Heimskringla - 30.05.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.05.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. MAI 1923 Þingtíðindi. Breyting á ráðuneytinu. Magnús Jónsson fjármálará&herra hefir sótt um lausn frá ráöherru- embættinu. Lausnarbeiönin var sim- uö tii konungs á iþriöjudagsmorgun, en svar komið á miövikudag, og heí- ir þetta nú veriS tilkynt opinberlega. Klemenz Jónsson tekur aS sér f jármáilaráSherrastörfin fyrst um sinn, ásamt atvinnumálaráSherra- störfunum. Sagt er ag Framsóknarflokkurinn ætli aS senda stjóminm skjal meS yfirlýsingu um, aö stuöningi 'hans viö hana sé lokiö. Magnús Jónsson tekur ^ftur viö emibætti sínu við haskolann. 1. maí. Islandsbanki. Islandsbankamál hafa veriS til um ræöu í nd. 20. apr. og í ed. 21. og 23. Niöurstaöan í n. d. varö sú, aö samþykt var tillaga J. Þ. svohljóö- andi: Neöri deild Alþingis ályktar aö skora á landsstjórnina aö láta fjárhagsnefnd deildarinnar i té ful!- komna og nákvæma skýrslu um tryggingar þær, er íslandsbanki hefir sett fyrir enska láninu. Annars kom fram fyrst tillaga frá ýmsum þm. Framsóknarflokksins, svohljóöand:: Ed. Alþingis ályktar aö skipa 3 manna nefnd samkvæmt 35. gr. stjórnarskrárinnar, til aö kynna sér, svo sem unt er, fjárhagSstööu Is- * 1 landsbanka gagnvart rikinu, og þa sérstaklega tryggingar þær, er hann ^ hefir sett ríkissjóöi fyrir þeim hluta enska lánsins, sam bankinn hefir fengiö. Nefnd þessi ileggi álit ‘sitt fyrir einkafund sameinaðs Alþingis, I nú fyrir þinglok, og sé hún bundin þagnarskyldu um hag bankans meö- an hún er aö störfum. En þessi tillaga var sjálffallin með samþ. á tillögu Jóns Þorláks- sonar. AtkvæöaSkiftingin var sú, aö tillaga J. Þ. var samþykt meö 16 atkv. gegn 10, og 9Ögðu já: Ölafur Proppé, Pétur OtteSen, Sig. Stefáns- son, Stefán Stefánsson, Þórarinn Jónsson, Bjarni Jónsson, Björn Ha>b son, Einar Þorgilsson, Hákon Krist- óíersSon, Jón A. Jónsson, Jón Sig- urösson, Jón Þoriáksson, Magnús Guömundsson, Magnús Jónsson, iMagnús Pétursson og Ben. Sveins- son. En nei sögöu: Pétur Þóröarson, Framsóknarmennirnir: Sveinn Olafs son, Þorleifur Guömundsson, Þor- leifur Jónsson, Þorst. Jónsson, Ei- ríkur Einarsson, Ingólfur Bjarnason Magnús Kristjánsson, og svo Jakob Möller og Jón Baldvinsson; Lárus Helgason greiddi ekki atkvæöi og Gunnar á Selalæk var fjarverandi. Ööru máli, sem mikið hefir verið rætt um, stjórnarskrárbreytingunni, var ráöiö til lykta í nd. 23. apr, þannig, aö frv. var nú felt meö 16 atkv. gegn 12, og er stjórnarskrár- breytingin þar meö úr sögunni. 24. apr. var í ed. rætt um einka- levfislög, um vaxtakjör landbúnað- arins og um byggingarnefnd lands- ins. Nefndin, sem haft haföi til meðferðar frv. um vaxtakjör land- búnaöarins, klofnaöi og lagði meiri- ^ hlutinn (Sig. Jónss., Guðm. Öh og K. Ein.) til aö samþ. frv., en minni- hlutinn (Sig. H. Kvaran og Bj. Kr.) lagöist á móti því, þar sem það mundi ekki koma aö tilætluðum not-( um. Eftir nokkrar umræður var málinu visaö til 3. umr.. Fjáraukalögin 1923. Eins og áöur er getið um, hafði nokkurt þóf oröið um þaö, hvort lögö skyldu fram nú fjáraukalög ( fyrir 1923, og vildu ýrnsir þingmenn ! svo, og ætlaði einn (Bj. Kr.) að flytja slíkt frumvarp, en endirinn . varö sá, aö stjórnin flutti þaö, eins og venja er til. Eins og viö var bú- j ist bættust viö ýmsar upphæöir og var allmikið um þær deilt sumar hverjar á fundi í nd. 25. apr. Frá fjárVeitinganefnd komu fram 10 breytingartillögur og um 30 frá ein- j stökum þingmönnum og ráöherrum. 