Heimskringla - 18.04.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.04.1923, Blaðsíða 4
4 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. APRIL, 1923. WINNIPEG, MANITOBA, 18. APRÍL, 1923 Sumardagurinn fyrsti. Sumardagurinn fyrsti er á morgun. — Heimskrrngla árnar því •— að gömlum og góðum íslenzkum sið — Iesendum sínum gleðilegs sumars. Þess var minst í blaðinu um þetta leyti í fyrra, að það vaeri al-íslenzk venja, að fagna og minnast komu sumarsins á sumar- dagrnn fyrsta. Þeirri venju hefir oftast ver- :ð fylgt af Islendingum í þessum bae. Það hefir varla liðið svo hjá nokkur fyrsti sum>- ardagur, að ekki hafi verið komið saman og hans minst. Jafnvel í strjálbýlinu úti í sveitunum þekki eg menn, sem enn fagna komu sumarsins þennan dag með því að drepa, einu sinni fyrir alt á árinu, tungu í J>að, sem vér þorum varla að nefna, svo að hinni heilögu vandlætingasemi sé ekki mis- boðið með því. Dagurinn á ómengaða helgi í hugum: Is- lendinga. Skáldin hafa ort um hann hvert kvæðið öðru betra. Og hvar sem Islend- ingar búa undir víðbláinstjaídi himáns, hafa þeir í anda fagnað sumardeginum fyrsta. Þegar Svásaðar son hefir komið sunnan að, hefir hugur þeirra og von lifnað. Hvort sem tíðin hefir verið “blíð eða erfið og stríð”, hefir óskin gleðilegt sunar hljómað af vör- um þeirra, er fundum bar saman. Og eins og Steingrímur segir: Vel má dagurinn sá Haldast Frón-búum hjá, Því að hrímkalda Frónið vort á hann. • Að halda við hér vestra minningu þessa dags, má vel skoðast eitt af verkefnum þeim, er Þjóðræknismenn íslenzkir hafa tek- ið sér fyrir hendur. Kirkjulegu félagsskap- irnir hér munu með samkomu minnast sum- arsins á morgun í kirkjunum, og viljum vér minna Islendinga á að sækja þær samkom- ur. Að hinu leyti virðist oss, að framvegis ætti Þjóðrdækmsfélagið að hafa minmngu dagsins með höndum og efna trl voldugs ís- lenzks mó'ts á sunrtardaginn fyrsta. Slíkt mót gæti með tímanum orðið til góðs við- leitni vorri til viðhalds því, sem íslenzkt er hér. Htm gæti þá og að einhverju litlu leyti orðið við því, sem skáldið Steingrímur ósk- aði í kveðju, er hann sendi Vestur-Islending- um 2. ágúst 1902, og hann segir í, eftir að hann hefir árnað oss heilla og mint á að við séum börn mjallgrundarinnar köldu: Fræ tíl góðs af fríðu nýheims vengi fornum sendið reit í skaðabót. Hvernig væri að þessi tillaga sé rædd? Minninoarrit ísl. hermanna. IHeimskringlu hefir verið sent eitt eintak af bók þessari, og þakkar hún útgefendun- um fyrir. iHér er ekki um neitt smákver að ræða. Bókin er sú Iang-stærsta, vandaðasta og kpstnaðarsamasta, sem hér hefir verið gefin út á íslenzku, og heiðurinn af því að hafa ráðist í að gefa út þetta mikla verk, eiga kon- ur, — konur Jóns Sigurðssonar félagsins. Tilganfirurinn með bókinni er sá, að gefa sem áreiðanlegasta skýrslu af þátttöku Is- lendinga — Vestur-Islendinga sérstaklega, þar sem að sú þáttaka náði mestmegms til þeirra — í stríðmu mikla. Þegar litið ef áerfiðleikana, sem því voru samfara, að smala saman nöfnunri af öllum þeim hóp, er í stríðið fór, má með sanni segja, að tilganginum hafi verið náð öllum vonum fremur. Það er auðvitað ekki ó- hugsandi, að nöfn nokkurra vanti