Heimskringla - 09.05.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.05.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. MAI, 1923. Hver varð eríing Sigmundur M. Lorg þýddi. inn? Fred leit upp og roönaöi Htilsháttar. "Já, en Fred vill ekki eitt penny þiggja hjá mér. I>ér, sjái5, a5 hann er eins stærilátur eins og hann er fátækur." | "Mér líkar það mætavel,” sagði hún lágt. “I’að gerir mér líka, en mér þykir fyrir því, lafði Rus- ley. Ef Fred vi'ldi leyfa mér að hjálpa sér, gæti hann \ gifst Dóru Nichols á morgun, ef hann vildi. En nú sem ! stendur er eg hræddur. Fred veit ekki, hvað hyggilegt er, og þvi vís að steypa sér á höfuðið út í hættuna, án þess “Hvaða rugl. Laföi Edith er ekki svo einföld, að hún a5 hugsa um afleiSingarnar/. verði Ihrifin af jafn lítilfjörlegri persónu og eg er; og svo , „0g þér _ haWið þér ag hann unni henni?.. spur5i er eg vel ánægður, því Dóru vildi eg ekki sleppa, þó iher- togadóttir væri í boði, með Peru-auðæfi i heimanmund.— En hefirðu fengið nokkrar upplýsingar um embættið, sem þú taiaðir um ?” “Það kemur. En alt þess háttar krefur tíma. Þú get- ur verið viss um, að það bregst ekki. En ef þig vanhag- aði um peninga —” “Nei, þakka iþér fyrir," svaraði Fred. Einmitt þá um morguninn hafði hann fengið hundrað pund hjá Gyð- ingnum. Georg 'brosti lymskulega bak við vasaklútinn. Allar handskriftir Freds til okurkarlsins voru í vörzlum hans, og þessi síðasta frá því um morguninn, var í vasa hans. lafði Edith í veikum róm, og hún beið eftir svarinu eins og sekur maður eftir dómsúrskurði. Georg brosti. Hann sá, hvað lafði Edith geymdi í hjarta sér, eins oghann væri að lesa það í opinni bók. “Elskar 'hana? Nei, að minsta kosti ekki ennþá. Hann hefir það sér til skemtunar. að þykjast vera ástfanginn, en það er langt frá, að hann sé það í raun og veru.” “En hún?” spurði lafði Edith Rusley dapurlega, og horfði um leið á hið yndislega andlit Dóru. Georg Lamonte brosti á ný. “Ekki enrtþá. Hún veit ekki, hvað orðið ást þýðir. Eg hefi ómakað mig allmikið tij að komast að sannleik- anum í þessu efni, og komist að þeirri niðtirstöðu, að það sé gott fyrir hana, að þetta er ekki alvarlegra, þvi færi það svo langt, að þau trúlofuðust, væri það hreint og beint barnaskapur. Aumingja Fred Hamilton, framundan hon- um gæti opnast þráðbeinn gæfuvegur, og ef hann notaði sér það, gæti hann verið manna sælastur það sem eftir er æfinnar.” “Þér eigið við, að hann ætti að gifta sig til að ná í peninga?” mælti lafði Edith kuldalega. “Nei, nei, ekki einungis vegna. peninganna,” svaraði Georg lágt. “Fred er altof vandaður í sér til þess áð gera það — gera sig sekan í svo háðulegri breytni. En er ekki mögulega, að giftast af ást, og að peningarnir fvlgi með? Það er mitt álit, hvað sýnist yður?” Lafið Edith leit undan. Hún gat varla náð andanum fyrir hjartslætti. Þessi freistandi orð voru sem tælandi klútnum, sem hann hafði skilið eftir. Þar nærri lá rós, hafgúusöngur í eyrum hennar, Hvers vegna gat hann 29. KAPÍTULI. Fred og Georg voru að mestu