Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. MAI, 1923. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Verndið verðmæta hluti. Hvar hefiríSu verSmœta hluti þína ? Hef ir þér nokkru sinni gleymst að sjá óhultan stað fyrir ábyrgðarbréf, verðbréf, eignarbréf og önnur áríðandi skjöl þín? Öryggishólf í bankavorum eru ttt leigu fyrir sáraiitla þóknun og veita þér óhulta vemd. Spyrjið eftir upplýsingum við banka þennan. IMPERIAL BANK. OF CAMAÐA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (339) ^--- ■ ~--------------- . .. Slysfarir. — Fyrir stuttjj kom franskur togari til Vesímannaeyja méð 11 menn, er höíðu skaðbrenst á j/ann hátt, aö olía heltist á eldavél í há'setaklefanum og rann logandi um Wefann. Tveir 'þeSsara manna eru taldir í Ufshættu. Eldgo\s. cnn. — I páskavikunni þóttust ýmsir sjá þess meriki, að eld- ur .mundi vera uppi í óbygðum aust- ur. Hér suður með sjó féll þá aiska, iSvo að brá sást á tjörnum af vikrinum og loftið var mórautt, eins og venja er til þá er öskureykur berst í lofti, Síðar 'hafa spurst áreiðanlegar fregnir af því, hð nýtt gos hefir komið á eldstöðvu'in norðan Vatna- jökúiís, 'sem .gerðu vart við «ig í haust. Á Norðurlandi hafa bjarm- ar sést, þeigar myrkva tók, og sömu- leiðis í Rangárvalilasýslu. Stefna þessara elda bendir á, að þeir muni vera á sama stað eins og íhaust sem leið. svo langt komst .hann ekki, að hann væri viss um, livar eldstöðvarnar væru. Sem betur fer eru ekki horfur á, að þetta eklgos geri bygðunum kaða svo teljandi verði. Hað er aðeins það smæsta af öskuuni, sem kemst ti; mannabygða, — hitt hirðir Ö- dáðahraun, jöklarnir eða önnur ör- æfi. — Islenskur maður tnyrUir á Spánl — Nýlega var islenzikur maður, Kristinn Benjamín9son, myrtur Suð- ur á Spáni áþann hiátft, að hann var stunginn með hníf af Spánverja. I.ézt hann stuttu eftir ð hann fékk lagiö. Hann var kyndari á “Borg”, og var ættaður sunnan úr Njarðvík- ,um. (Lögrétta.) ----------XXX----------- WEVEL CAFE Það einkennilegasta við eldgos þetta er það, að enn veit enginn með fullri vis>su, hvar það er. — Menn .hafa þó gert tilraun til að korriast þangað, t.d. blaðamaðurinn Mr. Ha1I, sem hér dvalidi í vetur og gerði sér ferð suður í óbygðir til þéss að skoða eldtetöðVarnar. En Ef þú ert huntgraður, þé komdu inn á Wovel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímmn dags. Oott fslenzkt kaffi ávalt á boðistólr.m- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt indi. Mrs. F. JACOBS. EATON MAIL OPDER BUILDINGS. WINNIPEG GUARAN MERCHAI st/MMei ^T. EATON C°. >T. CATÖN C6. SHOPPERS VerzliS gegnum EATON’S VERDLISTA Þú getur verið viss um að hagnast af verzlun- inni og fá fyrsta flokks vör- Einkunnarorð EATON’S: “Fuílkomin á- nægja eða peningum skilað aftur”, er þér eins mikil trygging í dag sem endranær. Sérhverja bók hér að ofan fær þú senda ókeypis, eftir pöntun. <*T. EATON C°u.,TU> WINNIPEG - CANADA Y í n b a n n i Ö í Manitoba. Sannleikurinn um, hvernig það hef- ir ’hepnast. Bann er stefnan, sem íbúar fylk- isins hafa sýnt með atkvæð'agreið'slu ( s.i. 30 ár, að þeir eru fylgjandi. Fjórum sinnum ,hafa þeir með at- Wvæöum .sínum stfaðfest það, og það er íbúum fylki'sins ómetanlegur heið.ur. . Vúð atkvæðagreiðslu .árið 1892 var meirihluti með vínbanni 12,552. Árið 1898 var hann 9441. . Árið 1916 var hann 23,982. Árið 1920 var hann, ;13,775. Og vírahann komst á árið 1916. Hefir það hepnast? •, Það hefir minkað drykkjusfkap um 80%. . j Þótt bannfjendur h'afi verið beðn- ir að gera grein fyrir eftirfarandii stjórnaéskýrlslu, um það hvernig vín þannið hefir htepnast í Manitoba, hafa þeir ávalt gefi'st upp við það. ,Skýrslan er leiðrétt og ábyrgst að vera rétt. Eftirfylgjandi tölur yfir drykkju- skap í Winnipeg á .