1 * Hér verður getiö helztu veitinganna sem samþyktar voru: Til sjúkrahúss , og læknisbústaðar á Bllönduósi, alt | aö 7 þús. kr. Til nýrra tækja i j geislastofu ríkisins 4800 kr. Til geitnalækninga 3 þús. kr.Sjúkrastyrx ur til Sigvalda Kaldalóns 1500 kr. Aukastyrkur til Breiöafjarðaiháts- ins Svans 10 þús. kr. Til uppbótar á launum starfsmanna landssímans og talsímakvenna i Reykjavák 17,- 700 kr. Lokaveiting til oröabókar Sigfúsar BlöndaJs 15 þús. kr. Til dr. Helga Péturss 1600 kr. Til hljóöfæraskóla í' Rvík 1000 kr. Launabót handa yfirfiskimatsmanm 1 Reykjavík 1000 kr., til sama starfs- manns á Isafirði 600 kr.. Sjúkra- styrkur 1921 til Gísla sýslumanr.s Sveinssonar 3000 kr. Til breytingar á Röntgentækjum Akureyrar 5000 kr. Til Bert. Björnssonar (Björns Austræna) til aö leita lækninga við sjóndepru 2500 kr. Til aö gera eir- steypu af minnismerki Einars Jóns- sonar af Hallgrími Péturssyni 4000 kr. Til aö dýpka siglingaleið aö Stokkseyri alt aö 8000 kr. Láns- heimild alt aö 16,000 kr. til 20 ára, til Skeiðaáveitufélagsins. Til að kaupa handrit Jóns J. Aöils, fyrsta aíborgun, 2500 kr. Meöal þess sem felt var, vorit námsstyrkir ýmsir og gengisuppbæt- ur handa íslenzkum stúdentum i Kaupmannahöfn, hærri strkur til dr. Helga Péturss (2000), utanfarar- styrkir o. fl. Meðal þeirra tillaga, sem feldar voru, var tillaga frá Pétrt Ottesen um þaö, aö fela landsstjórn- inni aö innheimta hjá M. Jónssyni fyrv. fjármálaráöherra “fjárhæö þá, ér ávísaö hefir veriö að hans til- hlutun úr ríkissjóði fyrir húsaleigu á Hóte! ísOand”, og höföu oröiö um það allmiklar umræður. — Þessi til- laga var feld með 16:12 atkvæðum. — Taliö er að> hækkanirnar, sem samþyktar voru, nemi alls upp und- ir 250 þús. kr. Trygcjingar. 27. apríl var í ed. meðal annars rætt um breyting á lögunum frá 1919 (nr. 17), um almennan ellistyrk. Er þar ákveðið, aö leggja sktdi fram úr ríkissjóöi til elílistyrktarsjóöanna 2 krónur árlega fyrir hvern mann gjaldskyldan, en hver gjaldskyldur karlmaður greiði í sjóöinn 4 kr. en konur 2 kr. árlega. Var það alls- herjarnefnd, sem hafði borið þetta fram, en annars höföu legiö fyrir nefndinni 2 frumvörp um trygging- ar. Annað þeirra var frá fyrv. fjár- málaráðberra, Magnúsi Jónssyni og hljóðaöi um almennar tryggingar fyrir allan landsfýö, gegn slysum, veikindum, ennfremur öryrkja og ellitrygging; skyldu iögjöld frá fæö- ingu og innast af hendi af framfær- ing, ríkissjóöi og sveitarsjóöi, að þriöjungi hvert. Nefndin treysti sér ekki til að bera frumvarp þetta fram, þar sem hana vantaði alla út- reikninga til þess að geta ákveðið iögjöldin, og vitanlega ekki unt aö fá þá, nema meö mikilli og ná- kvæmri rannsókn. Hitt frv. var frá Guðm. Guðfinnssyni, 2 þingm. Rangæinga og hljóðaði einungis um ellitryggingar; var þar ötllum körl- um gert aö skyldu aö tryggja sér ' ellistyrk frá 65 ára aldri, 600 kr. á