í bókina. En það verður auðveldara hér eftir að bæta þeim við, heldur en að eiga það verk eftir að safna þeim frá byrjun. Komi að tveim eða þrem árum liðnum svó mörg nöfn inn, að nokkru nemi, verða þau eflaust síðar gef- in út í fylgiriti með bók þessari. En þau nöfn munu verða næsta fá. Tala íslendinga, er þátt tóku í stríðinu, er eftir því sem bókþessi skýrir frá, 1245; 144 dóu, 207 særðust og 10 voru teknir til fanga. Æfiágrip og mynd fylgir flestum nöfnunum. Eins og gefur að skilja eru æfi- ágripin ekki Iöng um hvern mann, en nægja til þess samt, að gefa til kynna ætt hvers eins og að hverju ieyti sá hinn sami tók þátt í stríðinu. Sex ritgerðir eru í bókinni. Hljóðar hin fyrst um byrjun eða tildrög stríðsins, eftir Thorberg prófessor Thorvaldson; önnur um þátttöku Canada, eftir dr. B. J. Brandson; þriðja um hluttöku Bandaríkjanna, eftir George Peterson lögmann; fjórða um þátt- töku Vestur-Islendinga, eftir séra Bjönr B. Jónsson; fimta um lækningastörf á víg- stöðvum, eftir Sigurgeir lækni Bardal, og sú sjötta um friðinn, eftir séra Guttorm Gutt- ormsson. Einnig er ítarlegur formáli skrif- aður fyrir bókinni, eftir séra Rögnv. Péturs- son. Allar þessar ritgerðir eru því í nánu samræmi við tilgang bókarinnar, og lúta að því að skýra aðal-efnið, sem sé þátttöku íslendinga í stríðinu. Hverjum augum sem menn líta á stríðið, er ekki hægt að bera á rríóti því, að þessi bók Jóns Sigurðssonar félagsins er mjög þörf. Hún fræðir greinilega um efni, sem nauðsynlegt er að vita einhver deili á, og sem sögulega er og verður mjög mikils verð. Eftirspurn eftir bókinm ’hlýtur að verða mik- il, er tímar líða, sem hins eina áreiðanlega rits, er frá þessu efni greinir í heild sinni. Vegna þeirra afar miklu erfiðleika og kostnaðar við að gefa út slíka bók sem þessa, er hætt við að það hefði dregist fyrir 1 öðrum en konum Jóns Sigurðssonar félags- ins, að leggja út í útgáfu slíks stórverks. En þeimj mun þakklátari mega Islendingar og Saga vor vera þessum konum fyrir hugrekk- ið og þrekið að hefjast handa og ljúka við þetta starf, eins vel og þær hafa gert. Bókin kostar $10.00, og er það ekki nema sem svarar prentunar-, mynda- og bókbandskostnaði. Öll önnur störf við bók- ina munu ekki vera rei'knuð til kostnaðarins — og er það starf þó ekki smávægilegt. Þess má og geta, að upplag bókarinnar er lítið, og að stuttum tíma liðnum getur svo farið, að verðið verði meira, sem þeir þurfa að borga fyrir hana, sem ekki eignast hana nú þegar. Prentun bókarinnar var gerð hjá Viking Press félaginu. Erfiminnins- það er nafn á bók, er Steingrímur læknir Matthíasson íiefir búið undir prentun og Þor- steinn Gíslason gefið út, í minningu um þjóð- skáldið Matthías Jochumsson. Bókm er 180 bls. að stærð, í 8 blaða broti; pappír ágætur og frágangur allur hinn vandaðasti. Efni bókarinnar er húskveðja, útfarar- ræða, erfiljóð og tvær ritgerðir, alt ort og skrifað við lát og útför þjóðskáldsins. Bók- in er því eiginlega “síðasta kveðja til skáldsins, en ekki útskýring á starfi hans. Á skáldskap hans og bókmentastarf er að vísu minst, en það er þakklætissikuldin, sem þjoð- in er í við þetta andlega mikilmenni, sem efst er í huga að skilnaði hmstum