Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MAÍ, 1923. Kverið. % NiSurl. Gyðingdómurinn er í tölu hinna merkustu trúarbragða, sem upp hafa komiíS, og hefir hann aldrei skort maklegt lof meðal kristinna manna. En hitt er og altítt, að á hann sé hlaöiS lofi, sem hann á ekki. Kver- ið kallar Israelsmenn þá þjóö, “sem þekkingin á sönnum guöi átti aö geymast hjá, þangað til Kristur kæmi’’ (5). Kemur hér fram sú hugmynd, sem áöur hefir verið minst á og kverið heldur fram, aö mennirnir hafi í upphafi trúaö á einn guö og haft fullkomna þekking á honum (4, sbr. 36), heiöingjarnir hafi blindast af syndum sínum, en hjá Gyðingum hafi 'þekkingin átt aö geymast (4og 5),' A hverju er þetta bygt? Á biblíunni byggist þaö ekki! Það er algengt meöal kristindóms- kennara að segja, aö hin “háleita þekking” Adams (36) hafi verið fólgin í fullkominni þekking á guði. En viö hvaö styöst sú ful'yrðing? Við bihlíuna styðst hún ekki! Sú guðshugmynd sem kemur fram í paradísar- og syndafallsfrásögunum, er hin lága hugmynd fleirgyöistrú- arinnar. G«ð gengur um í kvöld- um svalanum, 'honum mishepnast fyrst aö gera meðhjálp viö Adams hæfi, hann stendur mönnum fyrir þroska lúthersku kirkju. Hún ein “kenni hreinan lærdóm guös oröa” (157). Hún hefir engan ókost, isem nefndur sé. En ávirðingar hinna kirkju- deildanna eru taldar, án þess að geta að nokkru kosta þeirra. Má vera aö það sé góöur og gildur kristin- dómur, aö geta talið á fingrunum áviröingar annara trúarfélaga og trúa á óskeikulleik sinnar eigin kirkjudeildar. En þetta hefir þá breyzt siðan á timum Krists. Rómverák-kaþólsku kirkjunni er borið það á brýn, aö hún meti “ýmsar mannasetningar jafngildar guðs orði, kenni að maöurinn rétt- lætist meðfram af verkunum, ákalli helga menn og trúi því, að páfanum geti ekki skjátlast í trúarefnum” (155). Ekki er tilgreint hver sé munurinn á guðs orði og manna- setningum, en sennilega á það að skiljast svo, að kaþólsk kirkja geri erfikenning sina jafna biblíunni. En í iþvi er lúthersk kirkja hinni ka- þólsku systur sinni samsek. Ef það er sannmæli, að trúin sé dauð án verkanna, eins og ’kverið bendir á (100), þá er það hártogun ein að nefna það villukenning, “að maður- inn . réttiætist meöfram af verkun- Hér er aðeins munttr á orð- iim, en ekki hugsun. Helga menn ákallar kaþólska kirkj.an með þeim hætti að ávarpa þá með þessum orð- með því að -banna mönnum ávöxt um= “Bið fyrir oss”, og hefir það af skilnings og lífsins tré sem veit'jafnan viðgengist í kristinni kirkju, ir þekking og ódauðleika. “Maður- að leita fyrirbæna annara, og skiftir inn má'ekki verða eins og einn af minna, hvort þeir eru lífs eða oss guðunum,” hugsar hann (sbr. ’iðnir, sem leitað er til. Öskeikulleik 1. Mós. 322). Síðan þroskast guðs-' páfans verður að visu ekki bót rnælt hugmynd þjóðarinnar. Israelsmenn eu enn siður þó trúnni á óskeikulleik eiga að dýrka Tahve einan. Hann lútherskrar trúfræði, sem hún kem- er þeirra guð, eins og aðrar þjóðir .ur hert fram í kverinu. Lúthersk hafa stna guöi. En Jahve er mátt: khkja "kennir hreinan lærdóms guðs ugri en guðir hinna þjóðanna! Við or8a»’, segir kverið, eins og bent þessar hugmyndir lifa Israelsmenn hefir verið á, og á