Heimskringla - 18.04.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.04.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. APRIL, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. að störfum biskups mættl eins ve! vera 'borgið í höndum stjórnarráðs, prcijfasta og vígsllubiskupa. — Næst- ur tók til máls Magnús Jónsson 4. Jiingni. Reykvikinga ag lagöist fast á móti frumvarpinu. Fann hann einkum að þvii, að svo' virtist sem stjórnin teldi þaö engu skifía, þó að sú forusta i andlegum málum, sem biskup ætti að hafa, félli al- veg niður, svo að íslenzka þjóð- kirkjan vrði hirðislaus hjörð og eins dæmi í hinum lúterska kijrkju- heimi. Séra Sigurður Stefánsson flutti og langa ræðu á móti frv., en forsætisráðherra svaraði jafnóðum og lét engan bilbug á sér finna. — Að lakum var frv. visað til 2. umr. með 19 atkv. gegn 6. og til alls- herjarnefndar. viðskiftm við önnur lönd.. Kvað ógerlegt að samþykkja nú nýja lán- tökuheimild, ef skuldir landsins hefðu vaxið áíðastliðið ár, því að þá þyrfti annara ráðstafana við; mælt: þó með því að málið yrði at- bugað i nefnd. Fjármálaráðherra kvaðst hafa lagt fyrir hagstofuna að semja skýrslur þessar, og mundi þeirra bráðlega von frá henni. Þá tók til máls Bjarni Jónsson frá Vogi og mælir fast fram með frv., en enginn lagðist á móti því að þessu sinni. Var frv. að lokum vísað til annarar iunræðu með 19 atkvæðum samhljóða og til fjárhags nefndar. \ kon Kristófersson, Sveinn Olaísson og Lárus Helgason. I 28. febr. T gær var enginn fundur i efri frestað samkvæmt óslk flutnings* mamis, en út af Iþróttasjóðnum spunnust nokkrar umræður og orða- hnippingar milli þeirra Jóns Magn- ússonar og Jónasar. Frv. komst þó slysalaust i nefnd. í neðri deild voru 4 mál á dag- skrá, en varð ekki lokið umr. um hið fyrsta. Það var þingsályktun- artillaga frá Jóni Baldvinssyni um verðgíldi isl. krónu, þess efnis, að skora á stjórnina að gera ráðstaf- anir ti’1 að hækka gengiö. — Umræð ur voru talsvert á víð og dreif, og lengri en svo að jner verði raktar i 'hér. Til máls tóku auk flntnings- manns, fjármálaráðherra, forsætis- • ráðherra, Gunnar Sigurðsson, Jón Þorláksson, Jakob Möller og Magn- ! ús Kristjánsson. — Umr. var frest- að kl. 4 og höfðu þá 2 eða 3 þing- | menn kvatt sér hljóðs. | A dagskrá voru auk þessa máls deikl, en i neðri deild voru rædd tvö frv. um hektirld til gjaldeyrislántöku j siðustu emlbættisniðurskurðar frúrn- (flm. Jak. M. og Bjarni Jónsson frá vörp stiórnarinnar, frv. urn afnárn , Vogi), frv. um breyting á stjórnar- landlæknisentbættisins og þjóðskjala- 1 skrámni (flm. Magnús Guðmunds- varðaremlrættisins. T stað landlækn- son), þess efnis að ráðherra verði is á að koma heilbrigðisráð. skipað einn og Alþingi komi saman ann- , læknum, sem 'hafa öðrum störfum aöhvert ár, og frv. um breyting á að gegna. Forsætisráðherra mælti lögum um ritsima- og talsimakerfi. með frv, þessu, en kvað það ekki j Frumvörpum <frá þingmönnum og fram komið í sparnaðarskyni, hekl- fyrirspurnpm til stjórnarinnar er tM þess að sjá ibetur borgið yfir- j nft tekið að rigna yfir þingið, og stjórn heilbrigðismá'lanna, en á ■ verður væntanlega tækifæri til að landlækni