og mest kem- ur til greina í bókinni. Hitt, að brjóta starf- ið til mergjar er of víðtækt efni til þess, að bað verði leyst af hendi á svipstundu eða í stuttu máli. Þættirnir liggja svo víða og eru svo djúpt gróðursettir í meðvitund og til- finningu þjóðarinnar, að það er margra ára starf, að gera grein á því öllu, svo vel sé. Eigi að síður hlýtur bók þessi að vera Öll- um kærkomin. Hún flytur hina mörgu vini skáldsms í anda nær því og sú návist við hann er þeim til góðs, hefir ávalt verið það og verður framvegis, og er þá mtikið sagt um kosti eins manns, en í þetta skifti þó ekki of mikið. * ^ Húskveðjuna flutti séra Jakób Kristinsson en vígslubiskup og prófastur séra Geir Sæ- mundsson ræðuna í kirkjunm. Ritgerðirnar tvær eru eftir Einar H. Kvaran og Sig. Nor- dal. Erfiljóðin eru nrtörg talsins, eftir eina 30 höfunda — og má um þau segja, að þar sé misjafn sauður í mörgu fé. Afbragðs kvæði getur varla nema eitt þeirra tahst, tftir Einar Benediktsson. Framan við lesmálið er mynd af hinu látna þjóðskáldi. > Bókin mun brátt verða til sölu hjá bóksöl- um hér vestra. Bandaríkjaþinginu slitið. Sextiígasta og sjöunda þingi Bandaríkj- anna var slitið 5. marz s.I. Störfin, sem það j hafði með höndum, voru áfar mörg, enda kom þingið fjórum sinnum saman nú, í stað þess sem það gerir það vanalega aðeins tvisvar. Fjóra síðutu dagana unnu þing- mennirnir látlaust, og síðasta daginn voru þeir við störf sín óslitnar 24 klukkustundir. Þvílík vinnubrögð kváðu vera einsdæmi í sögu landsins. Á þessu síðasta tveggja ára þingtímabili, er mælt að 15,000 frumvörp hafi verið bor- in upp í neðri málstofunni og 5000 í þeirri efri, eða um 20,000 alls. Af þeimi hafa 600 verið staðfest. Einnig hafa 100 þings- áiyktunartillögur verið samþyktar. Hin helztu af þessum 600 frumvörpum eru: bráðabirgða-tolllögin, lög viðvíkjandi fjárhagsreikningunum, lög um lækkun skatta heimafyrir, akuryrkjulöggjöfin, innflutnings Iögin og samningurinn um borgun á skuld Bretlands. Af þingsályktunartillögunum má helzt nefna: yfirlýsing um frið við Þýzkaland, og tillaga, er fór fram á að Harding forseti fari ; þess á- leit, að samin séu alþjóðalög um af- j nám eða takmörkun verzlunar á svefn eða eiturlyfjum (narcotics). Þingið eða stjórnin hefir margt unnið, er henni verður lagt vel út. Tollögin, sem marg- j ir héldu að stórkostlega mikið ilt hefðu í j för með sér, hafa enn ekki sett landið á j höfuðið, en hafa í þess stað orðið óhemju tekjugrein fyrir stjórnina. Þær deildir iðn- aðarins, sem þau náðu til, hafa eflst, starf- i sviðin hafa færst út og afleiðing af því er sú, að atvinnuleysi hefir rénað. Um skatta- lækkunina, akuryrkjulöggjöfina, innflutn- ingslögin og brezku skuldina, verður ekki nema gott eitt sagt af þjóðinni. Um friðinn ; við Þýzkaland hefir hún heldur ekkert að j athuga yfirleitt, þótt nokkrir væru, er ekki álitu hina sérstöku friðarsamninga, sem gerð ir voru 25. ág. 1921 í stað Versalasamning- anna, heppilega. Tilraunirnar í þá átt, | að hefta lyfjasöluna, verða stjórninni og þinginu þakkaðar (ig viðurkendar sem spor ! í rétta átt. Aftur eru ti! mál, sem þessu 67. þingi verður ekki þakkað fyrir að hafa afgreitt á ákjósanlegan hátt. Þeirra