Heimskringla - 02.05.1923, Side 1

Heimskringla - 02.05.1923, Side 1
Verðlaun /OYAK gefin fD OWM fyrir Coupon* sOAp^j Og umbuðir Hoyal Croirn Soap Ltd. 654 Main St„ Wlnnlpeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 2. MAI, 1923. NÚMER 31 Canáda. Manitobaþingið. I i i Kornn/efndarfi’umvarpið var loke borið upp til atkvæðagreiðslu s.l. íföistudag. U’mræður á þinginu báru það með sér, að l>að rundi ekki íinna náð í auguin þingsins, enda var það felit með 24 atkvæð- nm gegn 21. Porsætisráðhcrra lýsti því yfir ^áður en atkvæða- greiðslan fór fram, að ifrumvarpið væri ekki istjórnarfrumivarp og hverjum þingmanni þwí frjálst að ifylgja eigin skoðun og sannfær- ingu, án tillita til þeas hvaða flokki hann t-eldi sig fylgjandi. Sex þingmenn gengu af fundi; voru það dr. Edmdison, Hon. W. R. OluWr Bernier, Cannon, McGregor og Kin’an. Auk þeirra voru 4 aðrir iþingmenn ekki viðstaddir. Er til atkvæðagreiðslunnar kom, voru þessir með frumvarpinu: Baohyrnsky, Barelay, Bayley, Berry, Bouvin, Bracken, Brown, Camp- bell, Oompton, Emrnond, HoBter.jy Hamelin, Hryhórczuk, Little, Moo-jp Muirhead, McLoud (Arthur), *^j Bv Inó ttin. (Brot.) semi félagisins. Aíhenti dr. W. T- j sakaði stórsk-emdir á hinni litlu Allison frá Winnipeg honum gjöf1 upp-skeru, er þá fékst. frá félaginu (vindlingadósir úr ~Dr^bb8t~hafi7~5iMt' hitadreif- ingu sólarinnar al. 20 ár. En þar isom það er svo stuttur tími í sögu sólarinnar, er hann ófús til að spá nokkru um. áframíha/ldið og afleið- skíru silfri), sem þakklætisvott ! fyrir starf hans í þarfir þess. f Sambandsþingið. ♦ ♦ * ♦ fí ney, McLeod (Deloraine), Prefontaine Tanner, Wolstenholme — ails Ql. Á móti frumvarpinu voru: Black ^ Bravkey, Cameron, Craig, DowneB,,. Esplin, Evans, Fanner, Gritfiths, Haig, Jaooh, Kenn-edy, McKinnel, || Newton, Queen, Mrs. Bogers, Roy-j 2 eski, Ross, Short, Sigfússon, f Spinks, Taylor, Willis og Yakimis- ^ cliak — alls 24. Jp ,Sex -stjórnarsinnar greiddu l>ví -atkvæði á móti frumvarpinu, þar | ó meðal tveir ráðgjafarnir, Hon. ; R. W- Craig og Hon. E. M. Black. ^ Skýrði dómsmálaráðlicrra Craig jrí iiijög ítarlega frá afstöðu sinni í . málinu og kvaðst hann greiða at-(^ kvæði á móti frumvarpinu vogna þess, að honum fanst néfndinni ^ jy gefið of mikið vaíd í hendur, en ábyrgðin ekki að sama «kapi | mikil. I jij Eftir þcssa útreið, sem frum- A varpið fékk, er því lokið allri von ( um samvinnu -við vesturfylkin; jj (Sask. og Alta) um þátttöku í " atofnun kornnefndar. Tók Alberta- þingið mjög dauflega úrslitunum. _ Aftur tók forseti kornfélaganna í -Winnipeg þeim vel, enda voru Þorrabylur í þursaham, þýtur í skógargreinum. Syrtir að nótt og sést ei fram, segir þá fátt af einum. Þreyttur og hreldur bóndinn, braut brýtur sér, lítt þó grylii. Hrasar um stofna, steypist í laut, síendur þó upp ájnilli. Fýkur í augún fannadrif, farið er hátt að skefla. Ber hann í vasanum læknislyf, — lífið er um að tefla. Færa' ’ann í hvítan fannakjól frostvölur ægilegar. Ofurlítið enn, skenkir skjól skógurinn annarsvegar. Kemur hann bar, sem eyða er, ek;kert til slyóls og vara. Bylurinn æsist, þróttur þver, því verður harðsóttara. * Vindstaðan breytta vekur tvíl, vegamör'k engin gagnast. Sér hann nú hvergi á dökkan díl — dimman og hríðin magnast. Þreklega klífur kyngjur snjós, kærleikans. vængjum borinn. 