þegjandi. Ered reyndi að sigra óbeitina, sem hann hafði á að koma til Wood Castle; og hann vissi ekki, hvað um hann yrði, ef hann færi ekki þangað og Dóra skildi Ihann eftir í borginni. Georg braut heilann um það, 'hvort tíminn vær kominn til að láta höggið ríða, sem hann hafði áformað. Áður langt um leið, stóð Fred upp. “Ef þú hefir fengið nóg að drekka, skulum við fara yfir til kvenfólksins,” ínælti hann og gekk fram að dyr- unm. Georg fylgdist með honum, en sneri til baká eftir vasa- sem hafði fallið úr blómvendi, er dóra hafði á brjóstinu. Rósina bar hann að vörum síúum og kysti hana innilega og lét hana svo i ibarrn sinn. En um leið og hann leit upp, sá hann í spegli, sem var hinumegin í 'herberginu, kven- mannsmynd, er sýndist standa í opnum dyrunum og horfa á hann. Skermirinn á lampanum dró svo úr birtunni, að hann sá óglögt andlit hennar; en það var eitthvað í þvi, sem hann kannaðist við, svo það fór um hann hrollur. Hann sneri sér við í flýti og gek ktil dyranna, en gang- urinn var tómur og skóhljóð hevrði hann ekki heldur. “Það hefir verið þjónustustúl'ka, sem hefir ætlað að taka af borðinu,” tautaði hann við sjálfan sig, sneri svo aftur inn í herbergið, 'drakk eitt glas af vini og hélt svo inn til kvenfólksins. Þar var glatt á hjalla. Lafði Edith sat við píanóið og spilaði og söng, og var hin kátasta, eins og henni var eig- inlegt. Fred og Dóra sátu í einu horni herbergisins, þar sem birtan var dauf. og töluðu saman í hálfum hljóðum. Georg gekk að píanóinu og stóð þar, eins og hann væri hrifinn af 'hljóðfæras!ættinum; en í raun og veru var hann að njósna um þau Fred og Dóru. A5 hann var með rósina hennar í hnepslunni, virtist auka þann ástarloga, sem kviknaður var í br-jósti hans, og hann réð sér varla fyrir 'heift og afbrýðissemi, er hann sá Fred halla sér að Dóru, er horfði á elskhuga sinn með ánægju og ástúð. . “Ungfrú Dóra og herra Hamilton sýnast vera góðir vinir,” sagði lafði Edith og brosti þvingað. “Já, það litur út fyrir það,” svaraði Georg sætróma. “Helzt til of góðir.” Lafði F.dith leit til hans snögglega. “Hvað eigið þér við meðlþví?” spurði hún. Georg horfði á hana alvarlegur. “Getið þér geymt leyndarmál, lafði Rusley?” mælti hann íbygginn. “Já, stundum," svaraði hún. “Hvað er það ?” ' "Eg er allhraéddur um mina ungu vini.” svaraði hann og rómurinn lækkaði að rniklum mun; hann laut áfram og tiilitið var svo lymskulegt, að henni datt i hug högg- ormtir. “Getið þér ekki gizkað á það?” hélt hann áfram og leit upp. “j,er _ þer eigið við, að þau gætu orðið ástfangin hvort af öðru. Jæja, mér sýnist þau eiga vel saman, sagði lafði F.dith hiklaust, iþrátt fyrir það að orðin skáru hana i hjartað. “Já, að vissu leyti,” mælti Gforg eftir stundarþögn. “En að öðru levti er það mjög svo óheppilegt. Það er jafnt á kontið nteð þeim, þatt ertt bæði örelgar.” Lafði Edith varð'hissa. “F.r það svo illa farið með efnahag herra Hamiltons? F.g hélt — eða réttara sagt, eg ímyndaði mér að hann ætti ríkan frænda —v hún þagnaði. “Þér eigið við herra Arthur