ári, en konum 400 kr., og voru iö- gjöldin ákveöin 24 kr. og 16 kr. frá 18 ára aldri; það var bygt á útreikn ingum dr. Olafs Dan. Daníelssona". Nefndin áleit frumvarpið jganga i rétta átt, en virtist þaö mundi leggja nokkuö há gjökl á landslýö fyrir svo takmarkaöa tryggingu, og margs- konar vandræði mundu verða á inn- heimtu svo hárra gjalda. Hinsvega" er til nokkur vísir til ellitrygginga, þar sem eru ellistyrktarsjóöir handa þurfandi gamalmennum; varð það þá að ráöi inefndinni, að auka þenna vísi og bera fram frv. til breytinga á Iögunum um almennan ellistyrk frá 9. júlí 1909 og lögum nr. 33, 26. okt. 1917, í þá átt aðhækkabæði ríkis- sjóöstillag og iögjöld um helming.— Nefndin átti tal um þetta mál v:ö prófessor Eirik Briem, og lét hann nefndinni í té skýrslu um vöxt elli- styrktarsjóðanna, ef iðgjöld værn tvöfölduð og ríkissjóðstillagið hækk- að úr 1 kr. upp kr. 1.50 fyrir hvern gjaldanda. Kemst hann aö þeirri niðurstöðu, að eftir 40 ár veröi upp- hæð sú, sem kemurlil úthlutunar ,ár- lega, rúmlega þreföld, og mæti þa að talsverðu gagni koma. Ennfremur var á dagskrá fyrir,- spurn J. J. um skiftingu á veltufé, tapi og uppgjöfum bankanna milli atvinnuvega og héraða. — Gerði flutningsmaður fyrst . grein fyrir- spurnarinnar, og þess, að hann ætl- aðist til þess aö svörin yrðug grund- völluö undir kröfum um það, aö landbúnaðurinn fengi meiri lán, en verið heföi, enda nauösynlegt að svo yröi, og heldur ekki víst, aö þær framkvæmdir, sem taliö væri aö orö iö heföu við sjálvarsíöuna, myndu reynast heillavænlegar í framtíðinni. Fjármálaráðherra (Kl. J.) gaf þau svör, að bankarnir heöu ennþá ekki getað annað þvi, aö semja skýrslur tim þetta, enda væri. þaö mikiö verk, en mundi veröa unnið, þegar um hægðist, og lét fyrirspyrjandi sér það vel líka.. . Bcrklavarnir. í nd. var 27. apríl 2. umræða um jarðræktarlögin. Ennfremur var rætt um breytingar á berklavarnar- lögunum frá 1921. Segir Svo í grein- argerð: Ennþá er eigi full reynsla fengin uni áhrif laganna um varnir gegn berklrveiki , frá 1921, þar sem þau aðeins hafa gilt árlangt. Samt er það í Ijós komið, að byrðar þær, sem þau leggja á sýkstú héröðin, eru orðnar þeim nær óbærilegar, og þó fyrirsjáanlegur mikill byrðarauki. Viröist því óhjákvæmilegt að ákveða hámarksgjald ihéraðanna, svo sem hér er lagt til. Nú þegar eru nokk- ur ihéröð landsins komin upp fyrir hámarksgjald það, sem vér leggjum til að Sett verði, jafnvel eitt í kr. 3.20 fyrir mann Ihvern í lögsagnar- j tíöaruppbótinni, sem varö miklu ' stuönings, og tilt á trönur, er bygð- meirí en nokkurn mann grunaði. Og ar voru úr heldur auðviröilegu efni, á sama hátt verkaði auðvitað hin sí- svo að ekki sýndust likindi til, að vaxandi dörtið á önnur gjöld ríkis- sjóðs á þessum árum. En afsakan- þær mundu lengi standast átit fólks- ins; en margt skeður ólíklega í þe9s- legt var þaö, þó að þingið 1919 Sæi | um heimi, svo sem það, hvað marg- það ekki fyrir, hve mjög alt verölag ir reyndust óvitarnir, sem létu tæl- hækkaöi á árinu 1920, og vitanlega j ast af þessu agni, og álitu það sem veröur fjármálastjórnin ekki sökuð , stórbót á meöferð áfengis, er það um það, þó áætlunin stæðist ekki. Landmælingar. í