Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 1
SendiTS eftir verBlista til Royal CrniTii Soap I.«fl. 654 Maln St„ Wlngipeg. Couporu og umbúðir CoupoDí SendlS eftir verTSlista til Royal Crovrn So.p x,tá. UmbúSÍT 654 Main St., Wlnnlne« XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 11. APRIL, 1923. NÚMER28 Canada. Manitobaþingið. Forsætlsráðherra Bracken skýrði frá þvi s.l. föstudag I þinginu, að Manltoba hefði heitið sambands- stjOrninni samvinnu i því, að gera frekari rarmsóknlr á kornverzlun Canada. Sagði hann að fundur yrði senn hafður, þar sem nefnd manna yrði kosin til að hafa rann.sóknina með höndum. 1 fundi þessum taka öll vesturfylkin þátt með satiíhandsstjórninni. Hverjir í rannsóknarnefndinni verða, frétt íst ekki fyr on eftir þenna fund. 3>Ptta vírtist koma eins og þruma Úr heiðskíru iofti yfir suma bing- iwnnina, og spurðu þeir, hver væri valdur að þessu, að fara nú að leggja drög fyrir "ýja rannsókn í kornvorzlunarrekstrinum. En þeirri spurningu var álitið óþarft að svara. l'á var rætt um fjárveitingarn- ar. Mr. Dixon lagði til, að veit- ing fyrir ýmsan kostnað við dóms- jnáladoildina væri færður niður í Í15.000, úr $38,885. Hann vildi með öðrum orðum lækka hana sem nam því, er J- B. Coyne lögmaður srerir kröfur til í sambandi við rekstur Kellymálanna. En það var felt. Taylor foringi conserva- riva gerði aðra breytingartillögu við þenna reikning, sem að því lant að Jýsa vantrausti á liberal- stjórninni fyrir, að gera þenna reikning ekki úr garði sem aðra roikninga. Hefði svona tillaga sretað komið sér illa* fyrir Norris- -t.iórnina, eí hún hefði verið við völdin, því hún var hrein og bein vantraustsyfirlýsing. En Mr. .lacob kom til bjargar liberal- stjórninni sælu eigi a'ð síður, onda varð okki slya neitt af þessu! l'ni ótal margar aðrar veiting- ar urðu nokkrar umræður, en þser voru að lokum flestar sainþyktar nieð litlum bryetingum eða eng- um. Skipar aí hegna lögbrjótum- þarna gull í svona stórum stíl til að hyrja með. Mikilsmetinn canadiskur efna- fræöingur. l'róf. W. Lashmillor, yfirmanni efnafræðisdeildar háskólans í Tor- onto, hefir verið hoðið að halda fyrirlestur við opnun hinnar nýju efnafræðisstofnunar við Yale, og er honum með því sklpað á bekk með beimsins mestu ofnafræðing- um. Óttast vatnsgang í vor. íbúarnir í grond vi'ð Kinerson, Man., hafa smíðað háta til ]>ess að geta haldiö uppi ferðumhindr- uiiarlaiist í vor, ef mikið áflæði verður og vatnagangur, sem þeir búast við. Vínföng tekin. Fylkislögreglan í Niagara Ealls. Ont., tók járnhrautarvagnhlass af skozku Whisky í sínar hendur s.l. miðvikudag. l»að er metið $9000. .Varan kom austan að og hót "molasykur" á vöruskránni. Fremur sjálfsmoro. Burton L Perry, 22 ára að'aldri, og fyrrum í þjónustu Canadian Hank of Commerce í Calgary, réði sér bana, er lögneglan nálgaðist gistihúsið, er hann dvaldi á, til þess að taka hann fastan fyrir að hafa gefið út einkis verðar bankaávísanir. Olíugerð. í Lethbridgie, Alberta. á að réiaa $75,000 olíugerðarhús á kom- and' suniri. Féð til fyrirta»ki«ins kemur frá Vanvouvor og Leth- bridge. Fólagið á að heita Dom- in'on liefineries Ltd. Efnið til friniileiðshmnar verður tekið v'ir olíiiHndunum á landamærum Al- berta og Britiah Colúmbia, J. C. Williamson frá Vancouver hefir unisjón verksins með höndum. Hlntir vorða okki seldir í félagi iii'SSU. hainn enntremur, "or fyrir löngu ana. Var þrar saiu]>ykt að afnenia