kverið þat ber- lengst. Þeir eru sú þjóð, sern sýnilega jafnframt við sjálfs sín Jahve hefir valið sér, “hin útvalda kenning — Við þetta er svo hnýtt guðs þjóð”. Spámennirnir vortt víð- þe™ ummælum ttm grisk-kaþólska sýnir og kendu þjóðinni, aö einn kirkju, að hún vaði í hinni sömtt guð væri yfir öllum þjóðum. Þekk- villu og hin rómverska, að ttndan- ingin á sönnum guði “geymdist’ því skilinni trúnni á páfann, og mttn ekki hjá Israelsmönnum, heldttr ófróðum unglingum þar af skiljast, þroskaðist hún með þeim. En guðs- að hún muni þvt fegri, að af sé sú þekkingin hefir ekki þroskast meðal táin, eins og fóturmn á Þorarm Gyðinga einna. Allar þjóðir stefna Nefjólfssyni. En það er alkunnugt, í áttina til eingyðistrúar. Guð hefir hversu fjarri sanni það er. ekki birt Gyðingum einum “vilja Það er talið kirkjtt Kalvins til á- sinn 'í skrifuðu lögmáli ’ (5). Aðrar virðingar, að hún kenni, að guð þjóðir eiga sér lika lögmál, og lög- ltafi fyrirhugað sttma rnenn til van- mál sumra ber vott um meiri sið- trúar og eilífrar fordæmingar”, og ferðisþroska, því drottinn hefir ekki á sú kenning vissttlega sízt skilið að ritað lögmál sitt á steintöflur á vera kend við Krist. Þráfaldlega Sínai-fjalli, heldur á hjörtu mann- hafa lútherskir guðfræöingar talað anna og á alla tilveruna. Þar lesa svo ttm náð gttðs, ..vanmátt mannsins þeir það eins og þeir eru vitrir til, og eilífa fordæming. að kalla má að og geta svo höggvið það á töflur þeir hafi tæpt á því, sem Kalvin eða skrifað það í 'bækur, ef þeim er einn, hinn rökvísi maður, þorði að sú list lagin. Guð hefir ekki ibúið segja skýrt og skorinort. Endurbættu Gyðinga eina undir komu Krists. Ef kirkjunni er og borið á brýn, að nokkurn mun skal gera, þá sýndi hún heiti “sannri nálægð Hkama reynslan annað, þvt heiðnir menn Krists og blóðs í kvöldmáltíðinni”, tóku fúsir viö boðskap hans, en en þar er vikið að niáli, sem lúth- Gyðingar aldrei. Gyðingdómurinn erskri kirkju ferst sizt að tala um er því ekki undinbúningur updir í ásökunarróm. Fátt er jafn sorg- kristindóminn (13) fremur , ýmsum legt í sögu kirkju vorrar og það, öðrum göfugum trúanbrögðum. Lúth þegar Lúther slær hendinm á móti erskri kirkju hefir oröið hált á því, sáttaboðum Zvvinglings út af einu að vilia bræða saman gyðingdóm og orði, sem á milli bar. Þann atburð kristindóm. Frá þeim stafa flest má nefna fæðingu lútherskrar þrong hennar vandkvæöi, er snerta Kenn-jsýi.i, þegar neitað var samvinnu við ingu hennar. Hún 'hefir þráfaldlega þá, sem á einu atriði höfðu annan gleymt öllu jarðriki vegna hins litla skilning. Þá klofnaði siöbótin í lands Israelsmanna, því að guð tvrer kirkjur, og hefr aldrei um stjórnar alheimi, en ekki kirkjunni hetlt gtóið síðan, og er deluefnið þó ejnni_ \! úr sögunni, því allir, sem hugsa Hin kristilega kirkja segir kieriö skoðanir sínar, ntunu nú viknir til að sé ein, heilög og almenn (105). | kalvinsks eöa kaþólsks skilnings á Eftir hina ósönnu lýsingu á hinum kvöldmóltíðinni, því það er engum fjölmenna flokki heiðingjanna, og lengur kleift nema svefngöngum að hinn harða dóm um einlægni Múha- j dan-a á línu milli bókstafs og anda, meðs, koma þessi orð eins og hress- J eins og gert er í fræðum