Lantonte.” sagði Georg rólegttr, en nteð raunablæ yfir andlitinu. “Mér þvkir fyrir að segja það. að hann arfleiddi mig óverðugan að Ölhi, sent hann átti.” Lafði Edith leit til hans spvrjandi. “Mig,” endurtók hann; “og aumingja Fred — fékk ekkert. I’að er hann, sem eg hefi i huga, þegar eg segist vera hræddur unt þau. Það er eðlilegt, að eg hugSi um hann. Ungfrti NichoÞ er vinstúlka móðttr minnar og al- in upp við sparsemi; en Fred skilur ekki hvað skortur er, og fvrir fávizkn sína og 'kæruleysi getur hann komist i þær kröggur, sem hann kemst ekki úr æfilangt. Engum væri ónentara en honum, að verða að> lifa i smáhýsi, sem hann þó væri ekki fær um að borga Ieiguna eftir. Hver, sem nokkuð kynnist honum, hlýtur að taka eftir því. hvað hann er kaldttr og kasrttlaus að náttúrufari, sem einkum Jýsir sér i meðferð peninga, og öllu þvi, er þar að lýtur. Net, honum henrar ekki að lifa við örbirgð.1’ Lafði F.dith hafði ákafan hjartslátt. “En — en,” sagði hún, “þér hafið uppgrip af pen- ingtim.” ekki kifzt af ást, og fengið auðinn um leið. Hún átti hvorttveggja. Hún elskaði hann innilega, og var fús á að Ieggja auð sinn fyrir fætur hans, svo hann hefði hann til fullra umráða. Eina endurgjaldið, sem hún þráði, var ást hans. Hún leit þvert yfir herbergið til Freds, og varð gagntekin af svo alvarlegri ástarþrá, að hún naumast hafði vald yfir sjálfri sér. Þesskonar tilfinningu getur einungis ásthrifin kona fundið. “Hvers vegna segið þér mér þetta?” spurði ihún og leit ttndan, því hún var náföl í andliti. “Vegna þess,” svaraði Georg, “að framtið Freds ligg- ur mér svo þtingt á hjarta, að eg dirfist að leita þar liðs, sem eg veit að hægt er að fá hjálp.” “F.r það meiningin, að þér biðjið mig um þetta?” mælti hún titrandi. “Hvað get eg gert?” “Mjög ntikið — alt!” hvíslaði hann og beygði sig unt leið fast niður að 'henni. “Spyrjið sjálfa vður, kæra ung- frú Rusley, og jþá skiljið j)ér mig. F.g ætla að vera opin- slcár og hreinskilinn, þó yður máske falli það miður. Það er ekki langt síðan að eg og beztit vinir Freds Hamiltons glöddust yfir því, að hann hefði hygginn, heppinn og lánsamur í valintr.” Lafði F.dith stóð ttpp eins og hún ætlaði að fara eitt- hvað, en settist svo niður aftur, titrandi af geðshræringu. “Þér eigið við, að hann — hefði ást á mér?” Georg hvislaði að henni; “Það er satt. Þér hljótið að hafa komist að því, sem allir aðrir sátt.” Svo hélt hann áfrant og bar óðan á: “Alt hefðf getað gengið eins og sögu, ef þetta gaman- æfintýri milli Dóru og hans hefði ekki komið fyrir. Lafði RttSley, eg tala nú við yður af meiri alvöru og hreinskilni en við nokkra konti áður. Eg á það á hættu. að vðttr mis- líki við mig. en hætti samt á það, vegna vináttu minnar og velvildar til frænda míns. Eg sko^a á yður, lafði Edith að hjálpa mér til að frelsa hann frá að sfiíga það óhappa- spor, sem eflaust steypti honum í æfilanga eymd og ófar- sbækl. Hanri er óhæfur til að hafa sig áfram í heiminum. En væri hann giftur vel og skynsamlega,'gæti hann orðið farsæll og ánægður, en