira en árið áður. Haidist viðskiftin í þessu horfi á komandi ári, ætti að komast hreyfing á hlutina hér og betri tímar að vera í vændum. Bændafélögin taka höndum saman. Undanfarið hefir talsver,'>r ver- ið rætt um það, hvort að akur- yrkjuráð bændafélaganna (Can- ada Council of Agricuclture) gæti orðið við kifefum bænda í austur- fylkjunum, og Jivort að ekki þyrfti að stofna annað félag með sama tilgangi fyrir AusturCanada. ólíkir staðhættir voru sagðir or- sök þessa- En frá þessari hug- mynd hefir nú verið horfið, og liafa bæði Quebec-bændur og bændur hinna þriggja austur- f.vikjanna, gerst meðlimir í akur- yrkjuráðinu. Eru þá bændafélög- in úr öllum fylkjum landsins fé- lagar ]æss nema frá British Col- umbia. Pað sem aðallega' er því í vegi, að þeir séu með, er það, að bændur í British Columbia eru með tollverndun á aldinum, yegna ]>ess að þeir eru framleiðendur þefrrar vöru, en hin vesturfylkin eru með afnámi tolls á aldinum. Og sá bardagi verður harður, al- veg eins og hart var barist fyrir að ónýta kosningu Johnsons, bændasinnans, sem sæti þetta hlaut í síðustu kosningu. Mother- woll, akuryrkjuráðherra sambands stjórnarinnar, vinnur af kappi irieð liberalanum, en Hoey, sam- bandsþingmaður frá Springfield, og Forke, leiðtögi bændaflokksins á sambandsþinginu, eru þangað komnir til að leggja Hopkins lið. Er haldið ’að þessir tveir menn hafi mikil áhrif, þó liberalar séu vel sameinaðir og hafi haft mik- inn viðbúnað í frammi. E. N. Hopkins kvað vera einn af frum- byggjum Moose Jaw bygðarinnar og framsýnn og dugandi í hví- vetná, .Er talið víst að hann nái kosningu, þ\d kjördæmi þetta hef- ir áður sýnt, að það sé með bændaflokkinum. Heimsækir Canada. Mælt er að Lolyd George ætli að heimsækja Canada undireins og hann fær því komið við vegna stjórnmálaannrfkis. ^ Elzti maður í Austur-fylkj- unum. Maður að nafni Etienne Bone- au — 107 ára að aldri dó nýlega í St. Hyacinth í Quebec. Hann var sagður einp af elztu mönnum í Austur-Canada. Hann átti nokk- ur börn og er yngsti sonur hans 79 ára. Konunglega flugliöiö. Breta konungur hefir gefið flugliði Canada nafnbótina “roy- al”. Terður fult nafn þess því hér eftir “The Royal Canadian Air Force.” stríðslánum, um 309 miljónir sterl- ingspunda og stríðskostnaður 111 miljónir. Til þjóna hins opin- bera ganga 287 miljónir sterlings- punda. -xx- Ónnur lönd. eins árs, því fjármálaráðherrann j bjóst við, að renta mundi lækka Skíðamaður hleypur uppi úlf. að þeim tíma liðnum. Rentan á þessu verður 5,6$%- Cameron dómari látinn. Hon. J. D. Cameron, dómari í áfrýjunarrétti Manitoba, lézt á mánudagskvöldið vikuna sem leið. Hann var á ferð sunnan frá Chi- cago og dó á lestinni í St.Paul. Mr. Cameron var eittr sinn dóms- málaráðherra í Manitoba og virt- ur mjög af samverkamönnum sín- um, bæði sem dómari og ráð- herra. Hann vaí- 65 ára gamall. Banameinið var heilablóðfall eða slag. Hann var ókvæntur. Launahækkun. Á nefndarfundi í sambandsþing- Dæmi af því, hve þung færð er víða vegna snjóa, er það, að norður af Port Arthur, hljóp mað vildi að ekkert yrðl gert þessu: inu var því nýlega hreyft, að viðvíkjandi, fyr en sérfræðingar j nauðsynlegt væri að hækka laun væru búnir að rannsaka það. j þjóna hins opinbera, vegna þess S.l. miðvikudag var samþykt að vörur hefðu á síðustu tímum gjalda þeim, er við sírtiakerfi fylk- isins unnu og í herinn gengu, kaup T>áð er Roblinstjórnin lofaði þess- um símaþjónum. Pingið lét í Ijós hrygð sína yfir láij CaLnerons dómara, og nokkrir þingmenn fóru lofsamlegum orðum um hinn látna. I hækkað í verði. Slys af bruna. í Tancouver voru nýlega tvö börn að leika sér að eldspítum nálægt útihúsum, sem hafði þá afleiðing f för með sér, að í hús- unum kviknaði. Bömin er sagt ur nýlega á skíðum uppi úlf og stakk hann til dauðs