fær um að taka hlutina í sínar tjölkveeni og skylda koniir ekki hendnr, og það nnui sannast fyr til ao bora bðæjur fyrir andliti á en seinna, að hann gripur valdið opinberum stöðmii, hvað soni kal- og ráðin úr höndum auðkóng- ífa-reglan segði iim það. anna." Cornarvon jarl dáinn. Onnur lön^* "Rommflotinn". (íraham þingiuaður frá lllinois hreytSi ])\í nýlega, að þess yi'ðt ekki langt að bíða, að • stjórn Bandaríkjanna fyndi sig knúða til að senda sjóflota sinn út af örk- inni, til þess að herja á "roinni- flotann" svokallaða, sem út við laiidhelgisiiKÍrkin er á sveimi og gripur hvert tækifæri som gefst til að smygla áfeiigi inn í Banda- ríkln. Vínsinyglim sú er orðin ('iirnarvon jarl. sá er fyrir leit- inni í gröf Paraós Tut-ankt-anien stóð á Kgyptalandi, lózt s.I. mið- vikudag. Dauðainein hans v)U blóðeitrun, som stataði af biti eit- ur skorkvikindis. (^arnarvon hafði haldið uppi leitinni eftir l>essari jrröí á Kgyptalandi í 7 ár og hafði vario til þeaa um $100,000 úr eigin vasa. S.l. deseniber datt hann loks ofan á hana. .Tanldóminn erfði hann eftir föður sinn 1890. on hann var fjðrði jarlinn af Car- narvon. morkur maður og var ;iýh nduritari í stjórnartíð Der- bys. llann var og annar flutn- brezka safninu saineiginlega, Það var í Kaldou, úr megin, er verið var að grafa, or styttan fanst. llún er haklin að vera af Ennan- tuiu konungi f Lagash, sem rikti 3200 árum fyrir Krists burð. Stytba þessi mun vera ein sú elzta, sem til er. Tlún or öll þakin með sögnlogri áritun, sem eflaust er hm mikilsverðasta fyrir söguleg- ar rannsóknir þessara fyrri alda. ,:í Dominion verzJunarskólann i vet- tir, fóru s.l. laugardag til Kiverton Og iiiunii dvelja þar i sumar. r.igsmaður North American ný- þjóðiflnl til skammar og skaða ](,n(iuIaKaima f bre^ka þinginu. og vorður að uppra'tast. segir yimy þossa nylatnai eða fimta þingmaðurinn. I>ess má geta, að .;irU af Carnarvon, var komin a£ (iraham þesai hefir mikið fylgi ffitt rh(,sterfiel(ls lavarðar, stjórn- hjá stjóminni, og er talinn lík- .„.-.i.,,,,.,,,,^, nlikils. legur til að verða leiðtogi repu blika á næste ])ingi. Sú átjánda. Winnipeg. Thqrvaldur Thorst>einsson frá Keewatin, Ont., sem ásamt dóttur sinni, Mrs. Fraser, Hefir um tveggja vikna tima dvaJHS hér vestra, í Sel- kirk og Wininpeg. hjá kunningjum og venzyafólki, lagöi af staö heim- leiðis aftur s.l. laugardar. Biarni Sveinsson frá Hovvard- ville, Manitoba, er oss sagt aö ætli að flytja búferlum í lok þes*a mán- aðar til Keewatin í Ontario. Bótaar viö vísuhelmingana i seia- asta bhioi hafa niargir borist og verða þeir geymdir og birtir í næsta blaöi, ásamt fleirum, er berast kunna. Mispientun varð á aögöngumi'ð- um að afmælisfagnaði Sambands- aafnaSar; þar stófi "marz", en átti aíS vei.i apr'ú. I^etta eru menn beönir ;ið athuga. I.eikmannafélag Sambandssafnaí- ar er að undirbúa skemtisamkomu, sem haldin verður seint í þessum niánuði eð;i í byrjun mal GófJir ræoumenn verða fenguir til að kapp raða þar um vinbannsmáli'ð; einnig upplestur, söngur og fleira verðuc þar til skemtunar. Skemtiskrái« verður auglyst s'ðar. Fiinti jarlinn af Carnarvon var teddor. 