hvíldi svo mikil ábyrgð, j geta þeirra sumra síðar. að C'hæfilegt væri að trúa einum . ------»------- manni fyrir. — Magnús Pétursson 2, niarz. andmælti frv. Kvað hann það mundi I neðri deild var i g;er eingöngu verða til hins verra, að dreifa á-, rætt um gengismálið og gjaldeyris- j byrgð þeirri, sem á landlækni hví'ldi, ; frumvarpið. ÞingsályktunartiHögu 1 á fleiri menn, því að þeir myndu Jóns Baldvinssonar var að lokum hver urti sig, finna minna til ábyrgð j v;sag til fiárhagsnefndar og urnræð- arinnar. Auk þess bæri að gæta um 'frestað. Því næst hófust um- þess, að með því að afnerna land- j ræður um gjaldeyrislántökuna og Tækninn væri burtu svift forystu- hafði Jakob Möllef framsögu þess ; manni um aila hei'lbrigðislöggjöf og j ma,]s. Kvað hann það ekki mundi stjórn i landinu, og vakti athygli á reynast einhlítt, að skora á stjórn- þvi. að svo mætti segja að núver- j ma að gVra ráðstafanir til þess að andi landlæknir væri höfundur allr- |iæ,pka gengi ísl. kr.; til þess að geta ar núgildandi heilbrigðislöggjafar landsins. Þá minti ‘hann á, að í frv. fylg’t slikum ráðstöfunum eftir, myndi hún þurfa að fá heimild til ttm skipun heilbrigðisráðs, sem lagt ^ að ábyrgjast lán fyrir bankana til var fyrir þingið 1919, hefði verið j greiðslu á innieignum útlendinga i áskilið, að einn maður í þvi ráði j Jxinkunum eftir ,þvi sem nauðsyn hefði engum öðrum störfum að knefði. Tók hann það fram, að frv. gogna, og ikænti þannig aiveg í stað landlæknis. Þó 'hefði frv. sætt and- stöðu mi'kils þorra lækna, einkum vegna dýerfingar ábyrgðarinnar. — Frv. Var visað til 2. umr. með 16 atkv. gegn 6 og til allsherjarnefnd- um gjaldeyrislántökuna væri engan Veginn runnið undan rifjum Tslands- banka, og snerti það i raun og veru alls ekkert hag bankans, hvort sTikt lán yrði tefkið eða ekki, enda væri það á álveg vakli þings og stjórnar, ar. — Um landsskjalavarðarembætt- j hvoruim bankanum yrði falið að ið sagöi forsætisráðherra, að það J taka lánið og ráðstafa því. Og inni- ætti ekki að vera ofverk einum eignum ‘þei.rn, sem gert væri ráð fyr- manni að gegna þvi með landsbóka- . jr ag gneiða með laninu, væri þann- varðarernilwettinu. — Þeir Magnús, jg háttað, að bankinu eða bankarnir Jónsson og Bjarni Tónsson kváðu j þyrftu al'ls ekki að greiða þær, nema j það vvst mundi verða ofverk hverj- j ] ís]. krónum. Hins vegar^ gæfu | tim nianni, þvi að fullyrða mætti, að j þær fjárbrallsmönnum erlendis færi | enginn rnaður mundi hæfur til að j á þvl. ,að þvinga gengi krónunnar l gegna þeim entbættum báðum, svo gerólik störf væri um að ræða. I.andsskjalavörður þyrfti að vera sérfræðingur á slínu sviði og helzt að kunna skjalasafnið utanbókar, svo að hann veti leiðbeint mönnum um notkun þess, jafnvel oft og ein- att mönnum, sem ekki vissu, að hverju þeir væru að leita. En slík- ur maður mtmdi venjulega öldungis áhæítir til að stjórna venjulegtt rík- islbókasafni. — I>essu frv. var og vísað til 2. umr. og al'lsherjarnefnd- 1. marz. T eLi deild voru tvö mál á dag- skrá,' frv. tit laga umver ðlaun fyr- ir útflutning gráðaosts og frv. um iþróttasjóð Reykjavíkur, og er Jónas Jónsson frá Hriflu flutningsmaðiir þeirra