Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 4
4 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, II. APRíL 1923. WINNIPEG, MANITOBA, II. APRIL, 1923. Alice við Arineldinn. Það er nafnið á leik, sem séra Ragnar E. Kvaran hefir þýtt úr ensku og ieikinn hefir verið tvisvar undir hans umsjón af stúlkna- félaginu “Aldan”, ,í samkomusal Sambands- kirkju í Winnipeg. Bæði kvöldin var húsfyll- ir. I síðara skiftið, á föstudaginn, var ákveð- ið að sýna leikinn í þriðja sinn á mánudags- kvöld. • Efni leiksins lýtur að heimkomu brezkra hjóna frá Indlandi. Það kvað algengt, að brezkar fjölskyldur þar sendi bcrn sín heim til Englands, vegna sýki, er sögð er þar land- læg og mjög skæð hvítum börnum. Einnig fara foreldrarnir einir til Indlands og skilja börnin eftir heima. Eru foreldrarnir í þjón- ustu þar oft svo árum skiftir, að þau koma ekki heim. Þegar svo stendur á, má nærri . geta að heimkoman vekur margskonar eftir- va^ntingar.' I aðra röndina, eins og gefur að skilja, eldheita þrá bæði hjá foreldrum og börnum eftir að sjást, en í hina aftur óvið- feldinn efa um að foreldrarnir eða börnin séu nú alveg eins og hugarórarnir segja þeim. Aðskilnaðurinn skapar ókunnugleika milli skyldmennanna, sem aldrei er að vita, hvað getur í för með sér haft. í þessum áminsta leik er brugðið upp ótal dæmum af þessu. Eru sum þeirra að vísu hlægileg í augum áhorfendanna, en eigi að síður sönn dæmi úr mannlífinu, þegar svo á stendur. Bæði foreldrarnir og börnin verða fyrir vonbrigðum við samfundinn, og verður ekki um tíma séð, hvernig fara muni, hvort heimkoman verður til fagnaðar eða leiðinda og vonbrigða. Kemur svo margt fram á sjón- arsviðið, sem þessu veldur, að fróðlegt er að íhuga það. I leik þessum er t. d. dregin upp ágæt mynd af hugsunarhætti ungra stúlkna, sem helgað hafa sál sína sögum þeim, er á hreyfimyndahúsum eru sýndar. Lífið í þeirra augum er þar virkilegast. Leiðir auðvitað af því algeran misskilning á ótal atVikum og jafn vel lífinu í heild sinni. »Ennfremur er Alice, er með manni sínum kemur heim, þannig ( skapi farin, að hún ann mest ástaæfintýra- lífi . Spinst hlægilegur misskilningur út úr því í leiknum. Að lokum kaslar hún því með öllu burt úr huga sínum, vegna þess að ástaæfintýralíf hennar getur ekki haldið á- fram í það óendanlega, og sezt þá við arin- eldinn og segir að kalla sig þaðan í frá “AI- ice við arineldinn”, sem leikurinn ber nafn af, en ekki lafði Grey, sem er nafn hennar, því maður hennar hét Grey ofursti. En þrátt fyrir allar þessar andstæður, bæði aldarhátt- arins og hugsunarháttar sumra persónanna í leiknum, rætist að lokum vel fram úr heim- komunni og skyldmennaástin sigrast á erfið- leikunum, eins og eðlilegast er og flestir mundu kjósa. Um leikendurna er yfirleitt ekki nema gott að segja. Verkefni sumra þeirra voru erfið, en þeir leystu þau samt vel af hendi. Það sem oss kom í hug í því efni, var það, að þeir hefðu hlotið að fá óvana- lega góða tilsögn; þeir iéku svo jafn-vel. Efni leiksins naut sýn prýðilega, eins og þeir sýndu það. Þeir, sem staðið hafa fyrir því, að sýna þenna leik, eiga þakkir skilið