26. júní 1866. Árið 1895 giftist hann Alinina Womhwell- Ilún erfði mikið af auði Roth- Kona ein í Wilkes Barre í Penn- childs, auðmannsins mikla. Tlún. sylvania, höfðaði nýlega má' á ásamt dóttur þcirra og syni, Port- móti inaiini sínnin. Charies W. chester láv^arði frá Tndlandi, voru T)a\is að nafni, og brá honum um við dánarbeð hans. siiiniiðarleysi og skort á heimilis- Kins ()g við er afi bv'iast, halda skyldurækni. Dómstól'arnir mælt- ,,,;,,-gjr á Egyptalandi, að dauði ust til þess að konan sýndi um- Carnarvons jarls hafi komið sem burðarlyndi, því Davis væri 73 hegning frá Faraó gamla fyrir að! ára að ahlri og svo væri hi'in átj- ,aska ró hans í gröfinni. bykjast ánda konaii. scni hann hcfði gifst umYfí[v þess fullvissir, að karlinn um dagana. h.(fi lmft eiturefni meB st-.,. [ Rröf- ina til þess að hegna þeim, er Pan-American félagiS. ^^ ^^ Qg ^ ja,.linn af Dr. L- S. Rimc. einn í Banda- (arnarvon hafi snert ]>essi eitur- ríkjanofndinni á Pan-American efni og blóðoitrunin hafi stafað fundinuni í Santiago í Chile, hefir af liví. finst þeim auðsær hlutur. lagt til að sfarfssvið fólagsins sé Kn vísindamenn telja ekkert eit- Isleifur Johnson frá Hove var staddur í bæmun s.l. fimtudag. Hann kvað líðan Islendinga þar í bygíS góða. Jónas Hall frá Edinburgh, N. D., var staddur í bænum yfir páskana. Hann var að leita sér lækninga við augnveiki, Af viðtali við hann, nieðan hann stóð við inni á skrif- stofu Beimskringlu, duklist það ekki að hann er enn sem fyr ungur í anda og athugulJ. JMr. og Mrs. Elías Eliasson frá Westbouræ, Man., voru stödd hér í bænum mn páskana. l'au brugðu sér ríorður til Selkirk til að heim- sækja skyldfólk sitt þar, en héldtl heimleiðis s.l. mánudag. i Dómsmálaráðherra Hon. R. W Gripakaupendur frá Englandi. ('raig hafði nýlega fnnd með dóin tinim og lögreglu Winnipeglborgar og Manltobafylkis, viðvikjandi hegningu fyrir vínbannslagaflirot. Gat hann þá sklpun að fram- fylgja lögunum nákvæniar en gert hefir verið og loggja fangohisvist pið fyrir fyrsta lagahrot. Txigin ákvæðu ]>að og l>að yrði að tara að liiiiiil'ylg.ja ])ví ákva'ði, of lðf-i in ii'ttu ekki uieð öllu að verða fótum troðin og virt að vettugi. Eigendur botelanna eru æfir út í ])etta, og sogja ]>að til ]>oss gert að sýna, að vfnbannslöggjöfin sé áhrifameiri í augum almennings, sem bráðum á að greíða atkvæði um hana, en haldið hafi verið. Hér í hænum heflr þetta mjög takmarkað ef ekki með öllu tek- ið fyrir vínsölu. Rice Lake gullnámuhératS. Vm .$1000 dollara virði af gulli hefir verið sent frá Kioe T.ak^ héraðinu til peningasláttustofnun ar stjórnarinnar í Ottawa, af Kingfisher námafélaginu i Winni- pojr. Af þeirri upphæð þurfti fé laglð að greiða $106 í ' afgjald (royalty) til stjórnarinnar- Kélag þetta hefir hlotið fyrsta (fjögra kvarts) námuleyfi sambandsstjórn íirinnar. Og Riee Lake héraðið er nú rnarkað á kortinu sem gull- námnhérað, að skipun stjórnar- innar. Anægja er látin f l)ós í fip.giiinni af þosu yfir því, að það skyldi vora fólag, sem heima átti innan fylkisins (Manitoba), sem ryrst varð til þe9s að framlelða ilór í Canada er staddur maður, er niii Foster heitix, frá Norfolk á Knglandi. og er að kauiia naut- gripi. Han'i ætlar að kaupa um 20-,'íO.OOO naútgripi hér. ef hann getur fengið ]>á. Maður fyrir haiis liönd bjrjaði að kaupa nau': pening í t^.'paí.arðinum í st. Bji-í l'aoo s. 1. laugardag. 