Lúthers í andi andvari. Það virðist opnast út- þessu ei'ni. sýni yfir skrúðgrænan almenning, | Svo lyktar þessari fræðslu um þar sem rikir heilög eining. En deildir kristinnar kirkju á þeim um- brátt þrengist aftur sjóndeildar- j mælum, að “þar eð lúthersk kirkja hringurinn og ‘himininn lækkar. Hin kenn: nreinan lærdóm guðs orða, almenna kirkja er talin að gkiftast | ber oss að þakka guði það, að ver í fjórar krkjudeildir, rómversk-1 erum í henni fæddir”. Mér er sem Kaþóls&a, grísk-kaþólska, lútherska' cg sjái hinn rétttrúaða líta öðrum og kalvinska (154). Kristin kirkja auganu til himins en gjóta um leið skiftist að vísu í miklu fleiri krkju- hornauga til annara kirkjudeilda, og deildir er kverið gyeinir, en hvað þakka guði, að hann sé hvorki fædd- um það, hún gæti þar fyrir verið ur t>rir lúthersku siðaskiftin né ut- ein og almenn. En það er fjarri kverinu að vilja láta ndkkurt barn, sem á því láni að fagna að vera fætt í þessu lú'.herska landi, lifa í þeim misskilningi, að þetta beri að skilja bókstaflega. I raun og veru eigi þetta tæplega við aðra en ‘hina an endimarka þeirra, 'hvorki samtíð- armaður Fókratesar eða hins heilaga Fransiskusar, né heldur landi Pas- cals hins kaþóTka eða Carlyles hins skozka kalvínista, heldur uppfæddur í hinni evangelísku lútersku þjóð- kirkju Islands, við hreinan lærdóm guðs orða. Kverið hefir þá aðferð, að tilfæra ritningargreinar máli sínu * 1 til stuðnings, sem fæstar eru þó tekn ar úr samstofna guðspjöllunum og á stundum lúta að alt öðru ert því, sem sanna skal, en hér hefir^ láðst að tilfæra bæn úr einni af dæmi- sögum Jesú, er gæti verið góð fyrir- mynd, og byrjar svo: “Guð , eg þakka þér, að eg er ekki eins og aðrir menn o. s. frv., eða þá eins og þessi tollheimtumaður”. Það er hinn sami tónn í þeirri bæn og í ummæl- um kversins um önnur trúarfélþg og kirkjudeildir. Kverið .fer um þá, sém á annan veg hugsa, náköldum höndum seytj- ándu aldar rétttrúnaðar. Það rifjar upp forn deilumál, sem löngu eru úr sögunni. Það reynir að byggja upp múra utanum lútherskan rétttrúnað, sem löngu eru hrundir, því þar sem áður voru djúpar grafir og háir múrar, eru nú víða hvar breiðir þjóðvegir milli kirkjudeilda. Deilu- mál nútímans eru öll önnur en kver- ið getur unu Kristin kirkja ákiftist að vísu enn í margar kirkjudeildir, en ágreningurinn um truaratriði er nú orðið ekki fyrst og fremst milli þeirra, heldur milli storra flokka, sem eiga ítök i öllum kir'kjudeild- um, og er þar ærið ófriðarefni, þó ekki sé verið að halda við gömlum skotgröfum, sem allir eru búnir að yfirgefa, að einistaka eftirleguklerki undanteknum. Eg hefi þess vegna verið svo lang orðuf um þetta mál, að ékki verður annað af kverinu séð en að hjálp- ræðið sé ibundið viö kirkjuna, og þá helzt viö þá kirkjudeildina, sem “kennir hreinan iærdóm guðs orða”. Það er andi kversins, hvað sem um einstök orðatiltæki má segja, að sálu hjálp manna sé bundin við skoðanir þeirra; sá guð, sem er fús á að fyr- irgefa syndir, og þaðjafnvel hina hryllilegustu glæpi, geti ékki fvrir- géfið þeim, sem fari villur vegar í skoðunum. Manni skilst, að sér- kreddur kirkjunnar séu nauðsynlegri til sáluhjálpar en hreint hjarta og hreinar