'Framundan sér hann loksins ljós, létt eru síðstu sporin. Bíður í hreysinu heima, þreytt, hún, sem ei lærði að kvarta. Dauðvona börnin — dáið eitt, — dimmir í móðurhjarta. Liggja þar sjúkir sveinar tveir, svitinn af kinnum drýpur. Elnar þ eim sóttin meir og’meir, — móðir við stokkinn krýpur. Ofan á lögð er fornleg flík, fletið úr borðum slegna. I einu horninu liggur lík, — leggur af nálykt megna. Daunilt er loft og drungalegt, döpur er lampatýran. Fótatak heyrist, — það er þekt, þörfin og ástin knýr hann. Gleðibros leikur um grátna snót. — Guði sé lof að heiðir. — Stendur hún upp og manrii mót mjúklega faðminn breiðir. -»------ “Hrædd var eg orðin, elskan mín, um þig í bylnum geysta. Bað eg því guð að gæta þín, — gott er á hann að treysta. Fann eg að bæna færði mál fagnaðarvonir nýjar, eins og liðu um líf og sál ljósstreymis öldur hlýjar. Þegar a& heilann þig eg sá, þótti m&r alt vel fara. Látum nú börnin lyfin fá, ---líf þeirra mun hann spara. Elskaða látna ungann minn algæzku drottins fel eg. Bráðum styttir upp bylurinn, — tii batans dagana tel eg. Þar, sem er ást og friður, fljótt fjrrist hinn þyngsti tregi. Æfinnar sérhver ógnanótt endar með sólskinsdegi. Þorskabítur., Heldur aðgeröalitið virðist inörg-1 lnfíal' af l>essu- Um orsakirnar um sambandsþingið vera. Síðustu 1 u b&ssari breytingu á hitdreif- blöðin greina frá því, að það muni; ingunni spfíil' ,lann heldiir ekki ætla að ge.fa frá sér að breyta mönnum b'ósar ennþá, en er ekki bankalöggjöfinni nokkuð í ár. — Einnig er haldið að ekkert frekar vonlaus uin að hún verði fundin. íneð nákvæmri rannisókn í tvö til í í verði gert í inálinu uim þingmanna 1 1>11U ai a ásigkomulagi sólarinnar. ^ fjölgunina- Bæði eru þes'si mál j , þö hin þýðingarmestu. Um fjár- Burt með smyglunina. j í máiafrmnvarpið bvrja umræður í Banninönn í Bandaríkjunum eru .: næstu viku. Er búist við að það mjög ánægðir ýfir því, að stjórnin ij mæti talsverðum andróðri frá i Canada hefir lofað Bandaríkja- : | bændasinnuirti. Tollmálin veikja' stjórninni Jtví, að taka höndum < I -efliaust nokkrar uimræður, en mieð saman við liana í því að uppræta, I tilliti til st-efnu Band-aríkjanna og (.f unt er, vínsmyglunina, er á sér í j Fordney-laga þeirra, ef haldið að j stað milli landanna. I Bændasinnar ieggi áherzluna á j sérréttindi í viðskiftum við Bret- 1 land meira en að lækka seglin i gagnvart Bandaríkjunum. Og fyr- Lausannefundurinn; Hægt gengur að seanja um frið- y ir slíkum sérréttindum kva*Y vera inn enn sem komið er milli jjf gert ráð í frumvarpinu. Sem Tyrkja og vestiægu þjóðanna á ö stendur eru tollar Bretlamls 33% Lausanne-fimdinum. Tyrkir halda S lægri en annara landa. en nú mun!enn fra,u sínum gömlu kröfum Ú gert ráð