með rýt- ingnum sínum. Maðurinn heitir Gus Matson og er veiðikló mesta. Dómaraembættið. f Dómaraembættið, sem autt varð I í áfrýjunarréttinum við fráfall Camerons dómara, er haldið að ! annaðhvort Macdonald eða Curr- | an, dómarar í yfirréttinum (Kings j Bench) hljóti. En til þess að skipa það sæfci, sem þá losnar í yfirréttinum, er haldið að Thos. H. Jolinson verði nefndur. King forsætisráðherra Canada skipar í embættið. Launin eru um $9000 á ári. Kosningin í Moose Jaw. Aukakosningin, sem yfir vofir í Mooso Jaw, Sask., fer fram 10. aprík Þeir sem um þingsætlð keppa, eru W. M- Knowles 'ýrir hönd liberala. en E. N. Hopkins fyrir hönd bændastefnunna-. Bar- daglan or þesar byrjaður miili þingmannaefnanna um þingsætið. v Hreyfimyndahús í Canada- Samkvæmt skýrslum George F. Lewis, yfirumsjónarmanns vátrygg inga, eru 900 hreyfimyndaleikhús í Canada. Að verði til nema þau 30 miljónum dala. Lenin hættulega veikur- S. 1. laugardag flytja blöð hér fregnir um það, að Lenin, forseti Rússlands sé hættulega veikur. Hann lyifð5 fengið snert af slagi aftur, og er mjög máttvana. Ræða um ástandið á Rússlandi. Terkamannaflokkurinn í Canada biður Heimskringlu að birta eft- irfarandi frétt: Maurice Spector frá Toronto, sfcin er nýkominn heiíi frá Mosk- va á Rsslandi, er nú að ferðast um Canada og heldur fyrirlestra um ástandið á Rússlandi. Mr. Spector fór til Moskva serii fulltrúi verkamannaflokksins í Canada (Workmen’s Party of Canada), á fjórða ársþing “Inter- national Commúnista”. Hann talar í WTinnipeg sunnu- daginn 8. apríl í Bijou leikhúsinu, kl. 8,15 að kvöldinu. Á leiðinni heim frá Moskva, kom hann við i mörgum löndum MiðíEvrópu og á Englandi, og segir frá mörgu í fyrirlestrinum, er þar bar fyrir augu, og fróðlegt er fyrir alla að heyra. Ársreikningar Brezka-veldisins. Fjárhags-ár Brezka-veldisins end- ar 31. marz. Á s. 1. ári nema all- ar tekjur þess 914,012,452 sterlings- pundum, en útgjöldin 812,496,604 st.pundum- Tekju afgangur er því um 101,015,848 st.pund. Tekj- urnar voru um 211 miljónum punda minni en í fyrra, en svo voru útgjöldin nokkru minrii einnig en árið áður. Stærstu út- gjalda liðirnir voru rentur á Vínbann afnumið. Báðar deildir ’ þingsins í Noregi hafa greitt atkvæði með afnámi vfnbannsins- Mjög lítill munur var á tölu atkvæðanna með og móti. Annar fundur í Lausan^ie. Á fundintím í Lundúnum hefir verið ráðgert að reyna að hafa annan fund í Lausanne um tyrk- nesku málin. Angorastjórninni hefir verið tilkjjnt það, og byrjar sá fundur um miðjan þennan mánuð. Sleppur við tugthúsið. Kona ein í Detroit var nýlega kölluð fyrir rétt. En þegar tii þess kom að hún ætti að mæta í réttarsalnum, kom það upp úr kafinu, að konan var svo giltvax- in, að hún komst ekki inn um dyrnar. Dómstólunum þótti við- urlitamikið að rífa niður veggina og víkka dyrnar. Lögmaður kon- unnar játti því að hún væri sek um að liafa haft í fórum sínum stolna muni; létu dómararnir sér það nægja og frestuðu að bera upp hegningarákvæðin. Er hald- ið að vaxtarlag konupnar bjargi henni frá að lenda f tugthúsið. Prestar dæmdir til dauða. Á Rússlandi hefir mál staðið yfir, sem mikla athygli hefir vak- ið' út í frá. Rómversk-kaþólskur erkibiskup, Zeplak að nafpi, hef- ir, ásamt 5 eða 6 prestum öðrum, verið kærður um landráð. Hefir líflátsdómur verið kveðinn upp yfir erkibiskupinum, en hinir hafa hlotið eins til tíu ára fang- elsisvist. Ymsar þjóðir hafa sent Sovietstjórninni beiðni um að sýna mönmtm þessum vægð m við því heíir verið dauflieyrst til þessa. Sakir prestanna era - þær, að þcir voru að mynda samtök við Pólland, hafa selt Pólverjum landsvæði, sem Sovietstjórnin átti eflaust til þess að inynda nokk- urskonar vígi innan Soviet-ríkis- ins og hnekkja þaðan valdi þess- Fundur Sócíalista. Sócíalista