Heimskringla - 02.05.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.05.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. MAÍ, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSfÐA svaranlega sýnlngu lianda leikhúss- jgestunum. En þa? er einmitt það, sem hefir hepnast. Leikendunum tekst yfirleitt vel aö fylla út hlutverk sín og eiga sumir þeirra mikla lifs- forku, sem ber í sér lÍ9tgáfuna, er fellur í frjálsan, óhinaraðan farveg þarna á leiksviðinu. Og þetta und- arlega kemur fyrir, að leikurinn er vel sóttur og fólkið skemtir sér vel. Og eru það ástæður, sem verður að gefa gaum að, að fólkið, æðri sem lægri, finnur eitthvað þarna, sem er sameiginlegt með því sjálfu og leiknum — eittihvað, sem eí undir y-firborði lífsins, og er sameiginlegt áhugámál allra, eitthvað, sem er kost ur og löstur á víxl, óþroskað og leitandi og órannsakað. Lað er ein- mitt þessi sameiginlegi þráður, sem leikhússgestunum finst þeir verða varir við þarna inni. Þeim skiljast betur erfiðleikarnir, sem forstöðu- alstaðhr og í öllum löndum; hér í Winnipeg sjáum við þau daglega í ikringum okkur, ef við aðeins vi!j- um veita þeim eftirtekt, í stað þess að blinda sjálfa okkur með blekk- ingiun og sjálfsafsökunum. Leikrit þetta var gefið út og hefir eitt eintak af því borist hingað vestur, en ekki mun það verða sent til bóksala hér. En vegna þess að einhverjir hefðu ef til vill gaman af að eignast það og lesa verða pönt uð fáein eintök af því og boðin til sölu bráðlega. Nýmóðinskurteisi. Eftirfarandi kurteisisreglur væri vert að at'huga, fyrir þá sem lítið hafa framast, en vilja komast upp í “móðinn* og verða menn með mönn menn þjóðarinnar, og allir þeir, sem , _ . , um og na aliti an tmkils vetðleika. einHverju vilja koma í framkvæmd, verða að stríða við. Þeir sjá glögg- ara óraleiðina milli kjósenda og teið toga, ónumið land fyrir hugsun og framkvfemdir einstaklingsins, ef alt á að fara vel. Ef hamingjan verð- ur með íslenzkri þjóð, getur leik- list okkar átt sirúi þátt í að sameina hugsanir okkar til varanlegra fram- kvæmda, sem sjál fstæði okkar bygg- ist á. Leiksviðið íslenzka á að geta orðið miðdepill fyrir sannleiksást þjóöarinnar. Leiksviðið á eikki að skirrast við að gera ýmsar einstak- lingsstefnur að sínitm málum, held- ur á það þvert á móti að draga alt frám il jósi, er að gagni má koma ti! þess að gefa einstaklingnum því meiri kost á að standa eða hopa með gerðir sinar. Það skapar Hirein- 1yndi og möguleika til nýrra hugs- ana og framkvæmda. A þann hátt mundi einnig skapast af sjálfu sér að mikluim mun sjálfstæð leiklist á Fróni. v Leikhúsið má heldur ekki mi.s- „ svnir að bú sért á Ihærri stöðum. bruka rett stnn og mikla moguleika ^1111 v Brúkaðu allskonar tilgerðir og vanga tit þess að hafa áhrif á fólkið — það má aldrei færa inná -sviðið gróða-tyldursýningar, sem nóg er af i útjöðrum stórborganna, og( einung- is hafa fvrir markmið að græða á skemtanaþorsta fólksins. En “Spánskar nætur” eiga ekkert skylt við slí'kar isýningar og standa því i fyrstu röð sem Revy, en ekki í þeirri lökustu. Tjöldin, ihin nauð- synlega umgerð leiksins, eru sum ágæt, mátulega litskrúðug og draga ekki um of athygli gestsins frá því, sem sagt er og gert á Ieiksviðintt, þar sem ekki er um sérstaka náttúru- fegurðar-sýningu að ræða. Annars vantar okkur tilfinnan- lega alvarlega leiki úr daglega lif- inu, sterka og þróttmikla, sem tala máli hins nýja íslenzka