gifti hann sig af fyrirhyggjuteysi, er ómögu'legt að segja, hverjar endalyktirnar verði.” Lafði Edith stóð upp, fölleit og með einkennilegu yf- irbragði. “Hættið nú!” sagði hún; “eg þoli ekki nteira. Eg finn að þér hafið uppgotvað icyndarmá! nútt. Eg vildi gjarna frc'sa hann, ef eg væri fær um það, og ef þér erttð ftill- virsir um, að þau sétt ekki heitbundin —” “Já, það veit eg t.ncð vissu," svaraði Georg, því hon- um var létt um að ljúga, “og við megum ekki láta okkur koma .-.likt i hug.” l.afði Edith færði sig til meðan Ihún talaði, og lauk tipp bók, sem lá á borðinu, til að dylja tilfinningar sínar. Georg gekk yfir gólfið til Freds og Dóru, og brosti góð- mannlega, eins og hann vildi blessa þau. “Hafið þið tekið eftir, hve framorðið er?” spurði hann glaðlega. Fred leit á klttkkuna. “Ó, það er orðið svona framorðið. Það er ófært. F.ruð þér til, frú Lamonte?” T'rúin vaknaði af svefni, og þær Dóra fóru upp á loft. Þegar þær voru búnar að kláiða sig t yfirhafnirnar, komu þær aftur og frú Lamonte sagði:, “Eg sé að þér hafið fengið nýja herbergisþerntt, unga stúlku Ijómandi laglega.” “Já, sannarlega er hún það,” svaraði lafði Edith hálf- gert utan við sig. “Og hún er meira en fríð, hún er að- dáunarverð, og á eflaust sina sögu.” Georg stóð þar nærri, og hann brosti. “Það er vel miigulegt, að eitthvað sé merkilegt við hana. En hafið gát á yður lafði Edith. Eg er sérlega tortrygginn við það fólk, se mhefir einhver æfintýri á bak við sig,” sagði hann. Um leið og hann sagði þetta, leit stúlka til hans frá efstu stigariminni. Hún var föl í andliti og dökt yfir henni. En á sama vetfangi var Ihún horfin. ' “Kemur þú ekki með okkur, Georg?” spurðí frú La- monte. | “Nei, eg vil heldur ganga. Góða nótt.” Svo kysti j I hann móður sína, en tók i hendina á lafði Edith og Fred. “Ætlarðu virkilega að ganga, Georg?” hrópaði frú' Lamonte. “V’eðrið er svo kalt, og þú ert í þunntim 1 frakka.” “Eg átti eirihversstaðar trefil —* hvar er hann nú?” “Hann er bér,” svaraði Dóra og hló. Hann hafði orð- ið fyrir henni af tilviljun, og hún fleygði honum unt háls- inn á sér í hugsunarleysi. “Viljið þér gera svo vel og hnýta ihann?” sagði Georg í sínum vanalega róm; og hún gerði það. Hann stóð hreyfingarlaus og horfði niður fyrir sig, því hann þorði ekkt að lita upp, því hann óttaðist að allir, sent viðstaddir voru, mvndti sjá hverjar tilfinningar hans vorti. “Þakka yður fyrir, nú verður mér ekki kalt.” — Hanm tók í bendina á henni og hélt henni augnablik. Hann hjálpaði konunum upp í vagninn, og undir því yfirskyni, að hann ætlaði að tega sjalið á Dóru, fékk i hann tækifæri til að snerta hendi hennar — Hann stóð kyr um stund og horfði á eftir vagninum, qn síðan gekk hann heim til sin. ]• “Eitt fótmál í rétta átt,” sagði hann við sjálfa sig. “Gáðu að þér, herra Fred, eg fer sigri hrósandi af hólmi!” j Þegar hann gekk upp stigann að heimili sínu, mætti , Sintpson honum. “Hér er persóna, sem bíður yðar. herra minn,” sagði .hann. Georg nant staðar og greip fast ttnt handriðið á stig- anum. Hann 'hugsaði til Gladys Halcomb. j “Er það kvenmaður, Simpson ?” “Nei, það er karlmaður,” var svarið. “Gott,” sagði Georg og létti yfir honum. “Hver er !