flokkarnir grá Bret- iandi, Frakklandi, Belgíu og ít- alíu, eru nýkomnir heiiti af fundi, er þeir voru á í Pýzkalandi, og Social Demokrata flokkurinn boð- aði til, til þess að ræða um Ruhr- ástandið. Láta þeir hið bezta yf- ir ferðinni og gera sér vonir rim, að óháð nefnd verði skipuð til að jafna sakir milli' Frakka og Djóð- A-erja í Ruhr. Gerðu þeir tillögur því viðvíkjandi, að þess yrði far- ið á leit við Bandaríkin, að skera úr þessum málum, en ef þau fengjust ekki til þess, að íela Al- þjóðafélaginu það mál. Ætla Sóeíalistar að fá stjórnir lanciá sinna til að taka málið fyriy hið fyrsta. Hnígur niður i ræðustólnum. Séra F. Friðriksson prestur 1 St. Paul, hné niður örmagna á föstudaginn langa, er hann var að halda ræðu í kirkjunni. Hann kvað áður hafa kent hjartasjúk- dóms. Páska eyjan horfin. Lítil eyja alllangt úti fyrir strönd Cliile ur Páska-eyjan var nefnd, er sagt að sé sokkinn í sjó. Terzlunarskip sem lent hafði áður við eyju ]>essa, átti nýlega leið l>ar um og fullyrðir skip- stjórinn að eyjan sé horfin og hafi að líkindum sokkið í jarð- skjálftunum miklu í vetur á þess- um svæðum. Stórkostlegt mannvirki. Félag hefir verið stofnað í Sviss l af bandarískum, brezkum og ! frönskum auðmönnum með $90, 1000,000 höfuðstól. I>að sem félag þetta ætlar að taka sér *yrir hendur er að grafa skipgengan skurð inn í Svissland frá ánum Rón og Rín!) Þetta mikla fyrir tæki hefir komið stjórninni I Sviss til að íhuga hvort 'ekki sé þá einnig hægt að grafa skurð suður að Miðjarðarhafi og tengja þannig Norðursjóínn og Miðjarð- arhafið saman. Þetta er stórkost- legt mannvirki, en hvað er það | sem menn bregða • sér við að leggja út í nú á dögum. Pan-American þingið. Fimta þingið, sem flestar þjóð- irnar, er Testurheim byggja, halda var sett 27. marz s.l. í Santiago í Chile. Þar munu flestar þjóðir Norður- og Suður-Ameríku saman | j komnar- Þó hefir Mexico ekki í sent fullitrúa til þossa þings; kennir þýl um, að Bandaríkin ha.fi aldrei viðurkent stjórn þeirra (Obregon stjórnina). Hætt var við að bjóða Canada þátttöku, vegna læss að Bamdaríkin héldu, að vstjórr.arfarslegur misskilningur gæti af þvf hlotist. Einnig var hætt við að bjóða Áltþjóðafélag- inu á þingið. Tilgangur þessara þinga er að sem flestar eða helzt ailar þjóðirnar, sem Yesturheim byggja, beri saman ráð sín um utanríkismál sfn og að þingið sé nokkurskopar amerískt þjóðafé- lag. Saineiginleg mál allra þess- ara þjóða eru orðin svo mörg og merkileg, að hjá þvi verður ekki komist, að liafa sameiginlegt ráð, jtilvþess að ráða þeim sem heppi- legast til lykta. Með tíð og tíma hljóta þau mál að snerta Canada j svo mikið, að hún megi ekki utan ’ þessa vestræna þjóðafélags standa. Píslarvottur. Ein af píslarvottum stríðsins mikia var ær ein í Charleston í Suður Carolina Hún var valin fyr- I ir hreysti sakir úr mörgu fé til þess að taka henni blóð, sem svo var spýtt inn í særða hermenn, : til þess að bæta blóð þeirra . Fjög- ur þiisund sinum yar henni'-tekið blóð, og fjöldi hermanna náði' heilsu fvrir það. Alls voru 40 gallón af blóði tekin úr henni.. Það var ekki fyr en nú nýlega, er ær þessi drapst, að þessa hefir sést getið. Henry prins á batavegi. Dúfur settar á eftirlaun. Henry prins, þriðji sonur Georgs j konungs og Marfu drotningar á Dúfum, sem notaðar voru í Englandi, hefir verið veikur und- stríðinu mikla, hefir verið reist; anfarið. Orsökin til veikindanna fbúð á Bretlandi og maður feng- er sú, að hann datt af baki í inn til að þjóna þeim. Þetta er kappreið nýlega í Weedon barr- sama sem að gera dúfurnar að acks og meiddist á höfðinu. Hann senatorum eða setja þær á eftir- var haldinn alvarlega meiddur i laun. fyrstu, en svo er ekki, og nú kvað hann vera á góðum batavegi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.