nd. 26. apríl var síðari umr. um þingsá'lyktunartiU,, sem Magnús Jóns haföi aö flytja, svo þeir fylktu liði sem þéttast kringum þessar trönur, ef einhver ancíviörfeblaef skyldi koma að geta þá varið þær falli. Þau atriðin, sem þessir háu herr- son flutti um landmælingar og Jand? j ar, — er lagðir voru í Ihjartastað uppdrætti. Var þar farið fram á það, að skora á stjórnina aö hefja með þessum bannlögum, — hafa aöallega sett fram sínu máli til geng sem fyrst samninga um áframhald á jS; munu rmumast geta álitist á mikl- mælingu og uppdráttum landsins, j um rökum bygð (og mun eg siðar þeim sem herforingjaráðið danska ! leitast við aö skýra þaö), en eitt- hefir haft á hendi undanfariö, og hafa þessa uppdrætti ihér á boöstól- um viö sem vægustu verði, og safna hingað öllum drögum aö uppdrátt- unum. Hafði flm. það eftir manni einhverjum, að merkustu verkin, sem nú væri veriö að vinan hér, mundu í framtíðinni reynast þessir lands- upjrdrættir og orðabókarverk Sig- fúsar Blöndals. Umræður snerust m. a. nokkuð um það, hvort hafa skyldi uppdrættina í mælikvarðanum 1 :50 þús, e,a 1 :100 þús. Aö lokum var samþykt í málinu tillaga frá Jóni Þorlákssyni, svohljóðandi: Al- þingi álvktar að skora á ríkisstjórn- ina að leita sem fyrst sanminga viö hvaö varö til bargös að taka, sárs- aukinn var megn, svo aö við honum varð að finan einhverja bót. Til þess nú aö þetta málefni þeirra næði sem skjótast fram aö ganga, þá varð að mynda félags- skap, og það helzta, sem þar yrði haft á dagskrá, varð aö vera eitt- hvað, sem næöi til hjarta fólksins, en til þe&s mundi ekkert vera betra, en að sýna því fram á, hvaö miklar peningainntektir þaö yrði í fylkis- sjóð, ef þaö heföi öll söluráð áfeng- is, í stað þess er nú væri, þar sem allur &á ágóöi lenti í höndum ein- stakra manna. Með þetta sem sinn áhrifamesta umdæminu, eftir manntalinu 1920, dönsku stjórnina, eða ef hentugra ; ]agfjan ^ var fe. en auk þess er kunnugt um mikla reynist, við aöra, sem færir eru til aukningu á þessu ári sumstaðar. Eftir nokkrar umræöur var það samþykt, aö ef gjöld sýslufélaga færi fram yfir 2 kr. á ‘hvern heim- ilisfastan jnann, skuli endurgreiöa mismuninn úr rikissjóði. Við umr. upplýsti fjármálaráðherra (Kl. J.) það, að á síðastliðnu ári hefði ríkis- sjóður greitt vegna þessara laga um 100 þús., og um 60 þús. það sem af væri þessu ári. — Töldu ýmsir (Magnúsl Pétursáon og Bjarni frá Vogi) þetta gleðilegan vott þesS, að áhugi landsmanna á berklavörnunum væri að aukast, en þó var því einn- ig hreyft (Björn a Ranga), að at- huga þyrfti, 'hvort lögin væru ekki misbrúkuð og fleirum greitt en þyrftu. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BRÉÁD lag stbfnað; en aö öflugt þyrfti það þess, um framhald á mælingu og upp | aS yar ao9vita8ur hlutur> ef dráttum landsins, og leggja fyrir þvi ag au8nast aS brjóta stífln- næsta Alþingi sem nákvæmastar á- garginn> er settur var sem ,hindrun ætlanir^um tilhögun verksins Og; ag ^ áfgngi ffá ag streynl<„ kostnað við það. | fullum fetum jnn j fylkiö, en þá ðhæfu mátti ekki láta spyrjast út | um hirm Víöa heim. Nei, frítt j renrii varð þaö aö hafa, en stjórn- in varð bara aí* halda í taumana, 