Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. APRÍL 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA aHolt er heima h /að’. , , -f . . . v er hingaö fluttist 1919. Er til of skarkala umheimsins, aö & , , , mikils mælst aö vio clrogum at okk- Island er gott land, sem getur fætt og klætt helmingi fleiri íbúa en það nú hefir, ef við hefSum vilja og manndáS til aS nota gæSi þess. Ef vilja og manndáS vantar til þess aS bera sig eftir björginni, er ekkert þaS Gósenland til á þessari jörS, þar sem fólkinu getur liöiS vel. Engin þjóS i heiminum hefir betri skilyrði til þess, að henni geti liSiö vel efnalega og andlega en íslenzka þjóðin. ísland liggur svo mátulega langt frá viS heyrum ekki það illa og skað- lega, sem þar gerist, ef viö erutn önnum kafnir við störf vor hér heima fyrir og gefum okkur ekki tíma til aS hlusta eftir því. Og þaS Hggur svo mátulega nálægt umheiminum, aS til okkar berast ómarnir af því góða sem þar fer fram; og ef við rækjum störf okkar vel og samvizkusamlega, megum við gjarnan leggja þau frá okkur við og við um stundarsakir og hlusta eftir því. Við verSum bara ofurlítið hressari og betur upplögS til starfanna eftir svoleiöis fristund- ir, líkt og krakkarnir í barnaskóhm- um eftir fríminúturnar. Island er svo úr garði gert frá náttúrunnar hendi, aS um þaS lykivr haf, fult af mesta aragrúa lifandi vera, af ýmsum stærSum, lögun og litum, sem við á mjög ófullkomnu máli nefnum einu nafni fiska. Ef eg mætti, skyldi eg segja, aS undramáttur alls þessa Hfs ylli öldu- gangi og hafróti, og aS hieyfiafl hins hvikula hafs. væri sporSakost og hreyfingar allra þeirra ótölulegu miljóna af lifandi verum, sem i haf- inu Hfa. En eg má þaS ekki. Hitt má eg segja, að undramattur hins ■“lifandi hafs” seiSi fiskimennina að sér og vaggi þeim á ölclum sínum og geri ýmsar “'gælur viS þá til að draga athygli þeirra að dásemdum sköpunarverksins. Jafnframt sem það býöur þeim aS ausa upp auSi ur gnægtaibrunni þess, til Hkamlegra þarfa þeirra og annara er þeir starfa fyrir á sjónum. I’aS er því ekki að- eins landiö, sem er gott, heldur einn- ig og ekki siSur hafiS. sem í kring- unr baö er. Hver vík og vogur, flói og fjörSur er hér fullur af fiski. og við eigum þetta og megum notfæra oss þaS á hvaða hátt sem við vitj- um og samboöið er siðuöum mönn- u!m. En það er ekki umnáttúruna og auðæfi hafsins, sem eg ætlaði aS skrifa, heklur alt annaS, en eg tók þennan útúrdúr af þvi eg var 1 góSu skapi, og vona aS mér fyrir- gefist þvi það. Þaö sem eg ætlaði að minnast á var það. hvernig viS notfærum okkur verSmæti þaS, er viS tökum úr þessari gullnámu — hafinu, sem við höfum fengiS að erfSum. ViS veiðum hér sild og söltum til manneldis svo mikið, aS nemur hUndruSum þúsunda tunna arlega. Hana flvtjum viö út úr landinu og seljum oft og einatt fyrir svo Htið verð, að ekki nægir fyrir fram- leiSslukostnaSinum. Fyrir andvirði sildarinnar kaupum viS svo aftiff ýmsar útlendar vörur, svo sem hveiti og aörar matvörur, sem kall- aðar eru nauSsynjavörur. Sviar, sern við seljum síldina, telja hana nauSsynjavöru fyrir sig og hun er þar etin af háum sem lágum. Verkamennirnir, sem vinna útivinnu við skógarhögg og námugröft, telja saltaða síld meiri kjarnfæöu en flest annað, sem þeir borða. Reynsl- an hefir kent þeim, að nænngar- og hitagildi síldar er svo mikÆ, aS þeir vilja ekki án hennai \eta. Þeir telja eina tunnu af góðri salt- aðri Tslands-síld eins gott bústlag og kjöttunnu. Efnamennirntr þar útbúa síldina svo, aS hún er bæSi Ijúffcng og lystugur matur, og þvt réttnefnd <<herrama.nnsmatur , ekkert “fint” borð má vera án síld- 1 kg. af hveitibrauði hefir sama hitaeiningaf jölda. Sildin er því eins mikils virði til næringar og hveitibrauöið. 1919 voru fluttar hingaö til landsins um 11 miljón kg. af kornvörum, sem kostuSu landiS 5,791,792 kr. i beinhörSum pentng- um, er fóru úr landinu. Ef við vildum vera dálítið meiri búmenn en við höfum verið, ætturn við að spara kornvörukaupin með þvi aS borða saltaöa síld i þeirra staS. 20' þúsund tunnur af síld, er ekki fimtiparturinn af þeirri kornvóru, aS auka síldarsölu hér innan lands lauslega með auöæfi þau, sem þaS Við hér á landi teljum síldina ekki nauðsynjavöru og borSum rnjög lítið af henni. Aftur á móti teljum við hveiti nauðsynjavöru og horðum. það daglega og stundum oft á dag. Það flytjum viS mn. Sö’tuð sild hefir jafnmargar hita- einingar og