árunum 1912— 1922, eru teknar eftir skýnsium yfir- umsjónarmanrts lögreglunnar, C. H. Newton's, ,27. marz 1923: Kærðjr fyrir drykkjuskap: Árið 1912 5642 — 1913 5101 — 1914 4344 — 1915 7... .... 3259 — 1916 1795 — 1917 1060 — 1918 834 — 1919 1654 — 1920 1935 — 1921 .... .... 1109 — 1922 1464 A einu ári (1916) minkaði dryikkjuskúpnr tiér um bil Um helm- ing. Á tveim árum (1916 og 1917) min’kaði drykkjuskapur rúmlega um tvo þriðju 'hluta. Ef árið 4918 og 1912 eru borin saman, sést að dryk'kjuskapur er 85% minni árið 1918. Árið 1922 er drykkju'skapur 74% tninni en árið 1912. Ár.ið 1921 er drykkjuskapur 78% minni en árið 1913. Þetta ern ávextir bantmns. Að Iirckja það er ekki hægt. Hvað scgja skýrslttr fjög>'a stærstu bæjanna í Manitoba? 1 Winnipeg, St. Boniface, Bran- don og Portagte La Prairie v'ar tala kærðra fyrir drykkju'slkap á árun- um 1913 til 1921 sem hér segir: 1913 ......................... 6540 1914 '...................... .... 5392 1915 ........................ 4100 1916 ........................... 2084 1917 ...................... 1144 1918 ................. '..... 892 1919 .1......................... 1782 1920 ....................... .... 2190 1921 ........................... 1254 Drykkjuskapur minkaði 1913 til 1921 um 80fo Skýúslhr sambamlsistjórnarinnar yf- ir drykkjuskap'í Manitoba á árun- um 1913—1921 eru þé^sar, og eru þær teíknar úr “The Canacta Year Book” ýfir þau ár.in: Kærðir fyrir drykkjuskap: 1913 .......................... 7493 1914 .......................... 6193 1915 .......................... 4154 1916 .......................... 3114 1917 ....'..................... 1085 1918 ......'.................. H23 1919 .......................... 1570 1920 .......................... 2330 1921 ........1................. 1429 Árið 1917 er drykkjuskapur sam- kvæmt þessum skýrslum 85% tninni en árið 1913. Árið 1921 er hann 80% ntinni en árið 1913. Léstu þésSar skýrslur með hvaða augríamiði sem þér sýnist, og sarín- leikur sá verður a’ldrei hrakinn, að Bannið hefir núntfað drykkjuskap utn 80%. Það seinum er að Vflja. Því er þráfalt haldið fram, að á- standið sé Svo slæmt undir núver- SUMAR-SKEMTIFERÐA FARGJ0LD KYRRAHAFSSTRÖND t GEGNI M KLETTAPJÖLLIN. NOKKHIIi DAGAR t JASPER PARK LODGE (OPI» PRA 1. JCM TIL JO.iSEPT.). 1 JASP- EK NATIONAL PARK — MT. KOItSOX PARK. — YNDISLEG SJÓFERD MILLI VANCOU- VER OG PRINCE RIPERT. HringferSar far- bréf til sölu dag- lega til 30. sept. Síðasta ferÖ til baka 31. okt. i7eiti*j upplýNÍnmi hjA um- lioiWiiiönn tint v'íivfkj nmli fnrhrófum og fl- skiMun farrýmli n. n. frv., etSa nkriflt; AUSTUR-CANADA MEÐ J A K N HRAIJT OG A VATNI OG JARNBRAUT. — M A VELJA UM LEIÐIR — SJA TOHÖNTO. KOMA A XI\- GARASKAGANN — ÞCSUND EYJARNAIl — GÖMLU TIGN- ARLEGU QUEBEC — SIGLA OPAN EPTIR ST. LAWRFN( il — SJAVARPYLKIN A« SI MR- INU. WTJ.IQUINLAN, Disirict Passenger Agent W. STAPLETON, District|Passenger Agent J. KADILL, District Passenger Agent YVINNIPEG, MAN. SASKATOON, SASK. EDMONTON, ALTA. Kaupið sönglög yðar og hljóðfœri í Frank Fredrickson’s Melody Shop A horni Sargent og Maryland. Phone N 8955 Yerzlar mieð alt, scm á þarf að halda til iökunar tónlistar og kenslu í söngfræði — öll sönglög og nótna- bækur öll hljóðfæri. 'i MÆLIST TIL AÐ NJÓTA VIÐSKIFTA ÍSLENDINGA. andi bannlögum, að bráb'a nauð'syn beri t»l að breyta til. Hófsemdar- félagið segir, ’að ,það sem hér þurfi méð, sé stjórnarsa'la á vini. Þegar eitthvað er að, mælir heil- brigð skynsemi manna meið því, að breyta til. En það má e^'ki gl’eym- ast að athuga fyrirfram, hvort að sú breyting er til bót'a. Það er ekk- ert vit í því að breyta ti'l, ef að það 'skyldi verða lilhins verra. 