Heimskringla - 09.05.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.05.1923, Blaðsíða 3
WINNIPLG, 9. MAÍ, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÐA Sigurður Árnason. Fæddur 28. nóvember 1842. Dáinn 9. marz 1923. “Allrar veraldar vegur, víkur áð sama púnkt,” sagði Hallgrímur gamli. Það kemur varla sá dagur vfir oss, og vér lítum varla í blað, sem ekki flytur oss þá frétt, að nú hafi til grafar gengið einn af sam- ferðamönnum vorum á lífsleiðinni; einn af frumherjum þeirrar bygðar, sem í þann og þann svipinn er um að ræða. — Einn, sem 'hefir verið stoð og stytta í sinu bygðarlagj; einn, sem borið Ihefir hita og þunga dagsins með oss; einn, em oftast 'hefir verið fyrirmynd og leiðari, og aldrei iegið á liði sínu, hvað sem að hönduni bar. Þannig mætti telja þetta upp í iþað óendanlega, ef þess væri þörf, en hér er hvorki tími né rúm til þess, það Ihefir alt sinn vana og vissa gang, hvað sem vér syngj- um eða prédikum, og hvort sem oss '■fellur það létt eða þungt”. Vinur vor Sigurður Arnason var fæddur í Pétursey í Mýrdal »28. nóv- ember 1842. Voru foreldrar hans Árni bóndi Högnason og Dóróthea Sveinsdóttir, hjón búandi í Péturs- ey. Fluttist Arni skömmu síðar að Skarðshlíð undir Eyjaf jöllum, og bjó þar þangað til árið 1846, að hann druknaði t Jökulsá á Sól'heima sandi 10. júní. Ekkja hans dvaldist áfram í húsmensku í Skarðshlíð, og andaðist þar 16. júní 1862. , Mun Sigurður eftir lát föður síns hafa verið á vegum 'hjónanna Skærings bónda Árnasonar og Guðlaugar Ei- ríksdóttur og eru þau talin að vera húsbændur Sigitrðar á fermingar- degi hans, og bjuggu þá í Skarðs- hlíð. Arið 1871 fluttist Sigurður til Vestmannaeiy a, og gerðist vinnu- maður ekkjunnar Vilborgar Þórð- ardóttmj, ekkju Jóns Péturssonar formanns í Elínarhúsi, en henni kvæntist hann ári siðan 9. nóvem- ber 1872. Vortt þau því búin að lifa saman í farsælu hjónabandi t 50 ár síðastliðiö haust. Um þriggja ára timabil dvaldi Siguröur í Vestmannaeyjum og stund aði þar mestmegnis sjómensku. Var lengst af formaöur á skipi því, sem Haffrúin var kallað, og var hann eigandi skipsins að mestu ieyti; tal- inn heppinn, öruggur og áræðinn við sjómenskuna, og bezti formað- ur. Árið 1874 fluttist Sjgurðttr til Ameri'ku ásamt konu sinni og fjór- um börnúm hennar af fyrra hjóna- bandinu, og settust þau að í Spanish Fork, Utah, og ihafa búið 'þar síð- an og farnast vel. Stundaði Sig- úrður 'heitinn að mestu landbúnað og nautgriparækt. var talinn í þeim sökum í röð fyrirmyndarbænda, og yfirleitt vel að efnum búinn. i Sigurður var fjörmaður hinn mesti og lengst fram eftir æfi ými gengum framförum og uppbyggingu i sínu bygðarlagi, var ágætur og Umhyggjusamur húsfaðir, góður eig- inmaður og skyldurækinn og hjálp- sanrw í hvívetna; einukm, og sér i lagi við |þá, sem áttu eitthvað bágt. Hann var og einnig hin mesta stoð og stytta hinnar lútersku kirkju hér í Spanish Fork, og verzlunarfélagi íslendinga á meðan það lifði. Hann lætur eftir sig margar og góðar ’ endurminningar hjá þeini, sem höfðu J 1 viðkynningu við hann, en sérstaklega ■ hjá vinum sinum og ættfólki. ! Megi friður og blessun drottins hvila yfir moldurn hans, og hans aldurhnignu ekkju og öðrum skyld-1 mennum. Með góðri þökk fyrir samveruna,' og von um sælurika samfundi í ! íriðarins eilífu heimkvnnum. Einor H — 1EW Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. William og S'herbrooke. SÖGUBÆKU Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 : Jón og Lára . ... 50c Viltur vegar 75c Skuggar og skin ... $1.00 Pólskt Blóð 75c Myrtle ... $1.00 Bónorð skipstjórans .... 40c Ættareinkennið .... 40c dugnaðar- og hreystimaður. Þó fór fyrir honum eins og öðrum, að gigt- in gamla lagðist á ihann og lamaði fjör og kraíta. Kvað svo mikið að þeirri væiki. að hann v»arð |því nær máttlaus hægra megin í öllum líkam- anum, og varð því að leggjast í rúmið. og bíða þess er fram vildi | fara. Var-hann þá 73 ára að aldri, þegar þetta kom fvrir. Lá hann svo í rúminu í rúm 7 ár,alveg máttlaus og ósjálfbjarga, en iþó án mikilla þjáninga, að því er líkamann snerti, þar til hann andaðist snögglega, eða varð sem næst bráðkv^ddur að kvÖldi hins 9. marz, eins og hér að framan er sagt, þá 80 ára og rúmra þriggja mánaða að aJdri. Sigurður sál, lætur eftir sig ekkju sína, Vilborgu Þórðardóttur Sveins- sonar, sem e;tt sinn bjó að Hjáleigu- söndum, rétit fv.rir austan Seljaland undir Eyjafjöllum, en móðir hennar hét Ólöf Þorbjarnardóttir. Vilborg er fædd 4. febrúar 1831, og þar af leiðandi komin á tíræðisaldur, en samt furðu ern og frísk; hefir fóta- ferð alla daga, með þolanlega góða heyrn og sjón, og minni eftir öllum vonum. Þau Sigurður og Vilborg áttu eng- in börn saman, en þessi fjögur stjúp börn sín ól Sigurður upp með heiðri og sóma, og gekk þeim í föðurstað. Eru 2 af þeint enn á iifi: Jóhann bóndi JtJhnson að Taber Alta, Conn. og Ólöf Þóranna, Mrs. Marbey, bú- andi í Coalville hér í Utáh. Auk þessara barna ólu þau hjón upp að mestu leyti þrjá af dóttursonum sin- um, sonutn Ólafar. Einn þeirra frá blautu barnsbeini, er lieitir Arthur Sigurður. Hann býr nú á fóstur- föðurleifðinni, því gamli