á meðal er upp- bót launa hermannanna, er forsetinn neitaði að skrifa undir. Tilboð Henry Fords, sem þinqnefndin gróf. Einnig var ekki sint að endurskoða lögin viðvíkjandi vinnu bama (Child Labor /Lawis). Og að Bandaríklin ge’-ðust félagi í alþjóðaréttinum, var barið niður. Stór hluti þjóðannnar virðist þessum málum fylgjandi, og er ekki eins þakklátur stjórninni fyrir framkomU hennar í þeim, eins og sumu öðru. Með það fyrir augum, er augljóst, að það bíður talsvert verkefni frá þessu þingi næsta eða 68. þingsins. Þetta síðasta þing eyddi meiru fé en nokk urt þing á friðartímunum hefir áður gert. Samt sem áður færði það skuldina frá fyrrf i árum úr nærri biljón niður í 50 miljónir, j samkvæmt nýjustu sljýrslunum. Ein af 1 verstu fjárveitingunum er sú, sem veitt var ! til að bæta hafnir og ár, sem'hækkað var úr 28 miljónum, sem hún áður var, upp í 56 miljónir dollara. Þó er hugsanlegt, að veit- ing sú sé ekki eins slæm og haldið er. En frumvarpið minnir samt á kjötkatlalöggjöf. Það er auðsjáanlega til þess smíðað, að borga póiitískar skuldir með opinberu fé. Heppilegt er samt, að það er ekki ítarlega tekið fram, hvernig fé þessu skuli varið. Féð á aðems “að vera trl reiðu, er hermálartar- inn krefst þess, og á yfirmaður mannvirkja- deildarinnar, að hafa eftirlit með því, hvern- I ig því skuli varið”. Þetta er alt, sem í lög- ' unum segir um það atriði. Harding forseti hefir því á þenna hátt ekki bendlað stjórn sína við það míál, að vera riðin við $28,- 000,000 fjárveitingu af opinberu fé til póli- tískra gæðinga. Með afskiftunum af veit- I ingunni með hermálaritaranum getur hann haft hana eins lága og honum sýnist, og í ráðum með mannvirkja-umsjónarmanninum getur hann séð um. að fénu sé ekki eytt til óþarfa. Það má því kenna honum sjálfum, fremur en stjórn hans, um það, ef frumvarp þetta hefir eins slæmar afleiðingar og haldið er. í'Ummæli Dr. Frank Cranes.) (Eitt af því, sem eftirtektarvert er í sam- bandi við þetta 67. þing, er það, hve margir afgamlir stjórnmálagarpar hafa nú hlaupið þingveruskeið sitt á enda, sumpart sjátfvilj- ugir, eú sumpart leystir af hólminum með almennu atkvæði við ko^ningarnar í haust er leið. Joe Cannon “frændi” er nú loks horfinn af stjórnmálasviðinu. Sér hann auðvitað eftir því, en þó tæplega eins mikið og þjóð- in yfirleitt. Hann er búinn að vera 40 ár þingmaður, og er það lengri þingmannsæfi en nokkur annar hefir fyr eða síðar átt. En hann segir, að nú sé kominn tími til að láta hinum yngri eftir sæti sitt og leggur sjálfvilj- ugur niður þingmensku. Andrew J. Volsted fer. Einnig Frank W. Mondell. John Sharp Williams stendur nú upp úr sæti sínu eftir 30 ára þingmensku- störf; hann var demokrati og virtur mjög. Gilbert M. Hitchcock, Atlee Pomerine, Por- ter J. McCumber kveðja nú einnig. Enn- fremur má nefna Poindexter, Frelinghuysen, Calder, Sutherfand, France, Myers, Williams og Page í hópi þeirra, er Jjúka þingmensku. Þegar 8. .