Heimskringla


Heimskringla - 30.05.1923, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.05.1923, Qupperneq 1
SenditS eftir verSlista til Royal Crowo Soap Ltd. 654 Main St., Winnijjeg. Yerðlaon gefin fyrir Coupons og umbúðir Coupons og umbúðir SendlS eftir verfSllsta til Koyal Cron-n Soap Ltd. 654 Maln St„ Wlnnlpeg. XXXVll. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 30. MaI, 1923 NOMER 35 hann til dauðamp beri hennar menjar, og árin 1922 og 1923 hélt liann svo áfraim isteerðfræðisnámi, og tók í vor meistarastigið frá Manttoba háekólanum með ágætis- einkunn. En }>að var meira en námið eitt, sem hann varð að glíma við lsessi tvö ár. Hann kendi á háskólanum eina og t-vær klukkustundir á hverjum degi. Auk þess var hann við kennaranám á Normalskólan- um, til l>es® að geta kent á barna- skóia, ef hiáskólakensla fengist ekki! (Þó að iskrítið sé, þá iskip- ar skólareglugerðin hér svo fyrir, að þó maðurin geti kent á háskóla getur hann það ekki á barnaskóla, nema ineð prófi frá Normal-skóla.) Þannig hefir nú tíminn verið not- aður, að Mr. Valgarðsson hefir orðið að hendast úr einum stað í annan á hverjum degi með eins eða tveggja tíma milliibili, svo að varla hefir tími gefist til að neyta matar, að ekki sé talað" um hvíld. í haust heldur Mr. Valgarðsson suður til háskólans í Chicago. 4 þar að lialda áfram við stærðfræð- I ina, sem hann er nú þegar orðinn nokkurskonar Björn Gunnlaugsson í, og ekki 'hætta fyr en doktors- nafnbót er náð. Hefir hann nú Iþegar leyfi til slíks námsskeiðs. Mr. Valgarðsson verður því, ef VALENTINUS VALGARÐSON, M.A Þegar litið er á erfiðleikana, sem því eru samfara fyrir fátæka menn. að öðlsst montuji á hinun; œðri skólum er þaö næsta aðdá- unarvert, ihve fslendingum, eem oftast verða algerlega á eigin ram- leik íinn að treysta í efnaiegu til- liti, tekst tíðum að brjótast áfram þessa leið og ná, þrátt fyrir alt, hinu þráða tatyúarki. Og þegar j veikindi og heilsuleysi leggjast á sveifina með efnaleysinu, og gera nárnssveininum ómögulegt að vinna fyrir sér tímunum saman, sem er þó eina skilyrðið til þess. j að hann geti haldið náminu áfram, hann er það ekki nú þegar, mest- l>á hiýtur hverjum manni að vera ur íslenzkur reikningsliistarmaður, Ijóst. bvflíkt feikna andlegt þrek og einn af þeim fáu íiSlendingum og einibeittan vilja þarf til þess hér vestra, sem hætta ekki námi að færast iskólagönguna í fang. ! á miðri leið. En þfeð er ekki þessi Þtssar torfærur báðar hafa I pina fræðigrein, sem ber vott um ríkum mæli verið iá leið þ^ss andlega ihæfileika hans. Hann hef- manns. sorin myndin liér að ofan ir fjÖlhætar gáiuij. fslendingur er Bóndi nokkur í Sault St. Marv or af, en sem eigi að síður hefir nú hann góður, og muna eflaust marg heyrði um kvöldtíma þrusk f náð meistarastigi (Master of Arts ir eftir, hvernig hann lýsti hinu fjósinu, sem hann átti ekki von á. Degree) við Manitoba háskólann. andlega ástandi þeirra fslendinga, I i;kin hugaði að, hvað þar væri á Valentinus Valgarðsson er fædd- Belrl ^ér segðu “niður með alt fs- seiði, og sá þá tvö “moose”-dýr ur 1 Winnipeg 16. apríl 