Heimskringla - 04.04.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.04.1923, Blaðsíða 3
WINNIPElG, 4. APRIL, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA ■— Allir þeir er einhver kynni höf'ðu af honum, sakna þess, að þurfa að sjá honum á bak svo snemma, og eðlilega er söknuður fósturforeldranna tilfinnanlegast- ur, því þau höfðu lært að skoða hann sem sitt eigið afkvæmi, enda reyndist hann þeim ætíð hinn elsku- legasti sonur. Vinur hins látna. Æfiminning ekki eins mikið notaðir og skraut- munir. Það er sagt um kvenfólk Gyðinga, að það fékk svo sterka ást á málmspeglum, sem fluttust þangað frá Egyptalandi, að þær báru þá altaf með sér, jafnvel í kirkjur, þó þær vissu að það var bannað af prestunum, sem undireins létu taka þá frá þeim, þegar þeir urðu þeirra varir. Ef maður má trúa goðafræðinni, hafa speglar þekst áður en sögu- tíminn byrjaði. Gríska goðafræðin segir nefnilega, aí Venus hafi notað þá, þegar hún bjó sig í klæðnað sinn, til mikillar gremju fyrir hin- ar heiðruðu gyðjur, Júnó og Ath- enu, sem hötuðu ailan hégóma. Frá Jarðþr úSur Gísladóttir Satnson var fædd að Ytralóni á Langanesi 26. nóv. 1857, dáinn í Grand Forks, N. Dak. síðastlinn október, og jarðsett að Gardar fáum dögum j fyrstu tímum hafa stjörnufræðing- Foreldrar hennar vorú Gísli arnir ]ýst stjörnumerki Venusar með Gislason og Arnbjörg Arngríms-1 m-vnd af Lringrlótta speglinum henn- dóttir bónda á Ytralóni á-Langa-|ar handfangi. nesi. Hjá þeim ólst hún upp SilfriS- meS sinum g>jaandi. sma‘ fram á tvítugs aldur. Þá giftist &erSa lit> var auðvitað sá málmur. hún Friðbyrni Samson frá Há- sem hentugastur vai fyrir spegla. varðsstöðum i Þistilfirði. Þar Þar eS ÞaS veitti skýrari °S gleg?ri bjuggu þau í nágrenninu þangað mvndir en &nln málmarnir, gull og tit 1882, að þau fluttu til Ameríku koPar- 1 fornöld vorn speglarnir og settust að í Gardar-bygð, þar l>vi búnir til úr silfri. Plíníus kvart var framtíðarheimili þeirra til æfi-' ar Þa Þegar > fir Þvi- aS allar róm- 2o^a I verskar vinnukonur verði að hafa Dauða hennar bar óvænt að. ! sPegjI- °» n°kkrum öldum síðar Hún var skorin upp á spítala við | se?ía sognrnar. að bæð: veggja- og innvortismeinsemd; sýndist heilsast j búningsspeglar voru alment úr silfri. vel, en sló niður og dó samdægulrs. | En góða spegla eignuðust menn Arnbjörg móðir hennar dó hjá ekki f7r «n faris var aS nota Sler- henni fvrir mörgum árum. Þrir' Aö glerspegill var margfalt betri bræður hennar komu vestur. Guð- en málmspegill, var hinum gömlu ión, dáinn í Saskatchewan; Júlíus, forfeðrum okkar ekki ókunnugt um. dáinn vestur við haf og Gísli bú- Menn vita, að þeir geymdu kvika- settur á Smith Island, B. C. ísilfnr 1 glerflöskum, og ennfremur, Allir söknuöu Jarðþrúðar, sem aS 1 Sidon 5 Fönikiu var Slerknfi’ nokkuð höfðu’ kynnst henni. Hún Þar fem búnir v-oru til glerspeglar. __AK En astæðan til þess, að þeir urðu var goð kona, umhyggjusom moð- . , , . , „ .... ., „„ ekki algengir, er að likindum í þvi ír, og vildi að ollum hlynna og oll- 6 & , i m . ,, . i fólgin, að menn kunnu þa ekki að um gott gera, hver sem atti í hlut,; 6 ’ ........ . e.„ , , , lata a bakhlið glersins hið ogagn- enda var henm ekki aftrað þess,; . ... ■ • ,( sæja, gljáandi efm, sem hefir gert því þó efnin væru sma framan aí > < & > r\cr fram- 1 var g'erið litað svart, og var ekk' um fá lika skakkar tennur, sem orsakast af hinum sífelda þrýstingi kinnvöðvanna á kjálkana. Það er mjög áríðandi að laga þessar skökku tönnur, því þær eru ekki aðeins ljótar, en orsaka líka ógreinilegan framburð og eru lítt hæfar til að tyggja með, sem or- sakar lélega meltingu, sem er óholl. Auk þessa þarf vegna tannanna sjálfra, að fá þær lagaðar þvi milli fekakkra tanna myndast oft holur, sem erfitt er að hreinsa, og eru því kærkomið pláss fyrir bakt- eriur og mataragnir, sem óháðar byrja að eyðileggja tennurnar og svo byrjar beináta eða beineitur. IMæðiírnar ættu þvf. að mufia það, að það er meir áriðandi að busta tennur barnanna á kvöldin en á morgnana. Því um nætur hafa bakteríurnar meira næði til að ráðast á tennurnar en á daginn. Þess vegna má aldrei gefa börn- unum neitt að borða, og sízt af