það —'þekkið þér hann?” Simpson hristi höfuðið. “Hann virðist vera siðlítill og grófgerður herra. Hann hefir beðið hér fleiri klukkti- stundir og kveðst eiga við yður brýnt erindi.” “Það er mjög svo leiðinlegt,” sagði Georg hátt og ' skiljanlega, svo gesturinn gæti heyrt það. “Mér þykir fyr- ir þvi að nokkur skuli þurfa að biða eftir mér, en það er orðið framorðið —” Meðan hann var að tala, gekk hann inn i berbergið, og varð auðsjáanlega hverft við, er hann sá herra Nichols standa þar. En þó .honum kæmi þetta á óvart og hann hefði kipst við, gekk hann hiklaust til hans, rétti fram hendina og battð hantt velkominn. “Minn kæri herra Nichols. Mér þykir mjög fyrir því, að þér Ihafið orðið að bíða mín svona lengi. Hefði eg aðeins vitað, að þér mynduð koma.” Nafchan Nichols ypti öxlum óþolinmóðlega, hann var enginn kreddumaður. “Eg vildi sjá yður,” sagði hann. “Um timann var mér I alveg saraa." Georg lokaði dyrunum vandlega og stóð eins og hann i væri viðbúinn að hlusta á, hvað Nichols hefði að segja. | Hann gekk að þvi vísti. að ekki væri til neins, að bjóða honum sæti. “Þér komið til að spyrja tim dóttur yðar?” “Nei,” svaraði Nichols með hægð. "Eg veit að hún er frísk •— eg sé hana daglega. Eg kom til iþess að minna yður á samninga okkar — minna yður á, að þér lofttðuð mér, að hún skyldi ekki verða fyrir neintt misjöfnu.” j Georg brosti og hristi höfuðið. “Eg veit ekki til að neitt ilt hafi komið fyrir hana, minn góði herra Nichols,” svaraði Georg. “En eg held fram, að það sé þvert á móti,” sagði Nic- j hols kuldalega. “Eg hefi séð hana dagtega, og veit vel. hvað fram fer.” “F.n hvað er það helzt, sem þér eigið við ?” spttrði Georg. “Getið þér neitað því, að Fred Hamilton sé henni nær j gnögul! ?” spurði Nathan Nichols. “Ó," sagði Georg og dró þungt anda/nn. Svo fór hann ! að taka af sér trefilinn, honttm fanst hann þrengja að and j ardrættimim. Flann sá 'hjálparráð við hendina, ef ihann gæti notað það á réttan hátt. “Já, eg skil yðttr, og eg neita þvt ekki. En yðar vegna og jafnvet vegna Dóru lika. hefði mér verið kært að geta neitað því,” sagði hann alvarlegtir. “Talið þér skiljanlega,” sagði Nathan byrstur. “Eg ætla að gera það,” svaraði Georg. “Herra Ham- ilton er ástfanginn af henni — dóttur yðar. Þar af leið- andi er hann síflöktandi í kringum hana.” Krampadrættir komti í andlitið á Nathan Nichols. “Eg tek hana til mín,” sagði hann hörkulega. “Hægt og hægt, það eru tveir um þetta, minn góði Nichols. Það er með öllti óhttgsandi, að Dóra fari aftur út í fásinnið í Sylvesterskóginuni. Þér segist hafa séð ltana i þessum núverandi heimkvnnum, og þér hljótið að viðtirkenna, að hún er mikið breytt frá því sem var.” Herra- Nichols þerraði af sér svitann. “Já. eg veit að hún er'breytt,” mæltí hann. “Hún likist nú meira Iheldri stúlku, klædd í dýrindis silki, og ek- ur í skrautvagni og hefir þjón sér til