hendúr. Hin ósýnilega kirkja, samfélag heilagra, nær ekki fyrir vébönd hinnar sýnilegu kirkjtf (151). Kirkjan er guðs ríki eða ríki himnanna (148). Það er ekki verið að draga dul á það, að utan kirkjunnar sé engrar sáluhjálpar að vænta. Kirkjudyrnar ■ eru hlið himnarikis! Nema þér gangið inn um þær, munu þér alls ékki komast í guðs ríki! Gyðingar töldu sig eina guðs útvöldu þjóð. Kverið fer ekki skemra í einangruninni fyrir kirkj- unnar hönd. Kotrosknir erum vér lútherstrúarmenn hér úti á hala ver- aldar ! Gáum að þvi, að við erum hér komnir út á hættulega braut. Hvað verður um bræðralagshugsjón kristn innar með þessu móti? Og hvað verður um trú Krists a ometanlegt gildi hverrar mannssálar? Nær þá bræðralagið ekki út fyrir trúarfé- lagið? Landi þinn einn er náungi þinn, sögðu Gyðingar. En Sam- verjinn, rangtrúaður og illa ættað- ur, getur renst betri bróöir en jafn- vel prestar og levítar hinnar rétt- trúuðu þjóðar, sagði Kristur. Andi gyðingdómsins, andi þröngsýnis og einokunar, hefir orðið yfirsterkari og grúfir enn yfir íslenzkri barna- fræðslu. En slík einangrunarstefna er hættuleg. Það er ekki hægt að byrgja Ijósiö inni, heldur verður dimt í kirkjunni þegar kreddunum er troðiö í gluggana. Einangrunar- postulunum fer líkt og manninum, sem ætlaði að saga af greinina, sem hann sjálfur sat á. Lífsstraumar kristinnar kirkju koma úr öWum átt- um. Aðalupptökin eru aö vísu í Gyðingalandi. Þar spratt upp hin kristalstæra lind kristindómsins. En margar uppðprettur hafa runnið saman við h'ana, og 'það sé fjarri mér að kalla það eitt lifandi vatn, sem sprottið er upp i Gyðingalandi. Ahrifin hafa borist austan frá Efrat og Tigris, vestan frá Níl og sunnan frá óösum Arabiu. Móða kristninn- ar hefir fallið um frumskóga heið- innar menningar áður en straumar hennar skullu á ströndum lands vors. Hún hefir aukist, og stundum grugg ast af grískri, rómverskri og ger- manskri heiðni, áður en rétttrúnað- urinn lagði klakabönd sín á hana. En nú er IeySing í kirkjunni og þess ekki langt að biða, að ólgan undir niðri og sólibráðin ofan að sprengi af henni klakaböndin. Ásgeir Ásgeirsson. ----------xx----------- Bréf. (Frá fréttaritara Hkr.) Markerville 7. mai, ’23. Þó veturinn sé nú liðinn, þá er enn köld veðrátta; veturinn var með þeim beztu, sem hér hafa komið, lítið snjófall og ekki langsamar frcsthörkur; fyrrihlúta de.sember var hart frost tveggja vikna tíma, og aftur siðla í janúar; en snöggir stormbyljir komu oftar sinnum. Sið- an vor byrjaði, hefir tiðin verið þurkasöm og köld, og næturfrost oflastnær; aðeins nú nýlega kom dá- litil úrkoma, sem um sinn bætti lít- illega úr þurviörinu, en ekki eru horfurnar góðar með gróður, ef ekki gerir bráðlega meiri votviðri. Lítið farið að gróa enn. Kringum þann 20. f. m. var byrjað hér á akur- vinnu og flestir eru nú búnir að sá nokkru, mest hveiti. Akurvinna stendur nú lengi yfir; hér eru akrar orðnir víðlendir, en lítið undirbúið frá haustinu. Skepnuhöld eru hér góð eftir næstliðinn vetur, enda enginn fóð- yfir, að orðið hafi bráðkvaddur næstliðinn dag, ungur maður ‘hér, Pétur Maxson, sonur húsfreyjunn- ar Kristinar A. Maxson, — ein af landnámskonum bygðarinnar. Pétur sál. var