fyrir það. Þeim hefir tekist hvorttveggja vel, valið á leiknum og að sýna efni hans. I seinni tíð hefir ekki verið sýndur leikur hér meðal Is- lendinga, svo að vér munum, sem þeim hef- ir geðjast betur en þessi. Emile Coué. Einn af þeim mönnum, sem hér vestaií hafs — og þó einkum í Bandaríkjunum — er nú oft minst á í ræðu, er frakkneski hug- Jækninga-forkóifurinn Emile Coué. Hin sérstaka ástæða til þessa er sú, að Coué kom til Bandaríkjanna í vetur. Hann flutti þar óspart fyrirlestra um þessa lækn- inga-aðferð sína. Þó huglækningár séu ekki nýjar, og menn hafi á seinni tímum heldur hallast að þeirri skoðun, að þær séu lítils verðar, hefir þessum franska manni tekist að vekja eftirtekt á þeim að nýju. Emile Coué var lyfsali í Nancy á Frakk- landi. Kona ein, Mrs. Eddy að nafni, hafði við huglækningar fengist og hugmyndir hennar voru óðum að breiðast út í Banda- ríkjunum. Athygli Emile Coué drógst að þessu og hann varð þess var, að hugmyndin var að nokkru nothæf, og þar kom brátt, að hann tók að leggja stund á huglækningar. En í hverju eru 'huglækningar fólgnar? Upphaflega voru þær á trú manna bygðar. Það var ^ngin skýring yfir það gefin, hvern- ig á því stæði, að me'nn læknuðust fyrir trú sína. Það voru aðeins afleiðingarnar, sem bent var á, sem dæmi þess að þær væru mikilsverðar og nothæfar. Það mun hafa verið rússneski líffærafræðmgurinn Povlov, sem á raunverulegan hátt reyndi að gera sér grein fyrir þessu. Hann var ekki í neinum vafa um það, að í sambandi við fæðu manns ins var ávalt,,einhver viss matartegund, sem örfaði lyst hans meira en önnur. Að sýna manni t. d. vel útlítandi peru, varð til þess að munnvatnskirtlarnir stóðust ekki freist- inguna, og “það kom vatn fram í munninn” á honum. Hann benti á mörg fleiri dagleg dæmi, sem sýna, að taugar þær, er að melt- ingarfærunum liggja, eru, ef svo á stendur, mjög undir áhrifum utan að. Þetta sama hlaut að eiga sér stað með taugakerfið í heiid sinni. Og þá var spursmálið: Er því ekki eins farið með andann? Getur það - ekki einnig vakið ósjálfráða löngun, að segja honum t. d. að framkvæma eitthvað vist á vissum tíma, alveg eins og vatnið streymdi fram í munninn ósjálfrátt við að sjá peruna? Ef slíkt hefir þau áhrif, þá beinir það andanuir, ínn á vissa braut, án þess að maðurinn reyni hið minsta til að velja eða hafna, eða láta viljan að nokkru koma til greina. • Þessa hugmynd hefir Coué gripið á lofti gott siðalögmál, þó hún sé ekki allra líkam- legra meina bót. lUm þetta mætti margt fleira skrifa. En með því hugmyndin er aðeins sú, að geta sem fréttar þessarar ferðar Coués til Ame- ríku, er búast má við að einhverja fýsi að heyra, en ekki af hrifni af kenningum Coués, verður þetta að nægja. Samtal við mestu konu Rússlands. I ritinu Current Opinion er eftirfarandi grein um samtal Bandaríkjamanns við eina mestu og mentuðustu konu Rússlands, frú Lenin: “Hugsið ykkur, að þið væruð stödd í Hvíta húsinu í Washington. Þar er maður staddur frá Rússlandi, sem ekki skilur orð í ensku. Einn af þeim, er á stjórnarskrifstof- unni vinnur, víkur sér inn til frú Harding og b:ður hana að koma og túlka