fyrir að lækka hann nið- j si?an sem míög flæikja málin, ijur í 45%. Þetta ætti að gréiða , en l)að. som ^erir þeim nú erfið- ||jvöriim frá Englandi veg hingað (ara fyi'ii' en áður er það, að || og á móti því hafa fáir þingmanna Bandaríkin eru eindregnari en I j1 neitt að segja. En um frumrvarp- j nokkru sinni fyr með vesturþjóð- p! ið í heild sinni geta orðið s-kiftar unuim. Kemur Tyrkjum það á skoðanír eigi að síður. og samein- óvart, þvf þeir bjugguist vissulega yiist bændur og conservatívar á við, að þeir yrðu mieð þeim eftir móti þvf, getur stjórninni sta.fað að þeir veittu Chester hlunnindin, hætta af þvi. fl Önnur lönd. ! ,se.m fólgin voru í því að Banda- j ríkjamiönnum í Litlu-Aisíu voroi j lelgðar olíulindir þar. Yfirleitt | virðaist Tyrkir samt fara hægar f isakirnar en áður og vera fúsari til sátta. -XXX- h x Winnipeg. Preatarnir Friðrik Eriðriksson J krefst, neinur nærri 3 miljónum áriega nokkuit yátryggingangjaid, - dala. Viður til ibygginganna hefir en fá sivo útsæði eða skaða þann, bau, hvað se.m öðru líðui, \atn a, ^ |>ogar Verið keyptur eða pant-! sem þeir verða fyrir, að einis miklu þeirra millu. Og «n>' þmgrnanna, nemur hann einni miljón leyti hættan og unt er. Hryhorazuk, óttaðistað áhrifþað da]a’ ^ ^ byrJa8 an hefðu verið nokkur a atkvæ málnioB Qg er bútst við> að 1>a0 greiðsluna í Þin£inu' tJ gefi ™^m ^vinnir, sem nú er J. Dixon vildi að almenn at s . stofn-1 hennar þurfandi. Verð á sykri. F. kvæðagreiðsla færi fram um un kornnefndarinnar, ien ekki var iþneytingartillöigu iþeirri sint. Við umræðurnar um fruinvarpið Mislingar. ekki gengu nema parta af þeim uni tfrna. Ennþá er þó ekki öll liætta liorfin á öðrum stöðinn. Hassa dagana hefir Assiniboiaáin vaxið mjög hjá Brandan, og hefir það ávalt meiri oig meiri skaða í för með sér. En vonandi fara nú vatnisflóð þesisi að minka, því ár eru nú flestar leystar, svo að flóð- ið hefir framrás. 1 Rauðánni hef- ir lækkað hér siðuistu dagana. Þjóðlegar bókmentir. Á ársfundi eanadiskra höfunda, ®eni haldinn var í Toronto um þassi síðastiiðnu mánaðamót, brýndi hinn nýi fonseti rithöfunda __________ ^ Æélagsins, Robert Stead, mjög þörtf- Hon. D. L. McLood.^fylkisntari,1 aú börnin hafj Lana fyr en serat urjnn framk.iði (>g Selji. Konur íjina á því að hlúa að canadiskum “Hvað verður sömu átt. háverði Megn óánægja ríkir hér sem í Bandaríkjunum vegna hins háa verðs á sykri. Sykur er sem stendur $1.40 10 punda poki í Win- Mislingar ganga hér í Winnipeg nipe@búðunum, og enn er tilkynt, var þess getið, að ef það yrði og bafa fieiri veikst af þeim s.l. að hann hækki. En þetta er meira samþykt, yrði fylkið að leggja ^ vii£jllj en nokkru sinni fyr hefii' átt en bonur 1>os,sa bæjar geta begj- fram fé — í bráðina auðvitað — |SS(5r stag hér- Bæjarstjórninni var an(U 1>olað Hiafa þæi/ vierið að er nam $8,000,000, til styrktar kom- ^ tilkynt nm 520 ajúMinga yifir vik- hafa fundi víðsveg,ar um borgina nefndinni. Hin vesturfyilkin urðu ^ una og þó er húiist við að 'fleiri (>g beita 1>vi> að