maðurinn arfleiddi hann að tveimur þriðjung- um eigna sinna, og hjá honum and- aðst Sigurður. ArfhtJr Sigurður er kvæntur Lilju, dóttur Ketils heit- ins Eyjólfssonar, Guðmpndssonar, frá Eyjabakka t Húnavatnsýslu, og Sigríðar RunólJsdóttur pre$ts í Spanish Fork. Eru þau bæði hin mestu mvndarhjón, og fórst inæta- vel öll umönnun við gamla mann- inn. Um bræður og systur Sigurðar sál. er mér ekki vel kunnugt, því ekkert af þeim fluttist til Ameríku. Eg 'hef samt heyrt getið únt HÖgna bónda á Hrútafelli undir Austur- Eyjafjöllum. og Sæmttnd í Sólheima hjáleigu í Mýrdal, og stðast Svein á Hryggjum, einnig í Mýrdalnum. En ttm svstur hans, ef nokkrar hafa • * verið, get eg ekki t'engið neinar tjþplýsingar. Eins og hér að framan er laus- lega að vikið, var Sigurður heitinn 11 á meðan hann var á fótum, hinn mesti dugnaðar- og eljumaður, tók mikinn og góðan þátt í öllum al- S. LENOFF KlæSskurður og Fatasaumur eingöngu. 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. GleymiS ekki D. D. W00D & SONS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæði og Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARUNGTON og ROSS. Winriipeg Electric Railway Co. A. IV. AfcLimont. Gen’l Manager. Im m Talsimar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Holiands & Philp. lögfræðingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Ami Audrnoa K. P. Qarlui GARLAND & ANDERSON lögfreðingar Plione: A-210T H«1 Electrlc Haihvay Chaoiben Vi5gerðin á skóm yöar þarf að vera falleg um leið og hún er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með því að koma með skó yðar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent DR. C H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg' I Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjtSk- dóma og barna-sjíúkdóma. A8 hitta U. 10—4 2 f.lh. og 3—5 e.h. Heknili: 806 Victor St Sími A 8180.......... Phones: Office: N 6225. Helm.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contraetor, 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Abyggileg ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjurrst y8ur verantega og ótiknt ÞJ0NUSTU. ér seskjum virSingarfvlst viSskifta jafnt fynr VER*C SMIÐJUR sem HEIMILÍ Tals. Main 9580 CONTRACT DEPT. Umbo8sma8ur vor er retSubúinn Hrtns y8ur iS máli og gefa ySur kostnaSarásetlun. Augnlæknar 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuöi. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæ5i til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSl. Allur flutningur meÖ BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nviar vörubireðir Tlmbu,r’ FialvÆur af ®llv(“ ----- tcgundum, geirettur og *ll»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir aS sýna, þó ekkert »é keypt. The Empire Sash & Door Co, L I m í t o d HENRY AVE EAST WINNIPEG W. J. Lindai J. H. Líndal B Stefánsson / Islenzkir lögfræSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag i mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfrapSingur. I félagi viS McDonald & Nicol, hefir heiniild til þess aS ftytja mál baeSi í Manitoba og Sask- atchevan, Skrifstofa: Wynyard, Sask. H. J. PaimasoÐ. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Serviee. R A L P H A. C O Q P E R Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft. R. 3876. óvanalega nákvxm augnaskoðun, og glerattgu fyrir minna verö en vanalega gertst. Dr. /V7. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrlfstofusímt: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dðma. Kr ati finna á skrifstofu kl. 11_1J f h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsíml: Sh. 3158. Talafmli ASSS# Ðr. J. G. Snidai: * | t'A X.VLO: KN'IU 614 Someraet Bloek Portagi Ave. WTXNIPBO Dr. J. Stefánsson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham. Stundar elngönsu nuRnn-. eyrna-. nef- og kverkn-sjOkdömn. A» hlttn frá kL 11 tll 12 t. h. ok kl. 3 tl 5 e- h. Tnlsfml A 3521. Ifelmll 373 Rlver Ave. F, 2061 Tadrimi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Lor. Graham & Kennedy St. Winnipeg Daintry’s Drug Store Meðala sérfræÍJingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. í 166. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Aliur útbúnaSur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarha og leKsteina._:_: 843 SHERBROOKE ST. rhonei >• 6607 WI|»ivipeo mrs. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval» birgSir af nýtízku kvenhittum Hún er eina ísienzka konan seir slíka verzlun rekur f Winnipeg lslendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Heimasíml: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuilsmiSuJ Selur giftingaleyfisbréí. f.éistakt athygrll veltt pöntunutr og vi'ðgjörSum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON A CO. Talsimi A 6340. 808 Paris Building, IVinnipeg. Eldsábyrgðanimboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegfista, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi i borginnL A. JOHNSON 660 Notre Daine eigandi KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjarnasoa .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.