hjálpar. Eg veit að hún er breytt og hefir gleymt æskuvinunt svnum — gleymt þeim, sem höfðu verið henni faðir og móðir.” “Þér gerið ungfrú, Dóru rangt til,” svaraði Georg. “Á hverjttm degi hefir htin spurt tint yður, og kvartað yfir, að þér væruð ekki hér.” “Eg,” greip Nichols fram í, “hefi ekki gleymt henni, og því lofaði eg móður hennar. Á athugaleysis augna- bliki gaf eg það eftir, að hún færi út t heiminn, meira vegna hótana yðar en af fortölum. En betra hefði verið, að hún væri dattð, þyí það mun fara eins og þér segið.” “Fyrirgefið mér,” sagði Georg og brosti lymskulega. “Eg sagði að herra Hamilton hefði ást á þenni, en ekki að þau skyldu giftast. Eg vildi heldur óska henni dauða en að það kæmi fyrir.” Og nú fyrst leit hann ttpp, svo hœgt var að sjá framan í hann. Hann var nábleikur og augtin glóðu af illum hugsunum. Natihan Nichols horfði á hann um stund steinþegj- andi. “Eg skil yður ekki,” sagði hann undrandi. “Eg skal skýra það fyrir yður,” svaraði Georg. “An niíns vilja og vitundar hafa þau fundist og kynst, og á sama hátt hefir þessi kttnningsskapur þróast, og orðið að” — hann andaði þungt, eins og orðin, særðu hann, — að ást, eða sem þau ímynda sér að sé ást. Svo langt er það komið, en lengra fer það ekki. Þar er eg á sama máli og Iþér. En einn get eg ekki hindrað það, svo við verðum að hjálpast að því. Þér hafið engin sérstök ráð yfir ung- frú Dóru, þvi þér eruð ekki faðir hennar og ekki neitt skyldur henni.” “Nathan Nichols beit á jaxlinn. “Þér sjáið,” hélt Georg áfram og brosti veiklulega, “að einsamall erttð þér kraftalaus, það getið þér verið viss ttm. Ef þér ttpp á yðar eindæmi hreyfið við þessu mála, þá ljósta eg upp leyndarmálinu í sambandi við fæð- ingu hennar. — E verið þér nú hægur, |þér og eg getum 'hindrað þenna gamanleik.” “Ertt þau trúlofuð?” spurði Nichals. Georg svaraði með fyrirlitningarsvip : “Minn góði vinur, þetta rrkd er komið út fyrir yðar verkáhring; látið mig um það. Já, þau eru trúlofuð, svo langt er það komið, en lengra má það ekki fara. Eg er fær ttm að ryfta þessu, því meðan þér laumuðust í kring sem njósnari, 'hef eg haft nóg að gera. Eg er ekki of stoitur til að þiggja hjálp yðar, og leita hennar þegar timi er til. Gefið mór heimilisfang yðar, svo eg geti skrifað vður.” Nathan Nichols var eins og á báðum áttum, en svo tók hann blað ttpp úr vasa sínttm og ritaði á það nafn sitt og heimiliefang. “Kemttr bréf til skila með þessari utanáskrift?’ spurði Georg. “Já.” Það er gott. Eg skrifa yður þá, þegar minn tírni er. Á incðan getið þér njósnað um eitt og annað, ef yður lízt svo. F.r. það getið þér verið fullvissir um, að þetta hjóna- band skal aldrei eiga sér stað.” Herra Nichols horfði fast og stöðugt á þetta fö a and- lit, og sýndist það ekki ábyggilegt. “Eg yil fá að vita meira,” mælti hann. “Hvernig get- ið þér hindrað að þau g'ítist?” Georg brosti, en svipurinn var ekki viðkunnanlegur. “Þér viljið vita, hvaða nteðöl eg ætla að nota? Hverr.