það, sem Rúss- ínn segir! Mynduð þið ekki verða hissa? En svipað starf leysir frú Lenin, lcona manns ins, sem nú stjórnar Rússlandi, iðulega af hendi. Hún er sjálf yfirkennari við menta- máladeildina í Rússlandi í stjórnmálafræði. Þessi “mesta og mentaðasta kona Rúss- lands” er tungumálagarpur hinn mesti. I Times Magazine” í New York, segir maður að nafni Savel Zimand frá því, að hann hafi nýlega verið í Moskva, og hafi ætlað að finna yfirmann mentamáladeildar stjórnar- innar, M. Lunarchavsky. Sá maður var önn- vm kafinn, en fékk nokkra menn á skrif- 'tofu sinni til þess að tala við Bandaríkja- manninn og skýra fyrir honum mentamála- stefnu Rússlands. En þá vildi svo illa til, að hvorki gat Bandaríkjamaðurinn talað rúss nesku, né þessir rússnesku menn ensku til muna. En einn þeirra sagði: “Við skulunj senda til Krupskaya og biðja hann að vera túlk.” “Áttu við konu Lenins?” spurði einn þeirra. "Já, auðvitað á eg við frú Lenin. Eg veit og reynt að sýna notagildi hennar. Hann* ekki hvaða tungumál það er, sem hún talar fullyrðir, að ímyndun mannsins sé svo sterk, að hún yfirbugi viljann. Það kemur þráfalt fyrir, að mönnum er ómögulegt að stand- ast vissar freistingar, hversu mikið sem þeir vilja það. Þetta afl er sprottið, segir Coué, af hinum ósjálfráðu áhrifum, sem andi mannsins verður fyrir frá utan að komandi hlutum. Og svo sterkt er þetta afl, að þó maðurinn sé gerður að vilja, getur hann ekki unnið bug á því. í stað þess nú að beita viljanum á móti þessu afli, ráðleggur Coué að snúa við stefnu þess og með því fá það í sína þjón- ustu. Ef að maðurinn er að einhverju leyti illa haldinn andlega, eða er jafnvel líkam- lega veikur, er alt, sem gera þarf, að fá hann til að trúa því, að honum batni. Og þá trú fær hann á mjög einfaldan hátt. Coué hefir eina formúlu fyrir það og hún er þessi: Mér er að b^tna dag frá degi að öllu leyti. Með því að hafa orð eins og þessi nógu oft yfir, trúir maðurinn þeim að lokum og með því er batinn fcnginn. í örfáum orðum sagt, er þetta aðferð Coués til að lækna. Einföld eins og hún ! við kennum.” ekki.” Konan kom að vörmu spori. Lýsir Banda- ríkjamaðurinn henni á þá leið, að hún sé viðmótsþýð, með gáfulegum svip og menta- snið á sér, en þó óvenju yfirlætislaus. Hún var mjög blátt áfram klædd. Hárið var grátt og kembt til hliðar frá háu, gáfulegu enni. Hún Ieit út fyrir að vera rúmlega fimtug. “Þegar eg,” segir Bandaríkjamaðurinn, “spurði hana um störf hennar sjálfrar, svar- aði hún ’: “Eg er ein af fleirum, semi starfa við mentamáladeildina. Þá greinina, sem um stjórnmálin fjallar, hafa þeir falið mér á hendur að sjá um.” “En eg er fáfróður um það starf. I hverju er það fólgið?” “Það er nokkurskonar félagsskapur, sem fræðslu veitir í stjórnmálum. Hann stofnar skóla, sem kenna lestur og skrift og skýrir jafnframt þýðingu stjórnmálanna. Við höf- um einnig komið á fót bókasöfnum og les- stofum eins víða og unt er, og það eru aðal- lega fullorðnir — “fullorðin börn” —»sem virðist vera og barnaleg, bera fáir á móti því, að hún hafi samt sín áhrif. Vísinda- menn og heimspekingar og læknar kannast við, að með þessari