hveitibrauð; þ. e. 1 kg. af sild hefir 2400 hitaeiningar og ur fimta pattinn af kornvörukaup- u;mm og borðum i þess staS salt- aöa síld. Hún hefir eins og áður er sagt, jafnmikið næringargildi og 1 veitibrauSiS og er oss eins holl og góS fæSa. Menn geta fariö til lækn- anna og spurt þá, hvort svo er ekki. Þó að hér í landinu væru etnar 20 þúsund tunnur af síld, er það ekki meira en ein sild á mann sjötta hvern dag. ÞaS viröist ekki ýkja mikið, jafnvel til aS byrja með. Ef viö gerum ráö fyrir að ein tunna af saltaöri síld hafi kostaö framleið endur kr. 30.00 að meðaltali á siö- astliðinni vertíS, og aö þeir vilji hafa 10% hagnað við söluna, kost- ar síldartunnan kr. 33.00. hlutn- ingskostnaður á síldartunnu frá framleiösluihöfn til Reykjavíkur eöa einhverrar annarar hafnar, er strand- ferðaskipin koma viS á, eru kr. 3.00 fyrir tunnuna, þ. e. 36 kr. Ef viS gerum ráS fyrir aö kaupmaöur eöa kaupfélag. sem selur sddina til neyt- endanna, íeggi 25% á innkaupsverð og flutningskostnaö síldarinnai, er útsöluverö 45 au. kg., eöa nálægt 15 au. stvkkið af stórri. síld. Þá eru það svo ódýr matarkaup aö annað jafn- gott fá menn ekki hér a landi. Fyrlr eitt kg. af sigtibrauði eru hér í Rvík borgaSir 90 aurar, og fyrir 1 kg. af franskbrauöi kr. 1.30. Þetta er slæmt búskaparlag, sem þarf aö breytast. SöltuS síld er bæöi næringarmikil og holl fæða fvrir þá, sem stunda erfið- isvinnu úti og engu síöur holl fyrir þá, sem vinna viö skrifstofustörf eða aSra vinnu. er ekki reynir eins á lik amskraftana, þar sem hún er sérstak- lega tystaukandi. Veturinn 1902 3 var eg um tíma í Noregi. og var þar sem eg boröaði söltuö síld til matai tvo daga í viku. Var hún framreidd þannig, aö síldin kom inn á borSið. skorin í búta þvert vfir. meö roðinu á, og út á hana höföediksblanda og fengum við meö henni heitarkartöfl- ur; var svo kaffi á eftir. þessi mat- Ur var alveg eins saSsanuw og nær- ingarmikill, aö okkur virtist,, eins og annaö, sem viS fengum til miðdegis- veröar hina daga vikunnar, t. d. kjötsúpa meS saltkjöti o. þ. u. k, og engan heyrði eg kvarta vfir, aö þetta væt i vonclur matur. Eg hygg að aSalástæÖan til þess, hvað hér er lítið etiö af sild. sé ekki sú, að hún þvki vondurmatur, heldur hii aö sala síldarinnar er svo ófull- kotnin. Flestum þvkir of mikið að kaupa heila, eða •jafnvel hálfa tunnu i einu, en vildu gjarna fá minm ilát, ef kcstur væri og hentugt til geymslu í ma tf.ubúðum má reyndar fá síld nér i smásölu eftir vild, en hún er ekki eins lystug að sjá og vera ætti. Henni er stilt út á fötum í gluggun- Um eða á búöarborðum pækillausri, svo að ,-frir fáa tíma er hún búin að tapa sínu rétta útliti og veröur slcpju leg, jafnvel gul, og þá síðurea 'yst- ug. I SvíþjóS getur, fólkið fengiS blikkbauka með 5 eða 10 k- af sild. I,i kumbúnaðurinn á baukurn j>c<:“.i,n er þannig úr garði gerður, að þaö má auðveldlega opna. þegar síld er tekin úr þeim, og loka svo aftur meö lítilli fyrirhöfn, og kemst þá ekkert loft aS sildinni, svo hún skemmi't •ekki af áhrifum loftsins, eins og á sér staS, ef síldartunna stendur opin. Þessir baukar kostuSu, eftir þvi sem mig minir kr. 1.20 og kr. 2.50 1921, en þá var með góðri meöferö hægt að nota svo árum skifti, og sá eg oft fólk koma meö þessi smáílát og kaupa sild í þau, og var þá látinn hæfilega mikill pækill fylgja með ókeypis. Ef menn hér, sem vildu verzla með salUSa síld, notuðu svip- uð ilát og hér hefir verið bent á, hygg eg, aS það gæti orSiö til þess að miklum mun. Fyrir nokkrum árum gaf Fiskifé- lag tslands út svolítinn bækling um ynatreiöslu á síld og kræklingi. Um þann bækling var ritaður sá óþarfasti ritdómur, sem að minu áliti hefir verið skrifaður um nokkra bók, sem gefin hefir verið út á Islandi. Ef viS minkuSum kornvörukaupin sem svaraði 2,000.000 á ári og borð- uSum í þess stað 20,000 tn. eöa 2,000,000 af saltaðri síld, gætum við sparað Islandi hátt á eina miljón króna á ári í óþarfa útgjöld, án þess að rýra á nokkurn hátt eða minka Hkamlegar þarfir vorar. Getur nú ekki heilbrigö skynsemi og ábyrgðar- tilfinning komið o\s til þess, að breyta um búskaparlag i þessum efn- um ? En hvaS sem verða kann, þá megum við ekki gleyma þvi, að það er ekki landinu að kenna, þó við sé- um fátækir, meðan við förum gá- hefir að bjóða og veitir oss; það er okkur að kenna, og það erum við sjálf og niöjar vorir, sem gjöldum þess. , (J. E. B. — /Egir.) ViSgerðin á skótn