tíma. Því rísa ekki leikritaskáld upp með hug- sjónum, sem et^u samferða tírna þeim er við lifum á -— ekki inteð sagnir ogMiryðjuverk á tungu liðinna alda, heldúr skáld, sem eru lifandi menn með þjóðinni meðan þeir yrkja um lifið sem er — menn, sem ræða áhugamál nútímans og gera fólki það að 'þör-f að fara í leikhús og lesa verk þeirra. — Það eru þvílík ská!d, sent okkur vantar nú — menn sem finna leiðir gegnum stjórnmála- stefnur og fjármálabaráttu — sem veita nýju blóði inn í hjarta þjóðar- iyinar, og fögrurn. sterkum hug- sjónalinum, sem vert er að elska og berjast fyrir. J'óh. S. Kjarval. — Morgunblaðið. Ef þú kemur þar sem þú ert öll- um ókunnugur, og þarfnast einhvers þá heimtaðu það með sjálfskyldu og brú'kaðu mikinn reiging og rembing. Þá mun fólkið h,ugsa, að þú sért eitthvert stórmenni. Vertu eigingjarn og þrefaðu og þráttaðu um alt, sem þú átt að borga, þó það sé i fylstamáta sann- gjarnt og þó ekki sé nema um 5 aura aö ræða. Þetta sýnir að þú ert fésýslumaður og þekkir peninga* • * gildi. Ef þú færð eitfihvað lánað, þá gleymdu altaf að skila þvi. Það sýnir að þú hefir svo ntikið að hugsa. Éf þú kemur inn á kaffihús og kaupir þér kaffi með brauði, þá skaltu fyrst súpa á bollanum og hrista höfuðið, svo skaltu velja þér álitlegustu kökuna og jeta hána til hálfs, fleygðu henni svo á diskinn eða laumaðu henni á gólfið og grettu þig ámátlega um leið. Þetta iseign, og hefir verið prestsetur, en á nú að falla niður sem slíkt. Landið ,sem unnið Ihefir verið þarna er valHendis- og mýrarmóar. A M'osfell land, sem liggur milli Köldukvíslar og Norðurreykjaár, og er það semfeld spilda um 90 ha. að stærð. Af því er búið að vinna með þúfnabananum (tæta í sundur) um 40 ha. Hugmyndin er að stofna þarna til smabýla, er hefði hvert 20 ha. Iand, helming ttnnin og gerðan að túni, en helmingin óræktaðan. Virðast vera góð skilyrði fyrir smá- býli þarna, eftir því sem um er að gera í nágrenni við Reykjavík. Veg- ur nær þangað og liggur hann i gegnum landið. Heitar laugar eru í öðrum jaðri þess, og ætti að mega leiða vatnið þaðan til Ihitanotkunar nýbýlanna. Tilgangur stofnendanna er sá, að ntynda þarna a. rri. k. 4 nýbýli, sem gætu orðið nokkurskonar tilrauna- býli og gefið bendingar í þá átt, hvort nýbýli geta borið sig hér á landi eða ekki. Eins og kunnugt er, þá er nú svo komið búnaði vor Islendinga, að jarðir tit' dala leggjast í eyði, en fó'.kið þyrpist - til kaupstaðanna í j skaðlega stórum mæli, þjóðinni til i hnekkis efnalega og menningarlega séð. Erlendir menn 'hafa séð hætt- una, sem af þessu stafar og varið of i fjár til nýbýlaræktunar, og haft með jhöndum mikilvægar tilraunir í þær i áttir. Hér hefir talsvert verið um þetta ritað, en framkvæmdir engar I eða litlar orðið enn. Þó eru allir sammála um, að ræktun landsins sé ^ aðalskilyrðið þess, að íslenzka þjóð- J in geti haldið menningu sinni og einkennum. Helzta ráðið, sem virð- ist fært, til að kippa þessu í lag, ’er að færa bygðina meirasaman. Nota sem bezt þá staði, sem bezt skilvrði hafa til þess að þá megi rækta og lifandi verði á þeim. Og þeir stað- ir eru auðvitað þeir, sem hafa bezt- ar samgöngur og markað. Hér er stigið byrjunarspor í þessa átt, og er óskand að það lánist vel, svo áframhald geti orðið. s. — Morgunbl. I5i?= Hemsiiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cór. WiTliam og S'herbrooke. slátt, það sýnir að höfuð þitt er þungað Ihugsunum. Líttu. með fyrir- litningaraugum á alt, er þú lítur. Reyndu að hafa eitthvað út á alla að setja, sem minst er á viö þig. Talaðu eitthvað ilt um alla og ekki sízt vini þína. Þetta sýnir bæði skarpskygni þína og yfirburði yfir aðra menn. Vertu aldrei öðrum samdóma í viðræðum og þrættu í líf og blóð og láttu ékki undan síga, enda þótt þú hafir á röngu að standa eða berir ekki sem bezt skynbragð á málefn- ið. Þetta sýnir að þú ert sjálf- stæður og stefnufastur og enginri hringlandi. Gerðu jþér far um að fáta aðra hafa sem mest fyrir þér, og varastu að sýna nokkra þakklátssemi fyrir það: þá verður þetta álitin sjálf- sögð skylda. F,f einihver vill ipnleiða samtal viö þig um eitthvert málefni, þá gættu þess nákvæmlega að gefa þig ekki -á tal við . þér minni menn' eða þér heimskari, svo nokkur sjái til, því að það gæti orðið til þess, að þú yrðir álitinn jafningi þeirra. En ef ' þú ert neyddur til að veita þeim á- heyrn, sem þú hugsar að „ þér séu rýrari að áliti, þá gættu þess vand- lega að láta sem þú þekkir málefn- ið út í vztu æsar, enað það sé svo hversdagslegt, að ihugur þinn, sem er upptekinn í æðra veldi, geti ekki lotið svo lágt að htigsa um það. Fylgirðu þessu verður þú álitinn spékingttr. Hugsaðtt og talaðu mest um siálfan þig. Notaðu orðið “eg” eins oft og þér er unt. Leikrit þaö sem hér um ræðir og j(,n ,;r Flóanum. gefur tilefni til ofanskráðra httg-1____ Morgttnbl. leiðinga, hefir verið skrifað i | ___________xx___________ Reykjavík ''og lelkið þar í vetur | fyrir troðfullu húsi 'hvað eftir ann- j Nýbýlatilraun. að. Ilöfundarins er ekki getið. ----- I leikriti þessu kennir ýmissa j A;ö tilhlutun Búnaðarfélags Is- grasa, og ér yfirleitt fyndið og Iands fóru fjárveitinganefnd og kryddað með kvæðitm hér og þar. ; landbúnaðarnefnd neðri deildar Al- Ct i efni leiksins skal ekki farið að j þingis upp að Mosfelli 2. þ. *m. f þessu sinni, en aðeins geta þess, að j förinni voru einnig forseti Búnaðar- hatin niun skrifaður sem áras á t félagsins, Sigurður Sigurðsson og sumt það, sem miðttr fer með ís-í Valtýi Stefánsson ráðunautur. lenzktt þjóðinni, og sem ekki er | Tilefni fararinnar var að skoða variþörf að ýta við. En ekki má j land þaö, er urinið hefir verið á skilja þessi orð svö — eða leikritið," Mosfelli með þúfnabananum að til- þeir sem kunna að lesa það — að j ihltrtun stjórnarráðsins og búnaðar- það sé íslenzka þjóðin ein, sem á | félagsins. við slík.mein að búa; nei, þatt eru I Mosfell er eins og kunnugt er rik- Kaupið Heimskringlu. S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu. 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Gleymið ekki D. D. WOOD & SONS, þegar þér þurfið Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI. A!Iur flutningur með BIFREIÐ. - Enipire Goal Co. Limited Siini: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Mviar vörubirfíðir Timbur, Fjalviðui af öliun. ----:--:----------- V-uudun:, gcirettur og *iL k^nar aðrir strikaðir tiglnr, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsii að sýn«., þó ekkert sé keypt. The Einpire. Sash & Door Co. L i m I t • d HENRY AVE EAST WINNIPE^ Viðgerðin á skóm yðar þarf að vera falleg um leið og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma með skó yðar til N. W. E V A N S Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent DR. C- H. VROMAN Tannlæknir [Tennur ySar dregnar eSa lag-i aSar án allra kvala. TaJsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg j I Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Að hitta kl. 10—12 f.ih. og 3—5 e.h- Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... Abyggileg Ijós og A fSgjafs, Vér ábyrgjuiLst yður veraníega og óslitoa ÞJONUSTU. é.T arskjurn virðir»garW»t vtðskiíta jafnt fyrir VEBK- SMIÐJUR sem HEIMILk Tals Msin 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaður vor er reiSubóinn hnna yftui <8 máli og gefa yður kostnaSnráaetlun. Phones; Offiee: N Ö225. Helm.: A 7996 Halidór Sigurðsson Generfi! pontractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 35G Main St. Augnlæknar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuð’. VV. J. Lindal J. H. Linda] B, Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Iiome Invcstment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi timum; Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um ntánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag i mánuði hverjutn. Arnl Aodfraon K. p. OarIn»4 GARLAND & ANDERSON MCFR.KmiVGAR Plionfi V-ÍIRT SOI Blrctrlc Hallngjr Ctanbcn H. J. Paímason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. AuJits, Accounting and Income Tax Service. 1 “ s fW* B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusímt: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dðma. í-r ari finna á skrifstofu kl. 11_u f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Allowáy Ave. Talsfmi: Sh. 3158. Talatral! AS.S89 Dr. J, G. Snidal 'I'ANNLIEKSIR 814 Somcrict Block Portagt Ave. WINNIPBQ Dr. J. 5tefánsson Hnrn!ET?ICAIt ARTS HLDG. Horm Kennedy og Graham. Stundnr- cinsönigu auBna-, cyrna-. ncf- og kvcrku-sjökdöma. A® hitta frfl kl. 11 tll 12 f h »* kl. 3 tl 5 c- h. ‘ Talsiml A 3521. Heimll 373 Rlyer Avc. p SG91 Talsíini: A 3521 Dr. J. Olson Tannlaeknir 216 Mcdical Arts Bldg. Cor^Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s Drug ðtore , Meðþla serfræðingur. V örugæði og fljót afgreiðsIa,, eru einkunnaorrð vor, Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur sá besti Ennfremur selur hann all<konar minnisvarða og legsteina_:_: 843 SHERBROOKE PT. Phonei \ 6607 HIWIPKG * MRS. SWAINSON 627 Sargcnt At'é. hebr avah fyrirliggjandi úrva birgöir af nýtízku kvenhttíui Hun er eina íslenzka konan ss slíka verzlun rekur"í Winnip< íslendingar, látið Mrs. Swai son njóta vi'ðskifta yíSar. Hcimasími: B. 3075.' I: i 11 \\ »I l I ‘1! ARNI G. EGGERTSON í»lenzkur lögfræSingur. I félagi vi8 McDonald & Nicol, hefir heiniild til þes» a8 flytja máJ bæði i Manitoba og Sa»k- atchev-an. Skrifstoía: Wjmyard, Sask. TH. JOHNSON, Urmakari og Gullamiftvi* Selur giftingHJoyfishrfli rirtatunun. og Mogjorrium útan a' ln-. 264 Main St. Phone A 4637 RALP.H A. C 0 O P E R Rcgistcred Optometrist <5r Optician 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WÍNNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. OvanaI?fra nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fvrir mir.na verð en vanalega gerist v.__ i. J. SWANSGN & CG. Talsími A 6340. S0S Paris Buildmg, IVinnipe Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. s.-írv. UNIQUE SHOE REPAIRINC Hið óviðjafnanlegasta, bezta ódýrasta skóviðgerÓarverkstæí borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigan KING GEORGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina islenzka hóielið í baenum. Ráðsmaður Tb. Bjamason

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.