4. júní helgidagur- Þar sem freðingardag konungs, X júní, ber upp á sunnudag, verð- iir ínánudagurinn 4. júní haldinn helgur í Canax'a. Samhandsstjórn i'n lýsti þessu yfir nýlega. Bylting eina vonin. "ljað er aðeins oitt, sem sveigt getur fiianskn lýðveldið 1'rá þeirri stefnu, sem þáð hefir tekið gagn- vart l'jöovoi'jum. og það er, ef vottaði fyrir byltingu á I'ýzka- lnndi." Þannlg fóruet Dr. Henri ifauser, prófessor í þjóðmegunar- íiioði við háskðlann í París, orð á montamálaþingi Caniada, sem nú stendur yfir í Toronto. "Frakkland er enn hreyfiafl Breteislns. Ef þýzkaland væri í voruleika lýðfrjálst land, myndi Krakkland og franska þjóðin kki hika við að fela stjórninni á hend ur að gera friðarsamninga við ]iað nágranna lýðveldi. En Prakk- land getur með engti móti samið við hina harðsvímðu auðvalds- sinna, sem þar ráða nú lofum og lögum." sagði prófessorinn. "Þýzki verkalýðurinn," segir víkkað svo, að ]>að láti sig her- mál skifta. eigi síður en verzlun- ar- og montamál. Lamin svipum. .Mrs. Predericka Pace frá New York og Lynwood Bright frá Ma- eon, Georgia, voru á skemtigngu í greud við Macon nýlega, er j nokkrir dulklæddir menn gengu; l'iam á þau og .lömdu þau og hýddu með hestasvipum. Bright þessi hafði nýlega krafist skiin- aðar t'rii konu sinni og var veitt- ur hann. En málið vakti óhemju æsingu, og kona hans nefndi þessa Mrs. r:ioe .sem orsök skilnaðarins að nokkru leyti. Ku Klux Klan ei haldið að gefið hafi Bright og Mrs. l'aco þessa ráðningu. Doyle kemur með nýjar sannanir. Sir Arthur ('onan Doyle kom með skiplnu Olympic til New York s.l. miðvikudag. Hann hefir nú með sór nokkur ný gögn við- vík.iandi sálarrannsóknum og ætl- ar að leggja ])au fyrir visTnda- meiin og látn þá skera úr, hvort þau sóu nokktir sönnun fyrir/skoð unum sínum á tilveru lifsins eftir dauðann. Kvarta undan valdi Frakka. Yorkaiiianniisamtökin á Þýzka- landi hafii sent verkamönnum víðsvegar út um heim ávarp, sem biður ]>á um að sporna af mætti ií móti valdi Prakka. Segjast þýzku samtiikin ekki gera þetta vngna sjálfra sín, heldur vegna allra verkamanna, því afleiðingin komi öðrum við oigi síður en þýzkum verkalýð- Afnám fjölkvænis. Múhameðstrúarmenn í Albanfu höfðu nýlega þing með sér í Tn> urefni hafa getað haldið áhrifum sínum svo lengi í gröfinrti, þó trú- in um það, að Faraó hafi látið eitthvað af þeim fylgja sér, væri á einhverju bygð. Cecil lávaríur og Bandarikin. Hobort Cecil lávarður frá Eng- landi hefir verið í Bandaríkjunum undanfarið. Hann hefir afdráttar- laust talað iim Ixirfina á því, að Handaríkin gerðust félagi í þjóða- sambandinu, til þess að hjáipa Ev- rópu til að komast sem fyrst aftur á fæturna. Að Bandaríkin taki sig út úr og láti sig engu skifta, hvernig alt gengur í Evrópu, á- lítur hann ólofsverða stefnu. l?eg- ar hagur Kvrópu batnar, hafa Bandarfkin hag af því sem önnur liind og bera sig eftir viðskiftun- um. Hví draga þau sig nú í hlé, þeger þau geta orðið Evrópu til svo mikils góðs? Hann heldur þvi fram, að það sé einhliða inni- lokunarstefna. sem Bandaríkin j veifii fyrir sig. llvort som (Vcil hivarður hefir' rétt fvrir sór í þossu eða ekki. er það að verða BS l.iósara og l.iósara. að í Bandaríkjunum er að vakna talsverð hreyfimg í þessa sönm átt um afstöðu Haitdarik.ianna og Oecil heldur fram. I>ví hefir ver- ið lýst yfir skýrt og skorinort af ( inöigum, að aðalmálið í næstu kosningum skuli verða um af- stöðu Bandaríkjanna í Evrópu-j eða utanríkismálum. Og forseta-í kosning fer fram að ári liðnu. Að ferð Cecils hafi nokkur áhrif á þær, er því all-lfklegt. Gömul stytta fundin. í Mesopotamíu hefir nýlega fundist stytta, sem haldið er að sé 5200 ára gömul- Hún var fund-| in at leiðangri, sem gerður var út i at háskólanum í Pennsyivania og, Halldór Daníelsson frá