öllu sætindi, eftir að tennurnar hafa verið bustaðar. Súkkulaði og sykurtegundir eru óhollar tönmírn, en ávextir, eink- um þeir, sem þarf vel að tyggja, eru mjög hollir. Viðgerðin á skóm yðar þarf aS vera falleg um leið og hún er varanlcg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent íf^r‘ Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. William og Sherbrooke. , * ___ spegla nútímans svo fullkomna. Þí árum, gerði dugnaður og fram-, n & sýni Friðbjörns það að verkum, að hann varð einn af gildustu bænd-|fant n*n a* svna iaf” um Gardar-bygðar. Nú er hann ^ faSrf’ hættur búskap fyrir nokkrum árdm, | A 1 . oldmrn var takhhð glers- á heimili í Gardar-þorpinu og verð- ™ Þakm með t.n. eöa bly.. En ur þar að líkindum síðustu æfi- Þeir sPeSlar vorn llka 1T11°g °fu11' I komnir. Það var ekki fyr en a 16. . , -cíc öldinni að hið svonefnda amalgam, Börn þeirra eru dreifð. Samson & T, . , ... , /k.í blendingur at tim og kvikasilfri, og Kr.stbjorg, kona Ölafs Johnson, _____ * A eiga heima skamt frá Paswegan, Sask., Júlía, gift John M. Johnson, og Stefán í Grand Forks, N. Dak. .... L. J. Samson og fóst- nm' llessi nPPfyndm& veittl bm- en Gísli og ursonur og bróðursonur Friðbjörns, Jónasar Samsonar sem dó að Krist- nesi, Sask. í fyrra. eru báðir bú- andi skamt frá Edinburg. J. H. -XXX- Smávegis. (Þýtt af J. V.) var látið á bakhlið glersins. Það var fundið upp í hinni nafnfrægu glerverksmiðju í Muranó i Feneyj- Spegillinn. Þó að fæstir líti í spegilinn i and- legu tilliti, gera þeir það í bókstaf- legttm skilningi. Staðreyndir, sem hafa haft áhrif í góðu og vondu augnamiði. Tízkan og fegurðar- vitið, alveg eins og vísindin, eru speglinum stórskuldug. Hann er orðinn mikils rpetinn aðstoðari skrúðfegurðar, alveg ómissandi á hvtrju heimili, en — auðvitað — bæði hégómagjarnar Evudætur og þeirra jafningjar meðal Adamsson- anna, geta talað um hin að ytra á- liti svo saklausu áhrif hins hættu- lega spegils. Við vitum að spegillinn varð til nýj'u tennurnar vaxa skakkar í árla á morgni tímanna. Manneskj- munninum. í því tilfelli er það um venltiönsku speglum svo mikið hrós, að eftir þeim var sókst frá öllum löndum heimsins. Þessum orðróm héldu þeir þangað til ál7. öldinni, þá komu frönsku speglarn ir til sögunnar og náðu meira á- liti. Það var að þakki þ'krri að- ferð, sem upp var fu .din i I arís, ið .-peglarnir voru stevp-i’- n.' teng- ust 1 ví af öllum stærðnm. Það er svo margt sem breytist — gott að sumt hlezt v'ð líði. Á- huginn fyrir speglunum er þann dag í dag jafn mikill hjá okkar stúlkum, eins og hann var hjá forn- aldarinnar fegurstu stúlku, hinn(i nafnfrægu Helen. Það er sagt um hana, að þegar hún gleymdi manni og föðurlandi, gleymdi öllu til að fylgjast með París til Troia — þá gleymdi hún ekki — að taka gvlta spegilinn sinn með sér. Skakkar tönnur. Þegar börnin fara að skifta um tennur, kemur það oft í ljós, að urnar hefir altaf langað til að sjá mjög áríðandi að sjá um, að þær sina cigin mynd. I fyrstu urðu vaxi beinar. Ekki eingöngu af þær að nota hið slétta yfirborð tillÍ!ti tjl fegurðarinar, en vegna valnsins, og sagan um Narcisfus tannanna sjálfra og allrar líkams- er hin fyrsta hræðandi sönnun um byggingarinnar. vald spegilsins. Það eru ýmsar ástæður til þess, Menn muna, hvernig hinn fagri, að tennurnar verða skakkar. Stund- ungi griski maður varð svo gagn- ' um er það af því, að þær hafa tel.'nn. þegar hann i fyrsta skifti , ekki nóg pláss, stundum af öðrum sá mynd sina í vatnsfleti lækjar orsökum. Að tönn stendur fram, rokkurs, að hann gat ekki yfirgefið j utan við hinar, orskast oft af því, þessa sýn — altaf eins og fjötraður að barnið hefir fengið leyfi til að við þenna staö horaðist hann og varð magnvana, uns hann datt dauður niður í grasið. Ömögulegir til að láta sér nægja þarin spegil, er hin fyrsta og minsta vindgola eyðilagði, leituðu menn að nýjum áhöldum, og völdu sér fyrir iangan tíma silfrið. Upprunalega voru speglarnir í Austurlöndum litlir — þeir voru sjúga þumalfingurinn sinn. Þeg- ar barnið gerir þetta, sýgur það af öllu megni þumalfingurinn fast að gómnum, og þar eð kjálkabein- ið er mjúkt, getur það ekki veitt þessum sífelda þrýstingi mótstöðu, svo að tennurnar með tímanum vaxa fram á við og teygjast út úr munninum. Mörg börn, sem anda að sér og frá með munnin- S. LENOFF KlæíSskuríur og Fatasaumur eingöngu. 