1896. For- ]enzkt”, á samkomu eitt sinn. I liar innb sem voru að eta hey úr eldrar hans eru þau hjónin Ketill Hann talaði um þá samtímis djöf- jötunum. Þau stygðust ekkert við Valgarðsson og Sdffiía Sveinbjarn- nlóðum, og þótti mörgum iþað komu hans og lét hann þau í friði. G. S. THORVALDSAN, B.A. Hann tók fyrsta áns lögfræðispróf við Manitoba háskplann í þessum mánuði og hlaut ágætis einkunn. Fjórða bekkjar stig (B. A. Degree) var honum Veitt af Saskatoon há- skólanum í ifyrravor, þá aðeins 20 ára gömlum, og mun það fágætt ef ekki einstakt, að nokkur mað- ur hljóti það istig svö ungur. Hann miá (því bráðþro&ka námsmaður heita, enda á hann ætt til þeirra að teija, er greitt gengur mám. Hann er sonur Sveins Thorvald- r.onar kaupmanns að Riverton og Margrétar isál. Sólmundardóttur T'horvaldson, og eru námlsliæfileik- ar og glöggsæi. ihugsana mjög ein- kenni ætta beggja foreldranna. GUÐM. GRÍMSSON lögmaður. (Sjá grein á 4. bls.) Gæf Moosedýr. ardóttir, sem fram til ársins 1903 bjuggu í Winnipeg, en fluttu þá til Gimii og hafa búið þar síðan. Þar gekk Vaientínus á barnaskóla. Haustið 1912 flutti liann til Winni- peg Vann hann þá um hríð á banka, en haustið 1913 byrjaði hann á Wesley College í undir- búningsdeildinni og lauk námi þar 1915. Eftir það stundaði Ihann enn tvö ár nám við sama skóla, en byrjaði að því loknu á stærðfræð-j isnámi við Manitoba 'báskólann.1 maklega sagt. Tveim döguin síðar voru þau aftur Ef hreinni og beinni mann í'lund k°min 1 fjósið og snæddu með er hægt að finna en Mr. Valgarðs- son og ákveðnari á hans aldri. á eg eftir að kynnast honum. Gauada. Sambandsþingið. lyist. Síðan hafa þau sést ráfa í hægðum sínum um skóginn skamt frá heimilinu, og segast menn ekki ; áður nafa vitað svo gæf ‘‘moose”- dýr. Ekki út í hött. Blaðið “Grain Growers Guide” segir, að það hafi ekki verið út í 1 hött sagt,. sem Meighen hefir ver- ið að bera á Kingistjórnina við- * víkjandi því, að hún hafi svikið kosningaloforð sín. Fjárhagsreikn- ingur Fieldings beri vott um, aö það hafi á góðum rökum verið bygt. Atkvæðagreiðslan um- fjármála- Var hann við það í eitt ár og lagði reikning Fieldings fór fram s.l. istærðíræði algerlega fyrir sig fimtudagskyöld í sambandsþing (full course). Við prófið þá um inu. Breytingartillaga Forkes vorið hlaut hann ágætis einkunn bændafulltrúans.— við þó var feld og $100 verðiaun í peniagum fyri’ -:ncð 162 atkvæðum gegn 61. Var frammistöðuna. En nú varð þrö- siðan greitt atkvæði um reikning- skuldur í veginum. Tvö næstu ár- ana sjálfa. Voru "þeir samþyktir Sunnudagalestirnar in varð ihann vegna veikinda að r.icð 114 atkvæðum gegn 106, eða hætta námi. Byrjaði það með með aðoins 8 atkvæða meirihluta. 