atgerfispiltur, vel gefinn til sálar og Tíkama, vandaður í orðum og athöfnum, h.ið bezta mannsefni. Er áð honum mikill söknuður í hópi ungra manna hér. ------------x------------ Bláberjalyng. (Nýlega er komið út smásagna- safn, “Dcn glade Gaard og andre Historier”, eftir Gunnar skáld Gunn- ar,sson, og stendur það sízt að baki fyrri smásögum hans. tJr því er tek- ið ljóð það i óbundnu máli, ef svo má að orði komast, sem hér fer á eftir. • Er það svo iskáldlegt og hugðnæmt, að unun er að, og sýnir það, þótt stutt sé, hve fáránleg sú skoðun er, að G. G. sé ekki skáld — í sönnustu merkingu þess orðs.) Bærinn var langt uppi í landi, og eg er búinn að gleyma, hvað hann hét. Eg hefi aðeins komið þar í þetta eina skifti, hefi aðeins vaknað þar þenna eina morgun. En það var ein af þeim morgun- stundum, sem rísa fyrir sjónum nunniuganr.a eins og <smaeyjar t urskortur. . En svo er iskyggilegra j haíi liðins tíma, eins og bjartar með grashaga fyrir kvikfénaðinn, j rmáevjar í mistrinu. Það var ekki ef óhentuglega viðrar, að minsta j slikur morgunn, sem menn minnast kosti sumstaðar, því allir verða nú (vegna þess, að nokkuð sérstakt hafi að búa að sínu; engin lönd eru hér þá borið við; nei, það var ein þeirra nú i afgangi til afnota og bregður stunda, sem minningin varðveitir af eldri mönnunum nú við landþrengsl- in, sem ekki er að undra, því til fárra ára voru hér storir landflákar, sem opnir voru til afnota, en nú engir. Sjá því bændur þann kost vænstan, aö minka stórum naut- því, að þá bar til allrar hamingju ekki neitt við. Eg fór á fætur snemma. Döggin lá ennþá eins og glitrandi ábreiða á þéttu, grænu túngresinu. Ö, þessir döggvotu morgnar eru gjöf, meiri griparækt, enda hafa stórgripir vér- en aj]ar agrar gjafir, ,— þegar dögg- ið undanfarin tvö ár í litlu verði ■ jn brosir sem barn við lágfleygu, hér, og eru það reyndar enn; þo, svo]n sólskininu. Vegfarandinn finn- hafa feitir gripir komist í sæmilegt ur einmanalegan götuslóöa, sem Iigg- verð i vetur, og nokkrir hafa fitað gripi sína til að selja. 'Mun nú verð á “stýrum”, tveggja ára og eldri, 6—7 cent pundið (lífvigt), en á geldum kúm og kvígum 3—5 cent, sv;n 9—10 cent. Smjör er mð falla í verði, er nú 33—35 cent pundið. Hveitikorn 91 c—$1.00, hafrar 40— 41 cent, bygg 50 cent bushel; egg 12 cent tylftin. S'íðan hinni langsömu hitaveiki, sem fór hér um í vetur, létti af, hef- ir verið hér almenn heilbrigði og góö liðan fólks. — Stórt skarð er nú höggið í hinn ^ fáinenna fruntbyggjahóp þessarar' kúrir sig niður, lágt og hlýtt, með bygðar, við fráfall Jóhanns Sveins- j græn grasþök og mosavaxna mold- sonar, bónda við Burnt Lake. Hann arveggi, með blikandi glugga, en ur burt frá bænum; hann nemur staðar viö tæran læk, þar sem salt- fiskur liggur í bleyti á sandbotnin- um, undir ibláum steini; hann geng- ur lengra og heilsar blómunum, sem kinka kolli við götubarminn; öll hafa þau einhverja sögu að segja, morgunglöð eru þau með brös í blómhnappsaugum og virðast vera að reyna að láta eitthvað í ljós við farandi bróður, sem fram hjá geng- ur. Hvað eftir annað nemur veg- farandinn staðar og lítur um öxl, rennir augum yfir vingjarnlegan götuslóð,ann, horfir á bæinn, sem var um