þingið kemur saman í desember, gefur því ekki að líta neinar af þessum gömlu al- þektu ásjónum þar. Þingið ger->> ir vel ef það þekkir sig sjálft. Um það leyti ,að hver er kominn á sinn stað á þingbekkjunum, verð ur flokkaskiftingin þessi: I senat inu hafa Republikar 53, en Demokratar 43 og óháðir 1. I neðri deildinni eru Republikar 225, en Demokratar 207 og 3 úr öðrum flokkum. Meirihluti núverandi stjómar er því 15 þar, en var á síðasta þingi 168. Þessi níu mánaða hvíld þingsins, verð- ur því að líkindum ekkert of- langur tími fyrir stjórnina til a§ leggja ráðin á, hvernig verjast skuli árásum andstæðinganna. Þar sem þannig standa nú sak- ir, er ekki að furða þó að bar- dagahestar í andstæðingaflokki líti 'hýru auga til tímanna 1924 —25, er kosningar fara fram. En hvað sem því líður, er útlitið það, að næsti vetur verði grimm lng þeöra vörutegunda, er hann ætti ur fyrir Harding forseta, hvernig a^ ,e£ííja a> en þess þyrfti hann sem hann verður fyrir aðra og vera mikiu hærri. — Frv. visaö hvernig sem komandi kosningar 111 “■ umr- fjárhagsnefndar. fara. Um frv. um bráöabirgöarbreyting- xxx una á tekjuskattslögunum deildu ^*»-j-M f ^a£nns GuÖmundsson og fjár- ðallipy K. l. 1 málaráöherra Iítilsháttár. M. G. ---- kvaö 'það mundi bnot á alþjóðarétti, A ársiundi QuiJJ Lake saínaðar að undanskilja ekki útsenda ræðis- í Wynyiard, S’ask, var 2(5. ínarz s.l. menn annara ríkja tekjuskatti. en samþyJot svolhijóðandi till-aga sam- fjármálaráöherra kvað slíkt engan þykt með 29. atkv. gegn 3: “Með lagafriunvariK samtaJvs- Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmameíSali'S. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagtepou. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. *r ^2.50, og fást hjá öllum Iyfsöl- ^ða frá The Dodd’s Medicin* Co.. Ltd., Toronto. Qnt. ínótsins fyrir auguin, samþyikk ir QuiJl I.ake söfnuður, ið nefndar. taka Jiátt í stofnun hins fyrir- h.ugaða Kannjiands-Kirkjuifélagi.s.' TilJgumaður: O Bjömsson. Stuðningtsmaður: Th. Axdal. Wynyard 10. apr. 1923. J O. Björnsson sa f n a ðarsk r i ía r i. vegin tilgang frv., þó að þann skiln- ing mætti e. t. v. leggja í 1. gr.. þess. Frv. síðan vísað til fjárha>gs- Erá Alþingi. 23. febr.. 1 eftir deild var aðeins eitt mál á dagskrá í gær, frumvarp til iaga um vinsson fann afí þessarj ' br€yUn?u 26. febr. í efri cleild voru 2 mái á dagskrá á laugardaginn, frv. um rikisskulda- bréf og sikiftimynt, sem voru látirr fara til neíndar umræðulaust. í neðri deild voru sjö mál á dag- skrá. Urðu talsverðar umræður og fór svo að dagskránni varð ekki lok- ið. — Fyrsta má! var undanþága frá bannlögunum, sem stjórnin iegg- ur nú fyrir þingið tii endurnýjun- ar um óákveðinn 'tíma. Tón Bald- varnir gegn kynsjúkdómum, 1. umr. Forsætisráð'herra tók einn til máls, og að framkvæmd vínsölunnar og spurðist fyrir um pað, hvað stjórnin og var frv. vísað til alisherjar- befs; gert tj] aS útyega nýja fisk. nefndar. markaöi. Forsætisráð'herra kvað J neðri deild voru sex mál á breytinguna á undanþágunni samn- dagskrá, frv. til iaga um einkaleyfi, irigsbundna. en fyrfrkomulag vínsöl- um vitabyggingar, um framlenging á tmnar kvað hann þingið geta rann- gildi iaga um útflutningsgjald Raktið og bætt eftir vild. Um fisk- ('hundraðsgjaldið), um verðtoii á markaðsrannsóknirnar gaf hann eng nokkrum vörutegundum, um tekju- ar upplýsfngar. — Næst var á dag- skatt og eignaskatt (endurskoðað) skránni frv. stjórnarinnar