Langruth leit inn á skrifstofu Heimskringlu s.l. miðvikudag. Mann stóð stutta stund við. en hafði frá morgu skemtilegu aÖ segja, enda er hann þulur í íslenzkum fræðum. Hann var þingmaður um eittskeiö heima á Islandi. Samkoma til hjálpar nauðstaddri fjöLskyldu verður haldin næsta mánudaigskvöld (16. þ. m.) í Sam- bandskirkjunni á horni Sargent og Banning stræta. I'ar flytur séra Rögnv. Péturssan stutta ræðu, og söngvar verðd þar margir og góð'r. og þarf ekki nema henda á nöfn þessara. er þátt taka í þeim: Mrs. l'. S. Dalmann', Mrs. Alex Johnsou. séra Ragnar E. Kvaran, Arthur Furney og Mrs. C. Brown. Svo hefir og ung stúlka þar upplestur. Samkoman byrjar kl. 8,15 að kvöld- inu. Inngangur 25c. Jóhannes Johnson frá Mikley var stadur í bæmun s.l. fimtudag. Tlann var að siá fiskiviðskiftamenn sína í Selkirk og brá sér til \V:nni- peg uui loið. Mrs. Sigunborg Hallgrímsson að Glewboro, Man.. lézt mánud^ginn 2. apríl s.1. Jón Reykjalin frá Selkirk var staddur i bænuBn i gær. Brynjólfur Þorláksson «öngkenn- Sunnudagaskóli Sambandssafnað- ar byrjar framvegis kl. 11 f. h., í stað kl. 2 e. h., eins og á'ður var. Foreldrar þeir. er senda börn á skólann eru beðnir að athuga þetta. Kriðrik Guðmundsson frá Mozart, Sask., var staddur hér í bænum í nri kom nýlega til bæjarins. Hann vikunni seni leið. Hann hélt vestur hefir verið norður í Arborg um aftur á föstudajr. tima við söngkenslu og við að stilla hljóðf.eri. llann hygst að dvelja hér til loka þessa mánaðar og gefur sig við að stilla hljóðfæri þann t'ma. Vér viljum benda þeim Islend injruin a það, sein þurfa að láta stilla hljóðfæri sin. að M r. l'orláks- son er þaulvanur því verki. og er , * . . . . Xt v **a hefir Manitoba þingið sam- kunnur að vandvirkni. Hann er að ' » , , v rJ1 y. ,„ Cl þvkt að veita áfengisfélaginu hérna lutta daglega an 631 Victor St. K- r,. . »t 'ínn o-' i' • • (Moderation League) ósk sina, oa Sinu N 6549. Sja aup,lysingu a v B s v . ,. x. , láta ganga til atkvæða á næsta oðnun stað i hlaðmu. ___________'_ | sumri. nklega i byrjun júni, um það. hvort vínbanniö skuli halda á- fram i Manitoba eða ekki. Við Goodtemplarar vonum, að all ir hindindisvinir beiti áhrifum s'm- um og atkvæðum þannig, að vín- hannið verði samþykt á ný með meiri atkvæÍSamun 'en áður. En þetta stríö, sem viK erum nú neyddir ýt í. kostar okkur meiri peninga en við höfum rá'ð á. I>ess vegna var kosin nefnd í stúkrmni Heklu til þess arj safna fé, og sú nefnd hefir nú samþykt a'ð 'eita samskota í þeirri von og trú, að því ver?5i vel tekið af öilum þeim, sem unna vínbanninu sigurs á ný. Hvort þeir eru í Winnipeg e'ða öðrum bæjum og bygSum, nær eða fjær, öll hjálp i þessu efni verSur þakk- samlega meðtekin og kvittaS fyrir. B. M. Long. 620 Alverstone St., Winnipeg. Einar Þorgrímsson frá Amaranth var staddur i bænum s.l. mikviku- dag. Árni G. Johnson frá Vogar, Man. var staddur í bænum s.l. mrðviku- dag. Hann fór út til Langruth og bjost við að dvelja þar mánaðar- tima. Sioinunn Jónsson frá Hnausum kom til bæjarins s.l. miðvikudag. líún fór dagin neftir út til Lundar til aS heimsækja systur sina Kat- rinu, og dvelur hjá henni nokkra daga. Séra Albert Kristjánsson kom til bæjarins á þriðjudaginn í síSustu viku. Hann kom til þess að jarð- syngja Mrs. 0. Mathews, er jarð- sett var þann sama dag. Mrs. G. Hansson og sonur hennar Ingi Hansson. sem gengiS hefir hér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.