- tg sámisærismaður yðar ætlar að hafa það, til að komasj heppilega út tir þessu máli? Eg get sagt yður, að það er ekki margbrotið. Vintir minn, sem liika er frændi mins, mun ófús á að giftast stúlku, isem er laungetin. Þekki eg minn góða Fred, muri honum ekki koma til littgar, að gera þá stúlku að frú Hamilton, sem er launbarn viðar- höggsmanns Nathan Nichols.” ' Nichols þaut ttpp. “Ætlið þér að segja honumþað?” hvæsti hann. “Já,” svaraði Georg, “eg segi honum sannleikann, en auðvitað leyni eg nöfnuntim, fíg þér verðið að vera hér til j ess að staðfesta framburðinn. Það er alt, sem eg krefst af vðttr. Munið eftir því að segja ekki eitt ein- asta orð um hlutdeild frænda míns í þestsu máli. Sé það gert. þá er alt evðilagt. Skiljið þér mig?” “Já, eg skil yður,” svaraði Nichols hás. “En að vissu leyti fæst eg ekki um, hvernig þér farið að því, einungis að þetta hjónaband nái ekki fram að ganga.” “Það er nú 'hér ttm bil hið sam^ um mig að segja,” mælti Georg kuldalega. “I því efni erum við sammáta. F.g skrifa. ef eg þarfnast yðar. — En viljið þér ekki ein- ia hressingtt ?” Nichols hrist höfuðið og Georg hringdi. Simpson kont og fékk skipun um að fylgja hontim út. 30. KAPÍTULT. Það var nú afráðið, að frú Lamonte, Dóta og Georg færu til Wood Castlel Fred Hamiltop neitaði að fara með. Honunt fanst sér rmindi verða þolanlegra að vera frá Dórtt eina eða tvær vikur, heldur en að heimsækja þetta gantla herra'setur, þar ,sem honum mttndti mæta svo margar sorglegar endurminningar. En nokkrtim dögiint eftir samsætið hjá lafði Rusley, kom ihréf frá föðttr henn- ar til 'hans, sem battð honum að koma og heimsækja þatt á herragarðinum Dillingliam. Það var eðlilegt. að Fred þótti vænt um þetta heim- boð. Unt lafði Edith hugsaði hann ekki neitt. En hitt vakti fyrir honum, að milli Dillingham og Wood Castle var ekki nema klukkustundar ferð. eða varla það. Tíminn leið óðfluga. I einhverskonar eirðarleysi stofnaði lafði Edith til hverrar skemtanarinnar á fætur annarj, skógargilda og fleira þess háttar; og ætíð var það eins og sjálfsagt, að Fred hlvti að vera með. Fred gat ekki vel gert sér grein fyrir því, en það leit- svo út sem hann væri ein.s rnikið með lafði Edith sem með Dórti. Sturtdum varð hartn að reyna hest. sem Iafð- in ætlaði að kaupa, sfcundum velja htrnda, sem áttu að vera á herragarðinum. \elja léttivagna og margt flelra. Það var altaf eitthvað viðvikjandi þessari heintsókn til Dillinghant Court. eins og herragarðurinn var stundum kallaður. sem lafði Edith þurfti að tala um við Fred, og þetta tók svo mikið af tífnanum, sem hann hefði viljað vera hjá Dóru, að honum jafnvel datt í hug að biðja sig tindanþegin, en gat það ekki vel; og svo hafði hantt gam- an af að kaupa hesta, hunda og vagna. En af þvt leiddi, að hann fékk iðttlega beimsókn af ómerkilegum ntönnum, sem vildu selja, svo að því kom, að herra' Newton þótti helzt til of mikið um þessar heimsókhir. “Mér dettur t hug, Fred minn,” sagði hann, “að þú sért orðinn stórvezír hjá lafði Rusley. Velttr þú líka kjóJana handa henni?”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.