4. maí. Fjáraukalög 1920 og 1921. A fundi nd. 25. apríl var 2. umr. um fjáraukalögin 1920 og 1921. Fjárhagsnefnd hafði 'haft málið til rneðterðar og lagði til ^ð gerðar vrðu á frv. nokkrar breytingar, til þe:. ■ að “koma því í samræmi við þær reglur, sem áður hefir verið j\, j' víð sammngu fjáraukalaga”. Segir svo meðal annars í áliti nefnd arinnar. Samkvæmt reikningslaga- frv. fyrir árin 1920—'21, sem fyrir þinginu liggur, hafa gjöld ríkissjóðs á fjárihagstllmabilinu orðið kr. 18,- 237,572.27, en voru áætluð á fjár- lögunum kr. 9,846,844.02, og hafa þannig farið frara úr áætlun um kr. 10,267,728.25. Af þeirri upphæð er um 4)4 miljón króna variö til af. Ixsrgana af lánum ríkissjóðs; ca. 5 milj. eru greiðslur samkvæmt lög- um, fjáraukalögum og þingsályktun- um; en 1)4 milj. er greitt upp í tap á kolum og salti. — EiginJegar um- framgreiðslur umfram fjár'hagsáætl- un verða þá um 7600 þús. kr. A fjáraukalagafrv. er leitað aukafjár- veitingar á 5,382,100 kr. af þessari upþhæð, er fjárhagsnefnd telst Svo til, að þar sé oftalið um freklega eina miljón króna (oftaliö um ca. 1170 þús. en vantalið um ca. 139 þús.). F.f athugaðir eru einstakir útgjaldaliðir á landsreikningunum fyrir þessi tvö ár, þá kemur þaö betur í 1 jós, að það eru ,ekki siöur hin lögákveðrm útgjöld, sem fariö hafa fram úr áætlun. T. d. eru lög- ákveðin laun dómara og sýslumanna árið 1921 áætluð 76,200 kr„ en verða 246,506.55; laun lækna áætluð 81,500 kr„ en verða 412,190.12; laun aðal- póstmeistara áætluð 4000, en veröa 13,500; laun póstmanna í Reykja- vík áætluð 12,100, en varða 74,9í6.28. Laun 'póstmeistara á Akureyri, Isa- firði og Seyðisfiröi verða 24,509.02, en fyrir þeim er ekkert áætlað á fjárlögunum. Yfirleitt var ekkert farið eftir launlögunum frá 1919 i þessum áætilunum, en mestu veldur þó það, að ekkert var gért fyrir dýr- Bankaráð lslands. 1 ed. var 28. aprál m. a. rætt um j frv. J. J. um bankaráð íslands. — Bættist þar enniþá eitf frumvarp 'i , . , ... , „ .„ „ . „ flokk þeirra, sem feld hafa verið . , , . , Tr , ... , 1 rynm hraðar en goðu ‘hofi/gegndi, fyrir honum. Kom þar lika fram ., „ . , . , f , „ ... . . . og Svo til stuðnmgs þessari hug- eins og oftar, að ekki emu sinni all- " ,, T T , , .... mynd, var felaginu nafn gefið og ir samflokksmenn J. J. í deildinm I __,, , , , . , V, kallað Hofsemdarfelag. fylgja honum að malum, og mun , hann þó hafa lagt allmikla áherzlu á Þeg.ir þessi félagsskapur, sein þetta frv. Annars snerust umr. um i st°fr|aður var, og átti sitt eim , v . ■ . „ „ , „r ili í höfuðborg fylkisins, — reynd- það um ýmistlegt annað en þaö, er ■ . . , ,, , , . ist sæmilega magnaður, voru heilar Tæint snertir bankamal, og var ekki s . , . hersveitir sendar ut um bæi og mikið á því að græða öllu. Uröu þar nokkrar hniþpingar milli J. J. og Bj. Kr„ og spuröi Bj. Kr. meöal annar's, hvort rétp væri þaö sem margir segðu í Reykjavík að J. J. hallaðist allmikið að kenningum, ...» Kommúnista eða Bolshevika, og I Kefa 'sem 'Þeirra ^hkveitand,, þegar bygðir, hlaðnar pjönkum stýtfullurn af skjölum og skýrslum,. er hafa þurfti til hjálpar söfnunar meira liðs, og Svo eyðublöð fyrir þá að rita j á nöf.n sín, er viðurkenningu