1 áfrýjunarrétti Manitoba var úr- því að hann var skonnn upp á f>egar um reikningana var greitt skurðað s.l. miðvikudag, að fætinum við beintæringu sumar- atkvæði á síðasta þingi, hafði (*eg^ væri ið 1918. Hélt hann, að þá væri ,tjórnin 1S í meirihluta. “Það smá ffenKÍU á sunnudögum út til sum- hann kominn yfir veikina, en það .savast á iimina hans Björns míns; anskemtistaðanna kringum W inni- reyndist öðru nær. 1 desembcr má nú stjórnin segja. A B. Hud-! PÐg‘ En 1,að er ekki ^ 1>ar mPÖ lög- járnbrautarlestir það ár lagðist hann í inflúenzu og upp úr ihenni tók veiki hans sig upp. Varð þó að gera uppskurð ó bakinu og meira og minna sag- að burt af nokkrum liðum í hryggnum. Lá hann eina 8 món-iirlútj stjórninni. uði rúmifastur og f járnspilkum. Var þá talið ólíklegt að heilsan .fengiisit nema á einn veg. En síðla son þm. fyrir Suður-Wininpeg, var á móti stjórninni, en hefir áður verið liberal. Nálega allir bænda- sinnar, verkamannafulltrúar og conservatívar greiddu atkvæði á I Áflæðið og sambandsstjórnin. j búið, því félagið “Lords Day Alli- sem á móti þessu hefir bar- og skipað er prestum að ance I ist — I mestu hefir áfrýjað dóminum á árinu 1919 komst hann þ<5 úr Verkfræðingur sambandsstjórn- rúmiriu, en gekk lengi fyrst við arinnar leggur til, að vegirnir með- hækjur og síðan' við .istaf. Og fram Assiniboinc4nni frá Head- liaustið 1920 byrjaði hann, með insly til Portage la Prairie, séu opið uppskurðarsárið (því varð að hækkaðlr, til þess að koma í veg halda opnu) á verki því, er h'ann1 fyri: áflæði á þessu svæði að var áður tekinn frá og lauk við j vorinu. Segir liann að það muni annars árs prófið (1921) í þessu ít kosta um $300,000. Sambandsstjórn- standi með ágætis einkunn og gull- in er fús á að börga helming medalíu að auki í laum fyrir kostnaðarins, ef hlutaðeigandi frammistöðuna. Nú , var veikin sveitir eða fylkið leggi hinn helm- farin að láta hann í friði, þó að Ing fjárins fram. t til landsyfirréttarims. Skoðun Dixons á vínbanni. í ræðu, er F. J. Dixon hélt s.l. sunnudag í Colun(ibia leikhúsinu í Winnipeg, fór hann þeim orðum um bannmálið, að hvorirtveggja aðilar þess færu méð öfgffc’. Hann áleit “local option leiðina farsæl- asta. Ef Winnipeg vildi hafa vín- sölu, ættu íbúar hennar að ráða því sjálifir, en ekki aðrir. Ef sveit- irnar kysu vínbanh, ætti ekki hóf- remdarfélagið að þröngva vínbúð- unum upp á þær, sagði hann. Önnur lönd Fum. Poincaré, — stjórnai’formaður Frakka — sagði af sér s.l. föstu- dag. Þegar Millerand forseti spurði hann um ástæður fyrir þvf, kvað hann þær fólgnar f því, að hann og ráðuneyti hams hefði viljað látá fara fram rannsókn um landráða- brugg, sem aðstoðarráðgjafi Mar- cel Cachin og nokkrir lautinantar hans, væru á ferðinni með, en efri málstofan hefði felt tillögu hans. Mennirnir, er Poincaré gefur þessi augu, eru kommúnistar. En eftir nokkurt umtal við Millerand for-j seta tók Poincaré afl^ir við em- hættinu og reif uppsagnanskjalið í sundur. ' Lausanne-futidurinn. * Á Lausanneúundinum gengur heldur ógreitt að koma á friði. Þó Bretum og Tyrkjum takist að semja frið sín á milli, sem gott i'it- lit er fyrir, eru mjög litlar líkur til, að á milli Grikkja og Tyrkja verði friði komið á. Tyrkir biðja sem sé um skaðabætur af Grikkj- j um, eins og fyrirmyndarþjóðir | þeirra í Vestur-Evrópu krefjast af sinni yfirunnu þjóð, en Grikkir •neita að borga. Loftið kivað þung- búið og tvísýnt yfir Lausanne- j fundinum út af þessu sem stend-| ur. Slíðra sveröin. Hermt er að Earamon de Valera j hafi gefið út skjpun þess ofnis til flokksmanna sinna, að láta með öllu af herúthaldi. Astæðan, sem liann í bréfi til liðsmanna sinna getur um fyrir þessari stefnu sinni er sú, að það sé vonlaust fyrir þá að sinni að herja og landinu til lítillar farsældar. Rússar mjög vægir. 