aðferð Iækni Coué ótrú- lega marga af hverju hundraði, er tii hans leita. Þetta má einnig til sanns vegar færa, þegar þess er gætt, að það er sannreynt, að það hjálpar sjúklingum oft ótrúlega mikið, að vera vongóðir og Iáta ekki hugfallast. En fullkomlega nýtur þó þessi aðferð sín “Og það er aðeins mentamáladeildin, er styður ykkur við þetta starf?” “Við fáum stuðning frá Commúnista- flokkinum og verkamannasamtökunum. Við höfum í sannleika mikla samvinnu við hvort- tveggja.” “Hvernig gengur nú starfið?” “Það hafa miklar framfarir átt sér stað í þessu efm,” svaraði hún. Starfið er auð- vitað erfitt nú. Við þurfum að spara alt ekki, nema að það séu að meira eða minna hvað unt er, og jafnvel einnig veitingar til En eg játa nú að það hefir haft góð áhrif. En það er fé, sem kortir til þess að lyfta þjóðinni á svip- stundu á hærra mentunarstig. En við náum takmarkinu smátt og smátt. Það koma þeir tímar, og það fyr en varir, að öll rúss- neska þjóðin verður læs og sknf andi. En það gengur seinna vegna efnaleysisins. Iðnaðunnn cr í slæmu áslandi og verzlun er dauf. Að reisa þetta hvort- tveggja við samkvæmt stefnu vorri er seinlegt. En við erum að leggja grundvöllinn. Og það íná ekki flýta sér of mikið að því. Þjóðþrifin eiga í framtíð- inni að hvíla á honum. En þetta verður þó að koma jafnframt mentunmni. — Iðnaðarástandið hnekkir verki voru mjög sem stendur.” Frú Lenin sagði að manni sín- um væri að skána. Samt yrði hann að fara mjög varlega með sig. Hann má ekki að ráði lækna vinna nema þrjá daga vikunnar. En þei.r dagar eru oft lengri en almennur vinnutími gerist. Segið Bandaríkjunum að okk- ur sé ant um að fræðast um það, sem þau hafast að í mentamál- um. Við höfum mikinn áhuga á fcð komast að raun um, hVern- ig þið ráðið þeim mikilsverðu málum til lykta.” Eina matreiðslukonu hafa Len- in-hjónin og þá er vinnufólkið Dodd’s nýmapillur eru bezt» nýrname'Salið. Lækna og gigt. bakverk, hjartabilun( þvagtepou, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr„ 42.50, og fást hjá öllum lyfsöl- «m eða frá The Dodd’s Medic*n» Co.. Ltd., Toronto. Qnt. lagi í vetur. Þó hefir gengið nokk- u'ð þungt kvef á sumum stöSum, er sumir kalla “Flu”, en ekki hefir það gert verulegt tjón. Fiskiveiðar munu hafa hepnast í meðallagi, eftir því sem verið hefir undanfarin ár. VerSiö mun hafa veriS í betra lagi, og eg hygg aS nú hafi allir fengiS borgaSann fisk sinn aS fullu með því verSi, sem lofaS var; en á því hafastundum oröiö misfök. Þeir, sem við vatn- ið búa, hafa því haft góSan styrk upptalið. Þau hafa sjaldan eða > a{ fiskiveiSum i vetur, því eugir aldrei veizlur. Kona Lenins sæk ist ekki eftir vinsældum á þann hátt. Henni er sama, hvort margir þekkja hana eða fáir. Alt sem hana varðar er vinn- an. Hún er sístarfandi. Þegar maður hennar hefir venð feng- inn til að tala á viðhafnarfund- um Commúnista, sezt hún em- hversstaðar þar sem lítið ber á henni og hlýðir á mann sinn sem hver annar góður Commúnisti. I hafa kustaS mjög miklu til með j mannahald, sem oft hefir etið upp I ágóðann. kiídur hefir unnið mikið tjón ný- lega hér norðurfrá. Hesthús og' hlaða