hætta að kaupa auðvitað að leggja svipaðar upp- hafi gýkst;, þvf veikin 'er sem betur háverðið sem á 1>ví séi bæðir fram. j fer væg og' oft ekki vissa fyrir ’&{ samtökum 1>eirra er syk- Þýzkaland býðst til aö borga. Ráðuneytið í Þýzkaiandi hefir, ákveðið að hjóða Erökknm að j borga þeim nú þegar 30 biljónir gullmarka í stað tuttugu, sem Frakkar fóru fram á. Þetta tilboð , c'g Altert Kristjánsson eru stadd- var sent frönsku stjórninni í gær.!11 ilel 1 bænum um þessar miundir, og er hún nú að atjiuga það. Er i fii 1>ess starfa f nefnd til imd- þar einnig lofað, að Þjóðverjar, il1i>únings stofnunar kirkjuifélags gcri Frökkum engar skráveifur!meðal llinn'a frjáislyndu safnaða með her sínum, en jafnlframt kraf-1 f‘sien<iinf?a í \ etsturheimi. Ákveð- ist. að Frakkai' fari burt úr Ruhr- befir verið að kalla fuMtrúa ihéraðinu með heriið itt. Banda- 'saman 24. júní næstkomandi, tii i ríkjíiistjóminni var á sama tíma 1>ess afi ^01113 l>eim félagsskap á jsent afrit af tilboði* Þjóðrierja. j fét. ( | Sendiherrar Bandaríkjanna, Bret- j--------------------:— [iliandis og ftalíu fundu Cuno kanzl-j Kv.enféliag Sambandissafeiaðar ara að máli viðvíkjandi þessu til-, hcfir útsölu (Bazaar) á föstudag boði stjórnarinnar, en hvað þeim laugardag 25. og 26- maí, í lýsti því yfir, að stjómin hefðl og síðarmeir. Einangruð eru hieinv BandariikjunUim h,af,a einnig haffet bókmentum. tekið til baka fmmvarpið um iljn okki> bar s,em veikin gengur, ^ ( iskatt á knattleikahusunum. en merki el*u á liúsin sett til þeis/s Fonsætisráðherra Bracken bar upp tillögu um að kjósa nefnd ^ ur við 1>au þingroanna til að endurSkoða þingsköpin. Sagði að þingskapa- iögin eða reglurnar liofðu ekki vei'ið endunskoðaðar í ltTTir. Nefnd in, sem til þess var Cosin, var þeistsi: Hon- F. M. Black, Hon. R- W. Craig, W. C. MciKnnel, J. T, Haig, Hon R að vara fólk við að ivafa samgong- um þetta land, ef það þarf í hið enda- a sykrinum lausa að lifa andlega á bókment- Vátryggingar gegn áflæöi fylkinu. Fyrirlcomulagið hiugsar T,acoh F J Dixon'hlln sér l>anni'g> a« l>ær w»»tif, er o,g forsætksráðherra Bracken. j f>'rlr áflæði verði- myndi 1 samein‘ ingu 'vátryiggingarfélag. fbúar Nýjar kornhlööur. iSvo vonigóð * eru kornfélög Vesiturlandinu um að uppskera tryg,gi ngarfé) ag þetta verða svipað verði góð á þessu ári, að þau ætla og hagbábyrgðaitféliagið, sem sfcofn- að reiisa 248 nýjar kormhlöður í að var ^921. Bændur á svæðum Manitoba, Saskatcbewan og Al- l>erta í vor. Féð, sem til þess áfIæ<ð w verða atiðvitað að greiða Af þessni - -•>----- ( leiðir, að maiigar aðrar vöru eru,um frá N.ew York”'sagði hann. jhærri en annars þyrfti að vera.i“l>a« verður Muti af Bandaríkj- i Heir, isem verðinu ráða, bera því. tunim, verður þeim fyrst andlega !við, að sykurakrar hafi mjög cyði-1 innlimað og eftir það í stjórn- I sumnar >er sagt' að stjórnin f íagst af áflæði í vor. | niálalegum skilningi. Sjálfstæðis- Manitoba haíi í hyigig'ju a$ koriia á | ’ti^inning' okkar anclmí&lir l>ossu. íót, vátryggingu gefen áflæði