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu: Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. DR. C- H. VROMAN TannUeknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsimi A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóona og barna-sjfúkdóma. A?5 hitta Id. 10—12 'f.lh. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... ------------ Aral Aidrraon B. P. QnrUld GARLAND & ANDERSON lögfræðoígar Phon.iA-aiar S61 Electrlc Rallwar Chaonbera H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Taj; Service. GleymiÖ ekki D. D. W00D & SONS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færÖ þaÖ sem þú biÖur um. GæÖi og AfgreiÖsIu. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS. BANNING FUEL CO. GOAL ™ WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökur og tvíbökur á niSursettu verSi hjá besta bakarírnu, sætinda og matvörusalanum. --------The------------- Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. Fhones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuð’. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ytSur varanlega og óatitna ÞJ0NUSTU. ér eeakjum vir8ingarfv1*t viSskifta jafnt fyrir VF.RK- SMIÐJUR aem HEIMILI. Tala. Msin 9580 CONTRACT DEPT. UmboSamaSur vor er reiöubúmn aS Hnna y8ur «8 máli og gefa ytSur kostnaSaráaetlun. Winriipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur meÖ BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Siuú: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörnbirgftir Timbur, FjalvðJur af öllum tegundum, geirettur og afU- konar aSrir strikaSir tigkr, burðir og gluggar. Komið og sjáií vörur. Vér erum ætíí fúsir «3 sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L I m I t • d HENRY AVE EAST WINNIPEG Heimili: 577 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaningt Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST W. J. Lindal J, H. Lindal B. Stefánsson lslenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Tal«mi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON ítlenzkur lögfraeSingur. I félagi vi8 McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál bœSi f Manitoba og Saak- atchevian. Skrifatofa: Wynyard, Sask. RALPH A. C O OP BR Registered Optometrist & Opticiam 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerisL Ot. M. b. Ha/ldorson 401 Boyd Blif. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. at5 finna 4 skrifstofu kl. 11_u f h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsími: Sh. 3168. Kr Tai.iml A88SS Dr. y. G. Snidal . ’I'ANÍVLIRKIVIR 614 Someract Black Portagt Ave. WmmPBa Dr. J. Stefánsson hLTvicai; arts bi-do. Horni Kennedy og: Graham. Stundar elnsdngu auena-. cyrna-, nef- og kverka-sjökdöma. A® hitta frfl kl. 11 til 12 t. h o* kl. 3 tl 5 e- k. Talslml A 3521. Helmii 373 River Ave. p. 2«»1 TalHmi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingur. “VörugæSi og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. I A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- íftrJr. A’lur útbúnaBur s4 b.att Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaróa op lejstelna_ S43 SHERBROOKE ST. Pbonet N «607 WUVNIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval birgSir af nýtízku kvenh»ttur Hún er eina ísienzka konan se slíka verzlun rekur í Winnipe íslendingar, látið Mrs. Swaii son njóta viðskifta yfcar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSui Selur giftlngaleyfisbréí. íeltt Pöurunu* og viocJðrtium útan af land' 264 Main St. Phons A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg Eldsábyrgðarumboðsmenp Selja og annast fasteignir, ú vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRINC Hí8 óvi'Sjafnanlegasta, bezta < ódýrasta skóviíSgeríSarverkstseíJi borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigan KING GEORGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í baenum. Ráðsmaður Tb. Bjarnasos \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.