vildu þótti þaö illa koma heim við afstöðu j bans að öðru leyti, sem vildi telja: á 'hólminn kæmi. Eg hefi nú með fáum orðum hinn tahta t»»Uei«oga land, 4 l>air'a' " sv“ ins. Ekki lékst 'J. J. til aS sela "B* ™niS “5 t"’1' "5 f'f! bannlögin á bak aftur, og ætla þvi hér næst að taka til athugunar þau atriði, er hampað hefir veriö sem mest af andbanningum, og álitin sérstaklega atkvæöamikil þeirra máli tií sigurs. Fyrsti liðurinn í þesSu kerfi, sem eg hefi hugsaö mér aö taka til at- hugunar, er sá, sem fjallar um þá stóru og miklu peningasummu, er renna muni í fylkissjóö, ef fyjkið ákveðin svör við þessu og féH svo niöur talið. Lögrétta. ---------xxx--------- Hvar er staða mín heppilegust? Þetta er spurnin, sem nauðsynlegt er aö sé fullkomlega ljós hverjum einum, sem hlof sinn á að greiöa til ’ hefgi sö,lurág áfengis, meg höndum, úrslita einhverju mikilsvaröandi mál- Qg hafa þeir; sem otuSu þvi atriPi efni, svo 'hann með Sjálfum sér geti fram> álitig þaS nógu oddhvast til haft það á meðvitundinni, að þar j ^ ^ gig jnn - huga fólksinSj aö hafi 'hann gert þaö, sem honum' hér yferi um stórkostlega milda svnrlist að' ÖMu leyti heppilegast, ]ækkun 9katta ah ræha> og því þess hvað sem svo skeði. j vert að vera tekið til greina. Nú líður bráðum aö þeim tíma j ^fig undrar ekki, þó þessu atriði sem einmitt þarf á þvi að halda, er væri skákaö fram á tafllxiröið sem áöur var áminst, þegar til fullnaðar- j :'lhrifamiklu, þar eð þeir vissu mjög úrslita kemur, hvort vínbannslögin i vel> ag íóllciö var í þann Veginn að hér í Manitoba eiga að haldast í komast j mát undir hinni þúngu' gildi framvegis eða verða afnumin. Það virðist annars nokikuð ein- kennilegt, aö þau orö Skuli þurfa að verá töluð eða rituð, að þaö sé á- kvörðun gerð með að leitá úrskurð- ar fólksins á þvi, hvort ekki sé ann- ars réttara að nema bannlögin úr gildi strax, en að Sáta þau standa sinn tima út. En svo, þar eö eg get ekki fundið neina sérstaka ástæöu fyrir þVí, að svto þurfi aö ver4, þá langar mig til að Spvrja: Hvað er það, sem veldur? eða hvaö er það, sem þessi lög hafa unnið sér til óhelgi, að þau bráðlega þurfi að gerast landræk ef mögulegt er? Eg get ekki lcomið auga á neitt, sem geri það svo nauðsynlegt. Það er samt annaö, er eg hefi komið auga á, sem sé agnið, er bann fjendur hafa notað sínu máli t’l skattabyrði, er hvíldi á herðum þess, svo það að sjálfsögðu tæki opnurn örmum öllu þvi, er létt gæti — þó ekki væri nema einu pundi af því fargi. Getur nú þetta, sem hér er áður sagt, og í fljótu bragði sýn- ist mjög glæ’silegt, haldið áfram að vera það, ef nánar er að gætt? Eg er mjög hræddur um, að svo geti ekki orðið, vegna þess, að mér virð- ast þessar auknu tekjur, hljóti samt sem áður að koma úr Vasa fólksins, en mismunurinn sé aðeins sá, að þær kioma frá þeim, sem v'ínsins neyta; en að allir þeir, sem þann skatt mundu greiða, og það fremur ríflega, væru vel færir um það, án þess að heimili þeirra hlytu við það stórlega að líða, get eg tæpast trúað. Til þess að verða ekki misskilinn, þá vil eg taka það fram hér, að ætí- an mín er ekki sú, að þessi auknu útgjöld fyrir áfengi væru betur komin lí höndum einstakra mahna en