brann 25. f. m. hjá Stefáni bónda Stefánssyni aS Voguim. I hlöðunni var nær 20 .tonnum af heyi og á hesthúslofti talsvert af borS- við og landbúnaSaráhöldum. Eld- urinn kviknaði á miðjum degi í Klöðunni; varð því bjargað gripum úr hesthúsinu og öðru fjósi aö mestu leyti, sem var við hinn enda hlöðunnar. Vátrygging var á hús- unum en helzt til lág til aS mæta skaðanum, þegar tekið er tillit til heysins og áhaldanna. — Nýfrétt er uin stórtjón af eldi frá Reykjavík F. O. Þar hafði brunnið öll húseign ekkjunnar Sig- ríðar Johnson, nema fjós. En það ----------jtx--------r Bréf til Hkr. ^ Vogum 4. apr. 1923. Herra ritstjóri! Fátt nýtt héðan úr norðurhorn- inu nema harSindin, en þau koma víst víðar við, því miður. Febrúar og marz hafa veriö meö verra móti, eftir því sem eldri menn minnast. Þó tók yfir síðari hlutinn af marz, | voru: nýlegt íbúðarhús, vel vandað, því þá mátti kalla að aldrei væri meS steinkjallara bg miðstöðvarhit- sama veður daginn út, nema illviðri un; var það bygt við endann á eldra ;ri. Snjóþypgslin eru hér orðin íbúðarhúsi, sem nú var notaö fyrir í mesta lagi, og saman barin af eldhús og geymsluhús. Skanit frá stórviðrum. Má því búast við var stór geymsluskúr, meS miklu af vatnagangi miklum þegar hlýnar, í kornvöru og ýmsum áhöldum. Þetta því eftir þenna tíma má búast við brann alt til kaldra kola, því eld- snöggum l>ata og leysingum, þegar urinn kviknaSi að nóttu, og varö skiftir um tíS. Við hyggjum því , aðeins mannbjörg. Skaðinn er ekki gott til vorsins. Manitobavatn j feikna mikill, því alt kvað hafa ver- stóð svo hátt s.1. sumar, að stór ið óvátrygt. Nákvæmar fregnir cngjalönd lágu undir vatni, en næsta hafa ekki borist hingað, en þetta. sumar hlýtur það að verða hálfu hygg eg sé rétt hermt. l-, ra. / Valda því fyrst og frenvit snjóþyngslin hér, og svo megum við búast við niiklum vaknsgangi að Landbúnaðurinn stendur hér völt- um fótum. Markaðsleysi, fjarlægð frá járnbraut, háir skaftar og flóð- vestan. því hingað ,rennur m kto hættan, — alt þetta hjálpast að með atn úr Norðvesturlandiru. Getur ag óraga dug úr bændum, og þó leyti andlegir sjúkdómar, sem sjúklingurinn þjáist af. Ef um stórkostlegt líkamlegt meiðsli er að ræða, getur þetta ekki verið nægilegt. Enda játar Coué það, að lækning íkamlegra meina verði að halda áfram eins fyrir þessu. Þó segir hann til vissa líkam- ega sjúkdóma, sem aðferð sín ein nægi til að lækna, og þá eigi allfáa. Eitt er það, sem haft er á rrtóti aðferð Coués. Það er, að þegar menn einu sinni séu farnir að treysta henni, haldi þeir hana eina alt-læknandi, og leiti sér ekki annara æknisráSa. En gangi þetta svo langt, sé ógæfa vís af henni. Þetta síðasttalda er eina skaðræðið, sem á hefir verið bent af lækninga-aðferð Coués. mentamála. Lýðinn þyrstir í fræðslu nú- orðið, og eg vildi að við gætum gert alt, er við æskjum að gera, til þess að bæta úr mentunarskortinum.” “En hvað eru nú margir ólæsir af hundr- aði?" »“Ykkur er kunnugt um, hvað þeir voru margir fyríjr byltinguna. Það er nokkru minna nú en þá, en það breytir samt ekki tölunum, mikið ennþá. Já, tala ólæsra er há,” sagði hún og dró