1 uppkasti, er Krassin, rúsisneski sendiherrann í Lundúnum, afhenti Curzon lávarði, útanríkismálaráo- herra ’ Breta, bjóða Rússar Bret- um þau sérstöku hlunnindi, að imega veiða 3 mílur undan landi við strendur Rússlands. Segjast iþeir gefa þeim þessi hlunnindi vegna þöss, að þeir vilji alt til vinna, að halda friði við Breta. Uppkastið er í alla staði hið vin- gjarnlegasta og sanngjarnasta, og segjaist Rússar í engu vilja vera valdir að stríði neinna þjóða, og munu Bretar kunna að meta þá sáttfýsi öllum þjóðum fremur. Þörf uppgötvun. Þarfari uppgötvun er vart hægt að hugsa sér en þá, sem mælt er að prófossor Blair Bell við liáskól- ann í Liverpool, hefir uppgötvað, en það er lækning við krabba- meini. Það er sagt að dr. Bell hafi reynt lækningalyf sitt á 50 manns, og að veikin hafi ekki gcrt aftpr vart við sig á neinum þeirra. f 18 ár hefir hann unnið að þesisari uppgötvu’n. Lyfið ef aðallega búið til úr nokkurskonar blýlími. Ef það reynist óýggjandi, sem færri efast um, er þetta stór sigur á vísindasviðinu. Aldrei of varlega fariö. Á sameiginleguin fundi. er Pres- byterar ’héldu í Indianapoiis 18. maí s.l., lýisti Mr. William Jenn- ings Bryan, fyrv. forseti, því yfir, að hann ætlaði að verja hverri stundu sem hann gæti til þess, að kiveða niður kenningar Darwins um framþróunina, og sérstaklega að því er snertir uppruna manns- ins. Margir hafa áður ætlað sér að véfenga að þeir væru komnir aif öpum, en hafa sannað alt ann- að! Stjórnarskifti á Póllandi. Yantraustsyfirlýsing var sam- þykt s.l. laugardag f þinginu á Póllandi á Sikoriski-istjórnina, sem þegar sagði af sér. M. Vitos hét sá, sem forsetinn fól að mynda nýja stjórn. Orsökin til stjórnar- skiftanan var sú, að þingið vildi ekki Samlþykkja það ákvæði á fjármálareikningunum, að leggja viissa fjárupphæð til síðu í sjóð, til ýnrsra Starfa, sem halda átti leyndum. Þýzkir inflytjendur. Þýzk lijón, sem sögð eru fynstn regiulegu innflytjendurnir til þessa iands síðan á striðisárunum komu til Winnipeg s.l. mánudag. Þau setjast að í grend við Regina. Það er nokkuð sfðan að innflutningur var leyfður til þessa lands frá ó- vinaþjóðunum, en frá Þýzkalandi og Austurríki hafa fáir komist vegna hins báa gjalds sem þar er lagt á þá, er úr löndum þeim flytja. Winnipeg Winnipeg Rowing Club húsið á bakka Raúðárinnar brann til kaldra kola s.l. laugardag. Brann þar mikið af fatnaði af þeim, er á róðrartúr voru og ýmsir verð- mætir minjagripir, stoeljasafn o. fl. Mns. Guðný Indriðason frá Ár- borg lézt 8.1, laugardag á almenna sjúkrahúsinu í bænum. Lfkið var flutt á mánudaginn norður til Árborgar, þar sem það verður jarðsett. Oiss hefir borist sú fregn úr pri- vatbrófi, að aðfaranótt hins 21. þ. m. andaðist f íslenzku bygðinni við Inniisfail í Alberta, ekkjan Anna Eiríksson. Hún var að