í Þingslit. jEn ef '’ifs ífotum búist við að fá hana uppfylta, verða bókmentir okkar að eiga upptök sfn í Tor- I onto eða einhverri annari oanad- iskri borg, en ekki í Niew York. Það leru þær, sem eiga að skapa þjóðarandann og fullnægja sjálf- stæðiisþrá og framtíðarvonum þess aiar þjóðar, ef þeim á að vera fullnæigt eins og- vera ber.” J. Murray Gibbon frá Montreal, sem áður var foraeti rithöfunda- félagsins, gerði grein fyrir starf- sveitanna greiða isamt fyrst at- kvæði uim, hvort út í fyrirtækið skuli la,gt. Að öðru leyti rrtun vá- fyrii ti mli þeim, þar isem hæfcfca er búin af Þinginu í Manifcoba verður slit- ið næstkamandi föstudag, eftir því seín blöðin herma í byrjun þess- arav viku- Áflæðið. Áflæðið hefir lieidur þverrað víðasthvar. Sporvagnarnir eru aft- ur farnir að ganga milli Selkirk og Winnipeg, og járnbrautarl stir komast nú rðið leiðar sinnar, er fór á milli, hefir, enn ekki frézt. V Stinnes kaupir enn blað. Hugo (Stinntís, auðlkóngurinn Tiýzki, heifr nýlega keypt blaðið; ‘ Frankfurter Nachrichfcen”,' mál-! gagn fólkFflokksins þýzka. Þetta j er þriðja dagblaðið, sem Hugo Stinnes gefur nri út. Sólarhitinn. kirkju safnaðarins á horni Bann- ing og Sargent. Verður þar margt ,bæði fagurt og nýtilegt á boðbtól- um. Allskonar sumiarföt fyrir börn og fuilJiorðna. Birgið yður upp Ífyrir sumarið. Þar verða einnig mjög vandaðar þurkur og kodda- ver, indœl heimatilbúin brauð og ikökur, og svo margt og margt fleira, alt með mjö,g sanngjöi'nu verði. Það borgar sig fyrir ykkur að líta inn, þið fáið ekki annare- Undrun mikla hefir það vakið staðar betrj kjörkaup. hjá vísindamönnum í Bandaitfkj- unum. sem birt er í blaðinu New York World um rannlsóknir á hita- magni sólannnar. Er þar haldið fram, að lutaútgieislan frá sólinni hafi minkað um 3—4 prósent á s.l. 15 mánuðum. Sá er blaðið hef ir frcgn þessa eftir, heitir dr- G. C. Abbot og er ritari National Aca- demy of Scienoe ( Bandaríkjunum, eins áreiðanlegasta vísindaiskóla landsins. Blaðið segir, að á þetta óvana- lcgíi ásitand — að því er hitadreif- ingu sólarinanr snertir — sé bent í WaJshington sem ástæðu fyrir því, hve iseint vorar og að ekki sé nú fyrir það að taka, að næsta sumar verði svipað og hið eftir- minnilega sumar árið 1816, þegar frost áttu sér stað uim aMa Yest- urálfuna í júní o^ júlí og sem or- 'Mns- Bjöngvin Stefánsson, 740 Banning St. hafir góðfúslega lán- að konum Samlbandssafnaðar hús sifct fyrir “Silver Tea” miðvikudags tkvöldið þann 9. maí ki. 8—11. — Söngliist og hijóðfærasláttur er al- heiimsmál og fegunsta mál allra þjóða. Ef þið komið til Mrs. B. Stefánisson 9. maí, fáið þið að njóta þeiss í fullum mæli. Nafn- frægár spákonur segja þar alt, »em ykkur fýsir að vita um ó- komna t-íð. Konur og kariar! Kiamið og njótið ánægjulograr kvöldistundar, og lærið að þekkja forlög yikkar. Mrs. Gunniaugur ólaiflsson fró Reston, Man, kom til Winnipeg á þriðjudaginn í s.l. viku og hélt heimleiðis aftur s.l. laugardag.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.