fleiri ár mjög bilaður að heilsu, og nú síöastliðiö ár sárþjáð- ur, þrátt fyrir marg-ítrekaða læknis- tilraun. Seint í föbrúar s.l. fór hann undir uppskurð á sjúkrahúsi mjór, blár rekjarstrókur stendur beint upp úr strompinum; bærinn liggtir þarna 4 ma'kindum og reykir, — hann er líka lifandi þenna und- ursamlega rnorgun; landamerki há- Edmonton, og andaðist þar 30. marz dagsins milli lifandi og dauðra hluta s.1.. Á bygðin þar á ba'k aö sjá ein- ; eru ekki sett ennþá, — alt lifir og um af sinurn merkustu mönnum. j er til. Það kemur af sjálfu sér, að maður strýkur lófa um steinana, sem fram hjá er farið, og leggur vang- ann varlega upp að rakri þúfu. “Fögur er foldin, heiður er guðs himinn” — maður verður barn að Hann var trúr sjálfum sér og öðr- um, hinn ábyggilegasti maður í orð- um og athöfnum. Hans aðalmark- mið var “alt sem þér viljið” o. s. frv. Hann var yfirlætislaust prúð- menni, sem meira var hugarhaldið nýju óg finnur til sem barn; fugla- aö vera en sýnast. Heimili hans kvakiö rennur um hugann eins og ber þegjandi vitnisburð um, hvílíkur j sælustraumur. Maður hngsar ekki, dugnaðar- og ráðdeildarmaður 'hann j heldur lætur hugsanirnar flögra eins var. Allir, sem þektu hann, geyma 0g fiðrildi, og lifir með öðrum í minningu hans i 'heiöri. — : dásemd Tífsins og allra hluta. Líð- Borist hefir hingað fregn um, að ! andi stund blossar eins og logi, sem andast hafi á sjúkrahúsi 4 Portland, f0rtíð og framtíð hverfa i, — hug- Oregon, U. S., Erl. S. Grimsson, urinn gengur á vald þessum elsku- elzti sonur Sigurðar bónda Grims- ]ega stað, sem augun hafa ekki litið sonar viö Burnt Lake, 36 ára að aldri. Hann hafði lifað við van- heilsu í mörg ár, og flutti ihéðan vestur að hafi, í von um batnandi heilsu. Hann var hinn bezti dreng- ur, sem ekki vildi vamm sitt vita; gegndi hér opinberum stöðum, sem hann leysti mjög vel af hendi; öll- um Islendingum, sem þektu hanrí, er söknuður að fráfalli hans. Hornaflokkur bygðarinnar ’hafð skemtisamkomu að Fensala FTalI, Markerville, 20. f. m„. mjög fjöl- menna. Var til skemtunar: 2 gam- anleikir á ensku, sýndir af þrem ungum mönnum úr flokknum og þóttu takast vel. Svo voru stuttar tölur og hornaspil; á eftir f jölmenn- ur dans, sem hélzt til morguns. Rétt nú, þegar eg er að enda lín- ur þessar, berst 'sú sorgarfregn hér fyr og þekkja þó, — sem þau líta líklegast aldrei aftur, — en hann lifir þó í minningunni óafmáanlega, svo að það virðist jafnvel óskiljan- legt, að sjálfur dauðinn geti rænt ríkidómi þessarar reynslu. GötusJóðinn villist loksins inn á milli bláberjaþúfnanna og hverfur. Þá legst vegfarandinn niður — með- al vina. Smávaxin, bTíðleg blöðin á 1 bláberjalynginu teygja sig í allat, áttir og fela eftir megni bládöggvuð berin, eins og þau séu að biðja um að mega halda þeim enn um stund — enn um ,stund. A slíkum morgni væri það eitthvað í áttina að mann- áti, að tína þessi litlu berjabörn, því að ekkert er jafn viðkvæmt og ynd- islegt, sem ósnortin bláber. Og þeim, sem liggur þarna, finst hann hreinsast af allri synd. Astríð- ur og afbrot geta ekki fylgt manni inn um bláberjalyngið. Grannar greinarnar stökkva öllu illu á brott. Maðurinn fær hlutdeild í heilbrigð- um hreinleik