yðar þarf að vera falleg um leið’ og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáiS þér með því aS koma með skó yðar til N. W. EV ANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag-| aSar án allra kvala. TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Wk f-téT Hemstiching. — Eg tek aö mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. Wtlliam og Sherbrooke. S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu. 710 MAIN STR. PH0NE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábaer vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími A.4927 Sturudar sérstaklega kvensjúlk- dóma og bífrna-ajiúkdóma. AtS hitta kl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími Á 8180........... Ar«I Aadrraon K. P. Q«rlai»4 \ GARLAND & ANDERSON LdGFIt.EÐnfGAH Phone:A-21»T ^t Kl.ctrlc UaJtnaz Chamhcrn Gleymið ekki D. D. W00D & S0NS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og R0SS. BANNING FUEL CO. COAL ANÐ WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Brauð 5c hvert; Pies, sœtábrauðs- köktir og tvibökur á niðursettu verði hjá bezla bakarírnu, sætinda og matvörusalanum. X The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. Phones: Office: N Ö225. Heinv: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjunut ytSur varanlega og óatitna ÞJ0NUSTU. ér æakjum virðingarfvlet viSskifta jafnt fyrir VEPK- SMIÐJUR sem HEIMILÍ Tals. Msin 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er retSubátnn aS Hnna yður iS máli og gefa yður kostnaSaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Genl Manager. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuð:. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir ST0RHÝSI. AUur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358, 603 Electric Ry. Bldg. Heimili: 5 77 Victor St. Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Dry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. M. B. HaUdorson 401 Boyd Bldg. Skrtfstofusímt: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. Er at5 ftnna á skrifstofu kl. 11_if f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Av.. Talsimi: Sh. 3168. TaUtmli AKXKS Ðr.J, Q. Snidal TANN LtF.KNIR <114 Somcnet Block Portag: Ave WIIWIPBG Dr. J. Stefánssoo 21« MBDICAL ARTS HLDR. Horm Kennedy og Graham. Stundar cingönsu ansna-, eyraa-. ncf- ogr kverka-sjökdóma. A« hltta frft kl. 11 tll 12 f. h. og kl. 3 tl 5 e- h. TaUImi A 3521. Heimtl 373 Rtver Ave. F. 2681 Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s Prug More Meðala sérfræðingur. "Vörugæði og fijót afgreiðsia” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BAROAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbdnaTSur sá beztl Ennfremur setur bann allskonar minnlsvarSa og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei IV 6007 WIVMPKG VV. J. Lindal J. H. Linda B. Stefánsson Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrífstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuöi. Gimli: Fyrsta Mið'vikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjutn. MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU- btrgðir af nýtízku kvenháttum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. fslendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Heimasimi: B. 3075. TH. JOHNSON. Orinakari og GullbmiSijr Selur giftingaleyfisbriM Bérstakt athygli veltt pötuunuv og: vlSgjörtlum útan af land’ 264 Main St. Phone A 4637 NffiL vörubirgðir Timbur, Fjalviður af ólluu’ tegundum, geirettur og áiis konar aðrtr strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum aetíð fúsn að sýn* þó ekkert sé lteypt The Empire Sash & Door Co. L i m i t • d HENRY AVE EAST WINNIPEG ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSmgur. 1 félagi viS McDonald & Nieol, hefir heiniild fil þess aS flytja mái bæSi í Manitoba og Sa«k- atchevian. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R AL P H A. C 'O C P E R Registered Optometrist & Opticiam 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna vertt en vanalega gerist J. J SWANSON & CG. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HfS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðger'SarverkstæSi i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandr KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænuœ. Ráðsmaöur Th. Bjarnasoa \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.