rnörgu leyti merkileg, fróð og greind kona. Hún mun hafa átt firnm börn á lífi, og er Einar, lyf- sali í Cavalier, N. D., einn af börn- um hennar. Væntanlega verður þessarar merkiiskonu nánar getið síðar hér í blaðinu af einhverjum. sem var benni nægilega kunnugur til þess. JÓH. P. SÓLMUNDSSON, M.A. Maður sá er hér um ræðir, er ekki ó]æktur í hópi íslendinga hér vestra. Hann gegndi prestsverk- um um, tírna og var í tvö ár rit- stjóri blaðsins “Baldur”, er um skeið kom út á Gimli. Mætti margt um það skrifa, þó þesfe sé ekki kostur hér. Aðeins vildum vér geta hins helzta, er að skóla- námi séra .Tóhanns lýtur, síðan að hann tók sér það aftur fyrir hendur. Séra Jóhann var annar fslend- ingnrinn, er veitt var meistara- stig (Master of Arts) 17. þ. m. af Manitoba háskólanum. Alls munu um 10 hafa tekið þetta stig í vor. Og þar sem feveir af þeim eru Ný-íslendingar, má segja að bygð sú haldi hlut sínum óskertum á háskólanum. - •< j. Haustið 1919 réðist séra Jóliann sem hjálparmaður á rannsóknar- sþúur (laboratories) eðlifræðis- deildarinnar við háskólann. f fe- brúarmánuði 1920 fékk hann leyfi til að taka fyrsta bekkjar jiróf. án læss að inngöngupróf yrði af hon- (Um heimtað, ef annað gengi vel. á jólum 1921 hafði hann lokið fjögra bekkja verki háskólans. Til lu’iðja og fjórða bekkjar náms ha-fði hann kosið sér sálarfræði og mannfélagisfræði (Social Philo- sophy). Var hanp þá upp á síð- kastið farinn að vinna í grasa- fræðisdeild háskólans, og tók í aukagetu annars bekkjar próf í grasafræði og dýrafræði. B. A. stig var honum veitt 17. júní 1922. og meistarastigs verkinu, sem ætl- sst er til að taki 2 ár, heifir hana nú lokið, eins og áður er sagt. Þenna ferðhraða gegnum há- skólaverkið, og þó heldur meira en heimtað var, hefir enginn ann- j ar maður haft. Varð þó alt að gbrast á kvöldum og helgum, þvf bundinn var hann við vinnu sína 144 klukukstundir á viku árið um j kring, nema meðan á prófunum sfeóð og yfir þriggjá' mánaða Uma i í fyrrasumar. En það frí notaði i hann til þess að ganga á kennara- J skólann, og lauk þar A-parti af i fyrsta stigs námi (First Clas3 i Professional Teachers Course) og | bætti svo Bpartinum við í síðasta ! jólafríi. ' Séra Jóhann hefir því fullnægt 7 ára kröfum skólans á síðastliðn- um þremur árum, og jafn.framt unnjð fyrir sæmilegu kaupi. Hann er nú fullra 50 ára að aldri. Samkoma sú, sem áður hefir verið getið um að Leikmannafélag Sambandsisafnaðar væri að stofna til, verður haldin föstudagskvöld- iji 8. júní nk., kl. 8. Skemtiskráin verður auglýst í næsta blaði. Þeir feðgar Guðmundur Guð- mundsison og Björgvin sonur hans, frá Mary Hill, vora hér í bænum snögga ferð ,í vikunni. Stúlknafélagið Aldan er að efna til mjög vandaðrar útsölu (Baz- aar), sem halda á í samkomusal Sambandskirkju, við Banning og Sargent, laugardaginn 9. júnf, byrj- ar kl. 1 e. h. Á Þeesari útsolu verða margir gimilegir munir seldir við mjög sanngjörnu verði, langt fyrir neðan það sem fs^st í búðum. Einnig verður ýmislegt til skemtunar., og allskonar sæl- gætismatur.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.