beggja. Fyrra málinu var \ I niður, þegar hér væri skortur a er- | lendum gjaldeyri, eins og komið hefði fram í haust, en til þess bæri alþjóðar nauðsyn, að kontið yrði i veg fyrir slíkt framvegis. Þetta mætti ef til vill líka takast með þvingunar ráðstögunum, sem sé með því að koma á ríkissölu á útfluttum afurðttim eða hömlum á ráðstöfun- arrétti útflytjenda á andvirði afurð- anna. F.n sú aöferð væri miklu óaðgengilegri og mundi ef til vill i framkvæmdinni reynast hættuleg lánstrausti landsins. En vær,i ekki um annað að velja, gæti þó komið til mála að gnipa til sliksneyðar- úrræðis. — Urðu síðan stuttar um- ræður uni málið. Tók fjármála- ráðherra næstnr til máls og tók frv. sæmilega. Magnús Guðmundsson gerði fyrirspurn til stjórnarinnar um hvað liði skýfslum hagstofunnar um 3. marz. T efri deild urðu talsverðar um- ræður i gær um hjúalagafrumvarp stjórnarinnar. Hafði allsherjarnefnd lagt til, að gerðar yrðu allmiklar’ breytingar á frv. og vildi láta fella niður flestar greinar þess. Hafði Jón Magnússon framsögu af 'hálfu nefndarinnar, en atvinnumálaráð- herra varði frumvarpið af kappi. F.n að lokum voru allar tillögur nefndarinnar santþvktar og frv., þannig breyttu, vísað til 3. umr. — Þá kom til 1. umr. frv. Jónasar Jónssonar “um húsaleigu í kaup- stöðum”,\ þess efnis, að ákveða húsa leigu í hlutfaHi við mat húseigna alt að 12%). Urðu um það minni umræður en vænta mátti og var því vísað til allsherjarnefndar. I.oks var leitaö levfis deildarinnar fyrir fyrirspurn frá J. T. til landsstjórn- arinnar út af hlutaéign Tslands- lianka, xig veitti deildin levfið. I neðri deild voru 5 ntál á dag- skrá, og tókst að tæma hana. Uni fyrstu málin tvö, frv. um sérstak- ar dómþinghár í Mosvalla- og Flat- eyrarhrepjnvm og frv . um nýja simalínu einhversstaðar á Aust- fjörðum, tirðu litlar eða engar um- ræður. 1 'riðja rnálið á dagskránni var frv. Magn. Guðmundssonar um breytingu á stjórnarskránni. Kvað flutningsmaður það myndi spara riki'ssjóði 60 þús. kr. á ári. ef þing yrði haldið annaðhvert ;\r, en lvtill ‘sparnaður ntyndi verða að fækkun ráðherranna, en sennilega mundu þó sparast ein ráðherralaun. Bjarni Jónsson taldi það öldungis ófært að fækka þingum og láta einn táðherra einvaldan um fjármál landsins um 2 ár í senn. 041 þingstörf væru unnin í mesta flaustri á árlegum þinguni, en ekki mundi þaö batna, ef þing vrði haldið annaðhvert ár. nema þingtíminn vrði 8 mánuðir i hvert sinn, að minsta kosti; frv. var þó vísað til 2. umr. og sérstök nefnd lcosin til að fjalla uni það. — 4. má1 á dagskrá var frv. um verndar- toll á nokkrum vörutegundtttn (.kjöti, fiski, mjólk. eggjum, osti o. •f!.), frá Jóni Sigurðssyni og Pptri Ottesen. J. S. hafði framsögu og kvað mikla nauðsyn á að vernda inn lenda framleiðslu, enda væri sú stefna nijög að ryðja sér til rúms. Jón Baldvinsson hélt að slíkir verndartollar niundu verða til þess' að spilla vöruvöndun í landinu og andmæflti frv. fastlega. Jakob Möll- er taldi tormerki á i]tví, að lagður yrði verndartollur á nauðsynjavöru, sent ekki væri framleitt nóg af i landinu sjálfu, því að það ntundi að eins aiU'ka dýrtíð og korna framleið- endunum s'jálfum í koll. Þakkaði