þungt andann. “En við erum að vona, að það lagist. Dóttir Leó Tolstois, sem ekki ér hægt að saka um að vera Commúnisti, hefir skýrt frá því, að bændurnir í Yasnaya Poliana, sitji uppi við að læra að lesa langt fram á nætur við kert- einkum hið síðasttalda. Mundu því flestir láta lönd sín föl, ef um sann- gjörn boö væri að ræða; en af sömu ástæðu þorir nú enginn að kaupa hér Iand. Það er því ekki um ann- að að gera en að færa við þolið, i von um betri tíma. Guðm. Jónsson. Hljóð úr horni. Yfirleitt mun þó fyrst um sinn lítið verða J isljós sitt. Svona mjikinn áhuga sýna þeir agt upp úr henni. Þó er sagt, að ferð Coués i ,í því að afla sér leskunnáttu, til þess að geta um Bandaríkin hafi haft mikil áhrif fyrir fylgst með og fræðst um það, sem er qð stefnu hans. Það eitt er víst, að svo mælsk- gerast, þrátt fyrir þeirra erfiðu tíma. ur og snjall maður sem Coué er, ætti hann Við höfum reist upp víðsvegar út um vissulega að geta haft áhrif í þá átt, að sveitir, stórar spjalda-skýringar viðvíkjandi koma mönnum til að leggja niður sumar fýsnir, eins og löngun í vín, tóbak og of mikl- ar fánýtar og heilsuspillandi skemcanir. Hún getur þannig eins og margar aðrar stefnur, svo sem Christian Science stefnan, ýmsu í búnaði. Eg trúði ekki mikið á þetta í fyrstu, en seinna sá eg, að þetta vakti eft- irtekt bænda, og að þeir þyrptust utanum skýringarnar og lásu og töluðu alvarlega um efni þeirra. Eg hefi ef til vill verið of gam- vel farið svo, að fjöldi bænda her um slóðir verði að flýja lönd sín, eða eyðileggja gripastofn sinn að rnestu. Hvorugt er álidegt í þesn árferði. — Margi' Hta vonaraugr.in td ''sambandsstjórnarinnar, að hún ntuni nú bregða við og grafa fram vatnið; það hefir nú verið ráða- geröum í meira en 20 ár, og flestt- eru orðnir vondaufir um fram- kvæmdirnar. Að öðru leyti líöur okkur eftir vonum, í þessu árfer.Si. Heybirgðir j _____ hygg eg séu nægar hjá Tslendingum hér um slóðir. Gripahöld í betra Lögberg, sem út kom 1. marr lagi, þvi lítið hefir borið á veikind- þ. á. flytur all-langa óhróðursgrein utn í nautgripum i vetur, sem hafa um Island eftir einhvern G. J. — gert talsvert tjón undanfarna vetur. Auðvitað ætti maður nú ekki að Mannslát. — Fyrir skömmu lézt kippa sér mrkið upp við það, því háöldruð kona Áér í bygðinni, Stef- maður ætti að vera orðinn sæmi- ania Stefánsdóttir á Siglunési. Hún lega vanur við slíkt góðgæti hér; var ekkja eftir Jón heitinn Metú- ; en að öllu má of mikið gera, „vo saíemsson, er fyrstur nam land á að maður verði loks fullmettur á S-glunesi, og þar bjuggu þau hjón þeim trakteringum. Eg álít það lengi rausnarbúi, þar til Jón lézt væri rétt að taka þessa áminStu fyrir fáum árurn. Hún var kven- grein dálítið til athugunar, þó lún skörungur og mannkostakona. Verð- ur henanr eflaust minst í blöðunum að verðleikum. sé varla þess verð. Það er annars furðanlegt, hvað sunuini löndum okkar hefir verið sem Loués-aðferðinni er oft líkt við, verið aldags til þess að leggja mikið upp úr þessu. i Heilsufar hefir verið hér í betra ,]>að tamt, að lasta ættjörð okkar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.