moldarinnar, er hann legst niöur í bláberjalynginu um morgunstund og 'hjúfrar sig að jörð inni, sem hann er runninn frá og rennur til. Frjómagn hugans vex. Sæla vaxtarins, sem nær einnig til fátæklegra fjallablóma öræfanna, fyllir 'hugann og niagnast í honum. Maður finnur til þess fyrirfram, hvað dauðinn er sjálfsagður,1 slokn- unin eðlileg, — líf og dauði renna saman, en allar óskir þagna. Bláberjalyngið umhverfis veröur Iifandi, er búið að meðtaka andá lifsins, greinist í ættir af sömu rót og verður að sjálfstæðum verum. Sumar greinarnar svigna undir þung um lærjaskúfum, aðrar eru hríar- reistar og hampa fáeinum blómleg- um eða skorpnum berjum, lyfta þeim ttpp í sólskinið; nokkrar eru ófrjóar og hingað og þangað liggur brotin grein, (gul með skrælnuðum blöðum, þráir til moldarinnar og er búin að fá moldarlitinn, fölnuð fyr- ir örlög fram. Er eiginlega mikill munur á manni og grein af bláberja- lyngi ? Viö mennirnir berum einnig ávöxtu, súra eða sæta, og einu sinní voru þeir bládöggvaðir af ósnortinni æsku. Lyng, bróðir rninn, eg veit örlög þin; eg þékki þig Jíka þá, er þú logar allur undir haustið, blossar i heitum litum, rauðlitar þúfur og hTíðar 4 kveðjuskyni, og kveðjan rís eins og lofsöngur upp i áttina til haustsólarinnar. Ber þin skulu falla tiJ iarðar, ef fuglar og menn verða ekki búnir að færa sér þau i nyt, og sjálf muntu standa í nepju vetr- arins með blaðlausar greinar. Sé eg þá ekki lika örlög mín, örlög vor, örlög allra, sem af moldueru sprotn- ir ? Við eigitrn blöð og ber, teyg- um sólskin og sumarbltðu, nœrumst á sætleik moldarinnar, syngjttm vor- Ijóð og stimarsöngva, tö'kum undir sálmahljóm með haustinu, stöndum með berar greinar á hörðum heljar- vetri, skjótum öngum gegnum ís og hnígttm moldarlituð að móðurbarmi. En á sTíkum morgni vitum við ekki a;f dauðanum; hann er ekki til; þetta er andrá Tífsins. Við laug- um okkur aðeins í dögg og sólskini og mildurn morgunblæ, auðgumst svo, að við gefum öðrum opnum höndum blessun þá, sem streymir ulft okkur. Og við skiljum, að sá einn er fátækur, sem gerir sig sjálf- an fátækan með því, að áskilja sér eitthvað, safna í hlöðttr, loka með slagbröndum. Alt er mitt og alt er þitt, sem lifir og hrærist umhverfis j okkur; við erum allir konungar í dásemdarríkjum jarðarinnar, ef yið finnum aðeins tiT þess — en ef við förurn að skifta og hluta í sundur, verðum við allir stafkarlar, jafnvel þótt við styðjumst við gullinn von- arvöl. Ásælnin ein og eigingirnin gerir manninn fátækan, örlætið rík- arí. Þetta er dagsanna — spurðu bláberjalyngið um iþað, — sá sann- Teikur, sem mennirni,r sviku, er þeir saurguðu jörðina með ágengni sinni -r- sá sannleikur, sem mennirnir ein- ir af öllu afkvæmi jarðar gáfu svik- ið.i Herra sköpunarverksins, láttvi bláberjalyngið kenna þér visdóm. En af hverju sérstaklega bláberja- Jyngið? Eg nefni bláberjalyngið af þvi, að við staðfestum með okkur bræðrasáttmálann þenna morgun, og af því, að eg elska það. Sagði eg, að ekkert hefði borið við þá um morguninn? Þá reis ey upp úr sæn- um. Líti eg aftur, hvílir hún í ljóma sólarinnar, morgundöggvuð þrungin sakleysi moldarinnar og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.