hann og Jóni Baldvinssyni t'vrir það, hve dr'engilega hatm heföi tek- ið svari “friálsrar samkepni í þessu má'li, þvi að h;mn hefði rétti- lega bent á það, að einmitt frjálsa samkepnin ein gæti trygt mönnum góðar vörur. — Síðasta mál á dag- skránni var þingsályktunartillaga frá Sv. 01. tini skipuii nefndar til að rhuga vatnamálin. Vatnalaga- og sériey f i slaga f rum vörpín, sem legið hafa fyrir þinginu undanfarin ár, voru lögð fvrir efri deild í byrj- un þings. Frtt þau kontin þaV i nefnd og vill Sv. Ol. lája neðri deiTd taka þau til meðferðar jafn- hliða. — Jak. M. og J. Þorl. töldu þetta algerlega óþarft; það mundi aðeins verða til þess að tefja fyrir nauðsvnlegri störfum deildarinnar, en ekkert lægi á að afgreiðá þessi mál frá þinginu nú. — Samþvkt var þó nteð 14 atkv. að kjósa nefndina og vorn kosnir í hana; Bjarni Jóns- son frá Vogi, Jón Þorláksson, Há- 6. marz. I efri dei'ld voru 2 nrál á dag'skrá i gær. Hjúalagafrumvarpið, senr eitt sinn var kent við stjórnina, en allsherjarpefndin hafði gerbreytt og deildin sanrþykt þannig, var nú að lokum felt mjög sviplega nreð 7 at- kvæðunr gegn 7. — Sýs1 uvegasjóðsr frumvarpið var látið fara ti'l þriðju tunræðu. 1 neðri deild var á dagskrá smá- vægilegt frumvarp unr breytingu á h'lutfaUskosningahigum til þings og bæjarstjórna, þess efnis, að kjör- listar skuli auðkendir nreð tölustöf- um en ekki bókstöftmr. Það var orðaTítið látið ganga tjl annarar um- ræðti og allsherjarnefndar. í dag var enginn fundur í e. d., en i n. d. aðeins lögð fram þing- skjöl. . Meira. allar ritgerðirna • á laugardaginn, og getum því ekki látið blöðin flytja úrsl.iin í þetta sinn, en næsta laug- ardag verður alt tilbúið, og ætlum við þá að gleðja unglingana lítil- .ega 'og im'vitað ..tirluta verflaun- tmum, sem verða býsna mörg, sem nrér er ápægjúlegt, þó eg eigi ekk- ert barnið i vanalegunr skilningi. . .•• . i - !einu sinn' mann, sem fór banvað laug hetir samt myndast milli min j ^ L, ’ F og neme-tdá,' og er hún ekki siður, “rórn" en sú, "er rekka dr.g,r Lö-.f** ^ ÞurkU UB hÖfl,ðÍÖ’ §at urtúra til” v • • • , . v .. , ið, og þegar hann vandist lbftslae- j’að væri anægjulegt að sjn yjnsa I s viðstadda þann 21. þessa nránaðar, inu’ iei® honunr vel þar. En einn ':e;;ar skólammr verður sagt upp. tieKinn fékk hann sinrrit, sem kall- \ ce.ini nú anðvitað smí n.-*. a®* hann til Mexico í viðskifta- Smávegis. Skrumsaga skipstjórans. “Það eru sannarlega til hlýir stað ir hér í heiminum,” sagði skipstjór- inn, þegar þeir settust að púns- drykkju í káetunni. “A meðal þeirra er Yuma i Arizona. Eg þekti einu sinni mann, sem fór þangað sér til heilsubótar. Með bví að hafa altaf vota þurku um höfuðið, gat hann dvalið þar kvalaTitið fvrsta ár- höfum ekki nrikið að bjóða, — eg ■ erindiím. Þegar hann kom þangað, á við okkur, karia • og komir, sem veii<tist hann og dó, áður en náð höfunr unnið að laugardagsskólan-.var® * l*kni. Vinir hans afréðu að láta brenna líkið, sem svo var flutt til brensluofnsins. I’egar nrenn álitu að líkið væri brunnið, komu syrgjendurnir til að fá öskuna. Menn geta hugsað sér undrun þ&rra, þeg- ar þeir opnuðu dyrnar og maðurinn Goodnmn Finaif(son