um nýja og um (bráðabirgða)-breyting á „embættisskipun, þ. e. fækkun sýsiu- tekjuskattslögunum. Jakab Möll- manna. Fr i því ráðgert að leggja er andmælti útflutningsgjaldsfrum- niður sýsiumanna embættin í Rorg- vafpinu, sem hann sagði að stjórn- arfjarðarsýslu, Strandasýsiu, Skafta- in hefði látið ganga aftur þing eft- feilssýslu og Rangárvallasýslu og ir þing, með hálfgildis .oforðum um iiæjarfógetaembættið á Siglufirði. að það skyidi nú ekki koma fyrir Bergarfjarðafsýsla vrði þá lögð | oftar; minti a, að útflutningsgjald undir Kjósar- og GuIIbringusýslu, þetta hefði upphaflega verið lög- MýrasýsTa við Snæfellsnessýslu. íeitt á gróðaárunum, í því skyni að Strandasýsia við *Dalasýslu, Skaga- ' ná í ríkissjóð hluta af stríðsgróð- fj;rðarýs]a vib Húnavatnssýslu, J anum á útfluttum vörum, sem nú Siglu-fjorði,r við Ey afjarðarsýsiu, \ værj okk' lengm um ræða, og A.-Skaftafellssýsla við S.-Múlasýslu 1 gjaldið því alveg óréttmætt. Hefði er) V.-Skaftafeilssýsla og Rangár- |mátt búast við því. að sjórnin léti valJ-sýsja vig Arnessýsiu. Forsæt- það nú niður falla, og það þvi isrí ðherra mælti mjög eindreg’ð fr’emur, að hún legði fyrir þingið j rogg frnnivarpí þessu, en á móti þvi j frv. um allveruiega hækkun tekju- t,)]nSu Eiarni jónsson frá v0?i> jón skatts af hinum hærri tekjum. Sigurðsí.on, Eirikur Einarsso.i. Jón ' 1’ rv. var vísað til 2. mnr. með 16 | Jiorlákssön, Magnús Jónsson. En atkv. gegn 3, ag til fjárhagsnefndar. J) )lst. M. Jónsson varð efnn til að I Um verðtolJsfrv. urðu stuttar um- veita stiórninni stuðning í þzí máli. j ræður og tóku til máls\ auk fjar- i — þaS er agaJlega frv. fundið. : málaraðherra: Magnús Guðmunds- i ajj misrétti værí í því að svíf>a þess- son, Gunnar Sigurðsson og Magnús j -r • vs ln sýsTumönnutr. sínum. en Kristjansson. M. G. kvað óhentugt i »pairafmrinn' muni verða iitil' i i að hafa margkonar tolla og spurði ftamkvæmdinni, útgjöldin aðeins | fjármálaráðherfa, hvort ekki mundi heppilegra að hækka vörutollinn á flytjast tfl að mestu lcyti, ýrmst á laudssjóð sj'álfan á óörum liðum eða þeim vörutegundum, sem um væri •; aaaTning, en óbægmdi mikil fyr- að ræða. Fjármálaráðherra kvað I ir I.luiaðcigandi sýdubúa. — t sam- það ekki vera aðaltilgang frv., að j band ' :ð þetta frv. >oru tvö onnur. afla rikissjoðí þessara tekna, heldur nm brivting/á sve tarstjórnar'.þgun- að gera tilraun með verðtoliinn, í | nin og um manntalsþii g Var þeim þvi sþvni að iáta hann koma í stað j öllum ■ ísað til 2. vmr. og ailsherj- þungatolls, sent væri miklu ranglát- amcfnf’p.r. ari og ætti iila við ýmsar vörur. t. d silki. M. G. kvað slíka tilraun hafa verið gerða áður, en hún gef- ist illa. — G. tilkynti að Framsókn- arfiokkurinn ,-etlaði að ieggja fyrir þingið frv. um verndartolla á ýms- ttm vörum. — M. Kr. kvaðst skilja verðtolisfrv. stjórnarinnar þannig, að með því ætti að hefta innflutn- 27. fcbr T neðri Meild urðu þriggja tima umræður um afnám biskupsemliætt- isins i gær. Forsætisráðherra mælti fyrst með frv. stjórnarinnar og minti á það, að þetta væri ekki í fyrsta sinn, sem slik tíliaga kæmi fram á þingi, enda mætti öllum vera Ijóst,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.