1. En það er ekki um stjárnarsölu á víni að ræða fyrir bannfjendum. Sptir.smálið cr þáð fyv'r þcint, livort ekki sé hæcpt að ajnetna bannlög- gjöfitta sem koníst á 1916 og inn- leiða vínsölu í hcnnar stað. 2) Hið. .svokaliaða frumvarp Hóf- semdarfélagsins um stjórnarsölu á vini, aftekur fyrir.fram, aö tjórnin hafi söluna á 'hendi. Það heldur því fram, að hver sem leyfi hafi, megi , selja áfengi hverjum sem sé og megi flytja það heim tiil hans. Slík \ sala fer ckki fram 'i víttbúð stjórn- j arinnar. Og það er ekki stjórnar- umboitsmaður sém selur. Ekki éinu sinni nndir eftxrUH stjórnarinnar. Það fr ckki stjórnarsala. Það er bara aUnenn .^aUi á áfengi. 3. Þar sem stjórnarsa'la á áfengi hefir átt s^r stað, hefir ‘hún reynst herfilega. Sa'skatchevvan hafði stjórnarsölu á víni há'lft annað ,ár. En hún var | afnumin. Því eins og Hon. George Langley sagði, varð annaðhvort Stjórnin eða vínsalan að víkja. — Þcgar fólkinu var Qefið tækifœri ti/ að grciða atkvæði um það, var hún afnumin tnéð 71,583 atkvæða mcvri- hluta. Briti'sh Cdumbia 'hefir haft stjórn arsölu á víni um tíma. Og þar eru flestir óánægðir með hana. Hóf- semdarfélagið hefir otðið stjórnina ttm leyfi til “að selja öl i glösum á ákveðnuim Stöðum”, og segir. forseti' Hófsemdarfélagsins, að • “núverandi fyrirkomulag anlki dry'kkjuskap fyr- i$ lokuðum dyrum, í svefnherbergj- um á hátfelum og slíkum stöðuint”. ....Kærir Manitoba \s\g um slíka og þvílíka brcytingn á Imnnlöggjöf shini? “Nan í ljóshúsinu” Sjónleikur í þrem þáttum eftir Sheldon Parmer, í íslenzkri þýð- ingu, verður sýndur á eftirfylgj- andi stöðum og tíma: —RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiða'degum viðskift- unt, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við öf'um mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG, t James M. Carruthers James W. Hillhouse forseti og ráðsmaður. fiármálaritan. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. Kosningaumdæmi Winnipegborgar. Skrásetning Almenn til'kynning er hérmeð gefin að s'krásetning kjósenda í borg- inni Winnipeg fer fram: Þriðjudaginn 15. maí. Miðvikudaginn 16. maí. Fimtudaginn 17. maí. 1923, á milli klukkan 9 að morgni og klukkan 10 að kvöldi. nema hvað hlé verður frá kl. 1 til kl. 2,30 eftir hádegi, og frá kl. 6 til kl. 7,30 eftir hádegi. Endurskoðunar dómstóll á laugardaginn þann 26. maí, frá kl. 10 að morgni til kl. 4 eftir hádegi, í dómsalnum á Kennedy KJÖRKAUP. 10 byggingarlóðir til sölu í fram- tíðarbænum Weyburn, Sask. Eig- andi fluttur úr landi. — Heims- kringla vísar á seljanda. 32—36 W0NDERLANR THEATRE U MIDVIKUDAG OG FIMTUDAOi “GOLDEN DREAMS” PÖSTUDAG OG LAlGARDAGc Herbert Rawlinson in “Don’t Shcot MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Shirley Mason as “SHIRLEY 0F THE CIRCUS”. Breen Motor Company Ltd. Main St. South Talsími A 2313 Gimli, í Lyric Tbeatre, 16. maí. Hnausa, í Hnausa Hall, 18. maí Árborg, í Arborg Hall, 22. maí. Gimli, í Lyric Tbeatre, 24. maí. Inngangur kostar 50c fyrir full- orðna og 25c fyrir börn yngri en 12 ára. Dans og hljóðfærasláttur verður á eftir Ieiknum á öllum stöðunum. stræti. Nöfn staðanna, þar sem skrá- setning fer fram, má sjá á hinum stóru uppfestu auglýsingum víðs- vegar um borgina. D. L. McLEOD Fylkisritari. Komið til okkar áður en þér kaupið annarstaðar. Við höfum stærsta og fullkomnasta úrval af nýtízku bílum. Verð og borgun- arskilmálar þannig, að allir séu ánægðir. Númerin á bílunum eru: 1919 — 1920 — 1921 og 1922. , ;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.