Þ’á Winnip<eg- v ,,x x. ... , * fra Yuma stoð upp og sagði: Lok- ð þið dyrunum strax, eg þoli ekki Botnar. Nr. 1, J. G. G. Upphaf; Eftirleeti cinnar stundar afi-kœti gctur spilt, Botnar: Ef í sæti sinu blunoar sálin, fætur ganga viÞ. sáran grætur sefi hrundar, svikum nræti hún af pílt. J. G. G. Engar nætur úlfur blundar, ef á stræti lijörð er vilt. Sinnið bætir svein's og hrundar sorg ef mætir geð óstilt. Rósa. Ef þú gætir áður grunclað en þú fæti stígur vilt. Th. O. Stiltur gæt 'þú nráls og mundar, tnargan grætir hreyfing vilt. M. M. Mjög um nætur missast blundar, meinin grætur, sa fer vilt. H. J. Sértit gætinn, gleðifundar tralsantr ætlð færðtt stilt. S. O. E. HöUttm fæti Ihalur skundar, 'hvggjustræti et' fetar vi1t. M. I. Frumla- í vætu viðjunr blundar vex og bætir .ðli trylt. J- J- Nr. 2, Tli. O. L*pphaf: 1 'ti cg pcima iit á blað, illa rciíuitr bl-ckið. Botnar: Mæritr spennir mjúka að ntunrd og grénnir þrekið. Th. O. Viti nrenn, eg vildi það væri enn ólekið. J. G. G. Latur kemrir ár unr, að ekki nennir þrékið. Rósa. Aldttr senn fær örmagnað, ótt nritt grennir þrekið. H. J. Ramar kenna raunir að. reynir enn á þrekið. S. O. E. En ei vil senna ögn unr það, í æðunr brennur þrekið. M. I. Fikta nrenn og fást við það. sem fingur bneiina og þrekið. J- J- utn í vetur og vor. Jóhannes Eiriksson. --------XXX------- Winnipeg. i aÞnn 4. apríl voru þau Oliver oisiis og .ý’onstanoe Florence Cake frá Winni]K'g, gefin saman í hjóniaband af .séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að T)63 Lijrbon St Wpg. kuldasúg.” Fundarboð. Almennur fundur til þes.s að 1'æð.a uin íisTendingadagtshald 1923, kjóisa menn til þess að standa fyr- L' l>ví og taka á nróti reiknings- Kkiitun frá fráfarandi nefndar- mönnumi, verður haldinn í neðri sal Goodtemplanahúsisins fimtu- daginn 26 þ. m. Ymsar bneytingar hafa kornið til tals f sainhandí við Tslendinga- dagshaldið framvegis. Knn á ný Nafnkunnir mcnii, sem aldrci hafa gcngið í skóla. Þegar þess er gætt aðAmeríka er hið stærsta og voldugasta þjóð- stjórnarriki, furðar metrn á því, að hinit nafnfrægasti forseti þess Abra- hanr Lincoln, sem af mörgum er á- litinn vera hinn mikflverðasti sonur Anreríku, hefir aldrei gengið í skóla. Lincoln hafði heldur ekki getað fengið neina bóklega mentun hjá föður sínum, þvi sá mikilsvirti nraður kunni einu sinni ekki að skrifa nafnið sitt. Og Lincoln var bafa allsberkar raddir komið fram or8inn sex feta hár; á8ur en hann um að velja hentugri tfma til lrá- hafgi öglast jafn miida þekkingu tfðishaJdsirts heldur £ii 2. ágúst. — Sumir Iralda fram að Winnipeg æ ti að taka höndnm saman við nærliggjandi sveitir og h«fa sain- eiginlegan |>ióðmiuningardiag með lreim, en aðrir vilja lialda fast við 2. ágúid' Um |>essi atriði og flriei J rsprður rœtt á fundirium og ætti i fólk því að fjölmenna, því búast og sjö ára gamall skóladrengur. Sá maður,. sem mannkynið má þakka fyrri eimreiðarnav. George Stephenson, var orðinn fullorðinn nraöur án þess að hafa gengið á skóla. Þegar hann giftist, byrjaði hann að ganga á kvöldskóla og skrif aði lexíumar á veggnum á starfs- herbergi sinu. En hann var sérstak- og þó hann gæti hvorki lesið