stjórnarinnar; nei, því fer fjarri. Eg ætlast bara til að þeim pening- um yirðr varið á þarflegri hátt. Næsti liðurinn til íhugunar verður um brot á bannlögunum, og sem svo mikið hefir verið látið af, en víst ökki gott aö neita aðkomiö hafi fyrir æði oft. Þó hefir meira veriö reynt af hálfu mótstöðuliðsins, að Iáta sýnast sem svo væri, með því aö gera þar úlfalda úr mýflugunni; vegna þeSs, að ef hægt væri að láta það sem alllra mest berast út manna á milli, mundi ekki geta fundist ann- að betra bannlögunum til dráps. Eg get hugsað, aö sumir kunni aö segja sem svo, aö ekki muni vera gott gð setja fram nokkuð þaö, 6r geti oröið til mál.sbóta því, er ritað var í næstu grein hór á undan. Eg held samt að hægt sé aðfinná það i þessu máli, ef hægt er aö finna það í nokkru öðru, sem þannig renn- ur eftir rás viðburðanna í mannfé- laginu, að allir eru ekki á eitt sátt- ir. Þannig verður það með þetta mál; við vitum aö bannlögin við síðustu atkvæðagreiöslu náðu'st með litlum meirihliuta, svo við þessvegna getum ekki meira en svo búist við, að þeir, sem ‘hlut sinn uröu aö Iáta í það sinn, Vilji allir styöja þaö rbál til sigurs. Þetta er þá einn punkt- urinn, sem getur hjálpað til að átta sig á þvl, sem skeö, heilr. — ..Svo er eitt enn í sambandi viö þessa áður nefndu óleyfilegu vinbrúkun, sem mig langar til að minnast á, og ekki má gleymast, sem sé hina illkynjuðit sóttkveikju, er Bakkus hefir vand- lega gróðursett í holdi þeirra, sem sVo óhepnir hafa orðið að flækjast i hans svikaneti; en segulbandið þar á milli virðist sæmilega 'haldgott, því þó Bakkus sé skákað eitthvað til hliöar, reyna þeir jafnharðan að draga hann til baka aftur. Það er eitthvaö á þesas leiö, sem mér finst eg helzt geta gert mér skiljanlega hina miklu löngun eða þrá, sem sýnist ríkja svo óstjórn- lega hjá mörgum, aö getá haft á- fengi til nautnar. En þaö sorgleg- asta við þetta er, að finnast munvt þó ekki svo fáir, er lent hafa í klóm Bakkusar, sem fegnir mundu verða að geta losast við hann, en hafa ekki sjálfir nægan kraft sér til lau'snar, og mundu því verða stór- glaðir, ef einhver rétti þeim hjálpar- hönd til þess, en sem verður með þvt eina móti, aö koma víninu sem lengst í burtu, Þegar það er atihug- að, sem eg nú þegar hefi, bent á, þá getur naumast talist undravert, þó bannilögin enn sem komið er hafi ekki náð Sinum fullkomna tilgangi, þer eö þess ber að gæta, að hé-r er um nýgræðing að ræða, sem gróð- ursettur var rneð því augnamiöi, að geta meö aldrinttm orðiö að Stóru og miklu tré, er breiddi sínar laufguðu greinar út yfi.r alt fylkið; en nú hafa t hoium þar umhverfis búið um sig ormar, er liggja þar og naga rætur þess, svo það geti ekki náð að þrosk- ast sem því var ætlað, én visni upp og verði að engu. Þriðja atriðið til yfirvegunar hljóðar um skerðing frjálsræðis, er bannlögin eiga aö valda. En hvort eg get orðið mjög fjöloröur um það mál, veit eg ekki vel, þar eð eg get tæpast kallað það þess viröi. En Svo af því aö eg á einhvern hátt, hefi fengið þá óljósu hugmynd, að það sérstaklega hafi ekki veriö á hægra ‘brjósti hófsemdarmanna, þá get eg ekki vd gengið fram hjá því þegjandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.