eða skrifað, gat hann sett santan hinai' allra flóknustu vélar, og kunni má við skiJ’tum skoðunum og fjöir- v lega hneigður fyrir sntíðvélafræði, ugum umræðU'in, en niðunsbáðan s B - getur ekki orðið ö-llum í vil. — Menn ættu því ekki að lába sig vairta til 'Jiess að fylgja frain mál- nranna bezt að gera við úr. Hin mikla uppfynding hans — eimreið- in — hefir gert meira gagn með því að nota brautir heimsins og auka hraða umferðanba, en nokkur <tað sínum. J. J. Bíldfell forseti. Sarnkvæmt fundarsamþykt í stúkunni Skuld, verða tundardag- önnur nPPrYndinK- ar hapnar sem fyrrum á miðviku- Robert Burns, einn dögum frani'vegis. hyrjar 25* aprfl T>ttzt þektu rithöfundum, hafði aldrei næistk. Jóhannes Eiríksson af heimsins aldrei 1 gengið í nokkurn skóla. Faðir hans, senr hafði aðeins $250 tekjur ritari á ári, , var yfirburða fróðtir maður og gáf^ður. Robert sonur hans Wonderland. gat. þegar hann var lítill drengur, Þrjár ágætar myndir verða á lesið, biblíuna, og hann skiifaði Wonderland á miðvikudag og ljómandi fallegar skáldsögur, þegar fimtudag. Fyrst verður WilTiam aðrir drengir á hans aldri voru að Rutsijjell sýndinr ’ myndinni læra nrargföldunartöfluna. j “Strengtih of the Pines; síðan Hinn nrarkverðasti af forfeðrum CharJie Ohaplin í "A Ttogs LLfe”, Llovd George gekk aldrei í skóla; og 2 kafli f fnamlialdþmyndinni />«ð var William Pitt lrinn yngri. “Oapt. Kidd”. Á föstudag og TaU'g (Þessi aðdáanlega gáfaði piltur tal- ardag \ierða ]tau Beibe Daniels og! aði við hina fróðustu nrenn sem Conrad Nagle sýnd í framúrskar- jafningi þeirra, þegar hann var 14 andi Paraimount mynd, “Singed j ára gamall, og hann varð vfirráð- | Wings.' Og á mánudag og þriðju-, herra 24 ára gamall. En þessi ungi | dag getur að líta Thoinajs Mieighan maður hafði notið þess uppeldis, er ! í “The Man Who Saw Tomörrow”. engin skólatilsögn getur jafnast við. r c i I i Laugardatsskólinn. J ’ 1 í Þá er nú prófið unr garö geng- i , og gekk mjög vel yfirleitt. Eg þótti'st sjá við prófið, að for- éldrar, vandaménn og nenrendur hefðu frigt ráðunr rnínunr í flestum tilfellunr, og þakka eg öllum hlutað- eigendum innilega fvrir nrvndariega framkomu í þessu sannbandi. Vel sé þeinr senr unna málinu okk- ar fagra og auðuga, og sýna það í orði og verki. I’að ætti altaf að verða einhverjum: “Ástkæra, ylhýra málið og allri rötid fegra”. við o-ntum ekki 'lokið við að lesa Fundur að Lundar í Mánudaginn 23. þ- m. kl. 8 e. h. verður opinber fund- ur haldinn að Lundar, í Goodtemplarahúsinu, til þess að ræða um vínbannsmáhð og atkvæðagreiSsluna 4. júní. Kapp- reeður fara þar fram milli bannmanna og fulltrúa vínsölu- fylgjenda (Moderation League). Búist við fjörugum fundi. | Fjölmennið. » Vínbannsnefndin. í »»«H»i)«»i>«»i>«»o^D(>«B'(>«a»(>^»o«»o«»i)«B»(>«a»ia L. C. Smitb Ritvélin, 282 Main St. LIÐUGRI — STERKARI — HÁVAÐAMINNI Heimsins eina ritvéL sem er fullkopilega sett rennilóðum (ball-be^rings). Eins ramger og véíbyssa og eins nákvæm og vandaðasta úr. SímiS FRED H00K, N 6493 í hvert sinn sem þér óskið upplýsinga viðvíkjandi ritvélum. Vélar settar íslenzku stafrofi án kostnaðarauka.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.